Lögberg - 28.09.1911, Qupperneq 1
24. ARGANGUR • WINNIPEG, MAMTOBA, FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER 1911 NÚMER 39
VIDSKIFTASAMNINGUNUM HAFNAÐ LAURIER - STJÓRNIN FELD
Liberalar bíða stórkostletjan ósitjur
Kjósendur í Ontario-fylki snúast gegn samningunum og koma
Borden til valda. Conservatívar vinna þingsœti í öllum
eystri fylkjunum. Bæjabúar og auðfélögin styðja þá ein-
dregið.
• ____________.
SJÖ RÁÐGJAFARNIR FALLA, ÞEIR FIELDING, PATERSON, GRAHAM, FISHER,
MACKENNZIE KING, SIR FREDERICK BORDEN, TEMPLEMAN og BUREAU
Nationalistar og conservatívar vinna í sameiningu nokkur ný þingsæti í Quebec. Að eins I 3
liberalar komast að í öllu Ontariofylki þar sem eru samtals 86 kjördæmi. Liberalar
Kafa meiri hluta í New Brunswick, Quebec, Saskatchewan og Alberta-fylkjum.
HJÓLREIÐAKAPPI
MANITOBA
Kosningarnar á fimtudaginn var
fóru þann:g, aö þjóðin hafnaði við-
skiftasamningunum og fel'i Laur-
ierstjórnina. Þó að úrslitin séu
enn eigi fullkunn í öllum kjördæm-
um er auðsætt, að Borden mun
hafa nær fimtíu atkvæða meiri
hluta í þingi, ef Nationalistar fy'gjai
honum að málum, sem líkliegt erj
fyrst í stað, og jafnvel án þeirra1
mun stjórn hans hafa töluverðan
meiri hluta.
Ráðgjafarnir féllu,, sjö, margirj
mikilhæfir menn, sem notið höfðu!
almennrar virðingar og vinsælda.
Er sérstaklega mikil eftirsjá í öðr-!
um eins mönnum eins og Fielding, I
Fisher, MacKenzie King og Gra-
ham.
Mest varð byltingin við þessar
kosningar í Ontario. Þar töpuðu
liberalar 22 þingsætum, Alls eruj
í því fylki 86 kjördæmi, en liberal-
ar komu að einutn 13 mönnum í
öllu fylkinu.
í Quebec fylki hafa conserva-
tivar og nationalistar unníð ein 16
þingsæti.
í Manitoba er afstaðan sama
eins og liún var. Conservatívar
kosnir 8, «n liberalar 2.
í Saskatchewan hafa liberalar
bæði tögl og hagldir eins og áður
var. Komið að 9 þingmönnum, en
conservatívar einum.
Alberta er aftur.eina fylk'ð, þar
sem liberalar hafa unnið nokkuð á
í þessum kosningum. Þeir hafa
grætt þar 2 þingsæti, komið að 6
sínum þingmönnum en conserva-1
tívar einum. 1
British Columbia er aftur einlit
með conservatívum. Þar töpuðu
liberalar 2 þingsætum.
Ókosið er enn í þremur kjör-i
dæmum: Thunder Bay, Rainy Riv-i
er og Yukon.
sá er vann í Calgary með miklum
meiri hluta og McBride stjórnar-
formaður í British Columbia, en
alt eru þetta getgátur einar.
Ilerra Borden myndar ráðaneyti
sitt strax í næsta mánuði og þykir
sjálísagt að þing verði ka'.lað sam-
an síðast í Október. Er ætlun
inanna, að það þing sitji ekki
nema stutta bríð til að samþykkja
fjárlög, en komi aftur saman i
janúar næstkomandi.
Búist var við þvL er kosninga-
úrslitin urðu heyrin kunn, að Sir
Wilfrid Laurier mundi segja af
sér formensku liberalflokksins og
hætta að gefa sig við stjörnmálum,
því að hann hefir nú verið flokks-
foringi liberala nærri fjörutíu ár
og stjórnarformaður í Canada í
15 ár, en verður sjötugur í haust,
svo að hann er búinn að vinna til
þess að fá nú að njóta næðis og
friðsamrar elli. En hann vill ekki
unna sér þessarar hlífðar. Hann
er enn heilsuhress og tók kosninga
ósigrinum eins og hetja og hefir
nú lýst yfir því til mikils fágnað-
ar öllum stuðningsmönnum liberal
flokksins, að hann ætli ekki að yf-
irgefa flokk sinn nú, heldur halda
áfram formenskunni meðan honum
endist heilsa og kraftar, og er það
ekki ósennilegt að hann eigi eftir
að leiða flokk sinn aftur til sig-
urs, því að til þess er hann allra nú
lifand i Canadamanna liklegastur,
sakir vitsmuna og mannkosta.
