Lögberg


Lögberg - 30.03.1911, Qupperneq 5

Lögberg - 30.03.1911, Qupperneq 5
 LÖGPERG. FIMTUDaGINN 30 MARZ 19x1. “Og sérfiu ei, brrAir!—það særir mitt geb— “á sólroðnum fjallanna tind? “Hvar hefir þú ábur í heimmum séí “eins hreina og dýrölega mynd? “Sjá, brekkun.ar litfribar brosa oss mót “og blómrósir skínandi í laut, “og dansandi lækir og dreymandi fljót, “og dalanna ''ámandi skraut!” “Já, Gunnar! eg veit það að fnóniS er frítt “og fallegn' e-> mörg önnur lónd; “og vinirnir margir, er brostu þér blítt “og íbuðu þér arm sinn og hönd. “En hefir þú ekki átt styrjöld og strið “aö staöaldri óvinum mót, “og annað ei lilotiS af illgjörnum lýð, “en öfund og svikræði ljót?” “En, Kolskeggur! Kolskeggur! gæSanna gnægS "þú gleymir nú, æstur í lund. “Hér hefi’ eg þó unniS mér alkunna frægS, “á ástkærri feSranna grund! “Þó aldirnar hverfi og auranna safn “í endalaust gleymskunnar hat, “mun hvervetna lýSurinn hilla þaS nafn, “er hetjulund AlfaSir gaf. “Þú sérS hvergi land meS eins sviphreina mynd, “þótt svífir þú víSa um heirn; “þú sérS hvergi jafn-tæra svalandi lind. “I sál þinni minning þess geym. “Né himinn eins bjartan, og fjölskrúöugt frón “og fagurblá vötnin og sund. “Þú færS hvergi litiS eins frum-helga sjón “og fjöllin á íslenzkri grund.” “HvaS gagnar þér, bróöir! þótt fagurt sé frón, “ef frelsi þig vantar og ró? “Hvaö gagnar þér fjallánna svipmikla sjón? “Þú sekur viö lögin ert þó. “Hér getur þú ekki um æfina náS “í annað en baráttu’ og stríö. “Þivx faröu nú utan og drýgSu þá dáS, “aS drepa þar óaldar-lýð. “MeS gullroönum skildi og geirnum í mund “þar getur þú frægðinni náö. “Þá fylgjumst viS, bróSir! um framandi lönd, “en f jandmanna ónýtast ráS. “Þér höföingjar taka þar tveim höndum mót “og tigna þig hetju, sem ber. “En sitjir þú heima sem hannyröa snót, ei hamingju atgjörvin lér.” “Bg fer ekki burtu af feðranna grund “í framandi og étkunnug lönd. “Nei, hér skal eg sofna minn síöasta blund, “meö sverSiö og skjöldinn í hönd. “Á meSan ég liíi ég landinu vinn, “sé langt þess aö bíða’ eða skamt. j “Þótt hundrað manns reiöi’ aö mér högg- vopnin stinn, “ég hopa mun aldrei neitt samt. “AS fara sem útlagi íslandi frá, “þaö aldiæi mér kemur í hug; “hvort lifi’ eöa dey eg, mig ættjörSin á. “Og enn þá ég sýna mun dug. “Ef félli ég dauöur á framandi grund, “ei fengi eg meö haugbúum ró, “en saknaöi landsins á slöustu stund “hvar sjálfur með vegsemd eg bjó. “Æ fylgi þér gæfan á farsældar veg. “'Nú förum viS hvor sína leiS.”— Svo talaöi hetjan mjög hátignarleg og hleypti þá klárnum á skeiS aS hhðinni fögru, hvar baninn hans beið. O! beisk eru nornanna ráS. En Kolskeggur þangaS sem kappans lá skeið, og kvaddi sitt ástkæra láð1. Þótt Gunnar sé látinn, þá lifir hans orð hjá lýönum sem fyrirmynd hrein. Hann kaus sér aS falla á feSranna storö, svo fengi þar legiS hans bein. ; Hvert einasta bamiö þitt, ættjörSin mín. sem unir á framandi grund, ímm svipaSar hugsanir sveigja til þín á síöustu æfinnar stunð. JONAS J. DANIBLSSON. $1. 