Lögberg - 12.10.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.10.1911, Blaðsíða 1
 bef q. 24. ARGANGUR WINNIPEG, MAMTOBA, FIMTUDAGINN 12. OKTÓBER 191 NUMER 41 Stríðinu heldur áfram RáSaneytif^Íftl! Sví þjóð Nýja ráðaneytið ij Ottawa. Orusta við Mytelene í Grikklandshafi- ltalir ná virkjunum í Tripolis án bióðsútheliinga—Setulið Tyrkja og Arabir búast til að veita harga mótstöðu í Tripolis Floti Tyrkja kominn inn í Bjspharus sund Undirtektir stórveidanna* Styrjöldin milli ítala og Tyrfcja heldur, áfram. Hafa smáskærur oröið með' 'þeim á sjó, bæSi í Adría hafi og Grikklandshafi en engin höfuS-orústá Mest kvaö aö> viö- ureign tyrkneskra og ítalskra skipa viS* Lesbos-ey. sem er ein meö stærstu eyjunum í Grikklandshafi. j og ekki nema um sextíu míluri sunnan viö Dardanella-sund. Tyrk-1 ir létu þar undan- síga. því aö þeir: máttu eigi rönd viö reisa skipum [ ítala. sem Ixeöi voru íleiri í þeirri orustu og betur búin. Hörfuöui Tyrkir undar), en íta’ir skutu á höfuöborg na á Lesbos, sem Myte-i lene lieitir, og skemdu þar margar; byggingar. — Af styrjöldinni viö^ Tripoli er þaö aö segja, aö ítalir hafa nú fullnaö sigurvinninguna þar, og náö virkjunum í Tripoli-; borg á sitt vald eftir eitthvaö tveggj^ daga skothríð. Setuliö| Tyrkjá flýöi þaöan og upp í land. Heyrst haföi að allmikið mannfalli heföi orðið áöur Tyrkir gáfu upp . virícin, en þaö reyndist missögn.; Tveir eöa þrír menn möfðu beöiö bana af skothríðinni. svo að heita má, aö ítalir hafi náð Tripolisborg á sitt vald blóðsúthellingalaust. —' ítalir hafa eigi annaö aö gert íi 'J'ripolis en að ná höfuðlborginni og1 einum tveimur eöa þremur hafn- arlxejum öörum á sitt vald. Horf- ur eru hins vegar á því. aö þeim. muni ganga erfiölega að leggja undir sig landið. Alt sctuliö Tyrkja er nú komiö saman í flokk upp i landinu. Eru það um 10,000 her- manna, og um fjörutíu þúsundir Araba hafa gengið í lið meö þeim til aö verja landiö fyrir Itölum. Kváöu bandamenn þeir vera með mestan hluta liðs síns svo sem tólf mílur frá Tripolishorg, og viöbúiö aö þeir geri ])á og þegar áhlaup á lið ftala og reyni aö hrekja þaö brott. — Tyrkjastjórn liefjr hvað eftir annaö skorað á stórveldin. aö stt.'ðva ftali, en þau hafa ekki sint því ööru eti reynt aö miðla mál- um. Hafa þau helzt viljaö fá Tvrkjastjórn til að afsala sér aðal- forræði í Tripo’is í hendnr ítölum'. Tvrkir hafa ncitaö því, en tal ö ó- hjákvæmilegt annað, en aö gera útlæga alla ítali í löndum sínum, því aö stjórnin þykist eigi niega vernda þá, ef styrjöldinni heldur áfram. 