Lögberg - 22.06.1911, Síða 1
24. AR
WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 22. Júní 1911.
NR. 25
BREZKA KRÝNINGAR-HÁTÍÐIN.
Mikilfenglegur undirbúningur í Lundúnum. — 7000 manns
verða viðstaddir krýningarathöfnina. Lögreglumenn
verða um 25,000. Konungsvagninn og annar viðbúnaður.
■' HátíSahöldin í Lundúnum um Strætin skreytt marga vegu og
þessar mundir i. samþandi vi5 dyrSlegir sigurbogar á sumum
... . X sroöum er skrúSfylkingin fer um.
krvningima vek,a nu m|la etur- fesr £ram ,
tekt um yíSa veroldy ..\lla þessa : Westminster Abbey og nlunu |
viku standa yfir veizlur og ’íiö- verba viöstaddir hana um 7,öoo |
fiii-
ptafnar hátíöahöld. Var þeim skift
niður á A'ikudagana’ ívo sem héK
segir: Á njánudaginn var tekið
'ámóti konunglegu.ni gestum og
fulltrúum frá"' ýmsum Tondum
heims Á þriðjudaginn héldu kon-
úngshjónin geítaljöö miþiö : í
Buckingham höllinni. j Á'. miövi'ku-
daginn hélt hertoginn af Con-
naught mikla veizlu í St James-
hollinni. -Á fimtudaginn aka kon-
ungshjónin frá Buckingham höll- enginn slasist en allir geti komist
inni til Westminster Abbey til I ferða sinna eftir þörfum. Eru
þess að þau veröi krýnd þar . Á lögregluþjónar við krýminguna um
föstudaginn fara konungshjónin um 25,000. — Konungshjónin aka til
borgina í viðhafnarmikilli skrúö-! krýningarinnar i rikisvagninum,
för. Á luagardaginn fara kon- er fimm fyrirremiarar Georg?
ungur og drotning meö hinum konungs hafa ekiö i til krýningar
tignu gestum sínum til Ports- á undan honum. Ganga fyrir
mouth til aö vera vi5 herskipasýn- honum átta fífilbreikir gæöingar.
inguna miklu viö Spitthead. — Vagninn var smiöaður 1761 og er
Háfiðabragurinn í Lundúnum er afarskrautlegur og kostaöi um
mjög (tilkomumikill bg fagur. $35,000.
manns, þar á meðal fjörutíu meö-
Timir konungs fjölskyldunnar, 200
tiginbornir þjóöhöföingjar og frúr
þeirra eöa fulltrúar, 200 sendi-
herrar og ráögjafar. 1,000 lávarö-'
ar og lávarðafrúr og enn margir
fleiri. Sönginn og músikina ann-
ast um 400 manns. Lögreglan
hefir og æriö að starfa aö gera
ráðstafanir til þess aö halda um
9,000,000 manns i skef jum svo aö
i Jións Sigurössonar hefir víöa
j verið minst i bygöum Islendinga
: 17. Júní og þætti Lögbergi vænt
! um ef fréttaritarar þess eöa aörir
vildu senda þvi stuttar frásagnir
I um það, er gerzt hefir á hverjum
| staö.
Kirkjuþing Únitara var haldiö
á Gimli 17. til 19. þ.m. Aö kvöldi
hins 17. höföu þeir fjölment sam-
kýæmi og voru þar fltittar margar
ræður. Jóns Sigurðssonar var þar
i sérstaklega minst.
Miss Emma J. Sigurðson fór
héöan úr bsSnum á laugardaginn
heím til foreldra sinna aö. Cowden
P.O., Man. Hún hefir stundaö
nám við Weslay College í vetur.
Séra Friörik Hatlgrímssn pré-
dikar í Tjaldbúðarkirkju að kvöldi
og morgni á sunnudaginn kemur.
