Lögberg - 19.10.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.10.1911, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. OKTOBER 1911. 'í> ROYAL CROWN SAPA ER GÆÐASAPA Verölaunin eru öll fyrirtaks góö. Safnið Coupons Geymiö umbúðirnar. Oll verðlaun vor eru úr b»zta efni. Vér höfum alskonar tegundir. Gullstáss, silfurvarning, hnífa, myndir, bækur e. fl. Myndir vorar fást fyrir 15 umbúOir. Þoer eru 16x20 þml. fagur litar. Hclgi- myndir fást fyrir 25 um- búfiir. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada I l Góð brauð tegund Þegar þér pantiöbrauð, þá viliö þérauövitaö besta brauöiö,—þegar þaö kost- ar -ekki meira. Ef þér viljiö fá besta brauöið, þá símiö til <9G> BOYD’S SHERBROOKE 680 c ••• omjor Ágætt og bragð- gott smjör er CRESCENT smjör - i makslaun Contractors og aðrir, sem þarfnast manna til A L S K O N A R j V E R K A œttu að j láta oss útvega þá. : Vér tökum engin ó- Talsímí Main 6344. Eykur matarlyst og b*t- irheilsuna. Þaöerkom- iö inn á flest heimili í Winnipeg. Biöjiö verzl- unarmaun yöar um þaö. Main 1400 J. J. BILDFELL FASTEIGN ASALI Room 520 Union bank TEL. 26S5 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. SkrifstofaCor. Main og Pacific. CRESCENT CREAMER Y CO„ LTD. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsímí main 4700 Selur hús og Idðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI W. H. Paulson kom hingaö snögga ferð í fyrri viku. Hr. Jóhannes Stefánsson frá Wynyard var hér á ferð í fyrri viku. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. Hudson s Bay skraddara-deildin er staðurinn þar sem bezti karlmannafatnaður fæst Ungi maðurinn, miðaldra maðurinn og aldraði mað- urinn vilja ganga vel og snyrtimanniega til fara, Alt þetta lætur Hudson Bay fél., sem býr til föt eftir máli, bezt í té. Auk þess eru fötin úr beztu og fínustu ullardúkum. Karlmannaföt fyrir ...... $25, $27.50, $30, $35, $40. Frakkaföt fyrir . .................. $45 til $75. Yfirfrakkar fyrir .............. $35, og þar yfir. K A R LM ANN A-PEYSUR Vér höfum allskonar karlmanna^peysur. Beztar eru þær vegna ullarinnar sem í þeim er. Sérstök meöferö hefir veriö höfö á henni, til aö hafa úr henni allan óþægilegan þef, sem <>ft er af peysum. Allar peysurnar eru úr alullar- bandi, smekklegt sniö og áferö. Allir litir. Verð frá$i,5o, $2.50, $3.00, $4.50, $5:00 til $8. 50. Hr. J. Gillies og yngsti sonur hans fóru norður í nágrenni við Selkirk í fyrri viku til að skjóta fugla. Þeir voru 3 daga í förinni. Miss Helga Bardal, skólakenn- ari, kom norðan frá Arborg í fyrri viku. Hún fóir norður síöastliðinn mánudag. Mrs. K. Johnson frá Brú P. O., Man., kom ti! bæjarins fyrra laug- Hús, lönd og lóðir til sölu GÖÐ KAUP Á HUSI á Beverlcy stræti. j nálægt Notre Dame. Snoturt húa, vel frá j því gengið. Verð$3l00. Góðir skilmálar. Ekkert brauð er betra né heilnæmara en brauð vort. Þaö er búiö til úr bezta Canada hveíti, og allar vélar eru meö nýtízku og beztu gerð. Brauðgeröar húsið sjájft spónnýtt. Milton’s Tals. Garry 814 80 EKRUR AF LANDI aðeins hálfa mílu frá bænum Ethelburt, Man.