Lögberg - 12.10.1911, Blaðsíða 7
LOGHERG, FIMTUI-aoINN 12. OKTÓBER 19J1
7-
NEI! LÍTIÐÁ!
ÞETTA er
* HEIMILISLIT-
UR sem allir geta
notað. Eglitaði úr
DYOLA
Engin hætta
að mishepn- ___________________
ist. hallegir ^ONf>*™*ALU<INDS*j«“J
og góðir litir.
Sendið eftir lrtarspjðldum ojí hooklet 105.
The Johnson Richardson Co. Lld.
Montreal, Camada
Askorun
• Ejórutíu og tvær uíidirritaSlar
lconur í Reykjavík senda áskórun
svolátandi:
“Vi'fr undirritaöar konur í
Reykjavík höfum ásett okkur aS
að bindast fyrir þaS, aS heiðra
minningu fyrverandi ráftherra H.
Hafsteins fyrir happasæl afskifti
hans af kvenréttindamáhnu, meh
þvi áS efna til samskóta meðal
kvenna til als stofna minningar-
sjóð, er beri nafn hans og veröi
vöxtum sjóösins á sínum tíma
varib til þess aö styirkja fátækar
stjúlkur, sem stunda nám viö há-
skóla í.s1ands.N Æskilegt væri aö
samskotin yröu sem almennust
me?5 liflu tillagi frá hverjum, og
a.S þeim yröi hraöaÖ svo að hægt
væri að stofnsetja sjóöinn á 50.
afmæli H. ITafsteins, sem er 4.
Hesember næstkomandi vetur.”
Ágústa Sigfúsdóttiir
Álfheiöur Brietu.
Ásta Ha'lgrímsson,
Guöbjörg Guðimmdsdóttir,
Guðborg Eggertsdóttir
Guðrún Björnsdóttir,
Gtiðrún Danielsdóttir,
Guðrún Jónsdóftir,
Guörún Sigurðardóttir,
Helga Edilons,
Helga Ólafsson.
Helga Torfason,
Hólmfriður Gísladóttir,
Ingibjörg Cl. Þóirláksson.
Itigiríður Brynjólfsdóttir,
Ingunn Bergmann,
Ingveldur Tloroddsen,
Jakobina Thomsen,
Kristín Aradóttir,
Kristín Böðvarsson,
Kristín Y. Ja'kdbsson,
Kristrún “Hallgrímssoty.
Laufey Vilhjálmsdóttir,
r.ilja Krútjánsdóttir
Lilja Olafsdóttin
Ixtvísa Ágústsctettir,
Margrét Jensen,
Margrét (OlsenJ Magnúsd.
Martha Stepíliensen.,
Mitly SigurðssoQ.
Oktavía Smith.
vSigríðttr Bjarná'son,
Sigríður Jakobsdóttir,
Sigríður Þórarinsson.
Sigurbjörg Þorláksdóttir,
Stefanía Copland,
Stefanía Guðmundsdóttir,
Valgerðtlr Jónsdóttir,
Valgerðnr O'ahsdóttir,
Þórttnn Pálsdóttir.
Konsúll Dan>,, hr. Sveinn
Brýnjólfsson, tekur við samskot-
um hér í bænum og bygðum ís-
lendinga og kemur þeini til skila,
svo þefr sem vilja sinna áskorun
þessari og heiðja minningu Hann-
esar Hafsteinsr geta sent honum
tillög sín. Samskctunum á að vera
1okið 10. N"óv. næstkomándi.
Norður-lsfirðingur heitir blað,
sem Skúli Thoroddsen gefur út
um þessar mundir á kosningaferð
sinni.
Silfurbergsnáma í Djúpadal í
Barðastrandasýslu hefir verið unn-
in i sumar og fengust úr bcnni 400
pund af silfurbergi. Þar hefir og
fundist mikið af ópal.
c *
Talið er að hætt verði við að
uppleysa Gránufélagjð að þessu
sinni. Skuld þes.s við E. Holnte
var við síðustu ársl-ok kr. 534,841.
