Lögberg - 22.06.1911, Qupperneq 5
LÖGPERG. FlMffUbAGINN 22. JÚNÍ 1911.
'ara
eigum viS i|ú menn, heilan her-
skara, myndarmenn og hæíileika-
menn, duglega og ötula í öðrum
efnum, en vita áhugalausa í þess-
um efnum, sem blása ótrautt til
undanhalds.
Nú er því nauSsyn aS blásiS sé
á móti og eggjaS til framsóknar.
Vonandi verSur þaS gert á næsta
kirkjuþingi, á 25 ára afmæli
skólamálsins. Vonandi verSur til
þess fundiS, aS drottinn vill vekja
oss í þessu máli og láta oss sjá,
aS viS erum þess umkomnir aS
gera eitthvaS nú, ef viS viljum og
treystum honum.
Smátt getum viS byrjaS, og
smátt eigum viS aS byrja, og svo
aS vaxa. Okkur á ekki aS þykja
nein minkun aS þvi aS viS erum
smáir og þurfum aS sníSa stakk
eftir vexti.
En því miSur virSist sá galli á
nú orSiS, aS taliS sé óvirSing aS j
byrja smátt..
séum orSnir stórir upp á okkur.
Því ofmikil niSurlæging fyrir
námsmenn vora aS vera í “kofa”.
RíSi á aS láta bera sem mest á
sér.
Hvort er þaS ekki hugsjónin,
sem virSist vaka nú mest fyrir
okkur — að verða miklir menn?
VerSa frægir? VerSa taldir meS
afburSamönnum? Og á ekki þjóS
Hér getið þér fengið beztu nær
Balbriggan naer- Kf|r*
rotin föt miöff qócS á • • • •
Margbreyttir litir.
nærföt
Balbriggan samföstuj
$1.25
Gerið y?5ar að venju að fara til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
WINNIPEG
jltlbiisverzlua f Kenora
liggur hinn mikli styrkur brezka
rtkisins. Ef Bretastjóm hefSi
ekki fylgt þeirri reglu, mundi hiS
viSlenda riki hennar fyrir löngu
hafa liSast sundur.
ÞaS sem Sir Wilfrid þvi hefir
Útlit fyrir aS^ viS íar*s fram a> er a^ ems eSlilegt
samræmi í öllum greinum þess
verzlunarfrelsis, sem Bretastjóm
hefir þegar vettt nýlendum sínum
og tekiS er fram í British North
American Act.
Þetta er vitt af vmsum brezk-
um blöSum og haldin hin mestu
landráS; en ekki em þessar aS-
dróttanir nema eSlilegar, þegar
aS því er gætt, hvaSan þær eru
Böð.
vor aS vera afburSa-þjóS í öllum runnar. ÞaS em helztu blöS uni-
greinum? Er mergur í nokkru onista og verzlunarfrelsis óvina,
•minna? Er ekki viS þann tón sem háreystina gera mesta, mál-
sungiS æSi oft? Og mun þaS lag gögn þeirra manna og þeirra fé-
laga. sem þaS er mest áhugamál,
aS sjálfstæSi nýlendnanna i verzl-
unarmálum sé svo takmörkuS, sem
mögulegt er.
ÞaS sem Sir Wilfrid hefir
ei þykja núorSiS eitthvert þjóS-
legasta lagiS?
Hyggjsi mín er, aS hollara muni
okkur aS læra að vaxa — sjá, aS
viS erum ekki upp ur því vaxnir
aS vaxa, ef viS eigum aS verSa aS gengiS til aS bera upp þessar til-
mönnum, og þurfum aS læra aS Jögur sínar er auSsjáanlega þaS,
beygja okkur undir lögmál þrosk-
auá. Sá verSur fflestur, sem þhosle^
ast bezt samkvæmt þroskalög-
máli drottins.
