Lögberg - 28.09.1911, Qupperneq 8
8.
IÆGBERG. FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER 1911.
ROYAL CROWN SAPA
ER GÆÐASAPA
Verðlaunin eru öll fyrirtaks góö. Safniö Coupons.
Geymiö umbúöirnar.
Vér getum ekki lýst öllum verö-
lauounum
FALLEGAH MYNDIR
StærO 16x20 þral. fallegir lítir
FRI fyrir 25 Royal Crown
Sápu umbúðir.
('ÍNNUR VEBÐLAUN
Bækur, silfurmunir, hnífar,
leður pyngjur og handtöskur,
nælur, hringar, armbönd, nót-
nabækur, pípur, gólfdúkar, ofl.
Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista.
Royal Crown Soaps, Limited
Premium Department. Winmpeg, Canada
rGóð brauð
| tegund
Þegar þér pantiðbrauö,
þá viliö þér auövitað besta
brauöiö,—þegar þaö kost-
ar 'ekki meira. Ef þér
viljiö fá besta brauöið, þá
símiö til
<9ð
BOYD’S
SHERBROOKE 680
Mikla eftirtekt vekur salan á ábreiðum,
rúmteppum og álnavöru.
#TT Menn bíða verðlækkunar vorrar með eftirvænting, og skal hér drepið á fáeinar tegundir, sem seldar verða með
TU miklum afslætti á fimtudaginn. Aila vikuna seljum vér beztu ábreiður í heimi fyrir lágt veið ; verð á rúm-
teppum og álnavöru er að sama skapi lágt.
Auk þessara tegunda eru ótal fleiri, sem ekki verða hér taldar.
Lífið er ekki lengur
drauniur.
Það er nauösynlegt aö hafa
mjólk í hreinum og lokuöum
flöskum og drepa í henni allar
sóttkveikjur, eins og vér gerum.
Gerilsneydd mjólk er lífsnauösyn-
leg.
Main 1400
J. J. BILDFELL
FASTEIGNASALI
Room 520 Union bank
TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aðlútandi. Peningalán
Contractors og aðrir,
sem þarfnast manna
tilALSKONAR
VEKKA oettu a?S
láta oss útvega þá.
Vér tökum engin ó-
makslaun Talsimi IVIain 6344.
I Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 1
The National Employment Co. Ltd.
Skrifstofa Cor. Main og Pacific.
CRESCENT CREAMER Y
CO., LTD.
FRETTIR UR BÆNUM
— OG—
GRENDINNI
Hr. Guöm. Johnson frá Moun-
tain, N, D. kom vestan frá Wyn-
yard, Sask., eftir helgina; haföi
veriS þar við smíöar í sumar; en
er nú á heimlei'ö. Hann sagöi
miklar framfarir í Wynyardbæ, en
uppskera er í seinna lagi þar vest-
ur frá.
Sveinbjörn Arnason
FASTEIGNASALI,
Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg,
Talsimí niain 4700
Selur hús og I<5ðir; útvegar peningaláu. Hefi
peninga fyrir kjörkaup á fasteignucn.
Takið eftir!
i. Sept. næstkomandi byrja eg
GREIÐASÖLU að
524 THIRD AVE
GRAND FORKS,
North Dakota,
og vona aö íslendingar, sem eiga
ferö þangað, heimsæki mig.
Mrs. J. V. Thorlaksson.
14c Canton Fiannels fyrir 9c
5,000 yards virðast ekki smáræöi,
en endast lítið á fiintudaginn—þaö er
ný sónnun um kaupþol vort — aö
verksrmöja bauð oss birgðirnar viö
góöu veröi og vér keyptum. Bezta
efni í nærföt kvenna t g barna- -í nátt-
kjóla, og hentugt á ungbörn. Breidd
er 29 þml., haldgott og vel 140 virði,
en vér seljum þaö á fimtud.
