Lögberg - 24.08.1911, Blaðsíða 5
LöurPERG. FIMTUDAGINN 24. AGÚST 1911
vatni. eða annarstaöar; þar með
fylgir og sérstök ferö yfir Portage
viö Strengina á sporvagni sem
hundar 'draga. Skipið kemur aft-
ur til Selkirk á hverjum mánu-
dagsmorgni og fer vikuleiS.
Fargjald fyrir alla feröina 22.00,
alt taliö.
Nánari upvlýsingar fást ásamt
farseölum í 708 McArhur Block,
eöa 633 Somerset Block í Winni-
peg, eöa hjá kafteini Sigurðsson,
Dominion Bank Chambers , Sel-
kirk, Man.
Skemtiferð í vikulok.
Gufuskipiö ‘Mikado’ fer frá
Selkirk á þriöjudaginn 29. Agust.
kl. 3.20, rétt eftir komu strætis-
vagnsins frá Winnipeg, og kemur
við í Fort Alexander, Elk, Island,
Victoria Beach og Gimli. Kemur
aftur á mánudagsmorgun til Sel-
kirk, í tíma til að ná í strætis-
vagninn. sem fer til Winnipeg kl.
9.15 f. h.
sama eins og þeir menn eru, sem
mest afreka. Verum ár-risulir og
látum sjá árangur verka vorra, —
og erfiöasta hlutverki, hinni göf- svo?j í New York, og nokkur
ugu list að lifa fagurlega. í þeim^ ])úsund eftirhermur, og tilsvarandi
leik þurfa menn á allri andans at- margir í San Francisco og öörum
gervi að halda 0? karlmannlegum l>orgum. En þeir eru eins ogjáður en vér erum tuttugu og fimm
froöa á bylgjum mann-hafsins, ogjára, ef unt er.
vér höfum ekki mikiö fyrir aö bera
þá. En þér verðið að vita, hvernig
mikilmennin starfa, og ef þér
viljið verða miklir, verðið þér að
leggja mikið á yður eins og þau,
þrótti. Þar sætum vér daglega
meiri samkepni heldur en í nokkr-
um aflraunaleik. Með hverjum
degi er meiri og meiri nauðsyn á.
að menu sé fyllilega vel æfðir.
Hver maður, verður fyr eða síðar
á æfinni að ternja sér ákveðnarjog helzt, ef auðið er, með hærri
og einlægari ásetn-
Alþýð
uvisur.
Þér eigið samleið með starf-
er einujsömum mönnum og konum. Þjóð
þá veitirjvðar er starfsöm þjóð, þér lifið á
reglur. Ef hann gerir það ekkij hugmyndum
þá er hann neyddur frá starfi sínu. j ingi.
V'enjulega skilst mönnum þetta of
seint. Ef taugakerfið
sinni neytt til að ljúga,
því erfitt að segja sannleikannj tímum mikillar samkepni.
eftir á. Ef menn þurfa að æsa
taugarnar með einhverju til þess
þær vinni starf sitt nákvæmlega,
þá sljóvgar það hugsunina..
Það er gömul og heilsusamleg;a
ráðlegging, setn er á þessa leið:
"Rísið árla, áður en þér eruð tutt-
ugu og fimm ára, ef unt er.”
Þessa lífsreglu legg eg yður.
Það eru til aðrar þjóðir, öðru-
visi skapi farnar, þar sem öll góð
og mikil verk eru framkvæmd á
morgun. Hvers vegna ættum vér
að leggja oss alla fram, þegar miklu
j er hægra að sitja i skugganum?
jLátum oss skjóta störfum á frest
j til morguns. Nógur tíminn á
morgun. Það koma endalausar
Mér dylst ekki. að þér liafið þegar, raSir morglin.daga. Þeir hafa
Farið báðar leiðir $7.00; alt í tamið yður þetta. Ef þér væruð
því.
Nánari upplýsingar fást að 708
McArthur Block, eða 633 Somer-
sett Block í Winnipeg, eða hjá
kafteini Sigurðssyni, Dominion
Bank Chambers, Selkirk.
j ekki árrisulirj, þá væruð þér hér
ekki í dag. Ef þér hefðuð ekki að
einhverju leyti tamið yður þessa
reglu. þá mundutn vér ekki senda
yður héðan með því trausti, sem
vér berum til yðar.
komið frá eilífðardögum. Vissu-
lega verður aldrei þurð á þeim.
