Lögberg - 22.06.1911, Page 6

Lögberg - 22.06.1911, Page 6
LÖGBERG, FIMTXJDAGINN 22. JÚNI 191I. ► ♦■ ♦ ♦■ ♦ ■» ♦ ♦■ ♦ ■» t ♦ 4 I herbúðum Napóleons. A. —eftir— CONAN DOYLE. jarpt Iiáriö, sem var oröiö býsna þunt. Undir hend- inni hélt hann á litlum hatti, meö uppbrettum börö- um, skreyttum þrílitum rósaskúf, eitis og sjá má á mörgum myndum af honum. í hægri hendi hélt hann á lítilli svipu meö málmhnúö á endanum. Hann gekk nú alt í einu fram í forherbergiö, hægum fet- um, þungbúinn á s.vip, horfandi beint fram undan sér hvössum, meöaumkvunarlausum augunum, sannur persónugervingur örlaganna. "Bruix aötníráll!” Eg get ekki um það sagt hvort þessi rödd gekk í gegnum hina sem á heyrðu eins og hún gekk í gegn- um mig. Ahlrei hefi eg heyrt neitt jafn-hörkulegt, særandi og alvarlegt. Hann skotraði til ljósbláum augunum undan þungum brúnum og var tillitið engu líkara en bliki af sveifluðu sveröi. "Eg er hér, herra!” svaraði dökkhæröur maöur miðaldra og nokkuö hærður, sem gekk hvatlega fram úr hópnum. Xapoleon gekk hvatlega fram á móti honum, sivo sem þrjú skref svo reiöulegur á svip, að eg sá glögt hvenúg sjómaðurinn fölnaði um mó- leita, veÖUrbitna vangana, og hann leit í kringtim sig ráöaleysislega, eins og til aö leita sér hjálpar. ‘Hvernig víkur því viö, Bruix aðmíráll,” spuröi keisarinn mj<‘>g hávær, og í sama ógnunarróminum eins og áöur, "að þér hlýðnuðust ekki skipunum mínum í gærkveldi?” “Eg sá að hann var að ganga í ofviðri af vestri, herra. Eg þóttiát sjá” — hann átti bágt með að konur upp orðunum fyrir geðshræringu — “eg þótt- ist sjá, að ef flötinn legði af staö i þessu álands- veðri—” “Hvaða heimild höfðuð þér til að dæma um slikt?” spurði keisarinn með miklum þjósti. “Dett- ur yður í hug að búast við, að þér hafið eins góða dómgreind eins og eg?” “Já, á siglingum.” “Ekki á nokkrum sköpuðum hlut.” “En ofviðrið, sem skall á, herra! Er það ekki ljós sönnun ]>ess. að eg hafði rétt fyrir mér?” "Ueyr á endemi! Dirfist þér enn að andmæla mér ?” “Já, þegar eg hefi á réttu að standa.” Xú varð mikil þögn — dauðaþögn eins og verð- tu ]>egar margir menn eru að biða eftir einhverju mesð öndina í hálsinum. Keisarinn var ógtirlegur á- sýndum. Hann var oröinn svartblár í framan og einkennileg hringmynduð hreyfing á vöðvumun á ennintt á honttm. Hann var engum líkari en niður- fallssjúkum manni, sem er að fá flog . Hann reiddi upp svipuna og færðí sig einu skrefi nær aðmíráln um. “Þér eruö ósvifinn ]>orpari!” hvæsti hann út úr sér. ÞaS var italska orðiö coglioi'e, sem hann við- hafði, og eg varð þess var, að þíg'i' tilfinningar hans tx'iru hann ofurliði, þá varð a ibheyrt á frönsk- unni, sem hann talaði, að hann var t t'endingur. Um stund var ekki annað sýnna heldur en, að liann ætlaði að slá svipunni framan i aðnúrálinn. Hann hörfaði aftur á bak og greip um meðalkaflann á sverði sínu. “Gætið að hvað þér gerið, herra!” sagði hann.. Fáein augnablik ætlaði geðofsinn að bera ha*tn ofurliði. I>vi næst sló Napoleon svipuuni niður með sér svo að hvein í. "Magon, visi aömiráll!” kallaði