Lögberg - 27.04.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.04.1911, Blaðsíða 4
4 LÖ&BBRG, FIMTUDAGINN 27. APRÍL 1911. LÖGBERG £ Gefið át hvern fimtudag af The Columbia Press Limited Corner William Ave. & Nena St. WlNNIPEG, - - MaNITOEA. STEF. BJÖRNSSON. Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. UTANÁSKRIFT: Ibt COLl'NBIA PRESS Ltd P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS. ED.TOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 Verð blaðsins: $2.00 um árið. Rœfla dans. Sumargjöf Roblin- stjórnarinnar. Dönsum nú hart, svo aS hlekkjanna okkar viö njótum! Gnauöi um hönd gróin bönd, Glamri nú járn á fótum. Kveöum stef, stikurn sikreí, Stígum nú dans á spjótum. Þrælkaöir, rægöir, rúöir—og aunikaðir líka! Horgrind liver sópi aö sér Sauðnekt tötur-flika. Af oss er ofklædd hér Ómegöin læröa og ríka. Guöi er sama hvers vagni um veg hans er ekið! Dansi' þvi hver hold af sér Og 'hugvit—svo það verði’ ei tekið! Hæsta skuld hníf-jöfn stuld! Harmanna okkar skal rekið. ii.-4- 11. Þaö nýjasta nýtt, sem nú er í fréttum, er það, aö Roblinstjóm-; in hefir gefið fylkisbúum sumar- gjöf, og sumargjöfin er nýr tal-j simataxti á langleiöasímum óon& distance telephones) út um fylkið og engur taxti sá í gildi um næstu mánaöamót. Þessi nýi taxti getur þó tæpleg- j ast talist óyggjandi . tákn mildi og miskunnsemi stjórnarinnar viö talsíma notendur, engin blessun- arrík sumargjöf, sem menn þurfi ur 5 centum upp í 20 cent. að bíöa eftir með öndina í hálsin-, Viötöl milli Winnipeg og Bran- um af tilhlökkun, né mæna eftirj don hafa um hríð verið miðuð við fegins augum eins og eftir “nýárs: 2 mínútna tíma. Samkvæmt nýja gjöfinni miklu”, þegar stjórninj taxtanum hefir viötalskostnaöur keypti talsímakerfið hér í fylkinuj þar verið hækkaður úr 50 centum Gnauöi um hönd gróin bönd, Glamri nú járn á fótum. Kveðum stef, stikum skref, Stígum nú dans á spjótum.. Donsum nú hart, svo að hlekkjanna okkar viö njótum! Stephan G. Stepliansson. mál sín viö aðra þjóðir undir úr-j skurö geröardóms, og meðan j allar stórþjóðirnar verða ekki á-j sáttar itm það verður heimsfriðurj ekki trjrgður til neinnar hlýtar. Borden foringi conservatíva á ekki sjö dagana sæla sem stendur. tlér a eftir er dálítið sýnishorn af skoðunum sumra flokksbræðra hans á honum. Þaö eru um- j sem eru grei8anleg um allan heim. mæli conservatíva blaðsins “Week,’ sem gefið er út i Victoria The DO»1INðO» » \ SELKIKh l HBllt) Alls konar bankastori af hendi lev- S p«t 1* i sj oÖsdei 1 d i 11 TekiP við innlogum, tráfx.ooað u> og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisv,. ! sinnum á ári. Viðskiítum bænda og n j arra sveitamanna sérstakur gaumur gem ! brélleg icnlegg og úttektir afgreiddai Ó að eitir bréiaviðsKÍiturn Gr^iddur tiöfuðstoll... $ 4,000,001 v'-r°«j6ðr og óskiftur gróði $ 5,300,001 Allar eignir $62,600,000 | Inaieignar skírteiui (lettsr of credits) selt Þar er svo J. GRiSDALE, bankastjóri. , ar og hófleysi. Það er sem sé . iieioar- . , mikill með- ekkl hægt aö ne,ta ÞV1' a8 Þ653 eru dæmi, að menn eru sjúkir, í British Columbia. að orði komist: “Mr. Borden er rnjog legur maður og mjög allagsmaður að hæfileikum. Hon-, , um mundi aldrei verða auðiö að Nafnvel Þ° að læir