Lögberg - 13.07.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.07.1911, Blaðsíða 8
I.ÖGBERG, yito'fUÐÁGINN 13. JÚLI 1911. B. - —y-H ■LSSiL. ROYAL CROWN SAPU coupons og umbúðir eru góðar. Safnið þeim fyrir dýrmæt verðlaun. Vér sýnum aðeins ein verðlaun hér. Vér hófum mörg önnur. Ef þér komið á Winnipeg sýninguna, þá koraið með sápuumbáðiri.ar á verðlaunastofu vora. Þér munuð sjá mörg falleg verðlaun. DRENGJA-ÚR, nickel umgjörð — Gott úr fyrir drengi fyrir 300 umbúðir. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Dæmið um ■brauðið sem þér kaupið eftir gæöum verksmiöj- unnar er býr þaö til. Eftir þvísem verksmiöj.ervand- aöri.veröur bökunin nákv. vandaðri og betri frágangr -BOYD’S- .BRALiD. er búið til í stœrstu og bezt út- búinni verksmiðju í Winnipeg, sem er undir stjórn beztu bak- ara landsins. Ransakið það. Sherbrooke 680 færir yður vagn vorn heim að dyrunuw. ______at Stores of the Great Uíest. KRÝNING GEORGS KONUNGS V. verður minst á margan hátt á IÐNAÐARSÝNING CANADA í WINNIPEG 12. til 22. Júlí. Gerið ráðstafanir til að komast á sýninguna; SÝNINGUNA SEM ALLIR LÝÐIR DÁÐST AÐ. Fæði og húsnæði. Vitalac“ 99 heitir nýr og heilnæmur mjólkur- drykkur. Mjólkin sýrö með vís- indalegri aöferö. Læknar höfuö- verk og meltingarleysi. CRESCENT CREAMER T CO„ LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI VetSrátta nokkuö óstööug. Hitar ínildir í fyrri viku, regn ööru hverju, en kaldara upp úr helginni, einkum á þriöjudaginn. Mr. og Mrs. Kristján Pétursson frá Siglunes P. O-, Man., komu til bæjarins síöastl. xnánud. Þau bú- ast við aö halda heimkröis aftur { dag ('fimtud.J, Meö þeira fer fósturdóttir bejrra hjón fbróöur- 'fxóttir Mr. Péturssonarj Baldina Pétursson, sem dvaliö hefir hér í hænum síöan í Febr. s.l. til ferrn- ingar og skólagöngu. Einnig fara tvö systurböm Mrs. Péturson, Jón og Sigríöur Sigurjónsson, til aö dvelja hjá frænku sinni fram eftir sumrinu. J. J. BILDFELL F ASTEIGN A8ALI fíoom 520 Union bank - TEL. 2085 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Contractors og aðrir, sem þarfnast manna tilALSKONAR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimí Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. Mrs. A. S. Bardal fór til sumar- J dvalar ásamt börnum sínum norö-1 ur að Gimli s. 1. föstudag. Undirrituð selur fœði og hús- næði frá 1. Júlí n. k. Fregn frá íslenzkum smiðum. £j-n ^rnason Hinn 3. þ. m. fjúlíj fóru fram 639 Maryland St., Winnipeg embættismanna kosningar í hinu 1 — - .— . . — .. ________ ísl. smiðafélagi og voru eftirfar- _ , andi meðlimir settir í embætti afl„T°PVn þaJf • nanar . gætur' fyrverandi forseta félagsins, S. B. Haldl8 fyrlr °& notlS osPart Þorbergssyrti: B. M. Long, for- | Chamberlain's áburð (Chamber- seti; Guöm. Magnússon, skrifarí; lain s ^lniment^ Hann ur S. J. Austmann, gjaldkeri; Jón! ^ 0^ íí Pálmason, féhiröir, P. M. Sigurtis- bn^a' Seldur hja ollum lyfsol- son stallari; V. Pálsson vöröur, Aö-1 aitjöm Jónsson, og yfirskoöunar- j um. