Lögberg - 09.03.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.03.1911, Blaðsíða 5
, EÍ5GPEE.G. FIMrrUDACafíN 9. MARZ 1911. 5 SKRIFIÐ EFTIR ÞESSARI BÓK EATON’S VERÐLISTINN fyrir vorið 1911 HANN sýnir yður hvernig þér getið sparað fé, er þér hagar um. og sendið peninga samkvæmt verðskránni. Send- kaupið nauðsynjar til bús og beimilis. 1 þessari « i ■•prpress Money-Order eða póstávísan, og • r leggið það í umslag með pöntuninm. bók sjáið þér lægsta verð, sem góður varnmgur æs yöar mun koma með góðum skilum.og pöntunin skal fynr. Verð hvers hlutar sézt greinilega, og myndirn- afgreidd tafarlaust. Vér ábyrgjumst að vörurnar komist heil- ar í verðlistanum sýna nákvæmlega hvernig hlutirnir eru ar á járnbrautarstöð yðar.ogef þéreruð ekki ánægðir meðalt, á að sjá. getið þér endursent það, og vér sendum yður peningana. Yður mun reynast auðvelt / «■ mhb aMa a ■ ■ FáiÖ verðlista vorn strax, að panta nauðsynjar y ð a r /ý I k ÆaI f ^ °S 'aerið að panta nauðsynj- með pósti frá EATON’S. ■ ■ LlWTTTD ar yðar með hægu móti. Og Segið aðeins hvað yður van- WINNIPEG CANADA á sama tíma að spara fé. — Einnar viku kjörkaup á ■— PULLMAN DAVENPORTS REVOLVING SEAT LEGUBEKKS-RÚMUM Eins falleg og snotrustu Davenport! Eins hentug eins og beztu rúm! Öll rúmföt örugglega og haganlega fest á sín- um stað og hulin sjón- um að deginum til. ^Tveir ákjósanlegir hús "^ ^munir í einu lagi. V.'.j rrr *-rr- rrff frrrrrrrrrrrtrr-rmw'r-A ■ rrrrrrrmr rrrrmrir-mF.rrmmir-'&iftápfi'' \ ■ i.'Vgir \ » * 0-éftjjnpjwf jfj Húsaleiga er há Menn geta sparað sér eitt herbergi með því að nota PULLMAN REVOLVING SEAT LEGUBEKKS RÚM. Snotur og hentugur legubekkur að deginum, stórt og þœgilegt rúm um nætur. Eini fullkomni legubekkurinn. Kostar ekki meira en gamla tegundin. Látið oss sýna yður, hvernig þér getið notað þessi NÝMÓÐINS LEGUBEKKS RÚM heima hjá yður. Vér höfum mikið úrval, alt með sanngjörnu verði. Sérstakt einkenni. Eitt sérstakt einkenni, sem allar húsmæBur meta mikils, er að Pullman rúmin halda öllum rúmfötunum fast og hagan- lega á sínum staö aödeginum; þau liggja laglega samanbrot- in milli rúmfjaöranna, og eru reiöubúin aö kvöldinu. Spar- ast alt ómak viö aö bera rúmfötin til og frá kvöldsog morgna Lítiö handtak veltir viö sætinu, svo aö botninn veit upp, og dínan, fjaðrirnar og rúmfötin ern orðin aö uppbúnu rúmi. Mjög mikilsveröur kostur er þaö á þessum Pullman legu- bekks rúmum, aö legubekkurínn ber þaö ekki meö sér, aö hann hafi rúm aö geyma, eins og svipaðir legubekkir með gamla laginu, og þeir verða ekki greindir frá fallegustu legu- bekkjum, sem nú tíðkast. ‘Meistarastykki í húsbúnaði“ mega þau heita þessi PULLMAN REVOLVING LEGUBEKKS RÚM. Hver viövaningur getur jafnvcl séö ágæti þessara PULLMAN RE- VOLVING SEAT RÚMA. Alt efni sem f þau fer, er af beztu tegundum, og ekki notaðir nema beztu, hálaunaöir smiðir. Sérhvert PULLMAN REVOLVING SEAT LEGU- BEKKS RÚM er ábyrgst aö reynast vel. Vér höfum einkasölu á ’Pullman Revolving Seat” legubekks-rúmum. Ban-field’s, — búðin sem býður fólkinu ætíð beztu lánskjör. J.A.BANFIELD 492 Main Street. Phoríes Garry 1580-1 -2 Komið og látið oss sýna yður yfirburði PULLMAN DAVEN- PORTS. in að undirbúa ungar stúlkur til þess starfa. Þaö mætti nú halda að siðustu stundir hans liefði mátt verða hon- um ánægjulegar. En þá kom mót- spyrna