Af því sem hér hefir verið sagtj
má sjá að afstaöa flokkanna íj
Sléttu fylkjunum þremur og Brit.;
Col. er nákvæmlega hin sama eins
og hún var við síðustu sambands-
kosningar, en tap Laurierstjórnar-
innar varð alt í Austurfylkjunum.
Hún hefir tapað þingsætum í öll-
um þeim fylkjum, þó að út yfir
tæki í Ontario. Er það auðsætt,
að landráðagrýlan og áhrif auöfé-
laganna hafa ein megnað að valda
þeirri stórfengilegu byltirigu.
Sir Wilfrid Laurier mun segja
af sér eftir fáeina daga og tekur
þá Borden við völdum og verður
fyrsta verk hans að mynda nýtt
ráðaneyti, en það mun ekki öld-
ungis vandalaust verk því að ýms-
um standa augu til þeirra virðing-
ar embætta og þykjast mikið til
matarins hafa unnið. Hér að vest-
an hafa helzt verið tilnefndir Rog-
ers ráðgjafi í Manitoba, Bennett
Hér á eftir eru taldir þing-
mennirnir, sem nú má telja hér um
bil víst, að komist hafi að í Vest-
urfylkjunum.' Einhverjar smá-
breytingar kunna enn að verða á
atkvæðatö'unni, sem þeir hafa
fengið, því að fréttir eru sumstað-
ar eigi fengnar frá öllum kjörstöð-
um í víðáttumestu kjördæmunum,
þar sem samgöngur eru torveld-
astar.
/ MANITOBAFYLKI.
Kosnir:
V
/ Brandon—
Aikens, con .,með 779 atkvæða
meiri hluta.
1 Portage la Prairie—
Meighen, con. með 452 atkv.,
meiri hluta.
/ Souris—..........
Chaffner, con., með fáeinna at-
kvæða meiri hluta,
/ Macdonald—
Staples, con., með 297 atkvæða
meiri hluta.
I Marquette—
Roche, con.
meiri hluta.
/ Provencher—
Molloy, lib., með 409 atkvæða
meiri h’uta.
með 329 atkvæða
/ Dauphin—
Cruise, lib., með 760 atkvæða
meiri hluta.
1 Lisgar—
Sharpe, con., með mjög litlum
meiri hluta (atkv. verða end-
urtalinj.
/ Selkirk—
Bradbury, con., meö um 80 at-
kvæða meiri hluta, en óheyrt
frá nokkrum kjörstöðum.
/ Winnipeg—
Haggart, con., með rúmum 5
þúsund atkvæða meiri hluta.
/ SASKA TCHE WANFYLKI
Kosnir:
/ Assiniboia—
Turriff, lib., með 1177 atkv.
meiri hluta.
IBattlefard—
Champagne, lib., með 200 atkv.
meiri hluta.
/ Humboldt—
Neeley, lib., með 4,000 atkv.
meiri hluta.
/ Mackcnsne—
Cash, lib., með 1.022 atkvæða
meiri hluta.
f Moosc Jaw—
Knowles, lib., með 11400 atkv.
meiri hluta.
I Qu’Appellc—
Thomson, lib., með 305 atkv.
meiri hluta.
/ Regina—
Martin, lib., með 1.400 atkvæða
meiri hluta.
/ Saskatoon—
McCraney, lib„ með 1,200 atkv
meiri hluta.
/ Saltcoats—
McNutt, lib., með 1.570 atkv.
meiri hluta.
/ Prince Albert—
McKay, con., með 485 atkvæða
meiri hluta.
/ ALBERTAFYLKI.
Kosnir:
/ Edmonton—
Oliver, lib., með 2,500 atkvæða
meiri hluta.
/ Macleod—
Warnock, lib., með 600 atkv.
meiri hluta.
/ Medecine Hat—
Buchanan, lib., með 1,000 atkv.
meiri hluta.
I Red Deer—
Clark, lib., með 1,000 atkvæða
meiri hluta.
