Lögberg - 27.04.1911, Blaðsíða 3
LÖGBEBG, FIMÍTUDAGINN 27 APRÍL 1911,
-3
Tóbak—vísindaleg meðferð þess
TILREIÐSLAN. Tóbakiö er jurt og eias og allar jurtir þarf að tilrtiða
■' það svo menn geti neytt þess. t>að er alveg eins mikill
munur á hæfilega tilreiddu tóbaki og ÓVERKUÐU tóbaki KRYDDUÐU
eins og á vel saönum mat og hálf soBnum mat. MulningaraðferBin, e8a ,,til-
rei8slan“ er jafn þýBingarmikil fyrir tóbakið og suðan er fyrir matinn *8a
ólgan fyrir vínið.
Tóbaksduft (neftóbak) er vísindalega tilreitt tóbak
mönnum til notkunar. Hvers vegna tóbaksmenn vilja
heldur Kaupmanuahafnar tóbaksduft en íiörar
tcRundir munntóbaks.
Það er tilreitt tóbak f hreinustu mynd.—Það hefir betri keim.—Það held-
ur keimnum og styrkleikanum,— Það er sparuaðnr að því, því að það endist
lengur.—Það vekur enga eftirtekt, ÞaO er ekki tuggið, heldur einungis látið
liggja í munninum (milli neöri vararinnar og tanngarðsins)— Það skilur eftir
þægilegan, hreinan og svalandi keim, Það er tóbak vísindalega tilreitt mönn-
um tillnotkunar.
TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG HREINLEIK.
Kaupmannahafnar munntóbaksduft er búið til úr hinum beztu tóbaksblcðum,
gömlum, sterkum og bragðgóðum, og þar við er einungis bætt slíkum efnum,
sem finnast í sjilfum tóbaksblöðunum, og öldungis hreinum ilmseyðutn.
Mulningar-aðferðin varðveitirhið góða í tóbakinu, en skilur úr beiskjuna og
sýruna, sem er í binum náttúrlegu tóbaksblöðum,
VIÐVÖRUN. Takið mjög lítinn skamt af Kaupmannahafnar tóbaks-
““dufti, annars er hætt við, að þér haldið það sé of sterkt.
Kaupmannahafnar munntóbaksduft er litlar agniraf hreinu, sterkumunn-
tóbaki; því gefur það frá sér auðveldar og í ríkulegri mæli styrkleik tóbaksins
heldur en tóbaksblöð eða illa skorið tóbak, alveg eins og vel malað kaffi gefur
auðveldar og ríkalegar frá sér styrkleikann heldur en illa malað kaffi eða
kaffibaunir.
Kaupmannahafnar tóbaksduft
er bezta munntóbak
í heimi.
NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD.
900 St. Antoine Street, Montreal.
stutt og laggóð. en rúm Eimr. tak-
markaS. Hins vegar þótti rétt aíS
lesendur vorir fengju atS sjá eitt-
hvað af því, sem ritaö hefir verið
um þessa íslenzku stúlku og bar-
áttu hennar, sem er svo eftirtekt-
kæru landar og vinir mínir.
Smáu leikritunum míntim gerir
stórskáld hafa keypt og lesiö bækl-
inga niína; ekki mundu þeir velja
G. T. J. ekki hærra undir höföi en mér kirugasta bekkinn í híbýlum
kvæöunum. En þó hefir eitt af | P.raga, ef til þess kæmi.
uppahaldsskáldum Dapa samiö tvö Eins og menn muna, reyndu
af þeirn. Hiö fyrra er prentaö í
ar verð — og jafnframt svo eftir- kverinu “Marjuvörrdúr ’, hiö síð-
breytnisverö.
