Lögberg - 11.05.1911, Blaðsíða 4
4
LÖ4SBERG, FIMTUDAGINN n. MAÍ 1911.
LÖGBERG
\ Gefið út hvern fimtudag af The
Columbia Prbss Limited
Corner William Ave. & Nena St,
Winnipeg, - - Manitofa.
STEF. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Busineas Manager.
UTANÁSKRIFT:
Tht C6LUIBIA PRESS Ltd
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIPT RITSTJÓRANS:
EDiTOR LÖGBERG)
P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba.
TELEPHONE Garry 2156
Verð blaðsins: $2.00 um áriS.
Sama er aö ráSa af áskorunum,
sem fyrir þingiS hafa komið frá
| verkamannafélögum landsins. Því
! nær allar þær áskoranir hafa ver-
! iS samþykkis yfirlýsingar á viS-
skiftafrumvarpinu og hvatningar-
til stjómarinnar um að halda á-
fram meS þaS gegnwm þing.
MeS þvi aS þetta virSist ber-
sýnilega benda á, aS ibæSi bændur
og verkamenn, séu frumvarpinu
mjög hlyntir og ánægSir meS þaS,
þaS sem þaS nær, en þessar tvær
stéttir eru þorri landsbúa, þá
sýnist það öldungis óþarft, og aS
eins til aS draga máliS á langinn,
aS vera aS leggja þaS undir al-
þýSu atkvæSi, þar sem hér um bil j
Botnvörpusektirnar.
Einhver menkustu tíSindin, sem
IslandsblöS síðustu flytja af al-
þingi eru umræðurnar um botn-
vörpusektirnar. Hafði orSiS all-
mikið þjark um þær viS aSra um-
ræðti fjárlaganna, en tildrögin til
]æss vom þau, sem nú skal
greina:
Danir hafa svo sem kunnugt er
annast strandvarnir við ís-
land. Þær varnir hafa aS vísu
verið svo sem einskis virSi fyr en
nú á síSustu 15—20 ámm er botn-
vörpungar tóku aS veiða í land-
helgi viS íslands strendur.
Fyrstu árin runnu sektir allar
Sambandsþingið.
AS því hefir komiS fyr eða síS-
ar í þingsögu flestra þjóSa, að
minni hlutinn hefir gripiS til
þeirra óyndisúrræSa aS hefta
framgang mála meS þrefi og
málþófi. En menn hafa skjótt
séS, aS slíkt dugSi eklki. Menn
hafa séS, aS þaS var óviSurkvæmi- j undan var
legt og ranglátt, að minni hluti j sendir menn
er fullvíst fyrir fram, hvernig al- C)g andvirSi veiðarfæra og afla,
þýðan muni taka undir þaS og að sem upptækt var gert í landssjóS.
hún lýsir vfir ánægju sinni á því. j en cftir að Danir létu smíSa strand
Þá er þess og ab geta, að á þessu I varnarskipið “\'alurinn”, er not-
sumri, í næsta manuSi, verður j aður var til landthelgisgæzlu viS
manntal tekiS og eftir því breytt i fslands strendur, fengu þeir Han-
lögum um kjördæma skifting! nes Hafstein til að taka þaS á
landsins, þannig, að ibúar vestur- kvæði upp í fjárlögin 1905, að
fylkjanna fá að sjálfsögðu, sam-, tveir þriðju hlutar botnvörpu-!
kvæmt þeim, heimild til aS senda sekta og andvirSis upptæks afla |
15 til 20 fleiri þingmenn a sam-
bandsþingiS en áður. Svo mjög
og veiðarfæra skyldi greiða í ríkis- j
sjóð. Ekki mæltist þessi ráðstöf
hefir fólki fjölgaS hér í Vestur- un Hannesar alstaðar vel fyrir, en
landinu síðan næsta manntal á! var Sama ákvæðið samþvkt á
tekiö, en hvert fylki næsta þingi á eftir, 1907.
á þing eftir fólks- A. þinginu 1909 var ákvæðiS felt i
Gengust sjálfræðismenn [
þings gæti nokkurn tíma traSkaS j fjölda. Ef stjórnin leysti nú upp | kurt
rétti meiri hlutans um aS stjórna. þingið rétt áður en þessi lög næBu , fyrjr því Björn Jónsson,
Fyrir því hafa flestar þjóðir sett; «amþykki, þá svifti hún V estur- sem Jftlu síðar varð ráSbcrra, fýs^i!
þau ákvæSi í þingsköp sín, aS; fylkin ranglega þeim fulltqúa-; j)ess mjög um þaS skeið.
skera mætti niSur umræSurnar fjölda í þinginu, sem þeim bæri,! j>eim mun ver kom bað því við. !
