Lögberg - 16.02.1911, Síða 7

Lögberg - 16.02.1911, Síða 7
LÖGBERG. FIMTUDVGINN 16. GEBRÚAR 1911. 7* DE LAVAL RJOMA Skilvindur EINGÖNGU NOTAÐAR í SMJÖRBÚUM OG FYRIRMYNDAR-BÚUM UM ALLAN .HEIM. HVERSVEGNA? Spyriiö þann sem á eina, en öllu heldur einhvern þeirra þúsunda, sem reynt hefir aörar skilvindur, og skift þeim fyrir De Laval, Verölisti ókeypis. Umboösmenn hvervetna. Hver skilvinda seld með þeirti ábyrgö, aö hún hafi ó- viöjafnanlega yfirburöi og mannsaldurs nytsemi í för meö sér. Skrifið eftir verðlista og nafni næita umboðsmanns. The DE LAVAL SEPARATOR C0U Montreal WINNIPEG Vancouver Meir en hilf önnur tniljón notuð. Byltingaskáldið. Hver á völ á viti réttu, viti, sem ei skeikar hót? Hver fœr lífsins rókin rakið, reynslu svo að jafnist mót?— Yfir heimsku dauðadónwm dynja láta skáldin títt, eigin heimsku ekkert sinna. Er ei von að þeim sé hlýtt? Hann matti þaö meira aS yrkja óð sem ólgu hleypti’ í manna hlóð, en kveða þeim gleöi og kjark í1 sál og kærleiks tendra vonar-fbál. I byltinga-ljóöum hann brauzt til hróss hins blinda lýðs með tálvon ljóss, þess ljóss, ef aö öllu í bál og brand vér byltum, elfdist þjóö og landl Ef gerðum að óvin hvern þrjótinn þann, sem þyldi ekki sannleikann, og gengjum meö hnefum og hnúum á þeim hneysu-lýö, sem vill ei sjlá. Hann hafði svo sár-lítiö verklegt vit, er viltist út í ljóöa-strit, í akurinn jafnan því áburö bar þar illgresiö aö spretta var. Af mann-elsku sinni hann kvæöi kvaö um kristið starf og nefn/di þaö, sem tildrögin báginda, böls og striös, hins blinda, þjáöa kirkju-lýös! Und mæliker lýösins hann ljós sitt Ibar, svo lofstír manna hlyti þar; í umbóta skyni viö orögnótt ljóös sig orti’ í hlé viö störfin góös. Á hilluna lögö öll slík ljóðasöfn af lýöum séu, talin jöfn og örfun til verks meöur aðstoð vins •hins iðjulausa drykkjusv'ms. Vor heimur er verksvið, og sérhver sá, er sjálfs sín kröftum liggur á, — þótt taU hann stórt, fái stundar-hrós, í stuðlum þrái meira ljós, — Hann eflir ei samtíö, — í framtíð felst; hið fagra safn til lista telst, — því samtiðin af honum sögu á, sem saga skáldsins veröur þá: - Hann maöur er vitur og mælsku-stor, en manndóms-rír og auðnu-sljór. Er framfara-smár, þvi öll verk sem vann ei vitund betur öörum kann. Hans hugsjóm dauf viöur dagleg störf, hann dregst til slíks af tómri þörf. Hin daglegu störf sín ei metur meir, en merglaus ljóö úr gömlum leir! Hann kraftana veiktt ei virðir hót, sem vinna að eining, gera bót. í orðum svo stór, en í stríði slá, sem strauk í burt er mest lá á. Þótt Listin sé eilífö, sem aldrei þver, liún örsmátt gildi sumu lér. Jafnlétt og aö tala aö lesa er og lífsins boðum glcyma hér. — Vér þörfnumst nú manna í stríð og starf, aö stuöla’ aö því, sem gera þarf; aö vekja oss samhug mót valdi auös, vorn verja rétt til daglegs brauös.*J Vér þörfnumst nú manna meö þrek í sál, sem þjóöheill styöja og félagsmál.