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALl, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, afhverri tegund sem er, eins og hjá B, THORSTEINSSON.f West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. . Bandalagssöngvar eru nýprent- armennJóhann Vigfússon og aöir, önnur útgáfa, og fást hjá O. Ásm. Bjamason; fulltrúar: Júlíus'g Thorgeirsson. Trésmiöir hér í bænum eru óá- nægöir meö kaupgjald sitt, og hafa viö orö að heimta launahækkun. Næstkomandi sunnudag, 16. Júlí, ætlar séra Carl J. Olson aö halda hátíöaguðsþjónustu í hinum ný- stofnaöa Immanúelssöfnuði í Wyn- yard. í sambandi við þessa guös- þjónusttt fer fram altarisganga. Séra Carl J. Olson kom sunnan frá N. Dak. á mánudaginn. Hann prédikaði aö Mountain 2. Júlí fyrir séra Hans 'B- Thorgrimsen, og hélt ræðu á samkomunni 4. Júlí á Akra. Þar var mikið fjölmenni saman komið. Auk hans talaði þar hr. Sveinbjörn Johnson, lögmaður: —Séra Carl J. Olson á margt skyldfólk þar syðra og lét mikitS yfir þeim ágætis viðtökum, er hann hefði hvervetna fengiö. Hann heimsótti einnig prestana séra H. B. Thorgrímsen og séra K. K. Ol- afsson. — Héðan fór hann á þri’ðju daginn vestur til Wynyard til áð þjóna þar söfnuðinum, sem hann stofnaði þar fyrir kirkjuþing. Iðnaðarsýningin hefst hér í bænum í dag Bruninn í sýning- argarðinum í fyrri viku veldur nokkrum óþægindum, en bætt verð ur úr því eftir beztu föngum. All- ur undirbúningur hefir verið mjög vandaður, og margt verður þar ný stárlegt. Ugglaust hlakka margír til áð sjá flugvélina, er þar verð- ur sýnd. Þær hafa ekki sézt áður hér; sú sem kom í fyrra, reyndi** að engu nýt. Nú má h»'ast vig betri árangTív Þá fara fram kapp- reiðaf Og kappakstur, bifreiða- képni og plægingar með gd^lín- plógum, og margt fleira. Miss Kristín J. Pétursson frá Gimli lagði af stað vestur að } Kyrrahafsströnd þríðjudaginn 4. Iþm. Hún mun ætla að dvelja ilengst af hjá Mrs. J. Sigurðsscm í | Blaine, Wash., en ætlar að koma ; við í Seattle, Victoria og Van- 1 couver áður en hún snýr heimlejðis aftur. I Miðvikudagskvöldið 5. Júlí voru Igefin saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju Mr. Jóhannes Berg- jmann Johnson og Miss Emily Kar- ólina Morris. Dr. Jón Bjarnason gaf þau saman. 8. þ.m. andaðist hér á a'nienna spítalanum Þorgerður SveinsJóttir Eiríksson, 26 ára gömul. Hún haföi veriö sjúk um tveggja mán- aÖa skeiö Mr. W. Sanford Evans, borgar- stjóri hér í bæ, kom til bæjarins síöastliöinn sunnudag, frá Eng- landi. Hann var þar staddur við krýninguna. ; Jónasson, Siguröur Sigurösson, I ~ —_______________ I ■ .Á rni Jónsson; málsvari í Di.-tr'Ct ! Council: Jámes Goodman og S. B. | Þ orbergsson. * Félagiö hefir fundi tvisvar í jhverjum mánuði; fyrsta og þriöja 0-^rs- Siguröur Sigur- j mánudag, kl. 8 e. m. í sal Good-. bjömsson frá Leslie og dóttir templara. Allar upplýsingar fástjÞeirra komu hingaö til bæjarins í íókeypis meö því aö snúa sér til g,9er<da.gr- Þau dvelja hér fram yf- Jskrifara félagsins að 835 Ellicej11" helgina. ave. ; ■ Winnipeg, 10. Júlí 1911 '‘Æskan” heitir barnablað, með : í umboði stúkunnar nr/1646. myndum, sem gefið er út í Reykja- j S. J. Austmann, ritari. vlk einu sinni 1 mánuöi, tvö blóö 1 —__________________________ senn. Eigandi blaösins er stór- Konu meö eitt barn á ööru ári stúka íslands, en útgefen.iur Áub!' vantar húsnæði og fæöi og að litig [björn Stefánsson og Sigurjón sé eftir barninu á daginn méöan JÓhsson. Áður árlrtaðíst séra Frið-J hún í vinnu. Sjálf þassar hún j rík Friðrikssoii utgáiftltta. Blaðið barnið á nottunni og eins á kveld- er vel við bárna hæfi og fæst hjá in eftir kl. 6, og á sunnudögum ogjH. S. Bardal bóksala. Það kostar öðrum frídögum. Góð borgun. 