I>ér megið ekki leggja hendur í
skaut í þessu landi. Þér rnegið
ekki týna yður í blómum þess,!
páknum eða bananas úvöxtutn.
Þér eruð enn á réttum vegi. Það
Leiðrétting.
í glímugrein minni i seinasta
blaði Lögbergs, segir að Jóhannes
Jósefsson hafi ^3100 fyrir Guð-
mundi Stefánssyni á Þingvöllum 2.
Ágúst 1907. Eg hafði það úr
grein Jóhannesar sjálfs í Heims-
kringlu JNo. 44). En Gúðmund-
ur Stefánsson hefir sagt mér, að
það sé rangt. Hann segist ekki
hafa felt Jóhannes þar, heldur
hafi hann fjóhannesj fallið þar
fyrir Hallgrími Benediktssyni og
Sigurjóni Péturssyni, sem nú
ltefir Grettis-beltið. En verðlaun
fengu þessir þrír á Þingvöllum:
Hallgr. Benediktssoni, 1. verðlaun;
Guðm. Stefánsson, 2 verðlaun, og
Tóhannes Jósefsson. 3. verðlaun.
v. H.
Hagurtnn vtð að fara snemma ájvitum vér af þvi< a8 ,)ér en]g hér
fætur, er sá, að vér sporum þáj(]ag F.f þér væruð það ekki. vrð-
tima. lil þess að geta tekið full-|u8 þér hér 4 morgun. Þér mund.
komlega til starfa tuttugu og u8 biSa eftjr mentun ðar tjl æfi.
fimm ára, þurfa menn að vera ]oi<a
orðnir þrítugir þá. Ekki þritugir: T
v . . Hver yðar hefir serstakt afl oe
1 eyðslu og latalatum, eins og sum , »
u-,1-1 .- hæfileika. emn til þessa. annar til
T ímasparnaður.
[Grein sú, sem hér fer á eftir,
er útdráttur úr ræðu eftir David
Starr Jordan. LL.DV. forseta Le-
land Stanford, Jr., háskólans. Það
er skilnaðarræða til þeirra stú-
dentai, sem útskifuðust frá háskól-
anum. — Málefnið tekur þó jafnt
til allra, og ef til vill ekki sízt til
íslendinga, ef það er satt, sem út-
lendingur hefir nýlega sagt, að
þeir^ sé allra þjóða eyðslusamastir
á tima.]
gömul ungmenni, sem vér þekkj-
um, heldur þrítugir vegna þess
tíma. sem vér höfum sparað oss , , ,
, , ._. , • „ . igetið. Hn skyldur vorar eru mare.
fra íðjuleysi og varið tu hags- , . ' ,
Þeim vegnar vel, sem neyta!
þess af öllu afli, sem þeim er bezt1
víslegar. Og þær eru undir tíma-
lengdinni komnar. Ef oss gæfistj
nægur tími, gætum vér öll gert
Ef staúfstíminn væri
margsinnis aukinin, þá þyrfti ekki
mikinn mann til að afkasta ein-j
hverju. Hver maður gæti unnið;
allra manna verk, ef hann fengi
nægan tíma til þess. 1 eilífðinnij
muna, viljafestu og afreksverka.
Reykingar eru að eins einn þátt-
ur margvíslegrar eyðslu, en engin T'j”' l'
eyðsla er jafn skaðleg ems og
tímaeyðsla. Flest mestu afreks-
verk mannkynsins hafa verið unn-
in í annríki. Það er gamalt orð-
tak, að þegar þér þurfið að láta
gera eitthvað, þá verði að fá ein-
hvern til
Iðjuleysinginn getur ekki fengiði . ,.v . ... 1
.1 tt , , . starfið. Dagar vorir eru fáir.
sig til þess. Hann getur att hest- , . , . „ , , ’i
& , , , , . . i. ,; livemig sem oss tekst að lengia úr
ana, en hann leggur ekki hond a , . a . .. , ,SJ,
______ i^jÞeim’ og engmn vafi er a þvi. að
, , ,, . verður maðurinn eins og guð. En
þess. sem er 1 annriki. . . . . „ , h &
1 ’ ver erum ekki að tala um eilifðar-i
sendar Lögbergi utan úr sveit.