Því hvað er fremur eftirbreytn
isvert en þetta: Fátæk og' um-
komulaus stúlka brýtur bág við
rótgróið almenningsálit, hæöi Ihjá
kynsystrum sínum og karlmönn-
um og ryður sér nýja braut til
frægðar og frama. Hún lætur
hvorki bugast af örbirgð né háö-
glósum, en berst eins 'og hetja —
og sigrar. Þaö þarf ekki neitt
smáræöis viljaþrek til þessa. Og
hún lætur sér ekki nægja minna
en aö ná hæsta stiginu í þeirri
ment, sem hún hefir valiö' sér —
meistarastiginu. Hefir nokkur
íslenzkur karlmaður náð því?
Oss er nær aö halda að einginn
iönáöarmanna vorra haíi ikomist
hærra en aö ná sveinsprófi. Það
ara í seinasta kverinu mínu
“Mountainus”, og get eg þess þar.
En “Dagmær” og “Robert” hefi minn og hannj, sem aúövirðileg-
Fjölnismenn forðum að gera Sig-
urö heitinn Breiöfjörð frænda
minn þþeir voru systrunga- fáðir
eg alveg samiö, er ykkur þvkja
bezt. Það lítur út fyrir, að G. T.
J. sé þaö sem hann segir um
Hjálmar Gíslason, n.l., aö hann sé
blindur á öðru auganu, en glám-
skyggn á hinu.”
Svo tekur G. T. J. eina vísu úr
“Akrarós,” til sýnis. Fyrsta orðið
er ekki rétt. Má vera a'ð það sé
samt svo prentað, þá er það prent-
villa. Svona byrjar hún:
Vilhelmínu (ekki Yilhelmínaj i s
mærðartón
má þér sýna Braga þjón, o.s.fv.
Eg var að tala við konu þá, sem
eg kvað ljóðabréfið til. Gaman
þætti mér, ef G. T. J. vildi gera
astan í augum almennin ’o; tindu
er kvenmaður, sem verður fyrst- svo vel og láta .snúa vísu þessari:
ur til þess, að ná meistaraprófinu. | á hollenzka tungu og senda drotn-
En “enginn verður óbarinn! ingu, og gera henni kunnugt aö
biskup” segir máltækið, og fruil<en 1 einn land'i sinn, sem heföi látiö
Asta hefir fyllilega fengið aðjprenta 13 Ijóömæla pésa, hefði
reyna þann sannleika. i kveöiö þessa lofrímu um hana,
fáeinum árum töluðu
eins og hann var áö gera ráö fyr-
Fyrir
menn í Reykjavík um Ástu mál-; ir í seinustu Kringlu. En svo gæti
ara meö hálfgeröu háöbrosi. Ogj skeð að drotningin Vilhelmína
nú er hún orðdn Ásta meistari,
sem vekur undrun og aðdáun hjá
stórþjóðum iheimsins.
sendi honum póstspjald og spyrði
hann: “hefir sá landi þinn aldr-
ei gert betri vísu en þá sem þú
Ásta meistari.
Eftir Annie Ohlert (í Hamburg.J
Það er nú rétt ár liðið síðan; þá
bjó í Berlín ókunn og útlend
stúlka, sem meira var um vert en
alment gerist. Ekki örgrant, að
mörgum kunni að hafa orðið star-
sýnt á hana, er hún gekk fram hjá,
þessi laglega, grannvaxna mær,
með augun sin dökku og alvar-
legu, drættina einbeittlegu í and-
litinu og .skúfhúfuna sina kringl-
óttú á höfðinu. En þeir voru telj-
andi, sem vissu, að þarna gekk
fyrsti kvenmálari Þýzkalands, ís-
lenzka stúlkan Ásta Árnadóttir,
sem komin var til Berlínar, til
þess að leita sér atvinnu og frama
og verða rétt metin í heimsborg-
inni hugumstóru, þar sem enginn
smásálarskapur kæmist að.
“Hvernig gat yður dottið annað
eins í hug, og að verða stofumál-
ari?” var hún spurð eirthverju
sinni.
