Lögberg - 24.08.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.08.1911, Blaðsíða 7
LOGBERG. FIMTUl>nGINN 24. ÁGÚST 1911. 7- Ur ýmsum áttum. • ÞingmaSur Eimn af sósíalista- flokki ber upp frumvarp til laga um þaS, í franska þinginu, að hús- bændum sé forboðið að ibanna þjón um sinum að 'bera efrivarar skegg. Granaskegg vinnumanna skal eft- ir'þVí frumvarpi vemdað gegn á- leitni húsbænda með þungum sekt- um, 14 daga fangelsi til 3 mánaða ásamt 150—500 franka múlkt. ítrekað brot gegn ilögunum skal refsað niEð tvöfaldri hæstu refs- ingu. Frumvarpið er stutt með því, að það sé heilög réttindi hvers manns. að bera skegg, ef honum er gefið það af náttúrunni. Sömu- leiðis segir svo í ástæðum frum- varpsins: “í svonefndum góðum húsum,. höfðingja og borgara, er vilja auka á veg og virðing sína, með því að banna þjónum sinum að hafa efri varar skegg, þar er farið með þjónustumentiina rétt eins og þræla,” Sagan greinir ekki frá því, hvernig frumvarpinu var tekið á þinginu; liklegast hefir það verið kæft í nefnd, eins og svo mörg önnur á þingum— þeirra þjóða þingum ekki sizt, þar sem kosningaréttur er rúmur og þeim mönnum auðvelt að ná þingsetu, sem skortir síður áhuga heldur en vit til landstjórnar. Glataður sonur vitjaði föður síns nýlega í BruSsels í Belgíu, en fékk aðrar viðtökur heldur en sá, sem biblían segir frá. Sá sem hér getur um varð ósáttur við föður sinn, auðugan ekkjumann af heldra fólki, og reikaði út í veröldina einn síns liðs, og Spurðist ekki til hans í mörg ár. Þá vat^i það einn góðan veðurdag i haust, þegar fað- irinn var ekki lieima, að barið var að dyrum á húsi lians. Þjónn kom til dyra og sá ungan mann standa úti; sá ýtti honum úr dyrunum og gekk til stofu, og settist þar í stól eins og heimagangur. Þjónninn kallaði á sína félaga og tófk til gestsins og vildi keyra hann á dyr, en hann sýndi þeim hnefana og barði þá, en dyravörður hljóp eftir lögregluþjóni, þegar hann sá hvað þessi ókunnugi maður var sterkur. Þegar áflogin stóðu sem hæst. kom húsráðandi heim og fagnaði hi.num óboðna gesti seni syni sínum. En vinnufólkið hafði ekki séð hann fyrri og tók hann fyrir ósvifinn ]>rakkara. Fátt er þaö, sem ]>jófarnir láta í frjði í Parísafborg. Nú seinast hefir þar verið stolið legsteini af marmara, rnörg hundruð pund á þyngd; minnisvarðinn var á leiði nýlendustjóra Frakka í Afríku, og svo haglega höggvinn, að hann var talinn mikið listaverk. Um sama leyti var minnisvarða stolið úr öðr- um kirkjugarði þar í fcorginni. Ilann var úr, marmara, 800 pund á þyngd, prýddur mörgum lista- verkum, og hafði kostað yfir 20,- 000 franka. Þjófarnir hafa brúk- að hesta og vagn til að flytja hann burt og skarð höfðu iþeir brotið í kirkjugarðsmúrinn til að komast inn. Fjórum öðrutn legsteinum var stolið um sama leyti úr öðrurn kirkjugörðum þar í borginni, en ekki hefir komist upp um þjófana til þessa. Það mótlæti henti einn sólsíal- ista á þingi Belgíumanna, að þing- peningar hans voru settir fastir af skuldheimtumönnum. Hann tjáiði þá embætti.sbræðrum sinum, að ef liann fengi ekki styrk frá þeim, skyldi hann fá sér skot við járn- brautarstöðvarnar í höfuðborg- inni ,þar sem þingið er háð, og vinna fyrir sér með því að bursta skó. Idann fékk sér skotið og skó- luirstann og var að ]>ví kominn a'ð taka til starfa, því að mikill fjöldi