Lögberg - 02.11.1911, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. NOVEMBER 1911
3
BETRI KOSTABOÐ
EN MENN EIGA
AÐ VENJAST
FRÁ ÞESSUM TÍMA TIL 1. JANUAR
1913, FYRIR AÐEINS
$2.00
NÝIR KAUPENDUR SF.M SENDA OSS að kostnaöarlausu $2.00 fyrirfram borgun fyrir
næsta árgang LÖGBERGS, fá ókeypis það, sem er óútkomið af yfirstandandi árgangi og
hverjar tvær af neðangreindum sögum sem 'þeir kjósa sér. (Bækur þessar eru seldar á
40 til co cent hver.) Þetta eru því sjaldgæf kjörkaup, — notið því tækifærið.— Þannig geta menn
nú fengið því nær $4.00 virði fyrir $2.00
Hefndin, Fanginn í Zenda,
Svikamylnan Denver og Helga
Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes
Hulda, Rúpert Hentzau
Gulleyjan Allan Quatermain
Ólíkir erfingjar. Hefnd Maríónis
Ef þér hafið e :ki kringumstæöur til að nota þetta fáheyrða kostaboð þætti oss mjög
vænt um ef vér mættum senda yður blaðið í næstu þrjá mánuði yður að kostnaðarlausu. Ef þér
þá að þeim tíma liðnum, er þér hafið kynnst blaðinu. afráðið að verða kaupandi þess er tilgangi
vorum náð. En þótt sú von vor bregðist rmraurn vér samt verða ánægðir. Ef þér leyfið Lög-
bergi inngöngu á heindli yðar hafið þér blað sem heldur fram heilnæmum skoðunum ; blað
sem siðþrúðir foieldrar mega óhrædd láta börnin sín lesa.
Stærsta og víðlesnast íslenzkt blað
T'
OgilYÍB'S
Royal
Household
Flour
er gert sem bezt, án þess
horft sé í kostnaÖ. Þess-
vegna eru menn
Altaf
ánægðir með
þ a ð
Selt í öllnm matvörubúðum
Fjártillög.
til styrktar kenslu þeirri í íslenzkri
tungu og íslenzkum bókmentum,
sem hib ev. lút. kirkjufélag íslend- j
inga í Vesturheimi sairiþykti á
kirkjuþingi 1911 að halda uppi við
Wesley College í Winnipeg. 1
Nefndinni, sem kosin var til aö j
annast þaö mál, var falið að safna |
öllu því fé, sem þyrfti til fyrirtækh
isins. Eftirfarandi skrá sýnir all- j
ar peninga-upphæðir, sem mér j
hafa verið afhentar til þessa dags:
Kostnaður fyrir skólaárið
1910— 1911..............$600.00
Kostnaður fyrir skólaárið
1911— 1912.............. 750.00
Samtals.........$1,350.00
Tnnheimst sem fylgir 645.00
-r
Fornmenjagröftur
í Svíþjóð.
I nánd við bæinn Alvastra ií
Austur-Gautlandi í Svíþjóð er nú
unnið að fornmenjagrefti um
þessar mundir af miklu kappi.
Það er vísindamaöurinn Dr. Otto
Frödin, sem annast rannsóknirnar.
Heldur hann þvi fram, að rann-
sóknir þessar verði til þess að
varpa nýju ljósi ytir frumsögu
hinnar sænsku þjóðar. Það éru
staurahúsin, sem bygð hafa verið
út i vötnum, er grafið hefir verið
ofan á þarna í Austur-Gautlandi.