"Finst yður þaö svo mikil
furða ” svaraði hún. “Það kom
alveg af sjálfu sér fyrir mig. Þ,eg
ar hann faðir minn), sem var kenn-
ari í Reykjavík, dó um aldamótin
(1900) — eg var þá nýfermd—,
varö eg, sem var elzt af io syst-
kinum, aö aðstoða móöur mína.
Eg tók því á ýmsum stöðum
hverja þá vinnu, sem mér bauðst.
Vinnan var mér frá barnæsku líf
og yndi. En mér gramdist, aö þaö
kaup, sem eg fékk, var svo lítiö í
samanburði viö kaup karlmanna,
jafnvel þó enginn munur væri á
vinnunni, sem leyst var af hendi.
Þess vegna varð eg sinámsaman á-
kveöin í því aö velja mér eitthvert
þaö lífsstarf, er gæti trygt mér
jafnhátt kaup karlmönnum, ef eg
inti jafnmikið verk af hendi.
Eyrst datt mér í hug aö veröa
sjómaður. Mínir aflgóðu útlimir
og ágæta sjón hefði sjálfsagt gert
mig hæfa til þess. En af tilviljun
kyntist og málaraiðninni og eg fékk
meiri og meiri löngun til að verða
málari. Og svo réðst eg í málara-
nám hjá Bertlielsen málara í
Reykjavík x. Marz 1903), þó allir
hæddu mig og göbbuðu fyrir vik-
ið. Eftir þriggja ára nám sigldi
eg til Kaupmannahafnar, til þess
að afla mér frekari mentunar. Á
leiðinni málaði eg skipiö og fékk
með því fría ferð. Og eftir aö
eins eins árs dvöl í Khöfn stóðst
eg sveinspróf óg fékk meira aö
segja verðlaunapening úr bronzi.”
í Danmörku er mönnum fariö
aö skiljast, aö rétt sé aö konur
fylgi þeirri köllun, sem þelm sjálf-
um finst þær hafa, án tillits til
allra gamalla erföakenninga og
hleypidóma, enda eru þar. til bæði
kven- úrsmiðir, kvep-skóarar og
kven-snikkarar. Þar gat því Ásta
Árnadóttir hæglega fengið vinnu,
°g hún fékk nú — eins og hún
lengi haföi þráö — sama kaup og
karlmenn við sömu iðnina. Reynd;-
ar ráku þeir, er fram hjá gengu,
e>gi allsjaldan upp stór augu, er
þeir sáu þessa djörfu mey standa
1 hvítum málarakyrtli á 12 álna
báum hjalli og vera að mála hús-
veSg. — en menn hneyksluðust
ekki á því.
Öðru máli var að gegna í
Hamborg, er hún eftir nokkurn
tima kom þangað, til að læra meira
Er þetta ekki líkast æfintýri? sendir mér?” Myndi þá G. T. J.
upp talsvert úr rímum '.ans af því
lélegasta, sem þeir fundu og setói j
til sýnis í rit sitt. En Sigurður var j
liógvær; tók því með ró. eins og
kvæðið “Heilræðið” til Ejölnis J
sýnir, er b}rrjar svona; “Fjölmr
minn, þú ert eins >g aðrir, seu' j
ætla sér stórt, en hívkja:t viö“ o.
frv. Þeir einblíndu á leirinn
hjá S. Breiðfjörð, l*‘.u seni þeir
vissu ekkert um bló’rin hans,
reyndu sem mest b'-’" rnáttu að
sverta 'hann í augum alþýðu og
gera hann að leirskáhii; er. hvern-
ig fór? S. B. er þann dag i dag
viðurkendur eitt af beztu aíþýðu-
skáldum þjóöar vorrar.
Xú er Heimskringla oröin aö
öörum Fjölni, sem hamast á mér
og öörum smárithöfundum, ein-
THE STUART
COMPANY
764 Main St.,
MACHINERY
LIMITED.
Winnipeg, Man.
/■ 'Hi
á
The
Milwaukee
Concrete
Mixer
BYGGlNGAMENNf
Leitið upplýsinga um
verð á .élum af öllum teg-
undum sem þér þarfnist.
