Lögberg - 27.04.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 27.04.1911, Blaðsíða 5
LöGPERG. FIMTUDaGINN 27. APRÍL 1911. 5- trúöi því ekki, að til væri sá maður, sem hefði ekki einhvern- tíma fundiS hjartað í brjósti sér brenna af ást og metnaSi til föS- urlandsins. Shakespeare lýsti á kröftugu máli hegningu þeirri, sem föðurlandssvikarinn ætti skil- iS, og Abraham Lincoln hélt því fram í einni af sínum frægustu ræSum, aS næst guSi sjálfum, gæti ekkert vakiS fegurri og göfugri hugsjónir hjá manninum, en ein- mitt föSurlandsást. En hvers- vegna aS minnast á þetta í þessu sambandi, þar sem Canada er vort föSurland og ísland verSur, svo sem aS sjálfsögSu, aS skipa lægri sess í huga vorum? Vegna þess aS þáS er vor fyrsta skylda aS halda trygS viS landiS, sem hefir fóstraS oss. Vér veröum ,fyrst aS vera þegnar þess lands, sem vér búum i, landsins sem vér höf- urn þegiS svo mikiS af, sem gefur öllum jafnt kost á aS færa sér í nyt kosti þess og tækifæri. En hvernig ættum vér aS minn- lenzkri tungu í þessari heimsálfu, því máliS er lykill aS hyrzlunni, sem geymir arfinn. ÞaS er sá bikar, sem vér verSum aS teiga af MímismjöS íslenzku þjóSarinnar. en fólk sem horfSi á hana frá göt- unni, kallaSi og sagSi henni aS gera þaS ekki, og einhvern veginn komst hún gegn um eldinn. Hún hrapaSi frá 8. til 6. lofts í eldstig- Þess vegna má hin íslenzka tunga anum, en þaSan var hún borin ekki týnast. Vér verSum sem Can- | niSur á stræti og flutt í sjúkrahús, | Bandaríkja innan skamms til adamenn einnig aS halda trygS { þar sem fyrir voru margir félag- Winnipeg. Marie Dressler ætlar inn hefir veriS í París, Berlín, | fyrst og fremst honum tilveru New York og mörgum smærri! sína að þakka. stöSum. Margir góSkunnir leik-; 3. Jóhann Kristjánsson ættfræS- arar í flokknum. Matinee á miS-;ingur. ÞaS er ungur fræSimaSur' vikudag og laugardag. Von er á frægustu viS gamla landiS, trygS eins og viS ömrnu okkar, en móSirin verS- ur aS skipa öndvegiS. föl sem vofa; hún býst aldrei viS aS verSa albata. Hún er kjark- laus orSin og síhrædd. Eg stóS á strætinu ásamt öSrum stúlkum og horfSi á. ViS hljóS- uðum þar eitthvaS tuttugu mín- ('Grein þessi er eftir Austurrík-, útur, en þá fór einhver heim meS is stúlku, sem var í brunanum mig. Ekki veit eg hver. Seinna mikla í New York 25. f. m, Þeg-1 fór eg til líkhússins til aS sjá vini Bruninn mikli. ar hennar. Hún er komin út, en aS sýna “Tillies Nightmare’’ fyrsta skifti á Walker leikhúsi vikuna 8. maí og til enda. Madam Shevry, hin margurn- ræddi leikur sýnist bráSlega í Winnipegbæ. ar lokiS var rannsókn út af slys- inu, voru tveir eigendur Triangle. Waist félagsins, Isaac Harris og Max Blanck, fundnir sekir um lofti. mannsbana (manslaughter ) j norSlenzkur, kominn til Reykja-; leikkonu | ríkur fyrir ekki mörgum árum. Var nokkur ár aSstoSarmaSur Hannesar Þorsteinssonar viS' ÞjóSólf, en síSar aSstoSarritstjóri! ÞjóSólfs meS Pétjri Zophonías- syni. Fæst nú mestmegnis viS! ættfræSi. — Ötull vísindamaSur, j þótt ungur sé. Tók þegar á æskuj j árum aS rannsaka ættfræSi, og! hefir haldiS því af kappi áfram \ síSan, — aS eins fengist viS önnur j störf sér til uppeldis. Hefir þeg- •—Brezka stjórnin hefir lýst yf-! ar hloti5 allmikla