Drottinn byggir smátt. Ekki
eitt, aS Canada og þær nýlendum-
ar hinar, sem vildu, flái i reynd-
inni aS njóta þess verzlunarfrels-
is, sem þeim er i orSi kveSnu veitt
í gildandi lögum. Honum er þaS
fyrirverSur hann sig. FrækorniS fuuijóst ekki síSur en mörgum
litla fellur i sprungu klettsms. öSrutn, aS þaS er öldungis óeSli-
Bkki sýnist þaS geta neitt. En.legt, ag nvlendurnar, svo sem Can-
svo vex þaS og klýfur klettmn. I ada> skuH vera bundnar ýmsum
Ekkert stórt tré er til, aS þaS hafi verzjunar samningum. sem þeim
ekki byrjaS a frækormnu. Ekk- en, nú 1>einrinis til ólu>græSiS og
íeimTr; Bretastjórn gerSi, suma hverjá,
þaS hafi ekki byrjað smatt. Drott- jafnyel águr en Canadakomst
mn hefir haft t.ma t.l þess aS undir brezk firrág
biða. Og hann hefir viljað kenna ' ___________
En viS erum svo óþreyjufullir. Sektardómur samlaganna.
Höfum ekki tíma til þess aS bíSa
eftir þroskanum. Viljum annaS- ^keö hafa venö kveSnir upp
hvort stökkva, eSa tara hvergi. tveir hæstaréttar dómar yfir auS-
Og trúum ekki á drottinn, ef viS , félaga samlögunum í Bandaríkj-
fáum ekki stokkiS. unum. Annar dómurinn, sá fyrri,
Ef skólamáliS hefSi fengiS aS , x- -. ,, ,
, „ , .. ... ... , var kveSinn upp yfir olíuverzlun-
þroskast hja oss. ahuginn a þvi og .
kærleikurinn til þess, aS sama ar samlogunum, hmn yf.r tóbaks-
skapi og við höfum vaxiS aS efn- verzlunar samlögunum. Dóm-
um þessi 25 árin, þá stæSi betur á arnir eru samt nokkuS ólíkir sök-
aS því er þaS mál snertir. Enginn um þess> aS samlögunum er'óTíkt Þjóöarinnar- Þó aS sá siSur týnd-
vafi er á þyí aS viS íslendingar ^ ^ um erö ^ oliuj *st. sem margt annaS, á hinu langa
her erum yfirleitt sterkan aS efn- j | hmgnunar og kugunar timabih, ber?s
um, en viS á frumbýlingsárunum 'erzlunar samlogin eru tvimæla- l sem á eftir fylgdí. |
höfSum djörfung til aS láta okkur laust þaS sem á enska tungu er| ....
1 AS an*ast viS þrifnaSi og böS-1
Brezkur, visindámaSur nokkur,
Sir Almroth Wrigbt, ritaSi nýskeS
um böS og líkamsæfingar í tímarit
eitt sem gefiS er út í LundúnuW
Þar er meSal annars þetta :—-
“ÞaS er sagt aS likamsæfingar,
böS og heilnæmt loft sé bráSnauS-
synlegt hverjum manni. Eg er nú
samt sem áSur kominn aS þeirri
niSurstöSu, aS þetta er arS ýmsu-
leyti mjög athugaverSar kenning-
ar. ÞaS er ætlun margra, aS meS
Fréttabréf.
Mozart, Sask., 15. Júní 1911
Hin æskilegasta veðurátta hefir
mátt heita hér síöan meö byrjun
Aprílmán. Þó mun ekki alment
hafa byrjaö akuivinna fyrr en 17.
Apríl, og mun henni ekki hafa
verið lokiö fyrr en í byrjun Júní.