Yardiö......................... 5JC
$3.00 Rúmteppi fyrir $1.98
Þaö eru eftirstöðvar af fyrstu haust-
pöntun vorri—aöeins 25 óseld. Verið
er úr góðu tyrknesku, rauöu sirz, meö
Paisley gerð. Einnig nokkrar stakar
stæröir meö mislitu blómskrauti. Þau
eru vel stór, 66 x 72 þml.
Venjul. $3. Fimtud. verð
$1.98
$8.75 ábreiður fyrir $7.50
Vér höfum nýjar birgðir af þessum
svellþykku, hlýju ábreiðum. Mjög
stórar, 74x94 þm1., eða jafnar stærstu
rúmum. Hrein alull. Rauöir og
bláir bekkir, faldaöar til endanna.
Þær eru $8.75 viröi. Vér seljum þær
á fimtudaginn.
Fyrir .................
$7.50
Flvergi fáið þér svo vandaðar
LJÓSMYNDIR
fyrir svo iágt verð, af hverri
tegund sem er, eins og hjá
B. THORSTEINSSON,
West Selkirk, Man.
Skáhalt móti strœtisvagnastööinni.
Bað-þurkur—Þrenn fátíð kjörkaup á íimtudaginn, í dag
25 tylftir af fallegum hvítum, *tyrk-
neskum baðþurkum. Skreyttar fögr-
um rauöum kögri. Þykkar og stórar
þurkur. Stærh 30x60. Venju- in
lega 6oc Fimtudaginn hver.. .
20 tylftir af mjög þykkum, hvítum,
tyrkneskum þurkum. Vandlega fald-
aöar. Alhvítar ágætis þurkur, Allir
ættu aö eignast þær. 24x45. Q A
Venjul. 45C hver. Fimtudaginn J4C
250 hvítar, tyrkneskar bað-þurkur.
Faldaöar rauðum bekk. Stærð 23x48
Fimtudaginn hver einasta qq
þurka seld á ................ Li*jC
Veröiö er miöaö viö eina þurku, ekki 2
C.P.R. Lönd
HVERGI BETRA
brauB en hjá Milton s. Allur útbúnaö-
ur meö nýjustuog beztu tízku. Brauö-
in rétt vegin Bragöið óyiöjafnanlegt.
Reyniö og sannfœrist.
SlMIÐ TIL
MILTON’S
Talsími Garry 814
Dr. og Mrs. O. Björnson fóru
sutSur til Dakota í kynnisför síö-
astl. laugardag. Þau dvelja þar
fram yfir næstu he!gi.
Séra Saguröur S. ‘Christoþher-
son kom hingað til bæjarins um
seinustu helgi.
Séra N. Stgr. Thorláksson var
hér á ferð fyrir helgina.
S. K. Hall,
Phone Garry 3969
701 Víctor St. Winnipeg
Mr. og Mrs. Kristján Hjálmar-
son frá Candahar voru hér á ferð
um síðustu helgi.
Mr. Stefán Eirjksson frá Sel-
kirk kom snögga ferð hingað upp
eftir á mánudaginn var.
Mrs. Margrét Kristjánsson, sem
um langan tíma hefir vei^ð sjúk,
og gerður var holdskurður á hér
á spítalanum fyrir nokkru, er nú
búin að fá töluverða heilsubót.
Jónas Pálsson
Piano kennari
byrjar aftur á kennslu 1, Sept.
kennslustofur:
460 Victor Street
Talsfnii Shr. 1\79
0«
Imperial Acadeniy of Music
and Arts
200 Vaughan Tals. M 7510
T0M5OLA
Stúkan Skuld hefir ákveöiö aö
halda tombólu
2. Október n. k.
góö skemtun verður á eftir toin-
bólunni ef tíminn leyfir.
Allar verða vörunrnar nýjar og ó-
venjulega verömætir drættir eftir
því sem vanalega er átombólum.