viSurkenningu ; Hvaðanœfa. ‘Al-: ‘Prestaskóla- ast Islands? Vér ættum aSminn-| ast þess fyrst og frernst vegna, skyldleika, vegna feSra vorra og • mæðra. Vér ættum. aS minnast þess vegna sögu landsins, vegna; fyrstu landnámsmanna þar, vegna fornaldar hetjanna, vegna hreystt víkinganna, er öfluðu sér frægSar í framandi löndum. Vér ættum aS minnast þess vegna þess anda, sem ókleifir erfiSleikar og mót- bárur sköpuSu þegar í byrjun. Vér ættum aS minnast þess vegna Eddanna íslenzku, sem þegar eru þektar sem perlur í veraldar bók- mentum, og heimspekinnar sem í þeim er fólgin. Vér ættum aS minnast þess vegna sagnanna ís- lenzku. Vegna Njáls og Njáls- sona, vegna hetja sem Gunnars, vegna prúSmenna sem Olafs pá og vegna karlmenna sem Grettis. Vér ættum aS minnast landsins vegna þeirra mörgu hugsjóna og framkvæmdamanna, sem landiS hefir fóstraS og aliS, vegna Jóns SigurSssonar og fyrirmyndlar- stefnu hans, vegna Jónasar Hall- grímssonar og Steingríms Thor- steinssonar og fleiri, og vegna hugsjóna og hljómfegurSar ljóSa þeirra. Vér ættum aS minnast íslands vegna bókmenta-auSs þjóSarinnar, vegna þeirra mörgu hugtaka, skreyttum fögrum bún- ingi hugsandi manna og hugsandi þjóSar. Vér ættum áS minnasf landsins vegna eSlisfars þess, sem þaS hefir skapaS hjá íslending- uro, því stöSug barátta gegn ofur- efli náttúruafla hefir gert þá aS eSlisfari hugsandi, alvörugefna menn. Og vér ættum áS minnast landsins vegna íslenzku tungunn- ar, málsins sem er lykill aS fjár- sjóSi Eddanna, sem er lykill að hugsjónalífi söguríkrar og heims- frægrar bókmenta þjóSar, máls, sem hefir ótakmarkaSa möguleika fjölbreytni pg hljómfegurSár, sem hefir staSist svo vel próf tim- ans, aS þaS hefir haldist nálega ó- breytt í þúsund ár. Vér ættum aS minnast landsins vegna þjóSarein- kenna íslendinga, því oss er kunn ugt um, að kringumstæSur hafa gert þá aS auSugari þjóS andlega en veraldlega. Þeir hafa, sem þjóS, aflaS sér margra hinna göfugustu einkenna, sem einkent hafa NorSurlandamenn, einkenna, sem vellíSan og auSæfi þessarar heimsálfu gera sjaldgæfari, ein- kenna, sem miSa að því sem er göfugt, sem eru nauSsynleg í þessu mikla framfaralandi til þess að þjóSin fái náS því háa tak- marki, se'm hún setur sér. Vegna allra. nefndra ástæSna settum vér aS minnast landsins og þjóSarinnar. Vér sjáum vorn eigin hag í því. ViS þaS stækkum vér sjóndeildarhring vorn og vér auSgum anda vorn. MeS því höldum vér enn frekari trygS viS landiS, sem vér búum í, því meS því aS kynna sér mál, hugsanalíf | og einkenni annarar þjóðar, meS því að færa sér í nyt þaS, sem hún á bezt í fari sínu, með því að nema lærdóm bókmenta hennar, °g tileinka sér göfugustu hug- sjónir hennar, reynumst vér nýt- ari borgarar þessa lands en áður. þaS er sá arfur ieðra vorra, sem vér eigum kost á aS bæta við þaS, sem vort eigið land hefir aS bjóSa þognum sínum. En þann arf með- taka þeir sem hann þiggja, ekki öllu leyti óverðskuldað. Þeir verða aS finna hjá sér hvöt til þess að halda á lofti heiSri og vegsemd gamla landsins og þjóð- arinnar á öllum tímum. Þeir verða aS finna hjá sér hvöt til þess, aS fylgjast með og styrkja af mætti velferSarmál og fyrir- tæki íslenzku þjóSarinnar. Þeir verSa að fínna hjá sér hvöt og ahuga til þess