Lögberg - 02.02.1911, Side 2

Lögberg - 02.02.1911, Side 2
2. LÖGBERG. FIM-TUDAGINN 2. FEBRÚAR 1911. Ivanhoe. Fyrir nokkru var gefin út is- lenzk þýíSing- af hinni ógætu skákl- sögu “Ivanhoe”, eftir Sir Walter Scott. íslenctingar hafa oft kvart- að yfir því, og 1 mörgum tilfellum réttilega, að ekki væri valiS af betra taginu þegar 'enskar skáldi- sögur væm þýddar. í þetta sinn verður þaö ekki sagt. Nærri heil öld er liöin sí'ðan Scott ritaöi Iv- anhoe ,en alt af selst hún, eins og reyndár allar ihans skáldsögnr. Allur þorri fólks virðist halda meira upp á hana, en hinar sög- urnar eftir hann; og þa'ðl er spurs- mál, hvort þeir yröu ekki fleiri en færri af enskum mönnum, sem nefndu Ivanhoe, ef þeir væm beönir að nefna uppáhalds stcáld- söguna sína. Ivanhoe er ekki sýnishorn enskra skálctsagna eins og þær gerast nú. Hún er ljómandi sýn- ishorn af sögum Sootts, og Scott veröur naumast borinn saman viö aöra skáldsagnahöfunda. Ekki af því að hann sé svo langt yfir þá hafinn, en vegna þess ’að hann haföi sérstaka aðiferð við að semja sTinar skáldsögur. Þessi aðferð lá aðallega í þvi, hvernig hann valdi sér efnið. Að- alþráðurinn í nærri öllum sögum hans er dreginn úr viðburðum í sögu Skotlands eða Englands. T. a. m. er Jakob I. og tímabil hans lýst mjög nákvæmlega í sögunni “The Fortunes of Nigel”, Ehsa- bet drotningu i “Kenilworth”, Maríu Stuart og baráttu hennar í “The Abbot”. Inn í aðalefniö fléttar hann þjóðsögur og munn- mælasögur, sem eiga við það sér- staka tímabil, og þetta 'hefir eng- inn gert eins vel eins og Scott. Með þessu móti gerir hann sög- urnar miklu alþýðlegri. Til dæm- is er “Robin Hoodi” (Hrói Hött- ur Jlátinn koma við söguna Ivan- hoe. Ensk alþýða þreytist aldrei á að heyra hans getið, og les með áfergi allar sögur af honum þci ósannar séu frá upphafi til enda. Sagan Ivanhoe gerist á dögum Richards I. (Ljónshjartaj. Hann ríkti frá 1189 til 1199, eða rúmum 100 árum eftir að Norðmenn lögðu England undir sig. Megn fjandskapur ríkti enn milli Norö- tnanna og Engilsaxa, og kom það hatur hvervetna fram í orðum þeirra og verkum. Norrænu ridd- ararnir bygðu sér rammgerða kastala og héldu sveitir vopnaðra manna; þegar minst varði réðust þeir á hinn engilsaxneska bænda- lýð og rændu og brendu bú þeirra. Lögunum var lítið framfylgt, sér staklega þegar Norðmenn áttu hlut. Richard var að eins fáeina mánuði á Englandi, úr Jæssum tiu árum sem hann rikti. í fjarveru Richards ríkti John prinz, bróðir hans; hann var enn verri en allir hinir norrænu ræningjarnir til samans. Norðmenn og Engilsax- ar unnu í brclðerni að því að, of- sækja Gyðinga og útrýma þeim úr lanclinu. Þegar Ridhard var krýndur var mikið um dýrðir, eins og lög gera ráð fyrir; þótti því vel til fallið, að leyfa alþýðunni að jafna um sakir við Gyðinga. Það tækifæri var þegið með þökkum, og voru Gyðingar drepnir hvar sent þeir fundust. Þessum flokkaskiftingum og brotum 'á landslögum lýsir sagan nákvæmlega. í byrjun sögunnar sýnir höfundurinn lifanðarhætti engilsaxnesku óðalsbændanna þar sem hann lýsir Rotherwoo l, heim- ili Cedrics. Riddaraskapur aldlar- innar er sýndur i frásagninni um burtreiðarnar við Ashlby-cle-la- Zonche. Hjátrúnni er lýst i rétt- arhaldinu yfir Rebekku. Þessar og aðrar lýsingar á þvi helzta í sögunni eru í nánu samræmi við sannleikann. í orðum og verkum Richards konungs ketnur fram göf uglyndið og karlmenskan, sem