Lögberg - 13.04.1911, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.04.1911, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG. FIMH’UDAGINN 13. APRÍL 1911. Pestin í Kína. éBréf þaö, sem hér fer á eftir, | liefir ritaö fréttaritari blaðsins j “Evening- Post-’ í New York, er! lx-itir F. Moore. Það er skrifað; frá Peking og lýsir átakanlegaj þeim hörmungnm, sem menn hafaj orðið að liða.ý “Fyrir skemstu andaðist ungur Englendingur, Dr. A. F. Jackson, er komið hafði nýlega til Kína, og við jarðarför hans mátíi heyra á- lirifamikla sögu um hörmungar Jwer, sem eru samfara plágunni miklu, er nú geysar í Manchúría. Ræðumaðúr var Kinverji hnig- a inn að aldri og þó mikill fyrir sér. kjörinn eingöngu tit að annast hið vandasama landstjóra embætti í 'Manchúriu, þar sem stjórnskör- ungum einum er fært að stýra svo milli skers og báru, að allir láti sér lynda, bæði Rússar og Japansmenn þsem mjög eru sund- urþykkir i þejm málum) og lands- Ræðumaður, landstjórinn í Man- lýðurinn láti sér vel lika. chúríu, Hsi Liangð er hávaxinn, sterklögur Manchúríu Kinverji. höfuðstór, þunnhærður og grá- hærður. Þegar hann er kominn í skrú’ða með fjaðrahatt, eins og siður er til, jjlai er hann mjög til- komumikill. Hann er vel máli farinn, og fórust honum svo orð, er hann talaði yfir líki Dr. Jack- sons í skozku presTríteríana kap- ellunni í Mukden: “Vér höfum sýnt oss ómaklega þess trausts, er keisarinn bar til vor; vér höfum látið banvæna pest geysa vfir hina helgu höf.uð-j borg. “Hans Ilátign, konungur Stór- P>retalands, hefir meðaumkun með. öllum löndum, er verða fvrir ó- hamingju, og hinn trúi þegn hans, Dr. Jackson, koin oss til hjálpar,1 er vér Teituðum á náðir lians, og beiddumst hjálpar á tímum neyð- arinnar. Hann var hrærður af, somti meðaumkun sem konungur hans, og bar í brjósti hjarta: Krists, er dó til að frelsa lieim- inn. “Dr. Jackson lagði af stað til að hjálpa oss í baráttu vorri. Dag- lega gekk liann þar sem plágan var skæðust, rrrilli veinandi, déyj- andi manna, og reyndi, að hjálpa, jæirn, sem sjúkir voru, og finna rtáið til aö stemma stigu fyrir út;- breiðslu sýkinnar. “Pestin tók liann, yfirkominn af þreytu, og svifti oss honum löngu fyrir örlög fram. “Sorgir vorar eru takmarka,- lausar; hrygð vorri fá engin orð lýst. “Dr. Jackson var ungur maður, hámentaður og jiróttugur að eðl-, isfari. Hann kóm til Manchúríu til að útbreiða læknislistir, ogj færa Austurálfnbúum ósegjanlega blessun. í köllitn skyldu sitmar var hann brott numinn. “T rúboðsnefncl Presbýteriana j hefir mist mjög efnilegan nýliða. og kínverska stjórnin mann, sent Tét líf sitj: í sölurnar hennar vegna. “O! \'ér biðjum þig, andi Dr. j Jacksons, að takast á hendur milli | göngu vegna tuttugu miljóna. manna í Manchúríu, og biðja al-J mattugan guð á himnum að létta j áf oss þessari plágu, svo að vér megum enn einu sinni leggjast ó- skelfdir til hvilu. “Djarfur varstu, meðan þú j lifðir; riú ertu orðinn andi. Göf-j ugi andi, sem fórnaðir lifi þínuj vorra vegna, bijálpa oss enn; qgj! lít niður til vor allra með með- aumkun.” Gagnstætt venju flestra Kín- verja, háýddi landstjórinn í Man- chúríu á guðsþjónustu jafnskjótt sem plágan kom ttpp