Lögberg - 02.11.1911, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. NOVEMBER 1911
5
stjóri 20, Jóhannes Jósefsson
trésm. 10, Björn Bjarnason Rvk. 1,
Jón GuRmundsson Rvk. 2. Jóhann
Hjörleifsson Rvk. 2, Þorst. GutS-
mundsson Rvk. 1, GuSm. Finn-
bogason mag. 56.70, Árni Jóhanns-
son bankaritari 10, Sig. Krist-
jánsscn bóksalf 10. ÁstráSur Hann-
esson Rvk. 5, Jón Þorláksson verk-
fræSingur 10. Hallgr. Sveinsson
biskup 20, Pétur Brynjólfsson
5, Helga Thorsteinsson ljósm. 5,
Gunnb. Thorsteinsson ljósm. 5,
GuSjón SigurSsson úrsm. 35, Páll
Olafsson múrari g. Jón Reykdal
málari 20, Engilbert Gíslason 10,
Ágúst Olafsson konsúll 20. Bergur
Þorleifsson söSlasm. 10, Jón Jens-|
son háyfirdómari 20. C. Zirnsen
konsúll 50. Jón Laxdal kaupm. 25. j
Hjalti Jónsson skipstj. 10, Jón!
ÞórSarson RáSagerði, 10, Jóh.
Reykdál, HafnarfirSi 10, Kristján|
Kristjánsson, SúgandafirSi 5, Ol-
afur Runólfsson bókh. 5, Þorst.
SigurSsson kaupm. 10, Kristján
SigurSsson trésm, 10, Jón Olafs-
son trésm. 10, N. N. 10.18, Halld.
GuSmundsson rafmagnsfr. 10. —
Samtals kr. 4,458.22.
Tombóla var 'haldin i Marz 1907'
og ágóSi af henni kr. 1,207.53.
Vextir af samskotafénu til 10.!
þ. m. 208.60.
Til þess aS opna mönnum aS-
gengilegri teiS til samskota, réSst
nefndin í aS efna til hlutaveltu um
Ingólfshúsið cg var í fyrstu tekið
mjög vel í þaS af almenning. Ýms-
ir menn og félög lofuSu gjöfum til
húsbyggingarinnar, og þótt ekki
hrykki þaS nærri fyrir öllum kostn
aði, var nefndin ekki í vafa utn
aS lotteríseSlarnir mundu sejljást
fljótt og vel, svo aS hættulaust
væri aS taka lán til aS byggja hús-
iS og bjóst við, að brátt mundi fást
nóg fé til aS endurgreiSa lániS, og
til að koma upp Ingólfsmyndinni.
ÞaS fór nú samt á aSra leiS. —
Til hússins var gefið þetta í efni
og vinnu: ;.
Hl.íél. Völundur 500' kr., hl.fél.
Steinar 90, hl.fél. Mjölrlir 125.
Verzlunin Edinborg 400, Thor
Jensen kaupm. 504.39, Jes Zimsen
kaupm. 332.42, GuSm. BreiSfjprð
blikksm. 30, TrésmiSafélag Reykja
víkur 458/ Bæjarstjórn Reýkjaví/k-
ur 20.13. — Samtals kr. 2.459.94.
Auk þess gaf:
Sveinn Jónsson trésmiður 871 fer-
alin lóS. metin á.......871 kr.
Bæjarstjórn Reykjavíkur 105
ferálnir lóS, metin á . . 105 kr.
GULL OG SILFUR
VARNINGUR!
Hjá G. THOMAS, 674 Sargent Ave., er
meira af GULL Og SILFURVÖRUM og
með lægra verði en nokkru sinni áður. ^
Demants-hringar á öllu verði. Klukkur,
úr og GULLSTÁSS of öllum tegundum
með afar-niðursettu verði. Það er þess
virði að koma við í búðinni og skoða.
G. Tljomas,
GULL OG SILFURSMIÐUR.
674 SARGENT Ave. Phone Sherbrooke 2542
Útskorið tré.
sem nota á til skrauts, verð-
ur að vera úr betra efni en
venjulegur borðviður. Vér
höfum aiskonar trjáviðar-
tegundir og um leið bezti
viður sem hægt er að fá.
