Lögberg - 24.08.1911, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.08.1911, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIM.TUDAGINN 24. AGÚST 1911. 3- Úr og festi Frítt! Þetta ágœta, svissneska karlmanns úrerdreg- ið upp á haldi ogstilt, stærð iö, og arabiskar tölur, hárfjöðar með einkaleyfi, vandað sig-“| urverk, nýmóðins gull- lögð festi fæst alger- lega frítt ef menn selja aðeins $3.50 virði af vorum fögru, lituðu póstspjöldum. Þetta er fágætt tækifæri til að eignast svissnesk úr ókeypis. Sendiðeft- ir þeim í dag og seljið 6 fyrir lOc, og að þeim seldum, senaum vér yður úrið fagra og festina, að kostnaðarlausu. Egta kven- úr úr silfri, og 48 þml hálsfesti, er látin ó keypis fyrirsölu á$4.5ov.irði af póstspjöld- um. Póstspjöld vor fljúga út, svo að yður verður ekki skotaskuld úr að selja þau.— Vér tökum alt í skiftum sem þér getiðekki selt. THE WESTERN PREMIUM CO. Dept. L. Wirjnipeg, Njan. Fótbolti frí Þessi sterki.áttskeytti leð- ur Football No. 4, með rauðri togleðurs blöðru, er handsaumaður og hentugur. Fæst alveg frí fyrir sölu á $3.80 viröi af vorum vönd- uðu, upphleyptu póstspjöldum, 6 fyrir ioc. Sendið nú eftir spjöldum. Sendið pen- ingana þegar þau eru seld og þér skuluð fá fótboltann tafarlaust. ART P0STC/\RD C0H1P/\NY Dept. I Wirinipeg, Maii. Loftbyssa fri Þessi snotra loftbyssa. 31 þml. á lengd, lögð nikkeli, fer fast með. Fæst frí fyrirsölu á aðeins $3.00 virði a£ vorum vönduðu póstspjöldum, er seljast 6 fyrir ioc. Þau eru upphleypt og lituð og seljast ágætlega. Sendið oss pening- ana, þegar þau eru seld og vér sendum yður byssuna. THE WESTERff PREN|IUIV| C0. Dept. L Winnipeg, Canada. Nýja ríkið. Sönn saga eftir Carl Sundbeck. sem bezt var—, hverjttm og einum velkomið að eignast þaS fyrir ekki neitt, sem vildi ágimast þaö. Svo sagöi Canadastjórnin sjálf fyrir munn sinna agenta. Úrslitin urött, sem vita mátti, þatt, aö viö réöum með okkur aö taka þetta fyrirheitna land* og fylla|á börnin. þaö meö þeim tugum þúsunda, sem streymdu út úr Sviþjóð. Nýtt Svíariki skyldi rísa upp í — Atha- basca. Þvi undarlega nafni hét hiö undarlega nýja Svíaríki. Og haldi Canadalands eg átti aö leggja land undir fót og|Bay félaginp. Og þjóö inn á rnilli þeirra. Sarneig-1 Ræktiö þær! Þær geta gefiö rnilj- inleg tunga þeirra verður síðan í ónum manna brauö.” æfittlega enskan. 'þjóöerniö, sem | Þá stóð hann upp, hersirinn rauði þeir sogast inn i, enskt. Skóla- hnípinn sem sá, er sér allar bjarg- skyldan rekttr á smiðshöggiö. Meðjir bannaöar, og segir með hljóm- Hvað verður af gullinu. skólum má kenna hvað sem vera skal, setja- hvert snið sem vera vill Enn fremur — er þaö C. P. R. já, enn freniur Kyrrahafsbraut Canada-ríkis. Þaö tröllaukna járn- brautafélag hefir tekiö við eignar- af Httdsons lattsri raust; “Mýrarnar okkar keyptu Eng- um lendingar meöan •þú varst í Can- ada.” Almenningur sér sjaldan gull. Helzt er þaö aö menn sjá þaö í þunnum lattfum, sem er í forstof- gistingarhúsum og í nafn-! spjöldttm á húsum, Nokkrirj metin eiga gullúr og kvenfólk gull-! hringa, og gttll brjóstnálar. Hins- vegar má þaö til nýjunga telja. ef Sviar eru nú farnir að verða á- hyggjufullir útaf útflutningi fólks, , , „ „ . . þaðan. og ertt aö búa sig undir,gerö ja,mu?anlaSur kemst >7flr -ullPen,ng nú oröiö, og þaö er ekki óalgengt skoöa þetta fyrirheitna land. Stundir liðu. Tveim mánuöum seinna var eg staddur á Dttfferin Terrace, en svo. nefnist hlaðið fram ttndan Chateau Frontenae i Quehec í Canada hintt franska. Fyrir framan veltir til sjávar bylgj- um sinttm hið mikla fljót hins heilaga' Lárentiusar, inngöngttdyr aö nýrri heimsálfu. í Chateau Frontenac,. sem er risavaxiö túrista-hótel, finst þaö skraut og prýði, sem ferðamenn girnast, þeir er nóg hafa úr aö spila, svo og þau áhöld' sem tíðk- ast i ríkilátum stööum og slíkir þetta félagjir til þess að hefta hann. I þvi blandar saman þjóðunum, sem þaðjskyni safna þeir skýrslttm meöal að ef svo verður, þá flýta menn sér hefir til þess að byggja landiö, rétt emigranta, spyrja hvern og einn aö losast viö gullpeninginn, því að sem málmum i deiglu, og úr þeirri ttm ástæðurnar til þess, aö hann þeir eru hræddir um aö þeir kttnni deigltt kenttir á sínuin tíma alenskt fari úr landi, og sömttleiöis sáfna hann þjóðerni. C, P. R. á eftir ennjþeir skýrslum um það, hjá þeim 25 mi'ljónir ekra lands. sem komnir ertt vestur. Heima- Þar næst hafa margar tilraunirj fyrir færa þeir í lag ýmislegt;, lög- veriö- gerðar til að safna Svíum j gjöf og landsstjórn, sem almenningi saman á vissa bletti í Bandarríkj unum og hafa þær vitanlega dreg- iö hver frá annari. Þessar tilraun- ir hafa, og verið, gerðar í Canada; um ]>að bera nöfnin vott: “Svea”, “Stockholm” o. s. frv., en allar veriö bygöar á llinttm sama grttnni, antiarhver reitur í framandi manna eigu. Og gegn um þær holur hef- feröalangar heimta. Hestalausar ir ])jóöernintt blætt út. Flestar rennireiðar, marghólfaðar vistar-j þessar tilraunir hafa verið geröar til efnalegra hagsmuna, sumar vegna trúarbragða. Engin þeirra hefir hepnast til nokkurrar hlitar, en hvarvetna hafa Svíarnir reynst hinir ágtustu jarðræktarmenn. — þótti ófrjálst undir að búa, gefa nákvæmar gætur aö hag sveita- bænda og verkamanna og yfir höf- uö viröist meiri breyting til fram- kvæmda hafa átt sér stað í því landi síðan bandalaginu sleit með því og Noregi. Mörgum Svianna ]x)tti þaö löður- mannlegt að láta þann viðskilnað annars 1 misgripum fyrir silfuriæning. Samt sem áð- urt bætast heimsbúum á ári hverju 500 rniilj. doll. viröi gulls. Helm- ingur þess er brúkað til iönaðar- framkvæmda, en úr hinum helm- ingnum er búnir til peningar. Hvaö veröur af þeim? Hversvegna sér almenningur ekki meir af þeim en raun ber vitni um? Þessum spurningum er gerö til- frönsku Við komum af elgjaveiðum og vorum lúnir. Um kveldið sátum við fyrir framan arin-glóöina í stóra salnum i Auðnaborg, sem er ævagamalt höföingjasetur upp á Smálanda heiðum. Við • vorum fjórir saman, hersirinn rauði, tveir elghundar með frammjó trýni og eg sá fjórði; rétt mátulegur'félags skapur. Hersirinn rauöi var nágranni minn og æskuvinur; hann hafði nafn sitt af herklæðuniim, sem hann bar á vikingsárum sinum í franskri hersveit í Afríku. Hann var erfingi að Auðnaborg og þótt- ist arfborinn til fyrirliða-stöðu í hersveit heimabygðar sinnar, og tjáði ’ yfirmanni sveitarinnar þaö. Það er langt siðan. Rauður hers- ir var skólapiltur þá, unggæðisleg lengja, þó bráðþroska væri. Ofurst inn var Stokkhólmari, reglufastur skriftasnigill og