Fomþjióðir reistu slíkar staura-
byggingar úti í vötnum til þess að
eiga þar öruggara vígi fyrir óvin-
tim sínum. Dr. Frödin iheldur þvi
fram, að þeir sem í þessum staura
byggingum 1iafi búið. hafi verið
Norðurlandamenn af Tevtonaætt-
um, og hafi þeir komið inn i Sví-
þjóð að sunnan. Blaðið þýzka,
Ulustrierte Zeitung flytur þenna
útdrátt úr skýrslum þeim. sem
samdar hafa verið um fornmenja-
gröftinn:
“Á þessum tíma áttu heima í
Austur-Gautlandi við strendur
Eystrasalts, þjóðflokkur nokkur.
sem ekki var af Norðurlandabú-
um kominn. Þeir menn lögðu
enga stund á ákuryrkju. en voru
hirðingjar og lifðu á dýráveiðum
og fiskiveiðunt.
Á þessum sömu stöðvum áttu og
heima kynflokkar af germönsktnn
uppruna og var eigi milli þessara
kynflokka nerna örskamt, eitthvað
um tíu mílna svæði. Þessir akur-
yrkjumenn sáu sér ekki fært að
verjast .árásum hinna herskáu hirð
ingja nema þeir ættu sér einhver
vigli. Þess vegna þótti þeim sjálf-
sagt að gera þau. En hvergi var
■hagkvæmari staður fyrir jþau en
einmitt út í vötnum og flóum.
Árið 1909 var grafið ofan af
fimtíu ferhyrnings-yards af þorpi
þessu við Alvastra, en nóg var
grafið til þess að leiða það í ljós,
að þetta voru menjar eftir akur-
yrkjuþjóð frá síðari thluta steinall-
arinnar. Þeir menn, er látið höfðu
eftir sig þessar menjar höfðu rækt
að korn og ávexti feplij. átt ali-
dýr, svin geitur. kýr, sauðfé og
hunda. Þeir höfðu veitt villidýr.
og gert sér áhöld úr steini, tinnu,
beini og horni.
Arið 1910 var fornmenjagrefti
þe;sSum haldið áfiram. Gekst þá
helzt fyrir honum fornfræðingur-
inn Hedell frá Uppsölum; var þá
grafið ofan af 125 ferhyrnings-
yards. \'oru þá grafnir upp hér
um bil eitt ])úsund nýir munir að
frátöldum beinurn, ösku, korni,
hnetskurni, eplum og því um liku.
Steináhöldin sem fundust voru ax-
ir með attgum og augnalausar,
tlnnuflísar, nafrar og örvaroddar
úr tinnu og eitthvað eitt hundrað
steinar er brúkaðir höfðu verið til
ásláttar.
Ymiskonar steintegundir fund-
ust, og rneðal annars nokkúð af
kvarsi og brennisteinskis. Tundur
fanst þar og svo að sjá mátti
hvernig þessir menn höfðu farið
að kveikja eld.
Meðal áhalda þeirra, sem íund-
ust þar og gerð voru úr beini,
voru meitlar og daggaröar; enn-
fremur alir, önglar tveir og nýtt á-
hald úr lijartarhorni, og hafa rnenn
eigi séð neitt slákt áður. Ætla
menn að það hafi verið brú'kaö til
að flá með þær skepnur, sem slátr-
að hafi verið. Iinífar fundust og
úr villisvínstönnum.
! Fyrir utan hveiti. epli og hezli-
hnetur fundust og soðnar leifar af
korntegund, sem ætlað er að hafi
verið hirzi. Það er áður kunnugt,
að Norðurlandamenn þektu þá
korntegund á steinöldinni.
Beinagrindur fundust af bifr-
um, otrum, broddgi >Itum og villi-!
köttum og er þaö í íyrsta skifti, !
sem fundist hefir beinagrind af;
villiketti svo norðarlega í Evrópú.
Beinagrindur fundust og af gedd-
um og körfunt og nokkrutn fugl-
um, sem ekki urðu ]>ektir.
Enn þá er ógrat'ið ofan af hálfu
þorpinu, og er það sokkið í mýrar- i
fen mikið og er ofan á fornmenj-
arnar ttni 5 fet. Við boranir. seni'
gerðar liafa verið á því svæði, er;
eigi hefir enn verið grafið ofan af,
hefir komið í ljós að þar ern sorp-
haugar nokkrjr. k’ænta fornfræð- ;
ingar sér þar mavgra nterkra |
•menja. Búist er við. að fornmenja
gröftur jiessi standi enn þá í nokk-
ur ár.
