Lögberg - 09.03.1911, Blaðsíða 8
8.
I,ÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MARZ 1911.
ROYAL CROWN SAPA
ER LANG DRYGST.
ROYAL CROWN VERÐLAUN eru öll úr besta
efni. Rúmið leyfir oss aðeins að sýna hér eina
eða tvœr myndir af verðlaununum í viku.
BARNA-BOLLI No. m.
Barna - bolli
nr. ni er rós-
skreyttur fjór-
föld plata. Frí
fyrir 75 R. C.
sápu umbúðir.
Köku-diskur
nr. 60. Fjórf.
platagullbrydd
eins og mynd-
in. Fií fyrir
550 R. C. sápu
umbúOir.burð-
argjald 20C.
SENDIÐ EFTIR FULLKOMN-
UM VERÐLAUNALISTA.
KÖKUDISKUR No. 60.
Royal Crown Soaps, Limited
Premium Department. Winnipeg, Canada
Hrá loðskmn og húðir
Egborga
hæsta rerð fyrir hrorttTeggja, Sendið
■ár postspjald og eg sendi yður ókeyp-
ís verðlista.
F. W. Kuhn
456 Sherbrooke St.
P. O. Box 991. Winnipeg, Man.
•«
I
John W. Sicklesmith, Green- j
boro, Pa, á þrjú börn, og fá þau j
oft kvef, eins og önnur börn. “Við
höfum reynt mörg hóstalyf,” seg- j
ir hann, “en aldrei fengið neitt, j
sem jafnist við Chamberlains hósta
meðal ('Chamberlain’s Cough Re-
medyj”. Selt hjá öllum lyfsölum.
Crescent
Sœti
RJOMI
FRÉTTIR UR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Dr. G. J. Gíslason frá Grand
Forks, N. Dak., sem nú dvelur í
EvApu, býst við að verða kominn
til baka í kring um miðjan Apríl-
mánuð næstk.
Kappglíma.
Frank Gotch, heims-meistari í
grtskri giímu, þreytir ikappglimu'
við Bandaríkjamanninn Eberg í'
Walker leikhúsi í kvöld ffimtud.J
og mun marga fýsa að sjá viður- j
eign þeirra.
ROBINSON
IN
Nú.
Prjónuð kvenvesti
Sérstök kjörkaup boöin
á þaim nú; úr miklu að
velja, og fjölbreyttir lit-
ir. Kosta venjul.$7. 50
$4.95
Kjörkaup á prjón-
lesi
Vetrar-nærföt niöursett
meir en um helming,
KOMIÐ OG SjAlÐ
1 m
Él
1
Símið: Sherbrooke 2615
KJÖRKAUP
Bæjarins hreinasti og lang
bezti KJÖTMARKAÐUR er
♦♦♦♦
OXFORD
♦♦♦♦
Komiö og sjáiO hið mikla úrval vort
af kjöti, ávöxtam, fiski o. s. frv.
VerOið hvergi betra. ReyniO
einu sinni, þér munið ekki
kaupa ancarsstaðar úr því.
LXgt Vkrð.GÆði,
Areiðanleiki.
EinkunnarorB
i
m w «l. w
Y firlýsing.
Að gefnu tilefm skal því hér-
mejS afdráttarlaust mótmælt, að
eg hafi ritað eða eigj nokkum þátt
eða hluttöku í greinarkomi, er
birtist í Lögbergi hinn 23. Febr.
síðastliðinn með fyrirsögninni “Úr
bréfi úr Geysirbygð”. Þess skal
getið til skýringar, að eg hefi ekki
í átta mánuði síðastliðna ritað einn
staf í nokkurt íslenzkt blað; og
hví skyldi eg fara a ðtaka upp á
því, að kasta hnútum að manni,
sem eg þekki ekki lifandi vitund,
eins og t. d. hr. Jóni S. Nordal? ‘'The Old Homestead” ágætis-'
Eg hefi ætíð haft þann sið, að : sveitalífs sjónleikur verður fyrsta
rita nafn mitt undir það litla, er ! sinni sýndur í Walker seinni hluta
eg hefi ritað, og munu^útg]efendur1 næstu viku, 16., 17. og 18. þ. m.