lét sér fátt um finnast þann Leggjalanga, ljós- hærða pilt, sem heimtaöi fyrirliða- stöðu með sjálfskyldu, og vísaði honum á bug skjótt og sköru.lega. Þá var þaö;, aö rauði hersirinn sýndi hvað hann átti til. “Þú, þitt aðskotadýr,” þrumaði hann yfir ofurstanum, “neitar mér um stöðu í hersveit Smálanda, þar sem allir mínir forfeður hafa ver- iðy allir berrar á Auðnuborg. Vita- skaltu, ag eg gef ekki eyrisvirði fyrir þig né allan sænska herinn. Svíinn er hættur að iberjast, hvort sem er. Eg geng í herþjónustu i útlöndum.” Hann fór, og baröist undir framandi landa fánum, hrósandi sigri með framandi herskörum og koiu svo heim aftur til að bera beinin hjá langfeðgum sinum í þeirri móðurmold, sem hann elsk- aöi og hafði jafnan þrláð. Svo er sagan af hersinum rauða. “Tókstu eftir,” mælti hann, “hve mörgum eyðikotum við fórum fram hjá i dag?” “Jvá, siMkt má sjá alstaðar í Smálöndum, og að visu um alla Svíþjóð.” “Sveitafólikinu hrakar. Oðals- bændur veröa þjónar á brauta- stöðvum. Kotungar fara í flæk- ing. Hávaðinn fer af landi brott. Enginn helzt viö i sveitinni nú orðið. Við sveitamennirnir erum ekki annað en áburðarklárar bæj- arlýðsins. Alt legst á móti okkur. við ráðum engu nú orðið um lands stjórnina, það veit heldur enginn hver stjórnar hvort sem er.” “Einhver náttúrukraftur, held eg, sem heitir gullj, og forsjón háns — hnt, Rotschild, þykist eg vita.” “Satt segir þú, en það sem tálg- ast af okkur hér, það vinnum við upp i Minnesota.” “í Minnesota?” Hálfri stundu síðar höfðum við öll borö í salntim álsett landab'réf- um og landalýsingum og þesshátt- ar smápésum. er útferöa agentarn- ir í Gautaborg láta gera prýðilega úr garði, og útbýta meðal fólksins til a ðteygja það til vesturferða. “Land ókeypis”. “Undralandið vestræna.” “Bú jaröir, gefins”i, o. s. frv., slíkir voru titlarnir. Úr öllu þessu kom það í leitir.n- ar hjá okkur, að langt norður í Canadá fyndist landflæmi, álika stórt og Svíaríki og Gauta til sam- ans, og álika norðarlega á hnettin- tim, ótrúlega hpstamikið, og—það, verur, viðihafnarbúnaður undir borðum við borðhöld o. s. frv. — Ekki leit út fyrir, að þar væri gef7 ins land að fá. En frá þessum stað>, Quebec, liggur heimsins lengsta járnbraut! Görnlu nýlendurnar í “Ríkjunum”, vestur á bóginn, um viðar lendur þar sem sveitungar hópuðust sam- ósnertar manns hendi og inn á an úr sama bygðarlagi “heima- fyrirheitisins lönd, alt að takmörk-j landsins”, hafa reynst lífseigastar. um Athabascalands. j Þær finnast helzt í Illinois og Og nú er þaldið af staö. Nú Minnesota. En að fá ]íá nýlendu- skal ])aö land augum leitt, þar sem j menn og þar til alla sem af landi ný Sví])jóð skal rísa. i kun'na að flytja héreftir, til þess Sjá, þar blasa við stórvötnin aö flytjast til Athabasca, mundi vera álíka auðvelt og að sópa þeim öllum heim til Svíþjóðar aftur . Og þó finst sú taug, er tengja rná saman Svíana á víð og dreif, og gera þá að einni þjóð, þó dreifðir séu viða vega. Það er elskan til frónsins fprna. Það, að þeim þykir mikið til þess komaj, að vera sænskir. , Sænskir skólar, Augustana Col- lege í Illinois, úmfram alla, hafa átt drjúgan þátt í þessari samcin- ing. Þeim er það mest að þakka, að frændur vorir þar eru enn þá ein þjóð, þó tvístraðir sé. viðgangast aö óreyndu. En öllum þótti sárt aö til hans skyldi koma. raun tl! liess aS svara Saga sú," sem hér er skráð. sýnir | blaði, sem heitir La Nature , 8. einn þáttinn i viðleitni þeirra Sví- anna til að rétta hluta þjóðemis- THE STUART COMPANY 764 Main St., MACHINERY LIMITED. Winnipeg,' Man. The milwaukee concrete mixer BYGGINGAMHNN f Leitið upplýsinga um verð á . élum af öllum teg- undum sem þér þarfnist. 