Stööugt þurviöri og gott veöur til
miös Maímán., eftir þaö skifst á
meö regni og sólskini til þessa
tíma. 27. Maí snjóaöi hér og
varö um 12 þml., en tók strax
upp aftur; er því útiitiö hiö bezta
bæöi hvaö akra og gras yfir höf-
því aS fara í böS sem oftast, þvoist
burtu ýpisir gerlar og sóttkveikjur ’ uQ snertiri hveitisíráiö
Það er satt, að með þvi að baða
sig og þvo sér
í dag
oft, þvóst” burtu frá 12 U1 ,6 *ml .mun ÞaÖ Vera
nokkrar sóttkveikjur. en hins ber hiö bez:a er komiö hefir á síöast-
og aS gæta, aS tíSur þvottur veik- Hönum 6 árum útlitiö þvf hiö á-
ir hörundiö, þessa himnu, sem kjósanlegasta ef ekki koma óhöpp
þanin er utan um allan Hkamann, fyrir n.l. frost eöa hagl.
honum til hlíföar. Þéir menn. I Nú er járnbrautarlest farin aö
sem hafa þykt og hart hörund á 1 renna b^r á hverjum degi austur
höndum, geta átt þaS víst, aö
þeim er engin hætta búin af því
aS sóttkveikjur komist í gegnum
þess kyns hörund inn í líkamann,
nema þáð verSi fyrir allmiklu n
áverka. En viS tíöa þvotta verS-
ur hörundið svo gljúpt og ónýtt,
aS gerlar komast hæglega í ^egn-
um það. Þess vegna er eg ekki á
þeirri skoSun, aS rétt sé aS halda
fram, aS þvottur og þess kyrts
þrifnaður sé heilsusamlegur!”
Þetta þýkir ýmsum kynleg kenn,-
ing, og blaðið, sem flytur fyrnefnd
ummæli ; er þeim aJls eigi sam-
þykt. ÞaS bendir á, aö1 böð séu
tiltölulega nýr siður, nema meSal
auðmanna og heldra fólks, og í
ýmsum merkustu háskólum, sem
nú eru, t. a. m. eins og Yale há-
skóla, hafi ekki veriS nokkurt
baðker til fvrir rúmum: manns-
aldri. Hins vegar er það alkunn-
ugt, að ýmsar fomþjóðir höfðu
miklar mætur á böðum. Forn-
menn á íslandi tiSkuðu t. a. m.
bæði lieit og köld böö á blómaöld
og vestur frá Winnipeg til Ed-
monton, án þess að stansa yfir
nótt í Yorkton. sem mörgurn kom
svo illa, veröur því ekki annaö
sagt en aö samgöngufærin sé orð-
in hin ákjósanlegustu og póstinn
fær maöur tvisvar hvern virkan
dag. Oft muu það koma fyrir
aö frá io til 20 lestir fara eftir
brautinni austur og vestur á dag
og sýnist ætla aö veröa hér aðal
flutningsbraut fyrir norövestur-
landiö.
Ekki er hveitimarkaðurinn hér
aö því skapi eins góöur. Við hér
höfum W.peg inarkaðsve.rö dag-
lega (card) og er þaö 19C sem
þeir gefa minna hér en austur frá
og er það óhæfilegur mismunur
sem þó ekki er hægt aö ráöa úr í
þetta skifti.
Heilsufar yfirleitt gott þaö eg
til veit og almenn vellíöan og á-
nægja yfir höfuö.
Svo enda eg þessar línur meö
beztu óskum til allra og til Lög-
X
óra fyrir að ekki lengri tíma kallaS “holding aompany”, og er
liðnum. Höfum sjálfsagt hugsaS þvi ekki erfitt að leysa þau upp á'
þá, að yrSum viö nokkurn tíma
svo efnum búnir, skyldi skólamál-
inu vel ÞorgiS.
ÞaS var kona ein. sem átti í
basli miklu og stríði út af fátækt.
um er sérvizka, sem á mjög litl-
um rökum er bygð. BöS hressa og
löglegan hátt. Tóbaksverzlunar- styrkja likamann. ef þau eru not-
samlögunum er nokkuð öSruvísi J uð hæfilega mikið og á réttan
háttað, samband þeirra æSílnTkiS hatt Þan °Pna ekki svitahol-
flóknara. svo að ekki yröi auöveltnrnar’ en Þau stæla fjörSa Þa
ur hluti hluthafanna yrði fyrir all-
um hana og sagði við hana einu
sinni: “Mamma mlin! þegareger, .......
orðinn stór og ríkur. þá skal eg mi u e,g'natjóm. Hefir hæsti
láta fara vel um þig. Þú skalt rettnr einmitt tekið' tillit
hafa nóg af öllu og ekki þurfa að þess i dómsúrskurSi sinum.
