Lögberg - 19.10.1911, Page 1

Lögberg - 19.10.1911, Page 1
24. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1911 NÚMER 42 Nýi járnbrautamála ráðgjafinn lætur hætta vinnu við Transcontinental járnbrautina. Samkvaant skipun hins nýja járnbrautamála ráSgjafa, hefir vinnu veris hætt fyrst um sinn við lagning National Trans- continental járnbrautarinnar. Allir sem tekist höfSu á hendur störf vi'ösvegar viS brautina, hafa feng- iS orösending frá P. E. Ryan, rit- ara járnbrautarnefndarinnar, um a<$ hætta öllu starfi þangaS til aSr- ar ráðstafanir verði gerðar um þetta efni. Símskeytið kom hing- að fimtudagskvöldi, í fyrri viku, og létu verkstjórar (contractorsj samstundis hætta allri vinnu. Þessi ráðstöfun kemur, sem fyr er sjgt, frá nýja járnbrautarmála- stjóranum, og gerir hann hana t'yrsta sólarhringinn sem hann er í embætti. Það er fullkomin sönn- un þess, að hann ætlar að taka fram fyrir hendurnar á umboðs- mölnnunum, sem Laurierstjórnin skipaði til að sjá um framkvæmdir á brautarlagningunni. Hún hafði falið fjögra manna nefnd að hafa alt ftirlit og fullkomin umráð yfirj öjlu .starfi við jbrautina miiliIV Moncton og Winnipeg. Þessir menn voru í nefndinni; S. N. Par- ent, W. S. Calvert C. A. Young og Colin Mclsaac. Þeim var fal- ið alt starf við lagning brautarinn- ar fyrir liönd stjórnarinnar, og all- ir starfssamningar voru gerði fyr- ir þeirra milligöngu, og öll vinna framkvæmd undir þeirra yfirum- sjón. Nokkrir menn í Winnipeg höfðu tekist á liendur störf við lagning hrautarinnar og smíði á járnbraut- rarstöðvum milli Cochrane og Winnipeg. Stálteinar höfðu verið lagðir á brautina á þvi svæöi, en I nú var einkum unnið að stöðva- húsum við deilistöövarnar (divis- ional points) og aukahúsum við j smíðahúsin 1 Transcona. Það er ætlun manna, að öllu starfi við brautina, sem stjórnin átti að sjá um, hafi verið frestað. ' en þar sem Grand Trunk Pacific hefir umsjón með starfinu, er vinnu haldið áfram eins og áður. Enn sem komið er vita menn ekki, hvernig stendur á þessum tilskipunum stjórnarinnar. Em- bættismenn félagsins í Winnipeg verjast allra frétta, segja það eitt, að þeim hafi komið þessi ráðstöf- un stjórnarinnar mjcg á óvart. Verkatöf þessi kemur á óhent- ugasta tíma, rétt undir vetur. Stöðvarnar í Transcona og Red- dit voru svo langt á veg komnar. að litið var ógert viö þær nema setja gypsið innan á veggina. En ef ekki verður farið til þess mjög bráðlega, verður að fresta því til vors, þvi að ekki verður unnið að því í vetrarkuldanum. Þó kemur verkatöfin þyngst niður á verka- mönnunum, sem sviftir verða at- vinnu hópum saman. En Borden- stjórnin liugsar ekki um þá. Hún er kornin til valda, það er henni nóg. Fátæklingarnir verða að sjá fyrir sér! Fyikiskosningar í Ontario. Skotið á þingmenn í Vín j Herskip Frakka. Fara fram snemma í Desember Eins og við var búist fara bráð- lega fram kosningar til fylkis- þingsins í Qntario. James Whit- ney stjórnarformaður kveðst leysa upp þingið tnjög bráðlega og ætl- ast til að kosningar fari fram í fyrstu viku Desembermánaðar n. k. Ástæður fyrir þvi að hann leysti upp þingið kveður hann þær, að nú væru tíu kjördæmi, sem fara yröu fram kosningar í, ef ekki yrði cínl Lil almennra fylkiskosninga, en það mundi að öllum líkindum kosta ttm $i5,oo>o að halda þessar aukakosningar, og þaö teldi ltann óþarfan kostnað. með þvi að fylk- iskosningar rnættu samt ekki drag- ast lengur en þangað til næsta ár. f annan stað hefði kjörtímabil þetta siðasta arðið heldur lengra en vant væri i Ontario, og enn væru fleiri orsakir, til þess að stjórnin vildi koma kosningunum af nú, sem ekki er óeðlilegt, eftir sigurinn í Ontariofylki í nýafstöðn- um sambandskosningum. Fjórum skotum var skotið á ! þingmannaskara í Vín í efri mál- jstofunni. Er 'sagt að tilræðið hafi verið ætlað ráðgjöfunum tveimur, er þar voru staddir. Enginn særðist en maður sá af áhorfendum, sem skaut, var höndum tekinn. Tveir bryndrekar nýlega full- geröir. Styrjöldin milli Ital? og Tyrkja. Fyrsta landorusta í Tripolis. Uppreisnin í Kína. Lýst yfir lýðveldisstjórn í þrem stórborgum. Uppreisn hófst í bænum Wu- chang í Kina io. þ.m. Sá bær er höfuðbær í Hupid fylkinu. Borið hafði á byltingum þar áður og voru fjórir byltingamenn teknir þar af lífi io. þ.m. og var það til- efni uppþotsins. Náðu uppreisn- armenn borginni þegar á sitt vald en fylkisstjórinn flýði og fjöldi þjóna hans. Síðan hefir bylting- in breiðst út til Han Yang og Han kow og eru báðar þær borgir nú á valdi uppreisnarntanna og hefir verið lýst yíir lýðveldisstjórn í þeim. Herlið stjórnarinnar hefir reynzt að engu nýtt. Það hefir víðast h'var gengið í lið með upp- reisnarmönnum. í Wuchang gengu 15,000 hermanna stjórnar- innar þegar í lið með uppreisnar- mönnum. Útlendingar hafa ekki mætt neinum árásum í þessum skærum, enda eru herskip ýmsra Evrópuþjóða viö hendina til að vernda þá. Uppreisnin er og eigi þess eðlis að lapdsmenn vilji vinna útlendingum skaða. heldur vilja þeir hrinda af sér einveldisokinu og heimta frjálslegt stjórnarfyrir- komulag, eða jafnvel lýðveldi. Stjórnin leitar allra bragða til að bæla uppreisnina niður, en gengur erfiðlega. Byltingamönnum vex styrkur með degi hverjum, og sækja fram djarflega, og stjórnar- liðar farið halloka fyrir þeim. Helzt lítur út fyrir, að alger stjórnarbylting verði, ef stjórn- inni hepnast ekki að bæla upp- reisnina niður mjög bráðlega. Agætis tíð hefir verið hér síðan á sunnudaginn, heiðskir veðttr, hlýindi og logn. Byltingarmenn í Por- tugal Konungssinnar í Portúgal halda enn áfram að gera uppreisn gegn lýðveldisstjórninni. * Hcfu þeir all- víðtækar byltingar í fyrri viku, einkum í norðurhluta landsins eins og i fyrra, en alt lenti í handa- skolum. Herlið stjórnarinnar var við he'ndina og bældi upphlaupin niður jafnliarðan. Manúel kon- ungur situr í friði og spekt norður i Evrópu og .kveðst engan þátt eiga í óeirðum þessum. All harka- lega kvað þessi síðasta uppreisn i Portúgal hafa verið bæld niður, og svo þungar sakir verið bornar á hermálaráðgjafann i sambandi við hana, að hann hefir orðið að segja af sér embætti sínu. ‘‘Jean Bart” heitir nýr bryn- dreki. sem hljóp af stokkunum hjá Frökkum fyrir skemstu. Er það fyrsta orustuskipið af þeim sex, sem byrjað var á 1910. Það heitir “Courbet” annað orustu- skipið, sem fullgert verður næstu daga. “Jean Bart” er talið 23,467 tonna. Vélarnar hafa 28,000 hesta afl og ganghraði skipsins er tutt- ugu míTur á klukkustund. Svo telst til, að skipið muni kosta um $12,400,000' með öllum nauðsyn- legum útbúnaði. Tollmáianefnd