764-766 Main Street. Talsímar 3870, 3871. ■ I þ. 111. Höfundur þeirrar greinar heitir de Launcy. Hann kemst-svo meö skuggalegum granít-bökkum. Éfravatn, vítt og blikandi sem háf. Þarna gefur aö líta ibrunaauðnina í Ontario; þar stóðu áður greni- skógar, en veiðimenn settu gildrur fyrir skógardýrin og sóttu þangað bjór-skinn og safala. Bráðum kennir ’hitans af hinni gulu flatn- eskju Manitoba. Dag og nótt knýr reiðin rásina í vestur. Heil heimsálfa þýtur fyr- ir vagngluggann sem samanhang- andi strengur af myndablöðum, þrjú þúsund milna langur. Hér er Calgary! — Þaðan skal haldiði i norður. I vestri ber líkt og hvíta bliku við sjóndeildar- hring. Þar ota Klettafjöll snjó- ugum skallanum. Vestur, vestur! Það er eðli gótneskra þjóða, að fornu og nýju, að halda mót vestri, fylgja gangi sólar;' sama gerum viö. Það er ráöagerðin, að fara reglulega> landkönnunarferð í bát- um, á hestum og á fæti, 800 mílur inn í ókunn lönd. “Nú, þið verðið drepnir af Indí- ánum.” “Viö komum aftur eftir þrjá mánuöi; ef ekki, þá 'berið kveðju vinum og ættingjum.” Þégar járn’brautum sleppir, og farið er að feröast á forna vísu, þá sýnir sig fyrst hvilíkt féikna- flæmi Canada er — stærra en öll Norð.urálfan! Einstaka býli verður fyrir okk- ur og hafra akrar í kring. Ann- ars er flatneskja auð svolangt sem augað eygir. Undirskógur tekur við af sléttunni. Þá merkur, eyddar af eldi. Friðar lendur blasa við okkur, askur, ösp og björk í stórum breiöum en þess á milli viðar sléttur sem lognsær yfir að líta. Við sofum úti um stjörnu- bjartar nætur, og auönin mannlaus mörg hundruð mílur út frá okkur á alla végu. Svala leggur á okk- ur af grunnum stöðuvötnum, full- um af spökum sundfuglum. Grá- ir úlfar tölta í skógarjöðrum, hér- ar spretta upp fyrir fótunum á okkur. Jafnvel tjöld hins rauða manns rekumst viö á. Mílu eftir mílu, hundraö mílur á annað ofan skilar okkur áfram inn í óbygðina. Regn og sólskin skiftast á , storm- ar og staðviðri. Vissulega var þetta hið' fyrir- heitna landið; viö gengum úr skugga urn ])að. Þó mun aldrei risa þar upp Svi- þjóð. Þar kemst vort nýja vona- land ekki fyrir. Hvers vegna? O, það er lön.g saga að segja frá þvi. Aðalefni þeirrar sögu lærð- um við seinna, á skrifstofu emí- granta í Winnipeg og alþingishús- inu í Ottawa, og er á ’þessa leið: Fyrst og fremst gnæfir hinn rauði fáni Englands yfir öllu Can- adalandi. Og þar sem England er fyrir, ])ar gefst engum öðrum þjóð- um rúm. Rúm gefst þar einstök- ins, sem þeim er mjög viðkvæmtLg orgj. nú sem stendur. Niöurlagsorðin| _ ... . . .. lútá að þvi, að félag eitt útlent og! Gul1 er inJ°& emkenmleg teg‘ voldugt, hefir nýlega keypt stóra unci gjaldeyris, sem sakir langrar víðsvegar um Sviaríkij venjú er orðinn enn einkennilegri mýrafláka og vinna þar nú mó til útflutnings. Þýö. Það er fljótlegt, alS hripa upp ofanskráða frásögu