Dálaglegur skildingur .að svara
rentum af.
Þorskafli hefir verið góður á
] Eyjafirði. Skjálfanda og út við
Grímsey í þessum mánuði og einn-
ig er allmikil síld á Eyjafirði og
við Grímsey.
14 skýli hjanda skiipbrotsmönn-
uin ætla ensk trollarafélög er veiði
! stunda hér við land, að reisa á
strandlengjunni milli Ingólfshöfða
og Dyrhólaeyjar, og er nú verið að
1 smiða þau í Hull. Skýlin eru úr
! tré hvert - þeirra uægilega stórt
; fyrir eina trollara skipshöfn og
verður þar fæði, sængurföt og
eldsneyti, en fyrir utan húsið
stendúr flaggstöng svo að gefa
megi merki. Ennfremur fylgir bát-
ur liverju húsi. — Vísir.
athöfnina.
Sigurlina heitin var sköruleg
kona i sjón og raun. Hún var vel
greind frábærlega þróttm kil og
ósérblífin , gestrisin og brjóstgóð
við alla, sem bágt áttu. Hennar
er sárt saknað af fjölda vina.
Guð blessi ekkjumanninn og
móðurlausa hópinn, sem hún skil-
ur eftir.
Rlaðið Norðurland er beöíð að
flytja Jiessa dánarfregn.
Vinur.
Brúðkaupskvæði
ort til
GuSrúnar Dalmann Bjarnason
i Selkirk.
Eg vil íeginn laga ljóð
ljúfri vinu minni;
eg vil kveða ástar óð, *
ey í hinsta sinni.
Þvi svo lengi að lífið vinnst.
löguin alvalds hlýða
ávalt sveinn og svanni finnst
sinna tíma bíða.
-
Eins og krýni öldungs brá
andi haustsins fagur;
hinum ungiu oftast þá
auðnu rennur dágur.
Þeir er stríddu og sáu sól
siga liægt að ægi,
heyrðu fyrri una'ðs óð
undir sama lagi.
Hvað er að gjörast —gifting ný
gleður hjörtun ungu;
þeim skal barast hugsan hlý
og heill—af hvers manns tungu.
Vinafjöldi fjær og nær
fyllir róminn sterka,
hvetur svein og kæra inær
kærleikans til verka.
Við þeim brosi heimiur hýr,
hjörtun verji fári;
sérhver stund þeim blessun býr
ibros í hverju tári. f
Þeim svo engin ami þraut,
æfileið sem sporair, *
leiði þau sæl á lifsins braut,
lukkuóskir vorar.
M. J. Bcnediktsson.
DÁNARFREGN.
Jón Jónsson, Skagfjörð var
freddur 27. Okt. 1843 á Kryddhóli
í Sæmundarhlið í Skagafirði.
Hann var því 67 ára þegar hann
lézt. Þá hann var tveggja áraj
komu foreldrar hans honum fyrir
í f(>stttr í Eiríkssfaðakoti vestur í
Svartár.ial i Húnavatnssýslu. Var'
ólst hann upp hjá fósturforeldr-j
um sínum þar til hann var 19 ára.
Eftir það lmeigðist hugur hans til
fiskiveiða og reri hann 14 vertiöir
á Suðurlandi Hann reri oftast
hjá Klemens Egilssyni í Innrii
Vogum í Gullbringusýslu. Eftirj
þaö lagði hatin algerlega fyrir sig
sjómensku og gerði hana að aðal-
atvinnu sinni, og með mesta dugn-
aði og fyrirhyggju gat hann (séð
farborða fjölskyldu sinni þráttl
fyrir ef»askört. sem oft þrengdi
að og tnargan hefir lamað til sál-j
ar og likama; en hann bar fátækt-
ina sem sönn lietja og örvænti
aldrei.