úr þeirri átt er sízt varði. Frændi hans, Karl Froebel, gaf út rit, sem álitin voru að fýlgja stefnu socialista. Og þótt það ætti ekkert skylt við kenningar gamla Fr., þá var öllu þessu slengt sam- an o.g stjórnin i Berlin gaf út bann gegn kenning’um þeirra frænda, sem sakaðlr voru um að ala hjá fólki stjórnleysi og guðleysi. Og er talið vist, að þessi rangindi hafi flýtt fyrir dauða gamla spekings- ins Froebels. Því til sönnunar, að ákæran um guðleysi hafi verið tilhæfulaus, mætti tilfæra óteljandi vott- orð af hans eigin munni. En hér skulu að eins fá talin. Hann segir meðal annars: “Öll sú mentun, sem ekki er bygð á guðsótta, er ófrjúsöm, eða ónýt. “Allir hlutir eru komnir frá al- mættinu—guði, og alt er orðið til að eins fyrir hann . “Hinn guðlegi kraftur, sem hreyfir sér í öllum hlutum, ( er hið sanna eðli þeirra. “Maðurinn og öll náttúran hafa sama upphaf—guð, og verða því að stjómast af sama lífslögmáli. Guð hefir því í sköpuninni, í nátt- úrunni, niðurröðim hlutanna, gef- ið oss hina sönnu mynd mentunar- innar.” Þetta sýnir ljóslega, að hann hafði ávalt guð fyrir augum sér og skoðaði sig eins og verkfæri hans til að lyfta meðbræðrum sin- komulag landanna. En i Þýzka- Iandi sjálfu á hún einna örðugast uppdráttar, sem sagt er að stafa muni af því, að þar era aðallega (fyrir 1900J karlmEnn kennarar i barna skólunum. En kindergar-1 - ten án kvenlegrar leiðslu og nær- gætni—móðurumhyggju gæti mað- ur sagt, er víst tæplega hugsanleg- ur. Froebel hafði sagt það sjálf- ur, að Ameríka mundi verða bezta gróðrarstöð fyrir þessa nýju að- ferð til mentunar alþýðu. Enda hefir sá spádómur ræzt. í Banda- ríkjunum hefir hún náð mestu haldi á hjörtum manna, sérstak- lega kvenna—mæðranna. Ótal þessum bæ. Og er það gleðiefni fyrir þá, sem kunna að meta þá er vel er leikið, að hún hefir gefið kost á sér í þetta sinn. llannes ‘baslari’ frá Dakota í skemtiför hér norður frá, sem segist hafa lifað alt of lengi eins og svín, þegar hann mætir Guð- rúnu, gamalli leiksystur 'hans heima á Fróni, og sem ekki getur verið að báðá með trúlofun sína, er leikinn af hr. B. Hallson. — Allir mega vera vissir um, að hér verð- ur vel leikið. Þóra — iblinda stúlkan frá Nesi, sem, talar í æsku með þekkingju ellimannsins, af því að reynslan félög hafa myndást og privat skól- j kom óg kendi henní á æskuárum, ar til að útbreiða hana. Kinder- j lcendi henni að hugsa meira, að garten skólar eru í hverjum ein- j hugsa um grænu skögana, um asta stórbæ og margir í sumum j margbreyttu grösin. um vatnið og bæjum. Og ef till vil nær hún svo j fiskana, um steinana og skeljarn- haldi á þjóðarhjartanu síðarmeir, | ar á ströndinni, — að mála sér að allir bamaskólar verði sniðnir j myndir í huganum af sólarupp- I Eitt Lítið Handtak breytir þetsu SNOTRA DAVENPORT --- á svipstundu í Fullkomið Rú m V F P n t n - V JCj XV lJLlJw PULLMAN DAVENPORTS — Með »»ndaðri grind úr fjórskorinni eik eða mahogany áferð, vel fágaðir, klæddir með vönduðustu eftirgerð af leðri, Meðdínum. Venjulega föo.oo. (t O fk gT Sérstakt verð 1 U $13 peningum hltt »S mánaðarlega PULLMAN DAVENPORTS—Með vandaðri grind úr fjórskorinni eik eða mahogany áferð, með stórom hvelfdum bríkum og baki; klæddir góðu eftirstældu leðri eða flaueli. Útbúnir með dínum. QK Venjul. I75.00. Sératakt verð ■ ■ Cí 916 í pcnlngum, hitt $6 mánaOarleg* PULLMAN DAVENPORTS — Með vandaðri grind úr fjórskorinni eik; fom-ensk gerð; áfast skraut; fóðraöir bezta eftirstseldu Spánar-leðri. títbúnir með dínum. Vanjulega $60.00 tíj Q Q Sérstakt verð 5>OÖ.