Lögberg - 13.07.1911, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.07.1911, Blaðsíða 2
2. UXltíERG. FIM3UDAG1NN 13. JCLl 1911. (imiT r» h 1 ULiii HUM X.is.'M.i. í:-oc3L” ^ Fleyg;ið \ ekki íjv Dollarnum \V X 5t, * MIKIL ARLE SUMAR- TðLHRESNSUNAR -SALA ÍT ~^v * <v. Fallegur ^ /4N varningur hér STENDUR SEM HÆZT, og fást nú beztu karlmannsföt í heimi, við svo lágu verði, að yður hefir eigi órað íyrir öðru eins. Komið þá ásamt vinum yðar. Hér eru aðeins talin fá góðkaup. Lesið þetta: FIT-RITE SKRADDARA-SAUMUÐU FA^NAÐIR Bezt geröu föt í Canada, Löguö eftir vexti yöar af klæöskerum vorum. VLLJIÐ YÐUR úr hinum miklu fatabirgöum vorum. Venjulega $18.00 og $20. < r»|* Rýmkui.ar söluverö.................... VELJIÐ YÐUR úr innfluttu, ensku worsted. Ný- móðins litir. Venjul. $22. 50 og $25 rtkj r* HJ* Kýmkunar sduverð......................^IJ.I J YÐUR úr innfluttu tweed og worsted f tum Veujul. $27. 50 og $30 (fji A 17 r Rýmkunar söluverö.................... «P 1 SILKI SKYRTUR Venjulega $4.00 Rýmk iiiar söluverö . $2.85 SKYRTUR Birgðir voraraf$i-3o skvrtum eru fræjrar um alla Winnipeg. vegna gæöa og litaskrnuts Q [■» __ Rýmkunar söluverö..................... 3 skyrtur fyrir $2.75 Skyrtur, sem heimsins beztu sauinakonur búa til og kosta venjul. $2.25 og $2.50 ^ j TF Rýmkunar söluverö. /............... 'P I ■ I w 3 skyrtur fyrir $5.00 HÁLSBINDI Þér þekkiö öll f>au ógrynni, sem vér höfum af háLbindum fyrir 75C Og $1 Rýtnkunarsöluverö.................... HATTAR PANAMA-HATTAR Hentugastir nú. <>angiö í valið. Venjul. $5 00 sumar tegundir ekki minna en $7.50 C5 "t R virði. Rýmkunarsöluverö. B W Stráhattar Gangiö í valiö, Venjulega $3, $3-50og $4- Rýmkunarsöluverö,. . $2.15 TILES & 261 Portage Ave Suyriim <nnabúöin í Winnipeg UMPHRIES 480 MainSt. LIMITEI) FIT-RITE SKRADDARA-SAUMUDU 2ja STYKKJA FATNADIR Fatnaöir venjul. $15, $16 50 ÖS 1 og$i8. Rýmkunarsöluverð .... W ■ í O VELJIÐ YÐUR úr hinum miklu inn fluttu fata- birgðum, Venjul $20, $22.50 4 og $25 Rýtnkunarsöluverö........* * *** Duck Buxur Aöskornar skálmar. Venjul. $1.50 Rýmkunarsöluverö ................. $1.15 Lisle Sokkar Nýjasta tízka, venjul, 35c.pariö Nú 4 pör.. 90c i I höfuðborg Kína- veldis. Trúboíii segir frá. fNifturl.J Hér, þar sem við erum nú stadd- ir, var áköf orusta háð upo. I>á voru mörg hús J>ar í rústum og höröust menn sem óðir væru. Eg Iveld að eg hafi aldrei lesiö jafn- hrífandi bók eins og daghók manns nokkurs, sem ritaði tvm styrjöldina. Nokkur hluti hersvcitanna stöð hér en konur og |>eir, sem ekki voru hæfir til að gauga i orustu fóru inn i sendiherrastööina brezktt. Hún er lengra til vesturs, og í riokkru skjóli. Áður en komist verði fast nð henni verðttr að fata yfir skurð, setn nú er þur. Skurður Jæssi ligg- ttr upp í keisarabæinn og inátti í -ífellu skji'jta eftir honum úr fall- hyssu, sem gengið var frá i tnttrn- um. Umsátursherinn gróf J>ví neð- anjarðargöng frá brezku sendi- berrastöðinni undir skurðinti jjg yfir í hinn bæjarhhitann. Þessi skurðttr sést nú ekki, en ýmsir trú- boðarnir sem i orustunni voru, gátu sýnt hvar hann hafði verið og sýnt okkttr margt atinað mcrkilegt er að orustunni laut. Inni i sendi- herrastöðirmi ketuli tnargra grasa meðan