safnaðist að honum, til að njóta þeirrar nýjungar að fá stígvélin sín burstuð af alþingismanni, en þá komu einhverjir flokksbræðra hans á þingi og fengu hann burt með sér með styrksloforði. Þéssi þingherra var áður verkamaður i járnsteypu-verki, og hefir nú horf- ið aftur að ]>eim starfa, með því að kjósendur hans vildtþekki hafa hann lengur. í fjallabygð nokkurri á Þýzka- landi liggur smábraut er bygðar- menn eiga,.. út úr aðalbraut; brekka verður á leiðinni á einum stað, og var hún vanalega farin löturhægt, því að togreiðin var kraftlítil. Brautarstjóri var vanur að nota sér það þannig, að hann steig af reiðinni og gekk við hliðina á henni sér til hressingar, en henni til létt- is. Það bar við nýlega, að hann “gekk með lestinni” sem oftar upp brekkuna, en gáði ekki að sér. þeg- ar upp kom á brúnina, að vera nógu fljótur að skjótast inn. Eim- reiðin var sterkari og fljótari tit en hann hugði, og rann sína leið mannlaus og stjórnlaus. Slikum smábrautum er hæðst mikið að í útlöndúm víðþ. ifyrír isefinlæti og klaufalega stjórn, og því varð blöðunum matur úr þessu,' hróp- uðu þessa bygðarbraut og mann-i| inn einkanlega, kölluðu slíkan sila-! kepp, sem ekki hefði getað hlaupið! brautina uppi, hæfa henni vel. Aðmírállinn Nelbogatoff, sá er geklc næstur Rojestvensky í flota-j leiðangri Rússa og orustu-tilraun við Japana, var leiddur fyrir her- rétt, þegar heim kom og dæmdur í margra ára fangelsi fyrir dugleysi og vanrækslu skyldu sinnar. En að hann lætur það ekki enn á sig bítaL, sést af eftirfylgjandi bréfi, erj| hann skrifar vini sínum úr dýfliz- i unni: “Mér líður hér hreint ekki illa. Eg geng oft úti mér til hress- I ingar. les mikið og skrifa. Ekki er litið neitt eftir 'bréfaskriftum mínum, enginn hnysist í þau sem mér eru send. Blöð má eg lesa öll sem eg vil. Matarvist e'r hér góð og ódýr. Eg tek á móti gest- um þegar mér sýnist, að segja — einu sinni í viku. Hermaður ér látinn þjóna mér„ og gera það sem eg legg fyrir hann. Herbergi mitt snýr út að fallegum blómagarði, og er ríkmannlega búið, með því líka mér er leyft áð flytja í það það sem eg vil af rmínum eigin húsbúnaði. í stuttu máli, þá er eg alveg frjáls ma'ður — fyrir inn- an múra kastalans ■ Petro Paulovsk, að segja .” — Annar frægur mað- ur úr stríði Rússa, Stoessel, sá er stýrði vörn í úíginu Port Arthur, var og dæmdur í langa fangelsis- vist fyrir sömu afbrot eða ágalla. GuLF OG HÚSGÖGN þegar WAX-EZE Ha.d drying- LIQUID WAX er notað. VVax-Eze hreinsar og vaxber í senn. Þá er ekki erfitt aS þvo, og peningunum ekki eytt til ónýtis. SendiS eftir ókeypis sýnishornum og dæmiS sjálfir, Til sölu hjá öllum kaupmönnum eSa Brennivín - *0«Æhhó!''su"a ViS höfum allskona víntegundir meS mjög sann- gjörnu verSi. Ekki borga meir en þiS þurfiS fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín, KaupiS af okkur og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 30S-3I0 NOTRE DAME AVE. Rétt viS hliðina á/Liberal salnum. ZE^TTOdSriE GARRY 2286 AUGLYSING. Ef þér þurfiö að senda peninga til ís- | lands, Bandaríkjanna eða til ejnbvevra staða innan Canada þá scúð Dominion E*>■ | press Cotnpany s ivloney Orders, útkmdar . ávisanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ABal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave, Bulman Block Skrifstofnr vfðevegar um bongéna. og öilum borgum og þorputn vfðswegar um nadið meðfnam Cam. Pac. Járnbraafo SEYMOUR HOUSE The —i > ■ __ M M tStt WinnipegPaínt&GlassCo. 