%IU Sla.SO 1 penlagum. hltt $6 mánaðarlega PULLMAN DAVENPORTS—Með grind úr beztn fjórskorinni eik eða á- gœtasta Cuba-mahogany spónlagning, og Cuba mahogany við, klæddir með fyrsta flokks leðri. títbúnir með dínum. ihQpý OO Venjul. $135.00. Sérst. verð $301 peningum. hltt$ta mánaOarlega eftir henni. En enn þá eru það víst alt prívat tilraunir, sem á bak við hreyfing þessa standa. Kind- ergatren skólar eru settir á stofn í fátækustu og þéttbygðustu hlutum borganna. Og inn í þá er safnað öllum þeim börnum sem unt er af götunni og úr fátæklinga húsum, til þess að reyna að leiða fram í sálum þeirra hina réttu mynd hvers eins — guðsmyndina. Hér í Winnipeg var kindergar- ten stofnaður fyrir 10 árum feða um 1890J. Átti hann mjög erf- itt uppdráttar fyrstu árin'. fyrir dugnað þeirra sem fyrir því gengust þroskaðist hann smátt og smátt, þar til nú að fiýbúið er um á hærra stig — að menta fólk j reisa honum stórt og vandað með þessari nýju aðferð’ sinni með sínum kindergarten. Á skólum þessum er ætlast að börn læri'meðan þau leika sér —leiki sér vlð að læra. Og í því skyni fann Froebel upp ýms leik- spil, sem gæti orðið þessu til stuðnings, sem gæti komið börnum til að hugsa og álykta, sem snerta áttu einhvem streng í hjarta eða eðlisfari sérhvers barns, vekti hjá þeim löngun til að læra meira um þann eða hinn hlutinn. í orðl: koma börnunum til að starfa. En alt á að vera óþvingað—koma eins og af sjálfu sér i leiknum. Eins og garðyrkjumaðurinn gEt ur ekki skapað kraft i plöntuna eða tréð, þannig getur ekki heldur kennarinn skapað neinn hæfileika hjá barninu — hann a ðeins stuðl- ar að þroskun hins innfæddá eðlis þess — leiðir fram guðsmyndina. Froebel fordiæmdi allan þulu- lærdóm. Hann tök eftir þvi að hreyfingin vakti mesta ánægju hjá skólahús. Fyrst var skólinn hald- j inn í gamalli búð á horni Logan til j og Ellen stræta, en að undanfömu hefir hann verið í sd.skólasal lút- erskrar kirkju þar norður á stræt- unum. Litli kofinn á Nesi. Litli kofinn á Nesi, sem verður leikinn i Goodtemplara salnum Mánudags- og Fimtudagskveld þ. og 16. þ.m., er bæði gaman og alvöru leikur. Höftmdur leiksins er herra C. Johnston, sem nú heldur til í Chi- cago, en sem margir Winnipeg-bú- ar munu kannast vtð. Leikurinn er i þremur þáttum og fer fram í Winnipeg, 1. og 2. Ágúst. Er nútíðar leikur og ís- lenzkur i húð og 'hár. Þar er og reynt að sýna það ibezta og göfug- usta sem íslenzka þjóðin, — eðá nokkur önnur þjóð,—á til i eigu komum og sólsetrum, af tungls- ljósi og vetrarnóttum skrýddum ó- útmálanlegum stjömuskrúða........ einkum j Um alt þetta fór eg að hugsa og fann þá, að sjáandi hafði eg aldrei hugsað, en hugsandi gat eg séö margt, sem sem hulið var áður.