— I bænum eru 5 búðir, veitingahús, skólahús, 2 kirkjur. I5 ekrur plægðar og inngirtar, alt Iandið er hægt að plægja; á vesturhlið landsins er fagur skógur. Lítið hús er á landinu. Fæst fyrir $I0 ekran. Þvílík góðkaup fást ekki á hverjum degi. Einn fimti niðurborgun, afgangurinn með mjög vægum skilmálum. Nýir hattar Búnir til eftir fyrirsögn og nýustu tízku og gamlir hattar saumaðir um og gerðir sem nýir. Miss Jóhanna Johnson 636 Victor St. HORNLÓÐ á aðalstrætinu í Saskatoon (20. j stræti), bænum, sem allra augu mæna á, ardag með dóttur sína til Jækn- i Verð $3500.00, einn þríðjí níðurborgun, af-1 Ef einhverja stúlku eöa gifta inga. Hún hcfir v=ri6 mjog j ko„„ vantar ali fá Sér billegan hatt haldin, en er nu heldur a batavegi.!_____________________T_____________________H bá komið til mín: ee hefi fáeina KONUNGLEG PÓSTSKIP Skenntiferdir /il <r^mla landsins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, LOndon Glasgow og viökomustaöa á Noröurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbrcí til sölu 10. Nóv. til 31. Desi JÓLA-FERDIR: Victoria (TurbÍDe)............frá Montreal io. Nóv Corsican (Twin screw)................. 17. Nóv. FrA St. Johns Frá Halifax Virginiar) (Tarbine)................. Növ. 24 Nóv 25. Cranipian (Twin screw)................ Des. 2. ----- Victoriaq (Turbine)................... Des. 8. Des. 9. Corsican (Twin screw) .............. . Des. 14. ----- Verð: Fyrsta farrúm $80 00 og þar yfir, á öðru farrúmi $50 00 og þar yfir og á þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir. Það er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt að panta sem fyrst hjá næsta járnfcrautarstjóra eða W. R. ALLAN Ceneral North-Western /\gent, WINNIPEC, MAþ. Utanáskrift Guðlaugs Kristjáns- sonar, sem var til heimilis á Garð- ar, N. D., er nú: 130 Avenue G. Nortli, Saskatoon. Sask. Þetta eru þeir beðnir að athuga, sem bréfaviðskifti eiga við hann. þá komið til mín; eg hefi fáeina 20 LÓÐIR í Park View, Saskatoon, verðið | hatta, sem eg vil losna við og sel aðeins $130 lóðin- verða að minsta kosti i* C,Tr:r. 1ífí>c $200 virði í vor. Einn fimti niðurborgun, af- ! P‘ Y 1VI \r A í * Ö Karlmenn óskast -L ^1 jl JLj Kt i -p., x ganginn með þriggja mánaða afborgunum. Gott tækifæri að græða. Mrs. H. S'kaftfeld, 666 Maryland Str. 14. Okt. voru gefin saman hjónaband hér í bænum Jón Jó- hannesson og Ingveldur Mýrdal, bæði frá Otto P.O., Man. Frekari upplýsíng gefur J. W. Magnússon, Suit I Ivanhoe Block, Wellington & Simco lieimili í! WINNIPEG. \. þriðjudaginn var andaðist að Ber^þórs Kjartanssonar, 470 Jessie Ave. í Fort Rouge,! Maria Kjartansdóttir, systir hans, athöfnina framkvæmdi séra Rún- ólfur Marteinsson að 748 Elgin ave. Mrs. J. Júlíus kom vestan frály^ ára gömul eftir langvarandi V ígslu-| I.eslie s. I. sunnudag. Hún hafði heilsulasleik. María sál. var mjög dvalið þar um tima og farið vest-^góð kona og vinsæl. Jarðarför ur til Candahar, Sask. hennar fór fram frá heimilinu á -------------- miövikudaginn. |Séra Rúnólfur Hr. Bjarni Jónsson, sem Marteinsson jarðsöng hina fram- BEEf, IRON ' og WINE (Peptonízed) -ígætt styrkingarlyf. Bíðjið aldrei um annað. Gott á bragðið. Það eykur blóðið, styrkir meltinguna, eykur matarlystina. Reynið það. ef þér kennið magnleysis. Vér seljum öll NYAL'S lyf. Það kostar......