um reynslu mína, fljótlegra en að safna efn- inu. Til þess gengu mánuðir og ár á faraldsfæti — i svælulofti Chicagoborgar, hjá æfintýramönn- um á strönd Kyrrahafsins og úti á dreifinni viösvegar um hiö miklaj land. Á heimleiðinni svifu þankarnir dapra stigu að leita huggunar við daglegum fréttum, álíka og þess- um: “í dag fóru 750 emigrantar með Hullbátnum. áleiðis tii Ame- riku,” — að kuýja fram nýja mynd af Sviþjóð í stað þeirrar, sem hvarvetna mætir auganu: Lokað- ar bæjardyr með borðum fyrir gluggum: köldum hlóðum, er rign- ir á og snjóar. Jú, mýrarnar okk- ar, ])ær liggja enn ónotaðar, svo tugum þúsunda skiftir í dagslátt- um, mýrarnar á Smálanda heiöum. mýrarnar á Lapplandf,—þær skulu gefa þjóð vorri brauð, hundruðutn þúsunda. Mýrarnar okkar! Flóö- in okkar...... Eimskipið bar mig austur á við, og alla tiö hafði eg hugann á þeim; mýrunum okkar; flóðunum okkar. Eg kenni aftur ilms af greni- skógum og engjum, er vekja æsku- minningar eins og vöggttvísur. — Heima! Þegar heim kom, og við bárum samanvonir okkar við reynslu mína, hersirinn rauði og eg, í lra.ll- arsalnum í Auðnaborg, þá reyndunt við að hugreysta hvor annan Sví- arnir værti salt jarðar og yrðu að dreifast víðsvegar meðal allra þjóða. Svo var fyr á dögum. Þeir herjuðu til Rússlands með Hræ- reki*j og af þeini eru höföingjar Við Winnipeg-vatn. Viö hafsins heiöi bláa í helgri sigur mynd þar baSar björkin háa sín blóm í daggar lind hver rós á rjóðum bala nú reisir merkið hátt, og allar tungur tala um tign og alheims mátt. Með fegurð, fjör og gleði, og frelsi, von og skjól, á fold og báru beði nú brosil^ alt við sól, sjá himins geislar glitra, er græða þúsund mein og töfra hljón ar titra svo tárin væta sfein. Frá glaum og gleði-so.lli, hér griðastaður finst, þar blíði blœrinn holli í brjóstið streymir inst, hve ljúft er hér að læra og lesa alheims mál og nýja krafta næra við náttúrunnar skál. Ó, lagarflötur fríði, þín frægð er víða kunn, þú nærðir löngum lýði við lífs þíns nægta brunn, á þínum sterku ströndum hver stundin hækkar brag og tengir blómin böndum, er boðar fegri dag. Við hafsins heiði bláa, er herrans veldi skráð hið þreytta þjáða smáa fær þrótt og nýja dáð hér faðmast land og flæði með fjör í hverri taug og hlýjan hljóm í kvæði við himins náðar laug. M. Markússon. en hann er í raun og veru. Þaö er gjaldeyrir er liver sem ofurlítiö hef ir um þaö hugsað hefir hlotiö aö sjá, að þegar vér skiftum á gulli og hveiti eöa bómull, sem hvorttveggja eru afurðir jarðar og berum þetta saman, verður munurinn *ekki svo feikimikill. Þaö er eins og Mon- taigne sagöi, þegar eg er aö leika viö köttinn minn, þá er bágt að segja nema kötturinn sé að leika viö inig lika. Við borgum hveitiö meö gullinu, en á hinn bóginn má lika segja að gulliö sé borgað meö hveitinu. Af því að gull er kaup- eyri. þá er það háö lögmáli framleiöslu og eftirspurnar og verömæti þess hlýtur að breytast samkvæmt því, sem eftirspurn og framleiöslu er háttað. Vér verð- Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið ”R0YAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til þess, því að þær bregðast aldrei. Það kviknar á þeim fljótt og vel. Og þær eru þar að auki HÆTTULAUSAR, þEGJANDl, ÖRUGGAR. Það kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáið 1000 eld- spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér megið ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy Go. Ltd. Hull, Canada TEE8E'& PERSSE, LIMITED, Umbofismcnn. Winmpcf;, Calgrary^ Edmocton Rcgina, Fort William og; Port Arthur. UnionLoao&lnvestmentCo. 