Safnaöarfulltrúar Fvrsta lút.
safnaðar hafa boöið öllum kirkju-
þingsmönnum og fólkinu í söng-
flokkinum til bifreiöaskemtunar
frá kl. 4 til 6 á mánudaginn.
Mr. og Mrs. G. F. Gíslason frá
Pine Valley komu hingaö til bæj-
arins ásamt dóttur sinni á föstu-
daginn var. Alt gott aö frétta úr
því bygðarlagi og uppskeruhorfur
hinar beztu.
George V. konuniur
>tary drotning
Allir ættu aö muna eftir söng-
samkomunni á mánudagskvöldiö.
Samsæri gegn Spánar-
konungi.
’ V
Sprengikúla springur fast við
höllina.
Loftskeytaútbúnaður. staöfesta; hann hefir hvervetnaj Inntökuprófin.
___ átt vinsældum aö fagna og verður ] ___
vafalaust mjög nýtur maöur L
þeirri. stööu, er hann hefir kosiö
sér.
Hafskip skyld að hafa loft-
skeyta áhöld.
Sprengikúla sprakk 15-
j Eftir lok þessa mánaöar er öll-
þ m um hafskipum Bandaríkjamanna,
viS dyrnar á dómkirkjunni í Mad- hafa ™''ert“Myfir.
rid fást viti konungshöllina; sprakk farþ.ga g.rt skyldu at hafa
dyrautnbúningur kirkjunnar allurí loftskevtaahold. » #
3 , , , . __„ logöum $5,000 sektum. lx>ftskeyta
sundur og yms hus 1 nagrenmnu s T; , ’ ,
skemdust en manntjón varö ekk- aho'dln ^rfa aö vera svo ur
ert aö sprengingunni. Anarkistum ^rö, gerð aö hægt se að senda
cL'Pirti T/v\ rr\T hir trPflrur •
um líf Alfons konungs, og þessi
síðasta sprengingar tilraun var
gerö rétt aö segja á sama staön-
Miss Rúna Martin kom norðan
frá Gimli síöastl. latigardag. Hún
, , , . fór þangað noröur til aö stunda
, , , , ^ f._ __A\___broöurdottur sma sem la þungt
haldin, en er nú á góöum batavegi.!
vér hér.á eftir lista yfir Islending-
ana, sem þau hafa staöist og
einkunnir þeirra. iA táknar að
Hr. Hannes Andersbn, 600
Stórfengileg söng-
samkoma.
Mikla og ágæta skemtun hefir
söngflokkur Fyrstu lút. kirkju
mönnum tfyrirbtiná á 'mánudagú-
kveldiö kemur. Þá veröur stór-
ftngilegur samsöngur • haldinn í
safnaöar,
, , ,. , „• . ____ meö þeim skeyti 100 milur vegar;
er um kent , og hefir komist upp , 1 . _ ... .... 6
um nýtt og víötækt samsæri þeirra *msan f'ein ^bunaö t,l hftrygg-
til aö ráöa konung af dögum. Jmfr far^a er hafsh,Pum ,
Langt er síöan farið var aö sitja "kjamanna prt aö >kyldu aö hafa kirkju Fyrsta 1*t satnaðar, og
ö - - eftir næstu aramot. leyfir Lögberg ser aö mæla lnö
.] bezta fram méö þeim samsöng, og
.1 Cy____TJ._____1 í „ C’________ hvetja menn til aö sækja hann,
... naraiöur ul^rnar karia qp- konur untra og gamla,
um, eins og sprengingin mikla 31. 0 Karia Og Konur, unga S*
Maí 1906, er konungur kom frá er fæddur 20. Okt. 1885 i Argyle- alla, sem vetlmgi geta valdiö, og
hjónavígslunni meö konu sinni og ^ygö í Manitoba. Hann er sonur ekki vilja missa af beztu skemtun
viö lá aö þau biöu bana á gifting- Sigmars Sigurjónssonar og konu þeirrar tegundar, sem til hoða het-
ardegi sínum hans, Guðrúnar Kristjánsdóttur, ir staöiö um langan tima her 1 bæ.