1 að eins 40 cent árgangurinn. Eitt- T ------- hvað er óselt enn af fyrri árgöng- um blaösins. SjMSáiíII Júlí rýmkunar Stendur nú sem hæst * #TT Alsherjar kjörkaup í öll- um deildum verzlunar- innar. Lesið nánari auglýs- ingar í dagblöðunnm. Winnipeg Beach Hygnir menn í sumar.bústööum á Winnipeg Beach, fá brauö sitt frá oss. Leitiö nánari upplýsing Talsími Garry 814 MILTON’S ROBINSON Bóluveikin hefir gert vari vis sig Dr Branda)n j. j. Bildíeil | ‘,lc . ""ncl’ hefir fluzt ]lafa alveg nýlega fengiB sér bif- þaðan 1 nand við SeJkirk og aðeins reigjr gert vart við sig hér, en allrar var- j _________ úðar er gætt, svo ekki mun þ irfa að óttast útbreiðslu sýkinnar. Mrs. T. H. Johnson fór úr bæn- um fyrir helgina til sumarbústað- ar sins á Whitewold Beach við Winnipegvatn. Nokkur helztu blöð á Bretlandi ætla að senda ritstjóra sína eða aðra hæfa rrtenn til aö ferðast um Canada seinni hluta sumars. Þeir leggja af stað frá Liverpool 4. Ágúst og eru væntanlegir hingað 1. Sept. Hér dvelja þeir til 3. Sept., en halda þá vestur í land, en til Montreal ætla þeir að vera komnir 30. Sept. og halda þá heim- leiðis. Winnipegbúar eru þegar farnir að hugsa fyrir komu þeirra og ætla að veita þeim sem sæmi- legastar viðtökur. Hr. Guðmundur Jónsson frá Leslie P.O., Sask., kom til bæjar- ins s.l. þriðjudag. Hann hefir dvalið þar vestra á heimilisréttar- landi sínu rúm tvö ár, en var áður hér í bænum; stundaði þá klætS- skeraiðn og vann um tíma í búð hjá H. S. Bardal, bóksala . — Hann sagði góðar uppskeruhorfur að vestan. Hudsons Bay félagið er elzta félag í Vesturheimi. Seinasta árs- . ~ j ' ~ , , ,| skýrsla þess er ný-útkominn. Hún Bæjarstjomm hefir nyskeð neit- ^ þaS meg sé aS ó5i félags_ að umsokn strætrsyagna felagsins ins hefjr aldrei verig meiri en nú um aö setja upp nyja stolpa . bæn- AUur ósi var ^^3 pund steri_ um undir ljosa-y.r. Hms vegar ; þar af 8st á verzlun I$ æt ar bænnn sjalfur að koma upp ^ en 4 landsölu g slikum stolpum 1 sinar þarfir og nd vill leyfa strætisvagnafélaginu að | hengja ljósvíra sína á þá, gegn sanngjamri þóknun. Ekki Finnið ritstjóra Lögbergs. 9. þ.m. lézt í Argylebygð öld- ungurinn Sigurður Steinsson, frá Harðbak á Sléttu, 82 ára gamall. Hann kom til Atrteríku árið 1879 og hefir átt heirrta í Argylebygð um 20 ár. Hann lætur eftir sig ekkju Friðnýju Friðriksd. 