á umsátintii stóð. I>ar var sjúkraskáli handa hinum særðu hermonnum, þar voru komtr og hörn, sem flúið höfðtt á náðir sendi herranna og |>ar voru trúboðarnir. F.g hefi orðið langorður uni ttm- sátriS, því að margt er af því sagt J>ar eystra. Þegar herlið' laom hin- um umsetnu til hjálpar og Kin- verjar voru reknir brott. hófust óþörf og stórfengileg rán og ill- virki ýmiskonar. Brígslar hver þjóð atinari um illverknað þann. Líkast til hafa allir verið samsekir, en þær aðfarir hafa etrgan veginn orðið til þess að gefa Kínverjum háar hugmyndir nm drenglyndi kristnu þjóöanna í hernaði. Einu sinni hefi eg koinið í suð- urhluta borgarinnar, þar sem must erið helga stendur, og höfðum við sammælst, Collins skrifari K. F. U. M. og eg, unt að fara þangað, er fórnin mikla væri þar færð um vetrar sólhvörfin. Okkur hafði verið sagt, að við gætuni komið inn og séð hvernig öllu væri háttað, en við gætum svo sem að sjálfsögðu ekki verið viðstaddir sjálfa fómr- ar athöfnina. Með Jjví að þessi hátíð er ekki netna einu sinni á ári, og við vissum ekki hvort við fengj- j tim færi á að vera viö hana staddir oftar. hugsttðum við okkur að nota nú tækifærið. Aðkomumenn í Ktna eiga örðugt með að komast að liinu sanna tnati Kínverja á trú- l>rögðunum og verða að láta sér nægja í þv'í efni J>að sem ráðið verður af trúarathöfnuntim sjálf- ttm. Nokkrum orðttm verð eg sanit fyrst að fara um trúarhrögð Kin- verja. Fyrir iitan kristna trít,. eru afarfjölmennir trttarhragðaflokkar og eru helzt Jæirra trúarhragða: Múhameðstrú. Búddatrú, Tavistrú eða Konfúcíustrú. Hina siðast- nefndu má telja rikistrú. Hún er sambland náttúrudýrkunar og feðradýrkunar, eins og eg inun að vikja síðar. Æjðsti guð i ríkis- trúnni er Schangtli. og stundum er himininn sjálfur kallaður herra al- heimsjns. Keisarinn í Kína er nefndur "sonur himinsins", og hef- ir hann' vald yfir jörðinni. cins og ekki er tiltökmnáJ. og |>á öllttm gttðum, sem ]>ar eiga hcinta, og trúa Kínverjar |>vt. að enginn gíti fært réttiléga fram fórnir fvrir syndir fólksins. nema þessi "son- ttr himinsins”. Það er langt frá híbýlum K. F. I". F. til nmsterisins helga. F.r maöur nærri klnkktistnnd að aka |>;tr í milli ricbaws. \ Ieiðinni sér maður margt einkennilegt, því að fara verður ttnt Jættbýlasta hluta horgaritmar. ( ikkttr inættu bæði hrúðflokks skrúðgöngur og lík- íylgd. Einkennilegur siður við lík- ívlgdirnar eru grafirnar sern grafnar ern Geta |>ær verið tnargs konar svo seni tnyndir karla. kvenna eða dýra. Eo allar þessar gjafir eru breiwlar. F.g sá i>aj>pirs- myndir af hestum brendar j>ar á niiðju Ixjrgarstræti, en sú er trú Kínverja; að gjafirnar geti 'ekki komtð hinum lótna að liði með öðru móti en að ]>ær verði ósýni- legar. \ftast í líkfylgdinni kemur likið sjálft, bera kistuna venju- lega 20 til 30 menn. og á eftir henni ganga ættingjar hins látna í hvítum klæðum. Hvíti liturinn er sorgárlitur hjá Kínverjum. Þegar kont út úr þéttbýli borgarinnar hlasti við til vinstri handar rrnúr- veggur sá, setn lykur um musteri himinsins. Við yzta hliðið stóð vörður, sem krafði okkur inngangs eyris; fórum við gegnum nokkur fleiri hlið og var heimtað af okk- tir samskonar gjald við hvet hlið. —Utan nð