Lögberg - 30.03.1911, Page 6

Lögberg - 30.03.1911, Page 6
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 30. MARZ 1911. \ nCFND MIARIONIS EFTIR E. PHILLIPS OPPENHEIM. “Eg á heimild á aS vita hvaSa ástæSu þú hefir til aS svara þannig,” svaraSi hann í lág’um og alvarlegv um rómi. “Haltu stundarkorn í hendina á mér, Margaretha — svona! HorfSu nú framan í mig og ‘. segSu mér aS þér þyki ekkert vænt um mig.” Eg var þaS flón aS reyna þetta. Eg hef'Si átt t aS vita, eftir alt, sem eg hafSi orSiS aS þola þann X “Hvernig datt þér 1 hug aS leita aSi mér hér spurSi eg. . “Undir eins og eg gat koniiS þvi viS, spurSi eg eftir þér. Þá var sent upp i herbergi þitt, en þu fanst ekki. Svo þóttist ein stúlkan hafa seS þig fara út og fara i þessa átt, og því lagSi eg strax af staS aS leita aS þér.’ “Þetta var mesta fásinna af mér. Eg hefSi átt aS ver kyr heima.” “pjyei-s vegna ?’ ’spurðt hann meS ákefS. “VeSriS var svo afskaplegt.” “Og þó fórstu út í þaS. Þetta er léttvæg á- stæSa. HafSirSu nokkra aSra?” “ÞaS var eitthvert eirSarleysi í mér lika. M,ig langaSi til aS sjá hafiS i þessu ofsaveSri.” “Hvers vegna varstu eirSarlaus? Yfir hverju varstu óróleg?” “Eg vissi af manni í lifsháska. ’ “Elskan min!” dag, aS eg mundi ekki hafa þrek til þess. Eg gat 4|sagt þrjú fyrstu orSin í setningunni og svo setti aS mér grát. Þá birti yfir öllu andlitinu á honum af fögnuSi. “Þetta nægir mér!” sagSi hann og tók utan um handlegginn á mér. “Korndu nú. ViS skulum nú fara heirn. Eg vil ekki aS slái aS þér.” Hann talaSi í svo glaSlegum verndarmannsrómi, aS eg fékk ákafan hjartslátt, en gat engu svaraS. Þróttur minn var þorrinn; eg reyndi jafnvel ekki til aS draga aö mér höndina. ViS lögSum af staS, og eg reyndi eins vel og eg gat aS þagga niSur grátekkann, sem i mér var. Þég- ar viS komum út úr espilundinum varS mér ómögu- tegt aS koma upp nokkru orSi. ViS urSum aS stríSa heint á móti storminum og steypiregninu. Eg varS því fegin, af því líkamlega áreynslan virtist bæSi hressa mig og gera mig rólegri. Þegar viS vorum loks komin heim og stÓSum 1 forstofunni, sneri hann sér aS mér og sagSi: “Þetta var býsna erfiS ganga. LofaSu mér nú Hann kysti mig aftur. Þrek mitt var alveg lam- ^ fjnna hvafi ^ ert blaut» . aS Eg gerSi enga tilraun til aS komast undan ast-1 ...... . ,, du. j-.j, 6 & Hann strauk hendmm um handleggina a mer og aratlotum hans. ... “Eg hefi ekki sagt neitt um þaS, hver maSurinn | tok svo aS hnngja 1 akafa. •'1 *— ‘Þu ert holdvot,” sagSi hann alvarlega. “Og ; þaS er mér aS kenna. Eg hefSi átt að fylgja þér strax heirn, en i stað þess hefi eg tafiS fyrir þér úti. i Flýttu þér nú upp, Margaretha, og hafSu fataskifti. Eg ska1 senda þér upp heitt vatn.” Hann lagSi svo fast aS mér aS fara úpp, aS eg fór i hægSum mínum aS ganga upp stigann. Hann stóS þar í hvítu stein-forstofunni og horfSi alvarleg- naér ur á eftir mér. væri, sem eg var hrædd um,” sagSi eg veiklulega. “Eg veit þaS.” “Ertu viss um þaS?” “Já, alveg viss.” “Eg gat átt ættingja, sem væru sjómenn. “ÞaS gastu, en ekki er nú samt svo.” Eg hugsaSi mig um stundarkorn. “Þetta var aS eins vegna ábyrgSar, sem fanst hvíla á mér. Eg vissi, aS þaS var mér aS kenna! “Heldurðu að þú verSir mjög lengi?” spurði hann aS nokkru leyti, aS þú hafSir farjS burtu. Eg var | l>egar