_____
Dr. Frödin gerir sér miklar von-
ir um að förnmen]jarannsóknir
þessar verði til.að varpa nýju ljósi
yfir margt. sem enn er vafaatriði 1
viðvíkjandi þjóðflokkum þeim. er
til forna bygðtt Norðurlönd.
Til
Ihugunarefni.
./. Jóhannessonar (skálds ) og
konu hans á gullbrúðkmpsdegi
þevrra fyrsta vetrardag
1911.
In fagra gyðja, glöð í lund,
sín grípur klæðin betri,
#
og býr sig nú á firða fund >
inn fyrsta dag í vetri.
Af þvi ’ún heyrir hörpuslátt. '
í húsi vina sinna,
þá vill hún hingað búast briátt,
og bús-ráðendur finna.
Því glatt er þar og garpa val,
og gnægðir vista á borðum.
Hún kemur ei að kveikja umtal
sem kalla-skinnin forðum,
en hugsar sér að heiðra í kvöld
og hylla þeirra framann,
er hafa lifað hálfa öld
i hjónal>andi sarnan.
Nú svifur hún innum sala hlið
og sig fyrir gestum hneigir,
en húsráðendunt horfir við
svo himinblítt og segir:
“E\j man þá tíð og tima i kvöld,
cr trygða bunduð inning,
og heiðrið eftir hálfa öld
þá helgu endurminning.
Þá stöðugt yður stóð eg hjá
og sterku kærleiksböndin
eg- lagði hugglöð ykkur á
þvi óstyrk var ei höndin;
eg treysti vkkar ást það kvöld,
og æ var með í ráðum
er hefir varað hálfa öld
til heiðurs ykkur báðum.
Eg hefi fremur fáa hitt
i fimtiu ’ liðna vetur,
er borið hafa merki mitt
að minu geði betur.
Senn förlar rninni fornu dáð.-
þá fölna ástar glæður,
því Mammon hefir haldi náð
og hugum flestra ræður.
-- 1
Æ sitjið heil i sæmd og frið
við sólarbjarta daga.
sem hetiur unnið hafið þið.
Þér holli vinur Braga,
eg ])akka f<">gur muna-mál
i mærðartónum þinum.
Nú höldar drektki heiðurs-skál
og heilla, vinum mínum.’ ’
Jónas Daníelsson.
Jafnvel þótt þér herra ritstjóri,1
ásamt mér væruð i gullbrúðkaupi
þeirra hjónanna Mr. og Mrs. S.
J. Jóhannesson, og þér að líkind-
um skrifið eitthvað um það 1 blaði
ýðar, þá get eg samt ekki látið
vera, einnig að minnast ofurlítið á
það myndarlega samsæti.
Þar voru margir álitlegir og úr-
valsmenn saman komnir og konur
að sama skapi. Þ.að var ekki sér-
staklega rausn veitendanna, né
heldur ytri og innri háttprýði og
snyrtimenska, er \ einkendi þetta
samsæti, heldur var það einnig
annað atriði og það gleðilegt
atriði, sem að gekk eins og
rauður þráður í gegnum öll ræðu-
höldin, og sýndi ljlóislega teikn
tímans. og sama brennandi áhugy
ann hjá öllum, frá nnmni.þeirra
sem töluðu og augum þeirra, er
hlustuðu.
Það var sama atriðið, sem að
allir ræðumennirnir tóku fram og
settu i samband við hið góðkunna
og alislenzka 30 ára heimili þeirra
gullbrúðkaupshjónai, þar sem allir
gátu jafnan, hver og einn, kannast
við sig sjálfan sem tslendingur.