Tombólan hefst í
Good Templar
Hall
kl. 8 aö kveldi. Muniö staö og
tíma.
Aðgangur eg einn dráttur 25c.
Nefndin
C.P.R. lönd til sölu í Town-
ship 25 til 32, Kanges 10 til 17
(mc!.), vestur af 2. hádegisbaug,
Lönd þessi fást keypt meö 6—10
ára borgunarfresti. Vextir 6°/o
Lysthafendur eru beðnir að
snúa sér til A. H. Abbott, Foam
Lake, S.D.B. Stephenson Leslie,
Arni Kristinson, Elfros P. O.,
Backlund, Mozart, #g Kerr Bros.
aðal umboösmanna allra lan-
danna, Wynyard, Sask. ; þessir
menn eru þeir einu sem hafa
fullkomiö umboð til aö annast
sölu á fyrnefndum löndum, og
hver sem greiðir öðrum en þeim
fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp
á sína eigin ábyrgö.
Kaupiö þessi lönd nú þegar,
því aö þau munu brátt hækka í
veröi.
KERR, BROS., aöal um-
boðsmenn, Wynyard Sask
80BINS0N12
“Eg be r ótakmarkaö traust til
Chamberlains hóstameðals CCham-
berlain’s Cough Remedy”J, því aö
eg hefi reynt það og gefist ágæt-
lega,” skrifar Mrs. M- T. Basford,
Poolesvílle, *Md. Selt hjá öllum
lyfsölum.
Haust-yfirhafnir
Beztu tegundir, sem hægt er
aö hugsa sér eftir verö-
lagi. Nýtískusnið og ný-
tískulitir, Allar stærðir.
Verö $1 2.50 til
$5^0.00
Kvenpils
Vanaverö $5 til $5.75 nú
$3.50
Mikill afsláttur á sokkum
handa börnum og kvenfólki.
Kventöskur úr leðri
$'•75
ROBINSON12
Hr. Ámi Eggertsson bauð Jóns
Sigurðssonar nefndinni til kvöld-
verðar í Deer Lodge síðast'iðinn
mánudag, kl. 5.30 síðdegis. Var
farið þangað út í bifreiðum. Pró-
fessor S. Sveinbjörnsson var þar
heiðursgestur og mintist Do Jón
Bjarnason hans þar meö nokkrum
orðum. í næsta blaði verður nán-
ara skýrt frá því er nefndin kom
sér saman um við þetta tækifæri.
6,500
Mrs. S. Eyjólfsson frá Salt-
coats, hefir flust til bæjarins með
fjögur börn sín og verður heimili
hennar fyrst um sinn á Emily str.
Mrs. T. Paulson frá L'-s!ie,
Sask., fór héðan úr bænum heim-
leiðis í fyrri viku.
menn og konur beiddu um lifsá-
byrgðir í New York Life félaginuj
í Ágústmánuði 1911.
Karlmenn óskast
650
manns dóu. Til erfingja þeirra var;
borgað $1892,532, og til lifandi
meðlima $1 969,506 07, samkvæmt
skírteinum þeirra frá félaginu. —
New York Life er óefað stórkost-
legasta lífsábyrgðarfélag um heim
allan.
Til aö nema rakara-
iðn. Námsskeiö aöeins
tveir mánuöir. Verk-
færi ókeypis. Atvinna
útveguö aö loknu námi,
eöa staöur þar sem þér
getið sjálfir tekið til
starfa. Ákafieg eftir-
spurn eftir rökurum.
Komið eöa skrifiö eft-
ir ókeypis bæklingi.
Moler Barber College
220 Pacific Ave. - Winnipeg
5 herbergja hús, 510 Elgin Ave.,
er til kigu frá 21, næsta mánaðar.
—S. F. Olafson, 619 Sargent St.
Misprentaíf — 1 síðasta blaði
Lögbergs, í dánarfregn Guðrúnar
Maríu sál. Kristjánsdóttur, “Ár-
nessýslu”,. átti' að vera: Akranesi.
