Lögberg - 13.04.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 13.04.1911, Blaðsíða 4
4 UOGBERG. FIMTI PAGINN 13. APRÍL 1911. LÖGBERG Gefi?5 út hvern fimtudag a£ The ColUmbia Press Limihed Corner William Ave. & Neoa St. WlNNIPEG, - - MaNITOFA. STEF. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. UTANASKRIFT: Tbt COLUIBIA PRESS Ltd P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. utanAskrift ritstjórans: e;ditor lögberg P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 Verð blaðsins: $2.00 um árið. og síSan í stjórnmálum. AfleiB- ingin af því verSi svo þaB, aö Canadamenn gangi Bandaríkja- mönnum á' hönd, að Bandaríkin gleypi Canada. Með þessu á aS æsa upp skamm- sýna menn gegn samningunum, því að hér er eingöngu talað til tilfinninganna, en ekki til skyn- seminnar, svo sem hér á eftir skal sýnt fram á. Eftir þessari skoðun andmæl- enda samninganna ætti það að vera hin mesta hætta. hverri smá- þjóð, að eiga verzlunarviðskifti við stórþjóð, því að þá hlytj litla þjóðin að glata sjálfstæði sínu, fyrst í verzlunarefnum og síðan í sstjórnmálefnum. virðist hafa verið mjög sýnt um það. Um það mun lesendum þessa blaðs kunnugt, þvi að oft hefir það flutt útdrátt úr fjármálaræð- um hans, og stundum hafa þær ekki verið lengri en svo, að Lög- berg hefir flutt þær í heilu lagi. Eangstyst hefir fjármálaræða Mr. Fieldings orðið þ. á., sú er liann hélt í sambandsþinginu fyrra þriðjudag, og var þó yfirlit yfir bæði fjárhagsárin 1909—10 og 1910-—11. Fyrra fjárhagsárið það urðu tékjurnar í fyrsta sjnni meir en Inmdrað miljónir , og tekjuaf- gangur hálf tuttugasta og þriffja miljón dollara. En þó kom það' nú i ljós, að tekjurnar á þessu síöasta fjárhags Samskotin. Samskotunum til minnisvarða Jóns Sigurðssonar forsetá hefir verið tekið mjög vel hér vestra. Alls hefir nú þegar safnast $2,- 333.50. Mestalt það fé hafa ís- lenzku nýlendurnar, eða sveitirn- ar, beggja megin landamæranna, gefið, og það er dálítið eftirtekta- vert, að tiltölulega mest hefir gefist úr fátækustu nýlendunum, sérstaklega Gimli-kjördæmi. Það var ætlun þeirra, sem fyr- ir þessum samskotum gengust fvrst í haust, að safna skyldi, ef auðið væri, ekki minna en 10,000 krónum meðal Vestur-íslendinga. Það þótti sæmilegur skerfur af þeirra hendi, ef hann fengist, og munu varla vera skiftar skoðanir um það, en ennþá skortir hátt á fjórða hundrað dollara á hina til- En eru slík ekki fá dæmin nú á 1 ári, talið til loka fyrri mán., urðu tímum ? j enn þá hærri, eða um 117,000,000, Hins vegar eru aftur mörg 1 en tekjuafgangur nm $30,000.000. dæmi Jiess, að smáþjóðir eiga Ilöfuðstólsútgjöld þetta ár urðu verzlunarviðskiíti við stórþjóðir 1 eitthvað um $35,000,000, en þó án þess, að nein slik hætta leiði af lagðist ekki við þjóðskuldina þessa Danir t. a. m. eiga mest verzl- | síðustu 12 mánuði nema um 1882 STOFNUÐ FYRIR 29 ÁRUM 191 VOIÍVARNINGIR VOR AF KLŒÐNAÐl HÁLSBÚNAÐl og HÖTTUM er nýkominn og til sýnis. Vér getum látið yður té allra nýjustu KARLMANNS HÁLSBINDI. Gerið yður að venju að fara til WHITE AND MANAHAN LTD. 500 MAIN STREET, - WINfllPEC. N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstöll (löggHtar) . . . $6,000,000 HöfuðstóB (greidtkir) . . . $2,200,000 STJÓRNENDUR: - - - - Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson Frederick Nation Hon. R. P. Roblin Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Alskonar DanKuiv.ium sint í öllum útibúum.