hafa einkent hann í sögu landsins. John prinz er sýndur með tvö- fclduina og ódygðir, sem einkenna illmenniði, og engin saga getur gert of mikið úr jtegar á hann er minst. Þaö eru jtessar nákvæmu lýsingar, sem gera sögur Sicotts að fræðibókum um leið og j>ær skemta. Fyrsta skáldsagan hans, “Wav- erley”, var gefin út í þreni bindum áríð 1814. Tvö siðari bindin voru rituð á þrem vikum, og þó gat höfundurinn ekki varið til j>ess nema kvöldunum. Ivanhoe birtist í Des. 1819; einnig í þrem bind- um. Hvert bindi var selt á hálft pund sterling og seldust 12,000 í eintök á mjög stuttum tíma; hver ; útgáfan rak svo aðra. Hingað til j hafði efnið í sögum hans verið dregið úr viðburðum í sögu Skot- ! lancls. Nú breytti hann um og 1 sótti efnið i Englandssögu. Fáir imynduðu sér að skáldinu myndi takast eins vel með þessa bók ein?f og hinar. En Scott sýndi að hann gat verið hvorttveggja: Englend- ingur og Skoti. Bókin var rituð á sex vikum eða þar um; af þessu má sjá, hve hann var fljótur að rita. Hann hélt hiklaust áfram eins og hann væri að skrifa eitt- hvað, sem hann (hefði lært; og þurfti fátt að lagfæra þegar hann las handritin yfir á eftir. Auðvit- að breyttist þetta eftir að hann misti heilsuna. Hin íslenzka þýðing á bókinni er að mörgu leyti góð, og verðL skuldar þýðandinn þakklæti fyrir að gera J>eim íslenzkum bókavin- um, sem ekki geta notið hennar á frummálinu, mögulegt að kynna sér þessa bók á eigin móðurmáli sínu. Aö tvennu má aðallega finna viö þýðinguna. Fyrst er þýðingin á nöfnunum. Til dæmis er nafnið “Ivanhoe ’ útlagt “ívar Hlújárn”. 1 Nafninu hefir auðsjáanlega verið skift i tvent: “Ivan” og “hoe”, það fyr- nefnda svo útlagt sem “Ivar”, og hið sí'ðara sem “Hlújárn”. Það viröist nokkuð langt gengið að gera annan helming nafnsins nor- rænan en hinn aö jarðyrkjuáhaldi. Fáir munu kannast við Briau de Bois-Guilbert sem Brján frá Bósa- giljum”, og þá kannske færri vHS Maurice de Bracy sem “Breka”. Þessi útúrsnúningur á nöfnunum er alt annað en viðfeldinn. Svo hefir köflum verið slept úr hér og þar. Sérstaklega úr 21. og 23. kapítulanum. Á þessu hefði ekki borið eins mikið ef t. a. m. um langdregnar lýsingar á stöðum hefði verið að ræða. En hér er felt úr samtölum, einmitt þar sem ekkert má missa sig. Þaf sem Cedric er að tala við Athelstan, eða öllu heldur við sjálfan sig í Torquilstone kastala, er hlaupið yfir mest af lýsing hans ál vitök- unni sem sendimenn Tostigs hlutu hjá Haraldi konungi — svari kon- ungs til þeirra alveg slept úr, og eins lýsingunni á því, íhvernig Norðmenn unnu kastalann (Tor- quilstone) af Engilsöxum. Eng- inn gat lýst þessu með eins mikilli tilfinning eins og Engilsaxi,, og enginn Engilsaxi J>ar jafnast við Ceóric. Scott lætur lunderni per- sónunnar koma fram jafnt i orð'- um hennar og verkum, og j>ess- vegna má ekki fella úr samtölum. Það sem einum kann að finnast litilvægt, getur öðrum fundist merkilegt. Þessir kaflar eru svo stuttir, að bókin hefði ekki orðið mikiði stærri þó að þeir hefðu fylgt með. Þessar úrfellingar geta því varla verið sparnaðarspursmál, hvorki á tíma né peningum. Liklegt er, að þýðandinn hafi ekki haft góðan frumtexta. Þriátt fyrír þetta, er bókin vel [>ess virði ,að hún sé keypt og lesin. Hún kostar að eins einn dollar, og er það mjög sanngjarnt eftir þvi sem verð á islenzkum hókum gerist. Golden Inn Café. Miss Nobody from Starland”, sem Ieikiö