2 uppkomna sonu og 4 dætur. Var ja’ ö«uuqinn af séra Friðrik Hallgrímssyni 10. þ.m. Siöar veröur nánara skýrt frá æfiatriöum þessa merka manns hér í blaöinu. sterl. Maöur fanst örendur í C. P. R. . mun j járnbrautargarðinum á laugardags- felagiö una vel við þau tilboö, og;nóttina Raföi á einhvem hátt er senmlegt að þetta veröi síðar aX\orm fyrir jámbrautarbst; enginn agreinmgsefni. yissi um slysi5 fyr en eftir 4- ~ “ ... Maðurinn hét Alexander Harvey, Mr. og Mrs. (Dr.) Björnson, herien(jur. Hann vann hjá C. P. komu heim ur bmökaupsför sinni, ^ felaginu 11. þ.m. Þaw höifðu ferðast um J__________ austurhluta Bandaríkjanna alt suð-| ur til Washington D. C., og komu til helztu borga þar eystra. Ferð- in gekk þeim mjög að óskum. Deilur eru að hefjast hér milli bæjarstjórnarinnar og strætisvagna félagsins út af lagningu gasæða um bæinn. Strætisvagnafélagið selur bæjarmönnum gas, en hefir ekki getað fengiö leyfi bæjarstjóm arinnar til §ö leggja gasæðamar hvar sem er um bæinn. Nýskeð hefir félagið skrifað bœjarstjóm inni og lýst yfir því, að Hr. Bjöm Walterson fór vestur til Argyle á mánudagsmorguninn og ætlar að dvelja þar um stund. Með honum fór hr. Guðmundur Zophoniasson, er hingað kom frá íslandi fyrif skemstu. Hr. Jón Runólfsson kom hingað til bæjarins í fyrri viku, og dVelur hér um stundarsakir. Tvöfalt Skímishefti er nýkomiö frá Reykjavík. Það er helgað minning aldarafmælis Jóns Sig- það ætli ur®ssonar,— alt um hann, eftir sér innan mánaöar að halda áfram;marga hofunda.. skreytt myndum. við lagning gas-æðanna, hvort sem ^ er®ur S1®ar minst rtarlegar. bæjarstjómin leyfi það eBa ekki Hr. j,. G. Gillies, hljóðfærasali, Það hef.r leng, venö grunt a þvi kom rétt fyrir mán^ó^ vestan goöameöbæjarstjorn,nmogstræt-jfr4 Saskatchewan og dvelur hér í ísvagnafelagsins, og er ekki enn bænum fyrst um sinn. seð fyrir endann a þeim deilum. _____________ Herra Freemann Bjamason Sir Daniel McMillan, fylkis- prentari fór norður til Gimli síð- Eins og kunnugt er hafa verfð lagðir þræðir á staurum frá rafafl- stöð bæjarins við Point Du Bois inn til Winnipeg. Nýlega hafa ein- hverjir veiðimenn gert sér til gam- ans að skjóta sundur þræðina og postulíns húnana, sem þræðimir eru festir við á staurunum. Þetta er vitavert athæfi, sem bæði skem- m'- eign- bæjarins og getur orðið þeim að bana, sem leika sér að því. í ráði er að leggja $500 “til höf- fðs” hverjum þeim, er uppvís verð ur að þessu athæfi. stjóri í Manitoba, ætlar að reisa 1 astliðinn fimtudag. Hann er ráð- sér skrauthýsi úr höggnum steini inn hjá ritstjóra Gimlungs fyrst og tígulsteini við Wellington Cres- um sinn. cent hér í bænum. Þáð á að kosta I ------- 30 þúsundir dollara. Hr. Sigurbjöm Guðmundsson, » . ZTTT . , °tto, Man., var hér á ferð í fyrri Þeir sem panta “Ljosgeisla” og yjku. sunnudagsskóla lexíur, eru beðnir ___________ að senda pantanir sínar til S. O. Mrs. Jóhanna iSveinsson frá .jerring, 693 Maryland St., Win- Geysisbygð í Nýja Islandi, var hér Bókmentafélagið. Á Bókmentafélagsfundi 17. þ.m. var lagt fram frumvarp til nýrra laga fyrir félagiö frá laganefnd Khafnar deidarinnar. Eins og kunnugt er, hefir nú um mörg ár verið háð hörö barátta um “heim- flutning” þeirrar deildar; í fyrstu var baráttan um heimflutninginn aöallega hóiö ihér heima, en síöustu árin hefir Reykjavíkurdeildin látiö máliö afskiftalaust. En íslending- arnir í Hafnardeildinni tóku máliö brátt upp og hefir baráttan þar veriö mjög hörö sérstaklega vegna þráa forsetans, dr. Þorv. Thorodd- sens, og