Lögberg - 11.05.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.05.1911, Blaðsíða 5
LÖGPERG. FIMÍFUDaGINN ii. MAI 1911. 5- lworki ímyndun þess, sem yrkir, i né þeirra, sem lesa. í frásögn á iiiíS sama sér staS. I Söguleg frásögn fræ'Sir, skáldleg frásögn hrífur og knýr lesendurria til aö taka einhvers konar afstöSu gagnvart persónunum, sem frá er sagt. f ágripi sínu af mannkyns- sögunni segir Páll MelsteS þannig frá viSureign Napoleons mikla og óvina hans viö Waterloo: “Hér var þá eigi um annaS að gera fyr- ir Napoleon en að verja hendurl sínar og íberjast. Hélt hann því [ næst norður á Belgíu, því þarj voru hans næstu ótvinir; Welling-j ton með 100,000 Englendinga og Bluoher með 120,000 Prússa. —j Napóleon réðist fyrst á Blucher og vann sigur á honum. Tveim dög- um seinna barSist Napóleon við smábæ þann er Waterloo heitir— viS Wellington. En er að því var komið að Wellington léti undan •síga, kom Blucher meö Prússaher og rétti viS bardagann. Máttu Frakkar eigi viS þvi ofurefli og snerust á flótta. Napóleon TagSi völdin niSur í annaS sinn.” — í þessari frásögn er skýrt frá þvi sem skeSi í hinni nafnkendu Wat- erloo orustu. En þegar maSur les þaS stendur manni hér um bil á sama um Napóleon, Wellington og Blucher. Frásögnin fræSir, en hún hrífur ekki, og á ekki aS hrífa. En lesi maSur þa% sem Benedikt Gröndal segir um sama viSburS í kvæSi sínu “Napóleon” getur maSur varla hjá því komist, aS verSa snortinn og eins og ó- sjálfrátt aS ganga í liS meS Na- póleon á meSan á lestrinum stend- ur. ÞaS er svona: “Um tíu ár af tignum ríkisstól tindraSi sprotinn, sterkri valdinn hendi, sem jörS og thiminn þrumublossi brendi, blikaSi skær og mögnuS frægSar- sól. ViS Eylan og viS Austerlitz nam drynja alvaldar boS. og Hildur logum spjó, unz einnig mesta hetjan varS aS hrynja helkaldri fyrir norn — óWateríó! Sem margir hundar ferlegt fjalla- ljón fóthvatir sækja og skjótt á hælum elta, tönnunum ota og títt meS ofsa geita, hræddir og grimmir þó viS shka sjón. j svo æddu dvergar eftir sigunfaldi, og ótal réSu smárra dretigja lýS, og djásniS loksins thjuggu hjálms af faldi og heyja kVáSust alment þjóSar- stríS.” Skáldskapar einkenniS á þessari frásögn er, aS persónan eins og stendur manni lifandi fvrir hug- skotsaugum, er maSur les hana; skáldiS hefir ennfremur svo mikiS iS vald yfir huga lesandans aS honum stendur ekki a sama ttm þaS sem gerSist í Waterloo or- ustunni. Þetta er þá eitt ai einkennum gó«s skáldskapar; hann hrífur, vekur einhverskonar hugblæ hjá þeim, sem lesa hann. Efalaust þarf langmesta snild til aS láta þetta einkenni koma vel í ljós i frlásogn- um og lýsingttm. ÞaS er hægara fyrir skáldið aS klæSa sínar eigin tilfinningar í heillandi buning; þau skáld, sem ekki geta gert það skortir mikilvægt skilyrSi til þess aS geta orSiS stórskáld. Að eins eitt dæmi skal eg benda á, þar sem tilfinning er látin mjög vel í ljós í ljóði, aS mér virðist, alveg þving- unarlaust og náttúrlega, en þó svo átakanlega, má næstum segja, aS þaS kemur lesandanum ósjálfrátt i samskonar hugarástand og það, sem skáldið hlýtur að hafa veriS } — eg á við síðustu vísuna í kvæSinu “Sólskríkjan” eftir Þpr- stein Erlingsson, sem allir kannast