Banda- ríkjanna. Litlar horfur á tolllækkun. Fátt sögulegt hefir gerst í styrj- öldinni milli Itala og Tyrkja þessa viku. Alt hefir verið aðgerða- laust í Evrópulöndunum, en í Tri- polis stóð fyrsta landorustan milli ítala og Tyrkja á augardag'nn var, snemma morguns. Hófst hún með því að um 1,000 Tyrkir réðust á hersveitir ítala við Bow- elian. Varð þar liörð hríð, sem stóð yfir nærri þ'ví klukkustund. Þrir Tyrkir lágu eftir á vígvell- inum og náðu Italir auk þess einni fallbyssu og nokkru af skotfærum. —Það er sagt, að Tyrkir hafi gert þetta áhlaup til að greiða fyrir flutningalest út úr borginni, en lestin var stöðvuð af útvörðum hersveita ítala. ftalir biðu ekkert tjón í þessari orrustu. — Svo er sagt að mjög lítil og léleg matvæli hafi verið í IinaJkktöskum þeirra Tyrkja sem fallið höfðu, og er haldið þeir sé í vistaskorti. Horfur eru á að annað áhlaup verði bráð- lega gert á lið ítala í Tripolis þVi að Tyrkir kváðu hafa íylkt liði sínu og veriö búnir ti! bardaga er i 'iðast fréttist. — Ekki hafa Tyrk-i ir heima fyrir en.n þá ráðist á ít-1 ali þá, sem búa í löndum þeirra, en öllum ítölskum mönnum hefir verið sagt upp atvinnu á Tyrk- landi og fiskibátar ítala og útgerð upptæk ger við Tyrklandsstrendur. Ottawa-þingið Kemur saman 15. Nóv. A ráðaneytisfundi, sem haldinn var á mánudaginn var austur í Ottawa var samþykt að kalla þing saman 15. Nóv. næstkomandi. Þykir sennilegt að það þing sitji ekki nema mjög stutt, og verði að- allega hlutverk þess að samþykkja fjárlög, en á þVi er nú mjög brýn þörf. Sjálfsagt er talið, að þing- hlé verði' frá þvi fyrir jól og þangað til i Febrúar eða Marz að stjórnin hefir tilbúin lagafrum- vörp þau, er hún ætlar að leggja fyrir þing. Vopnaverksmiðja Krupps. Það hefir löngum verið litið svo á að mikið mætti ráða um ófriðar- horfur í Evrópu af framkvæmd- um sem gerðar eru i vopnaverk- smjðjunni í Essen. Nú er sagt að svo mikið sé að gcra þár, að mörg hundruð nýjum VerkamönnUm hafi orðið að bæta við, og í sumum deildum verksmiðjunnar hefir ver- ið unnið dag og nótt. Þykir mörg- um jietta nokkuð ískyggilegar horfur. Fjaðragleraugu með gullum- gerð og keðjustúf töpuðust á sunnudagskvöldið einhverstaðar á leiðinni frá Ross Ave. suður Sher- brooke og skamt niður Notre Dame Ave. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila þeim á skrif- stoftt Lögbergs gegn fundarlaun- »m. Hr. O. G. Johnson frá ísafold P.O., Man., var hér á ferð t vik- unní. Framfarir í firðritun. Loftskeyti send þvert yfir Kyrrahafið. Merkileg tímamót urðu í sögu firðritunarinnar 5. þ..m Þá var i fyssta sinni sent loftskeyti þvert vfir Kyrrahafið frá S > Francisco til Japan, um 6000 mílur vegar. Köstuðust þeir þá á kveðjum stöðvarstjórinn í Hill Crest í San Francisco og japanski stöðvarstjórinn á eynni Hokushu, sem er nyrsta loftskeytastöð í Japan. Kolin í Færeyjum. Það er sagt í frétfum frá Kaup- mannahöfn að málmrannsóknir sé hafnar i Færevjum. Fyrir nokkru höfðu fundist kol í Suðurey og frönsku félagi voru v.eitt réttindi til að vinna jiær námur. Félagið upp- gafst á því sakir peningaskorts og síðan hafa þær námur ekki ver- ið unnar. Nú kvað danska stjórn- in hafa fengið námafræðinga frá Bandaríkjum til að skoða nám- ur þessar á Suðurey og gera ráð- stafanir um hvernig