/ Strathcona—
Douglas, lib.. mieð 800 atkvæða
meiri hluta.
/ Victoria—
Wh:te, lib., með 200 atkvæða
meiri hluta.
/ Calgary—
Bennett, con., með 21824 atkv.
meiri hluta.
Oscar J. Gottfred
Hér birtist mynd af landa vor-
um Oscar J. Gottfred, er skýrt var
frá nýskeð í Lögbergi. Á mynd-
inni sjást verðlaun þau, er hann |
vann verkamannadaginn og íslend- j
isgadaginn í sumar.
Fylkiskosningar í
Ontario.
bara líklega fram fyrir þing.
Það þykir næsta líkleigt, að
Whitney stjórnin í Ontario efni til
nýrra kosninga áður en þing kem-
ur saman næst. Þykir bæði sem
ágætt færi sé fyrir stjórnina að
láta kosningar ríða af eftir hinn
nýunna mikla sigur conservativa i
sambandskosningum, • og hins veg-
ar hcbt til mikill óþarfa kostnaður
að efna til nýrra þingkosninga í
9 kjördæmum, sem nú ýantar
menn i eftir sambandskosningarn-
ar. Að visu er ekki úti kjörtíma-
bil Whitney stjórnarinnar fyr en
1912, en það er búist við að hún
dragi kosningar ekki nema skamt
fratn á haustið.
IIver er svertingfinn ?
Uppskerubrestur á Þýzk alandi.
Uppskera á Þýzkalandi hefir
bvugðist í sumar og fyrir þá sök
er mælt að stjórnin hafi i hyggju
að lækka toll á innfluttum maís,
og jarðeplum og gera ýmsar fleiri
ráðstafanir til að greiða fyrir inn-
flutningi á matvælum, en tollur á
þeim hefir verið geysi mikill svo
sem kunnugt er.
Próf.Sv. Sveinbjörnsson
og söngsamkoma hans
Prófessjpr SveSnbjöm Svein-
björnsson kom hingað til bæjarins
fyrra miðvikudag frá Kaupmanna-
liöfn. Hann hefir dvalið 4 heim-
1 ili Dr. Jóns Bjarnasonar og konu
Það var meir en hvemdagsleg j hans, sem er náskyld próf. Svein-
aðsókn að söngsamkomu þeirri.jbjörnsson. Hann fer héðan suður
r Sveinbjörn Svein- til Bandarikj
sem prófessor Sveinbjörn Svein-
Morðingi Stolypins dæmdur
til dauða.
Alþjóð?-heimsfriðar-
blað.
Dimitry Bogroff, sá er skaut;
Stolypin forsætisráðherra Rússa!
til bana i leikhúsi nýskeð, hefir1
verið dæmdur til henging-r. —[
Jarðarför Stolypins fór fram á
föstudaginn var með miklum há-
tiðabrigðum. Það hefir kom ð til
mála að reisa Stolypin minnisvarða
á alþjóðar kostnað.
Ofverð á matvælum í New York
—Jarðskjálfta hefir nýskeð orð-
ið vart í Valdez á Alaska. Hús
eru þár öll úr tré og stóðust kipp-
ina.
Andrew Carnegie leggur
c fram féð.
Það er sagt i fréttum frá Paris,
að auðmaðurinn Andrew Carnegie
sé að gera ráðstafanir til að koma
á fót alþjóða blaði til stuðnings
heimsfriði með tilstilli nokkurra
mikilhæfra stjórnmálamanna og
og ritstjóra. Kvað Carnegie • æda
að leggja fram of fjár til þessa
fyrirtækis, er hann hyggur ö lu
öðru líklegra til eflingar heims-
friðarmálisu.
Mjög hafa menn fundið til þess
í Bandaríkjum hve verð á matvæl-
um sé aU af að hækka. Verð á sykri
hefir t. d. aldrei verið jafnhátt i
N. York eins og nú alt frá því að
borgarastyrjöldin stóð yfir. Kaffi
fer sihækkandi í verði. Egg og
smjör sömuleiðis; 165 pund af
jarðeplum kosta t. d. $4; kálhöfuð
'5 cent pd- í heildsölu, ertur $2
bushelið; lankur $3 hver 130 pd.;
tómötur $r bushelið; kjöt hefir
siðastliðna viku hækkað í verði um
2 cent hvert pund og segja heild-
sölumenn, að það muni hækka enn
meira mjög bráðlega.