í höfuðborg; hans. ’Þegar það várð vísti, að j. pestin hafði komið upp meðal kín-j verskra verkamanna er voru á’ jámbrautarlest, sem ætlaði til Ti- entsin og Peking héraðanna, þáj voru þeir sendir aftur til landa-l mæra Manchúríu, eða að Kín-j verjamúrnum mikla, tog leitaði þá’ Hsi Liang sjálfttr tafarlaust hjálp-l ar hjá læknum trúboðanna. Dr. j Jaokson bauðst þá til að annast verkatuennina og skilja þá sund- ur. Frásögnin um það, er átakan- leg. Þeir voru 479 þessir vesal- ings verkantenn, sem unnið höfðu fyrir sáralitlu kaupi lengst norðT- ur i köldtt landi, við uppskertt “soya’’-bauna. er senda átti til Evrópu. Þeir voru á heimleið í flutningsvögnum, á léið til heim- kynna sinna í mildari héruðum, innan múrsins, þar sem þeir ætl- uðu sér að eyða kínverska nýár- inu með foreldrum sínum, er þeir hafa í heiðri, og með fótsmáum kontim s'mum og koll-rökuðum Itörnum. Tiunda dag Janúarmánaðar var þessi mannfjöldi falinn tttnsjá Dr. Jacksons. Það er ekki örð- ugt að lýsa skelfing og hörmttng- um .'þessara (þumjingja trieðl hár- fléttuna í linakkanum, er þeim var holað niður í fimm kinversk veitingahús, er gerð voru skyndi- lega upptæk, og bieytt í einangr- unar varðhús. Seinna náði Jack- son í sex hús önnur. svo að ltann gat Tátið verða, rýmra um sjúk- lingana. \ erkamennirnir tóku að deyja. Attatíu höfðu látist áður en Dr. Jackson tók sýkina. Hann var klæddur hvítri, síðri slæðu, hafði togleðurs stigvél á fótum, grímu og hettu fyrir andliti og yfir höf- inu og dró amlann gegnum lin- skaf, sem vætt var T karbólsýru. í þessum búningi gekk hann dag eftir dag úr einu sjúkraskýlinu í annað. Fáeina daga frjaman af vorti flestir sjúklingarnir ánægðir, þyí að þeir fengu gott viðurværi og það var hlýtt á þeim, og bjuggust þeir við, að biðin þarna yrði ekki döng. En þegar dauðsföllin gerð- ust örari, einkum i verstu ‘veit- ingastöðunum, ])á urðu þeir ótta- slegnir, og 30 stntíku og báru sýk- ina með sér i allar áttir. En af því að veðrrð var þá mjög kalt, gátu þeir ekki komist langt áleið- is fótgangandi, til heimkynna sinna, en járnbrautarlestir veittu engum manni viðtöku. Dr. Jackson var vanur að skipa sjúklingum í liverju húsi í raðir, ganga svo á röðina og taka þá úr er gmnsamlegastir þóttu og senda ]>á í annað hús, þar sem þeim var vís bani búinn. Þessi undarlega plága fkölluð lungnadrep. af ]>vi hún legst fyr- ir brjóstiðj, er ákaflega bráðdrep- andi, eins og sjá mátti þarna. Aíenn, sem stóðu á fótum og kváðust alheilir og kendu sér engrar sóttar, lágu dauðir þegar læknirinn vitjaði þeirra næsta skifti. Menn, setn orðnir voru svo lasburða, að ]>eir reikuðu. dóu áð- ur en sjúkraliðið gat flutt þá í næsta hús. ^ Dr. Jackson var ekki netna 26 ára. Flann hafði. að sögn, lokið prófi í Cambridge hájskóla, og hafði stundað læknisstorf i þrjú ár í Táverpool áður en hann fór til Kína. \’inir hans segja. að hann hafi reynt að fara í felur, er hann varð þess var, að hann væri sjúkur orðinn, til þess að láta ekki aðra sýkjast af sér. Trúbræður hans komu homwn þó til hjálpar, „sveipaðir jslæðum pg grímutn, og reyndu að bjarga honum með ]>ví að þrýsta Haff- kine blóðvatni inn í likama hans. En engutn batnar ]>essi