Lögberg - 30.03.1911, Page 1
24. AR
WINNIPEG, MAN., Fimtuciaginn 30. Marz 1911.
NR. 13
Segir Borden af sér? Stolypin raÖherra afram.
Mr. Roblin eða McBride lík-
legastir eftirmenn.
ÞáS hefir kvisast og jafnvel
veriö látiS opinberlega í ljós i
blöiSunum austur x Toronto, aiS
R. L. Borden leiiStogi conserva-
tíva muni ætla aiS segja af sér
formensku flokksins. ÞaiS er al-
kunnugt aiS fylgi Mr. Mordens
hefir þorriiS mikiiS í Quebecfylki á
síiSustu árum, og sömultiiSis aiS
margir conservatívar í Vestuir-
fylkjunum hafa ekki unaiS for-
mensku Mr. Bordens og vilja fá
sér nýjan leiðtoga. Hefir veriiS
tilnefndur þar til McBride stjórn-
arformaiSur i Brit. Columbia eiSa
þá Mr. Roblin stjórnarformaiSur í
Manitoba. Conservativar í Ont-
ario fylki og strandfylkjunum eru
hins vegar öruggir fy'gismenn Mr
Bordens eins og áður og telja
hann bezta foringja, sem þeir geti
fengiiS, og ósigur hans viiS undan-
farnar konsingar sé ekki honum
aö kenna. F.r því enn vanséiS nema
Mr. Borden haldi enn um hríiS á-
fram foringjastöðunni.
ÞaiS er aiS ráiSa af fréttum frá
Rússlandi, aö Stolypin mtini veriSa
áfram viiS völd. MaiSur sá er
Kokovsoff heitir hafiSi aiS ví u
veriiS kvaddur til aiS mynda ráiSa-
neyti, en síiSar kvai5 keisari hafa
íengiiS Stolypin. til aö gegna á-
fram forsætisráiSherra stööunni.
Ráðaneytisskifti í Mexico.
LeiiSangur Scotts. Vantrausts yfirlýsing.
Diaz ráiSaneytiiS i Mexico sagiSi
af sér 24. þ.m. Forseti neitaiSi aiS
leggja úrskuriS' á hvort hann tæki
lausnarbeiðnina gilda eiSa ekki.
KváiSust ráiSherramir hafa sagt af
sér í því skyni helzt aiS þá væri
nær innanlands friiSi en áiSur. Litl-
ar horfur eru þó á því aiS innan-
landsóeirðunum þar linni enn þá,
því að Mad'reo uppreisnarforingi
hefir enn liS mikiiS og hariSsnúiö
og býst til aiS leggja í úrslita or-
ustu nxjög bráiSlega. Hann er
sár mjög á hendi en kjarkur hans
og vígahugur óbiIaiSur.
Vesturf. með yiðskiftafrum-
varpi.
Conservativum í sambandsþing-
inu brá heldur en ekki i brún 27.
þ.m. þegar Fielding fjármálaráiS-
gjafi lagiSi fram i þinginu tillög- j °S vinnuveitenda. Samningar sem
Verkfall í kolanámum Alberta.
Nú er ekki annaiS liklegra en aiS
kolanámamenn í Alberta geri stór
kostlegt verkfall x. April n.k. Or-
sökin er ágreiningur milli þeirra
ur, áskoranir og bréf til stjórnar-
innar, flest úr vesturfylkjunum,
66 talsins, og af þeim voru 64 meíS
vii5skiftafrumvarpinu, en ein tvö
á móti því. Kjósendur í kjördæm-
um þeirra herra: Glen Campbells,
Dr. Schaffner, Hon. Clifford Sif-
tons og fleiri úr fyikjunum, þar
sem þingmenn eru andvígir viiS-
skiftafrumvarpinu, lýsa yfir þvi i
áskorunarskjölum til sambands-
stjórnarinnar, aiS téiSir þingmenn
hafi snúist i þessu máli gegn lÍu-
dregnum vilja kjósenda. Flestar
eru áskoranir þessar frá korn-
yrkjumanna félögum, sem ekki
eru skipuiS neinum áköfum flokks
fylgismönnum.
