Lögberg - 02.02.1911, Page 3
1-OGMIiKG. FIMTUDAGINN 2. FEBRÚAR 1911.
Tóbak—vísindale^: meðferð þess
TILREIÐSLAN. TóbakiO ar Jnrt og aias og allar jurtir þar{ aO tilreiOa
““““ þaD sro roenn goti neytt þass. ÞaB er alvaf eins rnikill
mnnor á hsefilaga tilreiddu tóbaki og ÓVEKKl ÐU tóbaki KRYDDUÐU
eins og á vel soðnum mat og hálf soBnum mat. MnlnmgaraSferBin, eBa ,,til-
reiOsIan” ar Jafn þySingarmikil fyrir tóbakiB og suBan er fyrir matinn eOa
ólgan fyrir víniS
Tóbaksduft (ueftóbak) er vísindaleaa tilreitt tóbak
mOnimm til notkunar, Hvers vegna tóbaksnienn vilja
heldur Kaupniannahafnar tóbaksdutt en aOrar
tcxundir niunntóbaks.
ÞaO er tilreitt tóbak f hreinnstu tnynd —ÞaO heör belri keiai.—ÞaO held-
nr keimnnm og stytkleikanum,—ÞaB er spareaOnr aO þvf, þvf aO þaO endist
lengur,—ÞaB vekur enga eftirtekt, ÞsB er ekki tuggiO. he dnr einungis latiS
liggja f muaninuna (nilli neBri vararinear og tanngarOsins)— ÞaB skilur eftir
þsegilegan, hreinan og svalandi keins, ÞaO er lóbak vfsindalega tilreitt roðan-
um til notkunar.
TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG HREINLEIK.
Kaupmannahafaar munntóbaksdnft er bðiB til ðr hinum bezta tóbaksblöBum,
gömlum, sterkum og bragBgóDum, og þar viO ar einnngis bsett slfkuas efnaas,
sera finnast f sjilfum tðbakablöOuaum, og öldungia hreinum ilmseyBam.
Mulningar-aOferOin varOveitlr hiO góDa í tóbakinu, en skilur úr beiskjaaa og
sýruna, sem er f binum aáttðrlegu tObaksblöOum.
VIÐVÖRUN. TakiB mjög lítinn akamt af Kaupmannahafnar tðbaks-
dufti, annara er h*tt viO, aB þér haldiB þaB sé of sterkt.
Kaupmannahafnar munntóbaksdaft er litlar agoiraf hreinn, sterkumunn-
tóbaki; þvf gefur þaB frá sér aaBveldar og f ríkulegri mseli styrklaik tóbaksins
haldur en tóbakablAB eBa ills skoriB tóbak, alveg eins og vel malaB kaffi gefur
auBveldar og rfkalegar frá sér styrkleikann heldar an illa malaO kaffi eOa
kaffibaunir.
Kaupmannahafnar tóbaksduft
er bezta munntóbak
í heimi.
NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD.
901 St. Antoiae Street. Mcntreal.
Aadatrú og táldrægni.
Préttvui miUama.
• eftir
. . Wiíiam Marriot.
TaS er fornt orötak, aö trú
flytji fjöll. En af eigin reynslu
höfum vér þó sannfærst umi það,
að smávægilegum störfum, svo
sem t. a. m. að færa til borð eða
stóla, verður ekki komið til leiðar
án þess að náttúrlegum krafti sé
beitt til þess. Andartrúarmenn
halda því hins vegar fram, að'
þessu megi koma til vegar með
aðstoð andanna, þvert á móti nátt-
úrulögmlálinu, og einmitt þetta
atriði nota andatrúarmenn í sí-
fellu, sem sönnunargagn fyrir á-
t’ciðanleik kenninga sinna.
Biökmentir andatrúarmanna eru
ekkert smáræði. Þeir hafa ritað
mörg bindi um skoðanir sínar.