764-766 Main Street.
Talsímar 3870, 3871.
brotgjarn í Braga túni. Þinn
hluti við þann loftköst er góður
og sannarlega dýrasta þakklætis
verður.’ Og því bréfi fylgdi $5.00
gjöf til mín.
Guð blessi alla, sem hafa glatt
blínir á leirinn fyrir munn og augu rajg 0g bera hlýjan hug til mín,
G. T. J.. Iweöi leynt og opinberlega.
Á sumardag fyrsta 1911,
Eimreiðin.
ar-meistararnir hlóu að henni, er j lenzki ástæöu til aö taka eftir því j sikyldi ein af visum þeim sem hann
kvaö um manninn þinn, n.l. þessa;
Hafi drussinn heim komið,
-q' , r honum fussar þjóöin við;
■DrCf | mesti skussi lér ei lið',
til frœnda og vina minna. j ljótur kussi er manngreyiö.”
----- i G. T. T- viröist afar reiður viö
Guö gefi ykkur öllum gleöilegt ^ ;em eitthvag hafa látiö
liún baö um vinnu. Kven-málari I j 0g læra af því?
Slíkt og þvílíkt haföi aldrei á
þeirra daga drifið; þaö væri eins-|
dæmi. Menn héldu, aö hún værij
ekki meö öllum mjalla og þetta1
gæti ekki verið alvara, eöa þá
skömmuðu hana fyrir, að hún
vildi taka brauðið frá karlmönn-
unum. Einhverjir uröu þó að lok-
um til þess að taka hana í vinnu,
af þvi þeir kendu í brjósti um
þessa laglegu stúlku, sem svo al-
sumar!
Mér finst þaö vel við eigandi aö
segja ykkur dálítinn draum, sem
hljóöar á þessa leið:
Mig dreýmdi nóttina fyrir dag-
varlíeg ogliugdjörf"leiteöí á'náðir inn ^em leirgreinin hans G T Ji.
þeirra og stóö þarna svo geöslega, 1,arst mer/ hendur meS Kr,nSlu
én þó látlaust og næstum flátæk-
lega til fara. “Hún vinnur á við
tvo, því verður ekki neitaö”, var
vana viðkvæðiö hjá þessum meist-
urum, “og ekki vantar viljann og
áhugann, aldrei ot snemma né of
seint fyrir hana.” En sjáið þér
til, hinir sveinarnir, — þeir geta
ekki þolaö að eiga aö hafa stúlku
jafnhliða sér. “Annað hvort liana
eða okkur”, segja þeir, og þá læt
eg heldur stúlkuna fara, jafnleitt
dags. 30. f. m., aö eg stæði upp á
afarljótri byggingu ,svipaðri gripa
fjósi með heylofti. Og mér þótti
eftir sig sjást á prenti í btindnu
máli, ef ljóðadísin hefir ekki leitt
þá inst inn að háborðr i skáld-
kongahöllinni, nefnir þá leirskáld',
stórgripi og golþorska o.s.frv. En
bót er í máli, að hann er ekki einn
í dómarasætinu í því efni.
Nokkuð á annan veg hugsar Dr.
Sig. Júl. Jóhannesson, skáldið í
Leslie, Sask. Hann skiftir þeim
En kæru vinir, kaupendur ogj
lesendur ljóðmæla minna, þið sjá-|
og komast betur áfram, Hamborg-j Og befir ekki æskulýðurinn ís-j svara því neitandi, nema ef vera iö mig glaölyndan og guölega hugs'
andi í gEgnum öll ritin, þrátt fyrir
lífsreynzlu og mótlætingar lífsins.
Eg vona, kæru vinir, aö* þið látið j
sem vind um eyru þjóta, þó þið
sjáið einn oflátung koma framj
á ritvöllinn, augsýnilega með þeim
einlæga ásetningi, að lítilsvirða
mig í vkkar augum, •og skerða lífs-
gleöi mína, að þiö berið jafnhlýjanj
hug til mín eftir sem áöur.