Horfur í Kína.
Þess var getiiS fyrir nokkru aiS
Kínverjar hafi þegar i staiS játaS
fjórum þeirra sex krafa, sem
Rússar færiSu á hendur þeim. AiS
því er hinar tvær snertir munu
Kínverjar hafa haft einhverja von
um, aiS stórveldin mundu eitthvaiS
liiSsinna þeim. Þá komu Rússar
meiS her á landamærin, og ætluöu
sér aiS ná undir sig Kuldja og Ili
dölunum, ef Kínverjar létu ekki
undan. Sá kinverska stjórnin þá
sitt óvænna og leyfiSi þaiS, aiS Rúss-
ar ættu konsúl í Köbdo og fengju
verzlunarréttindi í Mongolíu. Kob-
noriSur af Kuldja. Verzlunarrétt-
indin vildu Rússar fá meiSal ann-
ars vegna þess, aiS Kínverjar höfiSxx
einokunar verzlun á tei í Mongol-
íu. — Plágan mikla heldur áfram
í Manchúríu. Nú kváöu um 20,-
000 manns dauiSir úr henni í Har-
bin og grendinni. Þó
nu eru 1 gildi milli þeirra veriSa
útrunnir 31. þ.m., og þá á verk-
fallið aö byrja ef sættir komast
ekki á áöur. Mun þetta þá veidSa
stórfengilegasta verkfa’l, er h:ng-
aö til hefir veriö gert í Alberta.
Enginn veit um hvað lengi þa.i5
kann aö standa, en ef það yrði
eina tvo mánuði þá verður alger
kolaskortur þar um slóðir, nema
þaö litla, sem fæst úr námum sem
einstakir menn láta vinna. Nú er
unnið í 154 námum í Alberta og
var grafið úr þeim i fyrra 3,036,-
(xxx tonna af kolum.
Irar í Ameríku.
í manntalsskrýrslum Bandaríkja
er sagt, að 2,000,000 írar séu nú
þar í landi. Fyrir tíu árum tald-
ist svo til, að i Bandarikjum væru.
1,619,449 írar. Flestir þeirra eru
í New Ýork rikinu 425.553.
Heimkoman til New Zealand.
Terra Nova, skipið sem Scott
lagði af stað á í leiðangur suður í
höf, er nú komið aftur til New
Zealand. Á suðurleiö lentu leið-
angursmenn í allmiklutn hrakn-
ingum, fengu ágjafir svo miklar
að þeir urðu að standa i austri
löngum hríðum. Drápust hjá þeim
tveir hestar og hundar i þessu ill-
viðri.og braut öldustokkinn á skip
inu. 9. Des. komu þeir að ís mikl-
um og svo þéttum að þeir voru 21
dag að komast 380 mtlur. Þegar
þeir komu í Ross hafið var þar
aftur auður sjór og sigldu islaust
alt til Murdo Sound. Við Evans-
höfða bjuggust þeir um til vetrar-
setu, bygðu sér hús og lögðu nið-
ur vistir. Það slys varð, að mót-
orsleðinn, sem þeir höfðu gert sér
miklar vonir um að létta mundi
ferðina, lenti ofan í vök og mistu
þeir hann þannig. Eftir að þar
hafði veriö búist um eftir föngum
voru tólf menn sendir suður á
bóginn og lagt svo fyrir að þeir
kæmu aftur í Apríllok. Scott hélt
því næst austur á skipi sinu og
rakst þar á ísflákann mikla, er
ntenn Shackletons höfðu fyrir-
hitt áður. Komst skipið þvi
ekki fyrir Calbeckshöfða svo að
snúa varð við og er leitað var að
landtökustað hitti Scott norska
norðurfarann Amundsen og fé-
laga hans. Voru þeir allir kátir
og vel heilbrigðir. Scott setti á
land eystri leiðangursflokkinn á
Adai-höfða og hélt sá hópur 1
könnunarferð suður á leið, svo
sem ætlað hafði verið. Scott sigldi
síðan með ströndum norður á við
og kannaði þær. Var ströndin
hæðiótt og hrjóstug og skriðjöklar
allvíða. Síöan var Terra Nova
snviið heimleiðis og er hún nú ný-
komin til New Zealand. Mikill
jaröfræðilegur árangur er talinn
að hafa orðið af ferðinni og er
Scott vongóður um að félagar hans
þeir er suður fóru komist nú alla
lcið suður að heimskauti.