sýki, og tilraunir þeirra reyndust álrang- urslausar. Þessi ungi maður var fyrsti Bretinn. sem lífið1 lét í þessari plágu, sem margir læknar ætla að- verði einhver mesta pest, er lengi hefir geysað í Kinaveldi.” Svarthandarmenn. | Þess var nýlega getið hér í blaðinu, að rúmir 40 svarthand- armenn væri undir sakamáls- rannsókn í bænum Viterbo á Suð- ur ítalíu. grunaðir um morð og ö’nnur illvirki. Rétítarhöldunuiri er ekki lokið enn, og óvíst um úrslitin. Málum þessara saka- manna er veitt mikil eftirtekt viða uin heim, einkttm ]k> í Bandaríkj- unum. því að ])ar hafa Svarthand- armenn lengi haft aðsetur. Eink- um liefir mikið kveðið að hryðju- verkttm Jæirra siðastliðið ár í New York Tx)rg. Grein sú sem hér fer á e’ftir, er effir Sidney Reid, sem hefir rækilega kynt sér atferli Svartliandarmanna í Bandaríkjun- um. llún er tekin eftir Tndepen- dent’ og litiö eitt stytt í þýðingu.J “T>essi kona hefði sagt sögu sína, ef citihver Svarthandarmað- ttr hefði ekki sagt henni, að hún yrði drepin fyrir allra attgivm, ef hún gerði ])að. Þess vegna vildi hún engu ljósta upp. Hún vissi livað við lá. Hún vissi að flokk- urinn, sem Pattenza er foringi fyrir, mtuidi ráða sér bana.” Þessi orð voru eKki mælt af æstum tilfinnitigamanni né töluð t fjarlægu, ósiðuðtt landi. Þau voru töluð frá dómarasæti í rétt- arsalnum i Kings County fNew York Cityj. Það var dómarinn Lewis Fawcett, er >mna komst að orði, ]>egar Itann var að yfirheyra tvo barna-þjófa úr Svarthandar- féktginu, er hétu María Rappa og Stanislas Pattenza. Þau voru gripin með “blóðugar ránshend- urnar”, og af ]>eim tekin tvö börn. er ])att höfðu stolið. Börnin hétu Guise])pe Longo og Michael Riz- zo. Bæði ttrðu fundin sek og dæmd til þyi^gstu' refsingar og s'íritvinnti. Þegar verið var að yfirheyra Pattenza, 22. Desember, spurði Clarke dómsmálastjóri, hvort hann ])ekti Svartliandarfélagið. Áður 'en hann var spurður þessarar spurningar hafði hann með spjátr- ungsskap neitað, að hann vissi um barnastuldinn, en ])e;gar • hann heyrði Svarthandarfélagið nefnt, Itvarf brosið að andlitinu og hann svaraði í lágum, liásum rómi; “Eg þekti það svo að segja áð- ur en eg lærði að tala. Allir |>ekkja Svarthandarfélagið í ítal- íu. Börnunum er kent í uppvext- inttni að óttast það. Mér líka. Svarthandarmenn ertt alstaðar. I>ér getið ekki komist undaii þeim. E,g fór til Ameríku til að flýja þá. Eg ltefi altafl lifað í kvíða þeirra vegna. Það er fé- lag vondra manna, sem komast af án þess að vinna.” “Sýnið dómendunum hendur yðar”, sagði Mr. Clarke. Pattenza neitaði, en fyrir ráð- legging málssvara síns gerði hann það, þó. Þær voru mjúkar og báru vott um iðjuleysi. í New York hinni rneiri eru nú meir en 500,000 ItaJir, og ertt að eins Jtrir af httndraði lögskráðir borgarar Bandaríkjannat] Hinir hafa' ]>yrpzt þangað í þéttskipuð liverfi. Sikileyingar á einum stað, Calabríttmenn í öðrum, Neapels- menn í þriðja, o. s. frv. Félagið Italian-American Civic Lcaguc, komst nýlega svo að orði i bréfi til núverandi borgarstjóra: “Mikill meiri Tiluti allra ftala í ]æssari borg hefir Iifað sínu lifi sérskildir og nær án allrar um- gengtii við Bandarikjamenn. Það er einmitt orsök margra ókosta, sem