Ekkert virtist vera sagt brúðhjón-
unum til lofs, sem ofmikið var,
eins og oft þykir vilja brenna við,
við þannig tækifæri. Nei. ekkert
oflo'f og engir gullhamrar komust
að fyrir þessu eina brennandi atr-
iði sem að allar ræðurnar virtust
jþrungnar af, og það var: íslenzk-
ian. islenzkan! — íslenzka eðlið, ís-
lenzka málið verður ekki drepiö.
hvorki með ótrú og vantrausti á
því að það geti lifað. né heldur.
með tepruskap og andhælnishætti
iVÍssVa manna. Þetta var svo ljós-
;lega og ótvírætt hægt að lesa úr
löllum ræðunum: fslenzkan hlýt-
jur að lifa, og eiga eftir aö halda
1 sína 50 ára sigurhátíð í þessari
jálfu.
Það er gleðilegt tákn tímans, ef
jmaður á eftir að sitja margar
samkomur likar þessari og hlusta
!á slíkar ræður viðkomandi okkar
elskaða móðurmáli. sem að skáld-
ið kveður um:
Móðurmálið, það Ijúflingslag,
það læra fyrst allar þjóðir,
það kveður við engilbliðan brag
þá barn fer að hjala við móðir;
sætt og blítt í sorg og neyð,
sætt og blítt í lífi og deyð.
sætt í sögu og kvæði.’’
30. Október 1911.
Jakob Briem.
Þá vantar........$705.00
j Af þessri upphæð eru nú þegar
komin loforð fyrir 200 dollars,
Frá Winnipeg:
jThos. H. Johnson, M.P.P. $25.00
j john J. Vópni.............75-00
Tónas Jóhannesson .. .. 35.00
Guðjón Thomas......... 10.00
Gísli Goodman......... 10.00
C. Goodman............. 5.00
Davíð Jónasson......... 500
Ámi Eggertsson........ 25.00
Th. Oddsson........... 75-00
Tón J. Bildfell....... 25.00
Egill Egilsson......... 5.00
Jón A. Blöndal......... 5.00
Stefán Bjömsson........ 5.00
A. S. Bardal.......... 25.00
Andrevv Freeman........ 5.00
Th. E. Thorsteinsson .. .. 2.50
Kristján Kroyer........ 2.50
Bergman Johnson........ 2.50
H. S- Bardal.............. 10.00
H. G. Hinriksson........... 5.00
Gunnlaugur Jóhannsson .. 5.00
Barney Finnson ............ 5.00
Dr. B. J- Brandson........ 20.00
Dr. O. Björnson........... ió.oo
Dr. Jón Bjamason.......... 10.00
H. M. Hannesson........... io.oc
S-igtryggur Olafson .. .. 10.00
John Hall............. 10.00
Jón Goodman............ i.oc
S. Ámason.................. 5.00
E. Sumarliðason............ x.oc
Olafur Bjarnason....... i.oc
Rev. Guðm. Ámason .. ..
B. M. Long,..............
E. ólson.................
G. M. Bjarnason..........
Baldvin Benediktsson.. ..
Frá Lundar, Man.:
Jón Iándal...............
H. Halldórsson...........
Mrs. Lindal..............
M4ss B. Thorkelsson .. ..
Olafur Magnússon.........
Kvenfél, “Björk”.........
G. Breckman..............
Clarkleigh, Man.:
Jón Sigfússon............
Daniel Backman...........
Kristján Breckman . .
Cold Springs:—
August Tohnson..........
Marv HSll. Man.:—
Árni Einairsson..........
Magnús Þorvarðsson.. ..
1 Siguröur Sigurðsson .. ..
B. Tohnson...............
jSkúli Sigffisson.........
Otto, Man.:—
Daniel Sigurðsson. . . .
Stefán Danielsson........
Kristján Sigurðsson . . .
Valdimar Eiríksson .. . ,
Agúst Magnússon.........
Oak Point. Man:—
Tóhann Halldórsson.. .. ,
B. S. Lnndal. Markland. .
Baldur. Man.:—
Andrés Andrésson.. ..
