Lögberg


Lögberg - 13.07.1911, Qupperneq 3

Lögberg - 13.07.1911, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGIN'N 13. JÚLÍ 1911. 3- Ágrip af ræðu er Jón Jónsson frá Sleóbriót flutti á aldarafniæli Jóns SigurBs- sonar 17. Jwní 1911, i Siglu- nessnbygb. I>aö eni sundurlejtar hugsanir, er hreyfa sér i huga rnínum, þeg- ar eg byrja aö tala um Jón Sig- urösson forseta í dag, mesta og bezta stjórnmálamanninn og göf- ugasta höfðingjann, sem ísland hefir alið. Eg finn það er hug- ljúft efni til umræSu, en niér veld- ur þaö láihyggju, aS eg finn sárt til þess aS eg er því ekki vaxinn aS tala um þetta mál svo vel, sem sómir miuningu þessa mikilmenn- is. Mig skortir til þess andlega atgervi, og auk þess hefi eg ekki átt kost á aS hafa viS hendina þau rit, er hjálpaS hefSu mér til aS hafa ljósara yfirlit yfir starfsferil Jóns SigurSssonar. En um þetta tjáir ekki aS tala: þvi verSur aS tjalda sem til er. En þaS er ekki eg einn; þaS er öll hin íslenzka þjóS, sem ber í brjósti sér sundurleitar tilfinning- ar á þessari stund; öll hin íslenzka þjóS minnist J. S., meS sorg og gleSi og von, i dag. ÞjólSin minn- ist þess meS sorg, aS hún hefir mist J. S-, aS hún á nú engan Jón SigurSsson, svo mjög sem hún þarfnast þess nú aS eiga slíkan son.. En hún minnist þess meS innilegri gleSi, aS hafa átt slikan son. Hún minnist þess meS gleSi, hvaS hann ávann fyrir þjóS sína, og hvaSa frægSarljóma hann færSi yfir islenzkt stjórnmálastarf. Hún minnist þess meS gleSi og von, a$ íslenzka þjóSin skuli hafa fram- leitt jafn írJikilhæfa'n, gölfugan höfSingja, sem mikilhæfustu menn stórþjóSanna, |eins og Konrad Maurer, telja einn hinn mesta og göfugasta mann, er þeir hafi kynst. ÞjóSin íslenzka tekur því meS innilegum þjóSmetnaSi í dag, undir nokkur orS skáldsins okkar J. Ol. og spyr meS honum djarf- lega: “HvaS margar þjóSir eiga sonu slíka ?” Og hún tekur undir meS sama skáldi rræS sigurglaSri von: “Sú þjóS, sem átti þig, Jón SigurSsson, á sannarlega endurreisnar von.’’ ÞaS eru oft í lífi einstaklingsins einhver tímamót, eitthvert augna- blik, er hefir í för meS sér þá at- burSi, er hafa meiri áhrif á alla lífsleiS einstaklingsins, heldur en samandregnir atburSir margra ára af æfi hans. Alveg eins er tneS þjóSirnar, og ein slik tímamót, eitt slíkt augnablik, á hinni íslenzku þjóSæfi, var þaS, er Jón SigurSs- son var í heiminn borinn. ÞaS finnur hin islenzka þjóS, og þess vegna er Jóni SigurSlssyni helgaS alt hiS bezta og hlýjasta í þjóSar- meSvitund íslendinga. Minning lians á sér bústaS viS instu hjarta- rætur þjóSarinnar. Lífssaga hans sem einstaklings er ekki margbroitin. Því er oft- ast svo fariS um mikilhæfustu göf ugmenni þjóSanna; þaS er eins og einstaklings-æfisaga þeirra hverfi inn í sögu þjóSa þeirra. er l>eir störfuSu og stríddu fyrir. Og orsökin er auSsæ; þeir starfa ekki fyrir einstaklings hagnaS sinn, einstaklings ástríSur þeirra ráðá ekki gjörSum þeirra né stefnu; þeir lifa fyrir þjóS sína. ' Tilfinn- ingin fyrir hag ihennar ræSur öll- um gerSum þeirra. Svo var um J. S. Lífssagan hans, baráttusag- an hans, er saga hinnar íslenzku þjóSar alla hans lífstiS, og stríSs- sagaú hans, hún er enn ofin inn í stríSssögu hinnar íslenzku þjóSar, mun verSa ofin