hann, “yður verða t'rainvegís sendar allar skipanir, sem snerta flotann, en þér F.ruix aðmiráll verðið að yfirgefa Boulogne á sólarhrings fresti og fara til Hollands. Hvar er Gérard lautenant úr Berhény riddaraher- sveitinni ?” Förunautur minn brá hanzkanum upp að húf unni. “Eg bauð yður að færa hingað herra Louis de Laval frá Grosbois kastalanum.” “Hann er hér, herra!” “Gott! Þér megið fara.” Lautenantinn kvaddi og snaraðist burt, en keis- arinn horfði til mín bláum augunum. Oft hafði eg heyrt svo til orða tekið, að augu gætu séð í gegnum tnann, en þetta hvassa augnaráð fanst mér í raun og veru sjá lengst inn í hugskot mitt. En harkan var að mestu horfin og úr þeim skein mikil kurteisi og blíða.” “Þér hafið komið til að þjóna mér, herra Laval ?” ”Já, herra.” “Þér hafið hugsað yður æði lengi um það.” “Eg var ekki sjálfs mín húsbóndi, herra.” “Faðir yðar var höfðingi.” “Já, herra.F “Og stuðningsmaður Bourbóna?” “Já, herra. >»««■♦♦♦ I ♦■>■♦»♦ I. ♦ < ■ Eg sá snöggkliptan mann, rauðhærðan og breið- leitan mjög, áþekkan í sjón brezkum hnefleikara, sem eg sá einu sinni. “Við iköllum hann Pétur rauða, og stundum rauða ljónið í hernum,” sagði förunautur núnn. — “Hann er sagður hugprúðasti maðurinn í hern- um, þó að eg geti ekki fallist á, að hann sé hugrakk- ari, en ýmsir aðrir, sem eg gæti nafngreint. Hann er samt sem áður mjög góður foringi.” “En hver er generalinn þessi, sem næstur honum er?” spurði eg. “Hversvegna ber hann svona halt höfuðið?” “Þetta er general Lannes, en hann ber halt höf- uðið síðan hann varð fyrir skoti í orustu á Suður- Frakklandi. Flann er Gascóni eins og eg, og mun ekki laust við að það sannist á bonum sem sagt er, um sveitunga mína, að þeim sé gjarnt til að vera mál- geínum og þrætugjörnum. En þér eruð að brosa, herra minn?” “Nei, yður skjátlast.” "Eg hélt kanske að þér væruð að hlæja að ein- hverju, sem eg hefi sagt. Eg hugsaði kannske að þér tryðuð því, að Gascónar væru þiætugjarnir í stað þess að þeir eru geðbeztu menn, sem til eru á öllu Frakklandi. Eg er altaf viðbúinn að standa við þá staðhæfingu, á hvern hátt, sem óskað er eftir. En eins og eg gat um áð^tn, þá er I^nnes mjög hugprúö ur maður, þó að hann sé kanske helst til braðlyndur. Sá sem næstur honum stendur er Auguereau. Mér þótti vænt um að fá að sjá hetjuna frá Castiglione, manninn sem hafði tekið við herstjórn- inni í*það eina skifti er Napoleón brast hug. Mér virtist sem hann væri sámaður, sem meir mundi þykja til koma í styrjöld en friði, og sakir hafur- andlitsins og brennivíns-nefsins var hann, þrátt fyrir gullnu eikarlaufin, líkastur, gömlum, háfættum, ruddalegum, ósvífnum, hermanns-orðháki, sem sjá má í hverju einasta hermannaskýli. Hann var eldri en allir hinir herforingjarnir og tign-hækkun hans varð svo seint, að hún haföi ekki getað breytt honum neitt. Hann var alt af sami prússneski korpórallinn undir franska margreifa hattinum. “Já, já hann er harðlegur karl,” sagði Gerard til svars ummæltun mínum. Hann er einn þeirra manna sem keisarinn hefir orðið að áminna