45 Aikins Bldg. Tals. Garry 31 54 Láaar peninga, kaupirsölusamninga.verzl- ar með hús. lóðir og lönd. Vér höfum vanaloga kjörkaup að bjóða, því vér kanp- um fyrir peninga úí í hönd og getum þvl selt með lœgra verði en aörir, Islenzkir forstöðumenn. Hafi_8 tal af þeim H. PETURSON, JOHN TAIT, E. J. STEPHENSON F réttabréf. Ef vér snúum oss aftur að spurn- . ...gunnþ sem vér bárum fram í um þess nú litt vanr. af þvi aö gull: upphafj þessa nláls, þejrri hvai5 af er nú nærri þvi alstaöar viðurkend- gnllinu veröi, ])á sjáum vér, aö frá ur gjaldeyrir, og þessvegna finst ])riöjungi til helmings þess, fer til oss svo sem sjálfsagt og þægilegast iðnaöar. Hinn helmingurinn er aö ákveða því vist fastákveðiö verð | 'uyntaðiir1, og mikill hluti hans v. • , , • -v , , lendir aö lokum í rikisbankana.— —og allir aðrir hlutir virðast taka , . , , , „ , b , Þannig ma og geta þess., aö a ic/ verö breytingum eftii þvi. Þetta árunum frá 1900—-1910 lentu þang- er aöeins tilfærileg frelativej hreyf- áð rúmlega $1,800.000.000 af $3.- itig; en þaö er ekki ósennilegt, að' 800.000,000. Yið þetta jókst gull- á þá leið fari með gulliö sem eitt forSi bankanna úr $2,800.000,000 sinn fór nm silfur, er tileinkaö var UPP 1 $4400.ooo.ooo .. Og ef .......... , . , við bætum viö stiornarbankana og alika fqrrettmd, þa. og kynm þaj fjársjúeina ölhl hinu mikla láns- svo fara að paltinu ykist gildi. Frá' trausti, sjáum vér, aö mjög lítill vísindalegu sjónarmiði er auövelt hluti af gullforöanum lendir hjá aö gera sér þaö augljqst, aö af einstaklingnum, og er þaö í fullu veröhækkun gulls mundi leiða sam-1 samneim viö þá f jármálakenningu, . . , , , v, , , , aö gulliö heri aöeins aö teljast tákn tinus hlutfallslega, verölækkun a •” . . , , 1 ... . 1 verömætisins. lientugt vegna log- öllum hlutum sem keyptir eru fynr unar eShs> og þess, hve litis er gull. En í reyndihni fer svo, aö til af þvi, en ]>egar nm miklar upp- hagfræðingar eiga öröugt með að hæöir er aö ræöa, þykir miklu gera grein fyrir hinni réttu stefnu. Mentugra að nota seðla og ávísanir uppruna og einkenna þessara verö-!1 viöskiftum’ manna á milli. breytinga, vegna þess, aö svo margt kemur þar til greina. Samt sem! áöur er ])að sannleikur, sem ekki fLausl. þýtt úr Lit. DigestJ Opinber auglýsing. 9LÉTTU OG SKÓGAR ELDAR. yí^THYGLI almenDÍngs er leitt að hseltu þeirri og tjóni á eignura og lífi, sem hlotist getur af skógareldum. og ítrasta varúð í meðferð elds er brýnd fyrir mösn- um. Aldrei skyldi kveikja eld á víBavangi án þess að hreinsa vel í kring og gseta elds- ins stöðugt, og slökkva skal á logandi eld- spýtum, forhlaði o. þ. h. áður því er fleygt til jarðar. Þessum atriðum í bruna-bálkinum verð- ur stranglega framfylgt: — Hver sem kveikir eld og laetur hann ó- hindrað læsast um eign, sem hann á ekki, lætur eld komast af landareign sinni vilj- andi eða af skeytingarleysi, skal sœta tutt- ugu til tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. , Hver