Mikill hluti þeirra bóka fjallar um
furðuleg fyrirbrigði. Meðal þeirra
rithöfunda eru William Crookes,
Lombroso prófessor og Zollner
prófessor i Berlín.
Miðill, sem Home liét, og nú er
dáinn, færði William Crookes
heim sanninn um ágæti andatrú-
arinnar, það gerði og annar mið-
id líka, sem að vísu er nú látinn,
°g hét Florence Cook. Þá trúði
og Zollner prófessor á miðlinum
Slade, en Eombroso próf. hef-
ir haldið þvi fram, að mörg <>
yggjandi fyrirhrigði hafi gerst á
tilraunafundum Eusapia Palad-
lno> En það sannar ekki neitt.
Fræðimönnum þessum var ókunn-
ugt um hina margvíslegu pretti
miðlanna, og gátu því ekki gert
ser glögga grein fyrir orsökum at-
hurðanna, sem gerSust) og
heldur beint athygli sinu að því,
sem mest reið á.
Mér er °g nær að halda, að. vík-
indamenn séu ekki bezt hæfir til
að skera úr þvi, ihvort miðlar hafi
svik í frammi eða ekki. Vísinda-
menn, sem sitja kyrrir þar $em
þeim hefir vérið sagt að sitja, og
horfa þangað sem þeim hefir ver-
ið sagt að horfa, eru allra manna
bezt fallnir til þess að láta leika á
sig. Þeir eru þá óskarpskygnari
e nskólapiltar upp og ofan.
Kossar andanna.
Tilraunir William Crookes með
miðilinn Florence Cook, sýna að
sá fræðimaður er ekki gæddur
mikilli s'karpskygni. Á tilrauna-
fundinum einum átti að sýna
‘holdgaðan anda’, sem skírður
var Katie King. Oftar en einu-
sinni var þessi vera ljósmynduð,
og farast William Crookes svo orð
um hana:
“En ljósmynd fær engan veginn
gefið fullnægjandi hugmynd um
svip Katie og fegurð liennar, og
yndislegu fasi hennar verður eigi
með orðum lýst.’’
Og enn fremur segir hann:
Alt umhverfis hana virtist svella
af lífi; augu hennar voru skærari
en titt er um mannlegar vemr,
rett eins og menn geta hugsað sér
að augu andanna á hknnum séu.
Yfirnáttúrleg návist hennar ihafði
þær verkanir, að þér mund'i hafa
virzt það engiix afguðadýrkun að
falla fram og tilbiðja hana.”
Þegar maður les þessi hrifning-
arorð, furðar mann lítt á eftirfar-
andi einfeldnislegri lýsing á furðu
legum tilraunafundi, sem hann
hefir óbilandi trú á.
Um þann
fund1 segir hann:
V Nú ætla eg að segja frá tilrauna
fundi, sem haldinn var í gær hjá
Hackney. Aldrei hafði Katie ver-
ið jafn yndisleg. Hún gekk um
herbergið í nærri því tvær klukku-
stundir og ræddi við þá, sem við-
staddir voru. Oftar en einu sinni
tók hún í handlegginn á snér, þeg-
ar hún fór fram hjá, og það' lá við
manni fyndist það vera manneskja
með eðlilegu holdi og blóði, sem
þar birtist, en ekki gestur úr öðr-
usn heimi; þessi áhrif voru svo rik
að við lá, að maður freistaðist til
að endurtaka tilraun nokkra sér-
staks eðlis.“
éHér á Crookes við það, að einn
áhorfandi á tilraunafundi hafði
fallið í faðmlög við anda).
“En er eg þóttist þess vis, að ef
það væri ekki andi(?) sem frammi
fyrir mér var, þá væri það þó
kona, sem var rétt hjá mér, spurði
eg andann hvort mér leyfðist að
faðma að mér veruna s em hjá
mér var. Leyfið fékst þegar í
stað, og eg neytti iþess svo sem
sérhvert prúðmenni mundi hafa
gert eftir þvi sem á stóð.’’