— Hvert umbóta-Jíar/, þaö er efling hróss og árdags-boöi meira Ijóss. Hættið að nota venjulegt hvaiti. yður mun reynast betur að nota Parity Flour, sem alt af vinst úr Meira brauð Og betra brauð Brauð bakað úrPnrity eródýrara en úr öðru hveiti, af því að úr sekk af Parity Flour fsest meirabrauðeu úr öðruni bveitiitegundum. Reynið Og ajáið. Þár verðið ánægðir og manað alt af nota Parity Flonr þeg- ar þér hafið einu sinni reynt það. WESTERN CANADA FLOUR MILLS COMPANY. Winnxpeg,- - - Man. u J *jProtection of trades. O. T. JOHNSON. Fréttabréf. Siglunes P. O. 22. Jan. 1911. Héöan fátt aö frétta nema kuldatíð og snjófall. Fiskveiöi í lakasta lagi, og nú engin oröin, fiskimenn allir aö draga upp net sín. Betri veiöi sögö í vatninu fyrii noröan Narraws. Afar-örö- ugt hefir veitt aö koma fiski héÖ an til markaöar. Mikiö héöan flutt á 4. brautarstöö noröur frá Oak Point (austur af Scotch Bay). Hitt flutt á 7. brautarstöö faust- ur af D«g Horn Bay). Héöan skemmst a. ml k. 35 mílur á brautina og veröur aö borga 50C. á hver 100 pund, og illt aö fá menn og hesta samt, því brautir og veöurátta hefir veriö jafn illt hvorttveggja. íslenzkar verzlan- ir byrjaöar á báöum þessum stöövum; viö hina fyrnefndu stöö verzla þcir Arnór Árnason frá Chicago og Ölafur Hallson. En viö hina síöarnefndu stöö verzlar Jóh. Halldórsson, Á báöum þessum stöövum kaupir B. Ma- thews fisk, og viö hinasföarnefndu stöö kaupa þeir líka fisk Jóh. Halldórsson og Wilson kauprnaö- ur viö Narrows vestanveröan. Fallega þykir okkur Lögberg hafa haft fataskifti meö nýárinu. Eg óska þér og blaöinu heilla og hylli í nýja búningnum. Þaö var hátíö sem Lögberg hélt okkur hér. Fyrsta blaö ársins kom hingaö eftir tvo daga. Gamli ,,Bill Monhman“, uppáhalds póstur stjórnarinnar, er segist hafa sérstakt leyfi hennar til aö vera 1 dag á eftir áætlun var nú svo langt á eftir aö 3 póstar voru komnir til Scotsh Bay, og því kom Lögberg eftir 2 daga frá út- komu sinni hingaö, og komu af pví 2 blöö. Af þessu má sjá hvernig hægt væri aö haga póst- göngum hingaö ef póststjórnin vildi vel. En þaö syrti fljótt aö aftur því sól póststjórnarinnar skín hér sjaldan. Nú höfum viö ekkert blaö fengiö í hálfan mánuö. Og þetta er 100 mflur frá höfuöstaö vesturlandsins!!! Lítiö hefir veriö um skerntanir í vetur. Frostiö og ófæröin lam- aö alt. Unga fólkiö stöku sinn- um brugöiö sér á dans, til aötaka úr sér hrollinn. Tombólu er á- formaö aö halda 10 Febr. á Narrows til hagsmuna fyrir Lestrarfélag er stofnaö var hér í fyrra. Þaö á nú hátt á annaö hundrað bækur íslenzkar, og hafa margar þeirra veriö okkur gömlu mönnunum , stjarna í skýjarofi1* í skammdegissortanum og illviör- unum.