ítalir hafa i fari síntt, og þróast hafa vegna fákunnáttu í enskri timgu og ihérleridum stofn- ttntim, sem því rniður er mjög al- geng meðal: álmúgafóiTks 'frá ít- alítt.” í öllttm þeim 50 nýlendum ft- ala í Stærri New York, hafa ver- ið og eru hópar ttianna, setn ekki taka nokkurt handtak, svo að séð verði,, og hafa þó mikil peninga- Biiist Yel Með mjög litlum tilkostnadi m e 8 því að lita föt yðar heima, og með nýjum litum getið þér gert þau sem ný. Reynið það! Hentugasti, hreinlegasti og besti litur er Sendið eftir sýnishorni og sögubæklingi THE JOHNSON RICHARDSOþ CO., LIMITED Mont:eal. Canada ráð. ítalskir iðnaðarmenn, sem búa í nágrenni við! þá„ þekkja þá vel og hafa beig af þeim. Héraðs- dómari Norman S. Dixe, frá Brooklyn, hefir lýst þeini á þessa leið við mig: “Eiginlega eru þeir ekki 'ofbeldismenn/, í ven’jttlegri nterking ])ess orðs ; þeir ertt fretn- ttr sviksamir og undirförlir menn, sem geta gert tjón, ef þeir eru móðgaðir. Þeir eru hæst ánægð- ir yfir sjálfum sér og segja: ‘Nei, við vinnttm ekki. Okkur geðjast ekki vinnan. Við eigum vini, sem vinna og gefa okkttr fé. Hvað er að því,” Það ertt þessir menn, er lifa eins og snýkjudýr á lönd- ttm síniim, sem fremja flesta glæpi nteðal ítala. Landar þeirra flæma þá ekki frá sér, bæði af því að þeir eru samborgarar þeirra frá ftalíu, en einkum vegna þess þeir óttast ])á. Þegar einihver Jæssara iðjuleysingja er settur í varðhald, þá er eins og landar hans telji sér einskonar fremd í að aðstoða hann, en aðrir telja skyldu sína að gleyma öllu, ’sem ]>eir vitá ttm hann. Oft segja vitnin á þessa lcið: “Jjá, eg þekki hattn; við vortitn samati í skóla á ftaliu.” En meira segja þeir ekki. Söngmaðurinn mikli, Eurico Caruso, fékk svarthandarbréf fyr- ir eittlivað þrent tnánuðpm, þar sem honum var hótað bana, nema hann léti af hendi $15,000. En þvert á móti igömlum venjum, brást Caruso reiður við og sagði: “Eg gef þessum bófttm ekkert netna kalt stál og kúlur. Látum ])á korna. Eg er viðbúinn. Þeir ertt bleiður og raggeitur." ’ Gagnstætt venjtt ítala, afhenti Carttso lctgreglunni bréfið. Það var gildrað fyrir bófana. Caruso lét verðlausan bijggul á afskelktan stað í Brooklyn. eins og fvrir hann hafði verið lagt, og leyitilögreglu mettn náðtt tveim mönnum, sem komu eftir honum. Þeir, hétu Antonio Cincotti og Antonio Mi- siano, og hafa mál ]>eirra verið rannsökuð og þeir sendir i margra ára typtunarhússvinnu. F.inn dag,mcðan á rannsókninni stóð, var Caruso staddur á skrif- stofu dómsmálastjórans í Kings County ttmdæmi, og var honttm mikill gaumttr gefinn. Hann er karlmannkgtir maöur, þreklegur] ásýndum, og virðist búinn til varnar, ef á þarf að halda. Hann bar korða og byssu, og hafði þrjá sterklega og vopnaða landa sína í fylgd með sér. Sjálfur var hann brosleitur og glaður, líkastur barni sem finnur að það hefir gert eitt- hvað þakkarvert, og allir Banda- rikjamenn sem þar voru, brostu við honum. * En Sikileyingur var þar, ment- aður maður og vel upp alinn, sem dvalið hafði langvistum . í Ame- ríktt og hafði þá það starf á hendi, að bæla niður glæpj í Kings County. Þessi maður ygldi sig og gretti upp í opið geðið á Car- ttso og tautaði fyrir mttnni