vestur-íslenzku blaðanna zt„:. U Fagur og tilkomumikill leikur;
vestur-islenzkra blaða geta borið ! vel leikinn, gpður úttbúnaður.
mér vitni um, að eg segi það satt. j “Polly of the Circus”, viðfræg-
Xú hefir eintim af liinum mörgu ur leikur og tilkomumikill .verður j
&MU&1
rwtsr
WlfcATRE
CnmaM'a Mom BM.tiIal aad Codtr nwlMn
\'enjulegir sjónleikar fara ekki j
fram það sem eftir er vikunnar f
Walker leikhúsi, ríema á laugardag,
síðdegis og um kvöldið. Gefst þá
færi á aö sjá og heyra Alec Lan- LaUgardag, 11. MdTZ
der og félaga hans, sem mikið orð'
fer af. Þar syngur Flora Don- Matinee og aö Kveldi
aldson skozka söngva og margt I ------
fleira til skemtunar. Aðgöngu- The famous Scotch Comedian
miðar að þessum skemtunum seld-}
ir í Walker kl. 10 árd. í dag.
ALICK LAUDER
And his Company
of Entertainers . .
3. þ.m. andaðist hér á almenna
sjúkrahúsinu Einar Vestdal, frá
Wynyard, ókvæntur maður. Bana-
mein hans var lungnabólga. Hann
var fæddur 7. Júlí 1881. Faðir
hans Jón Vestdal og systir hans
komu hinga'ð og fluttu líkið vestur
til Wynyard síðastl. mánudags-
“N N” þessa heims, hér norður
og niður frá í frumskógabygð-
inni .tekist að ná tilgangi sinum á
þann hátt, að dróttað yrði að sak-
lausum manni hníflum hans og
sýndur i Walker dagana 20., 21.
og 22. þ.m.
Fjórða árlega sönghátíð í Vest-
ur-Canada fer fram í Walker leik-
hnútukasti til herra J. S. Nordals, *u,s* éagana 23., 24. og 25. þ. m.
sem hann, eins og flestir aðrir “N. Hinneapolis Symphony Orchestra
N.” í blaðaheiminum, er of hug-
deigur til að standa við meö
dreiigxlegri, eigin undirritun. Svo
bið eg yðtir, herra ritstjóri, upp á
morgun. Einar heitinn var efni-1 gamlan og góðan kunningskap, að
legur maður. Hann hafði verið birta framanritaða yfirlýsing í
hér við nám í vetur. ►næsta blaði, eftir að hún berst
yður. Yðar með virðingu,
Geysir, Man., 2. Marz 1911.
Jón Runólfsson.
Hr. Thorhallur Blöndal kotn
hingað til bæjarins. um helgina
sunnan frá Minneapolis, Minn.
Hefir hann dvalið þar í vetur, en
undanfarin þrjú ár hefir hann
verið í herliði Bandaríkjanna á
Filippseyjum. Hann býst við að
dvelja hér fyrst um sinn. Síðar
veri5ur nánara skýrt frá ferðum
hans.
skemtir þar aðallega. Sá flokkur
er svo góðkunnur, að hann þarfn-
ast engra meðmæla. Þar verða
og allskonar aðrar skemtanir, sem
nánara verður skýrt frá síðar.
Hr. J. A. Johnson, Binscarth,
Man., var hér á ferð í fyrri viku.
Hann var einn þeirra fultrúa, er
hingað voru sendir til að sitja
stórstúkuþing Odd-félaga, sem hér
var haldið fyrir helgina.
r
mTkil
KJORKAUP
í matvörudeildínni
' H J Á
Thorvardson & Bildfell
20 pd. steyttur sykur fyrir. .$1.00
Bændasmjör nr 1, pd.......25C.
