Lögberg - 16.02.1911, Síða 6

Lögberg - 16.02.1911, Síða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. GEBRÚAR 1911. HEFND MARI0NI5 EFTJR E. PHILUPS OPPEN'HEIM. VI. KAPITULI. Nýr meðlitnur í reglunni. Maríoní greifi sat í sömu stellingum eins og hann var vanur, í djúpa hægindastölnum sínum og hallaíist áfram aí eldinum þögull og dauflegur. Fyrst virtist hann ekkert taka eftir þvi a5 hurðin var opnuö, en þegar hann heyrði léttilega gengiS eftir gólfinu, og sá er inn kom, nam sta&ar vi5 hliS- ina á honum, þá leit hann upp þreytulega. Alt í einu breyttist allur svipur á honum. Þa5 var eins og dauC og köld mynd hfgaSist alt í einu, af rafafls- straumi. Hann strauk hendinni skyndilega yfir augun og mjóu fingurnir á honum kreptust me5 krampakendu taki a5 stólbrúöunum. Æ! Hann hlaut aftur aö dreyma fortíöina! Hún blasti á ný viö honum ögr- andi og hæðandi! En, þarna var hún samt; enginn efi var á, að hún stóö þama. Heilaga guösmóð'ir! Var hann nú loksins aö ganga af~vitinu? Margaretha!” hrópaöi hann, og rétti hendumarl fram í móti henni. “Margaretha!” Nú, þetta var þá hvorki draumur eða vitfirring. Þaö var sannleikur. Mjúkum handleggjum var vafiö um hálsinn á honum þétt og ástúölega, og | mínar grátvott andlit lagðist aö andliti hans. Heit tár, tár- hennar, streymdu niöur kinnfiskasognu vangana ín á honum. Þau vermdu og örfuöu ráshægt blóöiö æöum hans og eyddu kuldadofanum, sem haföi legið á honum eins og jökulfarg. Grátstafur kom í kverk- ar honum. Meö skjálfandi fingrum strauk hann hárið frá vöngum hennar. Hann staröi undrandi andlit henni. Þetta hlaut aö vera missýning, þetta hlaut aö vera ofsýn, er hyrfi þá og þegar, og þá stæöi hann einn eftir í dimmunni. Tuttugu og fimm ár voru liðin! Þá hafði hún veriö þessu lík. Hon- um fanst sturlana tilfinning koma yfir sig. “Margaretha!” hrópaöi hann veiklulega. “Eg skil þetta ekki! Þú ert Margaretha! Þú hefir aug- un hennar, háriö hennar, munninn hennar! En samt eetur þaö ekki átt sér stað. Æ! nei, þaö getur ekki veriö!” “Þú ert aö hi ugsa um móöur mma!” sagöi hún blíölega. “Henni þótti svo einstaklega vænt um þig. Eg er lík henni. Finst þér þaö ekki? “Gift? Margaretha gift! Já, auövitaö, og þú ert dóttir hennar. Þú ert systurdóttir min. Tutt- ugu og fimm ár er langur timi.’’ “Já, þaö er langur, hörmulega langur tími,” svaraöi hún með ákefö. “Móöir mín sagöi mér frá því, þegar eg var litd, og þá varö hún altaf skjálf- rödduö af geðshræringu. Francesca sagöi mér líka frá því á stundum. Eg baö fyrir þér á hverju kveldi þegar eg var lítil — eg baö þess aö þér yröi slept sem fyrst úr varðhaldinu. Þaö' var hryllilegt og ranglátt aö halda þér þar.” Hún vaföi handleggjunum um hálsinn á honum og lét höfuðiö hvíla á öxl hans. Honum fanst þaö eins og vakning til nýs lífs. “Og hvar er móöir þín, Margaretha?” spuröi hann hiikandi. “Hún er dáin,” svaraði 'hún meö lágri röddu. “A-á-á? Er Margaretha dáin? Hún var lík þér, barniö mitt. Dáin! Tuttugu og fimm ár er langur timi. Dáin!” Hann stundi viö, og horföi hugsandi inn í eldinn. Endurminningar hins um- liöna