25 Cheney’s regnhelda Foulard silki Vér höfum sérstaklega sýningu á öllu, sem er nýjast og yngst í Foulards. Meðal nýrra lita eru: King’s blátt, Copenhagen, sæ- blátt, svart og hvítt, með nýjustu dropum, köflxun, röndum og blómskrauti. Foulards verður hentugast einkum utan húss. ÞaS er 23 þumlunga breitt $1. 25 Fjögur hundruö yards Foulards silki, gott og hentugt efni með öllum nýjustu litbrigðum og gerð. Þetta efni er mjög endingargott %JI og einkar hentugt í götu-fatnaS og kventreyjur. •/W» í KVENFATNAÐAR BÚÐINNI NÝR, SNOTUR KLÆÐNAÐUR, MfÖG ÓDÝR ð d»| COI íagurtega sniðinn alfatnaður úr bezta alullar bláum dúk. 'd»1P7 1 I j Treyjan fóSmS góðum silkidúk; pilsiö fallegt í sniöi. gæSin j «p I # .DV/ | eru frábœr fyrir þetta verð. Hjer eru önnur ágætis kjörkaup d»<10 O^ í Slloturle&a saumaður alklæðnaður úr bezta alullar worsted, úi j ^ _ _ j fallegum dökkum og gráröndóttum dúk. Treyja og pils lagt . S23. L.3 l breiSum boröum úr sama efni og silki fóðrað. Sérstakt verS. * ™ * ♦ Kvenfatnaður til vorsins, $30.00 Gerður úr bláum dúk meS hvítum hár-linu röndum. Treyjan meði .áfestum kraga úr Moire. Skreytt leggingum úr sama efni og smáhnöppum, og fóðruS vqnduSu röndóttu silki. Ein- göngu ksraddara saumaður og spánnýr. , Nýar Skozkar Tweed Motoring Yfirhafnir Vér höfum nýfengiö sending af þessum ágætu og gagnlegu yfirhöfnum; þær eru meö blönduðum litum, gráum, olíugrænum og lyng litum. Sumar viöar eöa miðlungs víðar; á- reiöanlega vatnsheldar. Fyrstu yfjrhafnir af þeirri gerS, sem vér _ .. höfum nokkru sinni haft. VerS frá ............... $10.00 tll $20.00 TWENN KJÖRKAUP Á LÉREFTS KVENTREYJUM $1.50 Lingerie Kventreyjur, 75c Vér höfum nýsl-qeS 'fengiSaöra sending af þessum snotru -kven'treyjum úr ágætis ‘lawn meö svissnesku skrauti á börmunum. tylft af fögrum litum ú. aö velja . Allar stærSir......................... 75c Skraddarasaumaðar Lingerie Treyur Einungis 150 af þessari tegund. Gerðar meö tvennu móti — önnur úr ágætis ‘lawn’ meS svissnesku skrauti á börmunum, en hin teg- undin vel saumuö með ^ _ útslögum á börmunum.................$1.50 L HUDSON’S BAY COMPANY Herbert E. Burbidge, Storcs Commissioncr Sérstakt talsíma samband: Main 3121. Dánarfregn. 5. Marz 1911 lézt aS heimili foreldra sinna í Sayreville, N. J., unglingspiltur Júlíus Thordarson, 20 ára og 7 mánaöa gamall. Hann var einkason þeirra hjóna Felix Thordarsonar frá Amarhóli í Landeyjum og konu hans SigriS'- ar Loptsdóttur frá Stafnesi á SuS- ur Nesjum. Dauöamein hans var hjartveiki, er hann þjáðist af í 2 og hálfan mánuS, og var ólækn- andi. Hans er sárt saknaö af ald- urhnignum föSur og heilsutæpri móður, ásamt tveim systram, Krist björgu og Danílu GuSbjörgu, er bera sinn sáran harm í hljóöi. Július heitinn var talinn í fremri röS uúgra mánna. Hann var stilt- ur og ráðvandur og( ávann sér allra hylli, er honum kyntust. ÞaS kom lika í ljós við jaröarför hans, því að naumast hefir hér átt sér staS fjölmennari jarðarför á virk- um