'l'elst hún búast við þvi, að landslý-ðUrinn veitist aö þeim og drepi þá í hrönnum. -r- Litlar lík- ur eru til. að friður komist á að svo stöddu meöan Tyrkir vilja ekki afsala sér forræöi Tripolis. þó aö umleitanir i þá átt stavidi yfir. Ef þær hepnast ekki ætlar Tyrkja- stjórn aö reká alla ftali brott úr löndmn stnum og leggja 100 prct. toll á allar ítalskar vörur. Ef þeirri hótun verður framfylgt eru allar likur til þess, aö ítalir færi styrjöldina beint inn í lönd Tyrkja í Evrópu. og má þá vera. aö ó- friðurinn verði miklu víðtækari en þegar liafa veriö ihorfur á, og að fleiri þjóöir taki þátt í lionum. K. Staaf tekur við af Lund- man Loss hefir verið getiö hér i jlilaöinu, aö ráðaneytisskifti urðu í [ Sviþjó® um síðastliðin mánaða- itnót. I>á sagði af sér hinn fyr- ! verandi stjórnarformaður Lunda- jtnan. #Siðan hefir foringja frjáls- ; lynda flokksins K. Staaf, verið jfaliö að mynda ráöaneyti og hefir ! hann nú lokið þvi. Hermálaráö- jgjafi er Dr. D. K. Bergstrom. jrlómsmála ráðgjafi Landstrom. j flotamála ráðgjafi Jac.tb Larson, innanríkisráðgjafi P. A. \ . Schotte og fjármálaráðgjafi A. T. Dela- \vaerg barún.. Ferðalög Tafts ið frá sólinni endur fyrir löngu, að aflanum á stórri bryggju er jþegar hún gcröi jurtirnar að kol-j liggur æði langt fram t íjöröinn. j um. Prófessor Thomson ságðist Par standa mennirnir er þaö verk Embættiseyðar unnir I0. þ. m. j Bryan og Taft varpast á vinar- ætla, aö afl það sem kæmi frá sól-,vinna hver viö sitt borð með stóra orðum. inni. væri meira en tnenn grunaði. hnífa í höndum. Að þessu verki ---- ; Mælingar heföi sýnt. að- þcgar! vinna einkum Kínverjar. Meö ~ , j Taft forseti er nú aö feröast umj sól skini i* heiöi, flyttist só’skiniö; tveimur snöggum ljnífsbrögöum Xu er nýja ráðaneytið í Ottawa i jlatiHarikin og halda ræöur á ýms-jtil jaröarinnar meö afli, sem sam- j er laxinn afhöfðaöur og af honum i fu lmytjdað, og unnu ráðgjafarnir j stööum og skýra fyrir kjós- i svaraði hér um hil 7,000 hestöflum skorinn sporÖttrinn. Meö þriðja | envbættiseiðana úm hádegi á þr ðju lendum stjórnarathafnir sínar. íjáekru. Þaö má heita, aö öllu því | hnífsbragöinu er hann ristur á I daginn var fvrir Grey landstjóra. I Lincoln. Nebr.. sat hann rausn'ar- afli sé varið til einskis, nema nokk kviðinn. Stðan er hann látinn \ ar það , siðasta embættisathöfn i jc„.a vej2]l1# er þar var geny \ móti; ub :tf þvi fer til þess að gera jörð-j fara gegnttm ; .fiskihreinsumajrvél- jhans hér í landi. Þcssir ráðgjafar, honttm. Mælti þar fyrir minni;*'ta hlýrri en hún væri ella. Menn 'na. F.r þar dregiö úr honum vetða í, nýja ráðaneytinu: 1 hatts hinn málsnjalli demókra'.a-[hafa ööru hverju gert tilraunir til s!óg Ö og fiskurinn skolaöur allur. Alt slógið' er látiö ofan um gat i o___ ______ _ I ___brvggjunni og berst það á sjó. — | \!artin Burrel! akáryrkjumála-j l1m 'paft forseta, gamlan kejyjvi- j væri þaö nægilegt til aö fram- Næst er fiskurinn hlutaður sund- raðgjalt. _ , , . naut sinn og stjórnmálaandstæö-jkvæma <>11 störf jaröarhúa, -ogjur- Síöan eru dósirnar fyltar, lóö !,I' D', Reidv-toptiiálaráögj. |ing. 