liöu fram hjá í huga hans í flughröðum fylk- ingum. Hann sá sig og hana, foreldralausu systkin- in, leiöast um eyjuna fögru, sem var ættland þeirra. Hann mintist þess gerla, hvemig hafgolan haföi leikiö svalandi um andlit þeim, og himingnæfandi fjöllin fyrir ofan höföu snemma vakiö háleitar hugs- anir i brjóstum þeirra. Innilega kært hafði þaö heimili orðið þeim, innilega kærar samvistirnar þar. Þau höföu talað saman um lífiö, sem fram undan þeim lá. — rósum stráö og heillandi, lofandi upp- fylling fegurstu og dýrðlegustu vona. Á þeim tim- t«m gekk mikil frelsisalda yfir eyjuna þeirra og meg- Heyr®u Þaí5. guS “Eg hugsa, aö eg hafi átt gott, þegar eg var lítil. Eg man ekki eftir mörgu fm þeim tímum, og ekki heldur neitt greinilega eftir mömmu minni, því aö hún dó þegar eg var sex ára gömul. Pabbi var mér góöur, en hann var altaf kaldur og alvarleg- ur. Eg held að eg hafi aldrei séö hann brosa eftir að mamma dó, og svo lenti hann líka í einhverjum fjárkröggum. Banki nokkur varö gjaldj.rota, og þar tapaði hann stórfé; og svo átti hann marga hluti í félagi, sem fór á höfuðiö. Eg skil reyndar ekki vel í hvernig það fór alt saman, en þegar hann dó fyrir þrem árum, þá gekk nærri því alt, sem hann átti, til aö borga skuldir. Eg varö aö fara til fööur- bróður mins, og þar leið mér hörmulega illa. Mér er illa viö alt þaö fólk — fööurbróöur minn, konu hans og börn þeirra. Þaö er ruddalegt hversdags- fólk; það er alt með hugann á starfsmálum, og for- ríkt, en raunalega illa siðað og alt af aö tala um peninga. Þaö er alt smekklaust, ólisthneigt og kann enga góða siöi. Eg hugsaöi mér aö fara þaö- an, og litlu síðar heyrði eg aö þú værir hér. Eg ætla aö verða kenslukona, og vinna heldur fyrir mér sjálf, en að vera lengur hjá því fólki. Móöurbróöir minn góöur! Lofaðu mér aö fara hingað til þtn, og vera hjá þér! Farðu burt meö mig frá þessu ótta- Iega Englandli. Viö skulum fara til einhverra hinna suðrænu landa, þar sem sólin vermir mann, og fólk er eklki alt af aö tala um peninga — þar sem fagurt er um að litast og margt til aö dáðst aö. Hér er kalt og leiöinlegt, og hér vil eg alls ékki vera.” Hún þagnaði alt í einu og kom gráthljóð í rödd- Hann tók bliðlega utan um höfuðjð á henni og j lyfti því upp og sagði raunalega: “Eg er gamall og einrænn maöur, sem skamt á eftir ólifaö. En ef þú vilt fúslega fara til mín og dvelja hjá mér, þá er mér þaö mikil huggun í elli Þegar eg dey skalt þú eignast allar eignir Við höfum þaö þá svo.” ína. minni. Sorgin hvarf eins skjótt af andliti hennar eins og upp styttir þrumuveöri á sumardegi, og blíölegt bros færöist yfir það. “Eg skal aldrei, aldírei yfirgefa þig, móðurbróö- ir minn!” sagöi hún innilega. “Viö skulum búa sam- an alla tíö. En hvaö það verður gaman!” Svo varö henni litið á hann — mögru, vööva- lausu Hmina og þreytulega, raunalega andlitiö, og þá þaut dökkur roöi fram í kinnarnar á henni. Hún stappaði niöur fætinum og augun tindruöu af gremju. Þessi sjón minti hana á þaö, aö samvistir þeirra mnndu ekki geta orðið mjög langar. Dauða- mörkin voru auðsæ á