degi. Hann var jarðsunginn af meþodista prestinum hér. Hann var hér í sjúkrafélagi, knattleika- félagi og hljóSfærafélagi. öll þessi félög gerSu sitt til aS gera útför hans sem veglegasta og gengu í skrúögöngu um þrjár mílur með líkfylgdinni til graf- reitsins. Ameríkanskir héldu ræð- ur við gröfina undir Bandaríkja- flagginu, eins og hér er siðvenja. Hann hafði unniS hér hjá fiskifé- lagi undanfariö þar til dauöinn brottkallaöi hann, og er hans sárt saknaö af ættingjum og vinum. Vinur hins látna. Læikhúsin. “Havana”, einhver skemtileg- asti söngleikur, sem hér hefir sést lengi, verSur sýndur alla þessa viku í Walke'r leikhúsi, og dregur að sér múg og margmenni. Fyrir liöi Ieikendanna heitir James Pow- ers. Leikur þessi var lengi sýnd- ur í Gaiety Theatre í London, undir leiðsögn George Edwards, nokkru síðar var hann leikinn rúm tvö ár í Casino leikhúsinu í New York. Fallegir söngvar og kvæSi í leiknum. Mr. Fowers lék hér seinast “Sau Toy”, og þótti takasl vel. Leiktjöld hin fegurstu. Mat- inee á laugardag. Næsta mánudag hefst leikurinn miSvikudag, og Leikurinn var sýndur þar heilt ár. Hann er frakkneskur og gerist í París. Hefir veriS snúiS á ensku. Mjög skemtilegur; fögur leik- tjöld, góður söngur og leikendur afbragS. “The Chimes of Normandy” á að leika allan seinni hluta næstu viku. Talinn einhver skemtileg- asti söngleikur sem hér hefir verið sýndur í 20 ár. Matinee á laug- ardag. Karlmarma- skór, nýir til vorsins fást hér. Gulir, Patents, Dull Leath- ers, velours Calf, Kid- skins' reimaðir Blucher eða hneptir skór. Verð $3 til $5 Handsaumaðir skór $6 Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, aigandi 639 Main St. Bon Accord Blk Peningar .Gesn LS£f(Stll Rentu Til Láns Fasteignir keyptar, seldar ag teknar í skiftom. Látið oss selja fasteignir yðar. Vér seljum lóðir, sera gott er að reisa verzlunar búðir á. Góöir borgunarskilmálar Skrifið eða finnið Selkirk Land & Investment Co. Ltd. A0a1skrif«tofa Selkirk. Man. ijtibii f Wlnnlpeg 36 AIKINS BLOCK. Horni Albert og McDermot. Phone Main 8382 Hr. F.A. Gemrael, formaður féiags- ins er til viðtals á Winnipeg skrif- stofunni á raánudögum, mivikudög- um og föstudögum. ‘The Queen of the Moulin Rouge’ í Walker leikhúsi, og verSur hann sýndur þrjú kvöld. Matinee á Sami útbúnaöur eins í Circle leikhúsi í New York. ^»<2r>oo*c^>o*<rr>«o<^>oo<ooo<3^>0í’ Skilyrði þess | aö brraöin veröi gæði hveitisins. — góö, eru Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPFG LAUNDRY, hveiti hefir gæöin til aö bera. — Margir bestu b-tkarar nota það, og brauöin úr því veröa ávalt góö. — f LEITCII Brothers, I) FLOUR MILLS. é> Oak I.ake, — Manltoba. A Winnipeg skrifstofa U TALSÍMI, MAIN 4326 ^0<^>00<=>00<Tr>00<==>Otf<=>00<=>0^ CANADA'S FINEST THEATRe Canada's Moet Heaatiful and Costly Playhousw ' Vikuna 27. Marz James T. Powers í leiknum HAVANA ágætis söng og gamanleikur Verö á kvöldin $2 til 2 50 Matinee $1. 50 til 250 U 3 by^a Mánudag. 