Mikilfengleg sundraun.
Brezkur maÖur, William Bur-
gess syndir yfir Ermarsund,
Þangað til 6. þ. m. hafði að eins
einum manni svo kunnugt sé tek-
ist að synda yfir Ermarsund milli
Frakklands og Englands. Það
hepnaðist Mathew Webb kafteini
fyrir 36 árum, en hann var nafn-
frægur sundmaður. Synti h3nn
milli Frakklands og Englands á 21
klst. 45 mín. Síðan hafa margir
við leitað að leysa þessa sundraun.
en engum tekist fyr en brezkum
manni, William Burgess, 6. þ. m.
Sundið er að vísu ekki nema 20
mílna breitt milli Dover og Gris-
nez-höfða, en straumur í því svo
feikna mikill þar að engum er fært
beint yfir þar sem mjóst er, heldur
hlýtur lað reka allmiikið afleiðis.
William Burgess var 22 klst. og
35 mín. á sundinu, Iagði af stað
frá Dover og lenti við Leca’ahaelet
á Frakklandi, (eitthvað tveim míl-
um austan við Grisnez-höfða.
Burgess var 50 mínútum lengur
að komast yfir sundið en Webb, en
ekki verður um það sagt hvor
lengra synti. Við lá að Burgess
vanmegnaðst tvisvar sinnum á
sundinu, en menn er fylgdu hon-
um á mótorbát tóku þá að syngja
og við það hrestist hann svo að
hann gat haldið áfram. Margsinnis
is hafði hann reynt að synda yfir
Ermarsund áður, eitthvað 16 sinn-
um síðan 1904 en aldrei tekist það
fyr en nú.
björnsson hélt i Fyrstu lút. kirkju
síðastliðið þriðjudagskvöld. Þang-
að streymdi svo margt fólk, að
hver bekkur var skipaður svo þétt,
sem mest mátti verða. Séra N.
Steingrímur Thorláksson stýrði
samkomurtni. Prófessor SVein-
björnsson hélt fróðlegan fyrirlest-
ur um þjóðsöngva, einkum á Norð-
urlöndum og talaði bæði á íslenzku
og ensku vegna enskra áheyrenda.
sem við voru staddir. Þá söng gerðabók síðasta kirkjuþings til út-
andaríkjanna og flytur þar
fyrirlestur og söngsamkomur.
Hann er við ágæta heilsu, mjög
glaður í viðmóti og skemtilegur og
verður kærkominn gestur ö'.lum ís-
lendingum i þessari heimsálfu.
Mr. óg Mrs. P. J. Skjöld frá
Edinburg, N. D„ voru hér á ferð
um miðjan mánuðinn ásamt þrem
bömum sínum; þau voru að flytja
sig búferlum á heimilisréttarljand
sitt í nánd við Árborg, Man.
Dr. Gíslason frá Grand Forks,
N. D., koin hingað í fyrri viku til
að hitta prófessor Sveinbjörnsson.
Þeir sem fengið hafa senda
hann nokkur lög íslenzk, dönsk,
norsk og sænsk, og lék undir á
sölu, eru beðnir að endursenda það
af henni, sem þeir búast ekki við
piano af fráhærlega mikilli snild. að selja, til féhirðis kirkjufélags-
ins, J. J. Vopna. P. O. Box 2767,
Winnipeg.
Mrs. J, Júlíus fór kynnisfertJ
vestur til Saskatchewan í fyrri
viku.
Mrs. G. L. Stevenson að
Leyndi það sér ekki, að hann heill-
aði hug hvers manns, er á hann
hlýddi. Öll framkoma hans var og
næsta kurteisleg og áðlaðandi.
Mrs. S. K. Hall söng tvö sóló-
lög, og tókst ágætlega. Aö lokum
söng söngflokkur jkirkjunnar “Ó,.
guð vors lands”, og stóðu áheyr-! Mrs- G. K. ötevenson að 711
endur á meðan, til heiðurs og ^ ilkam ave,, bauð kvenfelagskon-
þakklætis við prófessorinn. Séra urn Fyrsta lút. safnaðar he:m til
N. Stgr. Thorláksson talaði nokk-jsin á sunnudagskvöldiö í tilefni af
ur orð til að votta prófessor Sve:n- j heimkomu móður sinnar, Mrs. O.
