Lögberg - 30.03.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.03.1911, Blaðsíða 8
8. I.ÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MARZ 1911. m,. VS • Nl O LAU CHLIN PRAS M'-UQGHUN MOTOH C&B. OO. ROBERT MSLAÚGHLIN. >KE5. MtUAPQmJN GAARjAGH CO_ ROYAL CROWN SAPA AUÐVITAÐ ER REZT og Royal Crown ókeypis verðlaun eru eiguleg. Geymið umbúðirnar " . _ þær eru verðmætar Barnaskeiö og “Food Pusher” (Avalon gerö). Þykk silfur húö. Besta efni, og ábyrgst að endast árum saman. Sent með pósti fyrir 250 umbúöir. Karnabolli No. 111. Rósskreyttur. Gullvarinn. Send- ur með pósti fyrir 75 umbúðir. Önnur verölaun svo mörg, aö ekki verða talin. Sendið eftir fullkomnuni verð- launa lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Rjóma flaskan fæst fyrir 10 cts í öllum vögnum vorum, er fara um allan bæinn Crescent Creamery „Kvistir“ í Bandi Munið eftir því að nú fást kvistir Sig. Júl. Jóhannessonar í j ljómandi fallegu bandi hjá I öllum bóksölum VERÐ $1,50 FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Tíðarfar milt fyrir helgina, en nokkru kaldara síöustu dagana. “The Strand Magazine” (Marz 1911) flytur ritgerð um glimur, eftir Jóhannes Jósepsson, og fylgja margar myndir. Nánara verður minst á grein þessa í næsta blaði. Hrá loðskmn og húðir Egb orga hæsta ver5 fyrir hvorttveggja, Sendið mér postspjald og eg sendi yður ókeyp- is verðlista. F. W. Kuhn 456 Sherbrooke St. P. O. Box99I. Winnipeg, Maa. Hr. Helgi Einarsson og Guðm. Guðmundsson frá Narrows komu til bæjarins í fyrri viku. Guð- mundur kom með konu sína hing- að til lækninga. Hr. Friman K. Sigfússon kaup- maður frá Blaine, Wash., sem frá var sagt í seinasta blaði að væri hér á ferð, lagði af stað heimleiSis á mánudaginn. Hann ætlaði að tefja eina tvo daga í Dakota heimleiðinni. Mr. og Mrs. Kr. Á. Benedikt- son urðu fyrir þeim harmi að missa dóttur sínia IFriðgerði, 26. þ.m., og var hún jarðsungin 27. s. m. Hún var 8 mán. gcimul. Manitoba þinginu síðastliðinn íostudag. var slitið Aðgöngumiðar að kappglímu J, Hafliðasonar og Ccoks fást hjá H. S. Bardal og Christianson and Cooney á Sargent ave. I>eir Björn kaupmaður Péturs- son og Þorstein Þ. Þorsteinsson, skáld, hafa nýskeð fengið bygg- ingarleyfi hjá bœjarstjórrtinni til að reisa stórhýsi við Agnes Str. rétt sunnan við Sargent ave. Þáð á að kosta $50,000 og verður komið upp í sumar. Undirrituð veitir tilsögn í alls- konar hannyrðum, gegn sann- gjömu verði. Vinnustofa að 312 Kennedy Block, nr. 317 Portage ave. (beint á móti Eaton). Tal- sími: Main 7723. Gerða Halldórson. Þegar þér hafið gigt 1 fótum 1 eða ristinni, berið Chamberlains á- 1 burð (Chamberlain’s LinimentJ ogl þér fáið bráðan bata. Kostar að- eins 25 cent. Hvers vegna skyld-! uð þér þjást Seldar hjá öllum j lyfsölum. Vitið þér að kvef er lang hættu- j legast allra minniháttar sjúkdómaP j Þér þurfið ekki að óttast kvefið j sjálft, heldur þá hættulegu sjúk- dóma, sem það hefir i för raeð sér. Flestir þeirra eru sóttkveikju sjúkdómar. Lungnabólga og tær- ing eru í þeirra tölu. Hvers vegna í notið þér ekki Chamberlains hósta, meðal (Chamberlain’s Cough Re- j medy) og læknist meðan kostur 1 er Selt hjá öllum lyfsölum. Búist Yel Meö mjög litlum / tilkostnadi m e ð heima, og með nýjum iitum getið þér gert VvHiWln þau sem ný. Reyuið K þa5! Hentugasti, » » hreinlegasti og besti Sendiö eftir ítur er sýnishorni og sögubækiingi THE JOHNSON RICHAROSOfi C0., IIMITÍD Montreal, Canada CNtp “,o*AI.LKINDSofo<»« oooooooooooooooooooooooooooo o Biidfell á Paulson, o Fasteignasalar 