_____________ j úr Reykjadal í Þingeyjarsýslu Er þetta ekki ofmælt, því aö
Hann ólst upp hjá foreldrum sín- þarna skemtir ekki aðeins söng- ^
um og naut þar alntennrar skóla- flokkur Fyrstu lút. kirkju, sent að
mentunar, en 16 ára gantall byrj- maklegleikum hefir hlotiö hiö
aði hann á námi viö undirbúnings- mesta lof í sinni ment, bæöi meðal ■
deildinni viö Wesley College. Úr íslendinga og hérlendra manna.j
þeim skóla útskrifaöist hann 1908. heldur hefir hann og fengiö sér;
---- Fór hann því næst á prestaskól- til aöstoöar þá beztu söngkrafta, I
Kosningarnar i Xova Scotia ann j Chicago áriö eftir, og lauk sem fáanlegir hafa verið meöal ís- i
fóru fram 14. þ.m. og lauk svo aö embættisprófi þar í vor. Hann lendinga í þessum bæ. Má þvi viö
Murray stjórnin fékk frægan sig- var vígöur í kirkju Frelsissafnaö- miklu búast og ekki út í bláinn |
ur, eins og viö var búist af öllum, aöar í Argyle á sunnudaginn var. veriö að lofa góðri skemtun í
sem nokkuð þektu til flokkaskift- 18. þ.m. Vígsluna framkvæmdi Fyrstu lútersku kirkju á mánu-
og landmálaskoðana þar j forseti kirkjufélagsins, séra Bjöni dagskvöldið kemur. Skemtiskrá
Murray stjórnin hefir þvi B Jónsson. Aö vígslunni aflok- samkomunnar er birt á öörum
nemandi hafi fengiö 80-100 prct., Beverley str., var skorinn upp hér
IB 67-80 prct. II. 50-67 prct. og a sjúkrahúsinu vegna nírna-steins
III. 35'50 Prct. Til aö stand- sem lengi haföi þjáð' hann. Dr.
ast prófiö þarf nemandi aö fá 40 Brandson geröi þann vandasama
prct. ■ uppskurÖ og er sjúklinguirinn nú
Ein stulka hefir skaraö langt a góðum batavegi.
fram úr öllum íslenzku nemend- , _____:________
unum, sem þessi próf tóku. Þaö | Kú er sem óðast veriö aö skreyta
er Sigrún Emma Jóhanlnesson, opinherar byggingar hér í bænum
dóttir þeirra hjóna, Mr. og Mrs. ; tilefni af krýningarhátíöinni.
Jónag Tóhannesson að McDermot Einstakir menn skreyta og sumír
stræti hér í bæ. Hún hlaut IA, hibýli sin. Hr. A. S. Bardal hefir
eöa fyrstu ágætiseinkunn,: $60.00 látið skreyta stórhýsi sitt mjög
verðlaun i latinu og stæröfræöi smekklega. fæði yfir dyrum og
og heiðursviðurkenningu í frönsku gluggum.
og þýzku. Hún ein íslending- --------------
Kosningar í Nov? Scotia
Murray stjórnin vinnur frægan
sigar.
íngar
eystra.
nær sama meiri hluta á þingi eftir
kosningarnar sem á undan þeim, ]
því aö nú voru kosnir 27 liberalar J
en aö' eins 11 conservatívar. Meiri
hluti stjórnarinnar því 16. Rá®-:
gjafarnir þrír féllu, en f jöldi lib- ’
erölu þipgmannanna fengu afar-
mikinn meiri hluta í kjördæmum
sínum. Murray stjómin hefir nú
veriö viö völd í Nova Scotia síöan
1896 aö Hon. W. S. Fielding lagði
þar niöur stjómarformensku, er j
hann var tekinn í Laurier ráða-
neytiö og hafa liberalar ávalt
verið i miklum meiri hluta í því
fylki og eru þaö enn, eins og
síðustu kosningar hafa ljóslega
sannaö.
