Lögberg - 25.05.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.05.1911, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 25. MAl 1911. fc’v . LÖGBERG \ Gefið út hvern fimtudag af The JCOLUMBIA PRESS LlMlTED Corner William Ave. & Nena 5t. Winnipeg, - - Manitoba. STEF. BJÖRNSSON, Editor. __ J. A. BLÖNDAL, Business Manager. UTANÁSKRIFr: M M , TUe COLL MBIA FRESS Ltd ^ P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT HITSTJÓRANS:______ • ■aEDiTOR L ÖGBERGI P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 3 VerS blaSsins: $2.00 um áriS. vifiskiftafrumvarpinu einu undan-! framfarir í ýmsum greinum, aö skildu, hefir þaö verið segin saga, i engan hafði órað fyrir slíku fyrir að Borden og’ forkólfar afturhalds; tuttugu til þrjátíu árum. flokksins hafa verið ófáanlegir til ■ Diaz tókst um langa hríð að að gsfa ákvefíin svar urn stefnu halda á friði og spekt í landi sínu, sína í þeim málum, sem hér hafa j unz nú á seinni árum, að flokka- verið talin. Borden hefir kænlega! drættir tóku að magnast og við- vikist undan að gefa nokkur á- j sjár að verða með mönnum. Hafa I kveðin svör við þeim og viðkvæðið venjulega verið það, að hann skyldi auglýsa stefnu sína í þeim þegar hann væri KomTnn fil valda. Þessu svaraði Borden fyrir inán- auðmenn, er þar eiga mest fé í landi, gefið nákvæman gaum að byltingunum, sem þar hafa orðið og þykir sem mikil óvissa sé á um það, hver breyting verður þar í uði síðan er skorað var á hann í! landi við næstu forsetaskifti. Ferðalög Bordens. Nýskeð var skýrt frá því hér i blaðinu, að Borden, leiðtogi aftur- haldsmanna hér í Canada, hefði í hyggju að ferðast um Vesturfylk- in i sumar og prédika sitt aftur- haldserindi á eitthvað þrjátíu stöðum. Það hefir nú verið gert heyrinkunnugt 'hvar og hvenær sambandsþinginu að segja, hvaðá skoðun hann hefði á þvi að auka tollhlunnindin við Breta. Viðlíka svör hafa aðrir undirforingjar Bordens gefið, er óskað hefir ver- ið eftir ákveðnum stefnu-yfirlýs- ingum af þeirra hendi i helztu málum sei^ nú eru á dagskrá. Sumum þeirra, sem minstu eru ráðandi, kynni þar að vera nokkur afsökun, en Borden ætti þar enga En byltingarnar síðustu hafa fengið mestan byr fyrir þá sök, að yngri kynslóðin hefir gleymt eða kr.nn ekki að meta það mikla starf sem Diaz hefir unnið þjóð sinni, og lítur svo á, að hann sé orðinn gamall og ónýtur og ætti sem fyrst að fara að segja af sér. Að sjálfsögðu fær Diaz forseti því að reyna hverfulleik hamingj- #nnar eins og mörg stórmenni TAKIÐ EFTIR! góðir bændur SHARPLES TUBULAR SKILVINDUR BORGA SIG FLJÓTLEGA MEÐ þVÍ AÐ SPARA þAÐ SEM AÐRAR EYÐA Sharples skilvindur hafa tvöfaldan skilkraft á vi8 aðrar. Skilja fljótara og helmingi betur. Endast lífsti'8. E^ngir diskar né önnur smásmíði. Gerðar með eina lagi, sem er án hinna mörgu smáparta og ókosta annara tegunda, Það er efnkaleyfi á því lagi, svoaðeng- ir geta notað það nema Sharples skil- vindur, og þess- vegna er Tubular b e z t a skil vind a heims. H ú n er ábyr- gst sífelt af elztu v e r k - s m i ð ju álfunn- arhelzta iðnaðar- télag í Canada smiður Tubulars. Seljast betur en flest- ar eða allar skilvindur til samaus. Er líklega tekin í staðinn fyrir fleiri al- mennar skilvindur en nokkur önnur.. Þér getið eignast