'Paít svaraði ræötinni mjcglþyrfti þó ekki að draga meir úr aðar og látnar t stóra suðukatla. \\ .1. \\ hite—-fjármálaraögj. jhlýlega. Mintist hann þess, aöjldtanum en eitt stig. Þar sem til-,°f> soðnar i 45 mínútur við mikinn R. L. Borden- stjórnai formaöe. forjngj \\tj]jjaTn Jennings Bryan, jað hagnýta sér þetta mikla afl. Ef fór tnörgum loflegutn oröumj'nenn gætu fært sér ]vetta afl í nyt. Heimastjórn Irlands Óskað eftir $50,000,000 stjórn- arkostnaði Xýskeð berast þær fréttir frá I Lundúnum. að nýtt frttmvarj') um heimastjórn írlands skúli verða lagt fyrir ráðaneyti Breta. f því frumvarpi er farið fram á. aö veita skuli $50,000,000 til nýja þingsins fyrst í stað. National’st- ar höfðu farið fram á, aö veita skyldi $75,000,000. írar kváöu fagna þesstt frumvarpi og gera sér miklar vonir um aö það verði aö lögum. Ofverð á lífsnauftsynj-ÍStyrjaldarótti um í Sviss Ofverð á lífsnauðsynjum er orð- ið svo tilfinnanlegt á flestum lönd- um, aö almenningur þolir þaö vart mikiö lengur. f Sviss er óánægj- an út af þessu orðin svo megn, aö stjórnin hefir neyðst til að láta gera þrjár rannsóknir til aö kom- ast fyrir orsakirnar er til þessa liggja og reyna að ráða bót á þessum vandræöum. Verð á mat- vælum hefir ihækkaö í seinni tíð frá 30 til 40 prct. í Sviss, en verka laun staðiö í staö. Það hefir Ikom- ið til mála. aö stjórnin tækist sjálf á hendur aö starfrækja matvæla- búöir og selja alþýðu lífsnauö- synjar viö kostnaðarverði Aukakosningar í Alberta Aukakosningar verða bráölega haldnar í fjórum fylkis ]>ingkjör- dæmum í Alberta, því aö þau losn- uöu er þrír þingmennirnir þar vont kosnir til sannil andsþingsins, en einn andaöist. Kjördæmin, sem í verður kosið. eru ]>e^si: Tæth- bridge, Pinchcr Crerk, Calgary og Gleicihen. Útnefnirgar fara fram 24. Okt. en kosningar 31. s. m. Mannætur í Ástralíu Villimenn í norðanverðri Papúa réöust fyrir skömmu á Jhóp Ástral- íumanna, sem tekist höföu á hend- ur landkönnunarferð inn í Papúa. Eerðamenn þessir lögöu af stað þrjátiu á skipi, er þeir skildu eft- ir við ströndina og héldu þaðan fótgangandi inn í hálendi Paprúa. Hinir innfæddu geröu þeim engart misika fyrstu áfangana, en er ferða- menn voru kornnir nokkrar dag- leiðir upp í land meö fljótinu, sem þeir fóru eftir inn í landið, tóku Papúar að veita þeim árásir og skutu á þá eitruðum örvuiti. og feldu nokkra ferðamannanna. Pap- úar eru mannætur og lögðu sér þegar til munns hina föllnu óvini sína. Hinir landlkönnunanmenn- imir leituðu þegar undan, geröu sér fleka og fluttUiSt á hotium nið- tir til strandar og komust með ill- an leik ‘aftur til bygöa siðaöra ntanna. í Paris Gullþurður í bönkunum \\. B. Nantel innpnlandstolla-1 alheimsfriöur væri tnál, sem Bry- táðgjafi. ; ián og hahn gætu báðir lagt sarnan Hon. Robt. Rogers-Uinnannkts- um a« sty«ja og hlynna aö þrátt mnlaráðgjafi. , f • •• ... fyrir allan stjórnmálaágreining um J. C. Donetty dómsmálaráðgj. |anna>5 Hann kvaö sér og vera á- T. W. Crothers verkamanna- | nægja ; ag benda á> a.g Bryan tnðgjafi. • keppfnauflir sinn. hefði lagt mik- Hon. J. D. Hazcn-—siglinga og inn (>„ ágætan skerf tij aS styrkja tiskiveiðam.da ráðgjafi. héimsfrið og skoðanir lians væru Sann Hugh ofurs'.i hermála-j einmitt jagfiaT ti] g-ntndvallar í “tðgja.i. sathningum sem stórþjóí i hc ð F. D. Monk—raðgjafr opinberra ^rt me8 sér ; ]>vi skvni verka. ] __________' 1 ______ I lon. b. Cochrane járnbrauta- n n í Þaö er alkunnugt. að Banda- og Skipaskuröa ráöjgafi. iVianntallO 1 '^•anaaa j ríkjasíjórtt hefir haft stórfengi- Hon. Geo. E. Eoster—verzlun-! ^ “ legan hag af því. er hún náöi eign- armalaraðgj. , , , íbúatalan nær ekki 8 miljónum 'TP. Pelletier—póstmálaráögj. | _____ Dr. Y. J. Roche—rikisritari. A. E. Kemp og Gpo. Perley án Sléttueldur í Saskatche- wan 'Sléttueldar liafa gert allmikinn skaða nýskeð í Saskatchewanfylki. Fyrir mestu tjóni hafði bóndi nokkur oröið t grend við Aber- deen. llann lieitir T. G. Moore. Brunnu allar byggingar á landi hans og tuti 50 ékrttr akurlandjs) sem hann átti. Loft-tal Frá París berast þau tíöindi. aö frá því unt miðjan September hafi gullþuröur mikill verið í bönkum i París og víðar á Frakklandi. Hafa nieiin í helztu bönkum í París ekki getaö fengið nema sjötta eöa sjö- unda hluta gulls út á ávísanir sín- ar, en sumstaöar minna eöa ekk- ert. Þessi gullþurður er talinn ]>ví aö' kenna, aö umboösmenn þýzkra banka ltafi undanfarið ver- ið að kattpa franska gullpeninga, lwar sem þeir gátu af bönkun- ttm, og hinum stærri verzlunar- ltústim, og greitt fyrir meira en gangverö. Þegar vart varö viö gulTskortinn tók aöalbankinn, Frakk lands battki, aö takmarka útborg- anir gulls og almenningur varö um leiö hræddur, og foröaöist aö leggja gttll i bankana. Þvarr viö þaö gullforðintt, i viöskiftaveltu enn tneir. Þetta ertt nteöal arntars afleiðingarnar af ófriðárhættunni. Alþýða manna á FrakMandi er i óöa önn aö búa sig undir þaö aö styrjöld .skelli á. Mönnutn eru i ntinni hörmungarnar, sem ófriöttr- imt síðasti við Þjóðverja 1870—71 hafði í för með sér og allir sem geta kattpa sér miklar birgöir mat- væla, er geynia má, niðursoöua á- vexti, Jcjöt og mjölmat; er því mat vælaskortur orðinn á mörgum heildsöluhúsum i höfuðborginni. , 750 feta vegalengd ' Nýskeö hafa óvattalegar loft- tails tilraunir veriö gerðar i Car- diff í Wales. Flttgmaöur nokkur átti þar lofttal (wircless telephonyj við menn á jörðu niöri um 750 feta vegalengd, en flaug sjálfur með 55 mílna hraða á klukku- stund. Heyrðist samitalið tnjög vel og greinilega. Flugniaðurinn heit- ir Hucks. FTaug hann t Black- burn flugvél, en á höfði haföi hann hjálm meö venjulegum útbúnaði til að taka á rnóti hljóðbyTgjunum. A brjóstinu haföi lienn talpípu. Þetta er í fyrsta skifti sem lofttal hefir veriö reynt af loftfari. Óeirðir í Persíu > Samblástur allmikill hefir verið gegpt Bretum á ýmsum stööum við Persaflóa og uppþot orðiö; hefir sgtulið naumast 'hrokkiö lil aö bæla þær niöur; nýskeö sendi jarlintt af Crcwe rikisritarí á Indlandi nýj- ar hersveitir til að kotna á friöi við Flóann. Myndaþjófnaðurinn á Frakklandi Myndaþjófnaðinum heldur á- , fram á Frakklandi; hefir nú ný- skeö veriö stoliö heimsfrægri myiul eftir Boucher ntálara. Mynd sú lveitir