—Lán veitt einstaklingum, Firmum, borgar- og sveítar-félögum og félögum einstakra manua, með hentugum skilmálum. -Sérstakurgaumur gefinu að sparisjóðs innlögum, Útibú hvevetna um Canada. T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Formaður Vara-formaður ------ Jas, H. Ashdown H. T. Champion Ð. C- Cameron W, C. Leistikow Aðalráðsmaður: Robt. Campbell. ^»<^0«c^0<^0<^>00<=>00<l>>047 Skilyrði þess jj að br uðin verði góð, eru y gæði hveitisins. — 1? unarviðskifti sin við Englendinga, Hollendingar við Prússa, Belgir við Frakka, Svisslendingar við i Þjóðverja, Norðmenn við Eng- ! lendinga o. s. frv., og virðast erf- iðleikalaust geta gætt sjálfstæðis ! síns, bæði fjárbagslega og þjóð- ernislega, eftir sem áður. Nú kann vel að vera að sumir segi, að fjarlægð og ólíkt tungu- mál sumra þessara smáþjóða og stórþjóðanna, sem þær verzli við, | afstýri hættunni. En hér sé öðru j máli að gegna í Norður-Ameríku, þar sem sama tunga sé töluð í Bandarikjum eins og í Canada, og lönd'in liggi alveg saman. En er ekki einmitt eins ástatt um Belgíu og Frakkland? Þar er ætluðu fjáruppliæð. Þegar með er töluð sama tunga í báðum löndtim talinn um tuttugu dollara kostn-- aður, sem samskotanefndin hefir ekki getað komist hjá. Hún hefir svo sem að sjálf- sögðu leitast við að koma fjár- söfnuninni til vegar með sem minstum kostnaði. Þeir lækn- arnir, Drs. Björnson og Brand- son, hafa lánað nefndinni hús- næði ókeypis. Blöðin Heims- kringla og Lögberg hafa gefið all- ar aitglýsingar fjársöfnuninni við- víkjandi, og s'krifari og féhirðir, þeir séra Guðmundur Árnason og Skafti Brynjólfsson, hafa svo sem títt er unnið sitt starf algerlega ó- keypis hefir þó starf féhirðis sér-' staklega verið mjög mikið. Síðastliðna viku hefir rétt að! kalla tekið fyrir gjafasendingar utan úr sveitum, en þaðan hafa áður borist á hverri viku mikil samskot síðan fyrir jól, að byrjað var á þeim. Er því líklegt að það- an safnist litið fé til þessa fyrir- tækis hér eftir, enda hefir íslenzka sveitafólkið hér vestra ' gefið; og þau lönd liggja saman. Eða þá Sviss og Þýzkaland. Þar er annað dæmi sömu tegundar. Hvorugt þessara smáríkja virðist liafa haft nokkurn óhag, efnaleg- an eða pólitiskan, af því að eiga '”-1 7>785>°°,o. $4.000,000. Hitt sá stjórpin sér fært að greiða af afgangi hinna almennu tekna, og er það nokkuð á annan veg en conservatíva stjórnin gamla var vön aS gera, því að hún var sjafdan að streyt- ast við það að greiða höfuðstóls- útgjöldin með almennu teknafé, heldur lét þjóðskuldina hækka, það sem höíuðstólsútgjöklin námu, og því óx þjóðskuldin svo.gífur- lega um hennar daga. En síðastliðið fjárhagsár hafa allir stærstu höfuðstóls útgjalda- liðirnir verið greiddir af almennu tekjunum, svo sem fjárveitingar til járnbrauta, skurða og annara mi'killa mannvirkja, sem eru þjóð- areign, Þjóðskuldin er nú orðin sem næst sex dollurum lægri á hvert höfuð landsbúa heldur en