sér: “Flónið! Hattn kemttr óorði á ítali. Honum væri nær—að lialda sér sarnan,” Flann hélt, að eina ráðið viö glæpum svarthandarmanna væri að draga dul á þá, og neita að þgir væru framchr. Og þegar mentað- tr ítalir líta svo á þetta mál, hvers er þá að vænta af fáfnóðttm al-. múganum? Þegar svo er komið, þá er ekki að undra þó að hinn mikli lögregluflokkur í New York hafi'til skamms tíma staðið hönd- ttm ttppi og ráðþrota vfir glæpttm svarthandarmanna. Moriv voru framin ttm hádegi úti á götum í attgsýn fjölda manna, og áhorf- endurnir. sem lögreglan jat hand- samað á fárra mínútna fresti, f neituðu allir að þeir hefðu séð nokkttð. Einu sinni sat morðing- inn á girðingu og skaut þaðan úr . haglabyssu. Hópur Itala hafði f komið ])ar aö til að horfa á rysk- : ingar og þrætur, svo að ekki hafa [ færri en hundrað manns séð, hver | banaskotinu skaut. Lögreglan náði moröingjanum undir rúmi, og handsamaði og yfirheyrði fjölda manna, er hlotið hafa að horfa á viðureignina. Ekki einn þeirra vildi viðttrkenna, að hann hefði í rattn og veru séð rnorðið frantið, og eina vitnið, sem nokk- uð hafðist ttpp úr. var ítalskur drengttr, sem tafarlaust var tek- inn fastur, og hitti cnga ítali fyr en í réttarsalnum. En þessi einangrun vrtna hefir stundum ekki verið einhlýt til að varðveita minni þeirra. “Dauða- merkið” hefir verið sýnt vitnun- j um margsinnis siðastliðin tvö ár j inni i réttarsalnum, alveg við aug- | un á dómurunum, sem ekki hafa orðið nokkttrs varir, og sá sem fyrir því hefir orðið, ltefir óðara orðið höggdofa og sagst ekkert nuttia,— áltrif réttarins hafa ekki getað vegið upp á móti áhrifum Svarthandarfélagsins. Blaðið “Times” í New York BANFIELD’S kjörkaup eru vinsœl af því -----------— að þau eru altaf ósvikin.---- Það vita íbúar Winnipe<- on Vestur-Canada at meir en aldarfjóröungs reynslu. Samanburður er bezta raunin, efþér hafið aldrei verzlað hér áöur. Komiö og skoðið neðannetndar vörutegundir os þér munuð þá sannfærast __________ HVlTMÁLUÐ JÁRNRÚM Stuðlarnir ii-ióþuml. Sterkir gaflar meö sjö gildum rimlum, og gyltum styrktar- álmum á báðum göflum. Fallega skreytt og sterklega gerð. Stærðir 4 fet, og 4 fet 6 I þuml, einungis. Venjul. verð ÍJQ OC $13 50. Selnverð....... $3.00 í peningum ; hitt $2.00 mánaðarlega | LEGUBEKKUR ÚR ÁGÆTU LEÐRI Grindin úr fjórskoriani eik, gul eða með fornenskri gerð. Djúpt fjaðrasœti og höfðalag. Þœgilegnr og hentugur lagu bekknr. Venjul. verð Í30. Söluverð.............. $21.50 f 4 'H-f i-' * ’ r ’h-A ! f:st- .4. t jHnh*1 .v .i Í7 f peningum; hitt $3 mánaðarl. Vér gerum fljótt og vel við húsbúnað. Fáið kostnaðaráætlnn DAVENPORT ÚR STÁLI Umgerðin úr stáli, bakið má leggja nið- ur; útbúin með beztu ullardínu; klæddur grænu “denim’’. Vanalegt tf>1 Q QC verð $23.50. Söluverð... $6.g5 í penÍDgum; hitt $3 mánaðarl. EMPIRE EIKAR KOMMOÐA Gul-lituð. Tvöföld hirzla efst og 3 rúmgóðar skúffur. Bakið með bresku spegilgleri. rað- sneiddu, 13x22 þuml. Sölnverð $7.25 $3-25 ■ peaingum; máaaðarl. hitt $2 flutti grein um Svarthandarmenn 4. Sept í haust, og má af henni marka, hve ófyrirleitnir þeir liafi verið. Þar var skýrsla yfir glæpi þá, er ítalir frömdn u New York og nágrenninu í