Vér gefum sama gaum smá-.
pöntunum eins og stórpönt-
unum. Verðið cr sanngjarnt
Komið til vor, vér höfum
varninginn.
EMPIRE SASH& DOOR Co. Ltd
UENRY AVE, Fusf, WINNIPEQ,
I AL3ÍMI Main «.-,10—27511
CANADKS
nriEsr
THEATRE
Tals. Carry 2520
Thanksgiving vikuna
Byrjar ruánudag 30. Okt., og helst alla
vikuna matinee á mánud.
Sömuleiðis matinee á miðvikudag og
laugardag.
The Fortune hunter
með FRED NIBLO
og aBra ágæta1e:kendur, svo sem
MISS JOSEPHINE COHAR
Hvað er þægilegra en silkikragi?
[ Scarf ]
Vér höfum margar tegundir. Verð : $1.00,
$1.25, $1.50 til $2.25 hverj eftir gæðum.
MOTOR WRAPS; 75c, $1.00, $1.50 til $3.00 hver.
Gerið y8ur aö venju »5 fara til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
ittlbúsverzlun f Kenora
WINNIPEG
AB kvöldinu og mánudagsmat. Í1.50 — 25C
MiBvikudags og laugardags matinees,
♦ 1.00 til 25C
4 byrjar ITlÍðv.d 8. NÓV.
matinee laugard.
Three Twins
Mánudagskv. Nóv. 13.
MADAME NORDIGA
og fleiri.
vV
V
1* 5
Hafið þér nokkru sinni átt góð
iðnaðar hlutabréf.
Vitið þér hvernig er að eignast
“Dividend Coupons.”
Öll lóSin 'metin á 976 kr.
Allur kostnaöur við ihúsbygging-
una, að meðtöldum 976 kr. fyrir
lóðina, var kr. 11,655.76, og af
þeirri upphæð voru 5,000 krónur
greiddar með láni gegn 1. veðrétti
í húsinu.
Til 10. Sept. 1911 var inniborgað
til nefndarinnar andvirði 21437 l°tt-
eríseðla, kr. 4874.00. Leigutekjur
af húsinu til sama tima vonu 1,065
kr. Kostnaður við sölu lotterí-
seðla. vextir og ýms útgjöld við
húsið, var samtals kr. 1,917.75, og
alborgun af láninu kr. 330.27.
Það sést 'á þessu, að mjög langt
er frá þvi, að ikostnaðurinn við
byggingu Ingólfshússins . sé enn
fenginn endurgreiddur meö and-
virði seldra lotteríseðla, enda ekki
seldur fjórði partur af þeim seðl-
un\ sem nefndin hefir leyfi til að
gefa út.
Hvað snertir aðrar framkvæmd-
ir Ingólfsnefndarinnar, þá er það
að segja, að Ingólfsmyndin er full-
ger ,af hendi Einars Jónssonar
og nokkuð af henni þegar steypt.
Einari hafa verið greiddar 5,000
kr. og annar kostnaður nefndat-
innar hefir verið kr. 614.30.
Aðalreikningur yfir samskotaféð
er nú svo látandi;
Tekjur:—
gjafir og vextir..........9,310.29
Tekjur af lotteríi o. fl. .. 5,939.00
Lán með veði i húsinu .. 4.669.73
Kr. 19,919.02
Gjöld:—
Kostnaður við húsið.... 13 573.51
Borgað Einari Jónssyni 5 000.00
Ýmislegur kostnaður .. 6.14.30
í sjóði 10. Sept. 1911 .. 73121
Kr. 19,919.02
Samkvæmt samningi Einars Jóns-
sonar við Ingólfsnefndina á enn að
greiða honum um 1 900 kr., en eir-
steypan kostar 6000 kr.. Hér við
bætist enn stöþullinn undir mynd-
ina, sem ekki hefir verið gerð á-
byggileg áætlun um, en líklegt er
að kosta muni alt að 3,000 kr. —
Allur þessi kostnaður myndi haf-
ast upp úr lotteríinu, ef 11,000
seðlar seldust, en það taldi nefnd-
in upphaflega vist.