aS viShalda ís- mína, er þar hvíldu. Flestir fór- | jr þvi> ab hún Hæfcti hér eftir aS I austanhafs sem rækilegur vísinda- ust á níunda lofti. Alls létust 145 veita styrk til eimskipagöngu milli! maður í þjóðlegum fræðum. Einn manns, og 120 þeirrá voru á 9. | Canada og Vest Indla. | aSalmaSur “Sögufélagsins” ís- Þegar eldiiSið braut upp —FrumvarpiS um neitunarvald lenzka,— sem hefir gefiS út ann- og dyrnar, sem vissu út að Washing- lávarðanna er rætt af miklu kappi a5 e5a ^Si fræðirit hans: dæmdir í 20 og 10 ára fangelsi j ton Place, fundu þeir þar 50 lík í Qg hefir Asquith forsætisráðherra Þingismanntal” og “Prest; hvor. Grein þessi er tekin 'irl einni kös. Eg sem vann á 8. lýst vfir því, aS um enga mála- menn”- “Independent”. Höfundur heitir lofti, var ómeidd, þó aS eg tæki mjg]un o-eti þar verið aS ræSa. af Eldd skal eg aS vísu fortaka,! Kosey Safran. — Ritstj. j niér þetta nærri, og tek til sömu hendi flokks síns. a5 son fleiri heima en þessir þrir, starfa þegar eg fæ atvinnu í eld- Skógareldar i Swan River SEni eitthvað meira eða minna fást Laugardaginn 25. Marz, klukk- traustu húsi.. ' hafa gcrt allmikinn skaða nýskeð. viS ættfræði. En þessir eru þeir an 4,40 síðdegis, var eg stödd í j;„ tok þátt í saumakonu verk- Brann skógur á tveggja til helztu °S áreiSanlegustu, — og saumastofu á áttunda lofti í Asch fallinu mikla, sem hélzt 13 vikur. þriggja mílna svæSi sunnan viS en(ia þeir einu, sem sanna viður- stórhýsinu í Washington Place, á- gg. var ejn forsprakkanna og var Swan Lake bæ, og lá viS aS yztu kenningu hafa hlotið i þessum samt mörgum öðrum stúlkum, er tekjn fanga 0g sektuð oftar en hús í bænum brynnu. efnum. eg heyröi einhvern kalla Eldui ! einu sinni. Verkmannafélagið Bóndi nokkur í grend við Sas- — h-n hitt er mer auövitaS alls- Eg hljóp ffti öllu út aS dyrunum, greid(iu sektir mínar. Yfirmenn katoon skaut sig nýskeS til bana. en(iis ókunnugt um, með hvaða______________ okkar sigruðu og viS tókum aftur TTann hét Charles E.Bone og hafði skilyrSum þeir kynnu aS fást við ^ hinda til starfa hjá Triangle Waist fé- veriS að herfa á akri sínum, en ætíartölur, sem sendast þvrftu laginu, eins og viS værum utan haft byssu meS sér tíl aS skjóta samvinnufélags. En viS sem verk-! “gophers”. Fyrir einhverja slysni falliS geröum, og fengum aftur íyisti hann bysutia og skotið reiS atvinnu, vorum í sambandinu af og kom fyrir brjóst honum, sem vissu að Washington Place. Dyrnar vofu lokaðar og fjöldi kvenna í kös viS þær. Eldurinn var hinum megin, og bægði okkur frá þeim einu dyrum, sem hús- bændur okkar höfðu skiliS eftir sem sendast vestur um haf. Þorsteinn Björnsson. opnar handa okkur til umferSarj pUnion), því aS okkur er vel viS svo að liann dó þegar. þegar viS komum eða fórum. Þeir létu dyrnar alt af vera lokaðar, því aS þeir óttuðust að einhver stúlka kynni aS stela einhverju. ViS þessar einu opnu, dyr var sí- felt varðmaSur, sem gat séS ef einhver bar með sér lítinn böggul, a]]ar dyr, svo ^S auðgengiS yrSi eSa ef einhver \ irtist leyna ein- ut a stræti. Yfiniiennirnir sigr- hverju innan klæSa. uSn, og dyrnar voru ekki opnaðar, Eldurinn haíði komiS upp áj ne eldfTóttastigarnír stólrui ismáS-, okkar gólfi, og svo fljót sem eg agir> OÍ,- því eru