um að vera sem kyrrasta í herbúðunum. Þeir Rapp, Lefevre og hann, á sólaþykku stígvélunum og með sí-glamrandi sverðin, voru engir aufusugestir í skrautlegustu söl- um drottningarinnar í Tuileries höllinni. Þarna er Vandamme líka, dökkhærði maðurinn með stóra and- litið. Eg 'bið skaparann að vera náðugan ibíúum í því brezka þorpinu, sem hann sest að í. Það var hann sem komst í klípu fyrir það, að hann kjálka- braut prest nokkurn i Westphalen af þvi að klerkur gat ekki fundið nema eina flösku af Tokay-víni handa honum.” “Og þarna Er Murat, býst eg við?” » “Já, þetta er Murat, maðurinn með dökka vanga- skeggið, þykku varirnar og móleitur í andliti eftir hitana á Egiptalandi. Hann er maður, sem mér fell- ur vel í geð. Þér megið trúa mér til þess, að óanögu- legt er að ímynda sér fallegri mann heldur en hann, svífandi fram og aftur í fararbroddi léttvopnaðrar riddara liErsveitar, með fjaðraskúf blaktandi fyrir vindi og blikandi brand í hendi. Eg hefi séð fer- hyrnta fylking granada rofna og tvístrast rétt af því aö sjá hann þannig. Á Egiptalandi forðaðist keis- arinn að vera nálægt honum í orustu, því að Arab- ar vildu ekki líta við litla generalnum, þegar annar jafnágætur reiðmaður og vígfimur bardagamaður var í fylkingarbroddi, eins og Murat var. Að minni ætlun er Lasalle þó vígkænni léttvopnaður riddari. en engum herforingja fylgja menn eins veI og Murat.” "En hver er þessi alvarlegi maður, sem hailast fram á austurlenzka sverðið?” "Það er Soult! ITann er allra manna þrasgefn- astur, sem eg þekki. Hann stælir við kæisarann. F'allegi maðurinn við hliðina á honum er Junot, og Bernadotte er maðurinn, sem hallast upp að tjald- súlunni.” Eg hugði vandlega að andliti þessa æfintýra- manns og var þaö býsna einkennilegt. Það var V(;r erum allir Frakkar, seiu vinnum að frægð lands ■ inn er “Nú skulum við fá okkur eitthvað að borða, [ herra de Laval,” mælti hann. “Það er altaf heilræði, j hverjum, sem núkið hefir saman við keisarann að | sælda, að nota hvert færi, sem býðst til að ná sér í | mat. Það er altítt að margar klukku stundir liða milli máltíða hjá honum, og liver sem samvistum er [ meö honum verður þá að svelta líka. Eg SEgi yðsr það satt, að margoft hefir rétt verið að þvi komið að | liði yfir mig af hungri og þorsta.” “En hvemig fer keisarinn sjálfur að?” spurði [ eg. Þessi herra de Meneval var svo vingjarnlegur | viö mig, að eg var nú orðinn öldungis ófeiminn. "ýj það er járnskrokkur á honum.herra de La- val. Það dugir ekki okkur hinum,, að. ætla að jafn- [ ast á við h'ann. Eg veit til þess, að hann hefir unnib samfleyttar átján klukkustundir hvildarlaust, og smakka ekkert allan þann 'tíma, nema tvo kaffibolla. Flann uppgefur alla, sem hann er í samverki með. Flermennirnir þurfa heldur ekki að ætla sér til jafns við hann. F.g get fullvissað yður um, að egtel mér ] það hinn mesta heiður að vera skrifari hans, en stundum er það nærri því óbærilega þreytandi starfi. Stundum verð eg að skrifa alt til klukkan ellefu á lcveldin Eftir upplestri hans, þó að mig