og átt I ubular fyrir minna verð en aðrar skilvindur.Hvern- ig megið þér við því að kaupa ,,prang- ára" skilvindu eða aðrar (svonefndar) ódýrar skilvindur; sem endast að með- altali eitt ár? Umboðsmaður vor sýnir yðurTu- b u 1 a r. Spyrjið um nafn hans. Skri fið eftir verðlista no. 343. THESHARPLES SEPARATOR CO. Toronto, Ont, Winnlpeg, Man. The DOHINION BANK SELKIKK UTIBUIÐ. Ails konar bankastörf af hendi leyst. Sptirisjóösdeildin. Tekið við innlögum, frá ti.oo að upphæt Qji þar yfir Hæstn vextir borgaðir tvisvai sionam á ári. Viðskvftnm bænda og ann aira sveitamanna sérstakur gaumur gefinn Bvéfleg icotegg og úttektir afgreiddar. Ósk að eftír bréfavíBskiftutn. Gceiddiw hö#«Bstóll.$ 4,000,000 Yarsæji®r og éskiftwr gróði S 5,300,000 AHar eigutr.........$62,600,000 InainijriRr Aírtoiai (lettsr of credias) selá sum aru grsnhtuiog om allaa heim. J. GRISDALE, bankastjóri. ! citurtegunda í staðinn. Og sann- j leikurinn er sá, að meðal allra ! menningarþjóðanna nú á tímum j erti til menn og þeir ekki allfáir, I sem alls engra áfengislyf ja eða 1 I nautnarefna neyta, og samt eru j j |»eir alveg jafnhraustir og ánægðir j eins og fólk er flest, og sumir jafnvel fult svo hraustir og á- nægðir. Sú spurning kemur að réffú lagi J til greina, að hve miklu leyti reynsl- j an sanni J>á staðliæfingu, að af á-1 fengisbanni leiði það að menn j taki að neyta meir en áður annara æsandi efna. Er í raun og veru neytt meiri eters, ópíums og mor- fíns þar, sem minna er drukkið, og vex nautn þessara efna þeim mun ; meir, sem áfengisnautnin minkar? ! Þessum spurningttm verður ekki j svarað ö,ðruvísi en neitandi. Þær j neitanir rökstyður Dr. Holítscher j með því að benda á áfengisnautn á Xorðuirlöndum og Frakklandi. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WTHNIPEG HöfuðstóII (löggikur) . . . $6,096,000 HófuffetóH (greidcbr) . . . $2^00,000 STJÓRN ENDUR: Formaður.................Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaður - - - - - , - - Capt. Wm. Robinsoc Jas, H. Ashdown H. Ti Champion Frederick Nation Ð. C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin Aðalráðsraaður: Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Vér getum nú sent peninga beint til íslands, hvert á land sem vera vill, og hvaöa upphæöir sem óskaö er. Utibú hvevetna um Canada. T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. afsökun að eiga. Sá tviskinnungs- j midan honum, e i þegar saga Mex- háttur og hik hefir ekki getað, 'co verður óvilhalt skráð mun hans annað en orðið sj’álfu mhonum og verða getið sem þess manns, er flokki hans til tjóns, og hlýtur’að j flestum öðrum framar hefir varið styrkja menn í þeirri trú, sem nú j kröftum sínum til að efla og hef ja j mun vera orðin íbýsna rík hér í ] settjörð sína og þjóð. Vestttrfylkjum að Borden sé ekki; Æfiferill hans hefir verið ein- foringi flokksins nema til mála- kennilega breytilegur og þó lengst hann ætlar að tala í þessari ferð j mynda, og að hann verði að hlýðn-!af bjartur. Hann er fæddur 15. sinni, og er ibændur í, Vesturfylkj-j ast skipunum frá “æðri stöðum”. i Sept. 1830 í Oaxaca. Fyrst var ; unum urðu þess visari, hafa þeir j Ef svo er, þá verður , það líka Jsvo til setlast, að hann skyldi verða j talað sig