verður í Walker leikhúlsi alla víkuna frá 6. Febrúar. Fréttabréf úr Alberta Landgönguleyfi í Canada. Undanþágur frá landtökugjaldi Innflutningalögin i Canada mæla svo fyrir, að hver maður eða kona eldri en 18 ára, sem kemur til Canada á tímabilinu frá 1. Marz til 30. Okt., skuli hafa í eigu sinni minst $25.00. En börn og ung- Tindastóll, 19. Jan. 1911. Veðrátta hefir verið indæl hér í alt haust og vetur, fram að 28. Des.; siðan hefir hún verið eins og segir i gömlum vísuparti eftir St. G. St. “Eyðiflag er akurrein, íss um haga skafin, vindar naga visna grein, vetrar bragur hafinn”. Margan dag siðan um nýár hefir okkur þótt vetrarbragur Tál veðr- áttunni, frosthörkur suma daga alt að 44 gr. fyrir neðan zeró; fannkoma aldrei rnikil, enn ekki nema brúklegt sleðafæri; frekar vindasamt og J>ar af leiðandi berangur; sumir dagar hafa verið bjartir og blfðir, auðvitað, hér í ‘Sunny Alberta’, og frost að eins frá 8 til 16 stig fyrir neðan frost- punkt. Viða hér í kringum mig mátti heita að nautgripir kæmu ekki á hús og hey fyr en um nýjár, sérstaklega hjá innlencVum mönn- um. Nú loksins, eftir 22 ára dvöl hér í þessari bygð, sá eg í haust menn vera að undirbúa vegstæði undir járnbrautar lagningu ; fer hún allnærri landi ]>ví, er Olafur Olafsson, Alaskafari, tók fyrstur íslendinga, rétt á skakk yfir vatn, sem j>eir ætla að þurka upp, og nú er kallað Burnt Lake, skamt austan við land er Indriöi Reinholt tók, og átti, en seldi fyrir nokkr- um árum. Þaðan liggur brautin norður að fiskivatni því, sem við gömlu landnámsmennirnir hér höfðum okkar fiskiver fyrstu ár- in. Nú er þar að! myndast 1*er, 1 og þar koma saman ibæði Alberta R. járhrautar- Þaðan lendingum. Voru þau gefin sam- an af séra Pétri Hjálmssyni. — Síðan hélt allur hópurinn inn til “Fensala”, sem er fundarhús, danssalur og nokkurslkonar !bæj- arhöll Markervilltíbúa, hvar í einu geta setið um 80 manns að snæð- ingi, og þess utan stór matreiðslu- stofa. En j>etta kveld reyndist salurinn of lítill; J>ar þurfti að tví eða þrí setja að sögn kunnugra manna; voru þar saman komnir um 20O manns. Veizla var hin veglegasta og veitingar stórhöfð- inglegar. Margt var J>ar af sem næst ahslenzkum réttum: feitt sauðakjöt, þótt það væri ekki úr hinum forna Bárðardal, alifugla- kjöt af ýmsum tegundum, ]*á nautakjöt með öllum Ijúffengustu réttum nútiðarinnar: eplum og aldina ávöxtum frá Califomia, lieitt og kalt límonacle á reiðum höndum fyrir hvern sem vildi, alla nóttina, en kaffi og krydd- kökur ‘pie’ og ‘púddingar’ að dag- verði árla morgtms áður menn fóru heim til sín. Skemtanir um nóttina voru hinar fjörugustu, undir stjórn séra Péturs Hjálms- sonar, er kom fram eins og sönn- um Norðurálfu mentamanni Grasvöxtur var tæplega i með-' mikinn áhuga á að koma upp húsi allagi síðastliðið sumar, en af því þessu, sem sýndi sig í framkvæmd að engjar voru þurrar, engjamark allmikið, því lágt var í Manitoba- vatni og nýting góð, varð heyfeng ur í betra lagi. Uppskera á komtegundum mun yfirleitt hafa orðið í tæpu meðal- lagi; hinir miklu þurkar og hitar 1 Júlímánuði drógu úr }>roska korn- tegundanna, einkum hveitisins. Nýting korntegundanna var hin bezta. Haustið var þurviðrasamt góðviðrasamt. Um um og fjárframlögum, en ekki í ráðagerð og orðaskvaldri. Fyrsta samkoman, sem haldin var í hús- inu nýja, var haldin 1. Jýth, sem í daglegu tali er kölluð “Fyrstijúlí” eða “Fyrsta-júlí