inn i hana um ó- komnar aldir. Og sú saga er nú þegar orSin svo löng og margbrot- in, aS hún væri efni í svo stóra bók, aS þessi dagur entist ekki til aS lesa hana. Jón SigurSsson var fátækur prestssonur ;ú(r ísaf já'rSansýsJu. Hann lærði i heimaskóla og var útskrifaSur af Steingrími biskupi Jónssyni, einum göfugasta manni fslands á þeim tima, manni, sem orSlagður var fyrir þekking á sögu land'sins. 22 ára gamall fór J. S. til háskólans í Kaupmannahöfn, og tók meS heiþri hin visindalegu próf viS hálskólann. En embættis- próf tók hann ekki. Hann sneri þegar starfsemi sinni aS íslenzkum þjóSmálum. Hann gat því aSeims orðiS skólakennari, og hann átti kost á því aS verSa skólameistari meSi þvi móti. aS hann hætti viS stjórnmálastörf. En hann neitaSi því, og hélt áfram baráttunni alla æfi fátækur. Á efri árum hans hvöttu vinir lians hann til að sækja um þetta embætti aftur, en hann vildi þaS ekki. “Eg er orðinn fá- tæktinni svo vanur,” skrifaSi hann einum vini sinum. í tvö ár hafSi hann embætti viS sögudeild hins konunglega skjalasafns. ÞaS em- bætti var þá lagt niSur. Launin voru aS eins 1,200 kr.. Og 1,000 kr. fékk hann í eftirlaun í tvö ár, þá var hann sviftur þeim styrk, THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St„ fyrir afskifti sín af þjóSmálum. margir mikilhæfir og eldheitir föS þjóSmálum og kosningum eru sett- ar illfylgjur frá niSurlægingar- 1 En hann starfaSi og stríddi samt r, andsvinir barist sömu barátt- ar í samband viS þaS, sem er ljótt tímabili þjóSarinnar. En þaS lifir fátækur, gegn rikisvaldi og auS- unni. Af fyrirrennurum hans þarf og lágt. En “agitationir’ J. S. enn andi J. S. hjá hinni ísl. þjóS, valdi, starfaSi aS þjóSmálum og ckki nema að nefna hinn göfuga, voru ekki þannig. Hann hafSi sem berst til sigurs móti þessum vísindalegum störfum, og alt frá cldlieita föðurlandsvin Baldvin bréfaskifti og samibönd viS beztu il'u öflum. Og hann mun lifa á- hans hendi er með sama snildar- Einarsson og Tómas Sæmundsson menn um land alt. Hann sagSi fram og gagntaka æ fleiri og fleiri markinu. sem hrópuSu vakningarorS til þjóS fyrir hvernig stríSiS skyldi háS isltnzk hjörtu. ÞaS er sárt aS þurfa að segja ar sinnar með eld'heitum áhuga.Þing og þjóS fylgdi tillögum hans. Óskum þess allir.. aS sú sttind þaS, að á 1000 ára hátiS íslands og göfugu markmiSi. Það þarf Og á hans döguni var fast skipu- renni upp, aS lífsvefur J S. verði gat hann ekki komist heim til Is- ei runa nefna þá KonráS Gíslason lag á liSi því er sótti fram til búningur alþjóSar íslands. AS lands vegna fátæktar. Þennan dag og Jónas Hallgrimsson, sem undir sigurs í þjóSréttindabaráttunni. hugsjón hans niegi rætast, að fs- er þjóðin fékk viSurkenning, á handleiSsIu þcirra Hallgr Schev- Erindrekar hans út um landið voru lcndmgar verði óskiftir stríSsmenn ekki óverulegttm atriSum af því, ings og Svb. Egilssonar lærSu aS ekki sendir út meS brennivíns- s-t fnu hans, verði einörð, drengi- er hann barðist fyrir; þenna dag, elska og útbreiSa endttrfædda is- flöskur í öSrum hliSarvasanum, en leg, göfug, sívakandi og sístarfandi sem þjóSin helgaSi minning 1000 lenzka tungu. Annar hreinsaSi mútupeninga i hinum, eSa meS þjóð. Áður en sú hugsjón rætist ára baráttu sinnar sat