þessu öskugráa and'liti. Sú rún var auölesin. “En hvað mér er illa viö þetta fólk!” hrópaöi hún, “þetta vonda fólk, sem hélt þér i fangelsinu öll þessi ár. Mig Iangar til aö drepa þaö alt — mig langaði til að sjá það deyja frammi fyrir okkur. Eg mundi ekki hlífa noklcurri manneskju af því — ekki einnil” Hann hratt henni frá sér og spratt á fætur eins og nýr maður. Fölsikaöi eldurinn var lifnaöur aftiur að nýju; igamla hatrið og hefndarlöngunin var vökn- uö upp aftur heitari en nokkurn tíma áöu.r. Hún leit aftur á hann og hrökk viö. Hann titraöi allur af geöshræringu. “Heyröu, barn!’ ’hrópaði hann. “Hefir þú heyrt söguna af því, þegar eg var handtekinn? Nei, þú hefir ekki heyrt hana. Þú skalt fá aö beyra hana. Þú skalt dæma milli mín og þeirra. Hlustaðu nú á! Þegar eg var ungur að aldri, þá brunnu hug- ir manna á ítalíu af frelsisþrá. Þér er kunnugt um hversu þeim írelsishreyfingum var háttaö. Þér er kunnugt um, aö leynifélög voru. stöfnuð út um land alt, og að sum þeirra voru öflug og hættuleg. Eg var 1 einu þessu félagi. Reglu okkar nefndum viö “Hvítu hýblóma regluna”. Viö, sem í henni vorum, vorum allir ungir, framgjarnir og ákafir, og viö lit- um svo á, að viö værum frumherjar sigursællar frels- isbaráttu. Við geröumst aldrei talsmenn æstra bylt- þurrum augum ^nga eSa blóösúthellinga; i raun réttri rufum við aldrei lögin. Viö héldum fyrirlestra, og viö gáfum út ílugrit. Við vorum æstir draumsjónamenn. — og hneigöumst flestir að sameignastefnunni. En eg er viss um að hver okkar um sig mundi með glööu geði hafa viljað láta líf sitt, til þess að frelsa föðtirland því, aö dauðahegning biöi mín, ef eg leitaði þangaö aftur.” “Þaö var grimmilegur dómur!” Hann lyfti upp hendinni.- “En á þeim tímum var eg ástfanginn, Marga- retha. Hún hét Adrienna. Hún haföi mist foreldra sína eins og eg, og þó að hún væri af göfugum ætt- um, þá var hún fátæk, eins og viö Maríonar vorum. En hún var gædd frábærri gáfu. Hún var söng- kona. Hún haföi ekki viljaö nota sér hjálp ættingja sinna, heldur tók hún aö syngja á samsöngum og söngleikahúsum þangað til hún var orðin viöfræg um alla Evrópu. . Þegar útlegðardómurinn haföi veriö feldur yfir mér, var mér gefinn sjö daga frestur til að kveöja kunningjana. Eg fór á fund hennar og tjáöi henni ást mína. Hún hvorki vísaöi mér bein- linis á bug, eöa tók bónorði mínu. Hún baö um tíma til umhugsunar. Eg gat ekki veitt henni neinn frest! Eg lagði aö henni aö fara af landi burt meö mér. En, þaö vildi hún ekki gera! Eg var ef til vill of ákafur, of bnáðlátur! Svo kann aö hafa veriö. Eg get ekki um þaö sagt með vissu. Einn lagöi eg af staö, en hún var eftir. Eg fleygði mér út i straum glaðværöarinnar í Paris. Eg dvaldi langa hríö á eyöilegustu fjöllunum i Svisslandi. Eg þoldi um tima kuldann og þokurnar í Lndúnum og sukkið í Vin. Það kom fyrir ekki. Hvernig sem lífskjörum minum var háttað, var mér óhnögulegt aö gleyma henni. Eg veiktist, og eg vissi hver orsökin var. Viö Margaretha erum komin af ætt, sem 'btæíSi hefir elskað og hatað óaflátanlega!” Hún hallaði sér upp í