Neptune og Amhphitrite. og og hefir veriö stoliö öldungis meö jsatrta hætti sém myndin “Monna Lisa”, sem Pyrir síkömmu flivarf svo aö ekkert hefir til spurst. UMBOÐSMENN LÖGBERGS Lögberg óskar eftir að kaupend- ur þefes igreiiöi áskriftargjölcl sin hið fyrsta, það sem nú er fallið í gjalddaga, og helzt ef ntenn vildu borga fyrirfram fyrir næsta ác- gang. Þeint sent fyrirfram borga fá i kaupbæti eina af sögu- bókunt blaðsins. \Tenn geri svo vel aö greiða amlvirði blaðsins til umboösmaiina þess sent bér eru greindir: S S. Attderson. Candahar, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros; I Sask. G. J. Budal, Mozart. Sask. 11. " G. Sigurösson, Kristnes, | SasR. Chris. Paulson, Tantallon, Sask. Sveinbjörn I xiptson. Church- ! bridge. Sask. Jón Ólafsson, Bru, Man. Olgeir Friðrik^on. Glenboro, | Matt. Jón Björnson, Baldur, Man. John Stephenson, Pine Vall.y, | \Jan. Jónas Leo. Selkirk, Man. Jon Halldórsson, Sinclair. Man. | (Jliver Johnson, Winnip.gosis, Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Davíð Valdimarsson. Wild Oak. jMan, Jón I’étursson, Gintli, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. 1 Jón Jónsson, Svolcl', N-D. G. \7. Leifttr. Pembina. N.D. J. S.. Víum, Upliam, N. D. K. S. Askdal, Mintieota, Minn. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. Mýrdal, Victoria, B. C. raunir bafa verið gerðar t ]>essaj A’ítiþrýsting. Eftir fyrstu suö- átt í Bandaríkjunum, hefir tekist una’ er -HtiiS gat sett á lok dósanna, að fá afl, sem er helmingi ódýrara svo a'ö Vatn og fleira geti komist en nokkurt annaö afl. sem menn ut ur' þei>n. Því næst er aftur þekkja. T>aö er enginn efi á því. Tóöaö fyrir ]>etta gat, og eftir aöra T>að hefir frézt frá Ottawa. að samkvæmt manntals skýrslum Canada. setn birtar veröa rnjög •bráð'ega rnuni fólksfjöldinn ekki ttá átta miljónum eins og áætlaö haföi veriö margsinnis áöur. \Tanntals skýrslur þessar hafa ver- ið samdar nteö svo mikilli ná- kværnni, sem mögulegt ltefir veriö, og tná því reiða sig á aö þær eru réttar. stjórnardeiTdar. Stjórnarsparnaður í Washington Skýrsla hagfræÖinefndarinnar Hagfræöinefnd Tafts forseta býst viö að ltafa lokið starfi sínu í Desemhertnánuöi næ«tkomandi. Skýrsla sú á aö bera þ: ð nteð' sér livaö þaö þostar að stjofna hinum ýntsu stjórnarskrifstoftmi, og á að sýna það svo ljóslega, aö hverjum meðal reikningsfærum manni geti skilist þegar í stað, bvað stjórnar- kostnaöur Bandaríkjantanna sé mikill og til hvers því fé sé varið. Af skýrslu þessarí má sjá, aö’ ýtns- ar af fjárveitingum þeim, sem standa i útgjaldadálkunum, eru “arfur” frá fyrri stjórnum og sutnar jafnvel alt frá dögum George WasTiingtons.