þegar minni hluti héldi þeim á- og þar meS réttmætri hlutdeild í aS hann hafSi látiS taka sama á-:
fram í þeiin tilgangi einum, aS löggjöf landsins. Og þaS vill kvæði um aS tveir þriSjungar botn
hefta framgang málanna. ÞaS Laurierstjórnin alls ekki gera,
sem varla er hægt með góSum rök-
um aS saka hana fyrir.
gerSu Bretar eins og menn muna
1881. Og síðan hefir enn meir
veriS hert á þeim lögum.
Hér í Canada hefir það ákvæði
ekki enn veriS sett í þingsköpin aS
skera mætti niöur umræöur og
getttr því minni hlutinn dregiS
mál á langinn með and]>ófi einu
þegar honum býður svo við aS
horfa, til stórmikils óþarfa kostn-
aöarauka fvrir þjóSina.
vörpusektanna skyldi renna í rík- j
issjóS Dana, upp í f járlagn frum- j
varp stjörnarinnar, sem lagt var
Þetta stímaibrak út af viSskift*- j fyrir þingis þetta ári Fjárlaga-,
frumvarpinu í sambandsþinginu nefnciin> sem mt er> leggur svo til
hefir haldið áfram því nær látlaust I aS feua þessa athugasemd niður
um nokkrar vikur, og mjög lítiSjog ]áta vis þaS standa, sem síðasta
veriS gert í þinginu, og um eitt j)ing gerSi.
skeiS leit ekki út fyrir annað, en um þetta varð svo þjarkið mest
að conservatívar héldu uppi mál-: |)egar þar komu umræður um á-
þófi látlausu um frumvarpið svo! jit íjárlaganefndarinnar.
að þing vrði að sitja í alt sumar. j Með tiliogu fjárlaganefndar töl-
Þetta hefir að vísu sjaldan kom- en nú mun ]>að þó ekki verða, |>vi uSu skýrast og skorinorSast þeir
ið fyrir hér í Canada. en þó eru aS svo hefir samist um með flokk- j Bjarni frá Vogi, Jón Þorkelsson
og Skúli Thoroddsen Fer hér á
Hefir tvöfaldan skilkraft,
ogskilur lika tvisvar
sinnum betur. Þvíerþaöaö
SHARPLES
Tubular skilvindur
marg borga sig ineð því að spara það,
sem aðrar eyða. Þessvegna nota hygn-
ir bænduraðeins Tubular. Hinn mikli
skilkraftur útrýmir diskum og flókinni
óþarfri gerð. Þessvegna eru engir tor-
þvegnir hlutar í Sharples Tubular.
Konar sem annríkt eiga, vilja aðeins
Tubular. Af þessu skilst, hvers vegna
aðrar skilvindur eru stöðugt látnar {
skiftum fyrir Tubular.—Þér getiO eign-
ast Tubular, hún endist llfstíð. Ábyrgit
sífelt af elzta skilvindufélagi pessarar
álfu. Er yngst og ólík öllum öðrum.
Notnð mörg ár um heim allan. Selst
ört, fremri flestum, eí ekki öllum skil-
vindum, SmíðuO í helztu verksmiðju
Canada. — Hvernig standist þér aðkaupa
,,pra«gara" skilvindu? Þér unið ekki
nema Tubular, endist lífstíð. Ef þér
þekkið ekki naesta umboðsmann, þá
s k r i fið
eftir naf
ni hans.
Verðl.
no. 343
sendur.
THE SHARPLES SEPARATOR CO.
Toronto, Ont. WinnipCR, Man.
Thc DOMIINION BANK
SELKIRK CTIBUIÐ.
j Atls konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóðsdeildin.
Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæt
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvai
i sínnum á ári. Viðslriftum bænda og ann-
: arra sveitamanna sérstakur gauraur gefraL
Bréfleg innteggog úttektir afgreiddar. Ósk
! að eftir bréfavfðskiftum.
| Greiddur höfuðstóll...t 4,000,000
j Vor«“jóðr ogóskifOurgróði t 5,300,000
AUar eignir... .....$62,600,000
I nmeiguar skírteini (letter of credits) setá
; sea eru greiðanleg um aUan heina.
,|. GRISDALE,
bankastjóri.
þess dæmi, og þvi full þörf á aS
það yrði samþykt, að breyta þing-
sköpunum þannig, aS minni hlut-
inn, hver sem ihann er, geti aldrei
traðkaö rétti meiri hlutans.