19 sandcr ^mol^ Alt sem tilheyrir byggingum. Limited I MÚRSTEIN, GYPSSTEYPIJ 0& STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED Selja og vinna bezta sand, möl og mulið grjót, KALK OG PORTLAND STEINLlM. :: :: t þeim hluta Þýzkalands, þar sem Pólverjar búa, er mikill þúst- ur málli íbúanna.. Þjóðverjar ]>röngva kosti Pólverjanina með mörgu nróti, og einkunr -láta þeir sér ant um að útrýma tungu þeirra<, álita liana aöalstoð þjóðernisins. Þýzkan er lögboðin í skólum og alstaðar annarstaðar, þar sem lög- gjöf verður við komið, og pólskaxt bönnuð í skólunum; en árangurinn virðist varla annar en isá, að Pól- verjunum sárnar sá eltinga-leikur og halda sem fastast við þjóðerni sitt. í fyrra hættu pólsku börnin að sækja bamaskóla, af einhverri nýrri áreitni. og, leiddi af því mál- sóknir á hendur foreldrum og hörku við börnin. Þess er getið. að pólskur læknir gaf> vottorð skólabömum uin áverka af mis- þyrmingu skólakennara, en þeir kærðu hann um róg, ög fengu héraðslæknir, sem var þýzkur, til að bera vitni i málinu. Það upp- lýstist fyrir réttinum, að börnin hef'ðu verið “tugtuð” með priki “fyrir þráa,” en héraðslæknirinn I>ar það, að þa:ð sæist varla nema rauðar rákir eftir höggin, en livorki meiðsl né sár, og því gæti ekki verið um neina hörku-typtun að ræða. Dómariim félst á það, og dæmdi Pólverjana í 200 marka Sekt fyrir mannskemming á nafni skólakennaranna. Eldsábyrgð œttu allir að liafa á hús»m sínum ,og inn- anstokksmunum. Finnið oss að máli þeg- ar þér þarfnist vátryggingar. THE Winnipeg Fire Insuranceo. Sanl^ of Barrliltor| Bld. Winnipeg, tyan. (Julbo5smenn vantar. PHONE Main *>212 Góða umboðsmenn vantar þar sem engir eru. -Aðal varnÍBgnr- Því meir sem flækingur fólks fer í vöxt úr einum stað f annan, því meira aðgæzlu sýnist þurfa að brúka við það sem tekið er til heimilisstarfa og í aðrar stöður, ]>ar sem nokkuð ]>arf aö eiga undir trúnaði þess eða manneskjudóm. Mjög margar sögur eru sagðar á hverjum degi af órá'ðivendi og ómennsku vinnufólks, einkanlega i lx>rgum. Þessi er ein: Bakara- hjón í einni heldri borg á Þýzka- landi liafði vinnukind', 16 ára gamla til að vera með piltbarn þeirr 2 ára gamalt. Eitt sinn var fundið að einhverri áviröing stelpunnar, óráðvendni til handanna. Litlu síðar hvarf hún með bamið. Var ]>eirra leitað bráðlega, og fanst þá barnið kæft í mýrarkeldu ærið langt fyrir utan staðinn. Stelpan var leituð uppi í annari borg og tekin í liald, og játaöi hún þá sök sina, aö hún hefði drepið barnið til að befna sin á húsbændunum fyrir ávítur við bana út af hnupli henn- ar. Þess er ekki getið', að hún liafi haft ilt atlæti á heimilinu,, heldur verið svona anartaðrar nátt- úru. I dýragarðinum í Lundúnaborg hafa ]>eir verið að stríða við að eignast Kolibri-fugla, en ekki tek- ist að halda þeim lifandi til þessa; þeir dóu þar innan fárra daga, af viðbrigðum lofts og viðurværis. Nú befir nýlega enzkur maður í Venezuela sent garðinum tvenna tugi þessara fágætu fugla, og er mikil varúð viS höfiSi í meSferS þeirra. Þeim var ge'fin hrærLng- ur af eggjahvítu og sírópi á leiS- inni, og 1 dýragarSinum eru þeir hafSir í opnti 'búri í þeirn glersal ]>ar sem fiSrildi