Lögberg - 28.09.1911, Síða 5

Lögberg - 28.09.1911, Síða 5
LOoHERG. F1MTUL»aGíNN .8. SEPTEMBER 191». a Hveitiræktina í Canada láta unar á lífsnauösynjum kref jastileg rökleiðsla um svo og svo marga Ilandaríkjamenn sig miklu skifta, verkamenn á Þýzkalandi liærri ‘ prócent’Y !ý af manneðli og guös- okki at> eins vegria þess hve feikna vinnulauna og ætla menn'aö ekki eöli í persónu frelsara vors aö mikið landflæmi þar er sjálfgefiö [geti hjá því farið, að af leiði stór-[ samanburði við aðra menn, sem til hveitiræktar, heldur vegna þess fengileg verkföll þegar kemur fram hve það er nærri markaði vorum. [ á næsta vetur, því að vinnuveitend- Carleton prófessor segir að hveiti- ur bregðast illa við launahækkun- ræktin í Manitoba sé eiginlega ekki inni. nema rétt að byrja og sama sé að segja um hin tvö Sléttufylkin. Nú telst svo til, að þar fáist til jafnað- ar tuttugu og tvö bushel af ekru. Ef gert er ráð fyrir, að sú fram- leiðsla aukist svo að tuttugu og fimm bushel fáist af ekru fen það er ekki of mikið í lagt), þá mundu hveitibirgðirnar þar verða sjö hundruð og fimtíu iniljónir árlega eða vaxa um sex hundruð miljónir bushela. Þessar áætlanir prófess- orsins ná ekki til hveitiræktarinn- ar í hinum öðrum fylkjum lands- ins. Hveitiræktin í Argentina vex og vel má vænta næst ef þessu heldur áfram, — er ekki mér sýnilegt, að hafi neina trúarhuggun að geyma; og er mér óskiljanlegt, að sanntrú- aðar sálir vilji skifta því fyrir sannfæringuna um guði getinn lausnara sinn. En þó nú að aldrei nema svo færi, að eitthvað af ‘fólkinu’ feng- ist til að taka við þessari “skoðun hins nýja tíma” —1 þá stendur hitt þó ávalt og æfinlega fast og rökum óhrakið, að lúterska, er þessi nýja Á Spáni hafa verkamannaróstur magnast svo i siðustu tíð, að aðal- verkamannasambandið i landinu hefir fastráðið að lýsa yfir alls- herjar verkfalli bráðlega; þessu f.yjgja svo miklar pólitískar æsing- ar, að stjómin hefir sama sem neyðst til að setja herrétt um land alt. Siðustu tvö árin hefir mátt heita j kenning ckki; ekki fremur lúterska svo, að friður ríkti á Spáni. Her-jen vér værum lifand'i menn þegar réttur var þar áður settur siðastjbúið væri að taka úr okkur hjart- sumarið 1909, þegar af tilraunum að.— En jafn-augljóst og þetta er, stjórnarinnar um að bæla niðurj jafn-óskiljanlegur væri sá skyn- byltingarnar innanlands. leiddi, leysis-þrái, að vilja ekki viður- meðal annars það, að Ferrer pró- kenna sannleikann með kenningu mjög ört og telur prófessorinn j fessor var af lífi tekinn. Þá var þessa;, að hún er að eðli, skoðun liana munu verða orðna fjögurj ]>að ófriðurinn við úppreisnar- og anda Únítara-kenning hrein og hundruð og fimtíu miljónir bush-j flokkinn i Morokkó, sem olli inn- klár og annað ei, — þ. e. þar sem ela um 1950. Allgott hveitiræktar- anlands ðeirðunum á Spáni. Þiegar;hún er sögð hispurSlaust og hrein- land er Patagonia og sögð litt skipað var að senda varðliðið til