Hann vann með mestu atorku
og dugnaði til 'dauðadags, þrátt
fyrir sjúkdóm, sem hann þjáðist
af mill# 20 og 30 ár. Það var gyll-
iniæðaveiki, og sem varð dauða-|
mein lians að síðustu. Áður en
Jón sál. flutti hingað* vestur, var
hann ‘formaður um mörg ár, og
t ótti heppinn' aflaimaðut'" enda
sótti hann sjóinn djarflega, mætti
oft hörðu í viðskiftum við hinar
ógnandi öldur hafsins; en hann j
lét aldrei hugfallast. sýndi ávalt
sama ' kjarkinn og þráutseigjuna,
stm einkennir alla góða formenn. j
Jón sál. var meðalmaður á hæð,
bafði góða burði eftir stæfrð. Hann j
var friður uýaður sýnum, sagði ó-
ltikað meiningu sína, þegar hannj
vildi það við hafa, en samt rrar
liami stiltur i ltmd. Hpnn unni
konu sinni mjög mikið og |>au'
livort öðru. Hann vaf (hinn ást-'
rikasti eiginmaður, og bezti faðir
barna sinna, sem öll eru hin- efni-
Jegustu, og þau, sem eru á legg
komin, koma sér prýðisvel alsljað-
ar. Það er stór raunaléttir fyrir
hina sorgmæddu ekkju, að sjá
hörn sín jafnvel gefin, vaxandi í
áliti hjá öllu góðu fólki. Áður en
Jón sál, flutti vestur bjó hann'
Opinber auglýsing.
SLÉTTU OG SKÓGAR ELDAR.
A THYGLI alm^pnings er leitt að hættu
þeirri og tjóm á eignum og lífi, sera
hlotist getur af skógareldum. og ítrasta
varúð í raeðferð elds er brýnd fyrir mönn-
um. Aldreiskyldi kveikja eld á víðavangi
án þess að hreinsa vel í kring og gætaelds-
ins stöðugt, og slökkva skal á logandi eld-
spýtum, forhlaði o. þ. h. áður því er
fieygt til jarðar.
Þessum atriðum í bruea-bálkinum verð-
ur stranglega framfylgt:
Hver sem kveikir eld og lætur hann ó-
hiodrað læsast um eign. sem hann á ekki,
lætur eld komast af landareign sinni vilj-
andi eða af skeytingarleysi, skal sœta tutt-
ugu til tvö hundruð dollara sekt eða árs
fangelsi.
Hver sem kveikir eld og gengur trá hon-
um lifandi án þess að reyna að varna hon
um að útbreiðast um annara eignir, skal
sæta tuttugu til hund^að dollara sekt eða
sex mánaða fangelsi.
Hver sem vill kveikja elda til að hreinsa
landareign sína, verður að fá skriflegt leyfi
næsta eldgæzlumanns. Þegar slikír eldar
eru kveiktir, skulu sex fulltíða iííenn gæta :
þeirra og umhverfis skal vera io feta eld-
vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn
brýst út og eyðir skógum «ða eignum, skal
sá sem eldinn kveikti sæia tvö hundruð ;
dollara sekt eða árs fangelsi.
Hver sem sér eld vera að læsast út, skal
gera næsta eldvarnarmanni aðvaft,
Eldgæzlumenn hafa leyfi til að skora á
alla menn til að siökkva, sem eru sextán !
til sextíu ára. Ef menn óhlýðnast, er i
fimm dollara sekt við lögð,
Samkvæmt skipun.