Og livað er hér um að ræða?
William á tal við unga konu íl tvær
klukkustundir; 'hann fellur í faðm
lög við hana og kyssir hana að
öllum likindum; og er hann hefir
þannig fullvissað sig um, að þetta
var lifandi kvenmaður, heldur
hann áfram að halda því fram,
að það hafi ekki veri’ð' lifandi
manenskja, sem stóð í sambandi
við .miðilinn, hetdur andi.
Vitanlega er hægðarleikur að
henda gaman að þessu, en þetta
sýnir gerla. að vísindamenn fær-
ast undan því, að trúa sinum eig-
in augum, að eins vagna þess, að
það kemur i bláiga við skoðanir
þeirra. En slíka sönnun getum
vér ekki talið fullnægjandi fyrir
þvi að hér hafi andi komið til
skjalanna.
Eg skal benda á annan atburð,
er sýnir hve auðvelt er að leika á
liina lærðu menn. Ætla eg í því
sambandi að minnast á miðfiinn
Dr. Slade og Zollner prófessor.
Miðil lsá var Bandaríkjamaður og
kunnastur fyrir andaskrífl lái til-
raunafundum sínium. Ray Ljan-
kester var sá, sem fékk ljóstað
upp svikum og prettum þeim, er
miðill sá hafði i frammi.
Eftir að svikin voru komin upp
um þenna náunga tók hann sér
ferð á ihendUr til Þýzkalands. Þar
tiókst lionum að sannfæra Zollner
prófessor um, aði tilraunafundir
lians væru prettalausir, og hefir
prófessor þessi ritað heilmikla bók
um þenna miðil. Þar skýrir liann
frá fjöldamörgum tilraunum, sem
í fljótu hragði sýnast affourða
mikilvægar, en ]>eir sem kunnugir
eru brellu miðlanna, sjá skjótt,
að tilnaunir þær eru bygðar ú
prettum einum.
Vér viljum t. a. m. benda á eitt
dæmi: Zollner prófessor átti sér
tvo hringa út tré. Annar þeirra
var fimm þumlunga að þvermáli,
hinn fjóra. Hann beiddist þess,
a ðSlade kæmi hvorum hringnum
innan í annan, og þóttist hann þá
hafa fengið fulla vissu fyrir því,
ef tilraun þessi tækist, a® um ó-
þektan kraft væri að ræða, er það
hepnaðist að láta hlut fara gegn-
um heilt án þes sað nokkur mis-
srniði sæust á á eftir.
Hva ðskeður ? f stað þess að
tengja hringana saman, með því
að setja hvorn innan i annan, festi
Slade þú utan um mjóan boröfólt
þásnig, að ógerningur virtist aö
leika þaðeftir.
Það virtist ógerningur segjum
vér, en þess ber að gæta, að Sladte
hafði færi á að gera allskonar til-
raunir með þetta borð, og jafn-
vel að taka það alt í sundur, og
það sem mestu réði var það, að
prófessorinn hafði ekki átt von á
þvi, að hringarnir yrðu festir
saman og gat þvi eigi haft athygli
á, hvernig að því hafhi verið far-
ið. Og þannig fer ávalt. Það sem
henn hafa ekki átt von á, og því
ekki veitt næga eftirtekt, þaði ger-
ist á slíkum tilraunum.
Það lá mjög nærri að Slade
lenti í svarthíoli á Englandi. Home
miðill William Crookes kojnst og
undir manna hendur og var neydd
ur til að endúrborga $120,000 sem
hann hafði haft af konu nokkurri
með svikum. En nú flagga anda-
trúarmenn með miðlum þessum og
telja tilraunir þeirra Órækar sann-
anir fyrir áreiðanleik kenninga
sinna. Því er eins háttað meði
miðla eins og listamenn, að þegar
þéir eru d'auðir, þá gengur lof
þeirra fjöllum hærra og þessir
miðlar, sem nýlega nefndum vér,
eru nú orðnir sannkallaðir dýrð-
lingar andatrúarmanna.