virðingaríeysis fyrir lög- unum. Loks komu báöir flokkar sér saman um aö skipa sameigin- lega nefnd til þess aö íhuga málið enn einu sinni og reyna að koma með sameiginlegar tillögur. Þess- ar tillögnr eru frumvarp það, sem lagt var fram í Reykjavíkurdeilck- ******* ir * Aðalatriði þessa frumvarps er, að Bókmenfafélagið skuli vera eitt og óskift með heimili í Reykjavík. En til tryggingar því að pólitík komist ekki í félagið og hinir skift- andi flokkar í Reykjavík ráði þar lögum og lofum, er mælt svo fyrir að forseti skuli kosinn til tveggja ára af öllum félagsmönnum, hvar sem þeir eiga heima og þótt þeir ckki mæti á fundinum. Auk fo'- seta eru í stjórn 6 fulltraúr kosnir til sex ára og fara tveir frá annað hvort ár. Með þessum ákvæöum er öllum félagsmönnum trygður jafn réttur og áhrif á starfsemi fé- lagsins; og ennfremur er reynt að tryggja það, að samhengi verði í stjóm félagsins. Bæði þessi á- kvæði eru algerlega réttmæt og þarf víst ekki að efa að Reykja- víkurdeildin samþykki frumvarp þetta breytingalaust að efni til, svo að endi sé bundinn á þessar lang- varandi deilur og einu velferðar og þjóðernismáli íslendinga ráðið til góðra lykta. —Ingólfur. Kvenréttindi. Vetur eða sumar Mikil þœgindi fyrir 25 cent; Fótaveiki lœknuð. Menn erú sárfaettir og tótíakir í hit- unum. StráiB í sokkana og skóna ófur- litlu af EAS’EM dufti. ÞatS er kæl- andi; þerrandi; hressandi. Skórnir fljúga á fæturna, efaðmena nota þaö. Alveg ómissandi. Frumvarpið um réttindi kvenna til náms og embætta er afgreitt I sem lög frá alþingi og hljóðar sVo:; 1. gr. Konur eiga sama rétt eins! og karlar til að njóta kenslu og lúka prófi í öllum mentastofnunum landsins. • 2. gr. Konur eiga sama rétt eins | og karlar til hlutdeildar í styrktar- j fé því, sem veitt er af opinberumj sjóðum námsmönnujfi við æðri ogj óæðri mentastofnanir landsins. 3. gr. Til allra embætta hafa kon I ur sama rétt og karlar, enda hafa j þær og í öllum greinum, er að em- j bættisrekstri lúta,, sömu skyldur og karlar. 4. gr. Með lögum þessum fellurj úr gildi tilskipun 4. Desember 1886 j um rétt kvenna til að ganga undir próf hins lærða skóla í Reykjavík, prestaskólans og læknaskólans, og til þess að njóta kenslu i þessum j síðasttöldu skólum. — Norðurl. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Ptione Sherbr. 258 og 1130 Kvenpils úr ensku “repp ", “Indian head’’, og “linene”, með mjö fallegu sniði, og leggingaskraut. ABeins hvít, og vanalega seld fyrir $4.50 til $5.50. Nú seld fyrír.....$3-50 Kvenblousur úr svissnesku muslini Oglíni. Vana- verð alt upp að $6.50. Verða nú allar látnar fara fyrir Aðeins..... ,. ,,,,$1,98 Barna-yHrKafnir Handa núgliögum frá 4 til 16 ára Vanalegt verð upp að $9.60. Nú aðeins.........