Drengurinn hennar kendi í brjósti aS leysa þau upp. án þess aö nokk. smagervu voSva. sem hggja næst-
•“ ’ • - 1 ■ t-t- r ir horundinu, svo aS þeir geta
unnið starf sitt rétt og eölilega, og
við það örfast blóörásin til útlim-
til | anna og alt til hörundsins. Þess
1 vegna eru böð nauSsynleg og ættu
jað vera tiSkuð alt frá æskualdri.
^ »egT1 tó- j ’BöS herða líkamann og gera hann
baksverzlunar samlögunum, hefir hæfan til aS þola ýms ytri áhrif,
græða meira, og þegar hann væri verið nokkurs konar skýring á en nauösynlegust eru þau til aS
búinn aS því. ætlaöi hann að láta fyrra dóminum í ýmsum atriðumJörfa blóðráisina út að hörundinu,
F.ru allflestir sammála um það, aö
stjórnin hafi vaxiS af málum þess-
gera neitt.” Drengurinn óbc og
varð ríkur. En sjálfum fanst
honum annað. Hann ætlaöi eS
Frá Islandi.
Ársreikningur íslandsbanka fyr
ir áriS 1910 er nýkominn.
EndurskoSendur bankans, þeir
Indriði Einarsson og Júl. Hav-
steen, segja m. a. um bankann:
“Bankanum hefir á hinu liöna
ári tekist aS bæta töluvert úr pen-
ingaeklunni, sem enn gerir vart
viS sig, og aö styöja atvinnurekst-
ur landsmanna. Bankanum hefir
bonkans og útbúanna hefir numið
alls nál. 59 miijónum (rúmum 5
milj. meira en í fyrraj. Hlaupa-
reikningsinnlög námu í árslok
1910: 662,000 kr. (1909: rúm 1
miljón). InnstæSa af innlánum
nam rúmum 1590 þús. (i fyrra
rúmum 1350 þúsl.j Sparisjóösfé
(hjá úthúumj nam (innstæðanj
444 þús. (i fyrra 352 þús.ý.
Handveðslán námu 284 þús. (i
fyira 258 þús.J. Sjálfstkuldar
ábyrgðarlán nál. 467 þús. (i fyrra
484þús.’ý, reikningslán/ 1612 þús.
(i fyrra 1766 þús.j, víxillán 3.2
imíj (í tyrra 2.9 milj.J. avisanir
á erl. banka og aðra utanbæjar-
viðskiftavini námu nærri 6 milj.
(í fyrra nál. 4 milj.J, innheimtur
hafa numið 2.7 milj.
Seðlaumíerðin liefir numið mest
nál. 1.6 miljón (í OktóberJ, en
minst 569 þús. (i Marzlok/. Málm
forðinn hefir jafnan verið talsvert
meiri en lögákveSið er (37(4% af
seðlaumferðj. Minstur var hann
37.76% í Sept., en mestur 45.27%
í Maí. Veröbréfin námu í árs-
lok 421,000 kr. — Bankinn skuld-
aði erl. bönkum o. 1. nál. 674,900
k., en átti hjá ýmsum skuldunaut-
um 622,000 kr.
Bankareksturinn hefir kostað
rúm 72,000 kr., tapiS af afsögðum
vixlum talið 12.5 þús., en arSurinn
numið nál. 241,000. Af honum fær
landsstjóSur rúm 12,000, hluthaf-
ar alls 180,000 kr. eSa 6%, vara-
sjóður nál. 40 þús. og skift er
milli fulltrúa og framkvæmdar-
stjórnar 8,500 krónum, þannig, aS
hinir 7 fulltrúar fá alls 4,250 kr.
eða rúmar 600 kr. hver, og frartv
kvæmdarstjórhin 4,259/—tsafold.