hún var fyrir 20 árum. Þá var hún S49.00 á hvert höfuð, en er nú $43.00, með því að telja ibúana HVEITI hefir gæöin til að bera. — Margir bestu bnkarar noia þaö, og brauöin úr því veröa ávalt góö. — LEITCH Brothers, FLOL’R milLs. Oak l.ake, -- Manltrba. Á Winnipet; skrifstofa 11 TALSÍMI, MAIN 4 328 ^0<3>00<=>)0<Z>00<Z>0O<Z>00<=>0^ Fhe DOHiNION BANk SELKIRK UTIBUIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. J Spjtrisjóösdeildin. TekiP viö innlögum, frá $1.00 a8 uppbæt J og þar yfir Hæstu vextir borgaSir Tvisvat sinnum á ári. ViBslrtftum bænda og ano- ; arra sveitamanna sérstakur gaumur gefrnt, I Bréfleg innleggog úttektir aígreiddar. Ósk- : aö eftir bréfaviCskiftum. Gveiddur höfuSstóll.$ 4,000,000 Varsejóðr eg óskiftur gróði $ 5,300,000 Allar eignir........$62,600,00® Inoieignar skírteini (letisr of credits) seli, | sem eru greiðanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. verzlunarviðskifti við nágranna- þjóðina. Það hefir verið bent á það hér i blöðunum, að þessar skoðanir andstæðinganna muni að einhverju leyti vera bygðar á afleiðingun- um, seni urðu af verzlnnareiningu þýzku smáríkjanna, er af “ varð síðar algert ríkissamband. En rangt væri að tilfæra það dæmi hér, vegna þess, að enn eru engin þeirra skilyrða fyrir hendi, hér í Norður-Ameríku, sem réðu því, að úr verzlunargining þýzku smá- Styrkveitingar til iðnaðarfélaga. einkum blý og járngerðarfélaga verða eigi endurnýjaðar. En vita- skuld hefir núverandi sambands- stjórn ekki komist hjá því að greiða þær styrkveitingar, sem samkvæmt áður gerðnm samn- ingum skyldu standa ákveðið ára- hil. Iðnaðar styrkveitingar eru gaitilar og teljast frá 1884. Þær síðustu, sem miverandi sanibands- stjórn er bundin til fram á árið 1913. Verzlunarviðskifti Canada fara íkjanna varð ríkissamband í póli- j sívaxandi eins og ræða Mr. Field- i 1 . 1 _ J1 ! ! -r v _ 1 ' 1 mrrc lnt" m o X oor /-*• oíXnniL'X.’K _ tískum skilningi. Það sem því réði, að þýzku smáríkin runnu saman í eina heild, var al-þýzkur þjóðernis áhugi. En hér í Norð- ur-Ameríku er ekki að ræða um neinn slíkan al-ameriS'kan þjóð- emisáhuga. Canadamenn hafa Áhorfendur voru furðu-fáir, | þvi að inngangseyrir var lágur! og skemtunin fjörug. Hvorugur | glímumanna beitti óleyfilegum brögðum; eigi að síður mun eng- J an viðstaddan hafa langað til að ' ganga *í leikinn, það harðar voru j þær sviftingar. Jón Hafliðason Ihefir glímt J mörgum sinnum siðan hann komj til Winnipeg, vanalega við sér | þyngri menn, og verið öllum tor- j sóttur. Fyrir skömmu var sagt j frá því í enskum blöðum, að Sun- I berg, sá er hér kallast mestur glímukappi í sínum flokki, og er viðlíka þungur og Jón, hafði boð- ið tiltekna peninga upphæð hverj- að greiða, ná um sem gæti staðist sig í 15 min- útur. Jón var á þvT þingi og gafj sig fram; Sunberg hamaðist að honum í hálftíma, vann ekki á, og varð af skildingunum. ^ Eftir því að dæma átti Jón að get náð bæði fé og frama með íþrótt sinni tiOBSNSOK Kvensvuntur, vanavei ð 75C, en á 39c I 1 Kvenpils, $3.23 Karlm. regnhlífar, mikiS 'U'c3' Vanaverð $1,50. En mi sehlar fyrir ' Fsf *- úr Cashmere, hlýir rvVCIIbOKKar, ogþægilegir <t 1 ÁA Stærðir 84-io; vanav, 35C; 5 pör á 'P 1 Kvenblúsur fagurlega akreyttar og úr indælu efni. Vanaverð $1.25. Nú á 59c Mikill afsláttur af alskonar vefn- aðarvarningi, og tilbúnum fötum, bæði handa ungum og gömlum. ROBINSON * Vinsæla búðin SANADA'S FlöEST TMBATRE Canada’s Most B®autiful and Costly Playhouse Páska skór handa karlm., konum og börnum. Komið og sjáið fallegu vorskóna Oxfords, sem vér höfum. °8 Nýjar tegundir. ÁgætLefni fara pryðilega. Haada karlm. fyrir $3 til $6 ,, kvenm. 