hann út í málið meS djúpsettum lærdómi og fögur loforS. er ætluS voru til að til fulls verSum vér, sem stöndum Kaupmannahöfn, i samsæti er fá- dæmafárri vandvirkni. Hinn kva(> svikja þau, í brjóstvasanum. Nei, héi í dag. komin undir græna torfu einir vinir hans héldtt honum. þaS inn í hug og hjarta þjóSar- þeir voru sendir meS holl ráS, þeir er til vill. “\’ið Iifum þaS kannske ÞaS er gamla sagan göfugmenn innar meS þeirri snild, er lifir meS- voru sendir til aS hvetja þjóðina et því landi aS ná.” en heill sé anna, að þaS þarf dauSann til aS an íslenzk tunga er tölivS. til að berjast opinskátt. einarSlega h'erjum þeim, “er heilsa þvi ntá. kenna samtíðinni aS meta þá. En Þegar eg hefi verið aS hugsa ttm og göfugmannlega fyrir rétti sín- og hvila stn aiigu við tindana blá. þaS haföi engin álhrif á starfsemi Jtessa baráttu J. S. og anttara fmm um; þeir voru sendir til aS vara þo þaS verSi á deyjanda degi.’’ hans. Hann hélt baráttunni áfram herja íslenzkrar endurreisnar, þá þjóSina viS ofstæki og of'beldi, aS Frá yztu annesjum og upp i efstu meS sömu einbeitni, sömu ró og hefir mér oft dottið í hug snildar- kenna henni stefnufestu og göfug- afdali íslands beigir hin “þakkláta göfugmensku. Og þjóSin áttaSi kvæðiS eftir Runeberg um finska mensku. Þessi aSferö Jóns Sig- þjóö” höfuð sitt með lotningu í i sig. ÁriS eftir veitti fyrsta lög- hershögSingjann Döbeln. Finski nrðrsonar haföi óendanleg áhrif á dag, er hún heldttr helgan í minn- | gjáfarþing hinni aldurhnignu þjóS herinn var aöþrengdw á alla vegtt, íslenzka stjórnmálastarfsemi, og ingu J. S. á 100 ára afmæli han:. hetju sæntileg heiSursIaun. og af ofurvaldi Rússa. cg lá við gerði hann svo ástsælan, svo áhrifa VíSsvegar um Vesturálfu. attsfar kevpti bókasafu hans, og . geröi sundrung og falli. ASalforinginn mikinn, svo göfugan þjóShöfS- af Manitobasléttum og vestur að það: aö þjóöeign. Þetta var áriS Döbeln lá i sárttm. Hernum ingja, sem rattn varS á. Hann Kyrrahafi, er minning J. S. helg 1875. ÞaS stutta skeið, er eftir stvrðu ntargir hraustir. göfttgir og naut viröingar allra andstæSinga haldin, hvar sem íslendingar búa. '-------------------------- var æfi hans, var hiS eina er hann eldheitir ættjaröarvinfr, sem voru smna. \'ið útför hans i Kaup- Einn árangurinn af því hvað hin beita, aS förukaupmenn hafi rænt var laus við fjárhagsáhyggjur. En albúnir að láta lifið fyrir land og mannahöfn voru viðstaddir margir islenzka þjóð vaknaöi ttnt daga T. öllu verSmætu úr grafreitum Eski- kraftarnir og æfin voru nú líka aS þjóð, en sanit hallaði á þá striSinu. merkustu andstæöingar hans, og S. er sú. að íslendingar fónt að rnóanna. — N. Y. “Evening Post.” þrotum komiö; hann hné í valinw En þegar Döbeln heyrði þaS, þá konungur sendi þangaS fyrir stna berjast til sigurs i þjóðsamkepninrd 7- Desember 1879. þaut hann upp úr rúminu með hönd einn handgengnasta hirð- aS byggja þrtta volduga land Til þess að gera sér hugmynd opin sárin. reiö sém skjótast til mann sinn. Munum þaS ætíð, aS einnig hér utn árangttrinn af starfi J. S.. þarf hersins, og svo brá við, aS þegar í 1 J. S. setti á innsigli sitt orðin: eigum vér að berjast til sigurs meS aS gera sér ljóst hvernig högum fyrsttt atlögu urðti Rússar ofur- ..