Sumir menn hafa harðlega álas-
að Ingólfsnefndinni fyrir það, að
ekki skuli enn vera húið að draga
um Ingólfshúsið, en það hljóta
allir að skilja, að það hefir verið
ómögulegt meðan ekki "er selt
meira af lotteríseðlum.
Nefndin hefir gert sér mikið
far um að koma seðlunum út, en
hér skal ekki íarið frekara út í,
hverjar ástæður hafi valdið því, að
Athugið framfarir
The Manitoba White Granite Pressed Brick Company, Limited
DOLLARAR
Sem viturletja er varið margfalda
eiynir eigandans
Hafið þér kynt yður, hvað Manitoba White Granite Pressed Brick Company verður að miklu
gagni í Manitoba?
1
Ef þér hafið ekki gert það, þá er yður fyrir beztu að gera það tafarlaust—strax.
Hin mikla Winnipeg borg vex óðfluga eins og aðrar borgir í þessu landi.
En bærinn þarfnast tilfinnanlega góðs byggingarefnis.
Það/er ekki hægt að fullnægja eftirspurninni. Það er mergurinn málsins.
Kaupið Thanksgiving
Hattana í
The New York Hat Shop
ite brann
'5
Room 10, Edmonton Block, 385/4 Portage Avenue, P. 0. Box 1422, WINNIPEG, MAN1T0BA
Skrifstofu-tímar:
Frá kl. 9 f. m. til kl. 6 e. m., og að
kveldinu frá klukkan 7.30 til 9.
/
Komið og talið við oss
Hlutabrefin
nú seld með þvi verði, sem gerir
öllum mögulegt að kaupa. Bezti
timinn að kaupa er þessvegna nú.
Notið þetta Coupon strax:
Klippið úr og sendið í dag
The Manitoba White Granite Pressed
Brick Co., Limited
Post Office Box 1422, Winnipeg
Herrar—GeriB svo vel aB senda mér meB pósti nákvæma
skýrslu meB mynd. er sýnir nákvæmlega iBnaBar aBferB
yBar,
Nafn.......................................
Heimiii ...................................
Bær........................................
Þó þér þurfið ekki á hatti
að halda, er gaman að
skoða birgðir vorar.
Aðans fullterðir hattar
FYRÍR
$3.50
$5.00, $7.50, $10.00
New York lag með
Evrópu verði.
Opið til ki. 10 siðd. Laugardag.
The New York Hat Shop
496 PORTAGE AVENUE
Phone Sher. 3910 Soutl; Side, between Cood and Balmoral Sts.
PORTAGE AVENUE EAST
Þrisvar á dag.
Saranthaler Troupe
Tyrolean Singers
Sextet Swiss Jleauties
Mme. Bartholdi s Cockatoos
Erin’s Isle
Gruet and Gruet
Dean and Price
Næstu viku á
The Distinguished Character Star
Mr. Hal Stevens
Preseming Famous Scenes from Famous Plajs
Robert and Robert
Presenting the World s Wisest Bull Dog
Luckie and Yi'St
“ A Breath of Youthful Charms ”
Joseph K. Watson
VTaudeville’s Comic Genius The HappyHebrew
Added Special—Two FreDch Beauties
Black and White
Coquettish Caprices and Gyrnnastic Diversions
Graphic Pictures
Marshall’s Orchestra
Matinoes
Nigrhts
...10c, 1 5c, 25c.
lOc, 20c, 25c, 35c,
Piltar!
Gætið vandlega að þessu plássi
\ næsta Lögbergi.
T-eikhúsin.
“The Fortune Hunter”, mjög
skemtilegur sjónleikur, sýndur alla
þessa viku í Walker leikhúsi; og
matinee á laugardag. Þessi leikur
hlaut mikið lof í New York og
hefir orðið mörgum Winnipegbúa
til gleði. Fyrirliði leikflokksins er
Mr. Fred Niblo, fríður maður og
skemtilegur leikari. Með honum
er Josephine Cohan og fjölmennur
leikaraflokkur. Leikið seinast á
laugardag.