fangið á honum, og hann hélt henni þar. “En eg kom aftur, þó aö eg vissi, aö eg legöi mig í auðsæa lifshættu. Eg geröi mig ánægðan meö þaö, ef eg fengi aö deyja við fætur 'hennar. Eg komst þá að raun um, að hún var orðin kuldaleg og breytt; hún ámælti mér jafnvel fyrir aö hafa lagt mig í þessa hættu, og mæltist til þess, aö eg færi burt aftur. Ekki sagði hún nokkurt hughreystingarorö við mig, til aö létta mér hörmungar útlegöarinnar; ekki nokkurt vonarorð til að endurgjalda mér fyrir áhættuna, sem eg haföi lagt mig i, til aö sjá hana aftur. Eg komst brátt aö þvi, hverriig á þessu stóö t—annar maður haföi stolið ást hennar frá mér. Um þessar mundir haföi Englendingur noldcur komið til Palermó — einn þessara bölvuöu Englend- inga, sem við þekkjum. Einu sinni sagði hún mér frá því, næsta róleg, aö hún elskaði þenna Englend- ing, og ætlaði sér aö veröa kona hans. Hún gleymdi öllum þeim löngu árum, er eg hafði reynst henni trúr og tryggur, hún gleymdi loforðinu, ótalaða, sem hún haföi gefið mér, en eg haföi sldlið, vel eigi að síöur; hún gleymdi öllu því, sem eg haföí liðið hennar vegna; hún gleymdi þvi, aö orö hennar mundu láta í eyrum mér eins og dauðadómur allrar ánægju og gleði hér á jörðinni. Og hún gleymdi þvi líka, aö eg var Maríom! Finst þér þaö rangt af mér, Mar- garetha, þó að eg lenti í þrætu viö hann? Þú ert enn á iwigum aldri, en þó finst mér, sem þú munir hafa öölast dómgreind roskinnar konu! Segðu mér nú hvað þér finst. Finst þér aö eg heföi átt aö draga mig í hlé og láta hann taka hana af mér?’ ’ “Þá hefðirðu verið skræfa,’ ’hrópaöi hún. “Þjú barðist viö hann. Segöu mér hvemig sú hólmganga fór.” “Þú ert sönn dóttir föðúrlands þins, Marga- retha!” mælti gamli maðurinn. “Þú ert Maríoní! Illustaöu nú á! Eg móðgaði hann! Hann færöist undan að berjast. Þá laust eg hann í andlitiö meö hnefa mínum á opinberum veitingastað, og neyddi hann til að taka hólmgöngu4ásikorun minni. Svo var alt undirbúiö. Viö stóðurn hvor andspænis öör- um á sandinum með sverö 1 höndúm. Merkið haföli veriö gefið til að byrja hólmgönguna. Lif hans var í minni hendi; en hlusta nú á Margaretha. Mér datt ekki í hug aö svifta hann því, nema aö gefa hon- um enn færi á að sleppa ómeiddum, ef hann vildi. Eg ætlaði ab biða við þangað til sveröl mitt stæöi á VEGGJA GIPS. Vér leggjum clt kapp á að búa til hiötrausta»ta QK finKcrðasta GI P S. ÍÍP • ** oxipire Cements-veggja Gips. Viðar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd, Wmaipeg, Manitoba 8KRIFIÐ EFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÖN ÞYKJA HANN í>ES8 VERÐUR_ THOS. H. JOHNSON og 1 HJÁLMAR A. BERGMAN, | fslenzkir l»>gfracBingar. # . t Aritun: p. o. Box 1650. | Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg J Skkii •stoka:— lioom 811 McArthor Boilding, Portage Avanue ; Dr. B. J BRANDSON Offtce: Cor. Sherbrooke & William TKUPIHMB GIHV 320 Orpica-Thiait: *—3 Og 7—* c. h. 620 McDbrmot Avk. GARRY 381 Winnipeg, Man. hálsi lionum og hrópa þá: “Afsalaðu þér stúlkunni, sem eg hefi elskað alla æfi rnina, og þá skaltu komast héðan ósærður! Hann