musterið «r íagur farð' ar, og sjálfsagt mjög unaðslegt umhorfs þar á sutnrin., en nú ríkti þar mikil (,g hátíðleg ]>ögn vetrar- kttldans. ■ Alaður fylgdi okkur fast eftir. og vikum við til hægri þegar inn í garðinn var komið, og snerum til bygginga þeirra er liggja að skrúð- húsi keisarans. Þar er ein hygg- ing. sem kcisarinn fer inn i daginn fyrir vetrarfórnina miklu. Er hann |>ar næstu nótt á eftir og fast- ar og hýr sig undir fórnarhaldið, sem fram fer daginn eftir. Okk- ur var fylgt inn í herbergi eitt, ein- kennilegt mjög og viðhafnarlaust; þar stöð hásæti eitt, og á bak við skornar myndir af kínversktt lands lagi. Garður. sá, er Hggur um must.riö. t-r víðáttumikill, sv<> að við vontm æðilengi frá keisara- hyggitigitnni upj> á “Altari himins- ins" \ ið sáttni |>að lattgar leiðir tilsýndar og er þvi viðhritgðið fyr- ir f.egurð. Það hefst upp úr fer- hyrntum steinfleti miðjum <>g er í þretn stöllnm úr marmara. Hinn neðsti Heirra er 70 metra hreiðttr, en hitvt efsti 30 ntetra. Rið ligg- ur upp á þá úr fjórttm áttum. Upp ]>au förutn við. Grindurntfr mn- hverfis riðin og stallana ertt úr fegursta niarmara. og til hliðar við stallana erti höggvin út drekahöf- uð. svipufi því setn Norðtnenn höfðtt til skrauts. \ enjitlega eru stallarnir auðir og tóniir; vfir hinum efsta þeirra er ekkert ]>ak. Hann er allur alt- ,Tri mikið. en tni höfðu verið settar ljósastiknr á báða neðri stallana og nokkur tjöhl úr fjólulitu silki. ]>ar sem í skyldi láta hinar marg- víslegtt töflttr er táknuðu hina lægri guði: sólina, tunglið, sj ;- stirnið o. s. frv. Framan við hvert tjald var zinklagt borð, og átti ]>ar á að leggja gjafirnar. Á efsta stallinum norðanverðum stóð tjald Schangdir. Beggja vegna við. það voru f jögur tjöld, átta sant-' tals. fvrir forfeðttr keisarans. Fyr-1 ir frainan hvert þeirra tjalda voru einnig l>orð undir fórnar-gjafirn-1 ar; að öðrn leyti er mér óktinnugt um að hve miklu leyti skyldleiki forfeðra keisarans gerir þá guð- dótnlega í augtun kinverskrar al- þýðu. Eftir að keisarinn hafði fastað alla ncittina, kemur hann snemma morguninn eftir tneð miklu fylgd- arliði og síðan hefst fórnarathöfn- in og er leikið undir ó hljóðfæri Keisarinn fórnar reykelsi, Jaspis, silki <>g kjötmeti, þ. e.: hann legg- in veröur þá kurnin svo langt. ur þetta, á borð framan við tjöld- Flatbotnaðír bátar verða smt'ðað- in. ]>ar sem töflur guðanna standa,1 jr tj, a6 flytja hjöröina niöur e{tir og varpar sér því næst til jarðar Athabaska ánni, til Fort Smith, tneð öllu fylgdarliði sinu í mtkilli auðmýkt. Farið er eftir gamalli sem er áfangastaöur hjaröarinnar. helgisiðabók með athöfnina. Sam- i Hreindýr hafa reynst ágætlega í tímis er kýr í heilu lagi brend j Labrador. Tíðarfar og haglendi neðan við altarið í ofni, sem þar hefir átt ágætlega við þau, og upphaflega hjörðin, setn var 300, hefir fjórfaldast. Þau hafa reyust eirts góð til ferðalaga og flutninga þar eins og í Lapplandi, og kjöt Það er búist vtð, að þau verði jafnvel enn nytsamlegri þarna ti! er gerður. Embættismaður af lægri stigum fer síðan niður til hinna lægri guðdómstákna og fær- ir þeirn fórnir, sól og tungli og stjörnum. Ekkert það fer fram við fórnir þeirra og mjólk er ágætt til