íslenzkan á bæklingum mínum
svona yfirleitt vona eg þoli óvil-
hallra manna samanburð viö þaö
mál, sem G. T. J. býður börnum
sitlum daglega, ef nokkur eru —
auövitaö getur hann eignast biarn
meö hverjum straum, þó eg viti
það ekki.
Kæru vinir! lítiö þið yfir eftir-
mælakvæöi eftir 12 ára gamlanj
dreng í síöasta bæklingnum min-
um. 'Það kvæði er þannig til orð-
ið: Gömul vinkona min í Skaga-
firði skrifaöi mér og baö mig aö
yrkja eftirmæli eftir einkason
frændkonu sinnar og manns henn-j
ar. Eg geröi það og sendi henni j
sem fljótast. Svo fékk eg bréfj
aftur með innilegu þakklæti fyrirj
það kvæöi. Tveir prestar í Skaga-j
firöi höfðu ort kvæöi og eitthvertj
skáld i Reykjavík eftir drenginn,
sagöi hún aö frænku sinni hefðij
líkaö mitt kvæöi langbezt, létj
skrautrita og setja í umgerð.
Viröingarfylst
S. Símonsson.
Talsíma númer
Lögbefgs er Garry
2 156
^0<cr^0«cz>00<==>0«<=>00<c=>00<=2=’0f
| Skilyrði þess
V að brauðin verði géð, eru
gæði hveitisins. —
hún vera grautfúin og forug utan ðllum> sem f4st við ijóöagerö, í 5
bæöi þakið og veggir, gluggalaus.
Og fanst mér þetta því vera hið
leiðinlegasta svarthoþ sein nökkru
sinni hefir til verið.
Þetta er auma byggingin, hugöi
eg í svefninum. Vissi eg að' eng-
inn annar vegu væri en stökkva
ofan þó hátt væri, noður á græn-
1 ar grundir, sem voru umihyerfis
og mér þykir það.” ...
- “I Hamborg ætlar það ekki l,essa nauðaljotu holl. Eg þottist
að ganga,” sagði' Asta og hélt um. alheilbrigður maöur. og svo stokk
svifalaust til Berlínar. I eS nlSur af Þakbruninni kom
“Berlín er stórborg og þar er! standancli ofan a Srana §rundina-
sjóndeildarhringur manna 1>ar hlttl eS fáeina
Þar mæti eg mina; ?8 ^
vel eftir aö
líka
náttúrlega stærstur.
varla misskilningi og þar fæ eg
stööu'ga vinnu.”
En þaö fór ekki betur í Berlín.
Revndar fékk hún þar eftir marg
ar árangurslausar tilraunir og
langt flakk atvinnu hjá einum
meistara, — en hér fór sem fyr,
að atvinnan reyndist stopul, því
— “hinir sveinarnir —
kunningja
svo ljómandi
hafa losnað' svona
gæfulega við óhrresis óþrifalegu,
ljótu bygginguna.
Draumurinn var ekki lengri en
þetta.
Um morguninn fór eg aö hugsa
um þennan draum, og þótti mér
hann fremur undarlegur. En þeg-
flokka, þannig: smáskáld, meöal-
skáld, stórskáld (c: gott, betra,
beztj, svo hagyrðinga og leirskáld.
ITver aöferðin finst vkkur, kæru
landar, mannúöarlegri ? St. G.
Stefánsson, skáld, vintir minn,
befir sagt í bréfi til mín á þessa
leið: “Eg veit ekki betur en hjá
öllum, sem fást viö ljóðagerð, sé
meira og minna af leir. Þú heföí-
ir átt að sjá alt í einum bunka,
sem eg hefi kastað í stóna.” Og
svo höfum við séö af oröum hans,
að leirugar finnast honum skáld-
sögurnar líka. Gaman hafði eg
af vísum hans í sambandi viö kon-
ungs komuna til Reykjavíkur sein-
ast. Eg set hér þessa:
“Leirugt klingja kimlabönd
um l<óng í ríkisbrauði,
meö íslands hafra á örfa hönd,
en æöri danska sauði.”