eg kom. aS stigabugSunni. “Eg þarf að tala í vondu skapi í gærkveld og móSgaði þig. Þetta er orsökin.” “F.ngin hæfa.” “Þú ert býsna treggáfaSur núna.” “Læt eg þaS alt vera; þetta hefSi veriS sýnu nær aS segja um mig í gærkveld.” “ViS hvaS áttu?” “Eg ætla aS svara þér meS einni spumingu. V.iltu lofa mér því aS svara henni ?” vú þig áSur en fariS verSur aS borða.” Eg svaraSi einhverju og hélt svo áfram upp í herbergi mitt. Eg fleygði mér þar upp í rúm. Eg var varla búin aS liggja þar lengur en fimm mínútur þegar bariS var á hurðina. “Hver er þar.?” spurði eg og settist upp og þurk- aSi mér um augun í flýti. Mér var svarað aS þaS væri • Seselia herbergis- þerna greifafrúarinnar, sjálfrar. “Lávarðsfrúin sendir yður bolla af tei, og óskar eftir aS þér hafið sem fyrst fataskifti. Hér er líka “Cela dépend. Eg ætla ekki að hlaupa á mig.” ' bréf til yðhr.” “Þykir þér ekki ofurlítiS vænt um niig?” spurSi ‘ Lg þakkaði íyrir, og bað hana að setja frá sér hann blíðlega og vongóður. Þetta var bræðilegt! Mér virtist alt 1 einu mér bera sýn fyrir augu. MóSan þyntist skyndilega og; eg þóttist sjá hvítveggjað herbergi í fjarlægu landi. Eg .þóttist sjá gamlan mann liggjandi fyrir dauðan- um. Mér þótti hann festa á mér augun meS þöglum ‘ásökunarsvip; með skjálfandi hendi benti hann á mig fyrirlitlega og hann myndaði varirnar til hljóðrar Ajrmælingar. Alt i einu breyttist svipur hans, hand- Eg býst við að það sé heimska, aS trúa áreiSanr leggirnir sigu niður, skugginn livarf af ásjónu hans, leik hugboðs manna, en þó vissi eg gerla hvað í þes-u og°gleSibragur færðist yfir hana i staSinn, og fop-! bréfi stóð. Mér var sem eg sæi efnr brefsins ritað mælingin vart a» innilegum bkssunarorCnm. Þvi Iel<Uegu letri; eg heyrKi dóm minn nppkvnlsinn. s s 1 Au var komiB aS skuldadogunum. Sú stund nálg sama kvöld gerði hann það. “Margaretha! Ekkert eitur er til, sem jafnast á viS þetta, er eg sendi þér nú í þessu bréfi. Fáein korn af því, teknu inn í víni eSa vatnj, eða annari fæðu, hafa dauSann í för meS sér. Engir læknar geta þó íundiS dauðaorsökina — og ekkert móteitur er til gegn )>ví; þú þarft þvi ekki að eiga neitt á hættu, biarn mitt! Veldu þér hentugan tíma — og — og —svo — pp “Margaretha, eg ætla að koma og finna þig. Vertu óhrædd. Eg ætla ekk iaS stofna mér í neina hættu. Eg ætla að koma dularbúinn og enginn mun þekkja mig, en eg verS aS sjá eitthvaS af endalykt- unimi með eigin augum. Annars nýt eg ekki sætleiks þeirra nema að hálfu leyti; og þegar dauSastríð herinar stendur sem hæst, þá ætla eg að kasta dular- klæöunum og benda henni á minn hrörlega líkama, og dauðamörkin á enni mínu ,og hrópa til hennar og segja, að efnd sé hefnd “Hvítu hýblóma reglunnar”. Eg ætla aS stilla svo til, aS eg geti horfst í augu við hana þegar skuggí dauðans lykst uim hana. Eg vil sannfæra hana um, að eiöur Maríona verður ekki rofinn, hvort sem hann er unninn í vináttuskyni, vemd- arskyni eða hefndarskyni. En þetta dugir liklega , ekki Margaretha! Eg má ekki fá aS sjá þetta alt! ; Eg má líkléga ekki koma aS banasæng hennar eða 1 láta h.ana sjá andlit mitt, til þess aö hún fái aS vita, j hver það sé, sem hefir unniS henni bana. En samt | verð eg að vera í nánd! Vertu óhrædd, aS a!t skal j gert áhættulaust. Eg vildi ekki vita það á samvizk- unni, aS