W. \V. CORY.
Deputy Minister of the Interior.
seinast. á Daðastö’ðuip á Reykja-
ströncl í Skagafjarðarsýslu. • Árið
1904 flutti hann með fjölskyldu
sina tii Canada, settist fyrst að í
Argyle bygð hér i Matiitoba; enj
næsta ár flutti hann til Nýja ís-
lands að \'iðidalstungu í Árnes-
hygð til þeirra velgerðar og heið-
urshjónanna Mr. og Mrs. Thor-
valdsson. Þaöan flutti hann að
Hjörleifsstöðum i sömu bygð;
fékk heimilisrétt' á því landi og
varö eigandi þess, og bjó þar
þangað til hann dó. Árið 1889
giftist Jón sál, eftirlifandi ekkju,I
Helgu Sigríði Pétursdóttur. Þau
áttu saman 10 börn af hverjum 7
lita. Það siðasía af þeim þrem-
ur, sem dáin eru, hét Karólina;
hún dó 19. Apríl í vor úr skarlats-
veiki. Hún var fædd 14. Ágnstj
1904, fám dögum eftir komu Jóns
með fjölskyldu sína til þessa
lands, Jón sál. varð bráðkvaddur
13. Júlí s. 1. fjarri heimili sínu.
F.ftir læknis áliti hafði brcstið æð
ei olli blóðsókn uim of til heilans<y
sem orsakaöist af áður nefndri
veiki.
Jón sál. vár greftraður í Árnes-
grafreitnum og jarðsunginn af
séra Jóhanni Bjarnasyní að við-
staddri ekkju hans og bömum og
ýmsum kunningjum hins látna.
Friður hvíli vfir moldum hans.
Vinur liins látna.
Brennivín er *onf&œ,,suna
Vi5 höfum allskona víntegundir meö mjög sann-
gjörnu veröi. Ekki borga meir en þiö þurtiö fyr-
ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín.
Kaupið af okkur og sannfærist.
THE CITY LIQUOR STORE
308-310 NOTKi: DAME AVE.
Rétt við hliðina á Liberal salnura.
PHOETE garry 2280
Fáein atriói um Saskatchewan.
AUGLYSING.
E£ þír þartíð að senda paninga tiís 1
lands, Bandarfkjanna eða til einbverra
staða innan Canada bá csáð Dominion Ex-
pres' '■'‘mpmy s ivloney Ordera, útlendar
avisanir eða pdstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
212-214 Biiuniityiie Ave.
Bulnian Block
Skrifstofur vfðsvegar ura borgina, og
öllum borgum og þorpum vfðsvegar um
nadið meðfmra Can. Pac. Járnbrauto
8EYM0UR HOUSF
MARKET SQUARE
WINNIPbö
DÁNARFREGN.
Frá fslandi
Reykjavík, 19. Sept. 1911.
Ragnar Þnrsteinsson verzlunar-
maður andaöist á Landakotsspít-
spítalanum á sunnurlagskvöldið.
Hugljúfi hvers manns er hann
Hugljúfi hvers manns e r liann
þeikti.
Eormaður á mótorbátnum, sem
fórst á Súgandafirði um daginn
hét Olafur Friðbertssön, vtngur
maður ókvæntur. Maöurinn, sem
druknaði a^f skipinu Gunna úr
ITafnarfirði, var 22 ára af Mið-
nesi.
Isafirði, 14. Sept,— Hér er sti/rð
tíð og gæftir litlar. Smokkfisk rek-
ur hér töluveft og er því beita
nægileg. en afli þó lítiH. Aftuir var
góður afli t Bolungarvík og Hnífs-
dal í sumar.
Þingniálafund halda þeir Skúli
Thoroddseh og Magnús Torfason
á nx.rguu í Bolungarvík.
Aftur heldur sóra Sigurður í
Vigur hér þingmálafund 16., óvíst
þó enn að hann bjóði sig fram,
annars bjóða sig fram af uppkasts
. andstæðingum annaðhvort Guðm.
Guðmuúdsson skáld eða H. S.
Bjarnason ræðismaðmr. Af hendi
Heimastjórnarmanna verður hér í
kjöri Kr. H. Jónsson ritstjóri.
Hinn 25. Sept. andaðist á Al-
menna sjúkrahúsinu í Selkirk kon-
an Sigurlína Jónasdðftir A-rason.