0 ORoom 520 Union bank - TEL. 2685O O O oowoooooooooooooooooooooooo Selja htis og loCir og annast þar aö- 0 lötandi störf. Útvega penmgalán. o KENNARA vantar við Wal- halla S.D. nr. 2062. Kenslutími 7 almanaksmán. með tveggja vikna skólafríi. Byrjar 20. April næst- komandi. Umsækenclur til>reini mentastig gildandi í Sask., æfingu sem kennarar og kaup það sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka til 15. Marz. Oskað eftir að umsækjandi sé fær um að leið- beina börnum í söng. M. J. Borgford, Holar, Sask., Sec.-Treas. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk. Wínnipeg. Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. METIÐ ÞER MEIRA SKYNSAMLEG UMMÆLI EÐA MISSAGNIR ÓHLUTVANDRA MANNA? Er ekki hyggilegt aÖ ganga í samband viÖ félag, sem hefir getu og vilja til að verja $2,000,000 til starfstöðva í Can- ada, vagnaskýla og útbúnaðar—til að auka sölu sína og full- komna srpíði á McLAUGHLIN BUICK CAR Hver eigandi vagna vorra er félagi vor, og vér Iátum hann njóta þess. Buick félagið, sem lætur’oss í té vélarnar, á stærstu bifreiða verksmiðju heims, og er fjárhagslega eitthvert voldug- asta félag í Bandaríkjunum. Verksmiðjur vorar í Oshawa, sem sjást hjer að ofan, ná yfir 14 ekrur—útibú vor og vagnaskýli um Canada eru nærri eins umfangsmikil. Hinar velsettu geymslustöðvar vorar með við- gerðatækjum og vagnpörtufn, og æfing sú er vér höfum í að smíða bestu vagna, valda því, að vér verðskuldum öllum fremur traust yðar. í meir en fjörutíu ár síðan verksmiðjan bófst, höfum vér af alefli fylgt þessari reglu vorri: “ Að hafa eina tegund og það þá bestu.” Sjálft félag vort er stöðugt og tryggir yður stöðug viðskifti. Eftir tuttugu ár verðum vér jafn reiðubúnir að skifta við yður eins og í dag, og smíðum sömu sterku, traustu vagnana. Vér hættum ekki að hugsa fyrir yður, er þér kaupið af oss vagn, —vér einmit byrjum það þá. Vér höfum ekki skammvint félag, hér í dag og þar á morgun. Næsta ár og jafnvel tíu ár, verðum vér þar, sem þér náið auðveldlega til vor—og útibú vor hvervetna um Can- ada, veita betri aðstoð en nokkurt annað bifreiðafélag í Canada getur veitt. SPEKINNAR 0RÐ ERU ÞESSI: “Veljiðþann vagn sem hefir að baki sér menn, verskmiðju og skipulag.” Með því móti hafa menn hag af reynslu vorri, sanngjörnum skiftum og marg- reyndu gæðum. Óhlutvandra orð eru—en hversvegna ætti að endurtaka þau? Þér hafið vitanlega heyrt þau og líklega gleymt þeim, Hver óhlutvendni er ný sönnun þess, að hinir óhlutvöndu sjá mátt vorn, og yfirburði vagna vorra. “ Stokka og steina má oft finna undir þeim trjám, sem fegurstan ávöxtin bera.” Það eru eftirtektaverð sannindi, að um síðustu fjörutíu ár, hefir ekkert hinna mörgu útibúa vorra verið lokað til langframa. Fáið verðlista vorn. Sjáið umboðsmenn vora skoðið vagna vora. Þá, og þá aðeins, skilst yður máttur vor og gæði varnings vors. (Undirritað) Ráðsmaður. McLaughlin Motor Car Co., Ltd., Oshawa, Caeada Ctibú Og Geymslustaðir : TORONTO—128 Church Street. H 4MILTON—George and Bay Streets. LONDON—Richmond and Bathurst Streets, PETERBORO, Ont. BELLEVILLE, Ont. WINNlPEG. Man. REGlNA, Sask. CALGARY, Alta. VAN- COUVER, B.C. MONTREAL—Notre Darae Street and Comet Motor Co SHER- BROOKE, Que.—Le Baron & Son. ST. JOHN. N.B. - Uion Street. AMHERST, N.S.