þú lentir í nokkrá minstu hættu, eða nck ur j ; grunur félli á þig, elskan min!. “Eg fer nú frá Rúmaborg og er glaður vfir að leggja af stað þaðan. Þú getur naumast gert þér | fyllilega í hugarlund, hve raunalegt mér hefir verið það, að dvelja á þessum stað, þar sem eg hefi eytt ■ í mestum hluta æsku minnar — minnar metnaðar- ! gjörnu æsku. ÞaS er alt breytt og mér ókunnugt orS- iS. Þar ei-u kömin ný stræti og margt annaS nýstár- legt, sem mig furðar á;, og þó aS vinir mínir séu mér góðir, þá hafa þessi tuttugu og fimm ár haft brott meS sér sameiginleg áhugamál okkar. Þeim finst eg vera raunaskepna, löngu liðinna tima, ófcoSinn i gestur í hverri veizlu, en sumir kenna í brjósti um mig, og láta þar við sitja. Engum er ant uni mig. Eg er þreytandi, aldurhniginn maður, minnislaus og fálma mig áfram 1 hálfmyrkri. Það verð.ir ekki ! lengi, sem betur fer. Dagurinn, sem eg þrái, er í ! nánd, og guð befir gefið mér þig, Margaretha, til aS ; framkvæma vilja minn, og til aS loka augum mínum ! i friöi. Guð blessi þig, ástkæra barn mitt. Þú hefir VECGJA CIPS. Vér leut’ium alt kapp á aðbúatil hiötrausia^ta og fíngtrðasta G I P S. ♦» u r Jbmpire Cements-veggja Gips. Viöar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. Einungis búið til hjá Manitcba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg. Manitoba SKRIFTV) F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- - UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR — f THOS. H. JOHNSON og \ I HJÁLMAR A. BERGMAN, | r fslenzkir lógfræBingar. £ j Skrifstofa;— Room 8n McArthur * í .Building, Portage Avenue ^ | áritun: p. o. Box 1650. | W Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg T)r. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telbphome garry Office-Tímar: 2—3 og 7-8 e. h. Heimili: 620 McDermotAve. Telbprone GARRY 331 Winnipeg, Man. | »r. O. BJ0RN80N f ! Ö* Office: Cor. Sherbrooke & WiUíam •' C» I'KI.KIOIOIVi:, G.ARRY JSiÍM § •) , * 3* Office timar: 2—3 og 7—8 e. h. ; •> Heimilx: 620 McDermot Ave. •> Telephonk, garry 321 9 A I® Winnipeg, Man. % niinar höfðu mishepnast, og að eg varð að búa mig undir nýja baráttu. Ilann lokaöi dyrunum vandlega, gekk svo til min og staSnæmdist hjá mér. Hann horföi á mig rólega. i’.f hann hefSi vitaö um baráttuna, sem eg varS þá aö heyja viS sjálfa mig! “Eg er aS bíða eftir svari þínu, Margaretha,” sagSi hann látlaust. “Eg hefi þegar svaraö, svo sem eg get og ætla, Lumley lávarSur, og svariö er; Nei!” Þá gerði hann ttokkuö, sem telja mætti heimsku- legt, en virtist þó ekki vera þaö. Hann féll á kné og tók utan um hendurnar á mér. Eg sat í lágum stól og andlit okkar báru nú jafnhátt bæði. “Margaretha, e!skan mín \” hvíslaöi hann, “eg fæt mér ekki nægja þetta nei. f gær fór eg burtu og yfirgaf þig. En nú er eg oröinn hygnari. Aldrei mun mér úr minni liöa dvöl okkar frammi á hömr- Dr. W. J. MacTAVISH Office 724i Yargent Ave. Tetephone Aherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar - 3-5 e m ( 7-9 ‘ e. m. — Heimili 467 Toronto Street WINNIPEG telephone Sherbr. 