eftir kafli úr ræðu Bjarna tekinn
úr Fjallkonunni. Þar segir meðal
annars svo:
“Það er full og föst sannfæring
mín, að vér eigum allan rétt þess
að vera fullvalda ríki í konungs-
sambandi við Danmörku. Fyrir
>ví tel eg allar athafnir vorar út
unum að þingi veröi frestaS frá
því seint í þessum mánuSi þangaS
til seint í Júlí; og verður það bæði
kostnaSarminna landinu, heldur
en ef þing heföi staöiö í alt sumar,
Þaö var áriS 1908, sem conser- j og í annan stað fær Sir Wilfrid
vatívar gripu til þessa ráðs fyrir Laurier tóm til að sitja k nýlendu-
alvöru þegar Aylesworth bar uppjmála fundinum brezka, sem hald-
frumvarpið um breytingar á kosn- ; inn verður í sumar í Lundúnum,
ingalóggjofinni. Þa neituðu con- og sjálfsagt var að hann sækti, til j ávið eiga að vera eina hlekkjafesri
servatívar að láta fjarveitingar að halda uppi svörum fyrir Can- til þess ag halda utan aö þessum
ganga fram, sem nauösynlegar eru ada í alríkismálum, svo sem hann retti Einn hlekkurinn i þei’ii
til aö halda uppi stjórn landsins, en hefir oft gert áöur, sér til mak- festi er su tillaga mín, er H.H. tal-
héldu uppi stöðtigu þrefi svo aö j legrar sæmdar og til ómetanlegs j agj um su ag fella ur frv_ stj0rn-
hvorki gekk né rak um þingstörf- gagns þessu landi og lýð, því að arinnar ákv'æðiS urn, að Danir fái
in. Þo komst malamtðlun a um-j orð hans ..og tillögur hafa jafnan ■ tvo þrtðjunga af hotnvörpunga-
stðtr, en dratturinn, sem letddi af verið mest metnar a þetni fundum sektunum og andviröi upj'tækra
þessu andþófi minni hlutans, kost- svo sem þegar er þjóSkunnugt. 1 veiöarfæra og afla. Mun eg nú
aði landið svo mörgum þúsundum En um viðskiftafrumvarpið hérjleiga rolc ag þvi Fyrs.t er þa
dollara skifti. t sambandsþinginu er það að segja a ag lita> meg hverjum hug Danir
Á þinginu, sem nú stendur yfir, j aS umræSur um það munu að lík- j sencla hingað þetta strandvarnar-
er aðferð conservatíva eigi óá]>ekk induin hætta i bili ]>angað til þingi sliip. x. Neergaard. framsögu-
því, sem hún var 1908. Nú er það veröur frestaS. ÞaS mun hafa ; manni fjárlaganefndarinnar dönsku tilf °& aS S*zla hennar eigi að
viöskiftafrumvarpið, sem þeim eriorðiS að samkotnulagi um leið og f^mst svo orS um þetta mál y fara fram í umboöi þeirra.”
mestur þyrnir í augum. Þeir eru flokkarnir kornu sér saman um j?el)rúar í fyrra sem hér segir: ________ ♦»♦---------------------
borin undir atkvæði og samþykt
með 17 atkvæöum gegn 8.
íslendingum htfir farist sköru-
lega í þessu máli eins og stöðu-
laga málinu, sem frá er skýrt á
öörum staö, og hafa nú sýnt, að
þeir vilja ekki greiða Dönum fé
fyrir landhelgisvarnir mEÖan þeir
ýDanirj þykjast verja landhelgina
eins og sina eign. Hins vegar
vilja þeir greiöa þeim sanngjarna
'borgun fyrir það starf, þegar Dan-
ir viðurkenna, að þeir geri það i
umboSi Islendinga, og í því skyni
hefir verið. borin upp svohljóðandi
tillaga til þingsályktunar f'flutn-
ingsmenn dr. Jóh Þorkelsson, séra
Sig. Gunnarsson, Bjarni Jónsson
frá Vogi, Benedikt Sveinsson, Jón
á Hvanná. Þorleifur Jónsson,
Magnús Blöndahl og Skúli Thor-
oddsen):
“Neöri deild alþingis ályktar, aö
lýsa yfir því, aö þaö sé rétt aö ís-
land leggi fé til landhelgisgæzlu
Ðana hér viö land, þegar rétt hlut-
aöeigandi stjórnarvöld Danmerk-
urríkis viöurkenna, aö landhelgi
landsins heyri Islendingum einum
rúma hálfan mánuö, sem
afar andvígir því eins og gefur aö j þingfrestunina. Nú er samt fram-
skilja, af því aö það er stórt spor j gangur þess máls mjög mikið
í tolllækkunar áttina, stórt spor í1 un(jir
þá átt, að lækka lífsnauðsynjar og j
gera kornyrkjumönnum hér í j I)enna
Vesturlandinu kost á að fá hærri; er eftrr þangaö til þingið hættir
markaö fyrir ihveitið sitt heldur en j störfum.