TUraunafundur í Halloway.
í leit minni eftir “hbldguðum
öndum” kom eg til manns nokkurs
1 Holloway, sem Linley hét. Til-
rauna herbergi hans var á efsta
lofti í húsinu þar sem hann hafð^
ist við, og settumst við þar að
kringlóttu borði. Meðan miðillinn
vék sér frá skoðaði eg borðið, og
sá skjótt að allur nauðsynlegur
undir.búningur hafði verið gerður
á þvi. Borðplatan var laus, svo
að hún snerist i kring ef ofurlítið
var við hana komið. Fótunum var
og þannig háttað, að miðillinn átti
hægt með að hreyfa þéi. Gasljósið
brann glatt fyrst þegar við sett-
umst að borðinu. Engin nýjung
gerðist meðan fullbjart var, en
smátt og smátt var gasljósið
skrúfað niður og loks varð niða-
myrkur.
Þá fór að koma hreyfing á
borðið; hög heyrðust, og ýmisleg-
an boðskap tók það síðan að
flytja okkur. En allar nýjungarn-
ar og uppfræðslan, sem við' feng-
um, var afar hlægileg, og alt
kuklið hið fáránlegasta. Við átt-
um bágt með að sitja óhlæjandi.
Við yfirgáfum því miðilinn, og
var han nhæst ánægður með sjálf-
an sig og þann mikla má|tt, sem
honum væri gefinn.
Og þó undarlegt megi virðast,
þá' tókst miðli þessum að leika á
fólk, og gera það trúað á tilraunir
sínar. Maðurin nvar að vísu al-
gerlega óupplýstur og heimskur;
hann hafði orð á þvi við okkur,
að andi hefði sagt sér, að þess
yrði ekki langt að foiða, að hann
fengi sýnt holdgaðan anda, og eg
er ekki í neinum vafa um, að þeg-
ar hann hefir aflað sér alls nauð-
legs útbúnaðar og áhalda, þá muni
íbúamir i Holloway fá að sjá ætt-
ingja sína fyrir hans tilstilli sér
til ótta eða gleði. En það er eig-
inlega öllum mátulegt, sem láta
annan eins loddara leika á sig.
Höggin, sem andarnir flytja
með boðskap sinn, eru gerð með
ýmsu móti. Linley gerði þau með
vanalegri fingurhjörg, sem hann
sl ómeð á borðið.
Systur tvær, sem báru ættar-
nafnið Fox, gerðu högg, til að til-
kynna andaboðskap, með því að
slá niður stóru tánni. Ekki get eg
gert það svo vel sé, en eg hefi hitt
marga, sem hafa getað það. Mér
finst 'hægra að gera það með ökla-
beininu. Einu sinni gat eg þannig
gert mörg högg i röð, en nú tekst
mér það ekki nema stöku sinnum,
Gott ráð er að brúka skó, sem
búnir eru til einmitt í þessu augna
miði. Það eí gengið frá stál-
plötu innan í skóm þeim þarrnig,
að hvaö litið sem maður hreyfir
tærnar eða beygir fótinn i þessum
skóm, framleiðast skýr högg, án
þess að hægt sé a$ sjá það.
'Til að gera smá bögg er venju-
lega brúkaður hamar undir iborð-
inu. Á augabragði má leggja hann
upp að börðinu eða kippa honum
niður, því að hann er hafður á
hjörum. Svo er hafður 'þráður úr
honum og festur í buxnaskálm þess
er prettunum ræður, og endinn
hundinn við títuprjión. ■ Ef togað
er ofurlítið i þennan þráð, þá
slær hamarinn smláhögg.
Slungnir miðlar.
Francesco Carancini er alfæmd-
ur miðill, Honum er það helzt
til lista. lagt, að lyfta hlutum, þ.e.
a. s. að láta þá hefjast í loft upp,
að þvi er virðist af sjálfu sér,
gagnstætt öllu þyngdarlögmáli.