björnsson þakkir sínar. Vér von-1 Freeman. sem kom fyrir skemstu
um fastlega, að vér fáum að heyra.ur kynnisför til íslands.
prófessorinn öðru sinni, þ"gar . ‘ ‘
hann kemur sunnan úr Bandaríkj- *>eir kaupmennimir B. D. West-
um ! man og Jóhannes Einarsson frá
Mrs. V. R. Sveinsson frá Wyn-
yard, Sask., kom til bæjarins í vik-
unni. Hún hafði dvahð nærri
mánuð í Selkirk sér til lækninga
bjá Mrs, Nordal, er stundar nudtí-
lækningar og er ágætlega að sér í
þeirri grein. Mrs. Sveinsson fékk
þar góðan bata. Hún ætlar að
dvelja hér fram um mánaðamótin i
á heimili Mrs. Hinriksson;
Kaupendur Lögbergs, sem skifta
um bústaði, eru beðnir að geta um
fyrri bústað sinn, þegar þeir láta
breyta utanáskrift sinni.
Ur bœnum
! Churchbridge og Lögberg, Sask.,
! komu hingað með m.kkrar vagn-
! hleðslur af nautgripum um sein-
t ustu helgi. •
Mr. og Mrs. Stefán A. Johnson,
að 728 Beverley str., urðu fyrir
Iþeirri sviplegu sorg að missa dótt-
ur sína aðfaranótt föstud'gsins 22.
þ. m. Hún hét Elín Ingibjörg Sig-
urveig, rnjög efnilegt barn, þr'ggja
ára og þriggja ínánaða, fædd 9.
Júní 1908. Hún var einkabam
þeirra hjóna, og er því að vonum
sárt syrgð. Banamein hennar var
barnaveiki, sem snerist upp í heila-
bólgu og var hún veik í 12 daga.—
Jarðarförin fór fram á föstudag-
inn kl. 5 síðdegis og sýndu marg-
ir vinir þeirra hjónanna h'uttekn-
! ing sína með þvi að senda blóm á
kistuna. Dr. Jón Bjarnason jarð-
söng barnið og talaði fagurlega
yfir því við'gröfina.
Stúlknafélagið “Björk” heldur:
samkomu í Tjaldbúdirkirkju
mánudaginn 16. Okt., kl. 8 e. m. —
Prógram birt í næsta b'.aði.
Mrs. Ingunn Stefánsdóttir á
bréf á skrifstofu Lögbergs.
Tíðarfar hefir verið fremur kalt
undanfariö, rigningar öðru hverjuj
og næturfrost nokkrum s'nnum.—1
Þresking gengur fnemur seint
vegna óþurka.
_____
Mrs. H. Hermann frá Árborg
kom til bæjarins siðastl. laugar-l
dag til að sjá prófessor Svei ibjörnj
Sveinbjnrnsson, frænda sinn og
uppeldisbróður. Þau höfðtt ekki
sézt síðan 1873,
Hr. Gísli Egilsson, Lögberg,
Sask., kom til bæjarins um sein-
ustu helgi. Hann segir ekki farið
að þreskja þar vestra enn. Hann
hefir tekið að sér bóksölu fyrir H.
S. Bardal þar vestra, og geta þeir
leitað til hans, sem þurfa að fá sér
eitthvað til lesturs í skammdeginu.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
er nú í óða önn að búa sig undir
bazar, sem það ætlar að ha’da í sd.
skólasal kirkjunnar á þriðjudaginn
og miðvikudaginn 17. og 18 Okt.
n. k. Margir góðir munir og á-
gætar veitingar.
Mrs. W. H. Pauls n frá Leslie,
Sask., kom hingað í kynnisför um
helgdna.
Við undirrituð vottum hjartan
legt þakklæti ættingjum okkar o;
vinum, sem sýndu okkur hjálp oj
hluttekning i hinum þungu veikind
um og sviplega láti okkar hjart
kæru dóttur Elínar Ingibjarga
Sigurveigar, sem andaðist á heirr
ili okkar aðfaranótt föstudagsin
22. þ. m.
Stefán A. Johnson,
Jakobina Johnson.
Eftirmaður Stolypins.
Sá er við tekur forsætisráðherra
embættinu á Rúss’andi eftir Stoly-
pin, heitir Kokovsoff. Hann hef-
ir áður verið fjnrmála ráðgjafi og
er maður í allmiklu áliti.