og önnur skor- kvíkindi eru geymd, og fóSraSir á samhræring af sætindum og maS'kastöppu,, en stólr iblómabreiSu er höfS umhverfis þá í búrinu handa ]>eim til aS kroppa. Kol- ibri-fuglinn er allra fugla smæstur og mjög litprúSur, og reynist fé- ]>úfa garSi þessum,, því aS mörgum er forvitni á aS sjá þá. Þess er víða getiS í blöðum'í aS á’ilhjálmur þýzkra keisari lagði lykkju á leið sina, ]>egar hann kom úr Noregsförinni í ár, og lenti við Arkona, liina fornu Jómalaborg Vinda á eynni Rugen. TilefniS var það, að ]>ar var nýbúiiS að ljúka við brunn á norSurparti eyj- arinnar. sem allir eyjarskeggjar á þeim hluta eyjarinnar fá vatn úr, en þaS vildi keisarinn skoSa og verSlatma. Brunnur sá er talinn tiu álna djúpur. Smá tiðindi hefði ÞórSi gamla strjúg þótt þetta. Hann gróf einsatnall 50 álna djúpan brunn á MiSgörSum undir Snæfellsjöklb og lauk því á hálfum mánttiði, og fékk ekki einu sinni landsjóSsstyrk til þess, livaS ]>á konungsþökk með tignarmerki. smásprautu og ílát með þunnri málningu og reyndi að sprauta á þá sem fram hjá gengu, og síSan, er löginn , ]>raut, reyndi bann að losa kalk úr svalargrindunum og kastaði því á torgið. SlökkviliS var sótt til að ná manninum, því að bann virtist vera brjálaSur. En er farið var aS reis astigann, þá klifraðist maSurinn upp eftir hús- hliðinni, þar sem engu kvikimdi virtist fært og upp á næstu loft- svalir og þaSan á rennttihóla upp á þak. Mikill mannfjöldi safnaðist saman niSri fyrir tað horfa á þessa glæíraferð, svq að umferS teptist algerlega og senda yarð mikinn flokk lögr'eglttmanna til aS halda æsingi fólksins í skefjum. Þegar niannauminginn kom upp á þakiS, ]>á fór liann úr öllutn fötunum og dansaði fram og aftur eftir þvi langa stimd, og varð aldrei fóta- skortur, ]>ó bratt væri. Loksins komst eldliðiS upp á ]>akið og tókst að bjarga honum með miklum erf- iðleikum og lífsháska. með því aS liann var þá lagstur fyrir og nær rænulaus af ]>reytu. Hann reynd- ist að vera einn af embættismönn- um bæjarins, og var settur í vit- firringa spítala. Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. %, x/2, y, i%, 1 y2, 2 þumlunga Reynið Torpedo Sand vorn í steypu. ÞAKEFNI: —Skoöiö þuml. möl vora til þakgeröar. Bezti og stærsti útbúnaður 1 Vestur-Canada. Rétt útilátiö í “Yards” eða vagnhleðslum. Selt í stórum og smáum stíl. Geymslustaður og skrifstofa Horni Ross og Arlington Stræta. Vísi-forseti og ráðsmaður D, D, W O O D. Talsími, Garry 3842. Fáein atriði um Saskatchewan. MARKET SQUARE WINNIPE6 Eitt af beztu veitingahúsum baej- arins. Máltiðir seldar á 35 cents hver,—$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega rönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. fohn (Baird, eigo.ndi. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaðnuni 146 Princess St WINNIPEG. BorgarráSiS í Hamburg hefir veitt sáluhjálparhernum þar 5.000 niarka styrk. Sú deild hersins sem starfar þar hefir reist hæli handa karlmönnum, sem hafa HSiS skipbrot í siglingunni á lífspollin- um og eiga engan að, svo og handa þeim SEm koma úr tugthúsum og vilja bæta ráS sitt, ennfremur handa unglingum, sem eiga bágar eða óhollar heimiIis-ástætSur, og þurfa tilsjónar og,' kiSbeiningar. Lögreglan í Hamborg hefir útveg- að hernum þennan styrk. meS því að i gistingarskála hans þar koma margir rútar og sofa