Ágústmán- ttði s, I. Þau voru þrjátíu og eitt talsins ; þar á meðal 13 morð, fimtn barnastuldir, sex lífláts- hótanir, bréflegar, fjórar svívirði- legar árásir á fcvenfólk, þrjár sprengingar, sem skemdu stór- hýsi og stofnuðu ltundruðum tnanna i voða. Tvö þessara rnorða voru framin á stolnum börnum, sem foreldrin höfðu ekki fé til að* frelsa. Höfundnr Times greinar- innar segir Svarthandarmenn “dómfelda meðlimi Mafia og Ca- mora, grimma miðalda glæpa- seggi, samvizkulausa eins og villi- dýr, og algerlega óskelfda, af því að þeir meti ekki líf sitt meir en þeirra, sent þeir drepi. Þeir hlæja að þeitn máttíausu lögum, sem Bandaríkjastjórn beitir til' þess a’ð reyna að hindra aðgang þeirra til Bandaríkjanna, og halda illvirkjum þeirra í skefjum efitir að ])eir kotna þangað.” Höfundur Times-greinarinnar lieldnr, að um 5,000 Svarthandar- menn liafist við í New York. en líklega er ])að of Tiátt metið. Þo liljóta þeir að vera allmargir, því að þegar hópur glæpamanna hefir verið tekinn ltöndum, Ttafa félagar ]>eirra eða samsektarmenn útveg- að lögmenn. lagt fram veð, hrætt þá sem kynni aö -bera vitni eða sækja málin, og ritað hótunarbréf til þeirra dómara, setn átt hafa að rannsaka þau. Þess ltefir líka orðið.vart, aö glæpamenn þessir hafa átt sér skálkaskjól víðsvegar i borgum Bandarikjanna. Glæpa- maöur, sem gerzt hefir sekur um morð eða þvilíkan glæp í New York, ltraðar sér til New Orleans, Montreal, Pittsbúrg, Cinteinnati, Chicago eða Buffalo, og þó að hann Jtafi aldrei komið þar áður, þá veit hann livert liann á að snúa sér, til að fá góðar viðtökur, skýli og hcíp samlanda sinna sem fúsir eru til að fremja meinsæri upp til liópa til að vernda liann. Á hinn bóginn virðast forlög allra vitna sanna það, sem Patt- enza sagði, um svarthandarmenn: “]>eir ertt alstaðar. Þér getið ekki komist undan þeim.” 1 síðastliðn- um Desembermánuði var auðugur skósmiður skptinn til bana í Mid- (Framh. á 4. bls.J , HEKLUÐ GLUGGATJÖLD B«stu tegundirvorarfyrir $5.00, $10. 00 og $15.00 parið. 'leð þessu verði ætl- um vérað selja úrvals glugg»tjöld vor, svosem Swiss, Brussel, Point Venise, Arabe Point og Noveltjr Scrim glugga- blaejur. Margar tegundir hentugar handa öllum, i öll herbergi. Verðlækk unin er mikil. og gæðin meiri en nokkru sinni áður. Yður hlýtur að vanhag* um eitthvað af þessum tegundum — Komið sem fyrst og gangið á valið. $8.50, íg.oo, $10 00 og $12.50 tegundir fyrir $5.00 parið. $13.50, $15.00, 18.50 og 20.00 tegundir fyrir $10.00 parið. $25.00, $26.50, *28'50 og $30.00 tegund ir fyrir $15.00 parið. Skrautlegt Ecru Swiss Muslin. Nýar tegundir msð seinustu ger*. — Sumar með tvennskonar litblæ, en aðr- ar með ljómandi litarskrauti Einkar hentugt í sumar-gluggatjöld. CA„ 50 þml. breitt. Sérstakt, yardið OUC MISLIT MADRAS MUSLIN Margbreytt úrval, meir en 25C til 50C, virði fram yfir söluverð. Prýðilegir lit- ir á gluggatjöld f reykingastofu, göng, lestrarstofur og borðstofnr, öll £* A^, 50 þm! breiö. Fljúga nt. Sérst. «)UC GÖLFDÚKAR Fallegustu enskir Tapestri dúkar Sterkir litir. Snotrir bekkir. Mynt- ar og biómaskraut, rautt, grœnt og bleikt. Gjafverð. Stœrðir: 7-6x10-6 7-6x12-0 $10,50 hver. $12.60 hver. ENSKIR