Og þessa:
Loftungur með styrk og staf,”
ar Kringla kom og eg rak augun í
Og svo sneri hún til Hamborg- le'rgreinma hans G. T. J. þá datt og svo framvegis. — Þaö voru þó
ar meö tóm vonbrigöi í vasanum. nier strax 1 hug’ aS mlg hef01! ekki smámenni, sem kváöu minni
Hún hætti nú aö leita sér at-‘verÍS aö dreyma fynr greinar! konungs.
' greymu, og gnpafjosinu hja Nik-; En hvorki Dr gig jál jóhann.
ulási, sem hann ætlaði aö veita mér , esson né St G Stephanson eru
og öörum óvinum sínum frían aðWj menn> sem einblína á leirinn. Sjá
vinnu, þar sem það reyndist
rangurslaust og tímatöf ein,
braut nú odd af oflæti sínu
j
Og!
og
]>áði styrk frá systkinum sínum,! gang a®’ .
til þess aö geta sótt kenslu i iön- Þar ,sem G' J- segist ekkert!
skóla í Hamborg. Hún tók þátt hafa Vltaö um heilsuleysi mitt> ne
í bæöi morgun, miðdags og kveld Þa»>. a» fg hafi til Danmerkur
kenslu, og fékk sér líka kenslu á komi<5’Ja htur svo ut, sem hann
sunnudogum. Hun neitaöi ser um „ _ _
allar skemtanir og allar frístund- veit hushondi hans, B. L- B,
ir. liföi viö reglulegan sult ogi hv?rttveggia: .Þess. var llka get,S
seyru, seldi sín dýru, ís]enzku j 1 jolablaöi Heimsknnglu 1904. En
silfurspensl og silfurhnappa, hvaö llttveit T' • J-, sem enginn 1
á fætur ööru,— og komst svo loks andl maSur veit/nema hann^ aS
svo langt, að hún í Maí I9IO; eg flestra leirskalda hvimleiö-
stóöst meistarapróf hjá dómnefnd j astur’ Ekki heldur veit nemn nema
í sátu 5 málarameistarar í Ham- hann’ aS. hfklingar mimr seu 13.
Þar bætir hann tveimur viö; ma-
bann þó manna bezt. Þessi tvö
Baileys Fair
144 NENA STREET
(Næstu dyr fyrii norðan Northern
Crown Bankann).
Nýkominn
postulíns-varningur.
Vér höfum fengið í vikunni
þrens konar postulínsvarning m«ð
nýja pósthúsinu, bæjarhöllmni og
Union stöðinni. B. B. dislcar, to-
dískar, skálar, bollar, rjómakömv-
ur og sykurker, könnur, blómstur-
vasar og margt fleira.
Kosta 2oc. og þar yfir.
Vér vcmum þér reynið verzlun
vora; yður mun reynast verðfB
cins l> og niður f b<e
Nr. 2 leöur skólapoki, bók og
blýantur fyrir 25C.
Phone Main 5129
UVEITI
hetir gæðin til aö bera. —
Margk bestu hakarar n®ta
það, og brauöin úr því verða
ávalt góð. —
Gömul nærföt
verður að þvo hjá æfðum
þvottamönnum.
Góð nærföt
eru þess verð að þau séu
þvegin hjá æföum þvotta-
monnum.
LEITCH Brothers,
FLOUR MILLS.
Oak Lake, ------ Manttoba.
Winnipee skrifstofa
TALSÍMI, MAIN 4326
^o*c=>oo<cr>oo<c=>oo<=>w<c=>flo<cr>oí?