vinir okkar var aS komast að dyrunum, sem nu (]anir( 0g ættingjar þeirra bug- þaS. Ef þaS hefSi, komið sínu —Mormona ótti kvaS hafa grip- fram, þá hefSum við bjargast,. þó ið dönsku stjórnina upp á sið- að eldurinn kæmi upp, því aS; ikastiS og hefir ihún ráSgert að tvær kröfur sambandsins voru í semja ný lög til a(S hindra mor- þe?5ar: að nægir eld'flóttastigar! mónatrúboS í Danmörku. væri á verksmiSjunum, og opnar —Georg konungur og drotning Frá Alþingi. Reykjavík, r. Apríl 1911. það við 2-3. hluta| reksturskostnaðar ('13:8/. Til kenslu blindra xsl. barna í Danmörku 1,000 kr. hvort áriS. Til Stefáns Eiríkssonar tréskera 1,000 kr. hvort áriS fi8 samhljóSa atkv.J. —ísafold. vissu að Washington Place, voru logarnir þegar teknir að leika hátt og útbreiddust óSfluga. Ef viS gætum ekki komist þarna út hlut- um við aS stikna lifandi. HurS- in, sem hindraSi okkur, var aS hálfu úr viS, en hálfu úr þykku gleri. Sumar stúlkurnar voru hljóSandi, sumar böii5u á hurSina meS hnefunum, sumar reyndu aS rífa opiS. ViS vorum 700 stúlk- ur í þjónustu Triangle Waist fé- lagsins, sem hafðist viS á þrem loftum, áttunda, níunda og tíunda lofti í Asch stórhýsinu. Á okkar lofti einu voru tvö hundruS og þrjátíu. ViS vorum flestar frá- vita af ótta, og mikiS fát á okkur. Einhver braut hurSargleriS meS einhverju þungu og hörðu (ef til vill var þaS einhver hluti af saumavél ) og eg klifraSi eSa var dregin gegnum brotnu rúSuna ogj hljóp niSur á sétta loft, en þaðan fór einhver meS mig niSur á stræti. aSir af sorg. Þegar yfirmennirnir voru aS telja okkur á að hætta verkfallinu, sýndu þeir okkur fram á, hve auS- velt væri aS fá gott kaup meS þeim kjörum, sem þeir buSu. KventrevjusniS vorti þá einföld, meS litlum leggingum, svo aS við unnum okkur mikiS inn fyrst. En svo breyttist sniðiS, varS marg- brotnara meS meiri leggingum en ara' áður, en kaupiS hélzt óbreytt. ViS gátum ekki búið til eins margar kventreyjur eins og áSur, og unn- um okkur minna inn. Vinnu-tími var frá klukkan hálf átta aS morgninum til kl. 7 aS kveldi, en viS gátum unniS lengur ef við vildum og líka unniS ,á sunnudög- um og gert sjö dága viktmnar virka. ÞaS var engin aukaborg- un giæidd fyrir aukavinnú. Yfir- mennirnir vildu aS viS ynnutn aukavinnu þegar mikiS Fjárlögin hafa veriS til 2. um- ræSu seinustu tvo dagana. Á fimtudaginn var rætt um tekju- kaflann allan og byrjun gjaldkafl- lians hafa fastráSjS að fara í ans (■■ I2- SrT En ‘ 8«r var r3- °g kynnisferð til írlands og Skot- ‘4- Srein fyrir deildinni. lands. Er búist viS komu þeirra Hér skal svo Setií5 helztu ny- konungshjónanna meS hverskyns' CANAOAS FINEST THEATRE Phone Garry 25ao viðhöfn og hátíSabrigSum. —Fjársvik hafa nýskeð komist upp í peikningum Women Red -Cross félagsins i Berlín, sem er mannúSarfélag víðkunnugt. Fjár- svik þessi nema um $50,000, og mikið um þau rætt í þýzkum blöS- um. - -MaSur nokkur, Fred. Lepa 'd frá Pelle Ewart í Ontario, drukn- aði á mánudaginn var ásamt tveim dæ*t um sínum, annari 8 hinni 10 Þau höfðu fariS á litlum báti út á Simcoe vatnið, en þar hvolfdi undir þeim. Lepard va” sundmaSur ágætur og tókst aS syxio'a æSi veg meS bæði bömin, en uppgafst svo sem þrjá faSma fiá landi. Athugunar-efni. Hér skal svo getiS helztu