saman um það, a*ð eiga skiljanlegt, þó að hann sé hikandi J PreStur, en hugur lians hneigðist viðtöl við Borden þar sem hag- Bæði þetta og hfn almenna und- j m€>r veraldlegum málum; lagði kvæmast þykir, á líkan 'hátt eins j anfærsla conservatívu forkólfanna j hann því stund á lögfræði og og þeir ræddu við Sir Wilfrid um að láta ákveðnar skoðanir uppi! óegndi málafærslu störfum um Laurier í fyrra, er hann ferðaðist j um helztu landsmál, sem nú eru á jlir'8- En þá á yngri árum hans hér vestur í land. A þeim viðtals- j dagskrá, hlýtur og að vekja hjá j var róstusamt mjög í landinu og — fundum gerðu bændur grein fyrir mönnum þá trú, að grundvallar- 'lrógst hann brátt inn í stjórnmála- heldur að vekja athygli lesenda! Hvergi í Evrópu er drukkið meira áhugamálum sínjjm, og beiddust stefnan. sem nú er ráðandi hjá j,larattuna °S hermensku. Þannig • Logbergs á ritgerð ftiok’kurri, er áfengi, en á Frakklandi, en hvergi umsagnar Sir Wilfrids á þeim. conservatíva flokknum, se ekki lík-,tok hann Þatt í uppreisninní gegn ýms blöð og tímarit hér í Ameríku minna í álfunni en a Norðurlönd- j F.ngum datt i hug að telja þetta leg til að öðlast miklar vinsældir ■ Santa Anna general og var fvlgis- hafa flutt eftir hinn góðkunna um, en þó eru Finnar og Norð- ' atferli ókurtæislegt, hvorki Sir hjá alþýðu manna, úr því að farið maSur-Juarez í umtx>ta baráttu ! bindindisvin Dr. Holitsoher. | menn taldir bindindissamastir allra Wilfrid né öðrum, heldur í alla er svona dult með hana, og ekki; hans. Tæplega þrítugur liafði hann g'rein þeirri hrekur lhan.n bý.sna: Norðurlandaþjóða. Á Finnlandi i staði vel viðeigandi og sjálfsagt. má láta hana uppi fyr en völdin j hersíjórn með höndum í ófriðin- rækilega þær staðhæfingar bann- verður varla vart við morfín- Borden kemur nú í samskonar er- eru komin i hendur conservatTva jtim v,s Frakka 1859.. Nokkrum fénda, að lögbann áfengisnautnar nautn, og í Noregi kveður álika j indum fyrir flokk stnn, eins og og þeir eru orðnir fastir í sessi. jarum seinna var liann fvrirliði í hljóti að verða til þess, að menn mikið að henni eins og á Þýzka- Sir Wilfrid af hálfu liberala í En þessi aðferð er ekkert und- herferðinni móti Maximílian er taki að neyta ýmsra lyfja, t.d. ópi- landi og Austurríki, og í þessum! fyrra, og með þvi að hinn fyr- arleg, ef svo er sem margir ætla.: !auj< svo, að Maximílian og her- ums, morfíns, eters o. s. frv. sem löndum eru það að eins vissar j nefndi mun gera sér einhverjar ó- að það vald ráöi nú mestu hjá j fonngjar hans urðu höndum tekn- séu engu óskaðlegri. ef þau eru stéttir tnanpa, sem morfíns neyta. j ljósar vonir um, að komast í stjórn- ! flokkinum, sem meira hugsar um j ir °8 keisaradæminu kollvarpað. hóflauslega notuð, heldur en öl og °g einkum fólk í bæjunum. arformanns. sessinn í Ottawa, þá sérstaka hagsmuni, en minna um j Trið 1877 varð Diaz fyrsta sinni vín. Nóg skrumblöð fást til þess Fn hvergi í Evrópu kveður jafn sýndist það ekki nema viðurkvæmi; þjóðarheill, það vald, sem miskun-j vaIlnn forseti og er kjortímaibil að breiða út slík tíðindi. bannfénd- mikið að nautn morfíns, ópíums legt og nánast kurteisisskylda bænd arlaust vill berja niður sérhverja ,lans var á enda tók Manuel Gon- ) um ; vil, og eru þeir