Mme. Nordica söngkonan fræga
kemur hingað til bæjarins og syng-
tir í Walker leikhúsi eitt kvöld,
j mánudagskvöldið 13. Nóv. Að-
göngumiðar eru nú þegar til sölu
j handa þeirn, sem senda skriflegar
pantanir. Þeir se nipanta sæti
bréflega. verða að senda borgun
með bréfinu og frímerkt umslag
jmeð utanáskrift sinni.
Myndir
1 ramma.
Vér gefum viðskiftavinum vorum fallegar myndir
:: í römmum. Komið og sjáið jólavarninginn ::
Árborg lyfjabúð
“The Three Twins” er skemti-
jlegur söngleikur, sem sýndur verð-Y
jur í Walker leikhúsi miðvikudag.
; fimtudag, föstudag og laugardag
! í næstu viku og matinee á laugar-
j daginn.
THE EMPRESS
Þar má alt af sjá marga fagra
sjónleika. Næstu viku kemur Hal
Stephens og sýnir “Famous Scenes
from Famous Plays.” Seinna kem
ur Joseph K. Watson og fleiri
góðir leikarar. Gefið gaum að
auglýsing frá Empress í þessu
blaði.
ekki hafi betur gengið með söluna,
enda væntir nefndin að flestar þær
ástæður séu nú ekki lengur til
hindrunar.
Ingólfsnefndin er fullsátt við
Einar Jónsson myndhöggvara og
hún leyfir sér einnig í hans nafni
að skora á landsmenn að kaupa
lotteríseðla að Ingólfshúsinu svo
hægt verði að draga um það — að
sjálfsögðu skuldlaust; svo og að
styrkja samskotin á annan hátt
með ráði og dáð.
Innan skamms verður auglýst
nánara um sölu lotteríseðla o. fl.,
en þangað til fást þeir hjá öllum
nefndarmönnum, sem einnig taka
á móti gjöfum.
Reykjavík, 11. Sept. 1911.
..— Logrétta.
Stríðið.
11.
1
Skeggöld og skálmöld
skellur á sem vetraraótt,
örvahríð álma
yfir steypist drótt.
Skildir hvergi hlífa;
hvar mun geiga óskytjans
oddhvöss örvadrífa
enginn veit til sanns.
Vegast vinir taka,
vega úr hendi eigins lands;
frændvíg fyrir taka
fögnuð andskotans.
Fánann því færið
fram 1 blinda orrahríð;
eitt mun það ærið,
að hann bendi lýB.
Sjón mun hugur hvessa,
höndin örugg marki ná;
eftir þrymu þessa
þjóö mun sigur fá;
saman vinir vega
veg og frelsi íslands þjóð,
Island æfinlega
öflin styðja góð.
Sól mun á sali
suraian skína björt og hlý,
grær grund og bali
grænum lauki á ný.
Loftið lævi blandið
léttum vindum skírast af
heilnæmt laugar landiö
líknarstraumum haf.
Efst á bjarga brúnum
Bragi týndu gulli nær.
Lofs og líknar rúnum
letruð framtíð hlær.
—Birktbeinor.
Hvaðanæfa.
i —Nýlega kvæntist maður í Sault
Ste. Marie x Ontario 81 árs gam-
jall. Hann hafði verið fjórgiftur
jáður. Bruðurin hafði þrjá um sjö-
tugt.
—Franz Jósef Austurríkisikeis-
ari liggur dauðvona og varla bú-
jist við að hann komist á fætur
aftur.
Hon. Robert Rogers, innanrík-
isráðgjafi Bordens stjómarinnar,
var hér á ferð um helgina og var
honum haldið samsæti hér í Win-
nipeg á þriðjudaginn var, því þá
var nú búið að kjósa hann gagn-
sóknarlaust hér í bæ til sambands-
þingsins. — Vinir hans fögnuðu
honum og er hann kom að vestan
frá Alberta föstudagskveldið næsta
á undan.