dauðverki i höfuöið af svefni og þreytuverk, hann les fyrir EÍns hart eins og hann getur og hefir aldrei nokkra setn- ingu yfir oftar en einu sinni. “Jæja, Meneval”, seg- ir hann svo á stundum kannske alt í einu, “hér skul um við hætta i kveld, og sofa nú og hvíla okkur vel.” En rétt þegar eg er farinn að hlakka til þess, þá bætir hann þessu við, “og svo byrjum við aftur á þessu klukkan þrjú í fyrramálið.” Þetta kallar hann að ‘sofa og hvila sig vel‘.” “En hefir hann þá enga vissa tíma til máltíða, herra Menuval?” spurði eg um leið og eg fór á eftir skrifaranum út úr tjaldinu. “Tú, honum er ætlaður viss timi til máltíða, en hann skeytir því engu. Xú er t. a. m. komið langt fram yfir miðdegisverðvrtima, en hann er farinn til að vera við þessar heræfingar. Eftir að þeim er lokið vekur liklega eitthvað athygli hans, þangað til einhvern tíma í kveld, að eg býst við að hann muni | yfirburða sinna til æðstu metorða, er vol er á í víðn eftir því að hann hafi ekkert b>rðað: “Miðdegis hann, sem hafði byrjað herþjónustu sína óbreyttur liðsmaöur, og lét sér ekki nægja margreifastafinn heldur kepti hærra og hærra og hlaut að lokum kon- unglegan veklissprota. Utn hann mætti og segja það, að það var ólíkt með honum og samtíðarmönn- um hans, ab hann hlattt konungsstjórn fremur að óvilja Xapóleons heldttr en fyrir hans tilstilli. Þáð leymli sér ekki á einkennilega, hörkulega svipnum aökka yfirbragðinu, setn benti á spæpskan uppruna, dökkum haukfránum augunum og stóra konganefinu, að honum voru undarleg örlög sk<>puð. Enginn þeirra djarflntgtiðu, <lrotnunargjörnu manna, sem keisaranum voru handgengnastir, voru jaínfrábærnm hæfileikum búnir eins og þessi maður, en metorða- fýsn einkis þeirra vantreysti keisarinn metorðafýsn Jules Bernadotte. En þó að ntenn þessir væru bæði djarfmannlegtr og drotnunargjarnir og hræddust hvorki guð Eða djöfttlinn, eins og Auguereau gortaði af, þá var eitt- hvað ]>að, sem lireif þá og hræddi í björtu brosi eða brúnaþunga þessa litla manns, sem drotnaði yfir þeim. Þetta duldist mér ekki er eg hugði að þeim vandlega og sá þeim bregða alt í einu, eins og skóla- sveinum, er kennari kemur þeim að óvörum, en or- sökin var sú, að meistari þeirra hafði staðnæmst rétt innan við opnar dyrnar á forherberginu. Þó að þessari skyndilegu ]xáín hefði ekki slegið yfir. og þó að Eg hefði ekki séö alla spretta upp sem á bekkj- unum sátu .mundi eg samt hafa þekt hann þegar í stað. Af fílabeinshvíta andlitinu á honum stafaði eins og bjartur bjarmi, sem ósjálfrátt dró athygli manns að sér, og þó að búningur hans væri miklu við- hafnarminni en flestra hinna, þá mundi ölium hafa orðið ]>að fyrst fyrir að taka eftir þessum manni. Þama stóð hann lágur vexti, en herðamikill og þrek- vaxinn, i grænni treyju með rauðum kraga og erma de VEGGJA GIPS. ERUÐ ÞER AÐ HUGSA UM GÓÐAN ÁRANGUR? ,,EMPIRE“ TEGUNDIRNAR AF VIÐAR-GIPSI, VEGG - STEINLÍMI OG VEGGHÚÐAR-KaLKI ERU SÉR- STAKLEGA ŒTLAÐAR í ALLAR GÓÐAR BYGGINGAR. Einungis búið til hjáj Manitoba Gypsum Co.Ltd. IVinnipeg, Manitoba SKRIFIÐ RFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUK — K) $ THOS. H. JOHNSON og * S HJÁLMAR A. BERGMAN, | 1 íslenzkir liigfræðingar. A' * Sxrifstofa:— ftoom 8n McArthur í t' Building, Portage Avenue w • Xbitun: P. o. Box 1656. * % Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg J ! einkennilega mann, er hafist hafði sakir andlegra verðinn minn, Constant, undir eins,” mun hann þá hrópa, og aumingja Constant verður að sjá um, að hann sé til.” “En maturinn hlýtur að vera orðinn óætur,” sagöi eg. Skrifarinn brosti lítið eitt, eins og þeir menn gera, sem eru orðnir vanir við að dylja tilfinningar sínar. “Hérna er eldhúsið keisarans,” sagði hann og benti á stórt tjald utan við keisaratjaldi^. “Hérna er Borel aðstoðarmatreiðslumaðurinn. Hvað mörg hænsn lialið ]>ið steikt í dag. Borel’ “Æ, minnist þér ekki á það, lærra de Meneval.” sagði matreiöslumaðurinn. “Hérna getið þið séð þau,” Iwetti hann við og lyfti upp tjaldskörinni og benti okkur á sjö diska og 1á steiktur kaldur fugl á liverjum. Sá áttundi er nú yfir eldinum og er orð- inn steiktur öðru megin, en eg heyri sagt. að keis- arinn bafi farið á hersýningu. svo að við megum liklega til að byrja á þeim níunda.” “Svona er að því farið,” sagði förunautur minn unt leið og við fórum burt frá tjaldinu. “Eg veit rfil þess, að steiktir hafa verið tuttugu og þrír fuglar, hver á eftir öðrum, áður en hann hað um miðdegis- verð sinn. Þann dag bað hann unt miðdegisverð- inn klukkan 11 um kvöldið. Horatm virðist vera hér um hil sama, hvað hann etur eða drekkur, En hanti vill ekki ]>urfa að bíða neitt eftir því. Hálf flaska af chambertín og rauður þyrsklingur eða hænsnaungi og rattðvín er honum meir en nógur málsveröur, en skorpusteik og rjótna er ekki hyggi- legt að hafa á Ix>rðinu, því að hann er vís að borða það á undan hænsnasteikinni. Já, ]>etta er óneitan- lega hálf skrítið,” Eg hafði sem sé numið staðar og hrópaði upp yfir mig af undrun. Hestasveinn hleypti fallegum arabiskum hesti yfir grasbalana milli tjaldanna. Hann lét hestinn fara á hægu stökki fram hjá gran- ada nokkrutn, sem hélt á ungum grisi undir hendinni. En rétt þegar hesturinn var kominn á móts við hanr;, slej>ti hann grísinum og hljóp hann undir kvið hests- ins. Grísinn gnauð ákaft og þaut í burtu, en hestur- inn liélt sprettinum og fældist ekki. “Hvernig stendur á þessu?” “Þetta er Jardin, bezti tamningamaður kEÍsar- ans; hann er að temja bardagahest hatnla keisaran- um. F’yrst er byrjað á því, til .að venja þá hesta við orustu-hávaðann, að hleypa af fallbyssuskotum rétt við eyrað á þeiin; síðan eru þeir barðir með þungum veröld. Brytinn var óbágur á að tala um keisarann og segja hlífðarlaust um hann alt, sem honum bjó í brjósti. “Hvað segja menn um hann yfir á Englandi, herra de Laval?” spurði hann. “Þeir bera ekkert lof á hann Bretarnir.” “Nei, öðru nær, eftir því sem eg hefi séð á blöðum þeirra. Keisarinn bálreiðist af því, sem þar er um hann sagt, en þó vill hann um fram alt fá að sjá það. Eg þori að veðja um þaö, að eitt hið fyrsta sem hann