“Ald'rei að vikja'. Og hann veik sörnu einurS, sama þroska og sama var háttaS á íslandi þegar J. S. hði bornir. Áhrifin hans, vortt aldrei frá því, er hann áleit satt göfuglyndi eins og J. S. kendi kom til sögunnar. ÞjóSin var þá svona ntikil á lterinn. SkáldiS seg- ' ''étt. Hann lét ltvorki eigin hinni íslenzku þjóö. Þ'á mtinu Wtnnipeg, Man. The milwaukee concrele mixer BYG< JING A M ENN f Leitið upplýsÍDga um verð h élum af ollum leg- undum sem þér þarfnist. 764-766 Main Street. Talsimar 3870, 3871. I Sjmiö: Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP margkúguS aí danskri óstjórn. ir frá þessu meS þeirri snild scm hagsmuni eða ótta við ofurvald Vestur-íslendingar niarka sér spor margflegin og kúguá af danskri honum var lagin, dregur ekki af stýra gjöröum sínum. Aldrei sýndi í þessu mikilfenglega þjóðfélaei. verzlunaránauS. AlþingiS forna, lofi þeirra er stýrSu hernunt t hann þaS betur en á þjóSfundmtim sem göfug þjóS. Og það eykttr er hafSi áSur slegiS svo miklutu fjarvertt Döbelns. t En ályktarorö *^5l þegar hann stóð upp gegn sæmd hinnar tslenzktt þjóðar, og frægðarljóma yfir land og lýS, var hans ttnt þá eru þessi: harðráðum stjórnarfulltrúa, er bætir henni barnamissirinn. lagt niöur fyrir rúmum áratug, "ÞiS bcrjast kttnnuS1, miSur sigra, hafði við hönd sér vopnaS l érlið Lifi minning JónsSigurSssonar! ]>egar J. S. fæddist, en í þess stað vinir-, 61 aS frenija þaS réttarrán. er ís- hvar sem íslenzkt hjarta slær. var settur landsyfirréttur. meS sú iþrótt var hins sjúka, aS eins lenzku þjóðveldi heföi aS bana ---------------- liiálfdönsku nafni og hálfdanskri hans." orSiS. Þá sagöi J, S. nteS göfug- réttanneSvitund. ÞaS var beitt Mér hefir oft dottiS i hug, aö þetta mannlegri ró þessi minnisstæöu ýmist dönsktttn eöa hálfdönskum ætti viS um marga hin ágætu föð- or®: “Eg mótmæli þessari aSferS lögum. Islenzk réttarmeSvitund urlandsvini vor íslendinga. J. S. ’ nafni konungs og hinnar íslenzku var aS hverfa, embættismennirnir bafSi bardaga-hagsýnina fremur þjóSar!” Þessi orS gripu eins og flestir dansklyndir, og skríöandi ölhim, og hann baröist fremttr Ö>11- rafmagnsstraumur allan þingheim. konungsdýrkun á hæsta stigi. Laga utn tneö svo stakri elju, þrautseigju,1 ^’essi göfuga ró fylti þingheiminn ™e®urn> lengst norSttr í óbygöuiu rekning landsins var öll í höndum ró og göfugleik, aS áhrif hans urSu þ°r> °g þreki, og þeir hrópuðu nær P° aS nátúran hafi gert sitt til Danastjórnar, sem skorti bæöi stærri en nokktirra annara. og ahir, þingmennirnir: “Vér mót- . y a Þeml a sumrin meS marg- lækkingu og vilja til aS sjá hag árangur baráttu hans meiri en ,næhtm allir!" Og þó var mikill !’tum heimskautslandablóínum og landsins borgið. Fjármál þjóðar- nokkurs anttars. fjöldi þingmanna embættismenn, a ^etnn me® snjóblæjum. Alt frá innar vortt öll í höndum Dana- Eg- vona enginn skilji orð niin °S margir liátt settir, er búist gátu -Pr11106 ot Wales höfða norSur til stjórnar, og eftir reikningum þannig að eg álíti ekki ntikinn og atvinnu og embætta ntissi. nyrstu skrælingjabygöa, má beita Greftramr Eskimóa. Grafreitif Eskimóa i Alaska hafa veriS auökendir af hrúgum skin- inna beina, sem hvítna á hólum og aS hennar lögðu Danir fslandi tnarga góSan árangur af baráttu hinna, og Slík áhrif hefir engtnn nema aS hver háls og höföi sé Golgata ! tugi þúsunda (\ rikisdölum taliðj að þeirra barátta ltafi nitt braut T. göfugustu þjóðhetjur. Og frá þeim þ'e' hattsaskeljastaSur. Þessi óviS- á ári hverjtt. Danastjórn setti ís- S. í mörgu. ÞjóSin vaknaöi til tin,a var J. S. viSurkendur leiStogi le'f*na ve,,ja> aís 'áta likin út á lendinga a þurfamannabekkinn, í hált’s viS hin göfugii eggjunarorS hinnar islenzku þjóöar, segir skáld- vl^avanS °S verða villidýrum að sveitarómaga skotiS, sýndi þjóS- þeirra Baldvins og Tóntasar. Httn iö okkar H. Hafsteinn. hrað, - mttn nú innan skamms inni og málum hennar fyrirlitning sá rofa til sólar, sá að hún var á í einu af sinmn fegnrstu eftir- ta"a ur s°gunni- Biskup biskupa- í hvivetna. Yerzlunarokinu var villigötum. I>aS var einskonar fát mælurn hefir séra Mattli .Jochums- hifkjunnar, 1 . T. Rovve, hefir ný- létt þannig, fyrir rúnnim 20 árum, á henni, eins og hálfvöknuSum son kveðiö þannig ttm einn merk- ske® boöiö aö safna saman eitt- aS þjóSin var frjáís aS verzla viS manni sem sér að hann er í háska an þjóShöfðingja: Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ OXFORD ♦ ♦♦♦ Komið og sjáið hið mikla úrval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv. V'erðið hvergi betra Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa ancarsstaðar úr því. Einkunoarorfl: j LfV«^Gí.»i, / Areiðanlriki. Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu I5c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrn norðan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. \ ér höfum fengifi í vikttnni þrens konar ;x>stulinsvaming mefi nýja pósthúsinu bæjarböllinni og Lnion stööinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar. bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 20C og )>ar yfir. '\'ér vonum þér reyniö verzlut. vora; yfiur mun reynast verðiö cins lágt og nitfur ( b<r Nr 2 leöttr skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 Ráðlegging. alla danska menn. ÁSttr var þjóS- staddur. En þá kont Jón Sigurös- in og verzlun hennar bundin á son- I fann raSaði þjóðinni í fasta klafa fáeinna danskra manna. fylking, gekk á ttttdan og vísaði ilún vat* seld á leigtt eins og þeg- veginn meS þeirri einttrS, og göf- ar viS leigjum ær eöa kýr, og ef ugleikans ró, sem aldrei bregst aS ! íslenzkur bóndi seldi þó ekki væri hafi áltrif til sigurs. Þegar hann nema 10 eöa t2 saltfiska, öðrum féll frá, skilaöi hann glaövakandi en þeim er leiguréttinn hafSi, þá þjóS. sannfærSri um rétt sinn, “Birtist myrkviötir Mannlífssögu fyrst viö fall foldar bjarka:. þ’á er lifsvefur langrar æfi oröinn búningur yngri ntanna” hvaö 1.000 bcinagrindum löngu liö- Ef þér viljiö eiga næöissama daga inna Eskimóa, og jaröa þær í þá kaupiö ,,ei-ectric toasters** vígöri mold viö Point Hope; og eöa ,.toaster stove *. Setjiö hvítir menn ætla aö revna að k-.ma hana á boröið. Eskimóunum »il a5 greí.ra á -iua ^ ST0VE DEpARTM£NT Þeir sem ferðast hafa norður WlBDÍPc* Electric Raiiway Comp.ny ttm óbygöir. segja. ekkert eins á- 3“ Mam St' Ta,simi Main 2512 takanlegt eins og þessar sífeldu _____ _________________________ Opinber auglýsing. 