Hún var fædd árið 1863 að Látr-
um á Látraströnd í Eyjafjarðar-j
sýslu á íslandi. Eorelclrar hennar
voru þau hjónin Jónas Jónsson ogj
Élíná Halldórsdóttir, velmetin:
hjón í góðum efnum, er lengij
bjuggu aö Látrum. Sigurlína varj
uppalin hjá foreldrum sínum og
fór ekki frá þeim fyr en hún!
giftist Eggert Ólafi Arasyni, áriðj
1885, og lifir hann konu sína.J
Einum 2 árum seinna fluttu þau
ungu hjónin frá íslandi og settust
fyrst að í Norður Dakota. Þaðan
fluttu þau til Winnipeg og eftir
| stutta dvöl þar til Þingvalla^og
Löglærgs bygða. Þar bjuggu þau
jrétt um 3 ár. Úr því voru þaiu hér
við Winnipegvatn.. lengst þó í
Sandvík fyrir norðan Gimli, ein 6
ár. Síðast'iðið vor fluttu þau á
lánd, seni þau keyptu hér norður
með vatni, skamt fyrir sunnan Ár-
nes.
Síðastliðið ár var Sigurlína heit
in mjög farin að heilsu. Var
lienni leitað þeirrar hjálpar. sem
unt var. Síðast fór hún til Sel-
kirk og andaðist þar eins og áður
: er sagt. Banamein hennar var inn-
i vortis krabbamein.
Þau hjónin eignuðust 12 börn.
Af þeim lifa 7: Ari, Arnleifur,
Tóliann, EHna, Jónasína', Eggert,
; Ingibjörg. Fjögur hin el/.tu eru
uppkom'n, bið yngsta 6 ára. Þau
j eru öll vel gefin og mannvænleg.
Útför hennar fór fram frá lút-
j ersku kirkjunni á Gimli, sunnu-
daginn 1, Okt. Fjöldi fólks var
•þar viðstaddur. Séra Rúnólfur
Marteinsson framkvæmdi útfarar-
Við afhjúpun minnisvarða Jóns
Sigurðssonar
10. Septemeber 1911,
Heilsteyptur, hreinn og beinn,
horskur og p úöur sveinn
fyrir þig Frón,
gekk fram og gildum brá
geiri, þá mest !á á,
kvað: Þú skalt frelsi fá!
— fullhuginn Jón.
Hélt svo íram hugumstór
Heill þinúi eiða sór:
Alt fyrir Frón!
Boðandi betri tíð,
brýrandi þjóð í stríð
fram gekk og fylkti lýð
foringinn Jón.
Loks fyrir langvint stríð
leið upp bin þráða tí5
fyrir þig, Erón.
Blessa þinn bezta mann!
Brautina ruddi hann,
þrautirra’- þínar vann
þjóðhetjan Jón.
Leiðtogi lands vors! hér
liðnum skal færi þér
þúsunda þökk!
Heilsa nú. lýður lands,
líknesk' afreksmanns!
Ómi' honum ísalands
einróma þökk!
— Vísir.
Ii. G.
Hvergi í heimi bjó?iast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan.
Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttú í
ÍNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur í heirni.
Mikil! hluti þessa undur frjósama landrýmis, biður enn ónumið el'tir
•]>ví, að menn taki þar ókeypis heimilisréttariönd. Það er 760 mílur á
lengd og 300 mílna breitt.
Lkki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefið
af sér 20 bushe! hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1
Northern.
Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og
stendur aðeins einu riki að baki í NorSur-Ameríku.
Á ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 busþel
hveitis.
Þúsundir landnema streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór-
bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð-
yrkta og afar-frjóva landi.
Arið 1910 vom þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp-
tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða
heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd.
Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur
allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan.
Ilveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem 1
bændur hafa í Saskatchewan. Arið 1910 voru allar bænda afurðir þar
metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791.