Rjómabúsmjör pd............280
Nýorpin egg, tylftin ..... 27C
Ný egg, tylftin .......... 23C
Grænt Rio kaffi, 5y2 pd.. $1.00
Brent malað eða óm. 5 pd1. $1.15
Br. eða óbr. Santos kaffi 5 pd 25C
Moca eða Java kaffi blandað,
heilt eða malað, pd......2ýc
Te í umb., venjul. 30C nú.... 25C
Japans hrísgrjón, 5 pd ....25C
Hvitar baunir, 6 pd fyrir .... 25C
Sago, 4 pund fyrir........ 25C
Tapioca, 4 pd fyrir ....... 25C
SÁPA QG FLEIRA
Royal Crown 15 sápu spil .. 50C
Handsápa, hardwater, oatmeeal é
og Crab Apple, 6 fyrir .... 25C
Frönsk casteel sápa, 12 f...25C
Fairy sápa, 9 fyrir........ 25C
Old D. Cleanser, 3 fyrir .... 25C
R. C. Cleanser, 4 fyrir.....25C
Toilet pappír, 6 fyrir... 25C Corn Meal 9 pd.............25C
Horse Shoe lax í flötum eins j Whole wheat flour, Graham
pd. öskjum, venjul. 20C f... 15C eða Cream‘of wheat, 6 pd 25C
Pearless Cream eða White Star 1 Sætar Naval appelsínur 2 doz 25C
Thorvardson & Bildfell,
541 ELLICE AVENUE
■ Talsimi Sherbrooke 82 ■
ö.______________________________________________________A
4 baukar fyrir ............ 25C
Pine Apple, 2pd dósir, venjuj-
lega 25C fyrir ....... .... 15C
Pork and Beans, 3 dósir .... 25C
Molasses, 3 d fyrir.......... 25C
Warchester Sauce, flaska .. 05C
Tomatoes Catsup, fl..........05C
Prunes, bezta tegund, 2 pd .. 25C
Hreinar kúrenur, pd........... ioc
Lem. and Van. Extract, 3 fl 25C
Ostur, pundið ................ i6c
Gerduft, punds baufcar....... 15C
Ginger Snaps, 3 pd ........... 25C
Te-kex, 3 pd fyrir .......... 25C
Innfl. enskt kex venjul. 35C á 25C
Laukur 6 pundl fyrir.......... 25C er
Næpur( 2 pund ................ 05C
Bezti saltfiskur, 3 pd ........25C
Hveiti; Royal Household, 5
Roses eða Purity 98 pd.. $2.95
49 pund fyrir $1.50, 24 pd 75C
Malaðir hafrar 40 pd.......$1.10
20 pd 55C, 6 pd... 23C
Quaker Cornflake, 3 pakkar.. 25C
ÁSKORUN.
í ‘Gimlungi’ 18. Jan. síðastl. rit-
ar G. P. Magnússonfeftiríar-
j andi grein:
Hr. J. P. Sólmundsson er lagð-
ur á stað til Ottawa fyrir hönd
fiskimanha. Þar á hann að flytja
mál þeirra og biðja um eitthvað.
Ef nú hr. Sólmundsson hefði far-
ið á föstudiadg (en hann fór á
laugardagj þá heföi feiðin kostað
minría, því þá hefði hann ekki
þurft nema til Wpg, en svo kann-
ske hefir hann eitthvert annað er-
indi að reka i Ottawa, sem mönn-
um verður ekki Ijóst um fyr en við
næstu rikiskosningar. Fiskimenn
eru ekki ofgóðir til að opna
budduna einu sinni á hverjum
tveim árum í þarfir......
Hér er staðhæfing um, að J. P.
Sólmundsson hefði ekki þurft
Iengra en til Winnipeg, og einnig
er gefið í skyn að J. P. S. hafi
farið til Ottawa í “pólitískum”
tilgangi, og þannig haft fiskimenn
að ginningarfíflum.
Við undirritaðir skorum hér
meö á Jóhann P. Sólmundsson að
tilgreina opinberlega afstöðu sína
í þessu máli .
S. Reykdal. S. Halldórsson.
I. Halldórsson. P. Reykdal.
A. E. Isfeld. O. Guttormsson.
Jón Eiríksson. A. E. Isfeld.
B. S. Andérson K. Sveinsson.
Bjarni Árnason.
6byú'arMán.l3.Marz
Matinee miövikud. og laugard.
The
Old Homestead
Bezti Ameríski leikur sem sýndur
hefir verið.
Stórgripa lifur 4c pd
Hjörtu 15c upp
Kálfs lifur lOc
Tunga ný e8a sölt !5c
Mör 1 Oc pd
Tólgur lOcpd.
545 EUice Ave.
Talsími Sherbr. 2615.