mælanna í þeim greinum, sem viS er lokiS. FangaverSinum í IRvík var veitt 200 kr. persónuleg launaviSL bót. Öræfingum veittar 300 kr. á ári til aS leita sér læknishjálpar. Ilreppsnefnd Hólshrepps í ísa- fjarðar sýslu veittar 400 kr. árl. til aS fá lækni til aS setjast að í Bolungarvik (samþ. með i7 atkv. gegn 8). Styrkurinn til Andrésar Fjeld- steds augnalæknis var lækkaSur úr 2,000 kr. (\ stj.frv.J niSur í 1,000 kr. fmeS 16 atkv. gegn 5J. Olafi Þorsteinssyni lækni veitt- ur 1,000 kr. árl. styrkur. Fjárveit- ingin til holdsveikraspítalans lækk uS um nærri 400 kr. hvort áriS (írá. stj.frv.J, og Heilsuhælinu aS j eins veittar $10,000 kr. hvort árr iS i staS 25,000 kl. í stj.frv. Fj'árveitingin til 4 póstafgreiSslu I manna í Reykjavík var lækkuS úr ALLA ÞESSA VIKU—liarl Grey Musical aud Dramatic CompetitioDs. Competiog Companies* from Toronto, Ottawa, London, Edmonton and Winnipeg. 6 byfjír Mánud. 1. Maí Mats. Mvd. ogr Laugard. A. H. WOODS PRESENTS “The Girl In The Taxi” A Merry Marathon of* Mirth Excccding the Spccd Limit A Rcal Joy Ride Ef þú hlærð ekki þá farðú til læknis Verð á kvöldin $1.50 til 25C Matinee $1 ootil 25C Weck of May 8 — MARIE DRESSLER IN “ TILLIE’S NIGHTMARE.” Vinsæla búðin Vér seljum Invictus Skóna Handa Karl- mönnum Vissulega beztu karlra. Skór, sea dú físt f Canada. Nýjustu vor-snið eru hér. Verð: $5.00, $5.50 til $6.00 Vér höfura trausta skó fyrir $2.00 og þar yfir. | Sendið eftir póstpantana skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, aicandi 639 Main St. Bon Accord Blk var á meðan efri loftin brunnu, og sá stúlkurnar hanga á höndunum og síSan hrapa þegar eldurinn náði til þeirra. Þær láu örendar á gangstéttunum. ÞaS var hrylli- leg, hræSileg sjón, einkum í mín- um augum, því aS eg átti marga vini bæði meSal karla og ungra kvenna, sem þarna brunnu til bana eSa fleygðu sér niSur út í opinn dauðann. Eg gat séS fólk- iS, en ekki greint andlitin, — lög- reglan hélt okkur fjarri. ViS von Það veldur mér sannrar ánægju 7,000 kr. niður í 6,600 kr. með 17 aS verða þeirrar eftirtektar var atkvæðum gegn 4; laun‘aSstoðar-1 hjá ýmsum, aS þeir veittu sér- verkfræðingsins lækkuS úr 2,700 , . .,, , . | staka athygli grein m,inni “Ættar-i kr. niður í 2,400 kr. meS 14 atkv. gera en a,,kaka”P gre.ddu l«,r,dlur fVeltur Islendmga)”, sem I gegn 7, og skrlfstofufé landsverk- Eg komst út á strxti og horfíi , eirui era ri au'ayinna fvrir skömmu kom samtimis í fncfiings lækkatf úr 700 kr. niGur s 0 ur laupuS. Eg vann mer ínn $14 , iafnaSarleeast á viku En bá! bloSunum: Heimskrmglu og Log- 1 500 kr. jatnaSarlega.t a viku. En Þa be j Q h fi eg. nú verií5 spurS_ Ti] Borgarfj.brautar veittar 10 vann eg aukavinnu. Stundum , ,, 7 , u , fékk eg $18 á viku. ÞáS er hæsta ur af nokkrunb *>"}* þ.eir menn þus. kr. fyrra anS og 20,000 kr ; , .'11 ' væru heima 1 Reykjavik, sem ser-; f 10,000 1 stj.frv.J seinna ariS meS; kaup, sem duglegustu stulkur | ,, , . 3 1 ... ., b r£ staklega fengist við ættartolu- 13 atkv. gegn 9. ; samningar, svo aS fullu vær.i Til brúar á Rangá voru veittar; ,... „ treystandi. — Þessu skal hér nú 45 þús. kr. fyrra áriS (21 samhlj.! skjotsvaraS af minni hendi: j atkv.J. Til þjoSvegarms 1 A.