sífelt að vitna °g eters eins og einmitt á Frakk- anna hér í Vesturfylkjunum. sem þá hreyfingu, sem að einhverju zales við af honum. En árið 1884 í þær fréttir. landi þar sem áfengisnautnin er hann lætur svo lítið að heimsækja, leyti gengur í tolllækkunar átt, ogjvar pú*z aftur kjörinn til forseta, pf j)ær yrðu afleiðingarnar af mest- í Lyon eru til illa þokkaðar að forvitnast um það, bvernig1 hverja þá hreyfingu sem miðar að; °S sífelt verið endurkosinn síðan þessi væntanlegi(?) stjórnarfor-j þvi að auka viðskifti milli Canada1 æðsta tignarsætið í Mexico — maðru þeirra muni taka undir þau j og Bandarikja, en er allra annast forsetaembættið. áhugamál, sem bændunum hér um það að girða Canada ókleifum j *“*“• þykir mestu máli skifta. tollverndargarði gegri öllum þjóð- Mannaskifti í Tafts ráðaneytinu. En afturhaklsmenn líta því aö lögbanna ófengisnautn þá | ópíumkrár og engu betri en á Ind- væri það bann svo sem að sjálf- j,andi- °g þeir sem þangað sækja sögöu mjög vanlmgavert. Dr. lnallna mest. eru sjómenn, útskip- Holitsoher hefir því hafið víðtæka j uliarmenn °g jafnvel liðsforingj- rannsókn, til að koniast að þvi. við !ar ur sjóliernum. í París er ópí- . . , Þar einhver óslökkvandi löngun eftir ,>ota aS reykja ópíum og neyta við kosmngarnar í haust, þrátt örfandi eiturtegundum, löngun svo annara deyfandi, skaðlegra nautn- öðrum um heims. j ---- ; hve mikil rök fyrnefndar staðhæf-'umsnautn trS meðal hinna æðri augum á þetta. Þeir hafa nýskeð : Af því að þessi skoðun mun vera j ^ tvett nyverið urðu mannaskifti í in<rar bannfénda hafi að st>i5jast. stetta. sem svo eru nefndar —eða sent frá Ottawa til ýmsra con- orðin býsna almenn i conservatíva J afts ráðaneytinu. Dickinson ráð- Pessar staðhæfingar geta þvi að meSal heldra fólksins. Þar í borg servativra blaða hér vestur i landi, flokkinum og framkoma ihelztu j g"Íatl for úr ráðaneytinu og i stað j cjns verið réttar. segir Dr. Holits- 111111 eru ti! felog Þar sem Þa® er yfirlýsingu um það, að liberalar fylgismanna hans hefir staðfest llans sklPa8i forsetirln Henry L. olier, að í mannlegum Iikama sé llaft t!1 dægi-astyttingar og unaðs- hafi í hvggju að gera ferðalög hana í hugum manna. þá er mjög Stímson frá Neiv York, er féll þar TinhUr AclBtw^nH; mn„„n , Bordens hér vestur um fylkin “á- svo líklegt, að sáralítill órangur rangurslaus” og að frömuðir í korn verði af ferðalagi Bordens vest- oiuia iyigi, er Koosevelt rik, að hana þurfi með einihverju yrkjumanna félaginu ihafi með til- ur um fylkin, ef hann verður ekki í veitti honum. mótj að metta jrn tjj svars þvj styrk liberala í hyggjtt aö vinna aö ákveðnari og sjálfstæðari í yfirlýs- Þar sem flokksstjórn er í landi, má benda á þá ómötmælanlegu ÞaS 1 ræSu og riti, hvað cocain- Þv 1 sameiningu að “eyðileggja” j ingum sinum um landsmál.en hann jer ekki nema eðlilegt að stjórnar- sannreynd, að mennimir hafa á- nautn’ se mikil þar í landi, og er fimdi Bordens’ hefir verið nú í seinni tíð. Hitt er | formaðunnn velji ráðgjafa sína úr valt nótfært sér hvert það nautn- sagt, aS hún fari alt af vaxandi Xú vill^svo vel til, að þa$ era mesta fásinna og á engu bygt, að ^ÓP1 flokksmanna sinna. Það hef- arefni, seth til er í náttúranni jafn Enginn hefir orðið þess var á