Kvenmiðill einn hefir i seinni
tíð fengið orð á sig fyrir það að
lyftá hlutum . Menn blekkjast á
að halda, að þessu sé til vegar
komið á þann hátt, að; miðlarnir
séu annaðhvort sjálfir gæddir
krafti eða fái hann frá öðrum, til
ao lyua nlutum án þess að snerta
við þeim, það er að segja gagn-
stætt þyngdarlögmálinu, og geti
hluturinn svifið 1 lausu lofti án
nokkurs stuðnings.
En þetta er tóm blekking. Miðl-
arnir lyfta hlutunum með hárfín-
um þráðum, sem þeir toga í.
Stundum. nota þeir jafnvel hár.
Svo mjóir þræðir eða hár rnega
heita öldungis ósýnileg með ber-
um augum, ef afturhlið sýningar-
sviðsins er dökk.
Já, þannig er háttað furðuverk
um þeim, er andatrúarmenn undr-
ast mest, og viði það eiga þá and-
ar framliðinna að vera að glima.
Ef það væri satt, alt, sem andatrú-
armenn halda fram, þá mundu
hinir framliðnu i andans heimi
vera i meir en lithrmi önnum, ekki
óáþekt leikhúsdrósum á fjölleika-
húsum, sem verða að sýna sig
margstaðar á hverju kveldi. í
vorum lieimi getur einn cnaður \
varla komist yfir það, að' kioma
fram oftar en á þrem til fjórum
stöðúm á kveldi, þó að hanm tali
eða leiki ekki meira en tiu minútur
i senn á hverjum stað. En i anda-
heiminum virðist svo ástatt,- að
| öndunum sé hægðarleikur, að vera
i viðstadklir tilraunafundi svo tug-
! um skiftir, ekki að eins á sömu
I klukkustund heldur á sörnui mín-
útunni á mörgum stöðum. í þvi
efni má benda á vorn gamla kon-
umg. Andi hans á nú að svifa yfir
tilraunafundum ]æim, sem Eusapia
heldttr í Ameriku og enn fremur
er hann andaleiðtogi, sem mörg
hundruð miðla sýna víðsvegar um
heim. Varla er svo haldinn til-
raunafundur, að ekki komi á hann
einhver boðskapur frá þessum
virðulega anda.
—Pearsons Magazine.
GuÖmundur SigurÖsson.
Þann 12. Jan. s.l. lézt að heimili
sínu 614 Toronto stræti hér í borg-
inni Guðmundur Sigfurösson, kom-
inn fast að sjötugu; ltann var ætt-
aður úr Vatnsdalnum í Húna-
vatnssýslu og fæddttr þar. Hann
var bróðir fen ekki sonurj Sig-
urðar bónda Sigurðssonar á
Skeggstöðum t Svartárdal, sem |
þar bjó lengi (zn ekki Skeggja- !
stöðum eins og segir í IvögbergiJ.
1 Guðmundur heitinn mun hafa
alist upp á ýmsum stöðum í Húna-
vatnssýslu og dvalið þar fram um
fullorðinsaldur, en fluzt þá norður
1 Skagafjörð; þar divaldi hann þar
| til að hann fluttist vestur uni haf
árið 1887. Fluttist han nsiðast frá
Tjörn í Skagafirði, sem er nýbýli
skamt frá Sauðárkróki; kom hantt
þá strax hingað til Winnipeg og
hefir búið hér ávalt síðan. Árið.
1874 gekk hann að eiga ungfrú
Helgu Gísladókttur, ættaða úr
Skagafirði, sem nú lifir mann sinn
og býr hér í bænuan. Þatt eignitð-
ust saman fimm hörn, af hverjum
aðeins þrjú eru á Hfi, öll fullorðin
og til heimilis hér í bænum.