heppilegast sé að haga námugrefti þar. Verk- fræðingar þessir hafa og fundið koparnámur á Suðurey, og danskt félag hefir tekist á hendur að vinna þar steinnámur. Islenzkir nemendur á Wesley CoIIege. Leymlögregla Rússa. Sökuð um eftirlitsskort við morð Stolypins. Rússneska blaðið “Novoe Vre- mya” ber þungar sakir á leynilög- regluna í Kieff og kennir eftirlits- skorti hennar um morð Stolypins forsætisráðherra. Þáð er sagt, að Kourloff herforingi, sá er kallað- ur er formaður leynilögreglunnar í Kieff h’afi látið höllijja vera því nær varðmannalausa. Tveir stór- hertogarnir höfðu þess vegna ekki þorað að sofa þar heldur verið 1 svefnherbergjum sínum í járn- brautarvögnunum. Ofursti nokk- ur, Kouliobko, hafði skýrt frá að um io.ooo’ manna væru í borginni er ekki væri treystandi, en samt hafði leynilögreglan leyft múgnum að jiyrpast að skrúðgöngu keisar- ans og föruneytis hans. Á'ður en Stolypin fór í leikhúsið sama dag- inn er honum var veitt banatilræð- ið, hafði liann lx>ðið Kourloff leynilögreglustjóra að gera grein fyrir $450000, sem hann hafði veitt móttöku í þágu félags síns. Er talið víst að Kourloff hafi ekki verið við því búinn að gera grein fyrir því fé, og því hafi hann ekki hirt um að hafa jafnítarlegt eftir- lit með byltingamönnum eins og áður hefir verið venja. “Novoe fVremya” segir að leynilögregluliði Rússastjóifnar sé vart treystandi. í J>ví séu þjófar og bófar. Hafi jiannig nýlega verið hengdir fyrir innbrot og bankaþjófnað tveir menn i Kieff, sem hafi vei'lð um- boðsmenn leynilögreglunaar jiar og í miklum metum hjá,henni. Það er sagt í fréttum frá Wash- ington, að tollmálanefnd Banda- ríkjanna hafi lokið störfum sínum fyrir næsta þing og muni innan skamms senda forseta skýrslu sina. Enn þá er að vísu eigi fullkunnugt um efni þeirrar skýrslu, en það er talið víst, að nefndin leggi það til að þingið færi niður toll á ull, baðmull og ýmsum lyfjum. Banda- ríkjamenn flytja enga ull út úr landinu, en áríega er flutt inn í landið lum 200000,000 pd. af ull. Skýrslurnar sýna, aö Jiað kostar Bandaríkjabændurna nærri því helmingi meira að framleiða ull hjá sér heldur en það kostar i Ar- gentina, og jafnvel viðar. — Því er haldið fram að samt séu mjög litlar líkur til að nokkur tolllækk- un fáist á næsta þingi. Demo- kratar eru að visu í meiri hluta í neðri málstofunni og þeir fylgja sjálfsagt fram tolllækkuninni, en sennilegt að sú tolllækkun, sem þeir fara fram á, verði svo mikil, að republicanar sem eru í meiri hluta i efri málstofunni, felli toll lækkunarfrumvarpið. Liberalar í Ontario. Akrar í Canada. Stækkað um rúman helming síðastl. 10 ár. Akrar i Canada hafa stækkað meir en um helming síðastliðiiT 10 ár, svo sem sjá niá af landshags- skýrslum stjórnarinnar, sem nýbú- iö er að gefa út. Á yfirstandandi ári voru sáðlendur Canada 20,166,- 838 ekrur, en árið 1901 8,992.525 ekrur. —Frézt hefir frá Paris, að heimsfræga myndin, “Mona Lisa” er stolið var nýlega, sé fundin. Mikil hreyfing er komin upp í Ontariofylki til eflingar liberal- flokknum, segja blöðin áð austan. Er verið i óða önn að stofna þar ný félög. '‘klúbba”, sem í eru lib- eralar. Liberalar gera sér von um að vinna minsta kosti 30 til 40 kjördæmi í næstu kosningum í Ontariofylki. McNamara-málið. McNamara málið svo nefnda sem hafið var gegn bræðrunum James og John McNamara. var tekið fyrir 12. þ. m. Bræður þess- ir eru sakaðir um að hafa átt þátt í að .sprengja upp bygging blaðsins “Times” í Ix>s 'Angeles. 