áöur hefir veriö auðið. Conserva- Ef herra Eielding fjármála ráö-
tivar hafa því fastráðið aö gera herra> sem gegnir störfum for-
alt sitt til að hefta framgang þessa I _. .
frumvarps, í Ottawa þinginu. j sætisraöherra meðan 5hr Launer
Vitaskuld hafa þeir ekkert bol- : er anstur á Englandi, tekst aS fa
magn í þinginu til að ráöa at- samþykt fjárlögin fyrir næsta ár,
kvæðagreiðslu um það mál, en þeir ega hálft áriö, þá stendur sam-
geta tafið fyrir því um Óákveöinn j bandsstjórnin miklu betur að vígi
Ritháttur.
tima, ef þeim sýnist svo með mál- j
heldur en nú um aö taka upp viö-
þófi, og þannig komiö i veg fyrir . , ,
aö samþyktar veröi nauösynlegar j skiftafrumvarprð^ a nj, þegar þing
aö halda uppi
kemur aftur saman í Júlímánuði
næstkomandi.
En ef engin fjárlög verða sam-
þykt áöur en þing hættir störfum
fjárveitingar, til
stjórn landsins.
En þaö sem þeir krefjast sér-
staklega er aö þing sé leyst upp og
efnt til nýrra kosninga og þjóöin 1, ... .
vióskifta- þetta sinn’ Þa er a sennlIegt’
j að minni hlutinn geti gengið svo
staðið á á rétt. meiri hluta, að hann neyði
sjálfsagt.! stjórnina til að leysa upp þingið,
veriS til meg þvi ag neita ag láta nauösyn-
Inion Loan & InvestmentGo.
45 Aíkins Bldg.
Tals. Garry 3154
Lánar peninga, kaupirsölusamninga.verzl-
ar með hús. lóðir og lönd. Vér höfum
vanalega kjörkaup að bjóða, því vér kaup-
um fyrir peninga út í höad og getum því
j selt með lœgra verði en aðrir.
: íslenzkir forstöðumenn. Hafið tal af þei«
H. PETURSON,
JOHN TAIT,
E. J. STEPHENSON
ritgerðir um “leirburð” og “leir-
j skáld” í bundnu og óbundnu máli.
Örfáar greinarnar hafa rætt mál-
j efnið, en allur þorri þeirra veriö
! iUyrt skamma hnoö, einkum um
Gunnlaug Jónsson, — höfundun-
um og íslenzkri blaöamensku til
engrar sæmdar.
Einna ósvífnust og tilefnislaus-
ust er þó langlokugrein, sem birt-
ist í seinustu Heimskringlu, eftir
Lárus Guðmundsson, um kvæöa-
bálkinn “Skeljabrot”, eftir hr.
Þorstein Þ. Þorsteinsson, sem
birtist í Lögbergi fyrir nokkru.
Fjandskapur og illgirni stara þar
úr hverri línu og höfundurinn er
að stæla rithátt sér meiri manna,
þó að illa takist og hörmulega. Mér
þótti verulega vænt um að sjá, aö
Eögberg heföi úthýst þeirri grein,
því aö hún hefði verið langbezt
komin í kistuhandraða höfundar-
ins, eins og sum önnur ritverk
hans. Eg vil ekki gera illgirni
Lárusar þessa svo hátt undir
höföi að svara henni, en það get
eg sagt, aö meiri mann þarf til
þess en hann, aö telja mönnum trú
um, aö Þorsteinn Þ. Þbrsteinsson
sé leirskáld. Eg þori álhræddurað
bera það undir allra dóm, aö Þbr-
steinn sé eitt hiö efnilegasta skáld
ungra manna, og ef almenningur
ætti aö segja skoöun sína á þessu
máli og nefna svo sem þrjú til
fjögur beztu íslenzk skáld vestan
hafs, þá yröi Þorsteinn í þeirra
tölu.
Sjálfur er eg Þorsteini meö öllu
ókunnugur, aö ööru Ieyti en því,
að eg hefi lesið nokkuö af kvæö-
um hans, en eg þykist vita, aö
hann eigi hér marga góSa vini, og
er þaö skylda þeirra að taka níál-
staö hans, og láta engum haldast
uppi aö rífa ljóö hans sundur meö
fávíslegri illgirni.
Og svo vona eg að sjá meira af
kvæöum hans í Lögbergi, áöur
langt um líður.
Spectator.
látin segja álit sitt
frumvarpinu.
Ef öðru vísi hefði
mundi slíkt hafa veriö
Ef engin líkindi hefðu
‘Þegar aö því var gengið (c: að
rera ValinnJ, var héöan ekki sett
því kominn, hvaö gerist neitt skilyrði, eg má segja auövit-1 . .
aö, um fjárframlög af Islands Herra ntstjon!
hálfu, því aö gæzla fiskiveiðanna Þér lcyföuö mér einu sinni rúmj
cr framkvœmd á drottinrétti, sem ’ yöar heiöraöa blaöi i fyrra, þar
danska rikið á. Þaö er réttur *em eS nokkurn samanburð
danska ríkisins og skjdda þess, að 1 a rithætti íslenzkra blaðamanna j
halda á drottinvaldi stnu yfir öll- austan hafs °S vcstan. Þaö var
um sjóleiöum ríkisins, og beiting 11111 leyt’> sem málaferlin stóðu
þess réttar, framkvæmd þessarar 1 sem hæst út á íslandi. Eg sýndi
skyldu, á í sjálfu sér að vera þvi Þa ’ram á, hvaö rithátturinn heföi
óháð, hver framlög til þess koma hatnað mikið hér á seinustu árum,
frá einum eður öðrum htutum rík- a® sama skapi, sem hanni hefSi
isins.”