—Atlantic Auto Co. HALIFAX. N.S. OTTAWA—Pink McVeity, Blackburn. McLAUGHLIN CARRIAGE C0., LTD. Showrooms--204-212 Princess Street Phone Garry 3704 Garage — 275-277 Maryland Street Phone Sher. 84 BOYD’S BRAUD Gerir Unglinga Sterka, Hraustal Viljið þér að börn yðar verði sterk og hraust? T-átið þau fa nóga oggóðafæðu. SOYD’S BRAUD er lífsnauðsýolegt. því er alt gott enn ekkert illt. Börnum geðjast það eíns og fullorðnum, því þa^ er gott og evkur matarlvst. Gefiðþeim nóg BOYDS BRAUD þegar þau vilja. og þjer gefið þeim heilsu og krafta. Ef menn vorir koma ekki til yðar, talsímið Sherbrooke 680 BRAUÐSÖLUHÚS. Portage Ave. and Spence St. Phone Sherbrooke 680. Húsaþvottur. Margt smávegis vanhagar y8ur um þegar vor-hreingerningin byrj- ar og þaö fæst hér. Kaupiö nú og hafiB handibœrt: Chloric'e of Lime Gold Paint Furniture Polish Caqæt Soap Chamois Leathers Silver Polish o.s. rv. Vér höum nýskeð fengið birgðirj af svömpum, og seljum þá með j niðursettu verði. KomiS og sjáið j FRANK WHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 UNGUR MAÐUR Getur orðið aðstoðarmaður í trjáviðar garði, til að nema þá iðn. Góð framtíð handa manninum, ef hann reynist vel. Nánari upplýsingar fást ef leitað er til North American Lumber & Supply Co.,ltd 824 Union Bank - - - Winnipeg KAPPGLIMA I.V.V.V.V.W.V.’.V.VaV.’V Sími5: Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP ii Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR ♦♦♦♦ 0XF0RD ♦«♦♦ ÓskaS er eftir stúlku fyrir ráösv j konu á snoturt bændabýli út á! i Iandi. Upplýsingar gefur S gurS-' ur Oddleifson, 667 Alverstone St., Winnipeg. Algengasta orsök svefnleysis er magaveiki. Chamberlains maga- veiki og lifrartöflur (Chamber- lain’s Stomach and Liver Tablets) lækna þann sjúkleik, og þér getiC JÓN HAFLIÐASON og FRED COOK ætla að þreyta kappglímu í Goodtemplara-húsinu Fimtudagskveldið 6. Apríl nœstk. $25.00 lagðir undir Á sömu samkomu verða sýndir hnefaleikar og kappglíma milli annara manna. Aðgangur 75c og 50c. Byrjar kl. 8.30 Nánar verður auglýst í næsta blaííi. Komið og sjáið hið mikla úrval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv. , VeröiS hvergi betra. Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa anuarsstaðar úr því. \ LXgt Vkrð.Gæði, EinkunnarorO: , . ( Areiðani.eiki. Stórgripa lifur 4c pxl Hjörtu I5c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt Mör lOc pd Tólgur lOcpd. 1545 Ellice Ave. | Talsími Sherbr. 2615. (OFFIRÖ Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki það setn okkar kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harð og lin- kolum, til hitunsr, matreiðslu og gnfu- véla. Nú er tíminn til að byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaðir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 D. E. Adams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. ■aatanne% SSilf3!!Sj1ie*!aSBrBg||Slíi|l Hr. H. J. Eggertsson kaupm. frá Baldur, Man., var hér á ferð um helgina. Hr. J. J. Vopni fór suíSur til Pembina, N.D., siöastl. laugardag, og kom heim aftur á mánudag. Gripa Eyrna-hnappar Geröir úr Alluminum Með nafni yðar og pósthúsi.— Skrifið á íslenzku og biðjið oss að senda yður einn til sýnis, með taafni yðar á. ’Viðbúum til alskonar Stimpla.. CANADIAN STAMP C0. TRIBUNE BUII.DING, WINNIPEG. P O. Box 2235. Hattar til vorsins bíða ýðar hér. Fínustu kvenhattar af. ýms- um gerðum. Vér höfum nú mikið úrval. af NÝJUM 0G NÝMÓÐINS. VOR-HÖTTUM með sanngjarnasta verði. Þetta eru nýjustu kvenhatta-tegund- 1 ir, og sem vert er að sjá. Hatturinn skapar ekki konuna, en hann prýðir hana. Komið við í búð vorri þegar þér eigið leið framhjá. HöfuVn altaf gaman af að sjá yður. — iflrs. dharnaiiíi, 702 jíloírc Jlanic 41bc. SSinnipeij

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.