'Sú sprenging varð um 50 manns að bana. Það er búist við að prófin í málinu muni standa í marga mánuði. ' Gyðinganýlenda. Stofnendur í Chicago. I Chieago liefir nýlega verið myndað mannúðarfélag nokkurt í jivi skvni að útvega um 450 Gýð- ingafjölskyldum þar í borginni liæli í Wyoming ríkinu. Félag þetta hefir safnað í þessu augna- miði um $450,000, og er svo til ætlast að fyrir nokkurn hluta ]>ess fjár skuli kaupa um 72,000 ekrur lands á Wyomingríki. — Hver þessara 450 fjölskyldna á að fá að láni $1,000, er verja á til að yrkja löndin og skal það fé endur- goldið eftir hentugleikum. — Þeir sem gangast fyrir að koma þessari nýlendu á fót gera það í því skyni að losa blásnauðar Gyðinga fjöl- skyldur burt úr hinum svonefndu “sweat shops” í Chicago, þar sem þær verða að hafa ofan af fyrir sér og eiga afar erfitt uppdráttar. —í ráði er að stofna nýlendu þessa um 70 nulur norðan við Cheyenne. íslenzkir nemendur við Wesley College hafa aldrei verið fleiri en nú. Þessir hafa þegar skrásett sig á skólanum. en nokkrir eru enn ókomnir. Þó að nokkrir örðug- leikar sé á um íslenzkunámið vegna niðurskipunar á kenslustundum, Ieggja fleiri stund á það nú en þegar þeir voru flestir í fyrra. Séra Rúnólfur Marteinsson kennir islenzkuna eins og í fyrra. Nem- endur eru taldir líér í deildum: Undirbúningsdeild I.—Christian J. Bachman, Solveig Árnason, El- ísabet Bjarnason, Nellie Craw- ford, Thorbjörg Eiríksson, Harry Johnson, Joh’n B. Johnson, Björn Metúsalemsson, Clara Oddson, Arc'nibald E. Orr, Margrét J. Sig- urðsson, Einar J. Skagfeld. Einar J. Long. Undirbúningsdeild II' — Bjöni Stefánsson, Stefán E. Johnson, Egill Eriendsson, Bened. Baldwin, Jóhann K. Johnson, Emma J. Sig- Sigurðsson. Josephina Vopni, Anna A- Westnian. K. Oddstað. I. ár. — R. S. Bergmann, Emma Tóhannesson, Guðný Johnson, Ste- fanía Johnson, Olafia Johnson, Sigfús Johnson, B. M. Paulson. J. V. Pauíson, V. A. Vigfússon, Sol- veig Thomas. II. Ár — K. J. Austmann, Sig- rún Helgason, Thos. Johnson, S. M. Kelly, J. S. Nordal, S- O. Thoinpson. III. ár— Margrét Paulson, John Erickson, Jón Árnason. IV. ár — Hallgrímur Johnson, Ethel Miðdal. Landeignir Þýzkalandskeisara um 250,000 ekrur. Síðustu hagskýrslur Þjóðverja bera það með sér, að Vilhjálmur Þýzkalandskeisari er langrikastur maður þarlendur að landeignum. Hann á alls landeignir á áttatíu og þrem stöðum og ná þær samtals yfir 250,000 ekrur. Hefir hann stórmiklar tekjur af eignum þess- um, þvi að rnargar þeirra eru kostalönd. Þar að auki fær hann i árslaun úr ríkissjóði um $5.000,- 000. Umboðsmenn Lögbergs. Lögberg óskar eftir að kaup- endur -þess g.reiði áskriftargjöld sín hið fyrsta, það sem nú er fall- iö í gjalddaga og helzt ef menn vildu borga fyrirfram fyrir næsta árgang. Þeir sem fyrirfram borga fá i kaupbæti eina af sögubókum blaðsins. Menn geri svo vel a‘<$ greiða andvirði blaðsins til umboðsmanan þess sem hér eru greindir: S.S.Andersoní Candahar, Sas>k. Bjarnason og Thorsteinsson, fast eignasalar í Wynyard. I úr. Alex Johnson er eini íslend- J. J. Svcinbjömsson, Elfros, ’nSur'nn bér í bæ, sem annast Sask. kornsölu. Hann er nýbyrjaður á G, J. Budal, Mozart, Sask. H. G. Sigurðsson, Kristnes, Sask. Ohris. Paulson, Tantallon, Srtsk. Sveinbjörn Loptsson, Churcih- bridge, Sask. Jón Olafsson, Bru, Man. Olgeir Eriðriksson, Glenboro, Man. * John Stephenson, Pine Valley, Man. Snæbjörn Einarsson, Lundar, Man. Andrés Skagfeld, Hove, Man. Tónas Leó, Selkirk, Man. Jón Halldórsson, Sinclair, Man. Oliver Johnson, Winnipegösis. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Davíð Valdemarsson, Wild Oak, Man. Tqn Pétursson, Gimli, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. G. V. Leifur, Pembina, N. D. J. S. Víum, Upham, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. Mýrdal, Victoria, B. C. því starfi, og væntir viöskifta við íslendinga. Uniboðslaun hans eru lág; hann hefir um mörg ár unnið við konisölu, og er mjög kunnug- ur starfinu. Hann er viðfeldinn maður og áreiðan'egur, og ættu menn. að gefa gaum að auglýsing hans i þessu blaði. Islenzkir kom- yrkjumenn ættu að skrifa hcnum. Hann er reiðubúinn að* láta allar upplýsingar í té, sem um er beðið. Silfurbrúðkaup. Mánudagiinn 9. Okt. höfðu Mr. og Mrs. Wilbjálmur Guðjón John- son að 28 Madison str., St. James, verið 25 ár í hjónabandi, og í til- efni af því komu um 40 manns heim til þeirra um kvöldið til að samfagna þcim. Þegar gestimir höfðu tekið af sér yfirhafnir voru drcgin fram borð með allskonar kaffibrauði, sem gestirnir höfðu meðferðis; brúðhjónin voru látin sitja fyrir stáfni. Þar næst á- varpaði Mrs. A. Johns0n brúðhjón- in á þessa leið: “Við systkinin og vinir höfum kornið hér í kvöld að minnast tuttugasta og firnta brúð- kaupsdags ykkar; við óskum ykk- ur af alhuga margra slikra daga Prófessar Sveinbjörnsson fór j framvegis. Til minnis um þenna ■norður til Gimli á mánudaginn, til heiCursdag ykkar, góðu hjón. höf- að halda þar söngsamkomu. ogjum v'ð öll í sameiningu fært ykk- aðra samkomu hé't har<r. í Selkirk!”1* útla gjöf. Það er innileg ósk á þriðjudagskvöldíð. Hr. H. S. Bardal bóksali fór norður með honum, og komu þeir heiin á miðvikndaginn . >• Ur bœnum Þessir eru innheimtumenn I>ög- bergs auk þeirra, sem getiB var í seinasta blaði: Bjarnason og Thorsteinsson, fasteignasalar í Wynyard. Snæbjörn Einarsson, Laupmað- ur að Lundar í Álftavatnsbygð. Andrés Skagfeld, Hove, í Shoal Lake bygð. Mr. J. A. Blöndal ráðsmaður Lögbergs fór norður til Oak Point fyrra miðvikudag og kom heirn á mánudaginn. Hann fór frá Mary Hill til Lundar og þaðan til Shoal Lake. Alstaðar var honum fagn- okkar allra að framtíð ykkar megi verða eins björt og silfrið, sem Iiér með fylgir; við biðjum guð að blessa ykkar ókomna æfiferil.” Sömuleiðis afhenti Mrs. A. John- son brúðhjónunum kökufat úr silfri og í því 50 dollara í 25 centa silfurpeningum. Mr.W.G.Johnson þakkaði heim- sóknina og gjöfina með ræðu. Hann sagði. að |>ótt silfurpetiingar væru sér mikils virði. þá væri góð- ir vinir miklu meira virði, sem hann væri viss um að allir gest- irnir væru. Þar næst tala^ði Mr. Th. John- son nokkur hlýleg orð til brúð- hjó'nanna. Flann sagði að sér væri ánægja að liafa tækifæri að tala til þeirra á þeirra 25 ára heið- ursdegi; óskaði að þau mætti lifa ið meö íslenzkri gestrisni og leizt ,•< v , ,, ... , „ , , , , ° til að halda gullbruðkaup