$4. Mikill afsláttur á sokkum handa kvenfólki og ungling- um. Stakarteg. af glervarn- ingi, diskar og könnur með gjafverði. ROBINSON !L£ MIÐSUMARSALAN BYRJUÐ Vér ætlum að selja allar stakar stærðir af alfatnaði Það eru nýjar og fallegar tegundir. Kosta venjulega alt að $22.50, en verða nú seld hvert um sig vorum. $10.00 PAUACE CLOTHINQ STORE 470 Main St. c.c. long. Baker Block DANARFREGN. Mrs. Anna Þórunn Thorsteins- son, dóttir hr. Guðbrandar Erlend- sonar og Sigrtðar konu hans, lézt á heimili foreldra sinna í Hallson- bygð, N. D., 4. Júlí, kl. n árd. Anna sál. er fædd 8. Júlí 1883 í hinni áminstu bygð. Hún var snemma lineigð fyrir bækur og mentun. Veturinn 1899-1900 gekk hún á æðri skóla fHiglj SchoolJ í Walhalla, N.D. Árið eftir byrjaði hún nám við kennaraskóla ('Nor- mal School) í Valley City, N. D., en gat ekki lokiö því námi vegna lasleika. Eftir það kendi hún nokkra vetur samfleytt á alþýðu- skólum þar í fylkinu, og leysti það vrtk prýðilega vel af hendi. 24. 'Des. 1907 giftist hún Kristjáni Thorsteinssyni, sem þá vann við timburverzlun í Neckrona, N. D. Hún dvaldi mest af tímanum heima hjá foreldrum sínum eftir að hún fór að þjást af sjúkdómi þeim, sem varð henni að bana. En | eftir að maður henuar fékk sig lausan frá verzlunarstörfum sín- um, var hann nótt og dag við dán- arbeð hennar. Hún bar þj'áningar sinar að dauðastundinni með mesta þol-|‘ nipeg- ; á ferð um helgina. Hr. P. S. Bardal kom sunnan frá N. Dak. síðastliðinn mánudag. Hann dvaldi lengst af á Akra. Búist er við óyenjulega mikilli uppskeru hér í sléttufylkjunum í Sagði ágætar uppskeruhorfur þar j sumar- Mjög mikil eftirspum að syCra. verða eftir kaupamönnum. Kunn- ugir segja að kostnaður við upp- skeruna muni verða um 50 milj. dollara. Miss Carolena Thorgeirson á bréf' á skrifstofu Lögbergs. . m Hr. Jóhann S. Thorarensen frá Lake St. Martin, Man., var hér á ferö í fyrri viku 5 verzlunarerind- um. Hann ætlar að ferðast um- hverfis Manitobavatn í sömu er- indagerðum. Miss Kristín Líndal skrifstofu Lögbergs. á bréf á Til leigu í tvo til þrjá mánuði nýtt 5 herbergja sumarhýsi (cott- agej á Gimli skamt frá vatninu. - j Nánari upplýsingar fást hjá ráðs- manm Logbergs. inmæöi. Hún var góð og guð- ------------ elskandi kona og unni dygðum og Heimili hr. Kristján Goodmans, mannkostum, enda hafði hún mik- j málara, verður framvegis að 576 ið af hvorttveggju til að bera. I Agnes stræti. Mrs. Thorsteinsson átti allsstað- ar vinsældum að fagna og fylgdui henm mjög margrr til grafar. og Til sölu á Wellington ave., á- sást á . öllu að bygðarfólkið alment fast við blómagarðinn þar, hús á tók mikinn þátt í sorginni. Guð 46 feta lóð; hefir 4 svefnherbergji huggi syrgjendurna alla og blessi ( og er bygt úr múrgrjóti. Fæst minningu hinnar latnu, sem mun við lágu verði. Góður staður fyr- lengi verða kær bæði skyldmennum og vinum. Carl J. Olson. ir litla “apartment block”. Nánari upplýsingar að 655 Wellington ave. Um há-bjargræöistímann, þegar verst gegnir, getið þið hvað hdzt fengið magaveiki sem tefur yð- ur dögum saman frá verlcum; nema þér hafið Chamberlains lyf, sem a, við allskonar maga.veiki ('Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrtoea Remédy;, og takið svo skamt af því þegar veikin gerir vart viö sig. Selt hjá öllum lyf- sölum. Við sumarveiki barna skal ávalt gefa Chamberlain’s lyf, sem á ,við allskonar magaveikifChamiberlains Colic,, Cholera and Diarrhoea Re- medy) og castor oil, og bráður bati er vís. Selt hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.