I
^0<^0<I=>00<==>0*C=>00<=>0*<=>0%
Skilyrði þess
aö brauðin veröi góö, eru
gæöi hveitiains. —
I
Vinsæla búðin
Sparnaðar
Skósala Vor
BYRJAR 11. MARZ
Ágætt tæki færi til aö
kaupa bestu Karlmanna,
Kvenna og barna skó, með
undra-lágu verði.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan, aiiandi
630 Main St. Bon Accord Blk
Vitið þér að kvef er lang hættu-
Iegast allra minniháttar sjúkdóma?
Þér þurfið ekki að óttast kvefi'ð
sjálft, heldur þá hættulegu sjúk-
dóma, sem það hefir í för með
sér. Flestir þeirra eru sóttkveikju
sjúkdómar. Lungnabólga og tær-
ing eru í þeirra tölu. Hvers vegna
notið þér ekki Chanrberlains hósta
meðal f'Chamberlain’s Cough Re-
medyj og Iæknist meðan kostur
Selt hjá öllum lyfsölum.
Geðjast ekki
að lækninum
Þúr ættufS afS velja yCuf gófSan
lý’fsala.
Ekkert kemar aö gagni nema
beztu ljrf.
Ef þ«r komiö hingaö með lyf-
s«ðla, veit Iæknirinn, að þér fáið
beztu lyfin. •
Vér höfnm aðeins beztn tegun-
dir allra lyfja.
KomiB meS næsta lyfseOil hingað
FRANK WHALEY
724 Sargent Ave. 1
Phone Sherbr. 2S8 og 1130
í Swan River er til sölu eða
leigu 320 ekrur, sex mílur frá
markaði, tvær milur frá skóla og
pósthúsi. 125 eicrur eru ræktaðar
cg 90 ekrur tilbúnar undir hveiti;
útsæði er á jörðinni. Góðar bygg-
ingar; ágætt vatn; landið alt girt.
Fasteign í Winnipeg tekin í skift-
um. Nánari upplýsingar geta
menn fengið bréflega eða munn-
lega hjá undirrituðum.
J. Eggertsson,
712 Lipton St. Winnipeg.
Bræðurnir Jón Abrahamsson,
Jóhann, Friðrik og kona hans og
systurdóttir þeirra bræðra komu
hingað til bæjarins í fyrri viku til
að vera við jarðarför Kristjáns
heitins bróður sins síðastl. laugar-
dag.
þakkarorð.
Við undirrituð finnum okkur
skylt að votta hér með kvenfélag-
inu í Álftavatnsbygð okkar inni-
legasta þakklæti fyrir þá rausnar-
legu gjöf ($30J, er það sendi
okkur í samúðar og hluttekningar-
skyni til að hjálpa okkur i kostn-
aði þeim, er stafaði af sjúkdóms-
legu og fráfalli dóttur okkar elsku
legrar, Helgu sál. Soffiu. Og
biðjum við alkærleikans föður að
Jblessa, styrkja og styðja alla fram
tíðar viðleitni og störf þessa mann
elskufulla félagskapar, svo að sem
mest gott megi af honum leiða.
Lundar P.O., Man. 6. Marz ’n.
Björg B. Johnson.
Björn Johnson.
HVEITI
hefir gæöin til aö bera. —
Margir bestu bakarar nota
þaö, og brauðin úr því veröa
ávalt góö. —
f LEITCII Brothers,
FLOUR MILLS.
X Oak Lake. - Manltoba.
A Winnipeg skrifstofa
II TALSÍMI, MAIN 4326
^0<==>00<=>00<==>00<=>0tf<=>00«=><)^
Glóðir Elds
yfir höfði fólki er ekki þaS sem okkar
koi eru bezt þekkt fvrir. Heldur fyrir
gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér
höfum allar tegnndir af harð og lin-
kolnm, til hitunar, matreiðslu og gufn-
véla. Nú er tíminn til að byrgja sig
fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 5
Vestur-bæjar afgreiðslustöð:
Horni Wall St. og Livinia
Tals. Sherbrooke 1200
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave.