432 í++++t+tt+t+tttt+t+++++4+x ♦ Dr. J, A. Johnson ♦ t Phjfsician and Surgeon f IHensel, - N. D J teið. Þegar hún var farin, tók eg upp bréfiö meö skjálfandi hendi. ÞaS var frá móöurbróöur min- um, frímerkt í Rómaborg. V. KAPITULI. Mannslíf í veði. næst virtist mér herbergið stækka og litla manns- myndin, undir snjóhvítu rúmábreiðunni, hverfa. Eg sá nú herbergi í höll nokkurri, og þar lá St. Maurice aSist er eg yrði að efna heit mitt, eða játa sjálfa mig eiörofa — óverðuga dóttur Maríona. Hér var ekki gott viðgeröar; þaS var mannslíf í veði, hvaS sem i gert ellistundir míns ömurlega raunamædda lífs létt- unum> elskan mín. Þú elskar mig. Og — þú getur 1 bærari. Þú hefir kosiS þér hlutverk englanna, og j elcJ<i n€ifað því. Eg hefi þegar lesið þaS úr augum | unxbun eins og þeir muntu hljóta. í þmtim og úr svip þinum. AfturkallaSu þetta nei “Viö sjáumst áSur langt um líSur, en þaS get eg Margaretha. Þú ert orSin ástmey mín nú, eftir ckki sagt þér enn, hvernig fundur okkar veröur. | l)enna fund okkar i kveld, og þaS verSuröu héðan af Vertu sæl þangað til. Eg lifi í voninni. | unl alla ókomna tíma. Þú hefir hvorki þrek pða ÞJnn heimild til aS neita sjálfri þér njn aS elska mig. Þú Leonardó di Maríoní.” 1 ert mín! Eg á þig.” P.S.—Eg gleymdi aS geta þ'ess, aS alt eitrið, eSa ; Eg hopaði aftur á bak og fór aö fá ímugust á pó ekki væri nema hálf teskeiS af þvi, veldur skjótum því, hvaS hann var alvarlegur, og mér heyröist jafn- og kvalafullum dauða. Háein korn gefin svo sem vel sigurhróss hreimur í röcld hans. En hvað hann j var djarfmæltur, og ihvaö honum var hægt um for- tölur. Skyldi eg verSa að láta undfan? Viljaþrek mitt og endurminningin um hörmungaræfi gamla J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON . BUILDNG, Fortage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. blærinn greip orðiS og bar þaS með sér, en berg- niáliS af þvi lét i eyrum mér eins og óstöövan li niS- ur, og orðið var; “MorSingi!” greifafrú á banasænginni. MaSur hennar og sonur ; gert var; það var annað hvort 1 veði líf konunnar, krupu viö sængina bei'höföaðir, og anclrúmsloftiS var i sfm gerst hafSi svikari og eiSrofi tynr vuttugu og þrungiö af grátekka og stunum. Hún ein grét ekki, fimm arum’ e®a llf gamla veika mannsins, sem var og á föla andalika andlitinu á lienni var dýrSarbjarmi j aS ramkominn af vonbrigSum og harmi; mannsins, likur og á helgum píslarvottum. Og meðan eg sem konan haf»i_svikiS i æskn og kona varð nú aftur horfSi á hana heyrðist mér eg heýra þá, sem hjá j1,1 svikja 1 f11* kans-, henni krupu, hafa í sífellu yfir eitt orS, og hægi vind- baoaSi augu min og alt andlitiS úr kölclu vatni, flýtti mér úr blautu fötunum og í önnur þur. Síöan helti eg tei í bolla og drakk þaö við eldinn. En alt af lá bréfið kyrt á hillunni fyrir framan mig, cg Og loks leið sýnin hjá og varö að daufri móöu,, vjssi UPP utanáskriftin. Eg gaf því homauga við og líkt og ctularfull, ömurleg xmyndun, en raskaöi þó al- i V1®‘ var eins °g nokkurs konar agn, sem freist- gerlega unaðsemi þessarar stundar. Eg sleit mig úr i aSl U11U’ °S lolcs let eg undan þessari freistingu. Eg faömi hans, og þrýsti hendinni að srSunni á mér. j hafÖ1 P° ætlað að &efa sialfr> mer nokkurra klukku- Þar kendi eg sárs verkjar. | stun a rfst geyma mér að lesa bréfiS þangað til “\ ið veröum aB koma heirn,” sagöi eg. “ÞaB liattaði > en skyndileg hvöt til að lesa það réö x er auma vitleysan, sem í mér hefir veriS, og svo er ]ietta sinn- ®-g greip þaS með styrkri hendi og reif eg orðin holdvot.” ! UPP‘ <( Það hljóSaði þannig : Hann leit órólegur á mig. j Charlotti höllinni í Rómaborg, “ÆtlarSu ekki að svara spurningu minni fyrst?” : Elskulega Margaretha! spurði hann. “GerSu mig hamingjusaman. SegSu j “Alt gengur að óskum! Alt gengur aS óskum. aS ]>ú viljir verða konan mín.” þarf ekki aS leita lengur; eg hefi komið fram á- Konan hans. Þetta var hræöilegasta raunin. 