mann ]>essar, sem einkendi fómir heið- eldis. ingja hér fyr á tímum, að dýrinu væri siátrað og blóðinu stökt á alt- • arið. Kínverjar hafa lokið því ölht áður en fórnarathafnirnar "orður í C nada. þar sem hundar hefjast og dýrakjötið er síðan eru »otaðir að vetrinum til sleða- brent með öðrum fórnargiöfum, ferða. Það er oft erfitt að flytja svosem hrísgrjónum, silki o.fl., ]>ví nægilegt fóður meö sér handa m ’>nð ekki gert, trúa Kínverjar hundunutn, en unt hreindýrin er þvi. að guðirnir hafi fórnanna en<r- u, k „ • * u . ' „ , • , » það að segta, ao þau geta hfað a 11 not eða anægjti, eða su mun ; , _ HUa verið fmmhugsunin er fóm- mOSa’ °fe á feröu,n Setur ,nJólk rra'höfnunutn réði. þetrra kotmð að góðtt *?agni. Þess Nokkrir musterisþjónar voru er v*nzt. að tiiraunin f Fort taddii ]>arna uppi ]>egar fórnar-; Smith reynist vcl, og vetrar ferðir athöfnin fer fram. <>g virtist svo j þar nvðra verði miklu hættuminni sem þeir bœri afarlitla Iotning fyr-! hé6an af en hirif(a6 til OR stórum ir athöfninni og helgi staðarins. Þetta altari Kínverja er og mifkil- í -nglegt, sjálfsagt stærsta altari í liei’ni, og þjóðarhelgidómur 400 miljót a ttianna. Samt hræktu þjónarnit alla ega frá sér á gólf- duka a altarisstöllunum, og mér fanst þeir mundi líta á þessa at- höfn eins og ólijákvætnileg starfs- :nál. fremur æn nokkttð annað — ()kkur var sýnt inn í húsið þar sem fórnargjafirnar voru tilreiddar og fórnarcKrunum slátrað. Þar var háreysti mikil og oþrifnaður mesti seni eg hefi séð. Við höfðum iiú séð alt sem okk- nr lysti af fórnarathöfnunum héldunt síðan heimleiðis. °g Hreindýr í Canada. Canadastjórn hefir keypt 50 hreinclýr til að greiða fyrir ferð- uin og flutningi norðvestur f landi. Dýrin voru keypt hjá Dr. Gren- fell í Labrador. fyrir $51.00 hvert. Þatt verða flutt á skipi frá Labr- ador til Quebec í September í haust, en þaðan verða þau flutt f járnbr utarvögnum vestur til Ed- monton eða Athabaska Landing, ef Canadian N >rthern járnbraut- þægilegri. Innfæddum veröur k.nt að fara með hreindýrin, og sennilega fjölga þau stórutn, því að tnikið er þar um hreindýra mosa. Skógmálastjóri K. H, Camp- beil keypti hjörðina fyrir stjórn- arittnar hönd, og verðttr búið utn hana í Fort Smith undir hans um- sjóh. Dr. Grenfell sendir tvo menn með hreindýrunum, sem eiga að sjá um þau á leiðinni og kenna mönnum að fara með þau. Allmikið veröur fl>ttt af mosa frá Labrador til fóðurs handa þeim á leiðinni. Þessi tilraun er gerð fyrir til- lögur Hon. Frawk Olivers, ráð gjafa, er ferðaðist norður í fyrra. Hann sá og reyndi, hve ferðalög eru torveld þar nyðra, og tókst á hendur að láta gera þessa tilraun til að bæta sarngöngurnar. Stjórn- in hefir greitt Dr. Grenfell ná- kvæmlega það verð fyrir hrein- dýrin, sem hann hafði lát- ið fyrir þau. Lögregluliðið f Norðvestur Canada, Hudsons Hudsons Bay félagið, og önnur félög. sem reka verzlun þar nyrðra --------------------,------------------- gefa tilraun þessari nánar gættir, op gera sér vonir um. að hún komi síðar rneir að miklu gagifi. Verndargripir. Sú meðfædda tilhneiging að kotnast hjá slysutri, hefir ef lil vi 11 orðiö til þess að skapa oss augitti Menntngin hefir sljógað hana ákaflega en þó