2.50 til 5.00 ,, börnum ., 75C til 3.00 Póstpöntunum nákvæmur ganmur gefinp. Skrifið eftir verðlista. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, eigandi 639 Main St. Bon Accord Blk f 8! »• 1 ,,Kvistir“ í Bandi Munið eftir því að nú fást kvistir Sig. Júl. Jóhannessonar í ljómandi fallegu bandi hjá öllum bóksölum VERÐ $1,50 3 byrja Mánud. 10. April Matinees miðv.d. föstud. og laugard. leikur í tveiw þáttum The Midnight Sons GEO. w, munroe ásamt ágætis leikurnm „THE THIRD DEGREE" verðursýnt hér bráðujn. Verð á kvöldin $1.50 til 25C Matinee $r.ootil25c 3 byrjar Mánud.17. apríl matinee miðvikudag Col. W. A. Thompson Presenti Miss VESTA VICT0RIA Euglands frægasta leikkona ásamt 20 fleirum. Anight at the Comedy Club April 20. 21. 22.-“The Third Dcgrcc" Egborga hæsta verð fyrir hvorttveggja, Sendið n»ér postspjald og eg sendi yður ókeyp- is verðlista. F. W. Kuhn 456 Sherbrooke St. P. O. Box 991. .. Winnipeg, Mai. Talsíma númer Lögbefgs er Garry 2 156 ings har með sér, og síðastliðið ár nrðu þau sem næst $800,000,000, cða rúmum $76,000,000 hærri en árið þar áður. Ráðgjafinn kvaðst ef hann kann að beita brögðum, ekki geta áætlað þau með neinni eftir því sem hann hefir burði til ákveðinni vissu það ár, sem nú er °g fimleik og þol, svo framarlega nýbyrjað, en hann kvaðst gera sér ' sem hann getur komið sér á fram- unareining við Bandaríkin, áþekt því sem smáríkin þýzku mynduðu sin á milli, og munu liklega aldrei gera það. Það sem farið er fram á í við- | skiftafrumvarpinu, er alt annað. Það er farið fram á að Canada og i Bandarikin skuli nema tolla sín á ! milH af afurðum landanna, og lækka tolla á iðnaðarvarninigi. Af þessu hlýtur að sjálfsögðu að leiða það, að verzlunarviðskifti j aukist til mikilla muna milli Iand- j anna. En engin líkindi eru til þess eða dæmi finnanleg, hvorki í sögu þessara ríkja eða annara, að af þess kyns auknum verzlun- arviðskiftum geti efnalega eða j stjórnarfarslegu sjálfstæði Can- ada verið nokkur minsta hætta búin. mikil, að tekjurnar nægðú til að greiða öll venjulegu ársútgjöldin og mestan hluta höfuðstólsútgjald- anna. Þetta er engin ómyndar afkoma og Mr. Fielding er alþjóð Canada svo kunnur, að ummæli hans verða ekki rengcf. Hann hefir þegar fengið orð á sig fyrir frá- bœra gætni, áreiðanleik og hag- sýni í fjármálaefnum, og hag- fræðilegar spár hans og áætlanir hafa jafnan gengið eftir. Slíkur maður þarf fjármálaráðgjafi Can- ada að vena, og er vonandi áð Mr. eða með annara tilstyrk. Kosningaréttur. til um ýmsum Nú er í ráði að breyta kosningarréttindi manna Iöndum. í Danmörku hefir stjórnin lagt frumvarp fyrir þing um að veita mönnum atkvæðisréttindi 25 ára gömlum, áður hefir aldurstak- markið