skilnislega, eins og hún hefir verið ræktuð enn. Að öllu samtöldu májhjálpar spanska hernum í Mor-, flutt í tveim síðustu „Breiðabliks” gera ráð fyrir hveitiræktaraukn-j okkó, hófúst blóðugar byltingar, heftunum,—• Kenningin er cin með ing i öðrum löndum, sein nemur j ínnanlands og stórfengileg verk- tveimúr hieitum; á þvi er enginn einni biljón og fimm hundruð milj. föll. Barcelóna var um hríð í vafi. Og skiftir þá raunar .minstu bushela, og bæta við níu hundruð höndum uppreisnarmanna, semjnafnið eitt á stefnunni; hvort hún miljóna framleiðsluauka í Banda- j brendu kirkjur og klaustur og lauk nefnist öll í heild sinni; Únitara ríkjunum eða alls um sem næst,svo að ráðaneytisskifti urðu og kenning eða “Nýfa guðfræði. er farin að senda herskip sin til Tripo’isstranda. Tyrkir herbúast og. Þeir hafa um 30,000 her- manna í Tripolis og munu senda herskip þangað til stvrktar þeim her, Horfurnar eru ófrið’.egar sem stendur þó að rætast kunni friðsamlega úr. Þjóðverjar kváðu einna liklegastir stórveldanna til að miðla málum. Franskt herskip spring- ur í loft upp. 400 manns bíða bana. Forstoðumaður sögunar- mylnu þeirrar, sem vér skift- um, veit að vér tökum ekki móti við úr holutn bognum eða stórkvistóttum trjábol- um. Þessvegna fáið þér æfmlega góðan borðvið írá oss. Vér fáum enga aðra tegund og getum ekki sent vont dfni þó að vér vildum. EMPIRE SASH& DOORCo.Ltd UENKY AVE. Fasl. WINKIPEQ, <». TALSÍMIMaln 8,-,IO-*r,ll íg hálfa þriðju biljónar bushela fram-, stöðvaðist eftir það innanlands- leiðsluaukning viö það sem nú er. j ófriöurinn. Ef tekið er tillit til óhjákvæmilegr- Byltingahugurinn á Spáni er svo ar breytingar á mataræði því sem mikill nú, að afleiðingarnar verða nú er verður það augljóst, að að öllum likindum fult eins* stór- hveitiræktin 1950 meir en nægir kostlegar eins og 1909. íbúar heimsbúum og vel það. I>að erjýmsra bæja hafa rekið embættis- jafnvel mjög sennilegt, að við það j menn stjórnarinnar af þöndum að farið verður að brúka nýjarjsér og sagt konungi upp trú og fæðutegundir, þá muni hveitineyzl- j hollustu. an minka mikið, og sömuleiðisl í Eortúgal hafa nýskeð orðið neyzla annara korntegunda og á- [ blóðsúthellingar, en konungssinn Athugandi. Viðsjár með Ítölum og Tyrkjum. Tripolis þrætueplið. Ófriðlega lítur út með ítölum og Tyrkjum um þessar mundir. Það hefir lengi verið grunt á því góða milli þeirra þjóða, en þó versnað vaxta Iar, efru viðbumr og s.tja■ um hvert drjúgum er Tyrkir eröu verzlun- Horfumar eru því engan vegmn tækifær. td að lmfsa voldin . s.n- arbann Itölum í Litlu Asíu ískyggilegar, ef vér fylgjumst með ar hendur , og Tripoli, Sem -er ríki norðan öllum nýjum umbotum og fram- A , — förum í búnaðarmálum og akur- manna yrkju. Nú er hin áhættumikla bún- siunar og eru enn. vcuuamu 01 forræði vfir bví aðar aðferð að falla úr móð og í írlandi er alt af að magnast °g þetta afar;ua þv; frjótt og liggur vel við verzlun þeirra. Hefir ítaliustjórn