da? J leiða sveitarforingja herdeild til! nott aS ser ^eilnærut og gott and- sigurs, og þvi siður mikinn flokk . . ’ . „ , , , „ . , . j manna. Hann er gersneiddur' dæmi’ aS fJallabuar * Svlss deyJa þeirri eölishvöt og því aðdráttar- nr ?e™Sa> e’ga Þ° hið bezta ! afli, sem foringjar þurfa að hafa'°- hednæmasta loftslag vrð að bua til að bera. Hann hefir mist af! sem td er 1 heimn Heilnæmt and- ! sérhverju stórfengilegu færi til að ; rumsloft er nauðsynlegt lifsskil- veita Laurierstjórninni viðnám, og >jrSl- en Þratt fyrir ÞaS ^ j stundum, - sérstaklega viðvíkjandi j htlIsvirSa onnur heilsu^ I Grand Trunk Paciwc jarnbrautar- NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltœr) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddnir) . . . $2,200,000 STJÓRNENDUR: Formaður.................Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaður....................Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation D. C. Cameron W, C. Leistikow Hon. R. P, Roblin Aðalráðsmaður. Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Alskonar Dauaasi^.fum sint í öllum útibúum.—Lán veitt einstaklingum, Firmum, borgar- og sveítar-félögum og félögum einstakra manna, með hentugum skilnaálum. Sérstakur gaumur gehnn að sparisjóðs innlögum, lltibú hvevetna um Canada. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. hverja viðbótar mínútu hækkað málinu, hefir hann bókstaflega hlaupið á sig, af því að liann vissi ekki hvað hann vildi. í hervarnar- málinu var hann á báðum áttum, | og í hinu miikilvæga máli, sem upp í 6o cent, og fyrir hverja aukamínútu úr 25 centum upp í 30 cent, og viðtöl á nóttum hækk- uð svo að þau eru jafndýr dags- viðtölunum. sællar minningar, handa manitoba húum. I fám orðum sagt, er þessi nýi talsímataxti nýtt ok, sem Roblin- stjórnin leggur talsímanotendum út um fylkið á herðar. Hingað til hefir viðtalstími verið miðaður við 3 mínútur og síðan greitt vist aukagjald fyrir hverja mínútu, sem lengur 'hefir verið talað. j úr 30 centum upp í 35 cent. Þetta er nú upphafið með nýja1 taxtanum, og langleiðasímtal verð- ur hér eftir miðað við tvær mín- símagjalcianna eftir nýja útur og aukagjald vist fyrir hverja minútu, sem lengur er ið svo hugulsöm aí5 ^ Mamto- Vopnaði friðurinn. fræðis atriði vegna þessa eins. Það kefir reynslan kent oss. Þessu líkt má segja um líkams æfingar. Leikfimi er því nær ó- missandi öllum ófötluðum mönn- um. Ef hún er rækt á réttan hátt gettir hún orðið til þess öldungis hæst er nú á dagskrá, viðskifa- samninga málinu við Bandaríkin,| eins of hednæmt andrflinslfft’ aS hefir framkoma hans verið ó- Milli Winnipeg og Deloraine eru viðtöl á daginn liækkuð úr 60 centum upp í 70 cent, og viðbótar- gjald fyrir hverja auka mínútu Þannig mætti lengi halda á- fram að telja upp hækkun tal- taxtan- um, sem Roblinstjórnin hefir ver- talað; verður með því móti þriggja mínútna viðtalið hér eftir töluver/ liærra, en þriggja mínútna viðtal- babúum á um sumarmálaleytið. Hann er eins og áður var á bent nýtt ok á talsíma notendur, því ið hefir verið hingað til, svo sem a5 þegar mi5a5 er vi5 leng’d við_ síðar skal sýnt fram á. . dstíma hefir stjórnin iiækkað stjormn gjú'dið á langvegasímum sumstað- ar um helming og