9LÉTTU OG SKÓGAR ELDAR. "orSinn búningur leg. ef alls er gætt. AS vetrinum A"'og iffi h«m var bóndinn kaghýddur. ÞaS var sannfæröri nm að hún gæti l>arist Þessi spakviturlegu orö eiga viö skininna hauskúpna., Sum- fariö tneS hina íslenzku þjóö eins til sigurs: og hann skilaöi þjóö, er J. S. fremur öllum öðrum Island- ar leg,<'* öldum saman á tnosa og* ánauSuga þræla. Það geta átti þaS að þakka lífsstarfi hatts, ingum. J. S. var hæsta. tignar- heSjttm sínurn og horft ltolum aug- risið Iiarin á höföi vorti viö aö aö hún átti miklu hægra aSstööu, legasta björkin, í þjóðskógi Is- natóftum til heimskauts stjarnan- hugsa unt alla þá fvrirlitning og l)v' hann haföi leitt hana til sigurs lands. Þegar þessi trausta hjörk nnna> svo eru jiær 6’mar, aö þær harSýSgi, er hin islenzka þjóð! ' mörgunt mikilsverSum atriðtim. féll, kom i ljós smáskógúrinn, frjó- nui,na 1 (hift eins og krit, ef viS varS að þola. ()g afleiðingin var hað var, er ltann féll frá, fremur angar frelsisins. er vaxið höföti llær er komið sjálfsögS. ÞjóSití. sem tun sama s°kn en vörn i þjóðréttindal>arátt- ttpp i skjói hans. Og nú er lífs- Þessi venja Eskimóa er skiljan- bil varð oít aö berjast gegn ís og mtni. Hann hafði áunniS þaö, aS vefurinn hatt eldi, harSindum og horfelli. hún viðurkent var, að ísland ætti sér- yngri manna.” Nú er enginn sá veröur ckki tekin gröf vegna frost hlotíst getúr af skógar7i'd\7nv og ítrasta) varS þreklaus, og sinnulaus um st°k landsréttindi. Þing þjóðar- stjórntnálamaöur. enginn sá stjórn- harkna, og jafnvel aö sumrinu er '’^,rú5 A1mCgif*^]\,l|d^v''rkbr^,,<i fyrir möBD; hag sinn, hugsaSi aö eins um a« mnar hafði fengiS lögjafarvald. <>g málaflokkur á tslandi. setn ekki mikið frost i jöröit þegar niöur “ÍTþess anh'reinsa veie'í kriniÁg gæta'elds- draga fram ltfiS. Þ jóöarmeSvit- f«H fjárforráö. Hann haföi áunn- vill sanna þaö, aS hann fylgi stjórn dregur; svo aö ekki verður á því ins stcBugt, oK siökkva skai á logandi eid- undin hvarf. meövitundin um ið þaS, aS þegar fjárhags-aöskiln- málastefnu J. S. öllum þykir það uttniö meS tækjum Eskimóa. Og fleygt'til jarðar61 ° ^ h’ á°Ur er þjóðréttindi var aS kalla mátti aðttr var gjör milli Dana og íslend- hiö versta níð ef um þá er sagt, að þetm er þaS óbærileg tilhugsun, aö Þessum atriðum í brusa-báikinum verð- dauö; þjóöin' þáöi meS þökkum '"g'a. þá viöurkendu Danir sjálfir þeir berjist móti stefnu hans. Og framliöinn vinur hvílist í gaddfreð UrHJer s^mVveik'Z/éfd 1 t h alt er hún fékk “at' kóngsins náS”. þaö, aö þeir skulduðu tslendingum allir vilja þeir fylgja stefnu hans, inni ísgröf Svo afi i raun og vent hindrað læsast um eign. sfm hánn/ekkí' Ölmusu hugsunarliátturinn var aö hálfa aöra miljón. Ilann hafði á- hvort sent þeir I>era merki hans er þa*5 ekki annaS en hið forna, Iætn.r pld komast af íandareign sinni viij- gagntaka þjóðina. Og þaS var eðli- ; unniS þaö', aS verzlunin var þá al- liátt eöa lágt. Það niætti færa ' alkunna blíölyndi þessa mann- ugu’tlftvö^hundrnfi doflara *sektS?Ba Tegt. | frjáls fyrir öllum lagabönduin, aö margar sönnur fyrir þessu. ef tími flokks er ræöur þessari venju.. fangeisi. Þegar bjartsýna skáldiö ökkar, 'þaS var kominn vísir til innlend'rar væri til. Útför Eskintóa er stutt sorgar- Hiv«r :^ein kve>kir eid og