sem kveikir eld og gengur trá hon- um lifandi án þess að reyna að varna hon- um að útbreiðast um annara eignir, skal sæta tuttugu til hundrað dollara sekt eða sex mánaða fangelsi. ' Hver sem vill tveikja elda til aö hreinsa landareign sína, verður að fá skriflegt leyfi næsta eldgæzlumanns. Þegar slíkir eldar eru kveiktir, skulu sex fulltíöa menn gæta þeirra. og umhverfis skal vera 10 feta *ld- vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn brýst út og eyðir skógum eða eign«m, skal sá sem eldinn kveikti sæta tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem sér eld vera að læsast út, skal gera næsta eldvarnarmanni aðvart, Eldgæzlumenn hafa leyfi til að skora á alla menn til að slökkva, sem eru sextán til sextíu ára. Ef menn óblýðnast, er fimm dollara sekt við lögð, Samkvæmt skipun W. W. CORY. Deputy Minister of the Interior. Til sölu á Wellington ave., á- MozarL Sask., 17. Ágúst 1911. Fáar fréttir héöan nema bærileg | l)essum spumingum. verður móti mælt, aö meö því aö úr námum lieimsins kemur á ári hverju fast vi® blómagarðinn þar, hús á $500, 000.000 gulls, þá hlýtur það 46 feta lóö; hefir 4 svefnherbergi að fá einhverj.a frárás. En hver^og er bygt úr múrgrjóti. Fæst er hún? Hvaö veröur af öllu'ýiö lágu veröi. Góöur staöur fyr- ])essu gulli? Margir lesenda vorra ir i’ti3 apartment block’. Nánari hafa aö likindum reynt að svara upplýsingar að 655 Wellington ave. líöan allra yfir höfuö. Rigninga- samt liefir ]>etta sumar veriö meö Herra de. Launey leitast viö að^ __________ r_____________________ svara spúmingum þessum og bygg- KENNARA vantar til ag kenna 4 mesta móti, og þessvegna gengur ir svöf sin á skyrslum hins nafn- Baldursskóla No. Veröur aö heyskapnr seint og illa, og er‘því ^ræ£a hagfræ^ings Andre louzet hafa “^nd or 3rd class profession- lítill heyskapur ennþá. Hveiti og um niálma og nxeöferö þeirra. Hér al certificate”. Kensla byrjar um akrar almennt meö bezta móti. ef ver?iiu' aöeins minst a svör hau 1. Sept. og heldur áfram til 15. ICK1 . 0„ ar _U11 C1U 11U1U11 , ekki koma skemdir, nfd. frost eða fáumoröum, en mjög merkileg eru’ Des. Byrjar aftur um 1$. Febr. komnir ])ar i landi og á Englandi, hagl. Ekki búist við aö' hveitislátt- Þau e'g' a8 siður 1 he,lcl ,siuni °S Umsækjendur tiltaki kaup. Skrifi er höfðingjastéttin norræn að kyni. Nú gerast ])eir óöalsbændur í Ameríku. “Viö veröum aö láta okkur lyndá,” kvaö rauöi hersirinn, “aö beita æskukröftum og manndóms- þrótt fyrir framandi þjóöir Aldrei ur byrji hér fyr en frá 25. til lokjg,ögg grein geriS fyrir lK'inl- Me«- t\\ B. Marteinsson. m | al annars segir höfundurinn. aö af Nýlega liefir flutt hingaö tó l>vi a« mestur hluti óimnins gulls Leslie. P. N. Jolmson. og byrjaö se flutt trl Umúíma þa lend, þrir- hér trjáviðarverzlun, er það góöur Í4 t.) Hnausa, Man. drengur og væntanleg framför fyr- ir bygðina, og ættu menn að kaupa hafa Svíar fengið. að berjast fyrir af honum hér í kring, og vita hvort Svíþjóö, nema ]>á stuttu stund, sem lvann gerir ekki eins vel við þá og hún var stórveldi. En þrátt fyrir þessa huggunar- um mönnum af öörum þjóöum, grein, féll okkur þungt, að vonirn- vitt og vænt, örugg laga-vernd og atvinnufrelsi. En öðru þjóöerni en engelsku eru sund öll lokuð