sumstaðar fyrir I annan stað er það kunnugt, að taxtinn fyrir næturviðtöl hefir verið lægri en taxti fyrir viðtöl á! næmrviðtöl enn nieira. daginn. Það vill Rohlinstjómin Það er allcunnugt> að þær á. lögur koma mönnum verst, sem ekki láta viðgangast lengur. Hún afnemur næturtaxtann og lætur nýja taxtann vetra jafnháan diag; og nótt eða allan sólarhringinn. em það vitanlega nýjar álögur á talsíma notendur. Til að skýra nokkru nánara fyrir mönnum hversu þessari nýju sumargjöf Robliristjórnar- Menn eru farnir að nefna bað1 djarfmannleg hernaðarok, sem stórveldin liafa lagt á sig til viðhalds heimsfriði, vopnaða friðinn. Það ok þyngist hvert ár, og er þegar orðið -vo höfugt, að þjóðirnar fá vart ui.dir °g stefnulaus. Á engan hátt er hægt að segja að hann ráði fyrir flokknum nú sem stendur. Frömuðir frjálslynda flokksins neyta allra hragða, til þess að halda honum við völd: hvað ofan koma í veg fyrir ýmsa sjúkdóma, og jaínvel lækna aðra. En hver sáj, sem heldur því fram, að leik- fimi sé eina skilyrði mannlegrar heilbrigði, sem nokkuð sé í varið, hann er að villast út í sérvizku-; öfgar, og skottulæknaskrum. Því verður ekki neitalð, að það að bera óvænt. Að visu eru margir búnir að brenna sig á ó- orðheldni núverandi fylkiss+jórn- ar en fáa munu hafa óráð fyrir því, að hún mundi sletta þessum nýju álögum ofan á svikin um að lækka talsímagjaldið um helming. Það er skjalfast, að Mr. Roblin 000,000,000. Styrjaldir Napoleons frá 1806 til 1808 hefðu samkvæmt sem maSunnn skýrslum hans .sjálfs ekki kostað hann aS se^a nema $83,000,000 á ári, og þann tima hefði þó uppgangur hans og sigurvinningar verið sem mestar, og á þeim tíma hefðu blóðsúthell- ingar verið geigvænlegastar og mannfallið ógurlegast. Herkostnaðurinn þ!á var þó al- perlega hverfandi við það' sem liann er nú, þvi að nú á, síðustu fjárlögum Frakka er ætlast til að vopnaði friðurinn kosti þá yfir- að „„ það er síst að undra, þó að! ÆUUocll> “11U* vegar ‘n liberalar vilji halda honum þar ™enn, sem tcmja ser engar le.k- fimisæfingar, en eru þo gall- innar, er háttað, skal benda á| sagði á fundi ; Neepawa 20. Des. nokkur dæmi til að sýna mumnn áj Iga6> að þegar stjórn sin yæri ,bú. nýja taxtanum og hinum gamla. in að kaupa talsima kerfið hér . Tókum t. d. langvega símann milli! fylkinu> þá g^.tu Neepawabúar| , Portage la Prairie og Winnipeg. talað yið vVinnipegmenn í síma' kostnai5ur Taxtinn þar á milli hefir verið «fyrir helmingi lægra verð> en að þessu 35c. fyrir 3 mínútna við- Bdl Telephone félagis heimtaSi tal, og ioc. í viðbót fyrir hverja nú „ mínútu, sem lengur hefir verið talað; taxtinn á nætur viðtölum; risið. Eigi alls fyrir löngu var|; ’ , . , j er hægt að spilla heilsunni með minsl M, i HM» 4 hernaíarok »»»« '-rf.r >e,m lansamlega tek- J likams.'efingum. Prt I'jóöverja, en „ú „ýveriS hafa * a« kltla hegomag.rnd ha„s og sanni„,lcgt. J mcnn „ vmsir helztu, stjómmálamenn aíhprS.ssem. svo a* þess he tr f * Frakka ba„„s„„gi8 herk„st„a5i„-: fk' an“ f ÁT« ZS I *fin«ar ,» lífssSarfi sinu. er„ « „m þar í iandi, og varts tileíniö í tr* f1*” - '•*Tfíí meWtaii skammlífari m tólk þetta sinn fjárlaga fmmvarpið, reyn ' . P " f , i flest. Snmir sjúkdómar er„ og sem lagt var fyrir þi„gi5 „ýskeS. | hann