gerir þegar hann læmur þangað yfir sundið, verður að senda ridilaraliðs sveit á skrif- stofur helztu blaðanna í Lundúnum og láta taka höndum ritstjórana.” “Og hvað haldið þér hann geri svo?” “Næst gefur hann út lapga tilskipun um þaö,v svaraöi hann hlæjandi, “að við höfum lagt England undir okkur af tómum góðvildarhug til þjóðarinnar, sem þar býr, og eiginlega þvert á móti okkar eigin vilja. Og því næst mnn hann gefa Englendingum það í skyn, að ef þeim sé afarmikið áhugamál að stjórnari þeirra sé mótmælendatrúar, þá sé ekki ó- hugsandi að' hann kunni að vera ósamþykkur páfa- kirkjunni í ýmsum atriðum.” “Því miöur! því miður!” sagði Meneval bros- andi, en þó hálfsmeikur viö ofdirfsku félaga sins. “Því veröur líklEga ekki neitað, aö í rikisins þágu varð keisarinn aö slaka til í trúarefnum viö Mú- hameðsmenn, og eg efast ekkert um, að hann mundi jafnfús á að sækja messur í Pálskirkjunni, eins og að vera viðstaddur helgihöld i Musterunum í Cairo. En það dygði ekki voldugum þjóðhöfðingja að vera mjög kredduföstum. Og þegar öllu er á botninn hvolft þá þarf keisarisn eiginlega áð hugsa um allra hag.” “Hann luigsar heldur mikið,” sagði Caulain- court alvarlega. “Hann hugsar svo mikið, að allii; aðrir nienn á Frakklandi eru að venjast á að hugsa ekki neitt. Þér vitið við hvað eg ái, de Meneval, því að þetta er orðið yður engu ókunnugra heldur en ! mér.” “Já,” svaraði skrifarinn, “því verður ekki neit- að aö hann vinnur Htið að því að örfa andans frum- leik hjá mönnum þeim, sem mest hafa saman við hann að sælda. Eg hefi heyrt hann segja að honum Dr. B. J.BRANDSON | Office: Cor. Sherbrooke & William 9 Tklephone GARRY 380 Otficb-Tímar: 2—3 og 7—« e. h. ® Heimili: 620 McDermot aWe. J Tei.upwonk garry 381 K f Winnipeg, Man. $ A'S'Æ'Í® ‘SÆA'S.JÆÆ.A'S' JS • J»)C» »r. O. BJORNSON s Þér munttð komast að raun um það að nú er' stöngum °S loks eru Þeir reyndir lil fnllnustu meC ' 7*" E"gin Þ°kk á mV?, en me*allags hæfileikum hjá nvorki höfðingja flokkur né Jakobínar á Frakklandi; Hv' hle>’Pa Srisum und,r kv,8mn á Þeim/ KelS£^ : ífj"'hlúdTT 1- þl°"U " h1°"Um’„ °g þaÖ f,nst ... _ J , • 11 • .1 c. ...- c ,______„ cát mer Iieldnr lelemir tnt mamra ciatinr ” vors. Hafið þér séð Louis de Bourbon?” Eg hefi séð hann einu sinni, herra.” ekki vel fastur í sööli, og hann gleytnir sér [ mér heldur lélegur gullhamra sláttur stundum alveg við eitthvað sem hann er að hugsa utn, þcgar hann er kominn á hestbak, svo að þáð væri “Og virtist yður hann ekki fremur óásjálegur I ekkl 'arlegt að sctja hann á bak hesti, sem illa væn maður?” • 1 taminn. Sjáið þér unga manninn, sem sefur þarna “Nei, herra, mér þótti hann fríður maður.” 1 tjalddyrunum.-' Eitt augnablik sá eg snöggan gremjusvip i þess- i "Já, eg sé hann.” um bláu breytilegu augum. Því næst rétti hann út! “Yður mundi liklega varla hafa komið til hugar handlegginn og kleip mig í annað eyrað. 