þar verið 30 ár. Sömu- leiðis er tiltal um að veita vinnu- fyllilega að sínum hluta til varð- ans, en mikill þorri Winnipeg- aldrei viljað aðhyllast algera verzl- ííóSar vonir um, að þau yrðu svo færi. annað hvort af eigin ramleik íslendinga á eftir að gefa. Af því að svo er, og af því að að fjársöfnunartíminn er óðum að styttast, hefir nefndin eigi vilj- að láta hjá líða að vekja athygli landa vorra hér í bæ á því, áð henni væri mjög kært, að gjöfum frá mönnum hér í Winnipeg yrði komið í hendur fehirðis, herra Skafta Brynjólfssonar, Agnes stræti 623, eða til íslenzku viku- blaðanna, Lögbergs og Heims- kringlu, fyrir Iok þessa mánaðar. Þetta hefir nefndin falið ís- lenzku prestunum þremur hér í bæ, að tilkynna síðastliðinn sunnu- dag, og enn fremur beðið blöðin íslenzku*að minna menn á það. Winnipeg Islendingar vikust drengilega við þessu máli í haust, og gerðust þá forgöngumenn fjársöfnunar þessarar. Það er því ekkert efamál að það, seifi á- skortir hina tilætluðu fjárupphæð | muni skjótt safnast hér í hæ, með- al landa vorra, sem ekki hafa þeg- ! ar gefið, auk þess, sem enn kann að koma utan úr sveitum. j ~ --5- «* ^ po«i goo sKemtun. í enn tíðkast i bæjarstjórnar kosn . , „ * • _ lega sjaum ver þess nyjan og nyj- j Manna munur var allmikill Tón ■ . . - , ,■ 1 . . , . Ver vitum það með vissu, að L r / -. ,, / i .. . IIUKUI' Jon ; ingum her 1 landi og misiafnleea ,, . ... ,. , , ’ . . an vott, ef ver veitum nokkra eft- er lagur vexti oe svarar sér vel • : v. 11 * 6 J 5 athugaleysi eitt veldur þvi að eigi I • , , . , . , r. , . s '. ... ar ser vei, , er þokkuð. Frumvarp um at- hefir þegar gefist meir en þetta 'T iUm T 1S °'S >r r0" 7aii 1 n?1^.U liær” en kvæðisrétt kvenna verður og rætt hér í b*m™ og vsntum vér þv! í •* *«“* «* arle*f fa“mk ver bnngnbraSur og j, neSri ddR að landar vorir hér bregði nú við, r.Vrf— sa’inanir 7lr ,^vl’ er JU ’c'f>llr nt imamikill og vafa- Á Þýzkalandi eru væntanlegar og gefi sem allra flestir ungir j yanur Á raimum> því að j breytingar á kosningalögunum .og báðar hugaðar mönnum, sem feng ið höfðu hótunarbréf Svarthand- J armanna með f járkröfum. Féð hafði ekki verið greitt. Spreng- íngarnar urðu þessa daga: 27. Des. sprakk sprengikúla í nýju sexlyftu stórhýsi, þar sem 20 fjölskyldur áttu heima. Til- ræðið var ætlað Catalona nokkr- um, auðugum ítölskum kaup- manni, er fengið hafði hótana bréf. Sprengikúlan gerði tjón i fordyri hússins og skemdi margar íbúð- irnar. Sökudólgurinn komst undan. og hefir um lat%t árabil með sæmd og heiðri. setið mönnum kosningarrétt og kven- Fieldings megi sem leagst njóita fólki. við, og að hann megi um mörg ár Um leið og takmarka skal neit- enn skipa þann sess í stjórnarráði unarvald lávarðanna á! Englandi þessa lands, sem hann nú situr í. er í ráði að breyta kosningarlögun- í ; um töluvert. Meðal annars á að í afnema hina illþokkuðu atkvæða- | greiðslu, sem á enska tungu er 1 kölluð plural voting, og er í því , • T. TT ...