sa vff'agstegastl and- ^ ^ að mönnum geta versn- j Ei„„ þingmaðurinn ben.i á þa«, sttetogafloMrsfojangú nr »f ógintilegar lcik,lmls. að i siðasthðin tuttugu ar hefði ^ _ sicf aK „nrtr, hA ,ð i æfmgar, og hins vegar eru t.l hernaðarokið, sem Evropurikin j hefðu lagt á sig alls numið $25, , , TT , „r - * 1 sem hann er. Hvað heiðvirður kann að vera, á af sér foringja- embættinu, ef honum hefir eigi tekist að ná trausti flokks síns eða þjóðarinnar eftir tíu ára tíma, og hann ætti að standa við þá lausn- arbeiðni'. Hvað svo sem afleið- ingarnar yrðu fyrir flokkinn, þá gæti varla hjá því farið, að svo færi að lyktum, sakir þeirrar til- breytni, að flokkurinn næði völd- um. Nú liggur mjög mikilvægt mál fyrir þjóðinni. Það snertir ekki að eins verzlunarhagi henn-, . , , , . std.ndandi fjaijliagsar i8p,ooo,ooo( , ,, , „ . . , . j það, er ekkert vit x þvi að telja , „ 1 & ar, heldur er það þjoðermslegt og 1 . , ,,r dollara. , . .. . . r ,, n j mataræðið eitt einhhtt til viðhalds tekur til alrikisins. Mr. Borden: Til samanburðar má geta þess, he£ir algerlega brugðist í því málij hedsu. herkostnaður Breta í styrjöld- og eigi allfair hugsandi conserva- inni við Frakkk frá 1793 111 ^IS tívar líta svo á, að knýjandi nauð-, . .. „ , „ , . , ., nær tuttugu ara bil, vatiS eitthvað syn sé á þvi> aS hann segi nú af 1S skd^rSl cSa j!JS ^aS Se C'nhhtt, * i m $4,000,000,000. En næstu 15 sér ár hér eftir gizka sérfræðingar á,: _______«.♦—— < ð þó friður haldist 'muni her-j Breta verða töluvert hraustir. Mönnum kann að finn,- ast þetta hallmæli gegn leikfim- inni, en sú er alls ekki tilætlunjn, heldur að eins að benda á hitt, að þó að leikfimi sé ómetanlegt heil- | brigðisatriði, þá er hún ein engan I veginn einhlítt til viðhalds al- 1 mennri heilbrigði. Heilnæm og góð fæða, er afar- mikilvægt atriði, og að haga mat- aræðinu1 eftin þjví ^tarfi sem| stundað er. Ef þess er gætt má koma í veg fyrir ýmsa sjúkdóma j og lækna aðra,; en þ'rátt fyrir Það væri óvit. Það er sitt hva'ð ! að eitthvað sé mikilvægt heilbrigð- hefir verið 25C. fyrir 3 mínútna viðtal og 5 cent fyrir hverja auka- minútu. Með nýja taxtanum er aftur á móti lögboðið, að 2 mín. viðtal milli Winnipeg og Port. la Prairie skuli hér eftir vera 30 c., en 15C. aukagjald fyrir hverja við- bótar mínútu. Kostar því 3 min. viðtal eftir 1. Maí næstkomandi, þegar nýi taxtinn er genginn í gildi, 45 cent, eða er 10 centum dýrari en verið hefir, því að 3 j mín, viðtal milli Portage la Prai- rie og Winnipeg hefir aldrei kost- I annan stað marghét Mr. Colin H. Campbell, dómsmálastjóri, því, að talsímataxti Bell félagsins skyldi verða “lækkaður um helm- ing-" Þar áundan hafði stjórnin gef- ið út flugrit, um haustið 1906, á und'-'r. kosningunum, og var þar ský'um stöfum skráð hvaða tal- símataxta Róblinstjórnin ætlaði að bafa milli hinna ýmsu staða í fvlkinu. Taxtinn, sem þar var lofað var því nær alstaðar lielm- ingi lægri en taxti Bellfélagsins var. Þannig var þar lofáð 25 centa viðtali við Emerson, en þar að nema 35 cent; en eftir nyja a ... , , .v .... vai taxti Bellfelagsins 40 cent.; tavtanum hækka þo næturviðtolin tiltölulega enn meira. 