5. April Matincc Wcdncsday The Queen of theMouIin Rouge Hefir tekist vel í New Ýork. Gerir lnkku hér. Verð á kvöldin f 1.50 til 25C Matinee $i.ootil25C 99 April 6-7-8 ‘CHIMES OF NORMANDY’ ROBIWSON Fagrar og ódýrar silki kventreyjur Nýjustu sniö og litir, Nið- ursett verð. Kosta $11.00 til $30.00 Yfirhafnir handa börnum og smábörn- um. Hvergi betri kaup. Kosta venjulega $5.50. Nú $3.25 Páska-glóvar Beztir Hér ROBINSON Talsíma númer Lögbefgs er Garry 281--263 Nena Street Phone M ain 66 2 156 Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrii norðan Northern Crown Bankann). Nýkominn . postulíns-varningur. Vér höfum fengiB í vikunni þrens konar postulinsvaming meö nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stöSinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 20C. og þar yfir. Vér vonum þér reyniö verzlun vora; yöur mún reynast verSiö eins lágt og niSur l ba Nr. 2 leöur skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 HVERNIG VERJA SKAL FE Hygginn maður athugar fyrst trygginguna, þar næst á^óðann; flestir menn eru ánægðir yfir litlum ávinningi, ef tryggingin er vafalaus. Þegar mikill ágóði er sam- fara slíkri trygging, bá hlýtur það að verða ÁKJÓSANLEGASTA FYRIRTÆKI En þetta er lýsingin á hlutabréfum HYLAND NAVIGATION & TRADING COMPANY Höfuðstóll $1,000,000. $100 hlutabréf. Greitt fé $600,000. STJÓRNENDUR: J. L. Hyland, forseti og yfirráösm. J. L. Spencer, vísi-forseii. D. B. Spkague. W. E. Robinson. J. R. CoTe. C. J. Atchison. H. I. Corbett, ritari og gjaldkeri. Félagið á skemmtiferða skipin Winnitoba og Bonnitoba, sem ganga nú um Rauðána. Það hefir líka í för- um þrjá flutningsbáta í sumar til að flytja stein, möl, sand og trávið, sem það verzlar með, og það á stærstu og best settu skipalagi og geymslugarða í þessum bæ. Það á þúsundir ekra af besta landi á bökkum Rauðár, milli Winnipeg og Winnipeg-vatns, og þar af 25 mílna svæði með fram ánni, rúmar 10,000 ekrur eru í hinu ágæta St. Peter’s Indiána svæði. Það á og nokkuð of ágætasta heyskaparlandi, og Hyland Park, sem er um 500 ekrur, og rúmar 300 ekrur lands, sem ágætlega er í sveit komið við St Andrew’s lokurnar. Aðrar landareignir þess eru á ágætis stöðum meðfram ánni og vatninu, og eru hentugar undir sumarbústaði og jarðrækt. Þess er vænzt að verð þeirra hækki mikið á þessu ári. Verðhækkunin er nú að hefjast; Það verður hluthöf- um gróði. Landeignirnar einar ætti að gera hlutina margfaldlega virði ákvæðisverðs á fám árum. Það er nærri full ráðið að rafurmagns sporbraut verði lögð um landeignirnar innan skams, því að mælingar hafa þegar farið fram og nokkur hluti vegarstæðisins verið keyptur. Félagið hefir í hyggju að auka og endurbæta eignir sínar, og til þess að fá starfsfé, býður það hlutabréf sín til sölu með ákvæðisverði, þar til hið nauðsynlega fé er fengið. Sendið umsóknir eða leitið ettir nánari skýringum til Hyland Navigation & Trading Co SKfUFSTOFA, 13 BANK OF HAMILTON CHAMBERS WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.