Lögberg - 13.04.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.04.1911, Blaðsíða 5
tÖGFERG. FIMfTUDAlGfí«J 13. APRÍL 1911. 5- stjórinn geröi W. J. Flynn að umsjónarmanni leynilögreglunnar. Hann var mörg ár forseti í “Secret Service” Bandaríkjanna. Hann veit alt um Svarthandar- menn, hefir árum saman fengist við aS handsama þá og sundra félagskap þeirra. Hann er mikill maður og góSur spæari. LaiS var hann sem náði í barnaræn- ingjana 8. Des. síöastl, á 63. stræti í New York, þessa sem höföu Longo drenginn i sínum vörzlum. Maria Rappa, sú er fyr var nefnd, gætti drengsins. I>aí5 hafSi lengi leikrö grunur á aS barnaræningjar væri á þessum um stöSvum x New York, og skamt þaöan fanst Scimeca dreng- urinn, sem haföur haföi veriö i haldi í 90 daga, og haföi þó faöir hans, Dr. Scimeca, borgaö $5,000 til lausnar honum, eins og krafist var. Og enn fremur fanst á , þessum stöövum lík af rændu barni, sem faliö haföi veriö í reykháfi. Rizzo drengurinn fanst skömmu síöar í vörzlum Patt- | enza. Þetta var í fyrsta skifti, sem flokkur barna-ræningja haföi náöst í New York, og var þaö | gleöiefni öllum vinum laga og réttvísi. En ekki var þaS nema ; hálfur sigur. “Foringinn” slapp ■og hefir ekki spurzt til hans síö- an. En auösætt er, aö aörir barna ræningjar hafa oröiö hræddir, því aö skömmu síöar var einu j rændu barni skilaö. En þó kom eins og afturkast er einn þessara ! manna í Kings County sýndi Mar- íu Rappa “dauöa-merkiö” fyrir rétti, svo a'S þún steinþagnaöi, þegar hún var komin á fremsta hlunn meö aö játa alt. Af þvi aö má ráöa, aö glæpamennirnir hafi ekki lagt árar i bát. En þaö er enn ótalinn einn góös viti, ef til vill hinn bezti: Italir sjálfir eru komnir til hjálpar embættismönnum tBandaVíkjanna. í staö þess aö hafa hjálpaö glæpa seggjunum mörg undanfarin ár meö þvi aö verjast allra frásagna um glæpi þeirra, meö því aö skjóta skjólshúsi yfir þá og jafn- vel fremja meinsæri í stórhópum. þá hafá ítalskir borgarar í New York gengist fyrir stofnun félagS, sem heitir Italian-American Civic League; forgöngumenn félagsins eru bankamenn, kaupmenn og aðrir, sem bindast vilja sam- tökum um, aðí uppræta glæpi. Mjög eru skiftar skoöanir um það meðal félagsmanna, hverjum flokki ítala sé um glsépi þessa aö kenna, því aö Sikileyingar eru bornir þungum sökum, en verja sig kappsamlega. Enn menn hafa verið sammála í meginatriðinu: aö úitrýma glæpum og flytja glæpamennina úr landi. 28. Desember f. á. réöst Flynn ásamt ítölskum leynilögreglumönn um á annað hverfi grunaöra Svarthandar manna í New York, og tók þar til fanga 18 menn, er grunaðir voru um barns-rán. Einn þeirra manna, Giacomo Crimi, er haföi í haldi vegna vitnisburðar sex ára gamals drengs, Joseph de Stephano, sem segrr þaö sé maö- urinn sem hafi rænt sér í Júni- mánuöi í fyrra. Flynn er mikill starfsmaöur. Hann hefir komiö ágætu skipu- 1agi á flokk sinn, og þaö er lítill efi á því, aö hann leysir New Yotk undan Svarthandar-okinu. Þeir þúsund ítalir, sem lögreglan veit seka um glæpi, veröa teknir höndum og sendir til Italíu, og skoröur reistar við því, að nýir glæpamenn komist til Bandaríkj- anna. Auöveldasta og einhlitasta ráö- iö, sem stungið hefir veriö upp á, hefir Flynn aöhylst, þ. e. aö skoöa alla vesturfara lá ættjörð þeirra, áöur en þeir fara, og hafa til þess menn frá Bandaríkjunum, er hafist við hjá ræöiismönnum rík- isins. Á skrifstofum ræöismann- anna skal gefa út vegabréf, og skal banna skipafélögum að flytja aöra en þá, er slík vegabréf hafa, og ætti mynd hvers manns aö vera á vegabréfi hans. Þetta ætti aö ná til allra landa, Bretlands og Þýzkalands eins og ítalíu. Urn- sjónin ætti áö veröa auöveld, því aö yfirvöldin i Evrópu hafa nán- ar gætur á borgurunum. Svarthandarmenn eru ekki of-i urmenni. Sumir helztu gortarar þeirra