___ Og nú segi eg, að alt hlýtur að jafna sig einhverstaðar, einhvem- tíma, því guð er góður og rétt- látur.” — Þóra verður leikin af Láru Halldórson. Foreldrar Þóm, Jón og Herdís, sem flutt hafa til Mikleyjar í Nýja íslandi fyrir 30 ámm. og koma I nú til Winnipeg ag leita augna- En læknis fyrir dóttur sína, em leikin a fMiss M. Kristjánson og Mr. ÞJ. Axfeld. Brandur, unnusti Þóm, sem yf- irgefur alt nema samvizku sína, — verður leikinn af Sig. Bjarnasyni. Björg. vinnukona hjá Guðrúnu, sem vill heldur vera karlmanns- laus alla sína daga, en að fara að dtekra við þá með rósóttum skegg- bollum og mátulega soðnum eggj- um, verður leikin af Miss Huldu j Laxdal. Ekkert verður sparað til þess að leikurinn verði skemtilegur og vel af hendi leystur. Alt verður sem íslenzkast í anda, islenzkar myndir á veggjum og íslenzk lög sungin og leikin. Mánudagskveld verður stúdenta kveld, því þá verður fólkið i Kof- anum á Nesi ’Tieimsótt af isl. Stú- dentafélaginu. Stúdentarnir koma til að skemta sér, komið og skemt- ið yður með þeim. N. , .. T . , sinni,—ólbilandi löngun og vilja- bömum. Þau sprikla, íða, hlaupa, j , ... „ „ 5*.,„ . í, ciá f.ra KqX I kraft t,J aS verSa s,nm 4,1 heiðurs og sóma. Helgi “málari”—leikinn af Ól- j gripa 1 alt sem þau sjá, færa það j úr stað ef þau geta, ibúa sér til j hús úr stólunum og borðunuin, .. „ snúa þeim fyrir Tér á alkr hli5ar! Hjprtssym-er hnpionamalf 1906 og skoða þá, og vilja helzt alt af ; vera starfandi — að leika sér. Og j kindergarten skólinn á að vilja I j höf. að menta bömin gegjium j j þessa óþrjótandli þrá þeirra til - þess að vera alt af starfa, því hver j einasta hugsun gnðs kemur i ljós i hreyfingunni. Líf,. hreyfing, hugsjón — eru liinir þrir strengir í náttúrufari hvers einasta barns, þó að hljómur eins eða annars þeirra sé stundum háværastur, eða tveggja til samans. Froebel hélt því fram, að hvert einasta æfistig hefði sína full- komnun, og að f'ullkomm.un síðari stiganna gæti að eins orðið fyrir fullkomnun hinna fyrri. Ef ung- dómsárin Eru eins og þau eiga að vera, þá verður þroskaskeiðið heil- brigt eins víst eins og gott tré vex af góðri rót. Þvi verður að lilúa vel að hverju aldursskeiði um sig. Eða með öðrum orðum: “Kendu hinum unga þann veg, sem hann á að ganga fram til dygða og réttlætis, og þegar hann eldist mun hann ekki af honum víkja.” Móðurina áleit hann auðvitað þann kenarann, sem mest og bezt áhrif hefði. En hann áleit að leið- beining móðurinnar væri ekki ein- hlít. Jafnvel hin bezta móðir á fyrirmyndarheimili gæti ekki veitt barninu fullkomna þroskun. Barn- ið heyrði til bæði ueimilinu ■ og þjóðfélaginu, og því þyrfti það að’ eyða nokkmm tíma dagjega í sam-1 félagi við önnur böm — ekki á götunni, heldur rmdir leiðsögn elsikuverðra leiðtoga í barnagarð- þegar stúkurnar Hekla og Skuld réðust í að byggja hiö veglega Godtemplarahús, þá varð þeim það strax ljóst, að þær mundu ekki geta komið því í framkvæmd nema að leita samskota hjá fólkinu. Þess vegna var kosin tíu manna nefnd í hvorri stúku til að fara í fjárleit, og hóparnir lögðú af stað. Xofndin frá Heklu hafði komið sér saman um að fara sem minst út fyrir stúkuna. Skemtilegast og bezt við eigandi, að dbllurunum væri sem mest safnað hjá meðlim- unum sjálfum. En þeir fáu, sem nefndin fór til af utanstúkufólki, tóku nefndinni mæta vel, og studdu samskotin drengilega me'ð gjöfum sínum. , Samskotunum hefir verið haldið áfram á hverju ári síðan þau voru fyrst hafin, þar til nú, að við í Heklu Vonum að samskotunum jgeti verið lokið, og í tilefni af því En þegar ástarguðinn heim-1hafa nú samskota listarnir verið sækir hann,— eins;og marga aðra upp og lesnir upp á seinasta draumgjarna menn, þá byrja kast-: Fekluíundi, og sýna þeir að