Nýskeð eru hingað komin blöð,
sem segja frá umræðum þeim, er
urðu um vantrausts yfirlýsinguna,
er borin var fram í neðri déild
alþingis gegn Birni ráðherra
Jónssyni. Þær hófust 25. Febr-
úar um hádegi. Fyrstur talaði
Benedikt Sveinsson, þingm. Norð-
ur Þingeyinga. Hann taldi fram-
komu ráðgjafa margt til foráttu,
bæöi utan lands og innan, fyrir
“undanhald og ístöðuleysi gagn-
vart útlenda valdinu, og fyrir lé-
Hvaðanœía.
—Franskur flugmaður flaug á
fimtudaginn var með 1,262 punda
þunga í vél sinni. Hann flaug 65
feta hátt yfir jörðu og rúmar sex-
tíu mílur á klukkustund.
—-Wlxitney stjórnarformaður i
Ontario fékk nýskeð felt þar í
þinginu kvenréttinda frumvarp,
sem Allan Studholme hafði boriö
þar upp. Afturhaldið er samt við
sig þar sém víðar.
—Alberta þinginu var slitið 23.
lega stjórn og athafnaleysi innan-1 þ.m. Laun þingmanna voru hækk-
Blaðið “Fjallkonan” fæst hjá
H. S. Bardal bóksala. Kostar
$1.25 árg. Ritstjóri Benedikt
Sveinsson, alþingismaður. Flyt-
ur greinilegar þingfréttir o. fl.
í seinasta blaði er ræða sú, er B.
S. flutti þegar umræöur hófust
um vantraustsyfirlýsinguna til ráð-
herra.
Verkalaun Kækka.
Landbúnaðar stjórnardeildin i
Bandaríkjunum segir að verkalaun
ltafi aldrei verið jafnhá þar í landi
eins og í fyrra. Meðallaunin 1910
voru sem næst $27.00 á mánuði,
en fyrir 20 árum voru þau að eins
$18.33. Verkalaun eru nokkuð
mismunandi í hinum ýmsu ríkj-
do er smábœr, með 6,000 ibúum, um’ Þanni- eru a’ me8aI
laun í Nevada $54.00 á mánuði og
1 Montana $50.00 á mánuði, en i
Suður Carolina að eins $16.50
meðallaun greidd á mánuði.
Panamaskurðurðurinn.
. , .... , er mann" nýbirtum, segir að aldrei hafi jafn
dauði ur veikinm miklu meiri a
Indlandi, en minna um rætt vegna
þess, að járnbrautarsamband er
ekki þar í milli og Evrópu, en
fréttir berast hina leiðina í sífellu
með Síbenubrautinni. — Blöð þar
eystra eru full með því að Rússar
og Japansmenn muni ætla að ná
undir sig stórum spildum af Man-
chúríu.
Haldane verður lávarður.
Þær fréttir berast frá Lundún-
um, að Haldane hermá'aráðgjafi
verði gerður að lávarði mjög
bráðlega og taki sæti í þeirri deild.
Þaö er svo sem auðvitað að þetta
verður til að styrkja stjómarflokk
inn í þeirri þingdeild.
^Landsalan í Peace Riverdal.
Óvenjumikil landsala hefir far-
ið fram i Peace River héraðinu þ.
á. Frá 1. Jan. s.l. til þessa tíma
hafa þar verið seldar tvær milj-
I skýrslum um Panamaskurðinn
mikið verið grafið þar sem í sið-
astliðnum Febrúarmámuði. iÞá
voru grafin og flutt burt 1,409,338
teningfet af mold og grjóti í miö-
hluta skurðsvæðisins. Á því svæði
hafa alls verið grafin 71,033,522
teningsfet, svo að eftir er að grafa
þar 26,091,495 tenings yards. Á
skurðsvæðinu Atlanzhafsmegin er
alls búið að grafa 514,199, iog
Kyrrahafsmegin 509,217 tenings
yards. Alls á .öllum þrem skurð-
arhlutunum var x. Marz búið að
gafa 50,708,000 tenings yards til
að fullgera skurðinn.