við: “En fjarri er nú söngur þinn, sólskrikjan mín, og sumur þíns vinar hin fegurstu liðin; hann langar svo oft heim á Þ'órs- mörk til þín, hann þráir svo ljóðin og vornætur friSinn, —hann harmar í skógunum hrjóst- urlönd sín, hann hlustar sem getur á náttgala kliðinn.” Tilfinningin, sem skáldiS lýsir, er ekkert óvanalegt. ÞaS segir að sér leiðist og sig langi heim á æsku stöðvarnar; og þaS er líklega eng- inn, sem ekki hefir einhvern tíma fundið til þess sama. En þaS er sagt svo áS það eins og brennist inn í hugsunina og fer þaSan ekki aftur. Þó þaS væri sagt hundraS sinnum í óskáldlegu máli hef$i þaS margfalt minni áhrif en einu sinni sagt eins og þaS er sagt. fMeiraJ. Alþýðuvísur. Hr. St. G. St. hefir sent Lög- bergi vísur þær, er hér fara á eft- ir. en ekki kveðst hann geta feðr- aS þær,- “svo aS víst sé”. I. Séra SigurSur á AuSkúlu á aS hafa átt í erjum viS mann einn innansóknar, út úr prestsfé. MaS- ur sá dó svo aS þræta þeirra var óenduS. Ekki fékst prestur til að flytja lengra erindi né öðruvísi viS gröf manns þessa, en þaS, sem •hér segir: Þú liggur nú þarna, laufa-grér! LagSur ofani grafar-ker. Meira ég ekki þyl yfir þér— þú þrjózkaðist viS að gjalda mér! II. Vinnuslitinn og aldurhniginn hagyrSingur hélt um hönd á stúlku krakka. Honum varð aS orði: Hlý og mjúk er höndin þín, Hýrlynd dúka-GerSur! BækluS, sjúk og sár er min, Sem þó brúka verSur. III. Húsfreyja nokkur, sem bæSi var fögur kona og tíguleg, þótti naum og ofjarl á heimili. Eitt sinn hafSi hún veitt vinnumönnum sín- um vín í spónblaði, til aS örva þá aS túnslætti. Um hana var kveðið: Yfir mænir mannhringinn MikiS væna drotningin — Mjög er kæn og margskiftin— Mælir í spæni góSverkin. ÞaS var í æsku, aS eg sá tvo menn ríSandi þeysa fram hjá heim- ili mínu. Á því hvernig þeir sátu hestana, þóttist eg sjá, að þar færu sunnlenzkir kaupamenn. BráSlega féll annar þeirra af hestbaki, en misti þó ekki reiSsfcjótann frá sér. Hinn maðurinn geysaði áfram eins og ekkert hefði ískorist. Eg stautáði á njósn, til þess sem eftir var orðinn. Ekki bar eg kenzli á hann, og ekkert vildi hann við mig ræða. ístaðs-ól hans hafSi slitn- aS, hann var aS reyna aS hnýta henni saman og raula viS: ístadid fór til ands-godans! Ánaud hreúdi eg sli^a! En þad var trygda taugin ’ans.. ’Ann tóg mig e-gjl li^a. Fréttabréf til Lögbergs. Raymond, Wash., 4. Mai Ti. Þótt héðan séu engin stórundur aS frétta, þá hefi eg áformað aS senda Lögbergi þessar eftir far- andi línur. Þær verða því miS- ur nokkuS sundurlausar, því eg ætla aS minnast á ýmislegt í sam- bandi viS þær fréttir, sem eg hefi ásett mér aS geta.. Eg ætla að koma viða við, segja það eina, sem eg veit satt vera. án tillits til þess, hvort sumum fikar þaS vel eSa illa. TíSarfar í þessum parti rikisins hefir veriS ágætt, eins og þaS á vanda til að vera allar árstiðir. ÞaS hafa gengið hér nokkuð ó- vanalega miklir þurkar, en nú er aftur komið nægilegt regn. Hinn síSastliðni vetur var góS- ur. Hann skiftist á um aS líkjast vori eSa hausti, því eins verða viðbrigði á árstíðaskiftum svo lit- il, aS þaS þykir næstum ekkert til þeirra koma. Og1 naumast er liægt :að syngja: "VoriS er komiS og grundirnar gróa”, því þær eríi helzt