—Nefndin kvað hafa í hyggju, aö leggja þaö til aö laga eftirleiöis fjárlaga-formiö eftir því r sem tiðkað er i ýmsum ríkjum fagnað ,neð kostum kyníum- ð í sólinni er mikil afls-uppspretta setn tuenn geta fært sér í,.j$yt þeg- ar cll kol eru evdd og alt vatnsafl fullnotaö. , Fiskiveiðar í Alaska arhaldi á Alaska 1P68, svo aö gttllið eitt. sem grafið hefir veriö í Alaska á seinni ártim, hef- Kitchener fagnað á Egyptalandi Kitchener lávaröur lagði af staö nýskeð frá Englandi til Egypta- lands. svo sem til stóö. Frá Malta fór hann á varðskiþi brezktt, og þegar hann kont til Al- exandriu var honum fagnaö með fallbyssuskotum og fleiri hátiöa- brigöum. Er sagt aö enginn brezkur umboösmaöur hafi nokkm sinni fengið jafn góðar viðtökum i Egyptalandi eins og Kitchener lá- varður. í Cairó var honum Evrójxi. Form þaö. sem þar er tiðkað, er svo auöskiliö og óflókið, aö einmitt vegna þess hefir veriö ntjög auövelt aö stevpa' stjórnum frá völdum, þegar þær .hafa ekki ikunnaö sér hóf. Kitchener lávaröur veröur æðsti stjórnarumlx>ðsinaöur Breta á EgyptaTand í stað Sir Eldon Gorst, sem nú er nylega andaöur. Kosningar í Mexico Minnisvarði Parnells Madero kjörinn forseti Afhjúpaður í Dublin 4. Október Minnisvaröa hafa írar nú reist hintttn fræga stjórnmá’amanni sín- um Charles Stevvart Parnell. Var Kosningar í Mexico em nýaf staðnar og var Francisco I. Ma- deró, foringi stjórnarhryltingarinn- ar, kosinn því nær mótstöðulaust tmnntsv isvaröinn afhjúpaöur í' Dub- forseti- Kaþólskir fylgdu Maderó etndregiö aö malum 1 kosningun- um. Bernardó Reyes, keppinaut- 11 r Maderós, fór meö leynd burt frá Mexico rétt fyrir kosningarn- ar; kvaöst hann gera það ríkinu í lin 4. þ. m. með hinni mestu viö- höfn og hátíðaibrigðum. Varöinn cr úr bronze eftir myndhöggvar- ann August St. Gouden, og er tal- inn hiö mesta meistaraverk. tr verið margsinnis nteira viröi, heldttr en þaö fé nam, sem Banda- irí'kjastjóm greiddi Rússum fyrir landið. önnur tekjugrein af Al- aska eru iltinar miklu fiskiveiðar, meðfram Kyrraliafsströndum ogí Behringssundinu. en þá atvinnu- grein stunda í Alaska aö eins um 12.000 manna, ett gefur ágæta vöxtu af fé þvi. sem til hennar er variö. Af fiskiveiöunum má helztar telja laxveiöarnar. pyrir tuttugu árutn var fyrsta sinni gerð tilraun til að veiöa nokkitð af þeint mikhi laxvööum, sem leita utan af opnti hafi upp í Alasakfiröina, til að hrj-gna þar. Þar var komið upp húsrnn til aö salta í laxinn og geynta ltann, og rcynditst þaö ^vo vel, aö' sjálfsagt ]m>Aí aö leitast viö aö ge.ynta fiskinn óskemdan þar sem hann var veiddur. Reynd- ist þaö aö borga sig vel. aö flytja fólk og efni i því skyni alla leiö frá San Francisco til Alaska utn 2.X00 mílur vegar. Eigi veröttr skipum komið inn á AlaskafirÖina . fyr en um miöjan Mai. en Behringssundiö er jafn- aöarlegast fuk af ís þangað til í Júnt. A seglskipi er hér mn bil 4 til 6 vikna ferö frá San Francis- co norður þangaö. læggja skipin því af staö aö sunnan fyrstu vik- urnar í Apríl. Til hverrar verk- smiöjtt hinnar sinærri er jafnaö- arlega sent citt seglskip, er flutt getur nægilega margt fólk og efni og áhöld til verksmiðjunnar. Er skipshöfnin venjulega 11111 70 fiski menn, sem setjast að við verk- smiöjuna, en þar aö auki eru far]>cgar, sem vittna