samkoma”, J>ó oftar hið fyrnefnda. Samkoma J>essi hefir verið haldin að “Herði- breið” á hverju ári síðan 1903, að J>ví ári meðtöldu. Á samkomunni 1, Júlí s.l. var lingar, fró. 5 til 18 ára, verða að hafa $12.50; en J>eir, sem koma á [ Central og C. N. tímabilinu frá 1. Nóv. til seinasta ; félögin með brautir sinar. Febrúar, verða að hafa ihelmingi ætla þau að halcla styztu leið norð- meira, eða $50.00 og $25.00 En undanþágu frá þessu gjaldi fá l>eir, sem nú skal greina: (a.) Innflytjandi, sé hann karl- maður, sem er ráðinn í vist við sveitavinnu, og hefir efni á að komast þangað, sem hann fær at- vinnuna, eða b) Innflytjandi, sem er kven- maður, er að fara til að taka við starfi sem hún er ráðin til við inn- anhússstörf, og hefir efni á að komast þangað, eðá (c) Innflytjandi, hvort sem er karl eða kona, sem telst undir ein- hverja J>á grein, sem hér fer á eftir,, og ætlar að setjast að hjá einhverju námenni sínu, sem nefnt er hér fyrir neðan og er fært og fúst til að sjá fyrir inn- flytjandanum, og hefir ráð á að komast til áfangastaðárins I) Kona, sem er að fara til manns síns, II) Barn á leið til forledra sinna IIIJ Bróðir eða systir á leið til brðður. IV) Yngri systkini á leið til giftra eða ógiftra systkina, (V) Foreldrar á leið til sonar eða dóttur. Á }>essu má sjá, að allmargir eru undanskildir þessu landtöku- gjaldi. vestur gegn um hin mestu kola- lönd, sem til eru 1 Allberta, til “Ýellow Head Pass” í Kletta- fjöllunum. A. C. R. félagið er að láta byrja á brúarsmíði yfir Red Deer ;tna um 8 til 10 mfílurí austur af Sól- heima pósthúsi. Þar vonast menn eftir stöð og bæ, hvað sem verður. Skemtanir hafa verið margar og skemtilegar á Markerville, ]>ótt smábær sé, 15 nulur frá næstu brautarstöð, Jiennan vetur. Woocl- men of the World fél. hafði ára- móta samkomu og clans, er þíótti ágæt sitinar tegundar. 13. Jan. Reyndu þar tveir landar og einn hérlendur maður frá Markerville glímu iþróttir sínar við einn hér- lend'an glimtikai>pa, er heima á í Innisfail og orðlagður ghmumað- ur. Markerville piltaniir stóð'u sig vel, Jx>tt þeir færu ekki sigri hrósandi af hólminum í fyrsta sinn. Má vera þeir geri það ann- að eða þriðja sinn ,ef ]>eir æfa sig og halda áfram og uppgefast um ekki, ]>ótt við sér meiri menn sé að eiga. Þann 17. þ. m. hélt hr. Helgi Benediktson Bardal ibrúðkaup sitt. Gekk hann að eiga ungfrú Sigur- laugu Jónsdóttur Húnford. Hjóna vígslan fór fram í islenzku kirkj- unni að Markerville fyrir fullu húsi af prúðibúnu fólki, flest ís- °g goðviðrasamt. Um miðjan ( að venju mælt fyrir minni Canada, Ðesember brá til harðinda með minni íslands og minni Vestur- allmiklum snjóburði og miklu íslendinga. Auk þess fleiri ræðu- frosti. Sú veðrátta hélzt til árs-' höld. Ræðumenn alls 6, karlar og loka. I konur. Það var til nýlundu á sam Það sem llðið er af Janúarmán- komu J>essari að tvær ungar stúlk- uði (ign) hafa verið stöðug harð ur, skólakennarar, héldu sína ræð- indi; mikrl snjókoma með hörku- una hvor; mælti önnttr fyrir minni frosti daglega. Stundum norðan íslands en hin fyrir minni Canada, byljir. j og sagðist báðum vel og töluðu Fiskaflinn í Manitobavatni hef- góða íslenzktt. Máske við hérna ir verið með minna móti 'i haust, séum, kvenfrelsismenn ? en ekki enda ekki gefið að vitja um netin, tölum við samt ntikið um það, að og það dögttm saman fyrir kafaldi við sétrm það. Á milli ræðínanna