sömu mennirnir, sem gengist hafajætla að andstæðingar hans ætli að|lr veris venja bæði á Bretlandi og skjótt og þeir hafa vitað um að Þýzkalandi, að brúkun þessara fyrir því að fó kosnar sendinenfd- eyðileggja fundi hans. Eins ogjvlöar- Me® þeim Iiætti eru mest þag var tjj, ega jært ag þekkja skaSiegu natitnarefna hafi farið ir af bænda bálfu til að eiga tal bent var á fyr má það vel vera, að hkindi til að vilji meiri hluta íbú- þag; ag það'sannar engan veginn að}1 vox viX Rnrrlon oínc nrr 1 r~ 4- 1 __ annn frn nntt’K oín A ..L , . ..... ... 2. ' 1. _ The Dohert3r Söngbókin ÓKEYPIS MEÐ MEIR EN FIMTfU Gömlum góðkunnum lögum t 1 arefna. Læknar Frakklandi hafa bæði fyr og síðar borið sig upp um rr______________________Qt _______I vöxt eftir að bindindishreyfing við Borden, eins og gengust fyrir fundirnir verði árangurslitlir, en anna taj notið sín. Auk jæss er sú nautíi hafi verið öþeim eðlileg, ’tok ag fa ö.vr undir vængi þar því að kosnar yrðn samskonar um ]>að rr»á Borden sjálfum sér ÞaS mikilsvert að stjórnin geti ver- nauðsynleg- eða'óhjákvæmileg'. AI- sendinefndir til að eiga tal við Sir mest kenna. _ _____„ eða V5hjákvæmileg. Al-; landi- Dr. Holitsdher hefir spurst og ef honum hefir sem yjimhentust og samvinnu- gerlefra rangt og heimildarlaust Tvrir um Þafi hjá fjölda mörgum Wilfrid Laurier í fyrra sumar hér ekki farið j>ví meir fram á ræðu- Þý^ust innbyrðis, en minni líkindi jværj ag segja æ5 þessari nautn réði læknum á Þýzkalandi og fleírum vestra. Ekki datt conservatívum palli síðan hann var hér á ferðinni í hu gað hafa orð á því, að þaö 1907, þá er engin ástæða til að væri af flokksfylgishvötum, a5 ætla, að þessir fundir hans nú taki j málaflokki. ti’ a?) svo verði_ Þar sem ráðgjaf- j fyrstu meðfædd löngun, sem öörum, og hefir mönnum alment arnir^e™ Slnn úr hverjum stjörn- þyrftj aj> fullnægja. Það er al- borið saman um það, að' alls eigi kunnugt, að menn 'liafa af hreinni hafi brúkun morfíns, opíums og sendinefndirnar hefðu orðið til þá. hinurn fvrri neitt fram. Langlík- j lvinf °g menn muna, tók Taft tilviljun fundið tipp á að brúka annara slíkra nautnarefna aukist Þær eru ekki fremur til orðnar af llegast er, að ]>eir verði sama devfð j f°rseti í ráðaneyti sitt tvo demó-|ýms nautnarefni og meir að segja nokkuð, eftir að bindindishreyfing um miklu áliti bræðra forsetans munu hafa litið svo á, sem honum mundi hafa verið auðgert að fá jafnnýta menn stefnu sina og flokks síns í við-; 1*° a^ bann hefði ekki leitað Jæirra skiftamálinu. þá mundi hann gera I vfir 1 andstæðingaflokKÍnn, og að liberölum stórfengilegan greiða í l)a<v' lietf’i orðið stjórn hans og <>g afla þeim mikiís atkvæðafjölda j flokkinum- republicönum, affara- a fundum sínum. sæ,,a- þykir senl f°rsetanum muni fariö að skiljast það nú. Dickinson var hermálaráðgjafi og í hans stað hefir nú verið skip- aðúr republicaninn Henry L. ítim- son. Það er mfkilvægt embætti Forsetinn í Mexico. þeim hvötum nú, heldiur af þeim j ar og leiðindarolla eins qg 1907, eðlilegu ástæðum, að beendur lang- og komi svo sem engu kviki á j>óli- ar til að fá að heyra af munni aft- j tísku öldúrnar hér í Vesturfylkj- urhalds foringjans sjálfs, hvers umim. Hugsanleg er J>ó ein und- þeir n;egi af honum vænta um