Séra Ögmundur Sigurðsson. sá
er Ögmundar-gEta er eftir, ætlaði
eitt sinn að heimsækja vin sinn á
Hnausum úsem sögumaður minn
sagði að verið hefði Tpsef Skafta-
son læknir ). En hann var þá ekki
heima. Prestur reið hesti er hann
nefndi “séra Gul”. Hundarnir
rifu hest hans í hælana, og vinnu-
menn á Hnausum köstuðu kald-
yrðum að klerki. Þegar hann fór,
skildi hann eftir visu þá, sem hér
fer á eftir. ritaða á blað er hann
lagði í stofugluggann:
Hundarnir þar á Hnausum
holrifu hann séra Gul.
F.n vinnumenn kesknisklausum
köstuðu í messuþul;
hundar og vinnumenn eru hér
eitt;
sæmd er að svoddan hjúum,
sé þeim laglega beitt.
Árni i Höfn í Rorgarfirði ('fað-
ir HafnarbræðraJ kvað þessa vísu
eitt sinn út undir kirkjuvegg:
Held eg mál að hætta þessu
og 'hafa sig í kirkju inn,
að fornum sfð.
Liða tekur mjög á messu;
tnér er leið af öllu hjarta þessi
bið.
Upp er stiginn vælir ver-sa
víðan þulustampinn í,
ræðu farinn hjör að hvessa.
Hver hefir þessa
visu kveðið Veiztti af því?
hrjú skáld um sjálfa sig.
óEftir hdr. A. J.J
Knifi beiti eg kjálka fróns.
Kjör við þreyti rnessu tóns,
Sigfús heiti eg, sonur Jóns,
Sezttir að leiti æfinóns.
Tilgangur vor.
Þegar viöskiftavinir þarfn-
ast einhvers, látum vér þaö
í té. Vorar margbreyttu
birgðir og góöu flutnings-
tæki, gera oss það unnt.
Kynnist verði voru áður
en þér pantið.
EMPIRE SASH«& DOORCo. Ltd
HENRY AVE.Eaai, WINNIPEQ, TALSÍMIMain 5"I0-2."li
Vér sýnura nú ágætis
SKÓFATNAÐ
handa karlmönnum
Hér getið þér fengið beztu nærj
fötin
Balbriggan nær-
föt mjög góð á
.... 50c.
Balbriggan samföstuj
$1.25
Gerið yður að venju að fara til
WHITE & MAIMAHAN
Margbreyttir litir.
nærföt
Verð:
$4.25 til $5.S'
Allskonar leðurtegundir og gerðir.
Vér vildum gjarnan sýna yður
nýjustu tegundirnar.
500 Main Street,
lltibúsverzliin I.Kcnora
WINNIPEG
Sendið eftir póstpantana skrá.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan. eíeandi
639 Main St. Austanverðu.
CANAOffS
FIWEST
THEATRE
Tals. Carry 2520
aktaumana. Mannsæfin getur hæg-!
tökum
skop-skáldið hefir á réttu að
Prófessor í vélafræði við Har-
vard háskóla sagði nýlega við
mig: “Bezta ráð. sem eg get gef-
ið þeim, sem útskrifast frá mér,
er þetta: ‘Látið keppinauta yðar
reykja’.”
Eöa með öðrum orðum, ef ein-
hver verður að burðast með óþarfa
byrðar á lífsleiðinni, þá látið aðra
hafa fyrir því.
Prófessorinn sagðist ekki ráð,-
leggja þetta vegna heilsunnar fyrst
og fremst, eða til fagurrar eftir-
breytni, heldur til að spara tíma.
Sá maður kemst vel áfram, sem
veit, hvemig hanti á að verja tím-
antim réttilega. Æfin má heita
fremur stutt, jafnvel þegar bezt
gegnir, og ýður virðist hún enn
styttri, þegar þér komist á miðjan
aldur. Það sem afkastáð er, fer
að nokkru leyti eftir æfilengdinni.
Hún miðast ekki við árafjöldann,
heldur þann hluta þeirra,, sem vér
verjum til svefns, lærdóms. leika
eða gagnlegrar hjálpsemi. Reyk-
ingar teljast ekki til nokkurs þessa
flokks. Reykingar eru dularklætt
iðjuleysi. Þegar menn reykja segir
þessi prófessör, sem eg nefndi, þá
vita þeir ekki, að þeir eru iðju
lausir. Þeim finst þeir hafi eitt-
livað fyrir stafni, meðan þeir eyða
tímanum. sem þeir gæti annars
varið til einhvers nytsamlegra
starfs. Daudet getur um nokkra
“klúbb”-menn; sem komi saman án
þess ^ð hugsa, ekki tali þeir heldur
— að eins reyki.