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THB HEGB EUREKA PORTABLB SAW MILL
Muunu-d á 011 whecls, for t»uw-
ivg k't'í' ÍX . / >6 iu X 25 ft. aud un-
c.ci 'i lwv #j*T| mi»I ís asCfcsi y mov-
edasa porta-
Wc tnrtrsher.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St.,
Winnipeg, Man.
I
Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið
”R0YAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR
til þess, því aö þær bregöast aldrei. Þaö
kviknar á þeim fljótt ogvel. Og þær eru þaraö
auki HÆTTULAUSAR, pEGJANDl, ÖRUGGAR. Þaö
kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáiö íOooeld-
spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér
megiö ekki missa af því. Búnar til af
The E. B. Eddy Co. Ltd. Hull, Canada
TEESE & PERS8E, LIMITED, Umboösmenn. Wínnipcgr, Calgrary, Edmocton
Rcicina, Fort William ots Port Arthur.Q
MEIRI VIDSKIFTI
The Grain Grower’s Grain Company
Kefir enn selt meiri kornbirgðir en nokkru sinni áður. Einn
dag í fyrri viku voru Bændafélaginu sendar 250 vagnhleðsl-
ur (um fjórðungs-miljón bushela) til umboðssölu.
Þetta er augljósasta sönnun þess, að félagið reynist vel.
Ef þér viljið láta gæta hagsmuna yðar og fá bæsta verð fyr-
ir korntegundir, þá er að fylgja fjöldanum og senda kornið
til yðar eigin félags.
Skrifið oss viðvíkjandi markaðs verði, kornflutningi og
fleira.
The Grain Growers’ Grain Co.
LIMITED
WINNIPEG, MAN ITOJtí A
Svart á hvítu.
viljum vér sýna yöur, aö varkárni þarf
eldsábyrgðar málum. V.nrækið ekki að
tryggja fnnanstokksmuni yðar og aðrar
eignir. Iðgjöld vor eru lág, en skaðabæt-
ur greiddar fljdtt og vef.
THE
WinnipegFire Insuranceo.
BanK o-f ljan\Htot) Bld. Wlnnápeg, ^an
U,nbo6«inemi vantar. PHONE Main S21S
Góða umboösmenn vantar þar sem engir
eru.
Fred Kiblo og Josephine Cohen í leiknum “The Fortune Hunter,”
alla þessa viku á Walker
$ 1.00 Siguröur Skardal............ 1.00
Kristján Reykdal............ 2.00
Sæm. Árnason................ 2.00
Hjörtur Sigurðsson.......... 5.00
H. Daviðsson................. 200
.$ 1.00
0.50
1.00
0.50
2.00
.$ I.OO>
1.00
0.50
1.00
1.00
. $2 00
$1.00
.$10.00
Sig. Antóniusson..... 5.00
A. T. Isberg......... 5.00
' Björn Björnsson..... 2.00
Brú, Man.:—
Sigmar Sigurjónsson . . . .$10.00
: Björgólfur Sveinsson .. .. 1.00
Hólmkell Jósefsson ...... 2,00
[Björn Walterson...... 1500
|C. B. Johnsion.. .......... 2.00
Sigurður Lntidy ............ 5.00
Tóhannes Walterson .. .. 500
Albert Oliver... .... .. 10.00
Stefán Pétnrsson...... 2.00
Grund, Man. ;■—
Jóhann J. Reykdal...........$1.00
Jón Christopherson....... 5.00
Glenboro, Man.:—
Olgeir Fredéfickson .. .. $1000
F. S. Frederickson.......... 5.00
J. S. Frederickson..... 5.00
Sigmar Bros........... IO,oo
Jon Olafsson........... -<00
Steingr. Guðnason...... 2.00
Jón Hjálmarsson........... 5 <x>
Björn J. Hjálmarsson .... 5.00
Winnipeg, 1. Nóv. 1911.
Jón J. Voþni,
I fehirðir nefndarinnar.