Reykjavik, 20. Maí 1911.
Pantið bindaratvinnan snemma.
AKURLENDI í CANADA hefir aukist ákaflega á
þessu ári. Vegna þess og hinnar miklu uppskeru
sem er í vændum, veröur eftirspurn eftir bindara-
tvinna vissulega mjög, mikil á þessu ári.
Bindaratvinna verksm.öjur hafa ekki gert sér mikiö
far um að veröa viö þessari auknu eftirspurn, svo að alt ber
aö því, aö þér lendið í tvinnaskorti síöar, nema þér sendiö
pantanir þegar í staö.
Pantiö NÚ og yöur er trygöur nógur og ágætur tvinni
viö hinu lága verði voru.
Þér finniö veröskrá vora á bls. 227 í vorverölistanum,
og í flutningsgjalds listanum á mislitu blööunum, sjáið þér
flutningsgjald til næstu járnbrautarstöövar, og veröiö á
tvinnanum, sem sendur er C.O. D. til næsta umboðsmanns
viö yöur.
Þeir sem áöur hafa skift viö oss, vita vel um gæöi
þessa tvinna, sem er seldur með vorri frjálslegu ábyrgö.
Ef þér verðið svo óeeppnir aö missa uppskeru uf hagli,
frosti eöa of miklu regni, tökum vér viö tvinnanum og
sendum yöur það sem þér greidduö fyrir hann, ásamt á-
föllnum kostnaði.
< T. EATON C9,
WINNIPEG
LIMITFE
CANADA
TILKYNNING,
i sambandi við kirkjuþingiS.
Samkvæmt leyfi forseta kirkju ,
félagsins verður haldinn þing-1
fundur um sunnudagss kó 1 a-rnál |
þriSjudagskvöldiS þ. 27. þ. m. 1
Verður rætt um nauðsyn sunnu- 1
da.gsskóla fyrir söfnuðinn. Séra
Haraldur Sigmar málshef jandi.
Og um sd.skóla úti á landi. Máls-
hefjandi séra Hjörtur J. L«ó. — [
Allir ísl. sd.sk. kennarar hafa mál-:
frelsi á fundinum, og eru beðnir!
aS muna eftir honum og f jölmenna
á hann.
Fvrir hönd sd.sk. nefndarinnar,
N. Stgr. Thorlaksson.
Vinsæla búðin
Þ. 24. Maí s.l. lézt aS heimili!
móSur sinnar, Mrs. Jónínu Gísla- j
son í Mikley, ung kona, Vilborg j
Ámundadóttir, gift Elíasi Jóhanns 1
syni á Gimli ÞjáSist af máttleys- j
isveiki meir en fjögur ár síSastliB-
70 nemendur voru i Flensborg- mlstl 1 SeSn um Þa5 alveg
aiskólanum sííSastl. vetur, 13
stúlkur og 56 piltar. Voru þeir
úr öllum sýlsu landsins nema
Þingeyjar og NorSurmúlasýslum.
Flestir úr HafnarfirSi og Húna-
vatnssýslu. 23 aðkomupiltar höfðu
húsnæSi annarstaSar f bænurrw
máliS. Vilborg var aS eins 26 ára
þegar hún andaðist.
14. Júni andaðist hér á almenna
spitalanum Mrs. GuSríSur Odds-
son, kona Guðna Oddssonar að
Gimli. Lík hennar var flutt n >rð- i
Allir höfðu þeir mötuneyti saman ur a5 Cimli fvrra mánudag og á
og þjónustu. KostnaSur heima- töstiuLginn var hún jarSsung.i
vistarsveina varð kr. 21.25 á;af sera Kúnólfi Marteinssvni.
mánuSi. Burtfararpróf tóku 29
nemendur.
“ÞjóSóllfur” er um þaS bil aS
skifta um eigendur, og hefir Jón
Ólafsson alþingismaSur tekiS aS*
sér ritstjórn hans næstu þrjár
vikur eSa svo, en óvíst enn þá
Bandalagsþing.