Hræuile^t slys í New
York.
140 manns farast.
Biblía í 323 bindum.
Stærsta biblía í heimi er biblía
Tíbetmanna. Um miðja 7. öld
tóku Tíbetmenn Búddatrú, en hin
kanonisktt rit Búdd&trúarmanna
heitir “Mohagana”. Þegar svo sú
helga bók varð þýdd á tíbeska
tungu Iengdist 'hún svo mikið, að
hún varð 100 bindi, og þar við
bætast skýringar í 225 bindum, og
verður það lengsta og umfangs-
ir ekra. Fasteignasalar í Winni-
peg hafa annast sölu á 500,000 i mesta trúarbók, sem menn vita
ekrum af þvi. I um.
Síðastliðinn laugardag fórust
142 menn í eldsvoða i New York-
borg, og er það eitthvert hræðileg-
asta slys, sem sögur fara af þar í
borginni á siðustu arum. Eldur-
inn kom upp i saumaverksmiðju
Triangle Waist félagsins, er hafð-
ist við í tí-lyftu stórhýsi. Enginn
veit um upptök eldsins enn, nema
hann mun hafa kviknað á 8. lofti,
og læstist þaðan upp á 9. og 10.
loft. Á þessum loftum sat fjöldi
ungra stúlkna og kvenna að saum
um, þegar eldsins varð vart. Var
það einkum ítalskt kvenfólk og af
Gyðinga-ættum. Fólkið varð á-
kaflega hrætt, eins og geta má
nærri, og leitaði útgöngu í dauð-
ans ofboði. En eldflótta stigar
voru engir, og þyrptust menn að
lyftivélunum, sem voru tvær, og
varð aðgangurinn svo mikill, að
grindumar kringum þær voru
brotnar, og þeir sem ekki komust
inn i lyftivélarnar hentu sér niður
á eftir þeim og lömdust til bam.
Margir þutu út að gluggunum qg
hentu sér í örvæntingu niður á
gangstéttina og biöu bana. Alí
geröist þetta meö svo skjótri sv:p-
an, að margir voru dánir þejar
eldliðið bar að. Þvi tókst flót-
lega að slökkva eldinn, því að
hann varö aldrei mjög mikill, og
nokkrum gat það bjargað. Oælj-
andi fjöldi þyrptist í kring tl að
horfa á„ þar á meöal ættirgjar
þeirra, sem þarna fórust, og eru
lýsingar blaðanna á slvsi bessu
fjarska átakanlegar. SamsVa eru
þegar hafin til hjálpar þeim sem
tjón biðu, og ströng rarnsóki
verður haldin um upptök eldsvcð-
ans. Flest líkin hafa náfst úr
rústunum, og segja seinusti frétt-
ir að farist hafi 142, og tru niu
tíundu þess fólks kvenmem, því
að karlmenn unnu þar fáir.
lands”, en rúmsins vegna verður
ekki nánara skýrt frá umræðu-
efninu að þessu sinni. Frams>ögu-
rnaður talaði í 40 mínútur; þá tal-
aði Jón frá Múla í fullar tvær
klu’kkustundir, þá Jóhannes Jó-
hannesson, bæjarfógeti, nokkur
orð. Hann er utan flokka. Ráð-
herra svaraði með þriggja stunda
ræðu, Með ráðherra töluðu Björn
Kristjánsson fmóti Jóni í MúlaJ,
séra Sigurðúr Qunnarsson, séra
Hálfdan Guðjónsson og Magnús
Blöndahl, en í móti Skúli Thor-
oddsen og Jón Jónsson frá Hvann-
á. Ráðherra talaði tvisvar. “Um-
ræður fóru hóglega fram”, segir
Fjallkonan, “ofsa og stóryrðalítið,
nema helzt hjá ráðherra, sem eign-
aði mótstöðtimönnum sínum ó-
hreinar hvatir til alls.” Umræðium
var lokið klufckan hálf tvö um
nóttina og fór þá fram atkvæða-
greiðsla með nafnakalli.