WINNIPEG LAUNDRY
261-263 Nena Street
Phone Main66
Að endingu set eg hér kafla úr
bréfi frá góðkunna gáfumannin-
um Br. Brynjólfssyni á Mountain,
N. D.: “Einkar innilega þakka
eg þér fyrir þitt ágæta kvæði í
Lögbergi, er birtist i. Sept. síðast-
liðinn. Það er fagurt og að
nokkru leyti friðandi að sjá hvað
margir ágætir ljóða snillingar hafa
reist hinum látna dreng mínum
lofköst þann, sem lengi stendur ó-
Gripa Eyrna-hnappar
Gerðir úr Alluminum
Með nafni yðar og pósthúsi.—
Skrifið á íslenzku og biðjið oss
að senda yður einn til sýnis,
með nafni yðar á. Viðbúum
til alskonar Stimpla..
CANADMN STAMP CO.
TRIBUNE BUILDING, WINNIPEG.
P. O. Box 2235.
Mikla þjáning hefir hægðaleysi
í för með sér, og er undirrót
margra sjúkdóma. Haldið innyfl-
unum heilbrigðum, kona, og þér
komist hjá mörgum kvensjúk-
dómum. Sjúkdómur þessi er mjög
einfaldur, en getur dregið illan
dilk eftir sig, eins og kunnugt er.
Eðli manna þarfnast oft hjálpar,
og ef Chamberlains töflur ('Cham-
berlain’s Tablets) eru notaðar,
losna menn við margan kvillann.
Seldar hjá öllum lyfsölum.
er
borg.
Nú er hún sjálfstæður málara-
meistari í Kaupmannahöfn, í fé-
ske til að sýna fólkinu, að umrnæli
sín um mig séu rétt. Ef svo væri
þá skjátlast honum þar, því ein-
lagi viö annan kvenmálara, fröken mjtt a£ þvj sézt hve 0ft gg. hefj
Karen Hansen, sem fengiö hefir
mentun sína í Buxtehuder málara
skólanum, — og þær hafa kven-
lærisveina. Vilji menn með eigin
augum sjá, hvernig fyrsta kven-
málara féíagið þrífst og blómg-
ast, þá er ekki annað en að bregða
sér inn í vinnustofuna hennar
Ástu meistara í Peder Skrams
götu 19 í Khöfn.
*
Framanskráð grein er tekin (í
þýðingj eftir þýzka blaðinu Frau-
en-Fortschritt (íö. Nóv. 1910J.
Hún er tekin nokkuð af handa-
hófi úr þeim mörgu greinum,
sem ritaðar hafa verið um fröken
Ástu Árnadóttur í þýzkum og
dönskum blöðum, af því hún er
gefið út ljóðmæla kver, aö
eg hefi ekki haft sem lakasta
lukku með þau. Mér vitanlega
hefir enginn verið neyddur til að
kaupa bæklingana. ÞÍð hafið,
kæru landar, menn og konur, gert
það af fúsum vilja, og margir haf-
ið þið yfirvegað þau, einkum hin
síðustu, Dagmær og Mountain rós.
Góðir menn hafa gefið mér 25C.
fyrir eintakið, betri 50C., og beztir
$1.00. Og flestir, sem selt hafa
bæklinga mína, hafa gert það án
þess að taka sölulaun, og sent mér
andvirði þeirra skilvíslega. Og
fyrir þessa stöku góövild og greiða
sem og hlýjan huga til mín, er
mörg bréf sýna, bið eg hamingj-
ana að vefja um ykkur sína arma,
WINDSORda^SALT
WINDSOR SMJOR-SALT
Skynsöm húsmóðir veit, hve
nauðsynlegt er að hafa altaf
nóg Windsor smjörsalt hand-
bært.
Hún veit, aO með Windsor
salti fæst bezt smjör — og hún
vill ekki annaO.
Windsor smjörsalt hefir þann kost aO þaö bæOi safnar fé
og sparar fé.
ÞaO færir mjólkur bændunum fé meö því a8 gera smjör-
iö gott og verðmikiö. '
Þaö sparar þeim fé, aí því aö þaö er algerlega hreint, og
af því þarf minna en ööru salti til þess aö gera smjöriö hæfi-
lega salt.