Ef vér gjöldum þeim fé, þá er
það viðurkenning á þeirri skoðun,
sem Neergaard lýsti. Þá borgum
vér þeim sem ‘einn eða annar hluti
ríkisins’ fé íyrir að halda á drott-
invaldi sinu yfir sjóleiðum vorum,
sem þeir eiga ekkert meS, en vér, — x-— ------- — ----- —l x t 1 b
eigum með fullum rétti. — ööru prédika fyrirmyndar ritliátt. að næ*a hvert oS™
máli væri aS gegna et vér hefSum Tilefni þess, að mig langar til, r,tSer urn- væ< 1
samið við þá um að vera lögreglu- a® láta nú til mín heyra er það,,
versnað á íslandi. Engan hefi eg
séð minnast á þetta atriSi síðan,
fremur en það væri algerlega
einkis virði. Það er ekki heldur
alt undir skriffinskurmi komiö,
bezt að liver væri svo gerður,
að ltann kynni að stilla
hóf, án þess verið sé
Bókafregn.
Ljóðmœli eftir Steingrím
Thorsteinsson, 3. útgáfa,
aukin. Reykjdvik 1910.
K o stnaSiar ma ður Sigurð-
Kristjánsson.
Ekkert islenzkt þjóðskáld hefir
hlotiS minna lof eða viSurkenn-
ing en Steingrimur Thorsteinsson.
Er hvorttveggja, að hann hefir
ekki þarfnast þess, enda ekki ver-
iS sér úti um þaS. Hann hefir
ekki gengið í flokk þeirra rithöf-
orðum í í ur|úa e®a skálda, sem gert hafa
sifelt að1 ...
í ljóöum og
hans eru þess
eðlis, aö þau hafa ekki þarfnast
þess, aö þorri landsbúa, alþ\Sa og legar fjárveitingar til landsstjórnar standa þar a vorum eigin fótum
/I11 r Tilrln llÞlft trtí»X í 1*11 rn _ ® /. ' T .‘iL - .¥ . V TVrtoUo
menn fyrir oss á voru eigin vald- [ aS ritháttur hefir breyzit til mik- lofsms- Þau hata sjalf grettt gotu
sviði. Þá væri sjálfsagt að borga dla muna nú á seinustu mánuðum. s,na aö hjartarotum goSra íslend-
þeim fyrir, því aö vér eigum og aö i Skamma-austurinn í ísland’s- inga’ °S ovlst. er’ aS annara
bændur, vildu neitt meö frum-, , , x.,
varp þetta ltafa, þá hefði ekki 1rara tram; efna verÖ! til nyrra
verið nema sjálfsagt aS bera það ! kosninga í haust.
undir atkvæði þjóðarinnar við nýj- Ekki ætlum vér aS spá því aö
ar kosningar. En nú er síður en þau veröi úrslitin, þvi aö af því
svo, því til að dreifa. Frumvarp leiddi frestun þessa mikla nauö-
þetta er orðið til fyrir áskoranir synjamáls, viðskiftasamninganna,
bændanna, eftir aö bændanefndin j og í annan staö mundu Vestur-
mikla kom á fund sambandsstjón- fylkin illa una því, sem vonlegt
arinnar, og að miklu leyti í sam- er, aö fá ekki aö senda menn á
Þá er á hitt aö líta, aö þótt Danir
teldi sig hafa strandvarnirnar á
fir.di í voru umboði, þá þyrftum
vér þö eigi að greiða þeim neinn
hluta sektanna því aö þeir fá þús-
undfalt endurgjald fyrir þaö litla
gagn, sem þeir vinna oss, miklu
minna gagn en af er látið, meöan
þeir hafa óátaliö af oss sjálfum
tökurétt sinn til fiskveiöa í land-
ræmi viö áskorunina, sem sú þing fyllilega aö sínum hlut á viö 1 helgj vorri. Fyrir slíkt jendúr-
nefnd bar fram, þó aö þaö gangi hin fyíkin. ÞaS væri blátt áfram gjalcl mætti fá hverja aðra þjóö til
blöðunum rénaði mikiS þegar
málaferlin hófust, hvort sem þaö
en hans séu vinsælli eöa útbreidd
Það er leitun á þeim manni
art.
ekki eins langt í tolllækkunarátt- óþolandi gerræöi aö neita þeim um
ina í öllum efnum, eins og sú; slíkt eins og nú stendur á, og ef
nefnd æskti. Er því ekki nema til þess kemur mega Vesturflkja-
sjálfsagt aö lita svo á, að bændur j menn þakka eöa kenna conserva-
séu meir en samþykkir tolllækkun j tívum um þaö.