-j Það eru aðallega að eins þrír Skaftafellssýslu 2,500 kr. hvortj , menn, Sem i þessu atriSi getai áriS. Til brúar á HrútafjarSaraj í Galicíu í Auisturnki, þar sem eg komis til greina. S.œo kr. fyrra áriS (17: 2). Til er fædd. Það er litið sveitaþorp. x jrjr Þorkelsson land- brúar á Rangá í Tungu 6,000 kr. ---- .kom *! ^essa Hnds fynr.þrem^ skja|avorSur. Hann er víst bæði; síSara áriS fi8 samblj. atkv.J. Til uðum aS eldliSsnetin mundu| antm> °f hefl llnniS hJa Tnangle yestur_ Qg Austur- íslendingum brúar á Austurá í Stökkólfsdal bjarga einhverjum, en þau reynd- Waist félaginu tvö og hálft ár síS- jatn kunnur sem sannfróður vís- 2,50 okr. siðara áriS. Til drag- ust ónýt, þegar fólkiS féll úr þe>s; astliöin’ i>ar ^11 ei(lurinn 1(0111 UPP-; indamaður í íslenzkum feinkum ferjuhalds á Lagarfljóti 300 kr. ari hæð. Ein stúlka braut þykka Launin \ont ekki sem verst, þo migalc]a_) fnxðum. Lýtur alt hans hvort árið (T50 kr. í stj.frv.J Til glerið i efangstéttinni og hrapaöij a^ sumar stúlkur tngi . ekki s^arf^ sem embættismanns og að koma Hvammstangavegi alla niöur ; kjallara. Af því má marka! nema $6 tú $8 á vúm> en eigend,-] vís;ndatnanns /ritíiofutidarj, að leiö aö þjóövegi'num 2,300 kr. f. meS hve miklu kasti fólkiS féll af i ur verksmiðjunnai le Su att aS þeim fræðum einum. Hefir vegna árið (ig samhlj. atkvj. verkafolksms að enl- stogu sinnar allra manna beztan Til akvegar í Eiðaþinghá gegn; aðgang að öllum heimildum, sem jafnmiklu fjárframlagi annarstaS ; að ættfræði lúta, þar sem allar ar frá 1,000 kr. hvort árið (15:2) Hinn rétti tími Og Hinn rétti staður Og Hið rétta verð Til að kaupa ný vor- föt. Snið og áferð í bezta lagi. Gerið yður að venju að fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, WINNIPEG geta fengið, en þær þá að vinna frá klukkan hálf átta á morgnana til kl. c á sunnudögum lika. Eg lærði á saumavél í Cherbouice J, HALLDORSON X++-M- f+ ♦ + ♦ 4 r •5« •f + 4- + níunda lofti. j meta líf Ein stiilka stöklc niður af -ní i hverju. unda lofti. Eötin hennar festust áj króki. sem stóð út úr veggnum á; 8. lofti; eldurinn brendi fötin og hún hrapaði niður á gangstéttina j og beiS bana. önnur stúlka hrap- aSi af áttunda lofti niður á sétta, þar festi hún .fötin á króki, sem nafnspjald hékk á, og gat brotiS rúðu meS hnefanum og komist inn og þaðan niður, og foröaM lífi sínu. Ein vinstulka min, An- nie Rosen, var umsjónarkona á 9. lofti. Hún var nálægt ghtgga þeg- ar eldsins varS vart. Hún reyndi aS ljúka upp glugganum til aS komast út. Hann var stirður í, + * ♦ 4- •í< t * ♦ Leikhúsin. Alla þessa viku fer fram í Walk- er leikhúsi samkepni um verðlaun þaU, er Grey lávarSur hefir veitt fyrir framúrskarandi sönglist og leiklist. Beztu söngmenn og hljóS færa leikendur hafa þyrpst hing- aB alla leiS austan frá Ottawa og vestan frá Edmonton, til aS sýna listir sínar. Hvert kveld er leikiS á hljóðfæri, sungiS og sýndir sjón leikar, svo að ekki er völ á fjöl- sem þær heimildir, sem landiS á í | Til akvegar í SvarfaSardal 2,000 þeim efnum, liggja einmitt undirjkr. fyrra áriS. hans sérstaka viSfangssviS sem; Fénu til gufubátaferSa og embættismanns (t. d. ministerial bækur o. fl. handrit frá fyrri og síðari tímum); á sjálfur auk þess mótorbáta var skift þannig; til Faxaflóa gufubáts 