um hríð Stórbretalandi hafa róstur allmiklar verið Verkfallið hennar stað komin viss og ábyggi- j hefir tept mjög leg búnaðaraðferð, sem hvorki England. þurkar né vatnagangur vinna geig. j Á sjálfu Englandi er búist ver a, j Afríku, og liggur að Miðja ðar- 1' hafi gegnt ítalíu, en Tyrkir hafa . e---_.r:_ ítölum kom þetta afarilla, því að landið er samgongur við Voðalegt slys varð í Toulon á Frakklandi 4 mánudaginn var, er kviknaði í franska herskipinu Li- j berte og þáð sprakk í loft upp með I allri skipshöfn og létust þar um: 400 manns. Eldsins varð fyrst vartj klukkan 4 að morgni mánudagsins; en búist við að hann yrði slöktur. I Það tókst þó eigi, þvi að hain magnaðist, svo að eigi varð við ráðið unz hann náði til sprengi- forðabúrs skipsins og sprakk skip- ið þá i loft upp og fórust allir sem eigi voru hlaupnir fyrir borð. Alls voru skipverjar um 700 her- manna, en um tvö hundruð höfðu fengið landgönguleyfi; en þeir er á skipinu voru vöknuðu við reyk- inn og eldinn og forðuðu sér þeir er ináttu; en ekki nema fáir þó, því að skjótt var skipun gefin um að þeir skyldu halda kyrru fyrir. Var heraginn svo góður, að þá fór hver á sinn stað er það var skipað j og biðu svo dauða síns, því að eigi varð við eldinn ráðið og honum laust litlu síðar upp i púðurbirgðir og sprengiefní er i skipinu voru.— Liberte var mjög vandað herskip og hafði kostað um 8 miljónir doll. Tvö eða þrjú önnur hersk:p í Tou- lon höfn skemdust nokkuð af sprengingunni. Hér getið þér fengið beztu nær| Balbriggan nær- rotin fötmjöggóðá .... Balbriggan samföstu $1.25 CANADRS FINEST THEATRE Tals. Carry 2520 SAM. BERNARD in „He Came from Milwaukee” Musicai Comedy in two Acts. Verð $2 til 25C. Mat. $1.50 til 250 Laugard. 30. Sept. Paul Gilmore in ,,The Mummy and the Humming Bird“ Balbriggan nær- föt mjög góð á Margbreyttir litir. nærföt Gerið yður að venju að fara til 3 kvöld byrjar Mánud. 2. Okt. matinee á miðv.d. The White Sisters From Crawford’s Novel Presented by a remarkable Company Jeanne Towler Americas most beautiful emotional actress Verð $1.50 til 25c Mat. $1 til 25c Okt. 5. 6. 7. Sheehan Opera Company in The Love Tales of Hoffmann WHITE & MANAHAN 500 Mairt Street, WINNIPEG tthúsverzlun I Kenora að miklu verkfalli í næsta mánuði, ef verið að leita sér ráðs um hversu að ná aftur Folksfjoldmn vex ekkt svo, awi mm.u ..r*I heppdegast mundí tæðuskortur verði. Nu er að fara eigi kemst a satt og samlyndt mjog: verzlunarsamböndum ; Tripoiis, og i hond mikill samvinnutimi. sam- braðlega Kolanamamenn þar h t Loks hefir hún farið vinnuold þar sem oll iðnaðarfelog land. hafa eiginlega aldrei venð a- , ^ ^ Tyrkjastjórri aS og atvinnurekendur haldtst . nægö.r með sattagertma fra 1909, ,ej ja landib me8 fastákve5num hendur, og hver einasta ekra lands er fulltruar þeirra og namueigend- verður látin gefa af sér uppskeru, janna gerðu þá. Þess vegna er nú ó- sem framast er auðið til þess að ánægja á meðal námumanna í hér veita mönnum auðlegð og viður-juni bil hverri einustu námu, sem Bandaríkin munu aúðveld- til er á Englandi. 