skyldi sjálfur hafa fengið aö kjósa örlög sín. Var þaö ekki sanngjarnt?” “Sanngjarnt! Þaö var einstakasta drenglyndi! Meöan eg var í haldi, var mér leyft aö sjá lög- mann minn, og eg lagði svo fyrir hann, aö greiöa á hverju ári vissa upphæð til reglu okkar í Lundún- um, þvi að þangað hafði hún flutt bólstaö sinn eftir að eg hafði verið tekinn höndum hið fyrra sinn. Dag eftir dag setti eg mér þá stund fyrir hugskots- sjóir, er eg stæði frammi fyrir reglubræðrum minum í Lundúnum, píslarvottur skoðana okkar, og krefðist af þeim hefndar þeirrar, sem mér bar með öllum rétti. Eg gat gerla gizkað á, hve innilega þeir mundu taka i hönd mína, og meö þögulli samúð þakka mér fyrir mínar löngu þjáningar. Aftur heyröist mér eg heyra eiöinn, sem viö höföum svarið — “Hefnd gegn svikurum, hefnd gegn svikurum! Það var sá hreimur, sem hélt í mér lífinu, vonin, sem eg lifði á!” Hún hafði ekki af honum dökk augun, sem tindruðu eins og stjörnur og rödd hennar skalf af geðshræringu, er hún spurði: “Hefirðu fundið þá? Þín veröur hefnt! Held- urðu það ekki?”’ Hann varpaði mæðulega öndinni með grátstaf í kverkunum. Deyfðin og tilfinningarleysið var að hverfa úr hugskoti hans og likama. Sorg hans var að fá á sig eðlilegan blæ, og krafðist eðlilegrar lýs- ingar. “Æ, Margaretha, æ. æ!” sagöi hann og horföi niður fyrir sig, “sárustu vonbrigðin, sem eg hefi orðið fyrir á æfi minni, komu mér þá óvænt. Meðan eg var að rotna í fangelsinu á ítalm hefir langt tíma- bil liðið í sögunni. Timabil leynifélaganna er liðið. “Hvita hýblóma reglan” er Hðin undir loik — eða verra en það, nafn hennar hefir verið dregið ofan í skarnið. Gömlu meðlimirnir hafa týnt tölunni einn eftir annan; hið háleita markmið reglunnar hef- ir gleymst. Saga hnignunar hennar verður aldrei skráð. Fáeinir ruddalegir, óupplýstir menn koma saman í veitingahúsi stöku sinnum að kveldlagi, og eyða fénu, sem eg ánafnaði reglunni, í vinföng og okkar frá hörmungum borgarastyrjaldar! Konur Haltu áfram! Haltu áfram!” báru blóm-merki okkar og var leyft að ganga í fé lag okkar. Við bundum það fastmælum aö láta aldr- ei koma til blóösúthellinga í frelsisbaráttu okkar. Aldrei hefir nokikurt félag veriö stofnaö, siem var ósaknæmara heldur en okkar. Eg fullyröi þaö! Eg sver það! Eg kalla drottinn til vitnis nm það! i" inlandiö, seni hún lá viö. Saga Evrópu geymir enn minjar þeirra frelsishreyfinga og enginn þráöi inni- legar að taka þátt i þeim, heldur en hinn ungi L«on- ardó di Maríoni. Hugumstór og æfintýragjam var hann aö eðlisfari og gæddur fjörugu imyndunarafli, svo aö honum var frá barnæsku gjarnt til aö reisa sér mikla loftkastala, og Margaretha var fús til aö eiga meö lionum þá fögru framtíðardrauma. í æöum hans rann konungablóö, og varö þaö honum hvatning til stórræöa, og hún, þessi systir hans, sem hann unni svo heitt, hún átti aö verða sú er frægðarinnar nyti með honum. Þannig höfðu þau hugsaö sér æfina á þeim tímum. En nú, er hann leit aftur yfir æfiálinn og hugleiddi liðnar lífsstundir, þá sá hann ekkert nema ömurlega skuggamóöu í stað hinna dýrðlegu