alt af aS gróa. Heilsufar eSa heilbrgði fólks veit eg litiS um. Hygg þaS vera í góðu meðallagi. Mislbgar og vonf kvef liafa gengiS, sem nú sýnist hjá gengiS. LíSan fóliks hér yfir- leitt góð. Allir sýnast standa nokk- uð vel í striti því, sem útheimtist til lifsins viðurhalds undir nú- verandi kringumstæSum. Samt sýnist atvinna vera nokkuS tak- mörkuð hér um þessar mundir, þvi fólksfjöldinn hefir verið mik- ill. En nú fer aS dreifast úr fólk- inu og aðal sumar annirnar fara í hönd og þá lagast talsvert. Öll nauðsynjavara er hér í afar háu verSi. Á bak við þær standa hin alþektu stóreignafélög Banda- ríkjanna, félögin, sem öll þjóðin er farin að hræðast og jafnvel forsetinn sjálfur, félögin sem ráða líðan þjóðarinnar. A8 sumra manna áliti þurfa þau aS vera. en eg vil halda fram því gagnstæða. Hvergi held eg að hin svo kall- aSa jafnaðarmenska sé betur ræktuð en einmitt hé Hún er líka nú þegar farin að gefa uppskeru. JafnaðarmaSur orðinn borgar- stjóri í Tacoma, og meira: þeir eru alstaðar aS ryðja sér nýar brautir í stjórnarfarinu, Þeir eru aS keppast við að menta þjóðina og fá hana til aS skilja sig. Eng- um dylst það, sem kynnist jafnaS- armanna hugmyndinni, hvaS þá vantar. Þeir vilja, aS einstalk- lingurinti fái aS njóta sín betur, aS hann fái alt þaS óafklipiS, sem hann framleiSir. Þeir vilja, sem eðlilegt er, láta alla menn vinna og framleiða eitthvaS. MeS öSr- um orðum: þeir vilja senda alla letingja út til aS vinna. Letingj- ana, sem nú lifa á sveita annara í óréttvísi og fjárglæfrabralli. Og um leið aS einstaklingarnir eignist framleiðslu mögulegleikana svo sem verkstæSin og annað því um líkt. MeS þessu ætla þeir aS fyr- irbyggja aS einstaklingar myndi samsteypufélög í þeim skilningi, sem nú verandi trust félög eru. Þetta er réttlæti, sem verður aS fást, alt fyrir þaS þó þaS taki langa og harða barattu. Jæja, ekki meira um þetta nú. Eg ætla aS snúa mér að öðru umtali, sem eingöngu varðar okk- ur landa, sem hér búum í svo mik- ' illi fjarlægð frá hinu mikla höf- uðbóli Vestur-ífelendSnga, Winni- peg. ViS fáum þaðan íslenzku vikublöSin, vanalegast á hverjuin| sunnudegi. ÞaS stendur lika vel á. ViS látum ekki standa á okkur niSur á pósthúsið til að ná í þau. Póstmeistari er nærri farinn að þekkja okkur, og blöðin fær Iiann okkur brosandi. Þau eru eitthvaS svo einkennileg og viSfeldin, eins og vel steypt jólakerti. Stundum líkjast þau meira púðurstengum, sem brúkaður er hér til spreng- inga, og verður okkur þá næstum bylt við þau. ViS rífum nú fljót- lega þessar umbúSir og förum aS lesa þau. Islandsfréttirnar eru okktir hjartnæmastar og eru þær oft vel sagðar, enda þó þær séu mismunandi aS gæSurn. Eg ætla mér ekki aS fara aS dæma neitt um vestur-íslenzku vikúblöSin, Lögberg eSa He,itnskringlu, um mentandi áhrif þeirra á þjóSina o. s. frv. En hins ætla eg aS geta, aS eftir þvi sem eg veit bezt, þá er Heimskringla að tapa hér áliti og hylli kaupenda sinna og fylgis- manna. En Lögbergi aftur aS aukast álit. Til þess eru engar óeðlilegar ástæður. Sumir halda því fram, að hún fyrirverði sig ekki fyrir aS birta skammir um sína eigin kaupendur og annaS þvi um líkt. Svo útkoman verður þannig, aíi kaupi maður