eiga í verk- smiöjunni sjálfri. Eru þaö bæöi 45 niínútna suðii e.ru dósirnar full- soðnar og er þá næst' borið á þær mál og límdir á ]wer piiöar. Þetta verk sem siðast var talið, er einn- ig gert í Alaska. Aö því búnu er gengiö frá dósunum í kassa 45 eins pttnds dósir í hverjmn, svo þær tná þegar senda til kaupmann- atina er skipin kotna meö þær aö norðan. f miöjunt Agúst og til mánaðar- lokanna stendur ,‘yfír ferming skipa og í annan stað er gengið frá véltinitm svo aö ]>ær geti geymst óskemdar allan hinn langa og stranga vetur i Alaska. Kringum 1. Sept. liverfa fiskimenn frá sumar.stöðvmn og gæta þeirra vetrarlangt einir tveir menn. Þrátt fyrir hinn langa tima. sem gengttr í siglingarnar fratti og aftur og alfitá verkalattn hafa lax- veiðarnar borgaö sig prýöilega, nema rétt stökn ár. Áriö 1909 voru niöursuðu verksmiöjurnar 45, og 19 þeirra í Alaska suöaustanveröu, straiuL lengjunni frá British Columbia til Yaktita fjaröar. en 18 í Vestur- Alaska, en svo nefnast firöirnir inn úr Behringsliafitiu. Áríö eft- ir vorti verksmiöjurnar á þessum stöövum orðnar 50. Þeir menn, sem stunduöu Tax- veiðar í Alaska 1900 vortt samtals 10,522; 2,992 vont fiskimenn en 7,100 störfuöu í verksmiöjunum; 430 menn eingöngu að þvt aö flytja aflann og fiskimenn. Áriö 1909 voru 1.690 bátar notaðir viö laxveiöarnar. 114 gufuskip stærri og minni og 39 seglskip, til aö flytja til á verkamenn, áhöld og efni. (Þýtt.) Á Ræðupallinum Háttvirti forseti, herrar og frúr? (Nú heyrist hvaö raust mín er skærj. Eg veit hvað eg segi, er sjálfum tnér trúr, frá sálinni ofan í tær — Um kosninga-úrslitin á eg i kvöld að eiga hér vi® ykkur tal, og minnast þess ögu þegar aftur- hald völd fær, en áframhald hnig - Kínverjar og Japanar, er fást eigaíur 1 vak Ef taka stjórn vorri viö aö búa til ttiöitrsuöiulósir, oglmaetustu menn. sem munu ekki flá sjóöa laxinn og ganga frá hbnum. okkur> ‘e'ns Þ.g þetf, setn nú féllu. og enn fremur aðrir verkamennj y i8 s-'a munu,T1 senn þeirra sigur Flokksforingi íra i brezka þinginu !iagSmimaskyni' Hann kvaíSst llafa sem vinna l>úrfa við verksnwðj- ivar c kki til neins: lohn E. Redmond, liélt vígslur kr™st aS samsæn> t,J a5 raSa sií? ræðttna og afhjúpaöi varöann. _!af (logum. og sagöist mundi livería Talið er aö Randartkjamenn liafi! fT’' ,),e"ar hann væri ohultur að gefiö mestan hlut þess fjár. varöinn var reistur fyrir. Kóleran á Italíu er hafast þar viö. una. er tolTirnir manns, viö Nýjar skýrslttr heiTbrigöisniála- I stjórnardeildarinnar á Italíu sýna, aö frá 24. sept. til mánaðarloka hafa veikst af kóleru þar í landi 450 manns, og af þeim látist 116. I Sýkjn komst inn á geðveikra hæTi u>g sýktust þar 44. og létust 12 af þeitn. Vatnsflóð í Wisconsin Af langvarandi rignitigum hafa flóð orðiö á ýmsum stöðuni í Wis- consin ríkinu. Mest kveöur aö ]>eitn í Black River. og skemdist hærinn Black River FalTs allmikiö af ]>eim og mörg þúsund ekrur lands eru undir vatni. Mannskaði varö eigi svo til hafi spurst. Bær- tnn er fámennur. íbúar um tvær þúsundir. Eignatjón á aöra milj- ón dollara. Sólar afl Prófessor J. J. Thomson sagði Attk vista lianda þeim setn!hækka °g matvaran við verksmiðjtina vinna. hafa skip tlllmunl þá finna ]>aö hezt. að aft- in tneðferðis tin o. fl.. sem þarf til! ufhahlsstjórnin er eflingin hans, jdósasmíöis, trjáviö til byggingajseni aní5f>ar sig sjáJfan og mest.