Lögberg - 19.10.1911, Síða 2
2
LÖGP.ERG, FIMTUDAGINN- 19. OKTOBER 1911.
HAMINGJA
BROSI
OG
Draumarnir
Fyrir þe'm mönrum er katipa íasteignir þar sem verSiö hækkar eins og í æfintýra-sögum, OG ÞAD HÆ.KKAR EINS ÖRT I MOOSE JAW, og þó einkum i útjöðrum bæj-
arins norðantil, þar sem efnafólkiS kaupir. reisir hús og ver fé sínu. Lancl, sem liggur þar aö, er ekki einasta hin ÖRUGGASTA eign, heldur áreiðanlega mjög arövænleg eigand-
anum,
Hvaö lítil fj.árráö, sem þér hafiö. verða lond i RICHMOND PARK visasti v*trur til PENINGA GRÓDA, sem yður m.un nokkru sinni bjóðast.
RICHMOND PARK MOOSE JAW, er ágætlega settur; ve:t aö Aðalstrætinu; er á hæö, sem gnæfir yfir a lan b erinn; vöxtur bæjarins stefnir beint þargað; hann hefir á
margan veg verjö en urbættur. fremur en aörir bæiar-útjaörar og Mr. W. O. White í Moose Jaw hefir gert samnfng um aö malarbera þar öll stræti, og honum leizt svo á staöinn,
aö hann lét BORGA SÉR ÁLT STARFIÐ í HÚSALÓÐUM.
• Lönd í RICHMOND PARK veita yður Aæri á aö fá hlutdeild í gróöa þeim, sem LÖND PILJÓTA AÐ GEFA AF Sf-R , þar sem fólksfjöldi vex jafn GÍFURLEGA sem í
Moose Jaw. A seinustu fimm árum hefir fó’.ksfjöldi aukist urn 42% árlega. og ef sá vöxtur helzt — og þar er ENGINN VOTTUR UM AFTURKIPP, heldur öllu fremur aukn-
ing, — verður fólksfjöldi áriö 1915 orðinn 150,000.
Jafnstórar lóðir í útjöröum bæjarins sumar nær oss, sumar meir en mílu utar, eru seldar fyrir $170 til $550, íútjaöri, sem heitir Hayesmont Park, er hggur IIÁLFRI MÍLU
NORÐAR viö Aöalstrætiö en jafnstórar lóðir, sem l'ggja þétt fyrir sunnan oss, eru nú seldar fyrir $:6o til $600.
Marmr segja: “HVERS VEGNA HALDIÐ ÞÉR EKKI í ÞETTA LAND, ef þaö er svo gott að það hljóti að tvöfaldast eða meira á skömmum tíma ” Jæja, vinur,
livers vegna heldur kaupmaöurinn ekki í sykurinn, sem daglega stigur í verði eða kolakaupmaðurinn í öll kol sín?
Vér seljum þessar lóUr mjög ört, nema vér geymum fjórðung úr section til næsta árs, til aö selja hann MIKLU ITÆRRA VERÐI. Hver lóð, sem vér seljum, eykur verö
á þeim, sem menn kaupa nú. Verð á lóðunum verður hækxað um 25% eftir 30 Nóvember.
Hér er verðskrá vor og skilmálar;
VERÐ Á LÓDUM:
Lóðir sem eru 50 fet x 125 fet:
$250.00-2^.00 niðurb.--$25.oo niánaðarl
$225.00-22 50 “ --$22,50
$200.00 20.00 “ --$20.00
Lóðir sem eru 25 fet x 1 25 fet:
$100.00-10.00 “ --$10.00
$ 90.00- 9.00 “ --$ 9-00
ENGAR RENTUR. 15 prct. afsláttr ef borgað er strax. ENGIR SKATTAR.
SÉRSTÖK
SAMKEPPNI
$2,500
-TIL-
VERDLAUNA
Heimil kaupendum
L* Sérstök og Jk
\ fátíð skilyrði: j
Torrans eignarbréf. engir vextir, skattar greiddir til 1913;
afborgiinar ekki krafist ef þér veikist e5a verðiö atvinnul msir.
Byrjiö á nýjuin afborgunum þ igar þér hafiö unniö 30 daga, greiöiö
þa eina atborgun. Athugiö hvaöa hlunuindi þetta eruundir
veturinn Peuingum yðar ov 6°/ skilað, el þér ósktö. Þaö
trvggir yður ye-n öllu tjóni. Skuldlaust eignarliréf geliö ekkju
yðar e^a nánasta erfingja. ef þ 't deyiö, þó að þér hafið aö eins
grebt eina afborgun af kaupveröi
Vér segjum yður óhikað, að þessar lóðir ÞRF.FALDAST í VERÐI á mjög skömmum tíma.
LÖND eru EINA VARZLUNARVARA, sem ekki er hægt að hrúga saman á einn stað. Það er ekki búið til meir en það af iðnaðarvöru, að lögin um framleiðslu og eftir-
spurn séu í réttu hlutfalli við verðið. LANDVERÐ VEX SAMKVÆMT ÓRJÚFANDI LÖGUM.
Moose Taw er eini bær í allri Vestur-Canda, sem hefir ódýr lönd á boðstólúm. og þau stíga svo óðfluga í verði að HVFR MÁNUDUR færir eiee-’dum nýjan arð.
LÖND ERU EINA ÖRUGGA EIGNIN. Það ér eðli þeirra, að þau vaxa árlega í verði, og eru ÖRUGGUR GRDASTAÐUR þegar FjÁRÞRÖNG KREPPIR AÐ. Þau
geta ekki eyðst af eldi né vatni. Háar rentur hagga þeim ekki.
Hvar fæst BETRA TÆKIFÆRI til að verja fe?
Lát ð tafarlaust taka frá lóðir, ef þér viljið eignast hinar beztu. Sendið oss símskeyti á vorn kostnað.
Peni”gum skilað, er þér eruð ekki ánægðir yfir va’inu.
Vér höfum ekki sagt yður hér frá hinum undraverðu járnhrautarlagningum í Moose Jaw eða hvað byggingarleyfunum líður. Þau voru einn fimmti allra byggingarleyfa í
Cana ’a í Júní.
A!t þetta er DAGIÆGT UMTALSEFNI í Vesturlandinu. Allir geta sagt yður um undravöxt þessa bæjar, en
EITT ORÐ AÐ CKILNADI. HLÝDIÐ ÞVÍ KALLI. KAUPIÐ NÚ!
Komið til vor, ef þér
ætlið að kaupa
• hús eða lóðir í
Winnipeg. Mestu
eijjnir í Winnipeg
höfuiD vér.
VERÐ Á ÖLLUM VORUM LÓÐUM HÆKKAR UM 25 PRÓCENT, 30. NÓVLMBER
Óskað eftir bæklingi
óerið 8VO vel að senda mér kort, uppdrætti,
myndir ogallar skýringar um RichrtloncJ PíXrk,
í Moose Jaw, og frásögn um $2,500 samkeppnina.
Nafn...........-......................
Heimili............ ..................
(LÖGBERG)
HNSELL’S HGENCIES, Limlleú
Basement Traders Bank, 433 Main St.
SkrifsloLn opin á hverju kveldi til kl. 10
Bœprdeild vor getur
selt eign yðar. Vér
erum voldugustu
auglýsendur í öllu
Canada-veldi.
Kinnið oss að máli