$1.00 íslenzkur stúdent, M. Sigurður Kelly éfrá Selkirk) vann fyrstu verðlaun í I^-mílu kapphlaupi hér í bænum fyrra laugardag, og j kepti þó við fráustu menn. sem| úér er völ á. Ilann hefir iðkað i ~ kapphlaup siðan hann var lítill ,1 - ^ahrnberlains aburði fChatn- Magnússon málari fsonur Magn- drengur og oft hlotið fyrstu verð-j 1)er'a,1n sx L«inimenU °S a Usar Guðlaugssonar og konu hans laun, þegar hann hefir reynt sig m,e,SsIr fa . sænmh _ ,er hverjum her i bæj, eftir seytján mánaða við jafnaldra sína. Hann er nii| plastn betr. og tm smnum ódyran., þungbæran sjúkdóm. ' við nám á Wesley College. nýskeð kom frá íslandi, er rang- liönit. lega kallaður smiður í Lögbergi. -------------- I [ann er'málari. Á almenna sjúkrahúsinu hér í ------------ bænum andaðist 14. þ.m. ungur og Bezti plástur: Bómullarríja vætt efnilegur maður, Skúli Olafur .............. (Chz lögð FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Til aö nema rakára- iön. Námsskeið aöeins tveir mánuöir. Verk- færi ókeypis. Atvinna útveguö aö loknu nárpi, eöa staöur þar sem þér getið sjálfir tekiö til starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komiö eöa skrifiö eft- if ókeypis bæklingi. Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg E. .1. O'SuLlivaN Presídent W7W/PÆG '//J/y/sJJ [ STOFNSETT 1882 Er fremsti skóli Canada f símritun hraðritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG í ST. L0UIS FYRIR STARF 0G ------— KENSLUAÐFERÐ------------------ Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn Meir en þúsund nemendur árlega— Góð atvinnaútveguðfuilnumum og ofnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. Komið, skriíið eða talsímið: Main 45 eftirkensluskrá og öllum skýringum. VÚR KKNNtlM EINNIG MEí) BRÉFASKRIFTUM Winnipeg Business College Cor. Portage Ave. and Fort St., Winnipeg.Can. C.P.R. Lönd Til sölu hjá öllum lyfsölum. ferð sinm sunnudaginn f íann fór til Church I ^Mr! Bjö^' h^‘sdt ]út.''‘“kirkju ‘'iy/'þ.'r bridge, Yorkton, Leslie og Saska- ]am] sitt |)ar vestra sem hann Bjarnason iargsöne h tlonum leizt mjog vel a sig Hann læt- ur eftir sig ekkju, Valgerði fdótt- ------------- ur Mr. og Mrs. Chr. GoodmanJ og . ' 11r. Pétur Björnsson og kona 4 börn öll á ungum aldri. - Skúli . " J' . í a^,tUjSon. 0111 uf; lians eru nýlega komin hingað til heitinn var 31 árs er hann lézt. j ti.i , asf.ac ewan a|Ijæjarins vestan frá Kristnes P.O. Jaröarförin fór fram frá Fyrstu .m. Dr. Jón! ijarnason jarðsöng hann. haföi búiö á í 8 ár, og endurbætt ____________ mikið. Hann sagði þresking hefði , . jengið seint þar vestra vegna ó- t.J3- Okt andaðist ekkjan Sigur- þurka, Þau hjónin dvelja hér h>OTZ. J^fdottir aö 694 Maryland; fram eftir mánu'ðinum hjá sonum stn^*' 71 ars gömul. Maður henn- sínum, Birni kaupmanni og þeim ar Halldor- Jonsson fra Litlabakka j bræðrum. Þau hafa keypt sér roarstungu er latinn fyrir g Ihús á Gimli og ætla aö dvelja þar aruu1' . Þau h\on , fluttu hinSa»! Mánudaginn 16. þ. m. fékkjj vctur. fyrstu ;isleryzkumi landnáms-l Winnipegbær rafmagn til notkun-i __________ mönnum 1876 og settust þá að í ar frá aflstöð bæjarins við Point 1 —, . . ^ Áýja íslandi. Þau hjónin eignuð-; du Bois. Borgarstjóri og bæjar-j rynnestur Og SÖngUr. •ust Þrjar <-,ætur sem búsettar eru: stjómarmenn voru viðstaddir þeg-j _____ hér í Winnipeg og hjá einni þeirra ^ ar aflstraumarnir voru sendir inn D , c . .... c . ,andaðist Sigurbjörg sál., Mrs.