þeirri, sem fæst, ef viðskiftasamn- j En ef til þess kæmi ætti þaö að
ingar þessir takast, enda benda j færa stjórninni og þjóöinni allri
yfirlýsingar þær, sem hrannasf heim sanninn um þaö, ef hún hef-
hafa aö sambandsþinginu í seinni ir hann ekki nægan áöur, hvílíkt
tíö, eftir aö frumvarp viöskifta- ranglæti og forsjárleysi þaö er aö
kom fyrir þingið,
á þaö, aö bændmium
samntnganna
tvímælalaust
sérstaklega hér í Norðvesturland-
inu, er mikið áhugamál um aö
frumvarpið nái fram aö ganga.
eigi skuli þegar hafa verið girt
fyrir þaö meö lögum, aö minni
hluti þings geti, er honum býöur
svo við að horfa, svo að segja tek-
ið ráðin af meiri hlutanum og
haggað réttu og eðlilegu þingræði.
strandvarna, miklu öflugri ög sam
vizkusamlegri, hvort sem væri
Austmenn, Sviar, Þjóðverjar eða
Englar.”
Hannes Hafstein, Bjöm Jóns-
son og Kristján Jónsson ráðherra
höfðu sótt það fast, að Danir
fengju að halda sekta hlutanum,
eins og þeir gera tilkall til. “Engi
komu ný rök fram í málinu af
þeirra hálfu ráðherranna þriggja,
enda varð þeim ekki vel til liðs,
þótt þeir legði allir saman,” segir
Fjallkonan.
Tillaga fjárlaganefndarinnar var
er því að þakka, að ritstjórarnir
hafi breyzt til hins betra, eða þeir
hafa horft i skildinginn fyrir meið urr^hans-
yrði sín, þegar kom fyrir dóm-
stðlana.
Breytingin á rithætti hér megin
hafsins hefir ekki síður veriö eft-
irtektarverö, en hún hefir farið í
öfuga átt. Rithætti hefir hrakaö
hér ákaflega seinustu vikurnar.
Refsivöndur hegningarlaganna
vofir hér ekki yfir höföi höfund-
anna. Alt má prenta, svo aö
segja, — velsæmistilfinning fit-
höfundanna og “neitunarvald” rit-
stjóranna á að halda rithættinum
í skefjum.
Eg játa fúslega, að Lögbergi
hefir tekist þetta vel, að undan-
tekinni einni ósmekklegri og hús-
gangslegri grein, um “leirburöar-
staglið”, sem blaöiö léöi rúm, illu
heilli, ejcki alls fyrir löngu. I>ó
var
því, sem birzt hefir um sama efni
í hinum blöðunum. Heimskringla
og Gimlungur hafa flutt margar
•meöal íslendinga, er ekki kann
eitthvaö meira eöa minna í kvæö-
En um sjálfan hann er öllum
þorra manna ókunnugt, og vel má
vera að fáir lesenda vorra viti, aö
hann verður áttræöur í þessum
mánuöi.
Afmæli hans er 19. Maí.
Þá veröur hann áttræður.
Kvæöi þessi eru ugglaust gefin
út nú — í þriðja skiftiö — til
minningar um þetta afmæli.
Ekki höfum vér séö, aö nokkur
viðbúnaður sé á íslandi til að
minnast þessa dags, en þó göngum
vér að því vísu, að það verði gert.
Það er orðin venja að minnast ís-
lenzkra merkismanna á tuga-af-
mælum þeirra., og trúum vér ekki,
aö Steingrímur veröi út undan
aö þessu sinni, og þaö því síöur,
sem honum var nokkur sómi sýnd-
sú grein hátíöleg hjá mörgu ur er hann varS sjötugur • (ig.
Maí 1901J.
Lögberg ætlar ekki aö þessu sinni
að minnast kvæða hans, en hefir
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIF9TOFA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
HöfaðstóH (greiddor) . . . $2,200,000
á TJ ÓRNENDUR:
Formaður *..............Sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
Vara-formaður....................Capt. Wm. Robinson
Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation
Ð. C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R. P, Roblin
Aðairáðsraaður: Robt. Campbeli. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy.
Vér getum nú sent peninga beint til íslands, hvert á land
sem vera vill, og hvaða upphæðir sem óskað er.
Útibú hvevetna um Canada.
T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður.
Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Mao.
hyggjii, áður langt um líður, að I und og sjálfstæði borist út á með-
tninnast þeirra nanara.
Vér vitum, að Steingrímur
Thorsteinsson á hér marga vini,
er kunnað hafa kvæði hans og
sungið þau á flestum eða öllum
samkomum sínum, þar sem ætt-
jarðarkvæði hafa verið höfð yfir.