1 næsta mánuði væri. lega geta framfleytt sex hundruð, verður þing námamanna og verð- miljónum manna, eða tvisvar sinn-lur þá skorið úr því hvört gera um fleiri jafnvel. En til þess aðjskuli alment námamanna verkfall verði hljótum vér að leggja um alt landið eða ekki. svo skilmálum, en Tyrkir taka því þverlega. Hefir óvildin milli land,- anna magnast við það og búast hvorirtveggju til bardaga, Italir og Tyrkir. Jafnaðarmenn 4 ítalíu eru andvígir þessum ráðagerðum ítalíustjórnar og hóta verkfalli, en stjórnin mun ekki fara að því, og Dr., Douglas heilbrigðismála- stjóri í Winnipeg, hefir birt eftir- fylgjandi skýrslu um nærna sjúk- dóma í Winnipeg í Ágústmánuði: Sjúkd.tilf. D.föll ... 60 , 6 ... 34 1 ... 44 2 1911. Taugaveiki . . Skarlatssóft, . Barnaveiki . . Misligar. . . . Tæring. . . . Heimakoma.. Kighósti. . . . Hlaupabóla . . Bóla........... 50 8 2 12 I PORTAGE AVENUE EAST Þrisvar á dag. Swat Miiligan Big Paseball Comedy Hit Hasque Quartet 3 Juggling Bannans Dunbar and Turner The Falcons Graphic Picturcs, Marshall’s Orchcstra Daily Mats.—I0c, I5c, 25c Twice Nightly—lOc, 20c, 25c, 35c Mr.Paul Gilmore ------ I N THE —-- MuMMy™! HumminoBird /T#jahT}ðJí Af taugaveikis sjúklingum 20 utan bæjar. veikt- | Mr. Paul Gilmore í Walker leikh. laugardag eftirm.d. og að kvöldi -I meiri rækt við að kenna hagkvæm-: Ef af þessu verkfalli verður, ari framleiðslu aðferð en verzlun-jætla menn að það verði engu minnaj “ araðferð og kosta kapps um aðjen fermslumanna og járnbrauta-j vor unga þjóð megi skara fram úr þjóna verkfallið i sumar, og fjár-, öðnim þjóðum bæði í vísindum og hagslega tjónrS, sem af því hlýtur verklegri framleiðslu. að leiða ófnetanlegt. Gert er ráð ---------------- fyrir, að ein miljón verkamanna j EvrODU viö namurnar og umhverfis þær taki * jþátt i verkfallinu, en af því leiðirl Það verður ekkTmeð sönnu sagt liað' aö kolagröfturinn hlýtur að að ró og friður ríki í Evrópu um mluka uni her um hd 850,000'tonn þessar mundir. Fyrir skemstuý1 h\erjum cegi. - /eim '°a geröu húsmæður á Frakklandi upp ,for8a mundi rumur fjorði hluti, þot vegna þess. að þeim þótti verð- hafa venö fluttur ut ur landl"U’l !ag á matvöru orðið óviðunanlegt; síðan hafa aðrar stóttir hallast á />/2QGrJ2Æ?S sömu sveifina, og eins og við var að búast, liafa iðnaðarmannafé- lög, sem lengi liiafa verið hneigð til byltinga, notað sér þenna óróa til eflingar áhugamála sinna. Hef- ir því mátt heita svo nokknar und- anfarnar vikur, að alt Frakkland norðanvert hafi verið í uppnámi. Uppþot hafa orðið þar svo afar- víða og berdeildir skipaðar til að bæla þau niður á ýmsum stöðum. Byltingaandann hefir lagt alla leið til Belgíu. í höfuðborg Austurrikis Imfa blóðug uppþot orðið næstliðna daga og margt manna særst og sumir látið lífið. Herinn hefir verið kvaddur til en landsbúar því verða að láta sér nægja 600000 minna af kolabirgð- um daglega en þeir hafa gert und- anfarið. Yrði það svo sem ,að sjálfsögðu til stórmikils hnekkis bæði samgöngum og iðn- aði landsins, og vonandi að til þess komi ekki. «00 FEET FLooli SftAŒ 8 MoMT&lM* E.MÞLPYELLS .