Mr. og Mrs. Stígur Thorwald-
son, frá Akra, N. D., eru hér
stödd og ætla vestur til Banff.
Mrs. Thorwaldson er aö fara
þangaö sér til heilsubótar, en hef-
ir í hyggju aö fara þaðan til Se-
attle, Wash., til aö sjá dóttur
sína, sem þar á heima
Hr. G. Christianson, sem til
skamms tíma átti heima aö Garö-
ar, N.D., er nú fluttur til 130 ave.
G. North, Saskatoon, Sask.
inni færöi Frelsissöfnuöur ný-
vígöa prestinum atS gjöf mjög
vandáö gullúr. Sera Ilaraldur
Sigmar hefir starfaö aö kenslu í
Argyle og vestur í Vatnabygðum í
fjögur sumur, og enn fremur
gegnt prédikunarstörfum í síöár-
nefndum bygöum næstliöin tvö
sumur. Hann er gæddur góöum
og farsælum gáfum, og ríkustu
einkenni hans munu vera gætni og
staö í blaöinu, og mælir hún með
sér sjálf, en vert er að benda á
þaö, að þar eru fegurri og erfiðari
sönglög, en áður hefir verið titt
aö bjóöa og hefir mikinn undir-
buning og æfing þurft aö • hafa
a* þeim, og hefir þaö veriö gert
meö einstakri alúö og vandvirkni,
Aögangseyrir er mjög- lágur aö
jafngóöri og vandaöri skemtun
eins og hér er um aö ræða, 35
cents fyrir fulloröna og 15 cents
fyrir unglinga; börn yngri en sex
ára ókeypis. En aö loknum sam-
söngnum er öllum boöiö niöur i
sunnudagsskólasal kirkjunnar þar
sem veröa frambornar ókeypis
gómsætar veitingar, kaffi, ís-
rjómi og aldini. Kvenfélagið
annast um veitingarnar og eru
þaö nóg meömæli meö þeim.
Missið ekki af þessari afbúröá-
góöu skemtun—komiö og hlýðið á
hana. Fjölmenniö svo aö hús-
fyllir veröi.
anna hlaut verðlaun viö- þessi
próf, enda leysti hún þaö snildar-
lega af hendi.
Hér á eftir fara nöfn og eink-
unnir nemendanna;
Fyrri hluti.
B. Baldwin.............II
T. J. Bardal..........III
S. Davidson...........II
Joseph S. Jóhannson I B
Jóhann K. Johnson.. III
Aöalheiður S. Jónasson.. IB
Skúli Líndal..............IB
Aðalsveinn M. Loftson .. II
Barney Loftson.............II
Emma J. Sigurðson .. .. II
Solveig A. Stephánsson.. III
Paul H. J. Thorlaksson .. II
.Tosephine Vopni...........IB
Anna Westmann.............III
V. A. Vigfússon............II
Síðari hluti.
Ragnar S. Bergmann.. .. II
Sigrún Emma Jóhannesson IA
Guöný Johnson..............II
Stefanía Johnson..........III
Sigfús Jónsson.............IB
Ágúst Oddleifsson..........II
John V. Paulson............II
Björn M. Paulson...........II
Solveig Thomas.............II
■ Gabriella S. Thordarson III
Hr. Kr. Pálsson, sem verið hef-
ir i Seattle. Wash.. er nú fluttur
búferlum til 920 Main St., Van-
couver.
i Mikill fjö'di aðkominna íslond-
inga er hér í bænum um þessar
jmundir. Fulltrúar á kirkjuþingiö
eru sem óöast aö koma. o g verður
iþeirra allra getiö i næsta blaði.