„ _ fólgin, að sami maður hefir rétt v ' ,77 , . . }rr,ra -í?nSf Haf,h®asonar og Frec ti] aS grei6a atkvæBj \ öllum þeim S‘CSM Þ la' C- V,1,a ' : T fí‘n’ ' h“' Cíoodtempl- kjör,leild„ra þar ,era hann á land- vera ol,„l,dra,g,r „e,ta þv, aS ara , fo«„dagslev„Id,6, ein, og eignir: venja ,ú er „ip„5 em, „g Canada se framtiðarland. Dag- til stoð, og þótti góð skemtun v s lega sjáum vér þess nýjan og nýj- ; Manna munur var allmikill. Fjármálin. Glíma Jv V,« VL glögg grein er gerð fyrir afkomu jafnvel smávöðvar, sem siást ekki 7 • “ “, ^ . , . sem gatnhr, til varðans yfir Jon , J u-'* s . ’ m elíkl berjast jafnaðarmenn fyrir hvi að Sig„rí„„„ forseta. ág*'ta,ta I,- ' » Þ«m, ,«n ér» e,„s og ttlk er [ « vi5llrte„dan lendinginn, sem uppi hefir veriií i „.„Lrö.’J .._.t.le.,i!,S':í—’JJ i es ; v°ru a honnm að sjá ein, kvæíiisrélt. almennan at- siSastliSi'nni öld, .« ,ihi„d„ra í ÆfS?* iaínaSÍ mesta og bezta manninn sem ís- • •_ r-. . r. land hefir nokkum tíma horið. j ?U ver,S fJarma,a ra«gjaf 1 siðan | hvað um 20 pund, með því, nýlega gert þetta ár. Hann hefir upp afls og þunga muninn, eitt- Svarthandarmenn. Frarah. frábls. 2 Einingarhættan. Eitt það, sem mótstöðumenn Laurierstjórnin kom til valda, og hann er frábærlega snar, táliðug-;----------- allar fjármálaræður hans hafa, að ur og þolinn. Af því mun hinn d’elcwn í New York. Hann hét einni undan skilinm ('árið 1908— hafa haft beyg, og fór varlega, en j Morone, og voru banamenn hans 1909),^ verið áþreifanlegar sann- Jón varðist mest að beljalkinn tveir ítalskir aðkomumenn í Mid- anir fyrir uppeans'i og áeæti bessa fengi notið þunga síns og heljar- ldetown, sem báðir komust und- fyrir uppgangi og ágæti þessa verzlunarsamninganna milli Can- lands, um leið og þær hafa ljós- ada og Bandarikja, em í sifellu j lega sýnt, að hyggin, en ötul og framsógnarfús stjóm situr við að hamra á, er að óhugsandi sé annað, ef verzlunarviðskiftin auk- ast til mikilla muna, en að Can- adamenn hljóti að "dependera” af Bandaríkjamönnum. Þeir segja, að jafnfámenn þjóð, eins og Can- adamenn eru, geti ekki átt mikil verzlunarviðskifti við aðra eins stórþjóð eins og Bandaríkin eru, án þess, að fá á sig Bandaríkja- hrag í verzlunarmála efnum fyrst krafta, sótti á lengst af og það ó- J an. Tveim árum áður hafði Mor- sleitlega, svo að gerla heyrði um one þessi borið vitni gegjn tveim stýri. Eins og menn geta ímyndað sér er það meir en lítið vandaverk að skýra i stuttu máli frá fjárhags- ástandi og afkomu jafnmikils lands eins og Canada er, á þing- legan hátt, svo sem venja er til að fjármálaráðgjafar geri, er þeir gera þjóðinni reikningsskap ráðs- mensku sinnar. En Mr. Fielding alt húsið hvernig hann blés af mæðinni; Jón færði hann niður hvert fallið af öðru, sum þung; tólkst þó aldrei að koma við þeim brögðum, er dygðu til úrslita; hins vegar tókst honum að smjúga úr tökum hins, með miklum mjúk leik og hörku. Glímunni lauk svo eftir 65 mín. viðureign, að Cook bilaðift í handlegg og játaði sig yfirunninn. ítölum í New York. Svarthand- armenn hótuðu honum og hann bjóst við lífláti. Fjórum sinnum var honum veitt banatilræði á leið um sínum um landið, eftir vitna- leiðsluna. En loks tókst þeim að ráða hann af dögum, og sömu for- lögum sættu 10 til 20 önnur vitni í New York, seinustu fimm árin. Seinustu viku ársins 1910, urðu tvær sprengingar í New York, 29. Des. sprakk sprengikúla