þess- alarnir að hrynja og draumarnir inm uPphæðum hefir nefndin tekiö að hverfa. Hann verður að kjósa ja móti: Á&6si af samlkomum, sem annaðhvort, Þóru, blindu stúlkuna I halúnar vom beinlinis fyrir -bygg- frá Nesi, er hann elskar, eða mál- j ing'arsjóðinn ....... $ 505.33 verk sitt gjaUr frá utanfél. fólki 368.50 Guðrún — hugprúð og skynsöm j fra me®1- st- 1 leklu • • • • 2,966.60 kona — máttarstoð Helga frænda ^amtals er Þetta $3>840-43- Að eg set þessar tölur hér er mest af því, að þess var áður getið ur miikill og draumgjarn. Mál- aralistin er 'hans hf og yndi — að fulkomnast i þeirri list og verða1 þjóð sinni til heiðurs er hans mark j mið í lífinu. Hann talar lítið en hugsar mikið Hefir óibifandi traust á framtíðinni eins og sjá má á svari hans til Guðrúnar, föðursystur sinnar.... ‘En eitt veit eg fyrir vist frænka min, að hvað háar sem hugsjónir einhvers manns kunna að vera, ef sá hinn sami beinir öllum sinum Hfs og sálar kröftum í áttina til þeirra, þá mun hann smátt og smátt þroskast og fullkomnast unz hann nær takmarki sínu um siö- ir”. ' síns á meðan hann er að1 flulkomn ast í list sinni . Hún heldúr því fram, að ástin — sönn ást — eigi að ráða lofi og lögum í lífi mann- anna, er sjást má af því sem hún segir við Helga í öðrum þætti: “Hættu við drauma og málverk og gerðu hana, sem þú elskar, lukkulega með ást þinni og nyt- samlegu starfi ..... Ástin og skyldan haldast í hendur, þær hafa leitt þig að vegamótum. Nú verð- ur þú að kjósa. Annar vegurinn með Þóru við hlið þér sýnist grýtt inum, við að leika sér og læra.. , , „ _ Þessar samkomur vildi hann ekki ur^g Þymum straður. En mundu nefna skóla, til þess væru bömin of ung. Og svo hugkvæmdist hon- um nefnið kindergarten. f þeim garði átti, eins og hann kallaði það, hvert barn að fá vErk að vinna, sem það hefði gaman af. Að draga myndir, smíöa dýra- myndir, sauma, syngja, hoppa og leika sér — yrkja reitinn sinn. í öllum það, að vísir kærleikans og þymir skyldunnar gróa á sömu grein. Hinn vegurinn sýnist fagur, rós- um stráður og bjartur. En þar em ekki kærleikans eilífu blóm, því engin Þóra gengur þar við hlið þér. Hvorn veginn ætlarðu að ganga?” Guðrún er leikin af Mrs. P. . , , . | Johnson, er margir munu kannast mentalondum heims r . & , hefir þessi kindergarten-hugmynd j !lS fra fXrn sem Miss náð miklu áliti, og haft áhrif af; Tenny Johuson þegai- hun var a- meira og minna leyti á skólafyrir-I htín SU bezta lslenzka leikkona 1 í Heimskringlu í illkvittnisgrein, sem Mr. Sigtr. Ágústson ritaði um Goodtemplara, að stúkumar hefðu sníkt mest af samskotafénu til Goodtemplaraliússins hjá utan- reglufólki. En þessar tölur hrekja þá staðhæfingu algerlega, hvaö stúkuna Heklu snertir. í sambandi við þetta er vert að [ geta þess, að fyrir utan það sem hér er taliö, þá tóku sig til nokkr- ar systur úr stúkunni Heklu og keyptu píanó fyrir _níu hundmð dollara og gáfu húsinu; og þó þær söfnuðu fyrir það með samkomum o. fl„ þá er það áreiðanlega víst, að stærri helminginn af borguninni tóku þær úr þeirra eigin vösum. Þær gerðu sannarlega vel. Að endingu er mér ljúft að geta þess, að stúkan Hekla er innilega þakklát öllum þeim vinum, sem styrktu hana með f járframlögum fyrir þetta fyrirtæki. Guö launi þeim öllum hjálpina. B. M. Long.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.