Heims- kringlu, á maður víst að kaujia skammir um sjálfan sig. Eg held helzt aS hún ætti ekki aS birta neitt, sem getur skert æru og álit einstaklingsins. Tafnvel þó þessi og hinn væri ekki kaupandi blaðs- ins. ' I fréttum má geta þess, að stór- hátíS á að halda hér i bænum Astvia. HátíSin byrjar 9. Ágúst. Þar eiga að fara fram kappsigl- ingar og $5,000 eru hæstu verS- laun. Einnig verða þar loftför og herskip til sýnis og reynslu og margt og margt fleira. Þessi há- tið er í minningu þess, aS nú eru liðin hundraS ár síðan skipiS Ton- quin, eign John Jacob Astor, sigldi meS fyrstu livíta menn sem komu til Columbíu. Þeir komu þangaS 12. Apríl 1811. Niðursett far- gjald verður með öllum brautum. Svo segir Tacoma Daily Leader, út kominn 1. Maí þ. á. Strandaringur. Fréttir frá íslandi. Reykjavik, 11. Apríl 1911. Nýju frimerkin verða til sölu á öllum pósstöSvum á landinu 17. Júní. Helmingur þeirra verður með mynd Friðriks VIII. og eru þaS meðal annars 5, 10 og 20 au. frimerikin. Nofckur Ibera upp- hleypta Imynd Jóns Siguirðssbnatj á bláum grunni og enn eru nokkur meS íslenzku landslagi og eru þaS hin dýrustu. Þar er Hekla, Almannagjá, Geysir og fleira. — Frímerki Jóns SigurSsosnar verða ekki í gildi nema nokkurn tima ("VerSa ekki endurprentuSJ. Reykjavík, 17. Apríl 1911. Þingtiminn er framlengjdur til loka þessa mánaðar. Dáinn er á skírdag Sveinn kaup- maður Sigfússon eftir langa legu. íþróttasalnþaud Reykjavíkur. hefir nýlega (12. þ.m.J fariS þess á leit viS marga helztu borgara þessa bæjar, aS þeir gangi í sjálf- skuldarþbyrgð fyrir )(átta þúsundd kr. láni, er það ætlar aS fá hér í banka til þess aS koma upp leik- velli á melunum. Reykjavik, 12. Apríl 1911. Islenzkir stúdentar héldu fund i Kaupmannahöfn 31. f. m. til aS ræða um aðfarir ftins nýja ráS- herra og var SigurSur LýSsson málshefjandi. Eftir nokkrar um- ræSur var svolátandi tillaga sam- þykt: “Fundurinn (mótmælir harSlega j því broti á heilbrigðu þingræSis- fyrirkomulagi aS *oltkur maður ( taki viS ráSherraembættinu þvert ofan í yfirlýstan vilja meiri hluta I þjóðkjörinna þingmanna. Enn fremur telur fundurinn þá j pólitík ráSherrans, aS leggja sam- j bandsmálið á hilluna um nokkurra j ára bil, skaSVænlega sjálfstæðis- stefnunni, og skorar því á þingiS j að mótmæla henm xröftulega.” Fyrri hluti tillögunnar var sam- þyktUr meS 17 atkv. gegn 3 (5 greiddu eigi atkvæðiJ og síðari hlutinn meS 15 atkv. gegn 7 ($ greiddu eigi atkv.J. —Vísir. Revkjavík, 15. Apríl 1911. Miti veglega steinkirkja á Þing- eyri var vigð á pálmasunnud'ag. Vígði prófasturinn og sóknar- son á Söndum .0 7‘k?kS . nig presturinn, séra ÞórSur Olafsson á Söndum. Mikill mannfjöldi var þár saman kominn, frek fjögur hundruS. Þrír prestar aðkomnir. Prestskosning fór svo í Grund- arþingum, aS enginn varS kosinn. Séra Þorsteinn hafði flest atkv., 88, þá séra Jónmundur 76. At- kvæðis neyttu óófó. Um Grenj- aSarstað verSur séra Helgi Hjálm arsson einn í vali. — N. K.bl. Reykjvík, 12. Apríl 1911. Pétur Jónsson söngvari er nú á förum frá Khöfn til Þýzka- lands til þess aS syngja þar þrjú ár viS nýtt tónleikhús, Kurfursten Operaen, eins og áður er getiS. Pétur söng í gærkvöld á ldka- fundi íslendingafélags og dáðust