—Mér finst vorboöi f fs- lenzkum bókmentum um undan- farin ár, þrátt fyrir alt og alt. Þaö ómar víöa í þeim röddin: ,, Meira ljós“. Þaö er f þeim meiri sannleiksþrá en áöur.minni ful'yröingar. Eg á ekki við margt af blaöagieinum heldur ritgerö- um um þau mál er mannsandinn er nú hvervetna aö heyja fang- brögð viö, Jón Jónsson frá Sleöbrjót. Tilkynning frá Manitobastjórninni. Hlutaöeigandi stjómardeild hér í Manitoba hefir nú fastráðið aö krefjast þess aö allar fæöingar, giftingar og dauðs föll hér í fylk- inu séu innritaöar hjá sveita- og bæja-skrifurum, og meiri rækt sé lögö viö aö fylgja fyrirskipunum laganna í þeim efnum heldur en þegar hefir átt sér staö. Samkvæmt tilmælum stjómarr innar veröa hér á eftir birtar ýms- ar upplýsingar þessu viðvíkjandi, er nauðsynlegt er aö menn athugi og gleymi ekki, því sektum varöar ef stjórnarboöin eru brotin. Skrásetning fceðinga. Fæöingar skulu ávalt skrásettar innan 30 daga frá því að börnin fæðast, og þeir skyldir aö annast skrásetning, sem hér eru taldir:— Faöir eða móöir, eöa einhver ann- ar aöstandandi barnsins, læknirinn sem sat yfir, eða hjúkrunarkonan, eöa ef enginn þessara er viðstadd- ur, þá hver annar heimilisfaðir, er við var staddur. Allar fæðingar skulu skrásettar hjá skrifara 1 þeirri borg, kauptúni eöa sveitar- félagi, þar sem barnið er fætt, og skal hver slíkur skrifari hafa á reiðum höndum prentuð eyðublöð til slíkra afnota. Sér hver sá, sem vanrækir eöa óhlýðnast framan- greindum ákvæöum, skal sektaður um $5.00—$20.00 auk málskostn- aðar. Skrásetning giftinga. Hana skal einnig framkvæma innan 30 daga frá giftingardegi. Hverju giftingar eyðublaöi fylgir prentað eyðublað ('Sehedule F). Sérhver prestur, sem giftingarat- höfn framkvæmir, er skyldur að fylla út þetta eyðublað rækilega og senda síðan hlutaðeigandi bæjar- eöa sveitarskrifara. Sjálft leyfis- bréfið skal aftur senda tafarlaust til akuryrkjumála stjórnardeildar- innar í Winnipeg. Þar era öll slík skjöl geymd í eldtraustum her- bergjum, og geta hlutaðeigendur átt þar aðgang að þeim, hve nær sem þeir þurfa. öll sltk skjöl má senda án buröargjalds í umslög- um, sem stjóirnin leggur til, en fylgja hverju leyfisbréfi. Gifting- með lýsingum í kirtkju og án leyfisbréfa, skulu einnig skrá settar hjá bæjar eða sveitarskrif- urum innan 30 daga. Stjórnardeildin hefir fengið pata af því, að sumir prestar hafi van- rækt skyldú sina í þessum efnum, og á að hafa nákvæmar gætur á, að það viðgangist ekki hér eftir. Vanræksla í því efni varöar í hvert sinn frá $5.00 til $25.00 sekt um, auk málskostnaðar. Stjórnardeildin mun senda sér- hverjum presti er æsldr þess, sér- prentun af lögunum, sem um þetta fjalla. Skrásetning dauðsfctlla. Áður en greftrun fer frarn skal sérhvert dauðsfall liafa veriö skrá- sett, og ætti ávalt að gera það taf- arlaust eftir aö manneskjan er önduð, þar sem sltku veröur við komiö. Skrásetningu á dauðsföllum skulu þessir annast: 1. Húsbóndi eöa húsmó'ðir, á því heimili er dauðsfallið varð. 2. Ef húsbóndi eða hiúsmóðir eru ekki á lífi, þá hver annar heim ilismaður, sem kunnugt er um dauðsfalliö. 