Og rrveö línum þessum vildum vér,
þó aö seint sé, minna rnenn á átt-
ugasta afmæli skálúsms, og skora
á þá, að minnast þess þar sem því
veröur við komiö. Þó að stufctur
tími sé nú til stefnu, ætti þaö ekki
aö vera ókleift, ef einhverjir vildu
hafa samtök um það. Ættjarðar-
kvæði hans kunna allir og geta
sungiö þau' samán nær undir-
búningslaust, og mörg þeirra eru
vel fallin til upplestrar. Og marg-
ir ræðumenn hafa hugsað svo
mikiö um skáldiö, að þeim ætti
ekki aö verða skotaskuld úr aö
minna»st hans í stuttri ræðu eða
ræðútn.
Taki nú góöir_ meún höndum
samatt og haldi afmælishátíö
sk.-'.’dsins meö þeirri viöhöfn og
íagnaðarblæ, er honum sé sam-
boöirt og glæöi þjóöernis og bróö-
crnis band meöal landa hans og
lvfti hugum þeirra
“upp mót sólu!”
Skáld og hagyrðingar.
Útdráttur úr erindi, fluttu á Menn-
ingarf élagsf u n di 1.3 April
af G. Árnasyni.
Skáldin hafa jafnan verið eftir-
lætisgoð íslendinga. Og þaö hafa
þau ekki veriö aö ástæðulausu.
Mörg þeirrr ,hafa veriö mestu og
beztu andlegu leiötogarnir, sem
]>jóðin hefir átt, og auk þe.i; hefir
islenzk alþýöa verið svo hneigö til
skáldskapar, a5 ihún efalaust hcfir
þekt betur og skiliö skáld stn en
alþýða nokkurrar annarar ]>j ð.>r.
Ekki þarf annað en aö renna
augum mjög fljótlega yfir sógu
íslenzkra bókmenta til að komast
að raun um, að skáldskapurinn :er
þjóöinni eiginlegur og á sér mjög
djúpar rætur í lífi hennar. Til
forna voru íslendingar lang mesta
skáldskaparþjóöin á Noröurlönd-
um. Mörg tslenzk skáld uröu, eins
og öllum er kunnugt, nafnfræg er-
lendis. Hvort sem Eddukvæöin
hafa verið ort á íslandi eöa ekki—-
um það er líklega erfitt aö segja
nokkuð meö óyggjandi vissu —
skarar íslenzki skáldskapurinn á
tiundu og elelftu öld langt fram
úr skáldskap annara þjóöa um það
leyti. Og þegar víkingaöldin leið
undir lok komst sagnaritunin á
sitt bezta stig í landinu sjálfu.
Þaö vita allir, sem fomsögunum
eru á annaö borð nokkuð kunnug-
ir, aö í þeim er mjög mikiö af
skáldskap að finna. Aöi vísu eru
sögurnar ritaöar um viðburði, sem
liafa átt sér stað eöa gert er ráö
fyrir aö hafi átt sér staö, en per-
sónurnar í þeim eru sögulegar
persónur, en víöa kemur hiö skáld
lega ímyndunarafl höfundanna í
ljós. Stíllinn var oft hreinn skáld-
skaparstíll; miklu ibetur til þess
fallinn að hrífa hugi lesendanna
en aö veita þeim fræöslu um eitt-
hvaö, er hafi í raun og veru gerst.
Frá því á söguöldinni og þar
til nýrri tíma bókmentirnar, sem
svo mætti nefna, hefjast, var ís-
lenzkur skáldskapur í allmikilli
niðurlægingu. Á þeirri hörmunga
öld kirkju — og kaupmannakúg-
unar, var skáldskapurinn, eins og
andlega lífið í heild sinni, þrótt-
laus og ófrumlegur. Hjátrúin og
fáfræöin döfnuöu eins og illgresi
í illa hirtum akri. En samt sem
áður er mikill skáldskapur til frá
þessu tímabili. Til eru helgikvæöi^
sem aö dómi þeirra, er skyn bera
á, eru ekki laus viö skáldskapar-
legt gild’i; állur þjóösagnaauöur
íslenzku alþýöunnar felur í sér
mikið af alþýöu skáldskap; rímna
skáldskapur og riddarasögur veröa
einnig aö teljast skáldskapur, þó
sá skáldskapur sé oft all fátæk-
legur.
Nýrri tima bókmentirnar byrja
meö endurreisn þjóöarinnar. Þóí
útlend áhrif geri hvaö eftir annað
vart viö sig í síðari tíma skáldskap
hefir hann læst sig inn í hugi al-
mennings betur en flest annað,
sem viöreisnarhreyfingin hefir
flutt; enda hefir mörg góð og
göfug kenning um þjóöarmeövit-
al folksins i skáldskapnum. ís-
lendingar hafa á síðari tímum átt
fleiri skáld, ibæöi stór og smá, en
nokkur önnur þjóö; og skáldin
hafa 511 verið í afhaldi. Þau hafa
fundið veg að lijarta þjóöarinnar
vegna þess hvað þjóöin í heild
sinni er gefin fyrir skáldskap,
vegna þess hvaö ljóöelsk hún er.