$50 verðlaun
eru enn boðin hverjum, sem fund-
ið getur unglingsmann er heitir
William Eddlestone, 29 ára gaml-
an; hann er veill á geðsmunum.
Hann er rúmlega 5 fet og 9 þuml.
á hæð, dökkur yfirlitum með vanga kona, yfirlætislaus, hjartagóð og
skegg og efrivarar skegg, munn- sannkristin kona, sem vann trúlega
smár. Hann hvarf frá heimili sínu ; sínum verkahring alla æfi. Hún
1. Júní 19x1. Allar upplýsingar,; var hvers manns hugljúfi er henni
sem verða mætti til að finna hann, kynt5st> og vig fráfan hennar var
verða þakksamlega þegnar af hug- skarð höggvið í hóp hinna fornu
sjúkum forel lrum hans, sem heima íslenzku landnema hér. Hún var
eiga að 607 Mamtoba Ave., Winm- -areáhngin af ^ H B Thor_
ÆFIMINNING. .
Eins og skýrt hefir verið frá í
Lögbergi, andaðist merkisknan
Jarðþrúður Jónsdóttir 25 Júni s. 1.
NÝJAR BIRGÐIR
NÝSKEÐ KOMNAR
á heimili tengdasönar síns Helga ' A morgUD höfum vér . boðstólum nýjar
Thorlákssonar hjá Hensel, N. D. J byrgðíraf
Hún var 89 ára gömul, fædd árið; NYALS COD LIVEfi COMPOUND
1821. 111 Vesturheims kom hun|
r ' r * ’t ' i BeztastyrkÍDgarlyf. sera unnt er aö fá.
íyrir 29 arum fra Ciautavik 1 Beru-, styrkir 0g hressii allan líkaroann, og ekki
firði í Suður Múlasýslu. Hún var, undarlegt þó margir kaupi það Það er
15 ár í hjónabandi og eignaðist ioljafn heil*^amles‘, börDU®. m.öajdra
?' J ö , . 1 moDDum og gamalmennum, I þvi er
börn, Og eru þessi a Ilfi; Jon heima þorskalýsi, malt extract, berjalögur og
á íslandi, Sigurborg heima, Jón í hyp°pbosphites, í réttum hiutföiium.
Þorskalýsið og malt extractið styrkir yð-
ur. Berjalögur örfar matarlyst og hypo-
phosphites hefir I sér phosphoius. sem
taugakerfinu er ómissandi. Uott inntöku,
Ekki væmiö. Stórar flöskur$i.
Canada, Guðmundur í Canada,
Guðlaug kona Helga Thor áksson-
ar hjá Hensel. Jarðþrúður dvaldi
25 ár hjá Stefáni tengdasyni sín-
um, áður en hún fór til Helgi, þar
sem hún var síðustu ár æfinnar.
JartSþrúður sál. var mjög merk
peg-
Jgrímsen 9. Júlí.
—Hveiti hefir hækkað 5 verði um 1 UPPBÓT—Það verður dans og
6 til 8 cent bushelið í Bandaríkj- allskonar skemtun til kl. 12 á
unum eftir að viðskiftasamning- Skuldar tombólunni 2. Okt. Munið
arnir voru feldir í Canada.
iþað. — Nefndin.
FRANK WHALEY
724 Sargent Ave.
Phone Sherbr. 258 og 1130
Við magaveiki bama ætti æfin-
Jega að nota Chamberlain’s lyf. sem
á við allskonar magaveiki ('Cham-
berlain’s Colic Cholera and Diarr-
hoea Remedy) og laxerolíu. Það
læknar altaf örugglega og þegar
það er þynt með vatni og gert sætt
er það gott inntöku. Enginn lækn-
ir getur gefifc betra !yf. Selt hjá
öllum lyfsölum.