Komið og sjáið
Júní-skósöluna
óviðjafnanlegu
7 tegundir af karlm. $5.00 Oxford
seljast iyrir
$3.85
lo teguudir af tvenskóm $5.00
Scrosis Oxfords og Pumps fyrir
$3.85
5 teg. af kvenskóm, S3.50 og $4
Oxfords og Pumps fyrir
$2.65
Kjórkaupaboröin fylt ágætum
skóm karla, kvenna og barna.
Sendið eftir póstpantana skrá.
Quebec Shoe Store
Wai. C. Allan. eigandi
639 Main St. Bon Accord Blk
Seinni dómurinn,
fara vel um hana mömmu sína.
N. S. Thorlaksson.
svo sem fyr var sagt, en við þaS
veröur öll blóðrásin um líkamann
um og aS afleiðingar þessara dórris reglulegri og eðlilegri. En gerla
úrskurSa verði mjög víðtækar, er! er óþarfi að óttast sakir baSa og
uppleyst: eru tvö afarvoldug verzl- þvotta: þeir hafa einhver fáS tit
unar samlög í landinu. 1 aS komast í líkami manna, hvort
MikiS hefir verið rætt um þa5,|sem menn baí5a si? e8a ekki-
aS herSa á shermönsku lögunum,
Verzlunarfrelsi.
Ýms blöS á Englandi fara afar-
hörSum orSum um tillögur þær,
sem Sir Wiifrid Laurier bar upp þeim er sett hafa verið til að1
á nýlendamálafundinum * brezka girSa fyrir óleyfileg verzlunar-
nýskeS. Tillögur þessar eru um samlög, og eru menn þó ekki á-
aukið verzlunarfrelsi tif handa Sattilj_ Um bvort baÖ fylÉkga
nýlendum Breta. svo sem um var m^m sem
getið í síSasta blaði. Vill stjórn-, f!" T K I5°S.?8' g,Id’ “ mest
arformaSurinn aS alrikisstjómin ■ ,ir..^1 °mi ’ a® r^!gsam-
, t ■* \ lega se litið eftir þvi, að þeim sé
brezka lei-ti sammnga um þaS, viS -7 , -.. . n ’ FC1IU se
. , ■ , .. , fylgt 1 ollum greinum.
þjoðir þær, er hun er bundm verzl-
unarsamningum viS, frá fornu ÞaS er engutn vafa bundiö, að
fari, að nýlendur hennar, þær sem alþýSa manna í Bandaríkjunum
vilji, geti veriS undanþegnar þeim tekur dóms úrskurðum þessum!
samningum, án þess þó aS samn- fegins hendi. Stjómin er að leit-
ingamir raskist, að því er aðra ast við aS vemda rétt alþýðunnar
hluta brezka ríkisins snertir. gegn auSvaldinu, sem alt ætlar aS
Tillögur þessar eru í beinu sanv gíeypa- Stjómin er að reyna að
ræmi viS aðferð Bretastjómar; vængstífa verzlunar samlögin,
um verzlunarsamninga gerða á Þessa ógurlegu gamma, sem eru
síSari árum, er hún hefir fylgt a® hremma alla verzlun i klær sín- j
þeirri venju, að gera verzlunar- ar- AS vísu er ekki hægt aS ætl- j
samninga sina þannig úr garSi, að ast til þess, að meS þessum tveim- j
nýlendurnar gætu kosiS um, hvort nr dómsúrskurðum sé búið a Staka 1
Ef guö lofar verður þing hinna
sameinuðu bandalaga sett í Fyrstu
hver eigandi hans verður eSa rit- lntersku kirkju í Winnipeg,mánu-
stjóri framvegis. daginn 26. Júní kl. 2 síðdegis.