menn mjög aS rödd hans. Duldist engum, aS hann mundi eiga fyrir sér glæsilega framtíð. FagnaSar- U höfum selt leiguskilmálana yy Og nú gefst öllum sparsömum konum í Winnipeg og nágrenninu, fágætt tækifæri til að spara, og trésmiðir og húsameistarar fá óviðjafnanleg kjörkaup. Ennþá býöst sparsemdaifólki mikil kjörkaupa sala. Þaö hefir veriö fært niöur veröiö alt hvaö af tekur, svo aö allir standa undrandi yfir og þykir vænt um aö sjá vorar ágætu vörur seldar meö svona lágu veröi. Beztu vörur, sem nokkru sinni hafa veriö seldar í Winnipeg, fljúga nú út til sólginna skiftavina. Og nú, þegar flestar húsmœöur eru önnúmkafnar í hrein- gernmg og þurfa á nýjum eldhúsgögnum aö halda, ásamt öörum innanstokks munum, þá bjóöum vér þetta ágætis tækifæri til aö spara fé. Og handa sparsömum smiöum og húsameisturum höfum vér betri kjörkaup en dæmi eru til aö sögur fari af. ÞESSI KJÖRKAUP BJÓÐUM VÉR UM MIÐJA VIKUNA IVard’s rakvélar. Vanal. $4. SöluverS ................... $2.75 Er«skir og þýzkir rakhnífar. Venjul. $1.75 til $2.50. Nú $1.25 Skcggburstar. Venjul. 25C. til $1. SöluverS hver .. 15C. til 650. Slípólar. Venjul. 50C til $1.50 hver. Söluverð......25C til $1.00 Enskur fyrirsk.hnífur og gaff. Venjl. $1 til $2.50 á 650 til $1.60 Fyrirsk.tœki í kassa, 3, 5, 7 st. Venjul $2.50 til $15, á $2 til $10 'Turner’s Inorid Desscrt hnífar. Venjul. $3.75 tylft á ... .$2.30 Tumervs Inorid borðhnífar. Venjul. $4.25 tylft. nú á... . $2.60 Skccri og klippur, 6 til 8 þuml. Venjul. 65C til $1.15. nú. .. .50C Skœri í kössum, venjul. $1.25 til $4.50 Söluv.. . 75C til $2.75 “Elite” steindar ausur, venjul. 40C. Söluverð...............25C Hvítsteindar ausur, venjul. 20C. SöIuverS................... ioc Þvottafata kassi, venjul. $3.75. SöluverS................. $2.75 Þvotta-burstar, venjul. 20C, 25C, 300. SöluverS ........... 15C. Ofn-burstar, venjul. 20C, 250, 30C. SöluverS................ 15C Gólf vax, venjul. 45C. SöluverS...................'.. .. 35C pd. Mál og olíuburstar, venjul. ioc til $2.25. Söluv .. 50. til $i,75 Spritt stór, venjul. 50C. SöluverS ........................ 35C. Kolaskóflur með galvan húð, venjul. 50C. SöluverS .......... 30C Oliu stór, framliS úr gleri; 1 brennari; venjul. $1.25 á .... 90C Olíu stór, framhliS úr gleri; 2 brenn.; venjul. $1.75. á .... $1.15 Steel Stock Pottar, 5 gal. Venjul. $5. Söluv...............$3.60 Chamois skinn (ik eftirj. Venjul. 50C. Söluv........ 350 FyMúr.....................................$I. tíl $2.2S hvert l ír-stög, 50 fet. \ enjulega 20C. SöluverS........... 150 Alsbestos pressujárn. Venjul $2.25. SöluverS ..$1.65 “set” Pottkeðjur og vírsköfur; venjul. 15C. Söluv.....2 fyrir 15C Kartöflu hnallur úr vír. Venjul. ioc. SöluverS .........5C. Krydd stóll (7 baukarj. Venjul. 75C. Söluverð..........55C. Matarfötur úr tini. Venjul. 250 Söluverð ............. 15C. Vínarbrauðs baukar. Venjul. 75C. Söluv.................45C. Sorby’s ágœtu sniðdregnu sporjám. , 35C til 8oc. Söluv. . .350. StanleVs Universal heflar No 55. Venjul. $18. Söluv... $13.80 Cincinnati stál Clamps, 2 fet. Venjul. $2. Söluv......$1.25 Cincinnati stál Clamps, 2V2 fet, venjul. $2.25. Söluv.