Skáldskapur, í þeim skilningi
sem oröið er notaö hér aö framan,
er eitthvaö mjög óákveðið. Þegar
til þess kemur aö gera sér grein
fyrir hvaö sé gððnr skáldskapur
eða lélegur skáldskapur og hvaða
kröfur rétt sé aö gera til skáld-
anna, er ógerningur aö nota orðið
í þessum óákveðna skilningi; þá
veröur aö spvrja að hver séu hin
eiginlegu einkenni stcáldskáparins,
hvaö það sé, sem aðgreini hann
frá ööru máli töluöu eða rituðu.
Þaö er til margskonar skáld-
skapur, hann er bæði í bundnu og
óbundnu máli; hann getur verið
fiá’sögn eöa náttúrulýsing, tilfinn-
ingar mannsálarinnar gerðar öör-
um skjmjanlegar meö orðum;
hann getur ibirst í orðúm og at-
höfnttm (leikritaskáldskapur) og
hann getur þurft vængi tónanna
til aö lyftast á, svo vér fáum grip-
ið hann. En þó skáldskapurinn sé
til í svona mörgum myndum, er
hann samt eitt og hið sama í þeim
öllum. Hvort sem vér horfum og
hlustum á leikendur á leiksviði eöa
lesum kvæði eða sögu verðum vér
að finna viss einkenni skáldskap-
arins, annars er þaö sem vér les-
um eða hlustum ái ekki skáldskap-
ur.
Vegna þess aö mest af þeim
skáldskap, sem vér eigum á móö-
urmáli voru, er ljóöskáldskapur,
má sérstaklega taka ljóöageröina
til meöferöar hér, án þess á nokk-
urn hátt' að takmarka skaldskap-
itin viö hana. Og þó, að sjálf-
sögðu^aö taka hana til meðferöar
á þann hátt aö munurinn, sem er
á þeirri ljóöagerö, er hefir hin
eiginlegu skáldskapar einkenni,
sem er skáldskaput,, og hinni, sem
hefir þau ekki, sem er hagtnælska
aö eins, komi í ljós. Meö öörum
orðum: áð leitast viö aö sýna fram
á hvaö aðgreini sktáld frá hagyrö-
ingum.
Eins og áður er tekið fram, get-
ur skáldskapurinn annaö hvort
verið frásögn eöa lýsing aö efninu
til, en hann verður að vera ööru
vísi en frásagnir eöa lýsingar, sem
eingöngu eru ætlaöar til að fræða.
Þegar um vísindalegar lýsingar
af hlutum er aö ræöa, er aðalatr-
iöiö, áð hlutnum sé rétt lýsfc í öll-
um atriðum; þess vegna er margt,
sem virðist mjög smávægilegt,
tekið fram í þess konar lýsingu.
Skáldskapar lýsingar aftur á móti
eru ekki ætlaðar til að fræöa, held
ur til að bregöa upp heildarmynd
i huga lesandans; lesandinn verö-
ur áö sjá sömu sýnina og var í
ímyndun skáldsins, er það orti
lýsinguna. Vitaskuld geta skáld-
skapar lýsingar veriö sannar, og
þær eiga aö vera þaö, en þær eru
meira en sannar, þær eru um leið
hrífandi: ímyndunarafliö veröur
snortið af þeim. Þéssu til skýr-
ingar set eg hér vísindalega og
skáldlega lýsingu af hrafninum,
báðar mjög stuttar: “Hrafnar
eru alsvartir meö stóru nefi. Þeir
eru alætur, en hygnír og varir um
sig; má kenna þeim or© og þulur
og ýmislegt fleira.— Hrafnar eiga
heima hvarvetna á hnettinum.”
“Opnum þá eg hlera hrindi,
hoppar inn úr næturvindi
aldinn hrafn, en blakkir, breiöir
berja loftið vængir tveir.”—
Af fyrri lýsingunni lærum vér um
nokkur einkenni hrafnsins, en hún
er algerlega óskáldleg. En viö
lestur síöari lýsingarinnar er eins
og maöur sjái hrafninn fljúga inn
um gluggann og heyri vængjasúg-
inn — hún er skáldskapur.
I skáldskapar lýsingum, af
hverju sem þær eru, er ávalt talaö
til imyndunaraflsins, annars eru
þær óskáldlegar. Ef ómögulegt er
efnisins vegna aö tala til þess, ef
ómögulegt er aö tala svo aö það
hrífi hugann, ætti lýsingin blátt á-
fram aö ritast til fræðslu, eins og
hver önnur vísindaleg lýsing.
Auglýsingar í ljóðum og rimaöar
lýsingar á framliðnum meöalmönn
um verða jafnan mjög óskáldleg-
ar vegna þess að efnið hrífur