— jvélar o. s. frv. |Svo við megum gleöjast og kætast A timtabilinu frá miö jtun Maí! ’ kvol<1' nu kveikjast þau aftur- |ti! bvrjunar á Júní koma skipin!hahls hal a þessari viöíburð,a og , inn i firöina og fólk og efni er'vísinda öld, sem verma hverja ein göi í skipaö i land. Fvrst eftir 'skips-iustu sak — Að afturfialdst.'fnai ræöu, setn hann hélt viö Royel In- stitution í Lundúnum, aö allir íbú- tn kotnuna er mest unnið að þvt aöi1'1 ^gurs er sá, var samvinna auö- smiða dósir. útbúa báta og net Q. I valds mót þjó$. s!íkt ekki ,þaö minsta tmm á okkur fá; hún okk- ur var dýrmæt og góð„ þvt full- ar sólkerfisins, á jörðinni og Marzjs. frv., til þess aö alt geti verið ættu lif sitt uttdir geislunar-magni| reiöubúiö til Taxvciðanna þegar fradinant energyj sólarinnar, þvíihann tekur að ganga itin i firðina homnust reikistjörnur ætti ekki í sér ljós- Um 20. Júní. Veiðitíminn er siö- uppsprettur. Þær yröi dag frá an frá 1. Júlí til 25. Júlt. Er þá degi og svo að segja hverja mín-, unnið nótt.og dag í verksmiðjun- útu aö taka af þeirri afls- uppsprettu. sem kæmi frá sólinni. Utn alt sólkerfið er leitt afl í á- kaflega stórum mæli, en aflstööin er sólin. Afliö fer um geitninn alveg eins og loftskeytin, því aö það benda allar líkur til þess, aö velsæld hins fátæka manns er fólgin í hlimnindttm þeim, sem auðvaldið keyrir aö kofanum lians meö kærleika mest- um í heim! Og orölengja eg mun svo ei nieir, en minnast þess síöar eg skal. — Rn fagni nú sérhver. um og' er oft næsta erfitt aö ganga frá ölluni þeim laxi, sem á land berst. Laxinn er veiddur i netkviar, en er frjá.,slvndiB ^ °g frelsi« er ]>ó einkum i reknet við hvem bát hn,glS 1 va ! °g ol,u nu ver?,1 tiT A hverjum b'át etu tveir menn og\afturhalds- stcfnt unz alheimur , veiöist oft á bát 1.500 til 2,000HyJg,St Pý me?S' — Me?i “n-vmo!R- getslunarafltö berist frá sólinni af laxar á sMarhring. Stór flutn-1 *tlS <kntlk’ cr klerhar fá kemTx einhverjtt, sem samsvarar alvegj ingaskip. sem litlir gufubátar!sinn kamp’ llegar þetta er skeö.— rafctrmagnsbylgjunum. Þaö má ganga fyrir og fylgja bátunum -- A ræðupall koma þó hvergi s< efíii' og taka við aflanutn af þeim.JÍ11^' 1 kv0,d ei seti8 Sat kyr klappa og hrópa. Eg hneigi mig heitai, að alt afl sem menn nota tiT aö framkvæma _ dagleg _ störf, sé Geta þau flutt 30,000. til 70,000 konnð frá sóltnni. Aflið í kolun-ilaxa til verk.stniöjanna í utn, er þaö afl. sem þau hafa feng-|hvert urn sig. senn. Þar er fyrst gert djúpt, og Ttypja mig síðan á dvrj. Bjarmi Aldarson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.