BRUSSELS GÖLFDÚKAR Fast-ofnir; fallegir og endast árum saman; litir bleikir, grœnir, bláir, og rósóttar. Viðeigandi bekk OQ ir. Sérstakt verð, yardíð «p 1.4.1J FERHYRNDIR SKRAUTDÚKAR Gerðir úr beztu ull. Mjög fastofnir. Endast lengur en beztu Brussels. SDOt- urt blómskraut og tvenoskonar litblœr; bleikir, grœnir, bláir, purpuralitir, eða nœr allavega litjr. Beztu svefnher- bergis gólfdúkar 7-6xg-o g-oxg-o g-oxio-6 g-oxi2-o $10 50 $13 50 $14.75 $16.50 ENSKIR WILTON GÖLFDÚKAR Mjögsnotur og fastofnir. Endingar- beztn díkar sem fást. Gtœnir, rauðir og rósóttir. Blómskreittir og með tvennskonar litblœ. Viðeigandi bekkir. Venjul. $2.00 yardið |“A Selzt nú fyrir «pl*OU LINOLEUM-DÚKAR Stuttir iinoleum dúkar, með ljósa og hríta tigla og blóma skrauti. Frá 6 til 20 yards á lengd Venjel. 45C, til 650. ferh. yárd. Sérst. verð. O C ferh yard 4iOC» JAPANSMOTTUR Nýkomnar frá, Austurlöndum. Greinilegt, smágert og snotart skraut; gulir, bláir, grœnir o£ rauðleitir. Ódýr og hentugur gólfbúnaður í svefnher- bergi og sumarskýli. Bezta Oíl/. efni; 36 þuml. Yardið..... 2lvC« SKÖSKIR LINOLEUM dOkar NÝir með nýrri gerð. Tigla, blöma og mottu áferð; litir ljósir og dökklr- Góðir gólfdúkar f göng. eldhús og bað- herbergi. 2 yards á breidd. QC/» Venjul. 50C.; ferh. yardið .... «)i)C. LINOLEUM—4 YARDS Á BREIDD með tigla og blóma skrauti, ljósir og dökkir litir. Sijett áferð, CHs* Venjul. 65C. Ferh. yardnti.. OUC» Verzlunin sem býður á- T A TT A NT7TTTT n i Vér látum húsgögn í 3 her- valt hin b e z t u lánskjör. fj. /\. Dii liN r ivAjU bergi fyrir $99. Með- væg- Reynið verzlun vora. 492 Main Street. Tals. Garry 1580-1-2 um borgunar-skilmálum. Júlíus Thordarson. Dáinn 5. IVlarz 1911. • -------- • Á köldu hausti blikna vonar blóm eg beygi kné og stari út á hafið, . þar aldan drynur dimman feigöar óm í dapurt hjarta sorgar strengjum vafiö. Þú hverfuleikans tæpa, fleyga tíö, meö tár og sár, og vonir þrá og gleöi við sólarglóö og stormsins kalda stríð, er stefnan söm cö dimtnum feigöar beöi. Nú titrarhjörtun harmi særö viö gröf et húm og þögn á dagsins vouir breiðir. þar liggur falin göfug droitins gjöf sem geislum krýnir farnar œfileiöir. Minn kæri son þá sólin lýsti hæst hin svarta nótt úr heiðu lofti dundi, og dagsins von er vakti hjarta næst, sig vefur nú í þínum hinnsta blundi. Þín stutta leiÖ var stefnuföst og há meö sterka þrá aö veröa nýtur dreng og því er tár á þreyttra vina brá sem þinna kosta notið fá ei lengur, Með hverju stundar stríöi huggun finnst er stefnir sjón aö himins ljósi björtu, í helgri þökk skal þeirra daga minnst sem þér var. leift aö gleðia vina hjörtu. Nú hnípa systur, móöir grætur mög og mæddur faðir horfir yfir veginn. En burt meö sortí, því lífsins djúpu lög þau leggja saman brautir hinumegin. Fyrir hönd föðursins. M. M. ur Þegar um er ræða PAPPÍRS-BIRGÐIR og ELDSPYTUR Þá höíum vér úrvals tegondirnar. Pappír og eldspýtur eru a8al varningur vor. Látið oss víta um þarfir yðar,—vér önn- a-mst alt anaað. The E. B. Eddy Go. Ltd. a, HULL, CANADA ' TEE8E & PERS8E, LIMITED, Umboijsmcnn. Winnipcg, Ca.lg?a.ry, Edmonton, Rcgina, Fort Wllliam ogT Port Arthur. Jmr /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.