3 mín. við- tal milli Winnipeg og Port. la Prairie hefir ekki veriS nema 25 . . . _ „ .... „ . centa taxta Bellfelagsins, o. s. frv. cent, en eftir nyja taxtanum verð- , °. ’ „ ... , Þetta voru loforðin, en efndirn- ur það jafnhátt eins og viðtol a .. , _ Lt- , : ’ . 0 , ,, ar eru monnum kunnar. Robhn- dagmn, eða 45 cent. Þar er hækk- unin 20 cent á hvert viðtal. Cypress River átti að fá 35C taxta í stað 50C. taxta Bell félagsins; Morris 15 centa taxta í stað 30 Viðtal milli Emerson og Winni- peg kostar eftir gamla taxtanum 40 cent (þriggja mín. viðtal), og er sá taxti látinn halda sér, nema viðtalstíminn styttur um þriðj- ung, með öðrum orðum: talsíma- notendur verða látnir greiða jafn- hátt talsímagjald þar fyrir 2 mín. viðtal, eins og þeir hafa áður greitt fyrir 3 mín. viðtal. En gjaldið fyrir hverja mínútu, sem fram yfir er þessar lögboðnu 2 mínútur, verður 20 cent, eða helm- ingi hærra en áður. . Viðtöl um; stjómin hefir verið að þyngja þvi nær árlega langvegasíma kostnað* inn, og litlar líkur eru til þess, að hún láti þar staðar numið sem nú er komið. , Og síðasta álagan kemur núna með þessu nýbyrjaða sumri. Það er sumargjöf Roblinstjórnarinnar til handa vissum hluta fylkisbúa. Enn veit enginn hvað lengi bæj- arbúar mega bíða eftir annari eins sumargjöf frá stjóminni sér til handa, en heyrst hefir að þeir muni ekki þurfa að bíða hennc.r mjög lengi. Hófleysi og heilbrigði. hærri en allur herkostnaðUr þeirra! ------ var þá, því að Terrorista stjórnin Margir íslenzku málsliættirnir hófst og þangað til orustan við j eru gullvægir. í fjölmörgum Waterloo stóð. Og að því erj þeirra eru í fám orðum á dýr- kostnaðinn einan snertir þá verð-: legu máli, tekin fram óyggjandj ur vopnaði friðurinn nú á tímumj lífsspeki. Það á a. m. k. tví- margfalt dýrari. heldur en styrj- j mælalaust við um málsháttinni, aldirnar voru hér fyrmm. Nú sem stílaður er gegn óhófssem- kostar tuttugu sinnum meir að j inni, hófleýsinu: “Hóf er bezt í byggja omstu skip en sjálft orustuj hverjum hlut.’ Þetta spakmæli á skip Nclsons kostaði. j við því nær í öllum greinum mann Um Friðrik mikla er það kunn-| legs lífs, og þá að sjálfsögðu á «g+ að hann átti í sífeldum óLiði þetta við um meðferð heilsunnar. lengstaf um sína rikisstjórnartíð, j Þar er hófleysi ávalt skaðlegt; j ileSa leik'fitni líkamsæíing- og urðu þegnar hans að kosta allar það er ekki að eins að tjónsamlegt ar- baða sig hæfilega oft, vinna þær styrjaldir. Á friðartimun- j sé að ofbjóða líkamanum með því reglubundinn tíma, hvíla sig reglu um var herkostnaður í ríki hans, \ sem honum er ilt, hvernig sem á leSa> blæða sig skynsamlega og að meðaltali $4,500,^x30 á ári. Af- stendur, heldur er og hægt, ef: gæta annars þess, er mikilvægt ei komandi hans, Þýzkalandskeisar- hóflauslega er að farið, að of- tif viðurhalds heilbrigði og starfs- i in sem nú er, hefir aldrei háð: bjóða líkamanum með því, sem aiS Þrel£'’ °S enSÍnn sem það gerir, nokkura orustu, en eyðir þójöllum jafnaði er gott og heilsu- mun i^rast þess- sjötíu og fimm sinnum meira féj samlegt. i ^a einn er beztur læknir bæði til herkostnaðar, og er þó fólks- Sú skammsýni er t. a. m. mjög^ fyr'r sjálfan sig og aðra, sem fjöldinn, sem ber þenna kostnað k almenn, að ef menn hafa komið £liki &ieymir heildinni vegna ein- herðum sínum, að eins