flnnst þessi tilhneigi> g meðal allra þjóðflokka. Ftestir gripir, setn inenn bera á sér til skr.uits, virðast í fyrstu hafa verið notaðir til að blíðka illar vættir. Villtmenn bera sktaut sem er eftirlíking þeirra verndarvætta, setn eiga að vera þess umkomnir að bægja frá harmi og háska. í Vestur-Indí m er baun eða korn, sem innfæddir bafa á mikla trölla- trú. Ef rnetm bcra hana á sér, skortir menn ekki fé, en ef hún er borin á úrfesti, víkur ekki heill né hamingja frá eigandanum En vei þeim tnanni, setn týtiii þess- um dýrmæta verndargrip! í Austur-Indíum iáta menn ofurlít- ið horn af fataskrauti sínu ófu 11- geit, til að geöjast goðum sfnum. Þarlands-kouur kalla b rn sín ljótum nöfnum, af því að þær óttast aö ást sín til þeirra kunni að verða þeim til óhamingju. Á Englandi ber hjátrúarfult fólk ttl sveita verndargripi um hálsinn, til að forðast sjúkdóma. Sumir hinir elztu þeirra voru fagurlega krotaðir; þaðgerðu hin- ir elztu íbúar bretlandseyja. sem uppt voru fyrir þúsundum ára. Þá þóttu tinnusteinar jafndýrmætir eins og skreyttir gimsteinar nú á tírnum. Þeir voru allavega höggnir til og klofnir svo að lita- skiftin innan í þeim kæmi í Ijós. Nokkur sýnishorn þessarar listar, em nú er algerlega gleymd, n á sjá í fornmenjasafni í Ipswich. Steinarnir eru skreyttir með karla og kvenmannshöfðum, fuglum, fiskum og skriðdvrtim, og eru flestar ntyndirnar vel og fagur- lega gerðar. Steinrunnir kolkrabbar, sein víða finnast í klettum með strönd- um fram á Englandi, voru einu sinni taldir þrumufleygar, og tnargir sjómenn höfðu þá að verndargriputn. Fyr á öldum skreyttu bændur hesta sína með því að hengja verndargripi o£ skurðgoð í reiðtýgin, til að tryggja sér góða uppskeru. Þessir vernd- ! argripir báru oft vott um átrún- I að manna á sólina, og voru komn- ir frá Egiptum, Márum og Pers- ! um. Þó ao rnargir mennsegist hiæja að þetrri hugmynd að bera skraut- gripi eingöngu sér til verndar eða fyrir hjátrúarsakir þá eru skraut- gripir þó enn bornir með ljúfu geði, vegna orsaka, erenginnget- ur skýrt, og enn hafa menn leyni- legar rnætur á þeim, að sínu ieyti eins og margir skynsamir rnenn og konur girnast beiglaða peninga og telja ..túskiding með gati ‘ mikinn hamingju eyri. Á dtalfu þykir rauðleit kórals- hönd vernd gegn margvíslegum háska, og mjög notuð til skrauts. Rúbín-steinar eiga að bægja frá illum öndum og eru taldir hin bezta vörn gegn eiturbirlan og öörum voða. Emerald-steinar varna sjónieysi, Granat steinar eiga að vernda heilsuna, en sar- donyx-steinar tryggja mönnum hamingju. Saffírar iækna hita- sótt. Ameþýst bægir burtu sorg- um. ,, Turqoise ‘ ‘-steinar tryggja mönnum vináttu. Fjögralaufa smári í Krystals-hylki er, aðsögn, mesti lánsgripur, og færir eigand- anum langa lífdaga. — Pall Mall Gazettk. Inion Loan á InvestmentCo. 45 Aikins Bldg. TalS. Garry 3154 Lánar peainga, kaupirsölusamninga, verzl- ar með hús. lóðir og lönU. Vér höfum vanalega kjörkaup aö bj<5Ba, því vér kaup- um fyrir peninga út í hönd og getum þvf selt með lœgra verBi en aBrir. Islenzkir forstöðumenn. Hafið tal af þeim H. PETURSON, JOHN TAIT, E. J. STEPHENSON Talsíma númer Lögbergs er Garry 2 1 56

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.