«1079 76 EMÞlfYEEOja ipoo FEET FLooli SÞAŒ. ■« 1879 ONEL DELIVERY felG .«1879 Skrifstofur og búð............ 492 Main street Mublu-vöruhús............ 656-660 Young street Járnbrauta-vöruhús............ 108 Princess st. DEUYDÍY Síðasta sporið til sameiningar við Únítara-kenn-1 ingar hefir nýja guðfræðin meðalj vor -alveg óneitanlega stigið í I “Breiðabliks”-heftinu allra sein- asta; þar sem ritstjórinn heldur áfram að leiða rök að og útlistaj mótmæli sín á yfirnáttúrlégum getn- J aði frelsarans. Einmitt það kjama-j U AFIÐ HUGFAST! Tetta er seinasta kjörkaupsvika Afmælis-sölunnnar. Það hefir verið og ■ * verður hin allra seinasta og langmesta kjörkaupa-sala, sem haldin verður hér í borginni. Hafið þér komið og séð hin mörgu og miklu kjörkaup vor ? Ef svo er ekki, gerið það þá tafarlaust. Vér höfum ekki rúm til að auglýsa nema fátt eitt. Fólk ve-tður að koma og sjá sjálft, Kjörkaupin eru ekki í einni deild, heldur í öllum deildum í búðinnj. Vér höfum vönduðustu vörur og margbreyttar. að bæla niður róstur þessar, og atrigj kristinnar trúar frá fyrstuj standa fylkingarnar við konungs-J timunt) sem Breiðablik kallarj höllina og opinberu byggingarnar.; •‘meyjarfæöingUna‘Y !J, véfengdij þær helztu í borginni. Únítara flokkurinn í byrjun, —j Óróinn í Aústurríki er af svip- hlaut nafn sitt af því. Hinu hefirj uðum rótum mnninn, eins og á[sá floklmr aldrei neitað, að Jesúsj Frakklandi. Alþýðunni finst sem af Nazaret væri æðri en aðrir I hún geti ekki lengur risið undir menn, sem á jörðinni liafa búið; I álögum þeim, sem á henni hvíla, og meira að segja hefir beinlinisj því feikna verði sem komið er á haldið þvi fast fram, að hann hafi allar lífsnauðsynjar. Að vísu er verið öllum öðrum mönnum æðri. svo látið heita.. sem jafnaðarmenn hafi komið af stað þessum bylting- um, af stjórnarfarslegum ástæð- um, og er vitanlega enginn efi á Hvað fortilveru lians hjá guði snertir, “áöur en veröldin vari grundvölluð’, þá kemur hún allsj ckkert í bága við Únítara-kenn- því, að jafnáðarmenn láta ekki hjá ingu; heldur er þeirri kenningu á líða að færa sér í nyt það tækifæri j allan hátt samræmt. að hver sál | sem þeim býðst nú til að greiða liafi átt fortilveru hjá guði, skap-, fyrir áhugamálum þeirra; en eins ara símtm, “áður en veröldin var víst er hitt, að upptökunum valda grundvölluð”; svo ekki er þar um ekki forkólfar þeirra heldur al-jneina sundrung í skoðunum að; menningur af hvaða flokkum sem ræða, — Nei, sundrungin er ein-; Brussels ferhyrnur Gólfdúkar, sem gefast v<el aö öllu leyti. Mjög fallegir, snarpt yfirborö og auðh eins anlegir. Óþrjótandi litbrigöi og skraut, Stæröir og verð : $13.75 . $17.50 ..