Með vantraustsyfirlýsingu voru
Eggert Pálsson,
Benedikt Sveinsson.
Bjarni Jónsson
Einar Jónsson,
Hannes Hafstein,
Jóhannes Jóhannesson,
Jón Jónsson frá Hvanná,
Jón Jónsson frá Múla,
Jón Magnússor',
Jón Olafsson,
Jón Sigurðsson,
Pétur Jónsson, ’
Sigurður Sigurðsson,
Skúli Thoroddsen,
Stefán Stefánsson.,
Jón Þorkelsson greiddi ekki at-
kvæði og taldist til meiri hlutans.
Móti voru:
Björn Þorláksson,
Björn Kristjánsson,
Björn Sigfússon,
Hálfdán Quðjónsson,
Magnús Blöndahl,
Olafur Briem,
Sigurður Gunnarsson,
Þorleifur Jónson.
Þá var borin upp viðaukatillaga
frá flutningsmanni um að ráð-
herra færi þegar frá völdum, og
var hún samþykt með 17 atkvæð-
um gegn 7.
Tveir greiddu ekki atkvæði.
Þeir Björns manna, er snúist
hafa í móti honum, _ hafa ekki
gengið í flokk H. Hafsteins, held,-
ur vilja ]>eir halda flokknum sam-
an undir stjórn annars manns úr
sínu liði. Er svo að sjá af blað-
inu Politiken, að þeir liafi komið
sér saman um Skúla Thoroddsen,
en konungur skipað Kristján Jóns-
son, eins og skýrt er frá á öðrum
stað i blaðinu.
.1
um $100. Hefir hver þingmaður
þar eftirleiðis $1,100' í laun.
Merkileg breyting gerð á vínveit-
ingalögunum.
—IÍEyrst hefir aö Sifton stjórn- j
arformaður 1 Alberta mundi segja
af sér bráðlega. Nú er það aftur
borið til baka.
—Það var gert heyrinkunnugt
fyrir helgina, að Grand Trunk
Pacific járnbrautarfélagið ætli að
bygTÍÍja 600 mílur af aukabrautum
og aðalbraut sinni á þessu ári.
—Siðasti kongress Bandarílkja-
manna samþykti f járlög, þar sem i
útgjöld nema fullri biljón dollara.
Það er að eins einni miljón hærra
en fjárlagafrumvarp það, er Taft
forseti lagði fyrir þingið.
—Óvenjulegir kuldar Voru í
Michiganríkinu um miðjan þenna
mánuð. Frostið varð þá einu
sinni 40 stig í Sault St. Marie.
-—Risavaxið dýr, Iíklega Masto-
don, liefir nýskeð fundist stein-
gert í grend við Buffalo Gap í S.-
Dakota. Kostnaður allmikill við
að ná því upp.
—Unglingspiltur í Fargó þykist
eiga minsta hest í heimi. Þ,að er
nýkastað folald, sem í fyrri viku
vóg 27. pund 3 daga gamalt. Fol-
aldið er komið afshetlenzkum fcrr-
eldrum, hreinkynjuðum.
—Óvenjumikið kváðu Japanar
hafa pantað þetta ár af hveiti og
hveitimjöli frá hveitiverzlunarfé-
lögum hér í Canadá. Hrisgrjón
frá Indlandi kaupa Japanar nú í
stórkaupum. Halda sumir að þeir
séu að búa sig undir ófrið ef til
vill.
—Mælt er að Franz Fenlinand
erkihertogi í Austurríki ætli að
ganga að eiga dóttur iVilhjálms
Þýzkalandskeisara.
Hr. Jón Friðfinnsson fór vestur
til Grassy Lake í Alberta 11. þ.m.
og kom lieim síðastl. þriðjudag.