úr sér þar, en írmndu annars liafa tent í lögrétt- unni. Bæarstjórn Hamborgar er þessum störfum hlynnt, meS því aS þau létta undir meS fátækranefnd bæarins. Þessi störf hersins virS' ast ekki óverðug styrks, ef þeim er Vel stjórnað, og mi'klu nær virS- ist þeiin deildum bans, seúi liafa hrófast upp, t.am. á íslandi, að stunda þessháttar framkvæmdir til bæjarfélags heilla., heldur en aS draga úr heilagleik kirkjulegra at- bafna og virðing almennings fyrir guSs orSi meS loddaralegum kækj- um, og heimskulegum ræðti-til- burðum ]>eirra EÍnfeldninga, sem slæðast í liann. Frá Pétursborg kemur sú saga, að maður dó í ]x>rpi nokkru skamt ]>aðan og var kistulagður og lát- inn standa uppi í kirkjunni, aS gömlum sveitarsiS, én kistan látin standa oj>in. Greftrunardaginn kom ókunnugur maður, tók líkið úr kistunni, lét það inn í messu- klæSaská]) og lagðist sjálfur í kist- una. Prestur kom og syrgjendur og aSrir, sem fylgja vildu, og nú hófst athöfnin. Þegar hún stóS sem hæst reis maðurinn upp úr kistunni. Prestinum varð svo bylt við, að hann féll i öngvit og vakn- aSi ekki til þessa lífs. Líkfylgdin varS óttaslegin og flýSi sem fætur togu'Su. og maðurinn úr kistunni á eftir henni meS flakandi ná- klæðum. Stundu seinna komu nokkrir þorpsbúar til kirkjunnar, aS stumra yfir prestinum og leggja hann til meS venjulegum formála. Djákni var þar, og fór aS ná messuklæSum.. sem hann þurfti aS bafa til þess. En er hann lauk upp skápnum, þá skall sá dauði i fang- iS á honum með miklum hand- teggja slætti og siSan á gólfiS. Djákninn æpti óigurlega og rauk út úr kirkjunni og allir viSstaddir á eftir honum, viti sínu fjær af ótta, og trúa því statt og stöðugt síðan, að fjandinn hafr farið í þann dauða. a Einn góðan veðurdag í sumar, sá lögheglumaður á torgi einu í Brussel, að maður stóð á einum glugga-svölum ráShússins, meS í Yarsailles á Frakklandi fram- fór fyrir ekki all-löngu sviplegur og fáheyrður atburSur. Hunting- ton hét maður, ættaður úr Banda- ríkjum, auðugnr vel og fyrrum sendiherra Ameríkumanna í París. er lá þar á banasænginni og lét senda eftir elzta syni sínum, er orðiS hafði ósáttur viS skyldfólk sitt og haldið sig frá þvi, vildi nú sættast við hann fyrir andlátið. Hann kom, og stóðu þá móSir hans systkin fimm kring um hvílu hins sjúka; faðir hans rétti honum hönd sína og mælti til hans ástúð- lega, baS hann tyrirgefa rér og áminti liann aS sættast viS móSur sina og systkini. Hann gerði og svo, gekk að systkinum sínum og fók í hönd þeirra til sátta, cn er hann kom að móður sinni, ]>á sneri hann við henni bakinu meS' þegj- andi fyrirlitningu. En er bróSir lians sá ]>aS, tólk hann í öxl honum og leiddi hann til dyra. Hinn snerist við, tók upp skammbyssu, skaut á bróSur sinn, systur sínar fjórar og móður sína og særði þau öll hættulega, sum til ólífis. AS ]>vi búnu steypti hann sér út um glugga og hlaut illa byltu, en þó hvorki beinbrot né bana. FöSur hans varS svo mikið urn aS hann gaf upp öndina samstundis. Mann- skaða maSur þessi situr í. fangelsi við litla iSrun, aS sögn, og híSur liflátsdóms væntanlega, ef hann er með fullu ráði. Hvergi í heimi bjóðast bændum betri tækifæri- en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í ÍNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarSvegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíCur enn ónumið eftir 'því, aS menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á lengd og 300 tnílna breitt. Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefið af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og stendur aðeins einu ríki að baki í Norður-Ameríku. Á ellefu árum, 1898—1910, greru i Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. 1 • Þúsundir landnema streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- yrkta og afar-frjóva landi. Árið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa furylist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. í Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins í byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuöum, er lauk 31. Október 1910, höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan hafði vaxið um 119,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar í Canada eiga útibú í fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 íbúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjórnartillög $315,596.10. Ef yður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtíðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má í spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið tafarlaust til Department of Agriculture, Regina, Sask. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aB kaup LEGSTEINA geta þvi fengið þá meö mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem íyi^ til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block Vrasaþjófur var á slóri á París- argötu og beið færis. Þar kein- j ur þá meðal annara soldáti nokkur: státandi með úr upp á vasann ogj laglega festi dinglandi á bringunni. Þjófurinn gekk að houmn í mann- þrönginni og stal Ibvorutvteggja, tók síðan á rás. Hinn varð þess var, sá hvar maðurin liljóp og kallaði hástöfum: “Hafið hendur á þjófinum! Þarna fer hann með úrið mitt!” Jafnskjótt tók allur tnann'fjöldinn til fóltanna og sprengdi sporann eftir rummungn- um. Hann sá skjótt, að þeir nuindu draga hann uppi, og hugsaöi sér að hafa ]>á af sér með náðutn, snaraðist inn í hús, í þeirri \x>n að komast út um það bakatil, en þar Bezti staðurinn að kaupa. HeadOfficePhones Garuy 740 Á74I Kolabirgðir í öllum pörtum bæjarins, Aðal-skrifstofa: 224 Bannatyne Ave. - Winnipeg, Man. IHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóll $4,000,000 Varasjóðir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNl Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári H. A. BRIGHT ráðsm. sat þá hópur lögreglumanna í einhverjum erindagerðum. !Það þarf ekki að orðlengja, að soldát- inn fékk úrið sitt, en hvinnur húsa- skjólið. Talsíma númer Lögbefgs er Garry 2 1 56 JoIiosí & Carr Electrical Contractors Leggja ljósavír í íbúðar stórhýsi og íbúðar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- sfmatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ð r u m vélum .og rafurmagns t æ k j u m komið fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 J Hrufl og >nar getur læknast hér um bil þriðjungi fljótara en ella, ef Chamberlains áburður fChamber lain’s LinimentJ er notaður. Hann vamar rotnun og græffir meiðsli án þess grafi í þeim. Þessi á- bttrður dregur líka sársauka úr vöövum og læknar gigt. Seldur hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.