antekning; }>að er ef afturhalds- framkvæmdir áhugamála ]>eirra. j flokksforinginn talaði mikið ef hann ætti einhvern tíma kost á að náða nokkru ttm þau. — Eig- inlega ætti Borden að þýkja værtt um að fá svo gott færi, sem hér býðst til þess í góðu tómi að gefa bændum skýr svör við þeirn spurningum, sem þeim er ríkast í ihuga að fá svar'að . Honum ætti að þykja vænt um að geta svarað þeim nú. ef hann hefir nokkra trú .Með því að horfurnar í Mexico á stefnu flokks síns og nokkra trú eru nú að verða friðvænlegri eftir j1 Bandarikjunum og virtist helzt á því að haun geti fundið fullnægj- síðustu sigra upj>reisnarmanna, er j eiSa fela það ]æim einum, sera andi svör við þeim spurningum,! ekki. úr vegi að fara nokkrum orð- eru sérfi-óSir um hermál. Það er sem hændur beina að honum. En um um forsetann aldurhnigna, Stimson ekki; en lítt hefir áður úlfúðin sem fram kemur í skeyt- sem nú mun vera í þann veginn að j verii5 eftir slíku farið með hermála unum frá Ottawa er fyr var minst fara frá völdum. j ráðgjafa skipanir, svo að ekíci hef- á, að fylgismenn Bordens hefðu Síðan 1876 hefir Diaz gamli ir póhtísk hefð verið rofin J>ó að sent conservativablöðnnum til birt- ráðið meira i Mexico en nokkur va,ið lenti á Stimson, sem er í alla ingar, bendir augsýnilega til þess, j maður annar. Hefir sumum þótt j staði talinn hinn mikilhæfasti að Borden vill ekki láta spyrjast. j hann fullriáðríkur og úr hófi fram | mat5ur. Og hvers vegna vill hann ekki láta harðdrægur, en álitamál er hvort Þetta eru önnur mannaskiftin, spyrjast? hinurn róstugjarna landslýð hefði j sem °rðið hafa í Tafts ráðaneyt- Ekkert sennilegra svar er til en verið betur stjórnað með nokkru ;inu- Sá ráðgjafi. sem næst á und- það, að hann sé hálfsmeykur um, öðru lagi, en einmitt því, sem Di- an for fra> var Eallinger, er fáir að hann goti ekki gefið bændum az forseti hefir haft. : munu telja að farið hafi að ó- fullnægjandi svör við þeim spurn- Eitt er víst og það er, að síðan j sekju- ingum, sem þeir kunna að leggja hann varð forseti þá hefir öllu | " *’* fvrir hann. , j fleygt fram í Mexico. Það er i Bannféndur og bindindi, Borden hefir líka gefið þá raun honum að þakka, að útlendingar ---- á sér. að hann er mjög tregur til hafa lagt fé sitt í ýms framfara-| Það er ekki oft sem rætt hefir að láta uppi skoðanir sínar á fyrirtæki þar í landi. Bæði auð- i verið um bindindismál hér í blað- brennandi áhugamálum þjóðarinn- menn i Evrópu og Bandaríkjum inu. Eigi að síður munu hindind- ar. Þau mál sem bændum i Vest- j hafa lagt svo miljónum dollara ismenn við það kannast, að Lög- urfylkjunum er nú annast um eruískiftir í að vinna námur í Mexico, herg hefir alla jafna heldur verið Brotnar eru borgirnar, Böl er aö því, Mínar eru sorgirnar Þungar sem blý. SEINASTA ÚTGÁFA. VERÐ 25 CENT. Komið með þenna miða og vér skulum gefa yður þessa söngbók ókeypis Gerið svo vel að nefna nafn og heimili allra kunningja yðar, sem kynni að vilja kaupa píanó. OTGEFENDUR W. Doherty Piano and Organ Co., Limited Verksmiðjur: Clinton, Ont. Western Ðranch—285 Hargrave Street, Winnipeg SEMBÚA TIL HIN FRÆGU DÖHERTY PIANOS OG ORGEL ----------LÖGBERG UMSÓKN UM BÓK------------- W. DOHERTY PIANO & ORGAN CO.. LTD. 285 Hargrave St., Winnipeg, Man, Gerið