Um kveldiö sama daginn kl. 8
Skólaárið 1910 til 1911 komu í verður haldiö hiö árlega ,,rally“
barnaskólann alls 830 börn. 809 í bandalaganna. Allir eru hjartan-
aSalskólanum og 21 í æfiugabekk j lega velkomnir aö sækja þcssat
sarrkomur. Œskilegt vœri þaö,
að voru áliti verið stjórnaS meS kennaraskólans.
sama dugnaði og fyrirhyggju semi Undir vorpróf gengy 779 börn
aS undanförnu. Nytsemi bankans _ 5I hafa þá orðið sjúk eða fluzt
fyrir landið og áreiðanleik hans burtu. j trúa á þetta þing.
hafa margir landsmenn viðurkent, | i4Q börn eru oröin i4 ára eða' Carl J. Olson,
ef sem flest bandalög sendu
fr.ll-
meðal annars með því aS kaupa verða 14. ára fyrir byrjun næsta
hlutabréf hans miklu meir en áB- skólaárs. I>au hafa því tekið fulln-
ur. bæði fyrir sjálfa sig og fvrir j aðarpróf. VerSa þá eftir í skól-
forseti hinna sameinuðu bandalaja.
14. þ.m. andaðist hér á almenna
sjúkrahúsinu Kári Thorarinsson,
frá Mozart P.O., Sask. Hann var
46 ára gamall og hafði lengi dval-
iS vestan hafs, mun hafa veriS
ættaður úr Mýrasýslu eða Borg-
arfirði. Hann bjó áður i North
Dakota, var einn af frumbýling-
tinurn þar. Útför hans fór fram
frá útfararstofu A. S. Bardals, og
þar talaði séra Rögnvaldur Pét-
ursson yfir honum. en líkiS var
flutt suSur til Akra, N. D., og
verður jarðsett þar.
sjöði opinberra stofnana.’’
Hér skulu taldir helztu liðir í
bankareikningnum. eins og þeir
anum 690 börn, er aS líkindum
koma í skólann næsta haiftt, auk
nýrra barna, er viö beetast. —
voru í árslok 1910. Viðskiftavelta1 Rcykjavík.
þær vildu láta þá ná til sín eða
ekki. Kemur þar meðal annars
fram sú viturlega tilhögun, sem
Bretastjórn hefir jafnaðarlegast
fylgt, aS láta nýlendur sínar vera
sem allra sjálfstæSastar.eftir aS
þær vorú því vaxnar aS fara meS
sín eigin mál. Og einmitt í því
fvrir öll verzlunar-samlög í
Bandaríkjunum; þaS er öSrti nær;
en hitt er það. aS með dómsúr- j
skurSum þessum er það sannað,
aS voldugustu og auSugustu verzl-
unar sarnlög hljóta aS lúta lögun-
um, ef röggsöm stjóm er til eft-
irlits.
Það er enginn
syo fátækur,
aö hann geti ekki staðiö sig viö aö
kaupa eitt vikublaö ff'rir $2 um áriö.
Auövitaö kaupa sumir fleiri. En svo
eru margir sem ekkert íslenzkt blaö
kaupa, en geta þaö vel, — og ættu aö
gjöra þaö.—Lögberg er blað, sem ætti
aö vera lesiö á hverju íslenzku heimili
í Ameríku, — Er vandað sem frekast er
mögulegt, bæöi aö innra og ytra frá-
gangi.— Ef þér kaupið ekki Lögberg,
þá dragiö þaö ekki lengur ; sendið
oss nafn yöar strax!— 2 sögur fær hver
nýr kaupandi aö Lögbergi.—
W|NDSORi»'pvSALT
WINDSOR SMJÖR SALT.
%
“Ætlaröu aö ná í verölaun fyrir bezta smjör í ár?.^
“Já vitaskuld. Ég á beztu kúna í sveitinni, og hér í
er Windsor Smjör-saitiö mitt. Þú getur ekki fengiö
neitt sem jafnast á við þetta tvent.
“Þú veist að ég hefi altaf fengiö fyrstu verölaun í
smjörgerö, síöan ég fór aö nota Windsor Smjör-salt.”
“Ég vona aö þú vinnir. ’
“Ég þakka þér fyrir,
ég vona þaö líka.”