1 hann væri einmitt nú að veita keisaranum mikla <itt , r , , ; " þjónustu?” a ’ ^e,r Teruí5 ,ekki smja8rari, “Þetta virðist að minsta kosti mjög hæg þjón- mun sagði hann: “Gott og vel, Louis de Bourbon komast að raun um, að hann nær ekki kcisaratign með því að rita tilskipanir íLundúnum og undirrita þær Louis. Hvað mig snertir fann eg kórónu Frakk- meir en ; lan<fs liggjandi á víðavangi, en eg lyfti henni upp á sverðsoddi minum.” usta. “Eg' vildi óska, að þjónusta okkar hinna væri ekki erfiðari, herra de Laval. Þetta er Joseph Lin- den, maður, sem hEfir nákvæmlega jafnstóran fót ! og keisarinn. Hann er látinn vera í nýjum stígvél- ‘Þér hafið lika lyft upp Frákklandi með svefði um °S skóm, sem keisaranum eru ætlaðir, í þrjá yðar, herra,” sagði Talleyrand, sem stóð við hlið hans. X'apoleon leit til hins fræga ráðgjafa síns, og þótti tnér sem eg læsi tortrygni úr augum hans. Að því búnu sneri hann sér að skrifara sínum. “Eg fæ yður herra de Laval í hendur, de Mene- valj’ ’sagði hann. “Eg óska að sjá hann í ráðherra- salnum, þegar lokið er eftirliti stórskotaliðsins.” ' T' .4 XI. KAPITULI. Skrifarirm. Keisarinn, gEneralarnir og undirforingjarnir streymdu burtu til að vera við heræfingarnar, og skildu mig einan eftir hjá góðlegum, stóreygðum manni í dökkum fötum með stóran, hvítan fellinga- uppslögum. með fannhvíta, fagurskapaða fótlEggi, | kraga um hálsinn; þessi maður gerð? mig kunnugan girður sverði meö gullnum hjölttim, í pödduskeljar- I sér, og kvaðst heita de Meneval, og vera einkai-skrif- slíðmm. Tlann var herhöfðaður, óg stirndi á mó- 1 arl keisarans. daga áður en keisaranum eru færðir þeir. Þér getið séð það á gullspennunum, sem eru á skónum hans, að hann er með eina skóna keisarans núna. Sælir ,herra de Caulaincourt, viljið þér ekki koma með okkur og borða í tjaldi minu?” Hár maður fríður sýnum kom á móti okkur og heilsaði okkur. “Það er ekki með jafnaði, að mað- ur hittir yður iðjulausan, herra de Meneval. Eg þykist hafa nóg að gera, við að annast brytastörfin. en fleiri frítíma hefi eg þó líklega en þér. Ætli við höfum tíma til að borða miðdegisverð áður en keis- arinn kemur?” “Já, vitaskuld; hérna er tjaldið og hér er alt til- búið. Yið getum séð til keisarans þegar hann kemur og verið komnir inn í herhergi okkar á undan hon- um. Þetta er hérmannamatur, sem yður verður boöinn hér, herra de Laval, en við vonum að þér af- sakið það.” Eg hafði að vísu bezta lyst á kjötsnúðunum og grænmetinu, en þó var mér enn rrfeir ant um að hlusta á tal félaga minna, af því að eg var afar for- vitinn á að heyra alt, sem um hann var sagt, þenna “Við hirð hans er mönuum það vænst til frama, aö látast vera frenutr sljóskygnir,” sagði Caulain- Court fremur gremjulega. “En þó eru þar margir nafnkunnir hæfileika,-. menn,’ ’sagði eg. “Ef svo er, þá verða þeir sannarlega að SEtja Ijós sitt undir mæliker, ef þeir eiga að fá að vera ]>ar. Ráögjafar hans eru gamlir skrifstofuþjónar og gcneralar hans gamlir hraöboðar. Þeir eru allir „imboðsmenn. Myndin er svona: í miðjunni situr þessi undarlegi maður, og alt umhvErfis hann eru svo og svo margir speglar, sem sýna myndir af honum frá ýmsum hliðum. I einum speglinum er mynd af honum sem