svo vel, að senda mér Doherty söngbók ÓKEYPIS. Nafn Heimili Nöfn manna, seni kynni að kaupa hljóðfæri kunni að vera um ópíum og mor- vll munu menn leggja meir upp úr krata- Þa Mc-Veagh og Dickinson.: svo ia)1gt fra ag þau hafi verið tók að vaxa, en hins vegar hefir 1>aöiir ,voru °tu,ir menn og í all- jljúffeng í fvrstu, að þau hafa ver- það fylgt með í svörum við fyrir- En margir flokks-, óvönum ógeðfeld lengi vel fram spurnum Dr. Holitshcers, að því an af, svo að töluverðum erfið-1 mef alhr morfínsneytendur, séu leikum hefir það verið bun^ið, að ! komnir úr flokki drykkjumann- venja sig á þau. Það virðist eng- anna. Margir þýzku læknanna létu an veginn íbenda á knýjandi, íbú-jog þá skoðun i ljós, að af ibindlnd- andi þörf í líkamanum á þessum j isstarfseminni Ieiddi það, áð minka efnum, heldur miklu fremur á hið; mundi nautn æsandi eituréfna ýf- fínsnautn í Ameríku heldur en 1 Evrópu, þá er það ekki bindindis- starfseminni að kenna, heldur því. að lögin sem banna brúkun þess- ara skaðlegu nautnarefna eru ekki eins hörð í Ameríku eins og í Evrópu, en víðast hvar eru þau lög orðin svo hörð nú, að afarerf- itt er að ná í þessi skaðlegu nautn- arefni. Af því sem hér á undan hefir verið sagt, sést, að engin hætta er gagnstæða. ! irleitt. í annan stað verður því ekki En eitt virðist mæla móti þess-. , . „ , , neitað, að margar stórþjóðir heims um skoðunum, sem Dr. Holitscher ‘l ^y1’ a nautn s a V3^nna, ey hafa blessast og blómgast öld eftir heldur fram. Það eru fréttirnar, andl eiturefna aukist’ Þ° a« afeng- öld án þess að neyta noKlcurfa eit-jsem borist hafa frá Bandaríkjum :isnautnm P;ern‘ Re>!nslan virðist urkynjaðra nautnarefna. Því til um brúkun skaðlegra nautnarefna jnert ‘l 11101 SalJ!2a ll-j?'^?stæ a’ sönnunar bendir Dr . Holitscher í bannrikjunum, og að þar sé kven ia ,,.Se™______ff. meðal * annars á Múihameðsmenn, | fólk fer að drekka cau de col- sem engra slíkra nautnarefna oqnc of Hoffmannsdropa dögum neyttu frá dögum Múhameðs þar j oftar. til menn fundu upp að drekkaj En Dr. Holitscher heldur því kaffi, te og brúka tótek. Þegár hiklaust fram, að þessar fregnir menning Araba var á hæstu stigi! séu að mestu leyti íkjur einar eða þektu þeir ekkert deyfandi áfeng- j ósannindi, og búnar til af mönn- isefni. Og um ýmsar fornþjóðir, um og blöðum, sem háð eru hinum er það kunnugt, að þær lifðu svo margar aldir, og jafnvel þúsundir ára, að þær neyttu sjaldan eða rétt endur og eins áfengra drykkja °g í þeim drykkjum að eins sára vellauðugiv ájfengissölum. Ncnkk- uð svipaðar fréttir hafa borist frá Noregi og verið flaggað með þeim að bittdindismenn verði óhneigðari en drykkjumenn til að neyta skaðvænna, deyfandi efna, og að þau sé því mest brúk- uð þar sem mest áfengi er drukk- ið, og þar sem menn eru orðnir meir og minna bilaðir andlega og líkamlega af áfengisnautn. Fjalllendi Canada. Dr. T. J. Longstaff, hinn góð- í ýmsum erlendum blöðum. En í j kunni fræðimaður, er ferðaðist um skýrslum læknastjórnarinnar í: Canada í fyrra sumar, hefir skrif- litið áfengi. Það var áður en ■ Kristjaníu er þvi hiklaust haldið að fróðlega og mjög vinsamlega °" menn vissu hvað brennivin, kaffi, fram, að þessar fréttir um mor-! grein um f jalllendið í Canada ‘ te eða tóbak