$1.30 Cinicinnati stál Claps, 3 fet. Venjul. $2.50. Söluverð .... $1.40 Cincinnati stál Clamps, 5 fet. Venjul. $3.50. Söluv...$2.00 Swan's hvelfd sporjám, V til 2 þml. í kassa. Venl. $7.50 á $5.85 Steinsmiða hantrar. SöluverS .................6oc. til $1.00 Foxes’ N. P. Try og Gauge hornmál, 6 þml. Venjul. 50C á.. 35C Iron Jack heflar No. 5...........................hver $2.00 JARNVARA BÝGGINGAMEISTARA. Trésmiðir og byggingamenn Aldrei hafa trésmiðir og byggingamenn átt kost á aS fylla tólakassa sína nauðsynlegum tækjum fyrir jafnlítiS verS eins og nú viS þessa lokasölu. Hér er á boSstólum sérhvert smíða- tól, sem menn þarfnast, og góðrar tegundar, og vandaS mjög. KomiS snemma og spyrjist fyrir. Tíl manna út um sveitir Minnist þess, að þér getið haft hagnaS af þessari sölu eigi síður en bæjarfólkiS. Vér höfum lagt drög fyrir það, aS pönt- unum utan af landi skuli verSa sérstakur gaumur gefinn, og sveitafólk fái að njót sömu afsláttar hlunninda eins og auglýst eru. NotiS yður þaS. ÞÚSUND OG EINN HLUTUR HANDA HYGNUM HÚSMÆÐRUM MACDONALD & FLEflINQ 263 PORTAGE AVENUE Á Móti Free Press ópunum ætlaSi aldrei að linna og varð Pétur aS syngja fjöldamörg lög atikreitis. Pétur Jónsson er sonur Jóns Kaupm. Árnasonar í Reykjavík, fæddur 1884, stúdent 1906, cand. phil. áriS eftir. Hann hefir lært hjá Ernst Schönberg söngvara og uú upp á síökastiö hjá Talvi. Hann varð í fyrra lærisveinn við tónleikskóla konungl. leikliússins hér — var einn tekinn af 30—40 karlmönnum, er reyndu sig. Hann söng fvrst opinberlega á samsöng Sveinbjöms Sveinbjörhssonar 2 fyrra og síðan í sumar í Sommer- lyst um nokkurn tíma. Péturs mun von til Reykjavíkur á sumri komanda snöggva ferS áSur en hann leggur af stað suður. Sigurður Jónsson læknir Jaf EvrarbakkaJ er orðinn héraðs- læknir í Færeyjum. Heklnmynd Ásgríms Jómssonar er nú sýnd á myndasýningunni í Charlottenborg og hafa dönsk blöð hrósáS henni mjög og taliS Ásgrím mikinn listamann. Þjóðmenjavörðurinn hér herra Matthias ÞórSarson (Iiefir safnaS saman heilmiklu af gripum Jóns Sigurössonar o. fj. í tveim her- bergjum í Safnahúsinu. Öllti er þar einstaklega vel fyrir komið, svo sem vænta mátti, úr því M. Þ. átti um aS eiga. I femra herberginu ertt m. a. húsgögn ýms. er Jón átti og staðiö hafa í alþingishúsinu uppi í hana- bjálka herbergi þar. Enn fremur mikiS af smámunum: signet, reglustikur), gleraugu, skákborð og kotra, mjaðarkolla, bolli o. m. fl. Enn eru þar eitthvaö um 20 myndir af Jóni n ýmsttm aldri, 3 málverk: Ásgrimsmyndin og önnur frá stúdentsárum lians. \’on á málverki Þórarins líka eft- ir fláa daga. — Silfurskildirnir frá greftrun hans eru þarna og allar bækur og ritgjörSir, sem rit- aöar hafa veriS um Jón.— I innra herberginu er útbúiS svefnherbergi hans, rúmið sem hann dó í, kjól- föít hans, pípuhattur og — slobr- okkur mikill. ÞaS er mjög fróðlegt að koma í þessi minningartherbergi forset- ans — og væri vel, að þau fengi aS halda sér eins og þau eru undir umsjón þjóðmenjavarðar. Aögangur kostar eina 25 aura— og rennur ágóSinn til minnisvarSa J. S. ÞingiS fékk páskaleyfi i gær. Engir fundir í dag—og veröa eigi fyr en miðvikudag 18. þ. mán. Ýmsir þingmenn eru farnir heim aS vitja búa sinna t. d. séra Kr. Daníelsson og séra Eggert Páls- son. 1 AflabrögS hafa veriS með af- brigöum góS það sem af er vor- vertíSinni.