1 f°rmi minu. Eg hefi fundiS Paschnli. Eg hefi lagt Eg fann aö eg mundi aldrei fá þrek til aö standast lier innan í þetta uinslag annað mrklu minna. \ því þetta. Mér var örSugt um andardrátt, og örSugt um er öiiftiS. mál, en j)ó svaraði eg meS styrkri röddu og kulda- “Þig furSar líklega ekki á því, þó að eg sé !ega Skjálfhentúr og mér finnist móSa fyrir augunum I ‘Aldrei! aldrei! Eyr vildi eg deyja, en gera Er er orSinn gamall maSur og verSur erfitt að þ la það. ViS skulum fara heirn undir eins — undir j ,mkiS meðlæti; mér veröur þaS þeim mun erfiSara, eins!" sem æfi mín hefir verið langur og ömurlégur rauna- I lann greip urn handlegginn á mér og neyddi t,mi- Eg vona samt, aS þú skiljir mig — að þú lesir mig til að líta framan í sig. ÞaS var óhyggilegt af þetta klór í máliS, og fyrirgefir, ef það þreytir þig. lionum aö snerta á mér, móti vilja minum, af því að | /a> Margaretha, eg veit að þú gerir þaö. reiði tcxk að tindra í augum mínum og gremjan gaf ’f,-g ®tla aö segja þér frá, hvernig þaS atvikaS- mér nýtt Jxrek. ist’ að eg fann hann. ÞaS var fyrir mestu hepni. 'Margaretha! Hvernig stendur á jæssu ? Þýk- >“er varts reikað inn í gamla menjagripabúS til aS : ir ]>ér ekki ofurlitið vænt um mig?” kaupa eitthvað smávegis, sem eg hélt þig kynni að “Kei!” langa til að eiga, og þá rakst eg alt í einu á Paschuli. j 'Eg sagði ósatt, þaS veit guS, og þýðingarlaust ^ þessu séröu hveru hamingjustjarna þín lýsir mér i var það. <ávalt óbeinlínis, og bendir mér á rétta leiö. Ef þaö j “Kannske ekki svo mjyg mikið enn þá,” sagði; liefðl ekki verið þín vegna, rntmdi mér aldrei hafa! hann og stundi við, “en þér mun þykja það einhvern ! flottl® í hug að fara inn í þessa búð, en eg var aS j tima. Eg er viss um þaS. Vertu sanngjörn, Mat*- j hugsa um þig, og livað þér þykir gaman að rómversk- ! garetha, og gefSu mér ofurlitla von.” um úýrgripum, og það verður til þess aS eg rekst á Eg lagði hendina á handlegginn á honum. mann. som eg hafði leitað lengi að árangurslaust. Hvernig átti eg að sannfæra hann? Hvorki reiði, | Margaretha min! Góði engillinn minn! Þér má ósannindi eða rökfærsla virtist koma að neinu Fialdi; j þakika það, aS eg hefi'giftusamlega fengiö af hendl og hann var svo sterktrúaður á ást sína, og ósjálfrátt leystan minn þátt í framkvæmd þeirrar fyrirskipunar j sterktrúaður á ást mína. ; reglu okkar, sem við bæði erum skuldbundin til aö “Lumley lávarður, eg get að eins svaraö þér á ' hlýöa- einn veg og þaS er með Nei-i. Þar um verSur engu Fyrst þekti Paschuli mig ekki, og eg var æöi þokaö. Eg vildi heldur steypa mér hérna fram af leng> að koma honum í skiining um það, að eg væri I /v\ní>r?lí^ rli XL___?__;___ _ . • n 11 *** fc Dr. Raymond Brown, % $ SérfræBingur í augna-eyra-nef- og £ hals-sj ú kdóm um. einu sinni eða tvisvar mundu jafnvel nægja.’ í bréfs umslaginu- var annað lítið og aflangt um- slag. í ]>v? var ofurlítiS af ljósleitu dufti, sem lagði af dálitla sterkjulykt. Eg lokaði það niSri í skrif- borði mínu en brendi bréfið. Nú haföi eg fengiö alt þrek mitt aftur. Eg fann að sinnuleysis ofurmagn ástarinnar var horfiö. Þá stundina var annaö og sterkara afl ráSandi í sálarlífi mínu. Það var vitneskjan um aldurhniginn mann, sem eg þóttist sjá • í huganum reika um stræti Róma- borgar, harmþrtmginn örmagna, riðandi á beinunum, — þessi mannsmynd stóð' mér nú sitelt fyrir hug- skotssjónum og hún gaf mér þrótt og -þrek til fyrir- ætlunar minnar, og hvatti mig óaflátanlega áfram. Þegar eg heyrði hringt í annaö sinn hrökk eg upp úr draumórum mínum. Eg spratt upp úr stóln- um og bjóst mínum viöhafnarminsta búningi. Eg lauk upp skrifborSinu mínu og stakk í vasa minn umslaginu, sem duftið var í. Engan skrautgrip bar eg eða blóm í barminum og fór nú niður stigann.. Þau voru byrjuð að borSa þegar eg kom, og ; lr,eð kossj Lumley lávarður leit á mig ásökunaraugum þcgar cg kom og settist niður. \Ygna jæss að steinhljóð varS jxegar eg kom inn, datt mér í hug að þau hefðu verið mannsins komu í móti ást minni og þessum innilegu bænum. ÞaS var ójafnt á komið. “Margaretha, eg ann þér enn þá meira sakir þess, að það er ekki auðsótt að öSlast jáyröi þitt I” hélt hann áfram og dró mig aS sér — nærri því upp í fangiö á sér. “Hlustaöu nú á. Eg hugsa, aö mig gruni aS nokkru leyti, hvernig stendur á þessu svari þmu. Þú ímyndar þér kannske, að foreldrum mín- um sé þaS móti skapi, að viS giftumst. Þú ert stór- lát — of stórlát. Játaðu nú að svo sé. “Kenslukona er þér ekki samboðin. Þú ættir aS kjósa }>ér konu úr hópi hefðarkvenna þessa lands. Eg—” Hann greip fram í fyrir mér. Ef eg hefði ekki UopaS frá honum, þá hefði hann þaggaS niður í mér 326 Somerset Bldg. í Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAve. g •J Heima ki. 10—x og 3—6. k J. H. CARSON, Manufacmrer of ARTIF1C1AL I.IM BS, OKTHO PEDIC A HHI.I ANCES, Ti us.seí Phoue 0425 54 Kina St. WINMPE A. S Bardat I 2 I NENA STREET, sel»r líkkistar og annast im úi.arir Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarfla og legsteina Tole-pyion«i 3oO “Engin stúlka t víðri veröld mundi vera mér eins j vel samboðin eins og þú,j>ú og engin önnur, þvi að j A. L HOUKES & Co. hömrunum heldur en verSa konan þtn.” Hann hugsaSi sig um stundarkorn áður en hann svaraði, en eg horfði stöðugt á hann. , Leonardó di Maríoní hinn óhamingjusamasti allra manna. En þegar hann hafði sannfærst um þaS, lof- aBi hann að gera það, sem eg baS hann um. Þetta að tala um mig, og eg afsakaöi seinlæti mitt hálfhik- j eg elska þig. En taktu nú eftir: Eg mefi átt tal um ancli. Mér virtist ekki betur, en aS lávarösfrúin vera þetta viS móSur rnína. Eg hefi sagt henni það.” vingjarnlegri og veitti mér enn meiri athygli, en hún «gagt henni hvaS?» spurðj eg var vön. Hún sagöi samt ekkert utn fjarveru mína, 1 u.