gengur trá hon- séra Matth. Jochumsson. flutti mentunar, aS konttngur gaf nú út Það er í þessu sambandi ekki athöfn, en löng og glaöleg skemt- um að útbreiöasAim TnnaraVignir sk°i sorgaróð þjóöárinnar viö kistu J. lög á íslenzku og staöfesti þau meö þýSingarlaust aö gæta þess, aS í un eftir á, og þá alt af fariö í kapp sæ,a '.uttn8u *•> h»ndrað doilara sekt eða S , er lík hans var flutt heim til undirskrift sinni; og- margt fleira síSustu atlögnnni við Dani, í sjálf- ákstur á hundasleðum. Eins og ^Hver'sem^m kvéikja eida tii að hreinsa íslands, þá minnist hann þessara mætti telja. ef tíminn leyfSi En stæöisbaráttunni, var þaS Skúli títt er utu lítt þröskaöar þjóöir eru íandareign sína, vejður að fá skriflegt leyfi hrygSartíma meS þessunt alvörtt- hann ltaföi ttnniS það. sem allra Thoroddsen, þingm. IsfirSino-a, er Eskimóar kirnalegir í tilfinningum ^!?18la„!!w,?zl.vTnnSv . íefar*l,kireldar þrungnu oröum: ----- - - 1 - - • • • ■•• - eru kveikt.r, skulu sex fulltiða menn Kaeta “O guö! ó guö, hve lágt hve var lands vors ástand falliS En svo bætir hann þessu viS: “Þá kvað viö rödd svo hvelt og hátt, vér lieyröum gu&sdómskalliS, meS fagurt frelsismál. meö f jör og eld i sál, aö hefja hverja stétt, aS heimta landsins réttt, þú gafst oss talsmann trúan.” Barátta Jóns SigurSssonar var ekki aö eins barátta gegn útlendri harSstjórn og órétti. Hann barð- ist einnig á móti innlendum þjóö- löstum. Hann barist á móti öllunt þeim ókostum er þrældómso'kiS hafSi innrætt þjóöjnni. Hann druÖ CARBON SYARTA SEIGA MÁL sparar yður NÝTT ÞAK Carbon svarta, seiga mál er al- gerlega vatnshelt efni, svo seigt, að það stöðvar leka na?r á hvaða þaki sem er. Hentugt á jarnþök, tjöru pappír, þófa eða veggfúður, og er ágætt til að gera vagntjöld vatnsheld, o.s.fr Vérbúum til sérstaklega sterka tegund af Carbon seiga máli, til víð- gerðar gömlum þökum Ef þakið er ákaflega hrðrlegt, skal klœða það striga, pappi eða öSru efni, sem getur haldið í sér málinu Carbon svarta, seiga mál er e d- tryggara en flestar máltegundir. Auðvelt að mála úr því. BiðjiB kaupmann yðar um það eða skrifið beiu. The CarbonOi! Works Ltd. Winnipeg og Toronto Birgöir geymdar í Edmon- ton, Calgary, Saskatoon og Vancouver. _ u _ alt sem var hafið upp á strönd íslands: lánds. Svona korna áhrif J. S. enn vetlingi getur valdiö, og sá sem “Reist er vort nterki, frarn og rratnu koma um langan fyrstur verSur til Jtorpsins fær aldur. Eg býst viö, aS þið hugsiS: frosiö seLakjiJt að verSlaunum. 1 ÞaS eru ekki áhrif J. S. sem koma|tír því lætur enginn sjá á sér sorg. nú fram í íslenzkn stjórnmálabar- I Eyrr um var þaö venja, eins og áttu, sem full er af ákvæöisorSum meö Indíánum, aS láta allar eigur og svivirðingum um þá, er aSra ' hins framliðna hjá líkinu. Vopn, í skoSttn hafa. ÞaS eru ekki áhrif sem veriö höfSu prýi5!i hins mesta Og hvers vegna ávann T». S. þetta göfuga þjóShöföingjans, sem í allri, veiöimannahöfSingja, verkfæri og baröist til að vekja þjóiðina. Hann umfram alla aSra? Af því hannisinni baráttu ,t öllum sínum næöum | tinnugripir, hellur, dýrstennur, baröist fyrir því að kenna hentti barðist eins og hugprútt göfug- og ritum, talaði aldrei nokkurt sær- málmstykki o. fl. þess háttar var firam dollara sekt '■•ið lögð. Samkvsfmt skipun W. W. CORY. Deputy Minister of the lnterior. Anœgða stúlkan í Nebraska. Stúlka frá Lincoln, Nebraska, skrifar: “Eg hafSi þjáöst allengi af þrautum satnfara maaveigki. Eg fór aS taka inn Chatnberlains magaveiki og lifrar töflur (Cham- lærlain’s Stomach and Liver Tab- 'ignrglaStir smn og skyldur. \ akiS hana, s\-. 