Það mætti sannarlega rnargt
gott segja um Guömund heitinn,
því að hann var hinn nýtasti og
hezti drengur; trúfastur og trygg-
j lyndur og að' öllu vandaður og
vildi á einskis hluta gera að ó-
sekju; hann var maður prýðis vel
greindur og fróðttr utn margt,
sérstaklega í sögm þjóðar sinnar,
enda þótt han nhefði aldrei ment-
un fengið. iHann var m;jög ís-
lenzkur í lund' og unni mikið ts-
lenzku þjóðerni; iðju og vinnu-
garpur var hann hinn mesti, enda
þrekmaður með afburðum og það
alt til sfðustu æfistunda sinna.
Hann vann sér alþýðuhylli og átti
sér marga vini og kunningja.
Blessuð sé minning hans.
Minn fornvinur aldni, sem liggur
nú lík,
mér ljúft artið skal þin að ntinn-
ast;
af óbrotnum drengskap þín önd
var svo rík,
að óvíða hygg eg að muni slik
1 faisauðga heiminum finnast.
Þú leystur ert héðan úr langvinnri
þraut,
þá lausnarstund sæla má kalla;
þinn andi 'burt svifinn i eilífðar
skaut,
þig örlaga nomin fékk
hrifið á 'braut,
er héðan loks hrífur oss alla.
Þótt velsældin aldrei þér hossaði
hátt,
þig hreysti ei forast til að stríða;
þú trúðir á kærleikans megin og
mátt,
við meðbræður þína varst jafnan
i sátt,
því lund hafðir þekka og þýða.
Þér frjálst rann i æðum vort forn-
kappa blóð,
—vor feðranna dýrmæti arfur,—
á hólminum aldrei svo mistirðu
móð.
þitt manngöfgi jafnan í fremstu
röð stóð,
æ dugandi reyndist og djarfur,
Þú karlmensku unnir, þvi karl- j
menni varst
og karlmensku þrátt sýndir staka; j
þú hopaðir aldrei í hart þegar
skarst,
því hugdirfð og fræknleik af öðr-
um þú barst,
svo marga þér áttir ei maka.
Æ farðu vel, kæri, sem hvílir nú
hljótt,
hér kveðju þer vinirnir senda;
þig framar ei mæðir nein sút eða
sótt,
á sólvangi hæða þér verða mun
rótt.
um tíð þá, sem ei tekur enda.
S. J. Jóhannesson.
Dagleið í draumi.
I.
Eg stadd'ur var á Þórsmörk. Það |
er hæð ein stór.
þangað' snemma morguns með
sjónauka eg fór.
Útsýnið er fagurt, þvi árla skín
þar sól,
og indælt er að lita af slíkum
sjónarhól.
Til norðurhafsins eyjanna eg aug-
um rendi nú,
ísland til að skoða; %
mér kærst var eyja nsú.
Þár sá eg fjöllin fögru og fjár-
hiópa í dal,
berjalautir bláar, á bjargstind
sitja val.
Þarna fram til fjalla fann eg
vakran hest;
einn var hann ’í afdal , og undi
sér þar bezt;
á klársins bak eg brá mér, bátt
snæri í hans munn.
í ungdæminu áður mér aðferð
sú var kunn.
Nú tók eg stuttan tima að! tefja
á berjamó;
en keyrði uppá klárinn; eg komg,
ast vildi að sjó,
og finna Breiðafjörðinn; sá fjörð-
ur kær var mér;
þar eyjar þekti eg allar, einnig !
hólma og sker.
II.
Næst komst eg að Naustum, hvar j
niða ölduföll,
og steig af hesti hraustum—hann
hljóp til baka á fjöll;
á flot eg ýtti fleyi, og ferðast tók
um ver;
logn var yfir legi líkt og spegil-
gler.
)
Um stund eg undi i Eyjum,við
við allslags fugla klið;
og horfði á fjölda af fleyum
í fiskaleit um mið;
mér ljómaði lifsins kraftur u.iri'
land og sjó þann dág;
heim komst eg svo aftur
eftir sólarlag.