hagfræðingi og þá heitir hann l.ebrun, f öðrum mynd af honum sem hermanni, og ]>ar heitir hann Savary eða Fouché. Á enn annari er hann sýndur sem stjórnmálamaður, og er þá tiEfndur Talleyrand. Myndirnar eru margar, en maðurinn sa sami. Þarna er herra de Caulain- court t. d., maður sem gegnir brytastörfum fyrir hann; ekki getur hann samt rekið mann úr vistinni nema að spyrja hann um leyfi. Alt varðar keisar- ann. Og hann hefir okkur að leiksoppi. Þjví verð- ur ekki neitað öe Meneval. Hvergi sé eg betur hæfi- leika hans en einmitt í því. Flann vill ekki að við sé- um of miklir mátar innbyrðis, svo að við göngum í samsæri gegn honum. Hann hefir átt saman mar- greifum sinuni þangað til varla eru til tveir þeirra, sem geta átt tal hvor við annan. Davoust hatar Ber- nadotte. Lannes Bessiéres og Xey Masséna. Það er svona rétt um. að þeir geta sézt án þess að berjast Og þá er homim ekki síður kunnugt um snöggu blettina á okkur. Honum er vel kunnugt um fé- græðgi Savary’s, hégómagirni Cambacéres’s, frunta- skap Duroc’s, heimsku Berthiers, deyfð Marets, tví- skinnungsihátt Talleyrands. Og alt þetta verður hon- um að vopni. Eg veit ekki hvar eg er sjálfur veik-, astur fyrir, en eg er viss um að hann veit það notar sér það lika.” Office: Cor. Sherbrooke & William l>R.EI’HONEi GARRY • Office tímar.: 2—3 og 7—8 e. h. HeImili: 620 McDermot Ave. TEEEPHONEl garry 8Sl 9 1 | Winnipeg, Man. ^ (•»&9«9&9&'ié9e,9&9&9&9 9é,9&% Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. í 10-12 f. m. Office tfmar < 3-S e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG telephone Sherbr. 432 f# t Dr. J. A. Johnson Physician and Surgeon Hensel, - N. D. «mmmtm J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. ^ Dr, Raymond Brown, í Sérfræaingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 72(2 Cor. Drnald & Portage Ave- Heiaoa kl. 10—t og 3—6. I * * ► # ^ ----- iw-igj j---O. £ J. H. CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC AFPLIANCES, Tt usses. Phone 842>5 54 Kina St. WINNIPEg A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sebir líkkistur og annast om úiíarir. Allur tStbún- aður sá bezti. Ennfretn- ur selur haun aliskonar minnisvarSa og legsteina Tal" Q- rjr 2152 A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteina 6r Granit og marmara Tdls. 6268 - 44 A&ert St. WINMPEG SUM VEGGJA-ALMANOK eru mjftg falle«. En felleíri ero þut í UMGJÖRÐ Vér höfum ódj’mstu og beztv nrudaramaM í baenum. Winnipeg Picture Fraœe Fackrry __ Vér eskjum of skilum myndoaaei. PnoneGarrv ^260 - 84^ sherbr. Sti Ofí Gott kaup borgað konum og körlum Til að nema rakaraiðn þarf a5 eins tvo mánuöi. A t v i n n a á b y r g s t, meö tólf til átján dollara kaupi á viku. Ákafleg eftirspurn eftir rökurum. Komiö eöa skrifiö eftir ókeypis starfskrá. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg 6. A. 8IGURD8ON Tals. Sherbr, 2786 a PAULSON Tals.Garry 2443 Signrds«n £ l’aiilsori BYCCIjlCAMlEJIN og F^STEICNi\SALAR Skrifstofa: Talsími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.