3. Ef dauðsfall kemur fyrir annarstaöar en á einhverju heim- ili, svo sem t. a. m. úti á víöa- vangi, þá er þaö skylda hvers þess er af slíku veit, eöa verður þess var, að tilkynna þaö bæjar- eða sveita-skrifara tafarlatist, og gefa svo nákvæmar upplýsingar, sem hann frekast veit. 4. Sérhver líks'koðari ('coroner) skal skyldur aö skrásetja öll dauðs föll, sem honum koma við emibætt- islega, og gera þaö áöur en greftr- un fer fraan, fyrst hjá bæjar- eöa sveitarskrifara, eða, verði því eigi við komið, þá hjá presti þeim, er jarðar hinn dána. Allar slikar skrásetningar skulu vera svo ná- kvæmar, sem frekast er unt. Brot gegn þessum tilskipunum varöa frá $5.00 til $25.00 sektum auk málskostnaðar. Aríðaitdi viðvörun. Prestar, læknar eöa sveita-skrif- arar mega alls eigi veita móttöku ssm fullgildandi, dauðsfalls skrá- setning, nema að fyrirmælum lag- anna sé stranglega fylgt. Og það er með öllu ólöglegt, að gefa heim- ild til greftrunar, ef dauösfalliö hefir eigi áöur veriö löglega skrá- sett. Bæja- eða sveita-skrífarar skulu eigi skrásetja dauðsföll, er átt liafa sér staö utan þeirra um- dæmis. Til lœkna. Sérhver sá læknir, er siöast stundaði hinn dána, skal innan 30 daga frá þvi er dauðsfallið óttj sér stað, gefa hlutaðeigandi bæjar- eða sveitar-skrifara nákvæmar upp lýsingar um, hvaða sjúkdómur varð hinum látna að bana. En þó aö læknum sé leyft aö láta þetta dragast í 30 daga, eins og lögin eru nú, þá er vonast eftir því, að þeir sendi allar slíkar skýrslur sem allra fyrst. THE CITY LIQLJOR STORE iU xNOTRE DAME AVE. BELL’S FRÆGA SCOTCH WHISKEY Vér nöfum alskonar Vínfön„ til sölu; aðeins beztu tegundir og sanngja nt verð. Pantanir fljótt af- greiddar t 'llum pöntunum úr bænum og sveitun- um jafu nákvæinur gaumur gefinn. Reynið oss. MUNIÐ NY|A STAÐINN: — 308-310 Notre Damc, - Winnipeg, Man, PHLONE GARRY 2286 GÓÐUR AUGLYSING. Ef þér þurfiO aO Muda pMÍDfxa tM fs lands, Haodarfkjanna eOa til eiehraaaa staOa inaan Canada bé ceuD Doaatnion Kx- pre«' s jxáooay Ordars, útlanAxr avxsanir eSa póstsendingar. I.AG IÐGJÖLD. A8al skrifsofa 212-214 Baitnatyne Ave. Bulman Rlock Rkrifsto/ur vfOsvegar on bocgtaa, og öltmn borgum og þorpum vfSsveaar nro nadið meðtium Can. Pao. JArabraut|aai SEYMOR HOUSE MARKET SQUARE WINNIPEG ÁBYRGSTUR JACK P’XISTE, $6.00 $7.00 Central Coal £» Wood Company t 585 eða Main 6158 TALSIMAR: —MAIN— *4<f4»4»4»4+44-4»4»44-4»44-44-++44M4-44>4»4»4+4-4-4M»4 4 4*4* Vanrækið ekki að fá eldsábyrgð. ÞaB er seint að byrgja brunninn, þejar barnið er dottiS f hann, og það er heimskulegt, að stofaa aigam sfnura að nauðsynjalausu í háska Oáð eldrábyrgð bætir yður skaðann, ef brennur hjá jrður. THB Winnipeg Fire InsuranceCo. Eitt af beztu veitingahúsum baej- arins. Máltfðir seldar á 33 cents hver.-$1.50 á dag fjrrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vðnduð víaföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöBvar. John (Bairdj eigandi. MARKET $1-1.50 á dag. •igandi. HOTEL á móti markaönum. 