‘ i bæinn og veitt út um hann. Bær-I ‘ roressor bvembjörn Svein-jStefán Johnson á Maryland stræti. inn notaöi rafurmagnið samdæg-j björnsson heldur fyrirlestur um ! Sigurbjörg heitin var merk köna. urs tij að draga upp vatn úr sum- Þjóðsöngva Norðurlarida kveld- Jarðarförln fór fram 16. þ.m. Dr. um LrunnUm bajjarins og íil a®,ið23. Oktober í Good” J°n ®Íarnason. hélt húskveöju Og: —Au'kakosningair í sambandi við skipun ráöherranna sumra í Bordens ráðaneytið fara fram 1. Nóvember næstkomandi. Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Árnason, 639 Maryland St., Winnipeg C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Kanges 10 til 17 (íncl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessí fást keypt meö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/ Lysthafendur eru beönir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S.D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aöal umboösmanna allra laft- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkomiö umboö til aö annast sölu á fyrnefndum löndum, og hver sem greiöir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupiö þessi lönd nú þegar, því aö þau munu brátt hækka í veröi, KERR, BROS., aðal um- boðsmenn, Wynyard, Sask. ROBINSON a m —í fréttum frá Berlin er þa8 sagt, að umleitanir hafi staðiö um hríð milli Þjóðverja og Breta um að takmarka herbúnað . Hneptar peysur fara að veröa ómissandi úr þessu. Ivorniö og gangið í valiö. Venjulegt’verö $i. 50 til $2. 50. Nú aöeins 95c 200 stykki af dúkum sein hentugir eru í haust- og vetrarföt. Veröur selt í 3 daga. Venjulegt verö 35C til $1.00 yardiö. Nú aðeins 25c yardið ROBiNSON l* ■■ r > **» w toon. vestra, einkum í Saskatoon. — Þresking stóð setn hæst meðan hann var vestra. Hann lét mikið yfir, hve góðar viðtökur hann hefði fengið hjá íslendingum þar vestra. lýsa göturnar um kvoldiö. jtemplara-husinu en Iangt um liður — hklega > /. .. , næstu viku —1 fá einstakir menn: eftlt syngur og spiiar professor rafurtnagn til ljósa á heimili sín. Sveinbjörnsson og Mrs. S. K Bærinn veitir mönnum en strætisvagnaíélagið veitti áður, Ljóstollarnir hafa þó ekki verið fastákveðnir enn, og strætisvagna- félagiö ætlar nú aö færa niöur verð við skiftavini sína, og gefa þeim betri kjör en áður. — Afl- stöð bæjarins er hið mesta mann- virki, sem borgarbúar mega vera hróðugir yfir. Þaö hefir flogið fyrir hér í bæn-' betri kjör|HalI syngur sömuleiði8. Byrjar 'um- a5 J- D- M^'rthur hafi feng-j °’ff’ kl. 8.30. Aðgangur 35c. d5 skIpun-Uitt a5 starfi vi8l líkræðu í kirkjunni. Ejöldi fólks ^ 1 var viðstaddur útförina. lagnlng Hudsons Bay brautarinn- ------------— ar. Hann tók að sér að leggja Máttleysi í baki er einhver tí8- fyrstu 185 mílurnar af brautinni asti vottur vöðvagjgtar. Leg^iö frá Pas til Thicket. Hann hefir Chamberiains áburð ('Chamberlain’s látið flokk manna vinna þar í tvo LinimentJ við nokkrum sinnum, mánuði og höfðu þeir rutt vegar- og mun draga úr þrautunum. Til stæðið á tiu mílna svæði og byrj’- sölu hjá öllnm lyfsölu f að á brautarhryggnum. HÆSTA VERD FYRIR HVEITI YKKAR Er hœgt að fá, með því að senda það til Fort William eða Port Arthur, og ‘advise Alex Johnson & Co., WINNIPEG.* Ég get útvegað ykkur hærra verð en þið fáið hjá ‘elevators’. Ff pið sendið mér hveiti ykkar til að selja, get ég séð um að þið fáið rétta flokkun á því. Umboðslaun eru aðeins EITT CENT at busheli á öll- um korntegundum, ALEX JOHNSON & CO. ROOM 201 GRAIN EXCHANGE BUILDING WINNIPEG HIÐ EINÁ ISLENZKA KORNSKIFTAFÉLAG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.