1 Hr. Jón Clemens kom hingaö
úr kynnisför sinni til íslands á
fimtudagsmorguninn var, og kom
hann í svip á Lögberg. Hann
haföi sýnilega yngst um mörg ár
j viö förina og lék við hvern sinn
fingur og lét ágætlega af ferö-
inni. Meö honum komu rúmir 30
1 íslendingar, frá Revkjavík og
, Austf jöröum. Meöal þeirra voru
Tóhannes Kristjánsson ébróöir J.
, Christie á GimliL kona hans og 3
, börn, og tengdaforeldrar hans,
Eggert Stefánsson og kona hans.
Þar var og Snorri Einarsson,
bróöir Matthíasar læknis Einars-
sonar í Revkjavík.
>•
Avarp
Ur bænum
og grendinni.
Þaö borgar sig aö koma á sam-
komuna á mánudagskvöldið kem-
ur.
Þaö sorglega slys varö hér í
bænum á þriðjudaginn. aö íslenzk-
ur drengur, Eiríkur Sigvaldason, j
slasaöist. Hann haföi náö í eitt- ,
hvert sprengiefni, sent sprakk í
hendi hans og tók af tvo fingttr á
vinstri hendi og framan af j
þumalfingrinuim.
Séra Carl J.
_______ j nýjan söfnuð í
Gunnar Gíslason. 1 s- h sunnudag.
Olson stofnaði
Wvnyard. Sask..
Safnaöarmenn
Miss Guörún Sigurösson (8g2
Sherbrooke street) fór noröur til
Icelandic River síðastl. laugardag,
til aö vitja systur sinnar, Mrs.
Finnson, er legið hefir þungt
haldin undanfarið.
Mr. og Mrs.
frá Tantallon, Sask., voru hér á Ieru orönir 75 og sækir söfnuðurinn
ferö í vikunni. um inntöku í kirkjufélagiö nú
_____________ j á þinginu. 1 næsta blaöi birtist
Muniö eftir söngs^mkomunni ítar'eS grein um þetta efni fra
miklu í Fyrstu lút. kirkju næstk. Prestinum- Hun komst ekkl 1
mánudagskvöld. l«t1a Ma?5 vegna þrengsla.
Séra Lárus Thorarensen kom til Það borgar sig aö koma á sam-
bæjarins 16. þ.m. og fór
leiðis á miðvikudaginn.
heim- | komuna á mánudagskvöldiö kem-
iur.
> Winnipeg, 30. Maí 1911.
Hattv. vin, hr. Tryggvi Gunnarsson ! -
form. í nefndinni á Islandi útaf minnisvaröa Jóns Sigurös-
sonar, og þér hinir, kærir broeör ! í þeirri nefnd.
Reykjavík.
Jafnframt því, er vér sendum yör nú fé þaö, sem fólk af
þjóðflokk vorum hér í Vestrheimi hefir skotiö saman til minnis-
varða Jóns Sigurðssonar, leyfum vér oss aö ávarpa yör nokkrum
oröum og gegnum yör íslendinga í heild sinni heima á Fróni.
Hjartanlega þökk frá oss hafi þeir, sem gengust fyrir því aö
almenningr íslenzkrar þjóöar kœmi upp minnismarki þessu. Aö
vera meö í því fyrirtœki fannst oís Vestr-lslendingum óöar sjálf-
sagt. Hinn hlýi hugr, sem vér ósjálfrátt berum til átthaganna
heima, glœddist við það aö miklum mun. Um ekkert mál hefir
fólk vort hér af íslenzku bergi brotið eins vel sameinazt og þetta.
Það hefir dregiö oss hér í hinni miklu dreifing saman. Vér erum
nú nær hverjir öörum en áðr. Og vér erum fastar bundnir viö
ísland og það, sem bezt er í þjóðernislegum arfi vorum.
Jón Sigurðsson er oss ímynd þess, sem ágætast er í sögu og
eðli íslands.