Eitt sem á að kenna mönnum í
skólum, er að meta nytsemi æfing-
arinnar. Ef maður á að koma að
liði í leik eða á mannamótum, þá
verður hver taug hans að vera
laus úr hafti hleypidómanna.. Á-
lirif tóbaksins eru mjög viðsjár-
verð. Það æsir taugarnar, þótt
oss virðist svo sem það friði þær.
En þessi “friðun” eða fró er líka
skaðvænleg. Menn ætti ekki að
vera syfjaðir meðan þeir vaka.
Vér eigum rétt á að sofa þegar vér
höfum til þess unnið me5 taugaá-
revnslu, sem krefst hvíldar. Ef
menn brjóta settar reglur, þá tapa
þeir í leik, þar sem þarfnast ná-
kvæm eftirtekt og hreyfing og
óskeikull taugastyrkleikur.
En aðaltilgangurinn með skóla-
göngu er að búa menn undir æðri
og fullkomnari leika, venja menn
við þarfa frainkomu í göfugasta
lega orðið 70 ar. Þar af , ((Tr, „ , . ,
? ' . r f standa: Ver verðum lengfi dauð-
ver sialfir 20 ar framan af til . „ „ . , » ,
, in, svo að hver stund sem ver evð-
undirbunings, en natturan nemur ,, , „ , . , ... .
, v , , . , um, flytur með ser eitthvað úr lífi
bað af hinum enda æfinnar. sem , . 1
, • - • , tí . * , voru. Ems og dropinn. sem holar
henni synist. En það er hverjum ... TT &
1, ‘ „ steinmn. Hver glataður dagmr
manm 1 sjalfsvald sett, að gera 40 , , „ , f , 5
. • ' ... , tt ^ heggur skarð 1 ætlunarverk
arin svo long, sem hann vill, Hann , , . ,
Og ver erum þa kommr að
Þótt brjóstið sárni af böli tjóms,
Beiti eg járni grana fróns;
Þótt hróður kárni hyggju lóns,
lieiti eg Árni. sonur Jóns.
getur að minsta kosti gert sér
lielmingi meira úr þeim en allur
fjöldi manna, og framkvæmdirnar
verða þeim mun meiri, sem menn
spara meiri tíma.
Það sem vér eyðum í óþarfai.
verðum vér að draga frá því, sem
hafinu. Látum oss vera
vort.
upp-
starf-
Siglu karfi súða lóns
siglir þarfa heim til fróns;
Hjálmar arfi heiti eg Jóns,
htdinn hvarfi gæfu tróns.
Þessar vísur lærðí eg af önnu
Einarsdóttur. konu Torfa Einars-
sonar alþingismanns á Kleifum í
Strandasýslu, fróðri konu og skör-
ungi hinum mesta bæði til orða og
verka.
Gamall prestseSill.
Jóhannes Gíslason er sá,
sem þennan passa ber ,
illa kunnandi og ólæs á
alt það, sem prentað er.
Egtaskap langt er öllum frá,
ár fult ei dvaldi hér.
Munni og höndum höldum hjá
bann ekki burt týnir.
Tuttugu og tveggja- ára er
all-hraustur drengurinn;
með biskups leyfi búinn er
að berjast við lærdóminn.
Úr Dalasýslu sagt er sé
sjálfur þó upprunninn,
frá Sandi vikinn sæmd og fé
sækir í Tálkn-fjörðinn.
vikur
hyrjar
Mánud. 21. Ág.
fá flutning yfir'til næstu eyjar, og Hvern eftirmiðdag og hvert kveld
og segir við Hákon;
Sýndu ráð með dug og dáð,
að drífa í burtu vominn,
því að í bráð á þina náð
þykist eg nú kominn.
Hákon svarar:
Eg hefi’ ei föng, því leið er löng,
lið að veita þrjóti;
kyljan ströng um geirhvalsgöng
gustar nú á móti.
Undra-vélin
KINEMACOLOR
Myndir af krýningunni
Kvöldverð: Beztu sæti, 75c, 50c, 25c,
Gallery: I5c
Matinees: Beztu sæti, 50c, 25c,
Gallery: I5c
Ein af syndum strætavagnafé-
félagsins er sú, að það hefir látið
leggja gaspípur um stræti bæjar-
ins leyfislaust eða jafnvel í for-
jboði bæjarins. Mál var höfðáð á
jmóti því, en ekki tjáði, það hélt
! uppteknum hætti, hvað sem hver
sagði, þar til í gær að félagið tók
sinna skifti og sendi mann á City
Bráðlega verður leikið:
iiTHE HOUSE NEXT DOOR“
tási
PORTAGE avenue east
Hall að leita sátta og samninga og Alla þessa yfirstandandi viku.
lofa bót og betrun.