Tilkynnir sínum gömlu og nýju viðskiftavinum
að hún hefir nú miklar birgðir af
Kven - Höttum
fyrir vorið. Nýjaata gerð. Ðúðin er að
702 NotreDame
Þegar þér hafið gigt 1 fótum
eða ristinni, berið Chamberlains á-
burð fChamberlain’s I.inimentJ og
þér fáið bráðam bata. Kostar aö-
eins 25 cent. Hvers vegna skyld-
uð þér þjást Seldar hjá öllum
lyfsölum.
Þegar þér athugið
hvaða brauð skuli borða, þá viljið
þér vítanlega
til að ráða úr því. Það er heldur
betra. BúiB til úrbezta efni afæfð-
ustu bökurum í bezta og stærsta
brauðgerðarhúsi Vesturlandsins, og
notað á þúsundum allra vandlátustu
heimila. Ein pöntunmun sannfæra
yður.um ágæti þess Símið
Shcrbrooke 680
BRAUÐSÖLUHÚS.
Cor. Portage Ave. and Spence St.
Phone Sherbrooke 680.
Talsíma númer
Lögbergs er Garry
2 156
OOo 000000000 0000 000000000000
o Bildfell k Paulson, l
0 Fasteignasalar 0
ORoom 520 Union Bank - TEL. 26860
0 Selja hús og loBir og annast þar að- 0
O lútandi störf. Útvega pentngalán. O
oooOooooooooooooooooooooooo
Sveinbjörn Arnason
FASTEIGNASALI,
Room 310 Mclntyre Blk. Winnipeg,
Talsímí main 4700
Selur hús og lóðir: útvegar peningalán. Hefir
peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
e
THE-
(Incorporatcd 1670)
KARLMANNA FATNAÐAR-DEILDIN
Viðvíkjandi réttu sniði á karlmanna fatnaðí, sniðnum
eftir máli, til vorsins og sumarsins
• j
RÉTT SNIÐ á karlmanna fatnaði geta menn fengið á komanda vori með því að leita
hingað eftir snöggfeldum fötum.
YFIRHAFNIR, snöggfeldar, skeifu kragi, háir á öxlunum, ermarnar aðskornar, fallegar.
VESTI án kraga, ganga upp í hálsinn, hentug hversdagslega.
BUXUR, nærskornar og fara vel.
Nýjn iniðin útheimta nákvæman taumaskap
því að alt er undir fráganginum komið, annars geta þessi nýju snið og ein-
kenni ekki notið sín. Þessvegna er oss sérstök ánægja í því, að vekja at-
hygli yðar á klœðskerum vorum, sem færir ®ru að búa til þetta nýja snið
og segja fyrir um tízku, og það svo að yður líki. I klæðskeraflokki vorum
eru æfðustu menn, sem völ er á, og eru undir umsjón einhvers bezta klæð %
skera á meginlandinu. Þessvegna eru Hudson’s Bay föt sniðin eftir tízku
og óviðjafnanleg að áferð og ágæti.
NÝJU FÖTIN ERU NÚ TIL SÝNIS. KOMIÐ OG SJAIÐ ÞAU.
Vérhöfumá boðstólum mesta úrval af þessum ný-móðins fötum og
yfirhöfnum. Nýja bronz-græna áferðin og hinir fallegu dúkar með nýjum
gráum litblæ, þeir eru gull-fallegir.
$27.50, $30.00, $32.00, $35.00 og $40.00
Tími til að skifta um nœrföt
Stanfield's medium weight hentugt nú ;
uœr fatnaðurinn $1.00
Þenn sem vilja fremur þunn nærföt,
ráðleggjum vér Stanfield Si.oö.tegun-
dina. Þan eru viðurkend fata þægilegust
og bezt. Ábyrgst þau hlaupi ekki.
Meö snotrum röndum ög vel frágengin.
Allar stærðir, 32 til 46. V«rð $1.00
Nýju hattarnir linu fást hér
Trooper og Sport eru fagrar tegundir,
fyrir $2.50 og $3.10
Vér höfum nýskeð fengið fyrstu hatta
sendinguna og eftirsóknar-verðustu teS
undirnar eyu Trooper og Sport. Bpðar
tegundirnar fa9rar og hentugar. Trooper
hattarnir eru perlugráir og svartir, en
Sport gráir og brúnir. Þeir eru næsta
sjálegir, og verðið sanngjarnt.
$2.50 og $3.00