KENNARA VANTAR
til aö kenna aö Mountain skóla
nr. 1 548 syrir 3 skólamánuöi frá
1. Okt. Umsækjendur veröa aö
hafa 1. eöa 2. Professional Certi-
ficate. TilboÖum er tiltaki kaup
og æfingu veröur veitt móttaka
af undirrituöum til 25. Sept.
Wynyard, Sask. 1. Sept. 1911
F. Thorfinnsson,
Sec.-Treas.
I
^ORNYRKJUMET
NN
Verið trúir, og sendið korn yðar til yðar
eigin félags:
The Grain Growers’ Grain Co.
LIMITED
Þér fáið skildinga í vasann, ef þér gerið það.
Bær.dafélagið er nú slærsta kornskifta- og útflutnings-félag Canada.
Það hefir leitað allra ráða til að vernda hagsmuni skiftavina sinna og
útvega þeim hæsta verð fyrir korntegundir þeirra. Sendið oss póst-
spjald, og vér skulum senda yður flutninga-fyrirskipanir á yðar eigin
tungumáli. Munið! Þetta félag er atofnað til að vernda réttindi
bænda. Vér bjóðum yður, að njóta góðs af því. Áreiðanleg viðskifti.
. — r—~-v.-.—-rr~*rrr~ - - 1 ■■ ■ ---
TheGrain Growers’ GrainCo.,
WI N XI I3IlO.
LIM TED
MANITOBA
Fæði og húsnæði.
Undirrituð selur fœði og hús-
næði frá I. Júlí n. k.
Elín Árnason,
639 Maryland St., Winnipeg
Þriöjudagskv. 17. Okt. næstk.
hddur stúkan Hekla nr. 33 I.O.G.
T. hlutaveltu til ágóöa fyrir sjúkra
sjóö sinn. Meðlimir em beönir aö
koma gjöfum til hlutaveltunnar í
hendur einhvers þeirra, er kosnir
vom til aö veita henni forstööu.
Nefndin.
E. J. O’SuJLLtVAN
Presídent
'jy/jfflZPÉG
'//J////J'f
STOFNSETT 1882
Er fremsti skóli Cauada í símritun hraðritun
og starfsmála kenslu.
HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS
SÝNÍNG I ST. LOUIS FYRIRSTARF OG
----------KENSLUAÐFERÐ-----------------
Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn
Meir en þúsund nemendur árlega—Góð
atvinnaútveguðfuilnumum og efnilegum
nemendum. Gestir jafnan velkomBÍr.
Komið, skrifiö efia talsímið. Main 45
eftir kensluskrá og öllum skýringum.
VÉR KBNNUM EINNIG MEÐ BRKFASKRIFTUM
Winnipeg Business College
Cor. Portage Ave. and Fort St., Winr ipeg.Can.
r
■s
MYNDA SÝNIS-
HORN færa ekki
heim sanninn held-
ur fötin sjálf.
W' Myndir eru mjög mikilsveröar til aö gefa hugmynd
um hvernig föt muni líta út þegar í þiu er komiö, en þér
þurfiö þó að sjá sjálf ,,Fit-Kite‘• skraddara-saumuö föt
til aö geta metiö rétt áferöar-og sniös-ágæti þeirra, og
góöan saum á þeim.
,,Fit. Rite“ hefir föt til allra tækifæra. Þaö hefir
föt úr bezta efni handa mönnum, sem vilja sjá, hvaö
þeir eru aö kaupa.
Ef þér komiö í ,,Fit-Rite“ búöina þá fáið þér fyrst
rétta hugmynd um ágæti tilbúinna fata.
Komiö annaö hvort í búöina eöa sendiö oss póst-
spjald meö nafni yöar og áritun og þá munum vér senda
yöur Fit-Rite bækling um haustfatasnið og verö — alt
eftir nýtízku.
STILES & HUMPHRIES
261 PORTAGE AVENUE OG 480 MAIN STREET