í persónu hans hefir íslenzk ættjarðarást birzt í fegrstri og
fullkomnastri mynd.
Landi og lýö til viðreisnar varpaði hann sér útí baráttu þá, er
vér dáumst því meir aö, sem vér virðum hana lengr fyrir oss. Frá
upphafi var hann ákveðinn í því aldrci að víkja og framfylgdi þeim
ásetningi meö drengskap og óbilanda hugrekki allt til æfiloka.
Lét hvergi þokast frá því, sem í augum hans var' satt ojf rétt,
hversu miklum andróöri og óvinsældum sem hann yröi aö sæta
f.vrir bragöiö. Sýndi sömu einurð í því að setja sig, þá er því var
aö skifta, upp á móti öfugu almenningsáliti — órökstuddum tilfinn-
ingum íslenzkrar alþýöu — einsog á móti heimsku og ranglæti
hins erlenda stjórnarvalds. Ólíkr öllum þeim, sem aö fornu og
nýju eru aö olnhoga sig áfram til eiginna hagsmuna, persónulegr-
ar upphefðar. Óeigingirnin frábær. öllum hœfari í hæstu em-
bættisstöðu og þar einsog sjálfkjörinn fyrir sakir einstaklegra
yfirburöa og meðfœdds höföingskapar hafnar hann þeim hlunn-
indum til þess í erviðum Hfskjörum og örbirgö aö geta*öllum ó-
háðr unnið aö velferö þjóöar sinnar eftir bjargfastri sannfœring
sinni æfilangt.
Oss hefir veriö þaö jafn-Ijúft sem oss var þaö skylt aö leggja
vorn skerf til þess að Jóni Sigurðssyni væri reistr veglegr minnis-
varði, til þess aö glœða sanna föðurlandsást hjá Islendingum —
og til þess um leið aö dœma til dauöa þaö allt, sem þar er þvert
á móti.
Minnisvarðinn sé reistr ekki aöejns til þess á þessum tíma-
mótum. þá öld er liöin frá fœöing hans, aö heiðra minning hins
mikla mannsi. heldr einnig, og það öllu ööru fremr, til þess aö ís-
lenzk þjóö fái í því minnismarki stöðugt horft á þessa göfugu fyr-
irmynd sína sér til frjálsmannlegrar eftirbreytni í haráttu lífsins.
Meö minnisvarðanum komi íslendingum guölegr innblástr til
alls góös, og sérstaklega ný ættjaröarást, endrfœdd, helguö og
hreinsuö. fúsleiki til aö leggja sjálfan sig fram til fórnar fyrir
málefni sannleikans, stefnufesta, stööuglyndi, trúmennska, heilagt
hugrekki. Og þarmeð ný öld ljóss og hamingju yfir ísland.
Skiftar skilst oss muni vera skoöanir landa vorra heima um
þaö, hvar í höfuðstað Islands minnisvaröinn eigi aö standa, Vér
viljum, aö hann sé reistr þarsem hann myndi bezt blasa viö augum
almennmgs — og þá annaðhvort efst á Hólavelli, í bcenum vest-
anveröum. ellegar, ef þess er ekki kostr, á Arnarhóli, hinum-megin
viö kvosina. Þetta er bending frá þeim af oss í minnisvarða-
nefndinni hér, sem kunnugir eru staöháttum í Reykjavík,
MeÖ bróöurlegum kveöjum og blessunaróskum.
Jón Bjarnason ýforseti nefndarinnarj, Guðmundr Árnason
(ritarij, Skafti Brvnjólfsson (*féhiröirj, Árni Eggertsson évara-
íorsetij, B. J. Brandson, B. L.- Baldwinson, Jón J. Vopnf, Ól. S.
Thorgeirsson, Ól. Stephensen, Stefán Thórson, Stefán Björnsson,
Sveinn Brynjólfsson, Thomas H. Johnson.
Munid eftir samkomunni
næstkomandi mánudagskveld