hafa “orðið aö engu” þeg- ar dómari hefir kveöiö upp yfir þeim 20 ára tyftingarvinnu. Lupo, “úlfurinn” hneig í ómegin. Sum- ir þeirra eru vel aö sér gerir, en meiri hlutinn em ófyrirleitnir skálkar. En “dauða-merkið” sem minst hefir veriö á, hvernig er þaö? Kunnugustu menn, — ítalskir spæarar — eru sammála um, aö það sé eld-snögt handbragö, sem bnigöið sé eins og hnífsbragöi fyrir kverkar þeim, sem veriö er a'8 hræöa. KINDERSLEY kríNHPR FY er ekki tólf mánaða JVll M I þó eru þar nær IAAA í búar, verður miðstöð verzlunar og fram- tíðar borg, og þar er deilistöð Nýi bærinn KINDERSLEY er milli Saskatoon og Cal- gary, í miöju Goose Lake héraöinu, 130 milur suövestur af Saskatoon og tæpar 30 milur frtá Alberta fylki. Engum bæ er betur í sveit komið í Saskatchewan fylki, nema Saskatoon. Sunnan við KINDERSLEY er 70 milna viðskifta svið’ 50 mílna svæöí aö austan, 40 mílna svæði aö norðan og um 100 mílna svæöi aö vestan. KINDERSLEY er álíka sett í Vest- ur Saskatchewan eins og Saskatoon í noröur og miöhluta fxdkisins. JÁRNBRAUTIR.—KINDERSLEY er deilistöð á Sas- katoon-Calgary hliöarbraut C. N. R., sem veröur fullger inn- an árs. Er þegar fullger milli Saskatoon-bæjar og landamæra Alberta. Verður lika deilistöö á Battleford-Medicine Hat álmu C. N. R. og kemst í samband viö Swift Current fram- ler.gingu C. P. R. Þar er þegar útbúnaöur til áð snúa við tíu lestum, en tíu hring-pallar veröa smíðaðir aö auki í sumar. STARFS-SVIÐ. — í KINDERSLEY eru nú sjö verzl- anir, þrjár lyfjabúöir, þrjár járnvörubúöir, þjár verkfæra- verzlanir, þrír viðargarðar, tveir bankar, tvö stór gistihús (og tvö verða reist í sumarj, eitt vikublað og mörg önnur fyrir- tæki. Bæklingur meö nákvæmri lýsing kemur bráðum frá Board of Trade. Skrifiö oss eöa ritara Board of Trade eftir eintaki. BALMORAL ÚTJAÐ- AR—Þessi ágæta 1and- areign er rétt viö end- ann á Main St., og ekki nema fjögur götubil fblocks) frá bama- skólanum of alm. sjuk- rahúsinu, og skamfc frá pósthúsinu og verzlun- ar svæðinu. Main St. lólöir $150.00, og íbúö- arhúss lóöir $xoo.oo hver; borga skal 20 per cent. í peningum, .en hitt á átján mánuö- um. Þetta er tækifærf, sem ekki býðst á hverj- um degi. mmmm Uppdráttur yfir Balmoral útjaðarinn Sveitin, sem liggur xun- hverfis KINDERSLEY stendur engri sveit fylk- isins aö baki. Lands- verö $20 til $40 ekran. Fjörutíu vagnar af land nema varningi hafa þeg- ar fluzt þangað í vor, og von á tveim hundr- uðum enn. Meira korn var flutt um Goose Lake brautarálmuna en nokkra aðra jafnlanga braut á C. N. R. Ki ndersley starfsmála- menn kaupa þessar lóðir þeir þekkja þær. Þetta land hefir þrefald- ast á einu ári. Hvað mun að fimm árum? Öruggasta ráð til að Grœða Fljótlega er að kaupa lóðir í bæjum meðan þeir eru ungir - Mikil viðskifti nú í Kindersley; hús þjóta upp svo ótt sem unnt er; Canadian Northem jámbrautar félagið hefir orðið að bæta tíu snúnings-kringlum við í hring húsi (round house) sínu, svo að þ^er eru nú átján. Alt í uppgangi í vor. Kaupið áður en verðið hœkkar og grœðið. Vér erum sannfærðir um, að þetta eru mestu kjörkaup, sem gerð verða “ vestur þar,” því að þeir hljóta að græða stórfé sem kaupa snemma. Bærinn er að vaxa í áttina til lóðanna, sem vér seljum, og starfsmálamenn bæjarins kaupa þœr. TORRENS EIGNABRJEF FYLGJA HVERJU KAUPI Lóðar verð er $100—hægir skilmálar. ftokkrar Main Street lóðir kosta $i<>o. 20 per cent. af hundraði strax; hit io per cent. af hundraði mánaðarlega. Sérstakur umboðsmaður : K. K. ALBERT 708 McArthur Building WINIMIPEG Skrifið eða símið um að geyma lóðir, og vér vel- jum yður hinar beztu. IkAIIiance Land & Investmeht Co. Limited, ST. JOHN’S BLOCK, 984 MAIN STREET, WINNIPEG, MANITOBA !Ef þér viljið græða fé, þá KAUPIÐ STRAX

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.