Hann fór þangað til að annast út-
býting á útsæðishveiti og öðrum
korntegundum er stjórnin lætur
bændum í té. Hann kom ekki á
tslendinga slóöir. Tíöindalítiö
sagði hann, nema gott tíðarfar;
snjór horfinn og sáning byrjuð á
sumum stöðum þar í fylkinu.'
t fyrri viku kom símskeyti til
innflytjenda stofunnar hér um 25
tslendinga, er koma ætti fyrra
fimtudag, eins og frá var skýrt x
seinasta blaði. Lögberg hefir
haldið spurnum fyrir iim þá, en
þeir hafa ekki komið í leitirnar.
Mr. Markússon hafði góðfúslega
látið blaðinu þessa fregn í té, og
á hann vitanlega enga sök á; þó
að hún hafi reynzt röng.
Bandalag Fyrsta lút. safnaðar
hefir ákveðið að fara skemtiferð
til Winnipeg Beach 3. Júni næstk.
—á afmælisdag konungsins, og
verður nánara skýrt frá því siðar.
Góð íbúð fæst i Columbia-
byggingunni. Snúið yðiur til J. A.
Blöndal, ráðsmanns Txigbergs.
Áreiðanlegur maður óskast til
að bera Tvögtærg um bæinn. ’—
Gott tækifæri handa unglingi eða
ödruðum manni. Komið sem
fvrst til ráðsmanns blaðsins.
Hr. Jóhannés SiguiiSsson frá
Gimli var hér á ferð í fyrri viku,
og sagði hann Lögbergi lítilsl átt-
ar frá för sendinefndarinnar miklu
úr Nýja íslandi, er fór þess á leit
við Roblinstjórnina að skifta sveit-
inni svo að íslendingar þyrftu
ekki að eiga samsuðu við Ga iciu-
mennina, nábúa sina. Stj rnin
neitaði þessari beiðni umsvifalaust
en færði engar ástæður fyrir neit-
un sinni.
Tvær islenzkar prédikanir voru
fluttar í Pembina, N.D., siðastlið-
inn sunnudag. Séra I.árus Thor-
arensen prédikaði að morgninum,
kl. xi, en séra Friðrik Hallgrims-
son kl. 2 siðdegis. Á eftir pré-
dikan hans ávarpaði séra Björn B.
Jónsson, forseti kirkjufélagsins,
söfnuðinn í nafni kirkjufélagsins,
og sagðist honum mjög vel.
Hr Ámi Þórðarson frá Austur
Selkirk var hér á ferö i fyrri viku.
Ulfarí Konstantínópel.
íbuar Kelrifnir á götum úti.
Minneapolis Symphony Orch-
estra kom hingað til bæjarins í
fyrri viku og skeniti i W'alker
Þess var lauslega minst í síðasta
blaði, að hr. Friðrik Yatnsdal,
kaupmaöur og póstmci tari frá
Leslie, hefði verið hér á Lrð.
Hann kom sunnan frá Diikota
fyrra mánudag en hélt 1 e mleiðis
um miðja fyrri viku. Hann var
nýkominn vestan fra Kyrrahafi.
Hafði farið suður til Seattle, Ta-
coma, Blaine, og Victcrh, en
lengst dvalcli liann i Vanc uver,
því að þar eru tveir synir hans,
er hafa þar góða atvinnu. Hon-
leikhúsi æinni hluta vikunnar. íum leizt ágætlega á sig þar vestra,
Með því voru tveir íslendingar:
hr. Fred. Dalman og hr. Hjörtur
Lárusson. Hinn fyrnefndi varð
eftir en hr. H. Lárusson hélt á-
fram með félögum sínum.
H. S. Bardal bóksali hefir mik-
ið úrval af Ijómandi Páska-póst-
spjölditim, alla vega litum, og með
islenzkri áritan. Komið þangað
til að kaupa páska-spjöld.
en bezt í Vancouver. Taldi það
mesta uppgangsbæ, og h:lt það
yrði með tímanum stærsta borg á
ströndinni. Allskonar framfarir
þar i öllum greinum. Hann sagö-
ist hafa skemt sér mjög vel, og lét
veJ yfir viðtökum þeim, er hann
liefði fengið hjá löndum sínum.