146 Princeas St WDfNWG. Bantv o< gaatittai\ BM. UssbeSsaasn vsntar. Mnnipeg, R)an. PHOMB Maki S3M» Umsjónarmcnn kirkjugarða Öllum slikttm umsjótnarmönnum er stranglega bannað að leyfa greftrun, án þess að hafa áður fengið lögmætt skírteini fyrir því, að slíkt dauðsfall hafi verið skrá- sett. Ef hinn látni hefir dáið úr sóttnæmum sjúkdómi, skal líkið eigi grafið fyr en að 24 klukku- stundum liðnum frá andláti manns ins, nema samkvæmt skriflegri skipun f rá: 1. Heilbrigðis umsjónarmanra hlutaðeigandi bæjar- eða sveitar- félags. 2. Hlutaöeigandi presti og ein- um sveitarráðsmanni i samein- ingu. 3. Tveimur sveitarráðsmönnum sameiginleg’a. 4. Tveimur friðdómendum sam- eiginlega. Sérhver umsjónarmaður kirkju- garða sem vanræikir framanskráð fyrirmæli, skal sektaður um $50.00 1 hvert sinn, auk málskostnaðar. Akuryrkjumála stjórnardeíldin t Manitoba tekur tneð þökkum öll- unt upplýsingum um vanrækslu eöa brot gegn þessum lögum í heild sinni eöa einstökum atriðum þeirra. Þessi lög eru send kostn- aöarlaust hverjum, sem biöur um þau. Metfé þjóðhöfðingja. Núna um jólin sendi rússneski krónprinzinn, keisarabarninu f Kfna. járnbrautarlest, smágeröa mjög meö vögnum, öllum þæg- indurn sem í fínustu hraðlestum eru, vagnstöövum, vöruflutnings- vögnum o. s frv. og þar að auki járnbrautarteina, sem náBu yfir þrjá mflu fjórðunga og hæfilega mörg hringbrautarspor á. Þessi gjöf kostaði rússnesku stjórnina $25,000, og varö hún allfræg í sinni röB. En keisarabarniö í Kfna lét ekki á sér standa aö launa þessa gjöf. Hann sendi krónprinzinum rússneska dvergfíl nokkurn frá- bærlega vel tamin og hiö mesta metfé Og ýms kínversk leikíöng þar á meöal dverga sem ekki voru stærri en tindátar, en svo hagan lega smíöaöir, aö þeir dönsuöu og Iéku ýmsar lFtir. Ennfremur fékk krónprinziun aö gjöf ofurlít- iö herskip úr fílabeini og sett gim- steinum og var þaö á glersjó svo hugvitsamlega geröum, aö þar sáu t á strendur, ský, heiður him- inn og tré, og var engu líkara á aö sjá en skipið 1 gi inni á fagurri höfn.—Cristian erald KARLMENN nemið RAKARA-IÐN og varðið sfnaðir. Nímskeið aðeins t mín- uðir. Vérhöfum hundrnð atvinnustaða, þar sem þér getið sjálfir byrjað atvisnu, þegar náminu er lokið; byrjið nú, með mjög litlum tilkoatnaði, og náminu verður lokið fyrir vorannirnar. Atvinna útveguð fyrir (14 til $20 á viku Skrifið eftir ó- ksypit verðtiata, og ajáið atærstu og fegarstu rakarabúð i Canada, Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg Pentngar TilLáns R.ff” Faateigair keyptar, seldar og tekner i Skiftaa. Látið ese eetja laitesgnir yVar. V4r eeljara W8tr, seas golt er a> reiea verslaaar búOir á. GdBir borgeaarakilmilar. SkríM eða fiaaMI Seftirk Laad & larMtnent Ce. Ltd. AtNtlekrlfstofa Selklrk, Han. ðtlM I Wlaalpeg ae aikins block. Hortii Albert •* McDorsnot. Fhone