þar. Alt um það fá emigrantar ókéypis lönd þar i ferhyrrtdum sWákum.] Öllu landi þar er skift í ferhymda reiti og af tigulreitum þeim fær útlendingurinn aö eins annan- hvorn. Öörum hvorum halda Eng- lendingar sjálfir. Þegar útlend,- ingarnir hafa sezt 4 sínar skákin. geta þeir ensku sent framandi ar skyldu bregðast. aðrir trjáviöarsalar hér í nálægö Þá eru nú sambandskosningar fyrir dyrum. Heimskringla spáir (meö miklum gleöilátumý, aö dag- Þá skákaði eg fram ]>ví, sem eg ar Laurier’s séu þegar taldir. Þaö bjó yfit, til aö bæta úr vonsvikun- er meir en hálfur annar tugur ára urn, og segi meö spekingssvip: síðan hún hefir spáö þessu. En “Mýramar okkar! mýraflákanaj altaf reynst fals-spákona. Skyldi okkar hér í Svíþjóð, hundraö þús und dagsléttur, skerið þær frarn! *) Rurik er nefndur sænskur eöa norrænn höföingi, er stofnaði riki Norömanna í Rússlandi 9. öl ’. (Garöaríki).—Þyð. KENNARA vantar viö Hecland- tilboöuxn veitt SímiÖ: Shérbrooke 2615 KJÖRKAUP Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ 0XF0RD ♦♦♦♦ fjóröu hlutar þess til enskumæl andi manna. En ýmislegt hjálpast sk?!f’ _ I2/J; aö til ]>ess, aö inestur hluti alls 6- jmo, a unnins gulls lendir í höndum einna ^115 . , , , . , , fjögra gullhreinsunarmanna í Lund mentastl^: kensIutimr frá únum, hvaö svo sem verður af því td 3?, Jum 1912 Pall Amason, Sec. Treas Imóttaka af undirskrifuöum til 20. Kennari tiltaki kaup og Sept. þar á eftir; styður aö því bæöi ]>aö bvaö Englendingar eiga hraöskeiö gufuskip, og eins bitt aö verzlunar- liættir brezku þjóöarinnar eru betri og hagkvæmari en annara þjóöa. (4 tj Marshland. Man. KENNARA vantar til aö kenna á Framnesskóla. Kensla byrjar 18. Michael Chevalier spaöi því einu, Sept. og stendur yfir í þrjá mán- ______ _ ___ sinni. að gull mundi falla mikiö í uöi. Ef um semur getur sami sami andinn ekki rtiæla fyrir munn verfii af Þvi aS hætt M81 a!S bnika kennari fengiö aö kfinna aftur eft- hennar enn þá? Þaö sjáum vér 2i.| ÞaBti\ iðna8fr^ En sú notkunhef-j jr ný4r. Umsækendur tilgreini æf- Sept. næstk. Vonandi þegar ten- ingnum verður kastaö. aö hiö bezta komi upp, svo befir þaö verið liing aö til; þess mun lwer góöur dreng- ur óska. X. ir ekki minkað heldur "vaxiö. en ; ing( mentastig og kaup það sem peningaiþörfin hefir þó vaxiö énnþá óskaö er eftir. Undirritaöur veit- meira. Hér á eftir fara ályktunarorð hr. de Launays: |ir tilboöum móttöku. Framnes. Man., 22. Júlí 1911. Jón Jónsson, jr. KomiO og sjáið hið mijfla úrval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv. Veröið hvergi befra. Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa annarsstaðar úr því. EinkunnarorO: i LXgt Vkrð.Gæði, , ( Areiðan-lkiki, Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 15c upp Kálfs lifur 10c Tunga ný eða sölt I5c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. Hann virtist fá ný innyfli. “Eg þjáöist ákaflega ef hverja maltíð, og engin lyf virti gagna mér”, segir H. M. Youn peters, ritstjóri The Swan La View, Otio. “Fyrstu inntökur Chamberlains magaveiki og lii ar töflum f'Chamberlain’s Stoi ach and Liver TabletsJ, fær mér bata’, og viö aöra flösku \ sem eg fengi ný innyfli og fu komna heilsu.” Seldar hjá ölF lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.