tuttugu j auga á eitthvert eitt heilsufræðis- j og æfinlega. Og þessi regla gild- ir í heilbrigðismálum eins og víð- ar, að það má ekki leggja svo mikla áherzlu á hið einstaka að hið almenna bíði tjón af. ímyndið yður ekki að heilnæmt andrúmsloft eitt sér, eða líkams- æfingar einar sér, eða holl.og hag- kvæm fæða ein sér, sé fullnægj- j andi til viðhalds góðri heilsu. í þvi efni er farsælast að leggja ekki j rika áherzlu á neitt sérstakt atriði, j heldur að leitast við að gæta sem flestra heilbrigðisatriða, svo sem að búa í björtum híbýlum og loft- góðum, neyta heilnæmrar fæðu. j drekka hreint vatn, temja sér nætur kostuðu með gamla taxtan-j um 25 cent (\ 3 mínj, en eru núi —Snjóar og illviðri hafa tafið hækkuð upp í 40 cent fyrir tvær j lestagang í Nova Scotia síðast- mínútur, og aukagjaldið- fyrir! liðna viku. j sinnum meiri en hann var á tímum Friðriks mikla, svo mætti halda áíAm að telja kostnaðaraukann, sem af vopnaða friðnum leiðir um allflest Evrópulönd. Frakkar stynja undir þessu mikla old, og eru þeir þó einhver auðsælasta þjóð í heimi, enda er landið frá- bært kostaland. Herbúnaðarkappinu hlýtur eigi að síður að halda áfram þangað til allar helztu heims þjóðir hafa bundist tryggum heitum um það,_ að jafna öll miskliðarefni sín á milli méð gerðardómi. í þá átt eru Bretar og Bandaríkjamenn nú að stíga stórt og mikilvægt spor, en það verða líklega Þjóðverjar, sem tregastir verða í friðarmál- inu, eins og fyrrum, en' meðan þeir fást ekki til að leggja deilu- atriði, sem í sjálfu sér getur ver- ið gott, þá er lögð svo hóflaus á- herzla á það, eins og að það væri allra meina bót. Þetta atriði ræddi heilsumálablað nokkurt ný- skeð mjög ítarlega og benti á ýmislegt, þar sem jskammsýni þessarar kennir. ,Hreint og heilnæmt andrúmsloft er svo sem að sjálfsögðu ómiss- andi. Það er eitt aðal skilyrði góðrar heilsu og heilbrigði. Heil- næmt andrúmsloft ver líkama vorn margskonar sjúkdómum, og er stórvægilegt atriði til lækning- ar ýmsum meinum. En sá sem skil- yrðislaust heldur því fram, að stakra atriða, en tekur á réttri stund tillit til allra nauðsyr.iegra heilbrigðis atriða, er líkleg eru til að fá lyft mönnum úr feni sorgar og sjúkdóma upp á sólroðin há- fjöll heilhrigðinnar. Árbók Fornleifafélags- ins. Árbók þessi hefir inni að halda ritgerð eftir Dr. B. M. Olsen er heitir “Um hina fornu íslenzku alin”, en í rauninni eru þar raktir mælikvarðar þeir sem hafa verið notaðir á íslandi frá fyrstu tím- um og fram á vora daga, og eru heilnæmt andrúmsloft sé hið einajþeir þessir: nauðsynlega til að halda við mann 1. Hin ehta alin, miðuð við legri heilbrigði, hann fer villur lengd framhandleggs á meðalmanni vegar. Hann hefir lent út í öfg- frá olnboga fram á langafingurs góm, um 18 danskir þumlungar. 2. Lögalin hin forna, lí-tið eitt lengri, um 18% d. þuml. 3. Stika, lögtekin á alþingi um 1200, jöfn tveim lögálnum. 