~ „ , , „ en tyrir þvi hafði eg jx> kvtStS, o.g lavarSttrtnn stóð ; „ y kurteislega upp, sendi brott matsveininn, dró sjálf- (llverju svaraöi hún? ur fram stól handa ntér, og bauð mér aS setjast nið- f’vl sem sönn kona og góö ntóöir mundi hafa ur. Hvernig stóö á öllu þessu? í annaS skifti mundt j s\arað; að ef eg hefði felt einlægan ástarhug til þín, mtg hafa furðað enn meira á þessu, en nú var eg uim : 0g þú vildir eiga mig, þá væri hún fús til að heilsa alt annaS að hugsa. Ætli eg fengi færi á aS drýgja j þér ^ dóttur sinni 4 hemiili konu mjnni» glæp minn þa um kveldtð ? Eg var hrædd unt ekki. ,v. „„ , . Þetta getur efcki veriS satt!’’hrópaöi eg. “Hún Eg gerði engan kost á viSkvæmnislegum sam- j þekkir mig ekkert, og eg er öreigi.” ræSum það kveld, ]>ví aS eg talaöi sjálf öllu meir, en ;,„• „ , , , • , „ , , eg var vön, og í gáskafyllri tón en eg átti aS mér. , U° vei > a c§ c s 'a l1,g'> °& Þa næg!t, e s^an P^g vildi komast hjá því aS verSa á nokkurn hátt min' En nu vil1 svo vel tiJ> atS hun veit meira um Þ'g mint á ]>að, sem gerst hafSi frammi á hcmrunum, en eS- Hún fræddi mig um það, aS móðir þín væri eða þær hugstriðsstundir, sem eg hafði orSið að jx>1a. komin af göfugri ætt, sem til var löngu á undan ætt Alt slíkt heyrSi til umliSna tímanum. Eg vildi helzt minni. Hún sagði mér raunasöguna af frænda þín- hugsa um það, eins og furðulega náttdrauma - í! um> Margaretha. AS sjálfsögðtt er þér kunnugt um sjalfu ser fagra að vtsu, cn horfna jafnsnemma og , ... , ... . . , , . , b birti af degi. Mér til mesta fagnaðar forSaSist hitt .M*r heyri5,St jafnVel aS henni Þykja vænt Um fólkiö að minnast á þetta. Ekkert var heldur minst j ef Þessi ráðahagur tækist. ÞaS yrði eins og eins á hættuna, sem Lumley lávarSur haföi lent í. . konar fullnæging skáldlegs réttlætis. Hún sagði mér Mér fanst viö sitja miklu lengur undir boröum llha, a<v* ef frær,di þinn dæi ókvæntur, þá gætir þú en vant var, en loks stóðum viS ujtp. Eg hafði hugs-, kallaö þig nafni hans, og kallaö þig di Marícní greifa- að mér að bera fram einhverja afsökun við lávarðs- frú. Og, elskan mín, og j>ess vegna ræðst eg í þaS frúna, og flýta mér svo upp, áður en Lumley fengi; með hálfum huga að biðja mér jafn tíginborinnar fært a aS tala við mig. Hann kom strax á eftir okk- J konu , 4 rt ,, ur inn í setustofuna, en hætti við að reykja eftir mál- ' S ’ tíSina, en því var hann J>6 vanur. Eti áður en mig varði gekk lávarðsfrúin burtu, áSur en eg fékk af.sak- að mig, og skildi okkur tvö ein eftir. Lumley lávarð- sclja og búa til lensteina úr Granit marmara lals. 6268 • 44 Albert St. WIN IPEli W. E. GfíA Y & C0' Gera viö °g fóðra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka ShirtwaÍBt Boxes og legubeHtir . 589 Portage Ave., Tals.Sher.2572 Sl’M VEGGJA-ALMANOK eru rojög fallec. En falleeri eru þau í UMGJÖRÐ Vér höfum ddýrustu og beztu myndaramroa < hfipnum. Winnipeg Picture Frame Factory V^rsa kjum og skihim myndunum. j^honeVlaj 112789 - 117 Nena Street ur opnaði fyrir hana hurSina, og eg sá ekki betur, en aS þau litu hvort til annars þegar hún fór, eins og þau væru aS koma sér saman um eitthvað. Eg var öldungis forviða. Mér duldist ekki, að fyrirætlanir “Hefir móSir þín, lávarðsfrúin, sagt þér alt j>etta? Vill hún að við giftumst? Veit hún ltvers þú hefir beiðst af mér?” sagSi eg undrandi. “Já. Á eg aS kalla á hana? Hún mun segja/ j>ér eins og er.” “GerSu svo vel og lofaSu mér að vera i ró svo sem andartak,” svaraði eg. 5o menn óskast tafarlaust til að nemarakara iðn; námsskeið aðeins tveir mánuðir. Stöður útvegaðar; sérstök kjör með vor- inu. Biðjið um um eða skrifið eftir ÓKEYPIS skýrslu. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.