—ísafold hefir eigi hirt um aS þessu sinni aS flytja fregn- ir af afla skipanna jafnóSum, en mun flytja ítarlega skýrslu um afla þeirra í vertiSarlok. — ísaf. Aadlátsfregn. Hinn 4. Jan. þ. á. lézt áð heim- ili sínu skamt frá Seattle,. eftir tæplega 4 daga legu í lungnabólgu Kristinn Hermannsson. Hann var fæddur að Bitrugerði í EyjafirSi 8. Jan. 1851, og skorti því 4 daga til þess að verða 60, er hann and- aðist. Foreldra sína misti hann á unga aldri,—föSur þegar hann var 10 ára og móður, Helgu Sig- varðsdóttur, fjórum árum seinna. Rúmlega tvítugur flutti 'Krist- inn vestur i Skagajfjörð, stað- næmdist þar og kvongaöist þar nokkru síðar Márgrétu Jónsdótt- ur Andréssonar frá Merkigarði. Til Ameriku fluttu hin ungu hjón áriS 1876 og settust að í Ámes- bygð í Nýja Islandi, en fylgdu fjöldanum er þaSan flutti til N.- Dakota árið 1879, °& þar bjuggu þau síSan í 18 ár. En þá brugSu þau búi og fluttu til Winnipeg, dvöldu þar fjögur ár, en fluttu þá til Seattle, og þar og í nágrenninu við borgina bjuggu þau síöan. Þeim lijónum varS 4 bama auðiS og eru 2 af þeim á lífi, Sig- urjón Olafur og Helga GuSrún, gift Amljóti Sölvafiyni frá Löngu- mýri í Húnavatnssýslu. Sigurjón er kvæntur, en sá, sem þetta ritar, kann ekki deili á nafni konu hans eSa ætt, aS öðru en því, að hún er íslenzk og mun vera skagfirzk að ætt. Systkinin bæði búa í Bain- bridge eyju skamt norövestur frá Seattle og þar, hjá Sigurjóni, bjuggu foreldrar hans hin tsíðari árin. L-eikhúsin. MikiS aðstreymi hefir veriS að Walker leikhúsi þessa viku, til að horfa á Miss Marie Dressler, eina skemtilegustu leikkonu Bandaríkj- anna. Leikurinn sem hún leikur, heitir “Tillies Nightmare” og hef- ir þótt fjarska skemtilegur. Leik- flokkurinn, sem meö henni er, er ágætlega valinn. Matinee á laug- ardag að vandá. | Næstu viku verSur heimsfræg- ur söngleikur sýndur í Walker leikhúsi. Hann heitir “Madam Sherry”. ASal leikarar Oscar Fingman og Cherdale Simpson. Matinee á miðvikudag og laugar- dag. | Von er hingaS á enskum söngv- ara 22. þ.m. og lætur hann til sin heyra þrjú kvöld í Walker leik- húsi. CANADAS PINEST THEATRE Phone Garry >5>o 6 byr/ar Mánud. 8. Maí Mats. Mvd. og Laugard. Marie Dressler And H«r New York Company of lOO in the Unique Musical Play TILLIE’S NIGHTMARE 6 byrj'ar Mánud. 15. Maí Mats. Mvd. og Laugard. WORLD'S BIGGEST MUSICAL COMEDY HIT Madame Sherry The Gay French Vaudeville, whose Mirth has Convulsed the Nation and whose Melodies have Charmed the World. “Every Lrttlc Movement Has a Mcan ing All Its Own.” Verð : 25c til $2.00 Vinsæla búðin Vér seljum Invictus Skóna I Vissulega beztu karlm. Skór, sen dú f»st í Canada. Nýjustu vor-snið eru Kér. Verð: $5.00, $5.50 til $6.00 Vér hðfum trausta skó fyrir $2.00 og þar yfir. Sendið eftir póstpar.tana skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan. aicandi 639 Main St. Bon Accord Blk Hinn rétti tími Til að kaupa ný vor- Og föt. Hinn rétti staður Snið og áferð í bezta og lagi. Hið rétta verð Gerið yður að venju að fara til WHITE & MANAHAN 1 500 Main Street, WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.