UEftir lidr. D. S.j
Af því eg er einn af þeim, sem
þvkir skemtilegt að lesa alþýðu- Velmetin kona í Des Moines,-
visumar, setn birzt hafa í Lögb.. er þjáðst hafði ákaflega tvo daga
þá ketnur mér í hug að gaman væri af innantökum, fékk bnáðan bata
ef einhverjir vildu senda blaðinu af Chamberlain’s lyfi, sem á við
smellin svör í Ijóðum, og tek eg allskonar magaveiki ('Ohamber-
sem dærni: Sigurður Breiðfjörð lain’s Colic, Cholera and Diarrh-
kom eitt sinn til vinar síns Hákon- oea Remedyj. Selt hjá öllum lyf-
ar skálds í Brokey, og vantaði að sölum.
vér spörum. Sá maður, sem erl
þritugur í leti og ómensku á tví-
tugsaldri, má ekki telja æfi sínal
meir en 10 ár. Hann telur tíu
lífs-ár og tíu dauða-ár, og tíu
æsku ár.
"\ egna vinnunnar. hafa guð-
irnir gefið oss alla gcða hluti”
Þetta var eitt í heimspeki Forn-
Grikkja. Reynslan hafði fært
þeim heim sanninn um það. Hver
kynslóð á fætur annari hefir sjálf
gert tilraun í þessu efni, og allar
liafa þær komist að sömu óbrigð-
ulu niðurstöðunni. Og það sem
meira er, einmitt þessir guðir háfa
aldrei gefið oss neitt verulega
verðmætt fyrir nokkurn annan
gjaldeyri.
Þeir lána stundum, en þeir
krefjast hárra vaxta. Þeir gleyma
ekki samningunum. “Guðirnir eru!
langminnugir”. Guðir Grikkja!
táknuðu þau öfl, sem eru alt í kring!
um os9, og ráða lífsskilyrðum vor-j
um. Þekking vor er tilorðin af|
kynningu við þessi öfl. og afl vort!
er undir því komið, að vér getum
starfað í samræmi við þekkinguna.!
tJndir því er öll mannleg baráttaj
koinin. Sá sem þekkir sannleik-j
ann.getur treyst öllu og óttast
ekkert. Sá sem lýstur eins og
guðimir, hanm er ; máttugur í
höggum sínum, eins og þeir. j
Hinn. sem gengur í berhögg við
þá, — slæf vindhögg.
Það liefir veriö einn þáttur í
námi yðar, að kynnast nokkuð
þeim lögum og öfluirt, sem tak-j
marka æfi manns. Fyrsta skilyrðii
til tímasparnaðar. er að vita hvað
þér eruð og livað þér getið gert.
Þér getið farið snemma_ á fætur,}
þegar starfstíminn hefst.
Þér hafið heyrt menn segja:
“Auðmenn liljóta að vita, hvernigi
fátæklingar komast af”, annars
getur mannkynið ekki haldið sam-j
an. F,n þér eruð fátækir að gulli, j
vona eg, þó að þér séuð auðugirj
að öruggum vilja og vonum. Lát-
um oss segja: “Fátæklingurinn
hlýtur að vita, hvernig auðinaður-:
inn starfafl,” ekki auðmenn þeir. 1
sem erft liafa lönd og lausa aura.
og vita ekki hversu skal verja
æim, af því, að þeir liafa ekki
aflað fjárins. Þesslr gullauðgu fá-
tæklingar eru ekki margir í Ame-
ríku, fjögur hundruð fer ekki
Nellie Bre.vster og A^sterdam
Quartette.
Musical Playlet ,,In Love"
Hairy Bouton & Co.