$19 50 $22.50 9 þn 9 ft. x 9 ft............. 9 ft. x 10 ft. 6 þral. 6 ft. x 12 ft............ 55c Skozkt prentað Linoleum fyrir 40c Keynast ágætleKa vel að öllu leyti Blóma- og tíglaskraut, ljósir og dök- kir litir. Ódýr og heutugur gólf- dúkur í eldhús, göng og baðrúm,— tvö yards á breidd, Venjulega 55C. iSérstakt afmælis-söluverð Afi_ Yarðið.... .... 4UC Nú þarfnist þér COCOA MOTTll til að halda aurnum utan dyra. Stutt- ar þéttar burstir, mjög vel gerðar. Með rauöum bekkjum. 18x24............35c 18x36............65c 22x33............75c Tapestry gólídúkar, allar •tegundir í búðinni, 30c BiómaYig Austurl. skraut, rauðir og bleikis; verð 750 til $1.50. Af- mælis-söluverð...........50c Crossley’s Wilton flauels ferhyrnur Ofnar saumiaust. ber.ti gólfdúkur sem til er; hentugur í öll hetbergi. 7 fet 6 þml, x 9 fet. Verð..$17.50 Drapery-deildin Meðal anuara kjörkaupa í Drapery- | deildinu: eru 900 og Si 50 Madras | Muslins tyrir 5Öc. St 25 til 1*3.25 Dvapery áklæði fyrir 98c. 75C til 91 .00 skozk blæjunet fyrir 50c, og svo margt fleira sem e<ki er nefnt JÁRNROM, hvítsteind, m-ð gyltum húnumoghnúðum. Ailar (I* A stærðir. Afmælis söluv. tpT' I D Nottingham gluggatjöld með ákaflegum afslætti. Ef þér þarfnist einhverskonar gluggatjalda í haust, þá komið í búð vora þessa viku ' Mestu kjörkaup á gluggatjöldum læðin nú. Birgðir allar nýjar og iheð niðursettu verði, og stakar stærðir nærri gefnar. $1.25 gluggatjöld afmcelisverð, par- ið á ....................87c $1.50 og ^1.75 gluggatjöld, afmæiis- verð, panðá .... $117 j $2 00 og $2.50 gluggatjöld, afmæls- verð, parið á....• ... $ 1 47 $3 .00 og $3.50 gluggatjöld, afmælis- verð. parið á .........$2 17 $4 00 og $5 00 gluggatjöld. afmæiis- verð parið á............$3 27 Stakar stærdir af fallegum Svissneskunj hekluöum gluggablæjum, Brussels, Ve- uise Point, og Cuchesse, sumar lítíð eitt velktar, en gæðin fyrirtak, og verðið ótrúlega lágt. »‘9.00, $10.00, $11.50, $12.50. $14.00 og $15 00 gluggatjöld Afmoelissölitv. $4 85 Kommóða EMPIRE EIK, gul. með 3 skúffum og brezku spegilgleri, raðsneiddu, að stærð 13x22. Afmælis-söluverð... | OKUÐUM TlLBOÐUM. stíluðum til j ■*—‘ undirritaðs og merktum ,,1’ender for j Extension to Protection Pier at Gimli, , 'lan.' verður veitt móttaka á þessari skrif- | stofu þangað til kl. 4 síðdegis þriðjudaginn | 10. Okt. 1911, um framlenging á flóðvarn- j argarði á Gimli, Selkirk county. Man. Uppdrátt og sundurliðaða áætlun um ! verkið geta menn séð, og fengið eyðublöð í þessarri stjórnardeild og á skrifstofum W. Z. Earle, Esq.. District Engineer, Winnipeg, Man.; J. G. Sing, Esq,, Dis- trict Kugineer, Confederation Life Build- ing, Toronto, Ont , og með því að saúasér til póstmeistarans á Gimli, Mau. IJmsœkjendur eru mintir á, að tilboðum verður ekki sint, nema þær komi á prent- uðum eyðublöðum, og undirritaðar með eigin hendi, að tilgreindri stöðu og heimil- isfangi. Ef nm félög er að ræða, verða félagsmenn að undirrita með eigin hendi. og tilgreina stöður sínar og heimilisföng. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend ávísun á löggildan banka, er greiðist, ef kratið er Hönourable the Minister of Public Works, er jafngildi 10 prc af upp- hœð tilboðsins. Ávísanio verður tekin. ef [ umsækjandi hættir við verkið eða fær ekki lokið því samkvœmt samningi, en verður 1 endursend ef tioðinu er ekkí tekið. Stjórnardeildin skuldbiudur sig ekki til | að taka lægsta boði eða nokkru þeirra. Samkvæmt skipun. K. C. DESROCHEKS. Secretary. j Department of Public Works, Ottawa, Sept. 11. 1911. Blöð sem ekki hafa levfi frá stjóruar- ! skrifstofunni að birta þessa auglýsingu, fá , ekki borgað fyrir hana. L;eikhúsin. Fjóra fyrstu dagana í þessari viktt sketntir Sam Bernard í Wal- ’ ker leikhúsi. Hann er Þýzkur BandaríkjamaSur og sýnir leik, er jheitir “He Came from Milwaukee” Góður leikur, var sýndur sex mán- luöi samfleytt í Casino leikhúsinu í N. York. Paul Gilmore leikur í Walker- leikhúsi tvívegis á laugardaginn kemur. Hann er Winnipegbúum aS góSu kunnur. Leikurinn heitir “The Mununy and tlie Humming- Bird”. Leikflokkurinn er allur vel æfSur. “The White Sister” heitir ágæt- ur leikur, saminn upp úr ljótnandi fallegri siigu eftir Marion Craw- ford. Þessi leikur verSur leikinn i Walker leikhúsi þrjú fyrstu kvöld næstu viku, 2. 3. og 4. Október. Seinni hluta næstu viku eiga 11 Winnipegbúar kost á aS sjá á hrifamikinn og fagran leik. sem heitir á ensku; ‘The Love Tales of ' Hoffman.” Leikurinn er frægur um alla Evrópti og Bandaríkin, en hefir ekki sézt áöur í Winnipeg. F réttabréf. $7.26 er, svo megn er óánægjan orfiin út af ofverfii á lífsnaufisynjum. Óróinn í Vínarborg hefir skilj- anlega orfiið allmikiö áhyggjuefni göngu vifi lútersku kirkjuna, setn á engan hátt getur þolafi þafi, afi [ I þessi helgasti gimsteinn sé burt 11 numinn úr kórónu kenningar sinn- á Þýzkalandi; verfi á lífsnaufisynj-1 ar: trúin á yfirnáttúrlegan getnafij um er sífelt afi hækka þar svo afi frelsarans; þegar hún /trúin á þafij búast má vifi samskonar uppþoti atrifiij sé horfin, þá sé hjartafi úr j J þar þá og þegar. Vegna verfihækk- j kenningunni horfifi. Heimspeki-j TALSlMARr ^ Garry 1580, 1581 1582 J. A. BANFIELD 492 MAIN St. Winnipeg Póstpöntun- um skjótur og nákvæmur gaumur gefin. 21. Sept. 1911. í dag verfiur þá kosningabarátt- an leidd til lykta hjá ykkur norö- ati ‘linunnar’, og vona eg og yfir höfufi allir Tangabúar, afi liberal- stjórnin verfii kosin og gagnskifta- samningarnir samþyktir, í því máli eru allir ,sem eg hefi talafi vifi hér Txigbergi fylgjandi og þykir þafi hafa rætt þafi mál af meiri sanngirni og sannsýni heldur en Heimskringla. ViS bíöum óþreyju- fullir eftir afi heyra úrslitin. Hér er indælis grasvefirátta og eru tún og beitilönd búin afi ná sér aftur éftir sumarþurkana og farin afi gróa.”

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.