og harðviðrttm. Verð á fiskinum var söngur. fremu^ gott. j eftir ræðtthöldunum reyndu Síðastliðið ár hafa bygðarbænd- ungu mennirnir sig í fótboltaleik, : ur atíkið talsvert við akra sína, og “baseball” og að síðustu var dans Danir jafnt sem Islendingar. \ð I ., A joladagskvöldiö var haldin - - - - stnnt, Jtannig að ekkt hefir alstað- jólatréssamkoma að Herðibreið; ar náðst vatn, Jiar sem grafið hef- konttr bygðarinnar gengust fyrir ir veriö, eða réttara sagt borað samkomtt J>essari, sem var hin eftir vatni, ]>ó með æmum kostn- myndarlegasta. aði og fyrirhöfn. Þrátt fyrir J>etta hefir boruðum brunnttm, sem vatn fæst úr, fjölgað að mun i bygðinni hið liðna ár., Af félagsmlálefnum hér er J>aS að segja, að lestrarfélagið og safn- aðarfélagið halda áfram starfsemi sinni, bæði með góöum hag; hið síðastliðna ár, og svo blættist eitt félagið við: í siðastliðnum Maí- J>ví búnu tók ttnga fóíkið við. Skemti ‘J>að með dansi, söng og hljóðfæraslætti til dags. Margar verðmætar gjafir J>láðu brúðhjónin, með velvildarhttg og heillaóskum bygðarmanna. Að ntorgni hins 18. þ.m. andað- ist að heimili sonar sins Stephans G. Stephansonar skálds, ekkjan Guðbjörg Hannesdóttir frá Reykj- arlióli í Skagafirði, Wáöldruð kona og virt og elskuð af öllum, er nokkur náin kynnf höfðu af henni, bæði heima á Fróni og hér i álfu; bókfróð, víðlesin og minn- ið með afbrigðum, viðfeldin og skemtileg r viðræðúm. Sá, er rit- ar ]>esar línur, 'hefir átt marga á- nægjustund í viðræðu með henni, hin síðastliði'n 20 ár, og nú sfðast í hennar ströngu banalegu; en sálin var þá jafn björt og ung sem fyr, undir hennar silfunhvítu hærtun. Hún verður jarðsett í heimilisreit dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Chr. C'hristinssonar, er býr á næsta landi við mág sinn St. G. St. hér í bygð. Að svo mæltu brýt eg saman bréfmiða þennan með heillaóskum til allra kunningjanna um gott og hagsælt ár, er nú fer í hönd. /. Björnsson. Eitthvað hefir verið unnið að þvt síðastliðið sumar að byggja ■ veg undir Oakland járnbrautina, milli Portage la Prairie og Mac- inac; vegarlagning }>essi var gerð í tsh. 17 og 18 W., en jálrn hafa engin verið lögð á brautina, þa'ð mér er kunnugt. Með braut þesari er að risa upp Úr Big Point kygð. WilcI Oak, 14. Jan. 1911. Það er orðið æði langt stðan að íréttabréf héðan úr Big Point- bygð hefir sézt í vestur-isl. blöðun um. Kunna ]>ví ýmsum mönnum að þykja þessar lfnur eftir sig kveðnar. “En við öllu verður ekki séð”, og ]>ar með er formál- anunt • lokið. Hið nýliðna ár (ig\o) hefir verið bygðarmönnum héma nota- sælt og affarasælt. Heilbrigði góð og manndauði Ktill. mánuði kom hr. Arinbjörn Bardal kauptún hér um bil 4 mílur hingað út og stofnaði hér Góð- vesrur f*"a postbúsinu Wild Oak. templara stúku, sem nefnist '“Vor- ^að heitir Langruth. Þar er þeg- blómið”. í stúku Jæssari eru um ar komin ein verzhtn, dagverðar- 40 manns, karlar og konur; megn- kus °& fúein fleiri hús. Þar kvað ið af |)ví ungt fólk, og hefir þann- eí§'a að verða járnbrautarstöð, en ig náð allgóðri útbreiðslu; eftir ekki er Þar annað bygt enn þá, en útlitinu að dæma mun félagsskap- Paliur að ferma og afferma ur J)essi eiga góða framtið fyrir va&ua við, og hring járnbrautar- höndum, enda óska bygðarmenn sP°r- J>ess alment, eins ]>eir menn, sem ekki eru í stúkunni. í jsíðastliðnum Júnimánuði var bygt nýtt samkonnthús á sama stað ^og hitt, sem