sitt að 25 honunt vel a hag bænda. Þetr eru^ ];,Jm Sömufei8is ■ jJ alt af leggja rnein og metri stund pál] Thorláksson snjalla ræ6u a komyrkju og hefir hepnast vel l Hann bentj 4 hva6 þaJ6 yæri þ-g. kornyrkju og liefir hepnast sumar. Þresking er nú að byrja. áleðaluppskera 25 bushel af hveiti og 40 til 50 hushel af höfrum af ekrunni. Fyrsti ftmdur Stúdentafélagsins á þessu hausti verður haldinn næst komandi laugardagskvöld i sunnu- dagsskólasal Fyrstu lút. kirkju. Alt námsfólk hér í bæ er boðið og velkomið á þenna fund, hvort sem það er í félag nu eða ekki. — Stú- dentafélagið er eitthvert skemtileg- asta félag hér 1 bæ, og vér viljum rá'ðleggja ölltt námsfólki að gerast meðlimir þess Inntöktigjald er mjög lágt. Fjölmennið á fundinn! Með j>ví að Hon. Robt. Rogers hefir verið skipaður 1 ráðaneyti ingarmikið og ábyrgðarmikið að lifa lengi i hjónabandi. Hann sagði að brúðhjónunum heföi tek- ist vel að ala upp böm síti, og ósk- aði það mætti verða svo framveg- is. Þá héldu }>eir stuttar ræður John Swanson; M. Johnson, A. Johnson og K. Johnson og bá’ðu þcir allir fyrir brúöhjónunum og óskuðu þeim langra lífdaga. Að loktuim ræðunum var sungið: “Hvað er svo glatt” o. s. frv. Mr. og Mrs. Alex Johnson sungu sóló- söngva. Mrs. P. Thorláksson lék mörg mjög falleg lög á fortepiano og þótti öllum þafi hin mesta skemtun. Klukkan 12 var sungifi: “Nú er tifi vér sktilum skilja” o.s. frv.. og afi endingu “Eldgamla Bordens, hafa nokkrar breytingar ísafold. llr. Kr. Á. Benedikts- oðið í stjórn Manitobafylkis. Mr. son sendl bmðhjónunum kvæði, George Lawrence, þingmaður i sem prentað er hér á eftir. Kvæð- Killarney, hefií verið tekinn í er svona: Miðvikudaginn n. Okt. s. 1. vroru þau gefin saman í hjónaband Tryggvi S. Arason frá Glenboro og Ólöf Thórðarson í Winnipeg. Hjónavígsluna framkvæmdi dr. Jón Bjarnason á heimili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Sig- geirs Þórðarscvnar að 1030 Sher- borne str. Samsæti mikið var haldið á eftir í Angelus Cofé á Portage Ave. Uttgu hjónin fóra héðan austur til Ottawa og annara borga í Ontario og ætla þaðan suö- ur til Chicago, þar sem móöir Mr. Arasons . dvelur hjá dóttur sinni, Mrs. P. Magnús. fylkisstjórnina og verfiur akur- yrkjttráfigjafi, RoHit\ sjálfur hef- ir gerst íylkisritari ásamt stjórnar- formenskunni, Colin H. Campbell verður ráðgjafi opinberra verka, Jantes Howden dómsmála ráð- gjafi; þeir G. R. Coldwell kenslu- mála ráðgjafi og Hugh Arm- strong fjármálaráðgjafi, hafa enni sömustörf á hendi sem áður. Óvíst er hvenær aukakosningar fara fram í kjördænium Rogers og Lawrence, sem verður að bjóöa sig fram á ný vegna þessarar nýju stöðu sinnar. Séra Carl J. Olson kom vestan frá Wynyard á þrifijtidaginn. snögga ferfi. Það hallar út heiðskýmm degi: vér horfitm á stjamanna fjöld, og Sagan á silfur-fleyi nú siglir i hafnir í kvöld Og tuttugu og fimm vér teljum hin trúföstu áranna fjöld, og heil-óskir vonglaðir veljum þeirn Vilhjálmi’ og Oddný í kvöld. Þú silftirbrúðkaups syng minni, ó Saga, á gullin spjöld. Ó, guð og gæfan þeim inni öll gæði og auðnunnar fjöld. Já, fortíöin, frifiinn og gæfii þeim flytji sérhverja stund. Á sæluland síglöfi þau bœfii þá svífa á almættis fund. Viðstaddur.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.