í fimmlyftu stórhýsi. Þar bjó maður, sem Sagano hét; hann hafði fengið hótanabréf nema hann gæfi $2,000. Hann ónýtti bréfin, skeytti ekki hótunuunm og bjó eftir sem áður í herbergi inn af búð sinni. Það skemdist mikið og 20 íbúðir aðraíT Ekkert orðið uppvíst um sökudólginn. Þessar sprengingar voru hinar seinustu af mörgum, er framdar vom út af því, að hótanabréfum var ekki gaumur gefinn, og var þeirn að vísu beint til einstakra manna, en alls ekkert hirt um þó að þær yrði hundruðum annara ítala að bana. Enn befir lögregl- an ekki handsamað nokkurn, sem kendur sé við þessar sprengingar. Tony Vachris, foringi ítölsku leynilögreglunnar, komst svo aö orði um Catalano’s sprenginguna: “Svarthandarmenn búa sjálfir til sprengikúlur sínar. Þær eru bún- ar til úr bréfi, svo að sprengiefnið sundrar þeim algerlega. Þess vegna verður ekkert séð af sprengikúlunni sjálfri. Catalano þafði við og við fengið hótunar- bréf síðan í Febrúar 1910. Ef hann hefði fengið þau í hendur lögreglunni, þá hefðum við átt hægra aðstöðu við glæpaseggina.” Sannanir þess, að flokkur þessi sé fjölmennur og með góðu skipu- lagi, eru þá þessar: Skipulegur viðbúnaður til þess að verja saka- menn fyrir rétti, stofnun og viö- hald skálkaskjóla handa glæpa- mönnum í fjarlægum borgum, elt- ingaleikur og dráp vitna, sífeld hótanahréf og sprenigingar, ef ekki er látið undan. Enn má nefna Petros,ino glæpa- skrána. Petrosino hinn mikli yfirmaður ítölsku leynilögreglunn- ar í New York, var myrtur í Pal- ebmo á Sikiley í Apríl 1909, en þangað hafði hann farið til að fá skrá yfir þá glæpamenn, er farið BERID FIT-RITE SKRADDARASAU MUD FÖT Aldrei betra að reyna þau en nú; Næsta sunnudag eru páskarnir Hattar fást hér líka og allur mannavamingur. karl- 5 TILES & 261 Portage Ave. H UMPHRIES 480i LIMITED Maio Street. Snyritmannabúðin í Winnipeg hefði þaðan vestur um haf. ÁB- ur en hann var drepinn, hafði hann fengið skrá yfir 700 glæpa- menn, sem nú eru hér, en að hon- um látnum voru tveir menn send- ir austur, Vacihis og Crowley, og tóku þeir við þar sem Pétrosino enti, og náðu í skrá yfir 300 glæpamenn að auki, er fluzt höfðu vestur um haf. Skrá þessi var afhent lögreglunni í New York, en hún hefir ekkert aðhafst og var þó til þess ætlast, að ná þess- um glæpaseggjum og senda þá t,il sinna fyrri heimkynna. Höfundur þessarar greinar reyndi margoft að ná tali af yfir- manni lögreglunnar, Mr. Baker, til að ræða þetta rnál, en hann vissi hvert erindi mitt var, og skaut sér sífelt undan samtalinu, og lét loks einn undirmanna sinna tala við mig, og neitaði sá, að nokkrir Svarthandanmenn væri í New York, en þar hefði viðgeng- ist óhegndir glæpir þeirra. Und- irmönnum í lögreglunni var bann- að að segja fréttarjturum nokkuð, 0'g virtist gersamlega komið í ó- vænt efni um þessi glaepamál. iÞÖ að lögreglunni hefði verið borgað til að þegja, hefði hún ekki getað gert það betur en hún gerði. Þetta var fyrir fjórurn mánuð- um, en síðan er mikil breyting orðin á. Gaynor borgarstjóri skipaði Cropsey yfirmann lög- reglunnar í New York, stórhuga mann, skarpvitran, lögfróðan og framkvæmdarsaman. Borgar-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.