rifið var, og bygt var 1903. Samkomuhúsið heldur nafni J>ví, er hið fyrra hafði og nefnist “Herðibrerð". Hið eldra sam- komuhús var bjálkahús, en ]>etta nýja er timburhús, úr söguðum við; myndarlegt tilsýndar, að stærð (aðalhúsiðj 46x24 fet, vegg hæð 12 fet, þiljað í hólf og gólf með steingrunni og stein reykháfi. Við austurenda aðalhússins er út- bygging með skáþaki, að stærð 24 ag 12 fet, einnig á steingrunni. Þetta hús er stindur þiljað í tvö hcrbergi; er annað þeirra eldhús, en hitt reykingarherbergi. Hús þetta nnin hafa kostað um $700, auk efnis þess, sem notað varð úr gamla húsinu, sem var allmikið, og vinnu Jæirrar er bygðarmenn gáfu bæði við smíði og aðflutning á efni. Nam vinna sú alls 200 dagsverkum. Bygðarmenn sýndu Til Langruth kemur nú járn- brautarlest einu sinni í viku, hún kemur nú á mánuclögum. .Þessi eina verzlun sem í Lang- ruth er, er eign íslendinga, það eru þrir ungir menn í félagi, allir hér úr bygð: Björn Sigfússon Björnson, sonur Sigfúsar Bjöms- sonar úr Norðfirði í Norðurmúla- sýslu, og tveir synir Jósefs Helga- sonar af Langanesi, Frímann og Soffonfas Helgasons. Þeir Einar og EyvindUr, synir Friðriks Eyvindsonar frá Útey 1 Laugardal í Árnessýslu, sem búa skamt fyrir norðan Westbourne, keyptu síaðstliðið vor gufuketil til að nota við plægingu. Með katli þessum Qg 6 plógum aftan í hon- um, hafa þeir þegar plægt allmikið af landi, mestmegnis hjá sjálfum sér og föður sínum. Hér norð.ur í Big Point bygð plægðu þeir 40 ekrur hjá Ingimundi Olafssyni á Iandi sem hann hefir nýlega keypt hér vestan við skóginn. í haust notuðu J>eir bræður ket- il J>enna til að knýja áfram þreski- vél. Þeir unnu með tveim þreski- vélum siðastliðið haust, bæði með- al íslendinga og enskumælandi manna. Jón Þórðarson frá Mársstöðum á Akranesi, bóndi hér i 'bygð, keypti í haust eða sumar sem leið Jireskivél, sem knúin er áfram af gasöhnvél. Þrekivél þessa átti áð- ur Jón Halldórsson úr Vatnsdal, sem nú er fluttur héðan til West- bourne. Með vél þessari þreskti Jón bæði hjá bændum hér í bygð Jg vtðar, að sögn utn 20,000 bush. af ýmsum komtegundum. Síðari hluta þreskitímans stjórnuðu tveir synir Jóns þreskivélinni, ]>eir Tómas og Þórður, eftir það mað- ur sá, er tjórnaði vélinni framan af slasaðist við það að vinna við vélina, og sem getið var um t Lögbergi. Maður sá, er meiddist við vélina, Jóhann Arnór Jóhanns son, ungttr og efnilogur ibóndi hér í bygð, skagfirzkur að ætt, er nú á góðum batavegi; farinn að geta unnið ýms heimilisstörf. Á siðastliðnu vori var grafreit- ur bygðarinnar stækkaður og girt- ur með járnvírneti, ag lancls- blettur sá, sem hann er á, keyptur handa bygðinni til þess að vera grafreitur framvegis. 24. Jan.-—Veðríð er dálítið Ibetra nú tvo ríðustu dagana. Hinir aðr- ir undanfarandi dagar af Jjanúar einn samfeldur harðindabálkur. Máske að tíðin fari nú að skána. Hér er nú samandregið það sem eg 1 svipinn man að segja fréttnæmt héðán. Bréf þetta er nú orðið i lengra lagi, og endast með því að óska Löghiergi “árs og friðar.” A. Karlmanna varningur og fatnaður Búðin sem öllum geðjast. Keynið NÆRFÖT frá oss. Ábyrgst þau hlaupi ekki. VERÐ Á NŒRFÖTUM $1.00 til $5.00 Vér höfum aðeins beztu tegundir. Einkasala á 20. aldar BRAND FATNAÐI. Gerið yður að venjn að fara til WIIITE AND MANAIIAN LTD. 500 MAIII 9TREET, - WIN|«IPEC. .... rr..

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.