Freeham og Dumham
•Singing Comedians
Hoey og Mozar
Miller, Eagle og Miller
The Human AviatOrs
Craphic Pictures, Marshall s Orchestra
Daiiy Mats. — lOc, I5c, 25c; Twice Nightly
lOc, 20c, 25c, 35c; Seats Reserved in
Advance. Main 2030
BETRI KOSTABOÐ
EN MENN EIGA
AÐ VENJAST
FRÁ ÞESSUM TÍMA TIL 1. JANUAR
1913, FYRIR AÐEINS
$2.00
1\T Ým KAUPENDUK SKM SENDA OSS aö kostnaöarlausu $2.00 fyrirfram borgun fyrir
1 næsta argang LOGBERGS, fá ókcypis þaö, sem er óútkomiö af yfirstandandi árgangi og
hverjar tvær af neðangreindum sögum sem þeir kjósa sér. (Bækur þessar eru seldar á
40 t.l ko cent hver.) Þetta eru því sjaldgæf kjörkaup,'- nótið þ\ri tækifæriöi-Þannig^eta
$4.00 tiröi f\'rir $2.00 6 s
nú fengið því nær
Hefndin,
Svikamylnan
Kjördóttirin
Ef þér hafið e ki
$2
Fanginn í Zenda, Hulda,
Denver og Helga Gulleyjan
Erfðaskrá Lormes
menn
Rúpert Hentzau
Allan Quatermain
Ólíkir erfingjar.
, kringunistæöur til aö nota þetta fáheyröa kostaboö þætti oss miöe-
vænt um ef ver n»ætl/um senda yöur blaöiö í næstu þrjá mánuöi yöur aö kostnaöaVlausu Ef þér
þa aö þeim tíma liönum, er þer haf.ö kynnst blaöinu. afráö.ö aö veröa kaupandi þess er tiíeanti
vorum náö, En þott su von vor bregöist nuinum vér samt veröa ánægöir. Ef þér levfiö Lö^
berg. mngongn a he.rmh yöar hafiö þér blaö sem heldur fram heilnæmum skoöumun • bUö
sem siöþruön foteldrar mega óhrædd láta börnin sín lesa. ’
Stærsta og víðlcsnast íslenzkt blað
Leikhúsin.
| . —----------------—
Ein af nýjungum síðustu tima
j er sú, að taka ljósmyndir ineð nátt-
1 úrlegum litum. Slíkar myndir verða
jsýndar í Walker leikhúsi næstu
viku. Ljósmyndir af kiýningu
j konungs vors verða sýndar þar í
jfyrsta sinni með allri þeiri fegurð,
j sem þar var. Fegri myndasýning
ier ekki til. Fleiri myndir verða
I sýndar, svo sem flotasýningin við
j Spithead og rnargar fleiri. Sýn-
ingin fer fram tvisvar á dag, kl.
Í2.30 og kl. 8.30 e. m.
Fyrsta leikritið. sem sýnt verð-
ur í Walker leikhúsi í haust, heitir
"The House Next Door”, og er
ætlast til að það verði tilbúið
jsnemma í næsta niánuði. Leikriti
■ l>essu ihefir verið tekið ágætlega
j vel í New York. Efni þess er um
j blöndun hinna ýmsu þjóðflokka í
j Ameriku, er skemtilegt, vel samiö
jog aðlaðandi. Leikendur óvenju-
jlega góðir.
Það hefir verið í ráði um stund
að fá nýjan stað til að halda á
liina árlegu sýningu Winnipeg-
bæjar. Sýningarnefndin hefir aug-
lýst eftir tilboðuni um staði, und-
I anfarnar vikur, og var tilboðsfrest-
jinum lokið í gær. Nefndin fékk
| sjö tilboð eða átta, en ekki hefir
jheyrst hverjir staðirnir eru, og því
| síður hvern nefndin ábtur líkleg-
: astan.
Togo aðmíráll, sá er frægur
jvarð í ófriðnum milli Japana og
! Rússa, kenuir til bæjarins í <tag
jófimtud.). Hann var fulltrúi Jap-
ansmanna við krýningi* konungs
vors, en boðinn til Ameríku af
Bandaríkjastjóm og tekið þar með
miklum virktum. Veizlurnar fengu
svo á karl, að hann varð að fara í
rúmið, og ætlar nú til Klettafjalla
og dvelja þar nokkra daga, til að
ná sér. áður en hann leggur upp í
feröina heim.
Úr Alptavatnsbygð er skrifað
22. þ. m.: “Héðan er alt vænlegt
að frétta. Heyskapur gengur all-
vel bg grasspretta óvenjulega g<)ð
og mikil, en tíðin hefir verið nokk-
uð óstöðug. Akrar líta miklu bet-
ur út en nokkru sinni áður og
ínunu flestir sla þessa og næstu
viku.”