III.
Lengnr eg ekki við draum þenn-
an dvel,
því draumspeki líkar ei öllum,
en það er til fólk, sem að þekkir
svo vel
hann Þ'órsilmúk á Pemlbina-
fjöllum.
og beinir oft huga með alvöru að
ættjörð og 'barnsstöðvum sinum,
i kvöldkyrð og einrúmi—
þú skilur það—,
þráðinn í draumvísum mínum.
Guðjön H. Hjaltalín.
DÁNARFREGN.
Þaon 18. jamiar sl. aadaðist Guðbjörg
Hannesdóttir Stephansson á heimili sonar
sí«*,Stephans skálds. Markerville, Alta.
Hön var fædd 8. jáli 1830 á Reykjar-
hóli í Skagafirði. Foraldrar hennar.Hannes
Þorvaldsson og Rósa Jónasardóttir bjuggn
þar.
Toaplega tvítug giftist hún Guðmondi
Stefánssyni frá Kreppi í Eyjafirði. Bjuggu
þau síðan um hríð í Skagafirðinum og þar
fwddust þeim 2 börmStephao á Kirkjuhóli
og Sigurlaug Einara á Mælifellsá. 187j
flutti n 1 ð manni sínum og börnum
vestur um haf til Bandarikjanna. Atti
jafnan síðan heimili hjá Stepháni sjrui
sfnum
Hðn var göfuglyad og hógrær kona.
Lét sig litln skifta skoðanir anuara en hélt
sinni itefnu, Á búskaparárunom átti hún
oftast ervitt uppdráttar. Samt hefir orO
farið af því, aO hún hafi jafnan haft ráö
raeOaO greiOa fyrir umkomulsysingjum og
þurfamönnum.
Vel má telja hana h&mÍDfjasama konu:
Bðro hennar voru gáfuð og ástrík. Hún
lifði þaO aö sjá þau njóta maunvirBÍDga
og almeanings hylli, en nant sjálf vernáar
þeirra til æfiloka.
Síðari árin var hún biluð á heiisn, en Iá
þó ekki rúmföst ntaa 2 sfOuctu mánuöina.
Þann tfma allan skiftust börn hennar og
Helga tangdadóttir hennar á vnrði viOrúm
hennar.
J-
SOGUNARMYLNU
VERKFÆRI
Vélar, gufukatlar, dælur o.fl. o.fl.
Ritið eftir verðlista
með myndum.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St.,
Winnipeg, Man.
”Takmarkið“ og ’Óþokkinn
TD . 1 ** tveir smáleikir verða leiknir MIÐ-
r atreKur , vikudagskvöld a og
FÖSTUDAGSKVÖLD JO.þ.m.undir umsjón "Ong-
lingafélags únítara“ í Unítara samkomusalnum á
horninu á Sherbrooke og Sargent St.
Annar leikurinn er alvarlegs efnis hinn skop-
legur, og gefur það áhorfendunum bæði umhugs-
unar og hlátursefni.
Johnston’s "String Band“ spilar á undan og ^
milli þátta. Ný tjöld, máluð af Fr. Sveinssyni verð
notuð. Komið snemma. a
iNNGANGUR 35 oS 25 cents.
Húb var jörBuO 82. janúar, i grafreit
ættarinnar á jori Kristins Kristinssonar
Fylgdi henni til grafar fjöldi bygBarmanna
þar á mel afkoraendur heunar { 3. lið.
P. H.
KENNARA vantar viö Lögberg-
skóla nr. 206, sem hefir 2. eða 3.
flokks kennara leyfi gildandi
í Saskatchewan, um 7 mánaöa
tíma frá x. Apríl næstkomandi.
Tilboö, sem taki fram mentastig
umsækjanda og kaup þaö, sem
óskaö er eftir, sendist undirskrif-
uöum fyrir 20. Fehr. næstk.