frægðarverka, sem hann hafði ætlað sér aö vinna. en æfi hennar faldist hjúpi gleymskunnar — þvi að hún liafði gleymt þvi. hve tíginborin hún var og gifst enskum kaupmannssyni — og nú var ekkert til minninga um bana nema gröfin. Það var sorg- legt! Fjarska var það sorglegt! Hlýr andi hennar, sem féll á kinn honum minti hann á livar hann var staddur. Hann leit niður og framan í hana með innilega hlýlegu .augnaráði, svo að tárin komu aftur fram í augu hennar. “Svo aö móðir þín hefir þá gifst Martin Briscoe?” “Já.” “Og hann—” “Er dáinn líka," svaraði hún blíðlega. “Eg er munaðarleysingi.” “Og hvar — hvar áttu þáheima núna, bamið mitt?” spurði hann með miklum ákafa í röddinni. “Segðu mér, líður þér vel?” “Nei, mér líður illa,” svaraði hún með áherzlu. Það var von. Gott var til þess aö vita. “Mér líður ósköp illa stundum. Oft óska eg aö eg væri dauö." “Segöu mér gerla írá því, barniö mitt,” hvíslaöi hann. “Eg á heimting á aö vita um þaö.” Hún settist niður á gólfiö og hallaði höföinu upp aö stólbrúöinni. Svo tók hún til oröa og mælti: Hann var aftur oröinn styrkur maöur. Deyfð- armókiö var horfiö. Hættan á því, aö harui misti vitiö, var nú horfin. Hann stóö frammi fyrir dökk- hæröu, hávöxnu stúlkunni, og talaöi meö þeim hríf- andi eldmóöi, sem einkennir þá sem hafa þolaö rang- láta refsingu, en hún haföi ekki af honum augun, spenti greipar og hlýddi meö mestu athygli á hvert orð sem hann sagði. “Það vildi nú svo til, aö stjórnin komst á snoðir um félag okkar. Tilskipun var gefin út um þaö, aö regla okkar skyldi veröa leyst upp. Þessi slkipun gramdist okkur öllum mjög mikiö. Viö vorum ung- ir og ibráðlyndir, og okkur þess meövitandi, aö viö höfðum aldrei gert neitt rangt eða ólöglegt — og aö viö vorum saklausir um þaö, sem á okkur var borið. Við bundum þaö því svardögum, aö halda viö reglu okkar leynilega. Alt til þess tíma höföu allar geröir félags okkar fariö fram opinberlega; viö höfðum leigt okkur fundarstaö, alþýöa hafði sótt fyrirlestra okkar, konur höföu borið blómmerlki okkar opinber- lega, bæöi á samkomum og d^nsleikjum. Nú var alt oröiö breytt. Nú komum við saman með leynd og í óleyfi landslaga. Enn var markmiö okkar ósaknæmt. Aö eins einni grein haföi verið bætt viö lög okkar, er var annars eölis og viö skrifuðum öll undir: “Það var refsing gegn svikurum!” öll sórum viö okkar á milli að refsa svikurum.” “Ef eg hefði verið uppi á þeim dögum, þá hefði eg borið blóm ykkar við konungshirðina,” hrópaði hún kafrjóð i kinnum. Hann þrýsti að hönd hennar og hélt svo áfram og mælti: “Þegar fram liðu stundir og óánægjan og bylt- ingahreyfingin magnaðjst, þá voru rannsóknarnefnd- ir skipaðar. Njófinaraf stjórnarinnar voru alstaðar. Þeir fengu grun á okkur. Eitt kveld vorum við tíu félagar teknir fastir, þegar við vorum að fara út úr fundarsal okkar. Við vorum allir af höföingjaætt- um og feður sumra okkar mjög voldugir. Það var litiö svo á, aö eg væri forsprakkinn; þyngsti dómur- inn var því kveðinn upp yfir mér. Eg var geröur útlægur um alla ítaliu um tiu ár, og var varaöur við “Merkið hafði verið