var. Flestar þjóðir fíns, ópíums og eter nautn í Nor- j vikublaðið “Field”, sem gefið er hfðu bindindissömu lífi til forna j egi, séu tómur uppspuni, en ekki út i Lundúnum. Grein þessi hef- ir vakið mikla eftirtekt og mörg blöð birt hana. Hún er á Jæssa og sumar langt fram eftir öldum, j er vandi að geta sér til af hvaða unz menn af hreinni tilviljun lærðu 1 rótum slikar fregnfr séu runnar. að brúka áfenga drykki. Sagan ! í Bandaríkjunum stendur öldung-! Ieið: meðal annars, viðskiftafrumvarp- jýmsan iðnað og tandakaup. Hefir ið. tolllækkun, bygging og starf- það orðið til þess, að landsmenn ræksla TTudsonsflóa brautarinnar,; hafa auðgast stórum, nýir atvinnu og aukin tollhlunnindi Breta. Að j vegir orðið til og svo stórfeldar með þeim en móti. Tilætlunin mcð þessum línum verður samt ekki sú, að fara út í langar um- ræður um bindindismál, en öllui virðist þvi ekki vilja sanna það, is eins á. Menn, sem hafa kynt sér að nein knýjandi löngun hafi í j ástandið þar og skýra ‘ frá því óvil- fvrstu rekið menn til áfengis- halt, eru því nær eindregið á þeirri nautnar, né heldur að Jó tekið skoðun, að í bannríkjunum sé ekki væri fyrir áfengisnaufnina, þálbrúkað eins mikið morfín,. ópíúm mundu menn þurfa að metta neina eða eter, eins og í þeim ríkjum þar dulda löngun í líkama sínum með sem hver getur náð í .áfengi þeg- því að neyta einhverra örfandi; ar honum sýnist. En þó að meira “Mönmtm kann að finnast Svo sem þriggja mánaða ferðalag um fjalllendi Canada sé helzt til' skammur timi til þess að byggja á ákveðið mat um kosti fjalllendis þessa og að hve miklu leyti að það sé vel fallið ummælum manns, um það efni, sem alla frítíma sina á hverju ári hefir notað til að ferðast 'um Alpa- fjöllin og Kaukasus og hæsta fjall lendi í Asiu, heldur en því sem ferðamenn þeir segja, sem ekki hafa verið nærri því eins víðförlir. Það er nærri því ógemingur að bera tvö fjöll saman, svo mikið er undir afstöðunni komið. Um Alpa- fjöllin má það segja, að þau era bröttust og torveldust yfirferðar alls fjalllendis, sem eg hefi kynst, og hvergi eru til jafnhvassar og snarbrattar gnípur margar saman á litlum bletti eins og þar. I Kau- kasaus eru fjöllin stærri um sig en í Alpafjöllunum og þó að þau séu afarbrött þá eru þau geng flestum þeim, sem nokkuð era vanir því að ganga í fjöll. Um háfjöllin i Asiu er enn öðra máli að skifta. Háfjöllin þar era venjulega nefnd Himalaya. Þar má sjá fjölbreytilegri fjallasýn en í öllum Cordillera f jallaklasanum í Norður-Ameríku fjjá Alaska suður til Mexico Það er sérlega skemtilegt þéim manni, er getur varið sex mánuð- um a ári til að skemta sér í ferða- lögum, að ferðast um Himalaya- fjöllin; en af því að bæði era fjöllin fara há og langt ferða- lagiö, þá er varla mögulegt að fara í nema eina*'fjallgöngu þar á ári. í Bandaríkjunum eru ljómandi felleg fjöll. Mér finst að Mount Baker. ef við því er horft frá eyj- utuím í Flóanum, fallegra en Fuji- yama, og enginn sem einu sinni hefir séð Shasta fjallstindinn í Cali forníu, mun geta gleymt þeirri sýn I nokkurn tíma. En þó að fjall- til laða að sér ferðamanni sé alt þetta ef tifvill ferðamenn eftirleiðis. En ef til kunnugt, getur vel verið, að hann

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.