4. Hamborgara\in ruddi sér til rúms á 16. öld, þegar Þjóðverjar fóru að verzla á landinu. Hún var notuð jöfnum höndum með 5. danskri alin, er löggilt var 1776, og loks var 6. Metramálið, leitt í lög 1907, þó ekki sé komið til fullrar fram- kvæmdar enn þá. Ritgerðin er einkar fróðleg og þar er greitt mjög roksamlega og greinilega úr flóknu efni. Dr. Birni er það vel lagið, að gera það ljóst, sem hann ritar um, þó efnið sé erfitt viðfangs. Hann hefir rannsakað og ritað um sögu Is- lands meir en nokkur annar mað- ur, þeirra sem nú eru á lífi. Hann er svo fjölhæfur, að hann virðist jafnvígur á ihverja grein hennar sem vera skal: tímatal, gjaldeyri og bókmentasögu (Sturlauga, Edda, Ari fróði), rúnir, lög og stjórnarfar; um alt þetta hefir hann ritað og rannsakað með frá- hærri greind og kunnugleik. Um tvo hinna merkustu atburði í sögu landsins til forna, liefir hann ritað fróðlegar og skörulegar en nokk- ur annar, lögtöku kristni og kon- ungsvald. Vinir dr. Björns kunna því illa, er hann yfirgaf lærða- skólann, svo ágætur kennari sem hann er. Nú þarf enginn að harma það, þvi að síðan hefir hann snúið sér a©' sögu íslands og tungu með slákri rögg, sem hans mörgu og merkilegu rit votta-. Þess hefir verið getið op- inberlega ekki alls fyrir löngu, að hann væri sjálfkjörinn til að verða kennari í íslenzku við ihinn fyrir- hugaða hóskóla i Reykjavík. Það er vitanlega sannmæli; hitt virðist æði líkt þankagangi bræðra vorra fyrir austan poll, að bíða eftir drottinsorðum. Þeir eru orðnir svo vanir “reskriptum og resolu- tionum og rentukammersbréfum.” að þeim finst sjálfsagt að fresta framkvæmdum, þangað til þeir hafa í höndunum pappírsgögn frá alþingi með nafni konungs og inn- sigli. Þeir, sem eru eins og fólk er flest, munu líta svo á, að svo framarlega sem það er nauðsyn- legt eða jafnvel æskilegt að saga íslands eða tunga sé kend hverj- um sem á vilja ihlýða, og ef ein,- hver er til þeirrar kenslu sjálf- kjörinn og fáanlegur, þá sé brota- minst að koma sér saman um kaup við hann og láta hann taka til starfa sem fyrst, hvað sem há- skólalögunum líður og fram- kvæmd þeirra. Sögu Islands og tungu ber að kenna sjálfra þeirra vegna en ekki háskólans, og því er óráðlegt að miða kenslu þeirra við hann, úr því að völ er á því sem mest er um vert í þessu efni, en það er kennarinn. En um þetta og því um líkt tjáir víst ekki að tala, því að nú virðist svo sem þeir á Hólmanum sækist meir eftir nöfnum hlutanna, heldur en hlutunum sjálfum, ekki sízt í þeim málum, sem þjóðernistilfinning nær að einhverju leyti til. En hvað sem þessu líður, þá má hiklaust telja dr. Björn at- kvæðamestan vísindamann í þeim fræðum, sem hann stundar, þeirra sem nú eru uppi með þjóð vorri. Ritgerð sú, sem hér getur er ljós- astur vottur um hæfileika hans: vandvirkni, skarpskygni og af- burða fróðleik. Að öðru leyti flytur Árbókin stuttar skýrslur um ferðir þeirra Brynjólfs frá Minnanúpi og Matt- hiasar forngripavarðar i forn- menjaleitir, sumar ekki ófróðleg- ar. Brynjólfur kveður lesendur sína í þessu hefti, og er niðurlagið á þessa leið: “Það er ósk mín heit og einlæg, að þjóð mín eigi þvi stöðuga láni áð fagna, að sér- hver síðari sonur hennar verði fremri þeim er fyrir hann var, hvort heldur i fornum fróðleik eða hverju öðru sem gott er og gagnlegt,” — Þá er lýsing á nokkrum legsteinum á Mosfelli syðra og á Kálfatjöm, eftir sama, svo og skrá yfir muni, sem forn- gripasafn hefir eignast í seinni tíð, þar á meðal má nefna bókarr pésa frá 18. öld', er heitir þessu skrítna nafni: “Vasakver fyrir bændur og einfelldninga á íslandi.’ Loks er skrá yfir meðlimi Fornleifafélagsins. Þeir eru 65 ævifélagar og 58 með árstillagi. Félagið mundi hafa lítið bolmagn, ef það nyti ekki styrks úr lands- sjóði. Þó lítil sé, nerniur hann miklu meira en árstillög félags- manna, og það því fremur sem margir þeirra standa ekki í skil- um. Sumir hafa ekki greitt tillag sitt árum saman, og það lxáment- áðir embættismenn, svo og útlend- ingar í góðum stöðurn Tveir merkisprestar eru taldir á félags- skránni, sem ekki hafa goldið til- 'aS 1 30 ár, og einir fimm þar sem •hafa greitt tillag sitt árið sem fé- lagið var stofnað, og síðan ekki, þó gegnt hafi allgóðu embætti lengst af þann tíma. Ef svo er, sem varla er trúlegt, að þessir menn fáist ekki til að greiða tillög sín, þá virðist tilgangslítið að aug- lýsa nöfn þeirra ár eftir ár meðal meðlima félagsins. Einn íslend- ingair í Canada stendtir á þessari meðlimaskrá og tj'áist hann hafa borgað tillag sitt árið 1900, en síðan ekki söguna meir, það sem af er 20. öldinn! — K. ísland. Ræða eftir Baldur Olson B.A. flutt á skemtisamkomu í Fyrstu lút. kirkju á sumardaginn fyrsta, 20. Apríl 1911. Þegar eg var beðinn af konum þessa safnaðar að tala hér í kveld, var mér sagt, að eg mætti velja efni sjálfur. Mér var sagt, að það ætti að vera eitthvað íslenzkt, eitthvað sem mér væri hugljúfast. En ef eg gerði það, væri þá ekki sjálfsagt, sem ungur maður, að eg taláði um kvenfólkið, sérstaklega nú að vorlagi , “er vorið er komið mcð unað og ást”, og öll fegurð náttúrunnar er að færast i sinn blóma, og einmitt á þeim tíma árs, sem hugur unga mannsins er sagður sem viðkvæmastur. En eg ætla að sleppa því í þetta sinn, og ræða um efni, sem mér er einnig hugljúft, nefnilega ísland, frá sjónarmiði þeirra, sem í þessu landi eru fæddir og uppaldir, en af islenzku bergi brotnir. Það er helzt til of íslenzkt fyrir Winni- peg íslending. Það er allerfitt fyrir mann, sem lítið hefir skoðað sig um í heiminum1, að ferðast i anda til eyjarinnart hinummegirf á hnettinum, langt norður við ís- höf, að gera sér í hugarlund lands lag þar og háttu manna. Það minnir mig á söguna af íranum, sem fékk sér arnarvængi og ætlaði að fljúga til tunglsins. Hann klifr- aði upp á háan turn, stökk út í loftið, en hrapaði skjótt til jarðar. Eins mun fara fyrir flestum við- vaningum, er reyna að' fljúga, í hvaða merkingu sem það kann að vera. Skólabækur þessa lands fræða oss um eyju ekki all-litla. lengst norður við íshaf, gyrta reginhafi og þakta hraunum og eldfjöllum. Akuryrkja er sögð þar svo lítil, að ekrufjöldinn sem notaður er á öllu landinu samsvari svo sem einum vænum búgarði hér í landi. Fólk búi að eins við ströndina og lifi á fiskiveiðum og kvikf járrækt. Landið sé að öllu leyti óbjörgu- legt, en fólkið hraust og vel upp- lýst. En fræðibækur þessar gleyma augsýnilega að nefna og lýsa fegurð þeirri, sem skálin syngja um, sem burtflytjendurnir sakna. Þær gleyma brosi fljóts- hlíðanna, og kyrð dalanna. Þær gleyma nið lækjanna og kæti fos9- anna og yndisbjarma miðnætursól- arinnar. En það sem mest er um vert: þær gleyma sögu landsins. Eitt hið göfugasta einkenni i fari nokkurs manns er föðurlands ást. Scott, skozka skáldið mikla,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.