0g drengskaj> Sk. Th. En þess er á sleöa í öllum fötmn. Drengur dollara sekt eða árs fangelsi. hún hættir aldrei baráttun'<t fyr eii|eg fullvís, að tilfinningin fyrir því er látinn hlaupa á undan líkfylgd- Hver $#m sér eld v«.ra að lsésast út, skal takm»rki„u «• »«. »« vnr kv* ,sat , þvi þingsæti. „ J, Stjinni „g kaila: “Hak! Hak!”. c„ ’^SS£ZVS%iTS, it. ut ut hjarta Iimnar íslenzku j sat i alla stund, frá því alþingi var , allir nágrannamir ganga til útfar- alla menn tii að slökkva, sem «ru sextán letsj, og aS þrem dögum liBnum þjóöar, er trygöavinur Jóns Sig- endurreist, hún hefir veriö ein af: arstaöarins á einhverjum hóln- fimm^doMart'sekt Oð S” <jhlrf,naM’ er fór eg á fætur og hefir mér fariS urðssonar, og samverkamaöur unt þeþn göfugu h\A>tum, er brýndtt um. Þegar líkiS 1 hefir veriS mörg ar. skáldið Stgr. Thorsteins- hann til aS l>eita sér eins drengi- lagt í snjóinn, hefjast kapphlaupin. son, kvaö, er lík Jóns SigurSssottar lega og hann gErSi fyrir rétti 'Is- j Konur, karlar og börn dagbatnandi. Eg er ánægöasta st :lka i Lincoln yfir þessu góSa lvfi.” Selt hjá öllum lyfsölum. röddin satna hljómar, fyrrum hvetjandi frant á leiö. Söm lýsir sólin. fram, fram! og skundum hið morgunfagra manndóms skeiS.” J að meta og nota rétt krafta sína; menni. Hann reyndi ekki aö kitla J.andi óvirSingarorö til andstæðinga hann barðist fyrir því, aö gera lægstu tilfinningar alþýöu til aS j sinna. Það er rétt, þaö eru ekki ltana aö sívakandi, sístarfandi; vinna sér lýöhylli; heldur reyndi áhrif J. S.. ÞaS ent áhrifin af iþjóö, einarSri.drenglyndri og göf- hann aö hefja alþjóö íslands ájgömlum menjum þræTdómstímans, uglyndri þjóö. sama prúðmenskunnar og göfug- [ þegar enginn þorði aö segja allan Því skal sízt neitaö, aö á undan leikans stig, er hann sjálfur haffii hug sinn, nema “fullur eöa fjúk- Jóni SigurSssyni, samtimis honitm . náS. cg eftir aS hann féll frá, hafa J ÞaS er oft, aS “agitationir” andi reiSur”. ÞaS eru menjar eftir fornan embættishroka og aSr- lagt hjá honttm. Stnndum voru, stór hvalrif rekin í jörS niSur í j virðingarskyni viS góöar hvala-; skyttur. Og áiöur en hvítir menn j tóku aö freista Eskimóa tneö á- fengi og sterkum drykkjum, þáj vont þess engin dæmi, aö Eskimó- j ar hefSu rænt dáinn mann. Nú má Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið ”R0YAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til þess, því aö þær bregbast aldrei. Þaö kviknar á þeini fljótt og vel. Og þær eru þar a6 auki HÆTTULAUSAR, þEGJANDl, ÖRUGGAR. Þa6 kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáiö toooeld- spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér megiö ekki niissa af því. Búnar til af The E. B. Eddy Go. Ltd. Hull, Canada TEESE & PER86E, LIMITED, Umboðsmcnn. WinnipcR, Calgjary, Edmonton Rcgrina, For* William og Port Arthur.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.