gefið til hólmgöngunnar; sverð okkar höfðu ínæzt einu sinni, en í þeirri svipan kom hún, Adrienna, konan, sem eg els/kaði, að okkur. Með henni höfðu komið ítalskir lögregluþjónar til að haudtaka mig! Eitt bréf hafðS eg ritað í flýti og geðshræringu. í það eina skifti hafði eg komisC ógætilega að orði, svo að þar hafði eg gefiö' hinu opinbera böggstaö á mér. Ef uppvíst 'heföi oröiö um þetta bréf þegar eg var dæmdur hiöi fyrra sinniö, þá mundi dótmuirinn hafa oröiö miklu strangari. Ad/rí- enna haföi náö þessu bréfi í sinar hendur, og þaö hafði hún afhent rammasta fjandmanni mínum lög- reglustjóranum á ítalíu. Hún haföi svikið mig, hún konan,, sem eg haföi lagt líf mitt í sölurnar, td aö sjá! Þaö var hún, sem haföi kvatt lögregluþjón- ana til fylgdar viö sig. Það var hún, sem óhikaö og með köldu blóöi ofurseldi mig í tuttugu og fimm ára hörmungar fangelsisvistarinnar!” Margaretha vatt sér úr famginu á honum. Hún var ákaflega föl og mikill óstyrkur á henni. En augun, dökk og grimmileg tindmöu af ofsareiöii. “Haltu áfrarn! Haltu áfram!’ hróipaöi hún. “Eg vil fá aö heyra alla söguna til enda!” “Og þegar eg stóö þarna, Margaretha, þá dó ástin 1 brjósti mínu, og hatrið lifnaði þar i staðinn. Eg mintist alt í einu eiðsins, sem viö reglubræöurnir höföum unniö. Þaö var eins og skýlu væri lyft frá augum mínum alt i einu. Mér fanst eg sjá inn i langa, mjóa herlærgiö, þar sem viö vorum vanir að hafa fundi oikkar. Mér finst eg sjá móleitu, trygg- Iyndislegu andlitin á félögum mínum. Mér fanst eg heyra þá hrópa með sterkri röddu: "‘Hefnd gegn svikurum, hefnd gegn svikurum!” Hún konan, sem hafði svikið mig, hún hafði borið blómmerki okkar á brjósti sínu og í hárinu. Hún hafði svikið okkur i trygðum. Eg fleygði sverðinu frá mér, Margaretha, út í sjó, fórnaði höndum til himins, og sór þess dýran eið, að þó að eg losnaði ekki úr fangelsinu fyr en á efsta degi æfi minnar, þá skyldi eg samt hefna mín. Þó að þau leituðust við að fela sig við yztu endimörk jarðarinnar, svikanornin og enski elskhuginn hennar, þá hugðist eg samt aö finna þau, og láta þau kenna á hefnd minni. Eg gekk í móti sektardómi mínum meö þenna eið skýrt skráöan í hugsJkoti mínu. Og hann fylgdi mér inn í fangaklefann, og dag eftir dag og ár eftir ár endurtók eg hann meö sjálfum mér. Hann hélt mér lifandi; hefndarlöngunin varö eins og mitt annaö eðli. Og jafnvel nú finn eg hana brenna í brjósti mínu!” tóbak. Þannig hefir lokiö sögu ‘Hvítu hýblóma reglunnar’!” Margaretha var likust fögru viltu dýri í geðs- hræringarofsa sinum. Hárið haföi losnað og hrundi niður um vanga og heröar henni. Hún rétti upp litla hvíta höncl sina og hún teygði svo úr hinum ibein- vaxna, mjúklega, tígulega líkama sinum, aö hún ínændi hátt yfir litla, grannvaxna gamla mann- inn, sem hjá henni stóð. Ægilegur glampi var í augum hennar, og ægilegt og ógnandi var látbragð hennar. Samt var hún líkust fagurri ungri gyöju í reiði sinni. “Nei!' ’hrópaði hún einbeitt, “reglan skal ekki dteyja! Þú ert enn þá meðlimur hennar, og eg — eg vinn nú hefndareiðinn! Við bæði saman skulum ráða niðurlögum hennar — þessarar konu! Hún skal fá svik sín borguð!’’ “Hún skal deyja!” hrópaði hann. Það var því hkast, sem ofur l'ítill hrollur færi um ungu stúlkuna., en hún endurtók samt orð hans og mælti: “Hún skal deyja! En heyrðu móðurbróðir, þú ert veikur. Hvað gengur að þér?” Hún greip í hendina á honum til að styöja hann. Þaö hafði liðið yfir hann. ««««««♦ Dr. O. BJORN&ON § Offioe: Cor. Sherbrooke & Wílijam Tig.i-t’hí mykj garry 38» j Office lhnar: 2—3 og 7—8 e. b. Hnmiii: 620 McDekmot Avb. § GARRY 3Sl * | Wínnipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Officb 724J .Sargeot Ave. Telephone Vherbr. 940. 1<M8 f. m. e. m. Office tfmar ( 10-12 \ 3-5 ( 7-0 — Hbimili 487 Toronto Street _ WIMNIPEG tblbpmonb Sherbr. 432, y*** *'i * 1 * * * >*ti > «"i 111 |i 11 a :: Dr. J, A. Johnson i| < • PKysician and Surgeon J; ::Hensel, - N. D. | «■»♦■»■>111111 niiin h»hh í «/. G. SNŒDAL tannlœknir. ENDERTON BUILDNG, Portage A»e., Oor. Hargrava 8t Sdt« 313. Tal«. mam 5302. | ®*y*ond Brovvn, í S4rfroc0ing«r I aBgaa-ejrra-nef-og £ hálo-sjúkdómam. |Þ 326 Someivet Bldg. í Talífmi 7182 Cor. Denald St PortageAve. 0 Heiaaa k]. ro—r og 3—6, VII. KAPITULI. Hann fœr aftur rœnuna. “Hvar er eg, Margaretha?” Hún hallaði sér ofan að honum og stundí feg- insamlega. Þar sá hún þá loksins árangur af öllu sínu langa stríði og þreytandi næturvökum og um- önnun fyrir sjúklingnum. Hann hafði fengið ráð og rænu. “Þú ert í gistihúsinu þar sem þú varst,” hvíslaði hún. “Manstu það ekki? Þú veiktist!” Hanrt leit á hana undrandi og ráðaleysislega. Smátt og smátt fór að rofa til í hugskoti hans. “Já, þú varst hjá mér,” sagði hann blíðlega. “Nú man eg það. Eg var að segja þér sögú — æfi- sögu mína. Þú ert dóttir Margarethu. Já, nú man eg. Var það 1 kveld, að eg veiktist?” Hún kysti hann á ennið, og leit fljótt upp frá honum aftur, til þess að heit tárin sem voru viö aö drjúpa af hvörmum hennar, skyldu ekki falla á and- litiö á honum. “Nei, þaö eru þrjár vikur síöan!” J, H. CARSON, ManufacHirer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Tt ushcs. Phone 8425 54 King 8t. WINNIPEk A. S. Bardal 121 NENA STREET, seínr líkkistur og annast atn úi.arir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarOa og iegsteina Telephone 3oa -+-THE-+- Evans Gold Cure 828 Vaughan St. Tals. M. 737 Varanle* lœkning ▼iö drykkjnskap á 28 dogum 4n nokkurrar tafar frá yinnu eftir fyrstu vikuna. Alcerleea prívat. 16 ár í Winnipeg-bori. Uppiy8in*ar í lokuðum umalöcum. Dr. D. R. Williams, Examinine Physician W. L. Williams, ráðsmaöur A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara lals. 6268 • 44 AJbert St. WIN IPEG W. E. GfíA Y & CO, Gera vi8 °g fóOra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist lioxes og legnbekkir . 589 Portage Ave., Tals.Sher.2572 8DM VEGGJA-ALMANÖK ern mj6g fallee. En falleeri ero þau ( UMGJÖRÐ Vár höftjni ódýrustu o* bectu Bnil«rmmn i hcnan. Winnrpeg Picture Frane Factory Váru-kjuin <x ekilim mrndonum. PhoneMainijS^^^riTNeitaiStreet

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.