Churchbridge, 18. Jan. 1911.
B. Thorbergson, Sec.-Treas.
Eg hefi J^-section af landi meö
góöum byggingum á, nærri skuld-
laust, sem eg vil skifta á fyrir hús
eöa byggingarlóöir í Winnipeg.
Stephen Thorson,
243 Edmonton St.
Gott land til sölu
fyrlx $4,000, mfta fr4 OmmW
We, SmL Skólahúa er 4 ImmUbu
(mn&ritmtS eUd tð afila), gott
WBito, dáUtM vírgirfStrag, tm léfagu
byg^Mgar. 00 akrar brof—r, og
kagt «6 brjóta 70 ekrar i viBbót.
Mcod aaúi s£r annhgi e6a
■krtflega tfl
S. S- AndCTBOO.
Ávarp
Herra Jóhannes Sigurðsson, borgarstjóri ó Gimli, Man.
1908—9—10.
Sökum þess aS þér meB í höndfarandi nýári,
látiö af þeirri opinberu þjónustu, er þér hafiö á
hendi haft um næstliðin þrjú ár, sem fyrsti bæjar-
stjóri vors eina íslenzka bæjar hér í landi, þá finst
oss sambæjarrnönnum yBar bæöi skylt og tilhlýöi-
legt, um þessi áramót, aö votta yöur þakklæti vort
ogviiðingu, fyrir hiö ágæta starf yöar um þetta
tímabil til eflingar og framfara Gimli bæ.
Um leiö og bygö vor, á dreyfingu og óskipu-
leg, náöi lagalegri staöfestingu sem bær, tókuö þér
viö stjórn hans, og um þessi þrjú ár, sem liöin eru,
hafið þér ávalt stefnt að einu markmiöi: aö efla
verklega og efnalega framför þessa bæjar, meö þeim
árangri, er öllum er augljós og boriö hefir giftu-
samlega ávexti fyrir alla samborgara yöar.
Fyrir þetta þökkum vér, og sem lítinn vott
þess aö hugur fylgi máli, biðjum vér yöur aö veita
viötöku gripi þeim, er lylgir þessum árnaöa oröum
vorum, og óskum vér yður og frú yöar langrar, efn-
isríkrar og ánægjulegrar æfi, meö þeirri von aö oss
megi auönast um langan aldur aö njóta leiösögu
yöar og samvinnu í þarfir þess sanna, fagra og góöa
í félagslífi voru íslendinga hér í álfu.
Á áramótum 1910—11.
Sambœjarmenn og vinir.
Til Jóhannesar Sigurðssonar.
Vor samtiö stundum sein er til aö þakka,
og sein að skilja þaö, sem btezt er gært.
Og landann eins og langar til aö pjakka,
til litils góös, í starf hvert opinbert.
Þvi er þaö yður, Gimli-sonum, sómi,
að sæma heiöri kunna að meta hann ,
sem g'agnið mest, aö nýtra drengja dómi,
meö dygð og alhug bænum yðar vann.
—Meö íslands gömlu gætni og útsjón beztu,
þú gættir áwalt starfi þinu aö.
Og íslendingum er nú fyrir mestu,
aö eiga, geyma og fegra þennan staö.
Á fyrsta tugi tuttugustu aldar
vér tengjum þennan bæ viö okkar starf.
Og hvar sem okkur rúm og timi tjaldar,
,vér teljum ávalt Gimli frónskan arf.
Og þökk og heill sé öllum, íslands sonum,
sem orka að vinna að helgu máli því,
sem lyftir hærra okkar ættarvonum
og íslands heiöri þessu landi í.
Og veitist þér og þínum lífsins yndi,
og þökk og heiöur fyrir gefinn arf.
Og gæfan meöi þér bagga þína bindi
i bráö og lengd, og helgi alt þitt starf.
Þorsfeinn Þ. Þorsteinsson.