Snjóar og vetrarhörkur hafa
veriö afarmiklar í Constantinopel
undnfamar vikur og muna menn
ekki aðra eins fannkomu þar síð-
astliöin 22 ár. En meö illviðrum
þessum hefir fylgt óheyrilega mik
ill úlfasægur, sem gengið hefir
um bæina, einkum útjaðra, ljós-
um lögum. Hafa þessi banhungr-
uÍ5u óargadýr gErst svo áræöin,
að þau hafa ráðist á borgarbúa.
Drápu þau fyrst lögregluþjón og
átu hann, en siðan sex menn aðra
og helrifu marga. Loks sendi
stjórnin vopnað lið til að skjóta
úlfana og firra bæjarbúa frekari
vandræðum.
Hr. Thorhallur Herman er fyr-
ir skemstu komipn hingað til bæj-
arins norðan frá Árborg í Ný a
íslandi;, hafði verið þar um tima
í vetur hjá foreldrum sinum. Hann
býst viö aö verða hér fyrst um
sinn og hefir fengið sér stööuga
atvinnu.
*
Ur bænum
og grendinni.
Mr, og Mrs. Dr. B. J. Brand-
son urðu fyrir þpirri þungbæru
sorg að missa son sinn, Jón Theodór
sem andaöist síöastliðinn laugar-
dag, 26. þ.m., eftir nær fjögra
vikna þunga legu í skarlatsveiki.
Jarðarförin fór fram á sunnu-
claginn kl. 3 frá heimili Mr. og
Mrs. Benson, foreldra Mrs. Brand-
son, aö viðstöddu allmiklu fjöl-
menni. Séra Rúnólfur Marteins-
son jarðsöng hann. Hinir mörgu
vinir þeirra hjónanna hafa tekið
innilegan þátt í þessum sára
harmi þeirra. Drengurinn var
einkar efnilegt barn og fagurt.
Hann var fæddur 11. Júlí 1906 —
eða að eins fjögra ára og átta
mánaða, er hann dó.
“Fvrst deyr i haga rauðust rós”.
Júbil-númer “Sameininlgarinn-
ar ’ er að koma út í minningu um
25 ára afmæli ritsins. Það verð-
ur í skrautkápu og prýtt litmynd-
um af D. G. Monrad biskupi, L.
O. Skrefsrud, Dr. U. V. Koren,
Dr. H. G. Stub, Dr. E. Norelius
°g Dr- J- P- Uhler, og er þeirra
allra minst stuttlega. Fyrsta rit-
gerðin í þessu númeri er “Aldar-
fjórðungsafmæli” Sameiningarinn-
ar, alllöng ritgerð eftir séra Björn
B. Jónsson. “Mistök nýju guð-
fæðinnar” heitir önnur grein, “Im-
manúel; guðdómur Krists”, eftir
prófessor Hale, Gizur ísleifsson,
kvæði eftir séra Valdimar Bricm,
og síöast ýmislegar kirkju’.egar
fréttir, sunnudagsskóla lexiur og
kafli úr sögunni Ben Húr.— Lög-
berg hefir fyrir skEmstu, og blaða
fyrst, minst þessa 25 ára afmælis
Sameiningarinnao og vill nú
benda lesendum sínum á þetta
snotra minningamúmer, og hvetja
þá til að gerast kaupendur ritsins.
27. þ.m. hófst mál suður i
Pembina, N.D., milli Þingvalla-
safnaðar 'og jieirra manna, sem
sögðu sig úr söfnuðinum og slóu
eign sinni á fasteignir safnaðar-
ins. Safnaðarmenn vildu ekki fall-
ast á það, og eru nú að leita rétt-'
ar sins. Dómarinn er Templeton
frá Grand Forks, og er málinu
veitt mikil eftirtekt meðal íslend-
inga, eins og geta má nærri. Söfn-
uðurinn hefir fengið lögmennina
Mathews frá Marshall, Björn
Gíslason frá Minneota og Svein-
björn Johnson frá Bismarck, N.-
D., til að sækja málið, en fyrir
hinna hönd eru þeir Barði Skúla-
son frá Grand Forks og Hjálmar
Bergman frá Winnipeg. Vitna-
leiðsla hófst i málinu á laugardag-
inn 'kl. 10 árdegis og hélzt til kl.