Main 8S82 Hr. F.A. Gematel, formaður fétags- ina er til viðtale á Winnipeg skrif- stofunni á aasaudogaun, mtvikadög- trm og föetudógum. Vinsæla búðin Fjögra daga sala Fallegir karlm. skör, venjul. $5, jo og $6.00 seldir fyrir $3.85 Sorosis I. $5'5° °8 1 $3.85 3 tegundir af Sorosis kvenskóna, venjul. $3, Ij.soog $6 fyrir Quebec Shoe Store Wm. C. AIIaa, •ictDdl 699 Main St. Ðon Accord Ðlk Mörgum leikur hugpir á þvt um þessar mundir, hvemig eigi aö lækna kvef. Chamberlain’s hósta- meðal CCIiamberlain’s Cough Re- medyj hefir getið sér góðan orð- stír og selst geysimikið vegna þess, hve vei það læknar kvef. Það má alt af treysta því. Selt hjá öllum iyfsölum. BJÓRINN sei« alt af er heilnæmur og óviöjafnanlega bragö-góBur. Drewry’s Redwood Lager Geröur úr malti og humlum, aö gömlum og góöom aið. ReyniB hann. L L DREWRY Maoafacturer, Wianipeg. Agríp af reglugjörö n keinúliaréttaHönd { Canad»- NorðrcstvrlandÍDu CÉRHVER menueakja, sem fjötskytdu hofir fyrir að sjá, og sérhvar karlmað- ur, sem orðfnn er 18 ára, kefir heitnibsrátt til fjórðungs ðr ..section" af óteknustjórn- arlandi ( Manitoba, Saslratckewan eða Al- berta. Umstekjandinn verOor sjátfnr >8 að koma á landskrifstofa stjðrnarinaar eða undirskrifstofu ( því héraði. Samkvsemt umbeðl og með sérstökum skilyrðum mð faðir. móðir, sonur, dóttir. bróðtr eða ayst- ir umaekjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu ( þrjú ár. Landnemi ruá þó búa á landi, innan 9 mflna frá heim- ilisréttarlandinu, og eltki er minna en 80 ekrnr og er eignar og ábúSarjörð hans eða föður, móðnr, sonar, dóttur bnSður eða systur haBs. f vissum kéruðum hefir landneminn, seiti fullnægt hefir landtöku skyldum sfnttm, forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjóvð- ungi áföstum við land sitt, Verð $3 ekran. Skyldur;—Verönr að sitja 6 mánuði af ári i landinu ( ð ár frá þv( er heimitisráttav- landið var tekið (að þeim tlma meðtötdoqi er til þew þarf að ná eignarbráfl i heim—Bi réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkfa aukreitra. Landtöknroaður, sem hefir þegar notuB heimilisréM sinn og getur ekki náB tor kaupsrátti (pre-emption) á laodí getutr keypt heimilisréttarland I sérstökum orðn uðum. Verð 83.00 ekran. Skyldur: Verðið að eitja 6 atáeuði á landrinu á ári ( þrjú ár °8 rmitta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY. Depnty Minisier of the Interior. A. S. BARDAL, selut Granite Legsteina alls kcnar stserBir. Þeir sem ætla sér aB kaipa LEGSTEINA geta því fengiB þa meB mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir seni fyisi til A. S. BARDAL 121 Nena St., THE DOMINION BANK i horninu á Notre Dame og Nena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakar gaamur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNl Vextir af innlögnm borgaðir tvievar á ári. H. A. BRIGHT, ráBsm.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.