12,000. BreiSa- fjarSar-báts 7,000. ísafjarðarbátr breyttari skemtun. Á laugardág- en þó tókst henni aS ljúka honum! inn verður matinee. Landtetjórinn upp, og komst hún niður lítinn og föruneyti hans eldflóttastiga. Eldurinn var aS samkomu, og situr | læsast upp frá 8. lofti, og um leiS sætum. og hún fór fram hjá, kviknaði í| langtum betra og víðtækara hand- 5,500. Til Eyjaf jarðarbáts 12,000. ritasafn en nokkur annar núlif- Til mótorbátsferða á BreiSafirSi andi íslendingur. MaSur viSur-l 1,000 kr.. Milli Vestmannaeyja kendur aS vísindalegri vá'nd- og lands 1,200. Upp eftir Hvítá virkni. 400. Upp í HvalfjörS 400 kr. 2. Hannes Þorsteirisson, fyrv. ritstjóri. Hann var um eitt skeið Tilritsíma frá BúSardal um HjarSarfell til Stykkishólms veitt- eini áreiðanlegi ættfræðingur Is-' ar 38,000 kr. fhætt viS aS leggja lands. StóS þar manna bezt aS vígi, þar sem hann mun hafa feng simann frá Borgarnesi. Tilstarfrækslu HraSskeytasam- sækir hverjajíð í sinn hluta allar ættartölubæk- j bands milli Rvíkur VEStmann- í sérstökumjur Jóns Péturssonar tengdaföður j eyja 6,000 kr. svort áriS. Næstu viku kemur umferSar- hatti hennar og hári, Hún veit ekki hvemig hún komst á 8. loft; ef til vill hefir hún hrapaS. Hún ætláði aS stökkva niður á götuna, I “The Girl in the Taxi”, sem leik- leikflokkur til Walker leikhússins og sýnir þar ágætan söngleik, síns, sem voru margar og góðar. HafSi þess utan hinn greiðasta aS gang aS öllum heimildum, sem i Reykjavik voru fáanlegar, vegna kunnugleika sins á landsbókasafn- inu; — en landsskjalasafniS á Til Kálfshamarsvita 6,500 kr. (16 samhlj. atkv.J. Til aS reisa vita á Bjargtöngum 14,000 kr. siðara áriS (T3: 12 atkv.J. Til kvennaskólans í Reykjavík 7,000 kr. hvort áriS (15 atkvj og ♦ ♦ t + ♦ •f ♦ •f f f •f -f -f -f -f -f 4- -f -f •<• -f •f -f -f x Eg verö aö gera meiri verzlun í ár en nokkurn tíma áður, þar ekki dugar aö standa í staö.— Eg sel nú vörur á Oak Point, Lundar og Ash- ern með eftirfylgjandi veröi: Bezta hveiti ............................$2.80 Patent hveiti...................... 2. 50 Bran ................................... 1.10 Shorts................................... 1.15 Haframjöl (80 pd)....................... 2.40 Rasp. sykur 17 pd fyrir.................. 1.00 Molasykur 14 pd, “ 1.00 P>ezta kaffi S% pd...................... 1.00 10 punda sfróps fötur...................... 50 Svínafeiti bezta tegund pundiö......... 15 “ 20 punda fötur,................. 2.75 Hrísgrjón 20 pund fyrir.................. 1.00 Baunir 20 pund fyrir..................... 1.00 Royal Crown sápt 7 stykki fyrir.............25 Neftóbak 0 bauka fyrir......................50 Skoiiö tóbak 3 pakkar fyrir.................25 4 bollapör eöa diska........................25 Salt tunnur............................. 2.25 Salt bezta tegund 50 pd.................. .55 Cornstarch pakkinn.......................... 7 Blue Ribbon Baking Powder 3 pd.. .. .. ,50 5 pd...........90 Öll 250 patent meöul á......................20 Klippið þessa auglýsingu úr blaðinu og komiö meö hana þegar þér komiö f búöina. J. HALLDORSON, VERZLANIR: OAK POINT. LUNDAR og ASHERN .44.44.4444 4+f+f *f+f+++-f'Wfc++*+++*f++*f+4+4+P

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.