5.30 siðdegis, að frá dregnum
hálfum öðrum tíma, er gert var
hlé. Viðstaddir voru embættis-
niEnn kirkjufélagsins, séra Björn
B. Jónsson, forseti, séra Fr. Hall-
grímsson, ritari, og J. J. Vopni,
gjaldkeri; ennfr. séra K. K. Ol-
afsson og séra Fr. T. Bergmann.
Vitnaleiðslan gekk heldur seint,
svo að ekki verður sagt. livenær
málinu verður lokið.
Lítil fjölskylda getur nú þegar
fengið húsnæði með sanngjörnum
kjörum. Það eru tvö herbergi
með eldhúsplássi. Raftnagns'.jós
og öll þægindi. Upplýsingar fást
á skrifstofu Lögbergs eða að 746
Arlington stræti.
Það er villandi, sem sagt var í
seinasta blaði um safnaðarfund á
Mountain; þar sem segir að um
30 hafi gengið úr söfntiðinumi
áður fundur hófst, þá ber þess að
gæta, að þar af voru ekki nema
sex fjölskyldufeður, en hitt var
fjölskyldufólk þeirra. Hinir 54,
sem í kirkjufélagið gengu, voru
alt atkvæðisbærir menn, en fjöl-
skyldufólk þeirra ekki talið.
Fréttabréf.
Enn sem komið er hefir tiltölu-
lega litið komið úr WinnipEg i
samskotasjóð Jóns Sigurðssonar,
og er það meöfram vegna þess,
að gjaldkeri hefir ekki komið þvi
við að senda gjafalistann um bæ-
inn. Fjöldi manna er hér i bæn-
um, sem fúslega vill gefa, og eru
það vinsamleg tilmæli, að jieir
sendi gjafir sínar hið fyrsta til
Skapta B. Brynjólfssonar, 623
Agnes street. Þess er og vænst,
að samskotunum verði haldið á-
fram út um bygðir, þar sem ekki
hefir enn verið safnaö, því að
talsvert skortir Enn á fyrirhugaða
fjárupphæð. — Gefendur eru vin-
samlEga beðnir aö senda nákvæm-
an nafnalista yfir gefendur, mcð
hverri fjárupphæð.
Hr. Flóvent Jónsson frá Heda
P.O., var hér staddur í fyrri viku.
Frá Mozart, Sask.,
22. Marz 1911.
Síðan vika var liðin af Febrúar
hofir verið hér bezta tið og er nú
snjóinn sem óðast að leysa, og er
orðið illfært sleðafæri nema að
morgni, því frost er á nóttum.
Ekkert markvert ber hér til tíð-
inda nema ef telja skyldi safnað-
armála fundahöld um prestakosn-
ingar o. s. frv. En eg býst við að
kirkjumálamennirnir skrifi ná-
kvæmar um það, því ekki hafa
fundir verið haldnir fyrir lakuð-
um dyrum, og fer eg því ekki
lengra út i þá sálma.
Menn eru hér sem óðast að
selja hveiti nú síðan dráttar færið
batnaði, og er hveitiverð hér nú
73C. nr. 2, og þó munu margir
geyrna dálítiö til vorsins, væntan-
lega í því skyni aö fá þá hærra
vcrð fyrir það.
Eg ætla ekki með mörgum orö-
um að þakka fyrir Ivögberg síðan
um nýár, aðrir hafa gert það. En
eg þakka fyrir jólablað “Sam.”.
Mun það vera það myndarlegasta
sem komið hefir hér út á íslenzku
tímaritsformi. — Þá má ekki síð-
ur þakka fyrir jóla og nýársmynd
irnar í Heimskringlu; þær lýsa
svo ágætlega blaðinu, stefnu þess
og framkomu. Hver fyrir sinu
föðurland’, sagöi Irinn. x