Verðmætar kolanámur hafa fundist t suðurhluta fylkisins. Undir
kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins-
gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola
voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. '
í Saskatchewan er talslmakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar
eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend-
ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota.
Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af
hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aíjeins í
byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., Q. N. R., G. T. P. og Great Northern
eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um
gervalt fylkið.
Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem
styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október
1910, höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan
hafði vaxið um 119,596 pund eða' nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að
meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður.
Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir
bankar í Canada eiga útibú í fylkinu.
Gætileg áætlun telur ^/5,000 íbúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta
upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og
150 sveitaþorp löggilt. *
Námsfólk i Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum,
þorps og bæjar skólum 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla-
deildir 1,918; stjómartillög $315,596.10.
Ef vður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtíðar-
horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má í spánnýrri
handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið
tafarlaust til
Department of Agriculture, Regma, Sask-
Eitt af beztu veitingahúsum baaj-
arins. MáltíOir seJdar á 35 cents
hver. —$1.50 á dag fyrir fæOi og
gott herbergi. iiilliard-stofa og
sérlega vbnduft vínföng og vindl-
ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á
járnbraS tarstöðvar.
fohn (Baird, eig< ndi.
IVIARKET
$1-1.so
á dag.
P. O’Connell
eigamJi.
HOTEL
4 móti markaðmira.
146 Princess St.
WI.NMröi
Allir játa
aÖ hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
•
LAGER
Er og Kefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
*
E. L. DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
Bezti staðurinn að kaupa.
'WINNIPEé
HeadOfficePhones
Garby 740^741
(ANiroaA
Kolabirgðir í öllum pörtum bæjarins,
Aðal-skrifstofa:
224 Bannatyne Ave. - Winnipeg, Man.
A. S. BARDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
riesr sem aetla sér aö kai p
LEGSTEINA geta þvf fengiö þk
meö mjög rýmilegu veröi og asttu
aö senda pantanii fyvo. til
*. S. BARDAL
843 Sherbrooke St.
Bardal Block
ÍHE DOMINION BANK
á horninu á Notra Dame ogNena S».
Greiddur höfuöstóll $4,000,000
Varasjóðir $5,400,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPAR1SJ0ÐSDE1IDINNI
Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári
H A. BRIGIIT ráösm.
Svart á hvítu.
viljum vér sýna yður, afS varkárni þarí f
eld-s íöyrgð ir mál um. Vanrækið ekki að
tryggja ínnanstokksmuni yðar og aðrar
eignir. Iðgjöld vor eru lág, en skaðabæt-
ur greiddar fljótt og vel.
THE ,
Winiii>eg Fire Insuranceo.
Banl^ of flamilton Bld.
G^noðstnenn vantar.
Góða umboðsmenn vantar þar sem engir
eru.
Winnipeg, tyan.
PHONE Maio .181»
Herra verzlunarmaður!
Hvað er um
auglýsingar yðar
ÞAÐ er ekki komið sumar þó að ein
lóa sjáist.—Enginn maður býst viö
aö fá uppskeru af einu frækorni. —Það
er heldur ekki að búast við að barnið spili á
J hljóöfæri, sem aðeins hefir fengiö fáar lexíur.
Verzlunarmaðurinu má ekki heldur búast viö
* rífandi afleiðingum sem aðeins auglýsir einu-
sinni eöa tvisvar á ári.—Nei, það er rangt.—
hin auglýsing gerir ekki alt. —Þaö borgar sig
. bezt, að anglýsa stöðugt. — Þaö er uin aö
gjöra ‘to stick-to-it. ”—Látiö auglýsingátnann Lögbergs, Mr.
B. Finnson, sýna yður hvað lítið það kóstar, að hafa auglýs-
ingu yðar í Lögbergi.—Talsíinið: Garry 2156.—
Phono Garry 2156
The Columbia Press, Limited
Cor. Shcrbrookc & Willia.m