Lögberg - 02.11.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.11.1911, Blaðsíða 8
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. NOVEMBER 1911 ROYAL CROWN SAPA EK GÆÐASÁPA VerClaunin eru öll fyrirtaks góö. Safnið Coupons. Geymiö umbúöirnar. Öll verðlaun vor eru úr bezta efni. Vér höfum alskonar tegundir. Gullstáss, silfurvarning, hntfa, myndir, bækur o. fl. Myndir vorar fást fyrir 15 umbúðir. Þœr eru 16x20 þml. fagur litar. Helgi- myndir fást fyrir 25 um- búðir. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada rr tr 't i d BRÚÐKAUPIÐ ætti yöur að dreyma BOYD'S BRAUÐ Þaö ætti aö veröa eins heilla- drjúgt eins og brúðarkakan. og betra, því aö heilnæm- asta fæöa og hreinasta er BOYD’S BRAUÐ. Flutt daglega heim til yöar, og kos*ar aöeins 50. Tals. Shhrbr. 680 COATES Wm. Coates, kjötsali, vill njóta viðskifta sem allraflestra Islendinga.og mælist hann til að allir Islendingar gefi þessari auglýsingu gaum. Hann vill gera alla jafn ánægða Hann hefir átta kjöt- markaði. Og þægilegast settur fyrir ísl. er sá á horni Sargent og Mary- land stræta. Þeim mark- aði stýrir Asbjörn Egg- ertsson. Talsími þang- að er Garry 22. Annar markaður er að horni Elgin Avenue og Sherbrooke St. Honum stýrir Gunnar Sigurdson Talsími Garry 25. COATES Contractors og aðrir, sem þarfnast manna tilALSKONAR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimí Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofá Cor. Main og Pacific. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI f Room 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Sveinbjörn Arnason F ASTEIGNASALI, Room 3ro Mclntyre Hlk, Winnipeg, Talsfmf main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteienufh. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipcg Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, afhverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON. West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. Almanna rómur er, að vér höfum lang eigulegustu yfirhafnir borgarinnar. Vér höfum svo að hundruðum skiftir af kven-yfirhöfnum í yfirhafnadeildinni. Og birgðirnar eru svo margbreyttar, að vér get- um vissulega gert yður ánœgðar, — hvað vandlátar sem þér eruð. Það er fallegt, einkennilegt snið á hverri yfirhöfn, og sá kostur er á þessu úrvali, að þar eru ekki nema ein eða tvær yfirhafnir sem eru alveg eins. Um helgina hófst sala á algerlega nýjum yfirhöfnum. Hér skulu taldar þrjár teg- undir, sem eru fyrirtaks vandaðar. I Fyrir $20 Fyrir $1 3.52 Karlmanna ■ Raccoon yfirhafnir * Afbragðsgóöar og verðlágar. Það er þarflaust að brýna fyrir yður gæði RaCcoon yfirhafnanna frá Hudson’s Bay félaginu. Vér vökum kostgæfilega yfir því frægðarorði, sem af oss fer, og gerum oss alt far um að koma árlega með betri og betri varning, ef unnt væri. Þó að vér höfum jafnan haft góðan varn- ing, vonum vér að geta sýnt yður að þessu sinni, bæði betri, meiri og fegurri varning en áður. Hann er vandlega valinn úr beztu skinn- um, mikið úrval og sniðið og saumað af mestu kostgæfni. Eftirspuxn hefir verið mjög mikil nú síð- ustu dagana, svo að hyggilegast er að koma sem fyrst, til þess að geta gengið í valið. Fæði og húsnæði. Eftirspurneykst eftir bezta brauði í bæn- um — eftir voru brauði. Brauö vort'er búiö til úr bezta hveiti meö nýj- ustu og beztu vélum. — MILTON’S Tals. Garry 814 Undirrituð selur fœði og hús- Ef einhverja stúlku e«a gifta | næði mót sanngjörnu verði. konu vantar aö fá sér billegan hatt í ! þá komið til mín; eg hefi fáeina tlin Arnason, hatta, sem eg vil losna viö og sel 639 Maryland St., Winnipeg þá fyrir lítið. =-^-j— ---------- -_____________ Mrs. H. Skaftfeld, Chamberlains magaveikS og Maryland Str. lifrar töflur éChamberlain’s Sto-i “7 i ' , í „ a t • , Mer er anægia í a« mæla með mach and Liver Tablets ) gera ™ , , . , ! __... ... . , , Cnamberlams hostameðali éCham- menn ekki veika ne þjaSa, og kon- um og börnum óhætt aö neyta °erf,n s Cou?h Remedy;; þaö er endur þess greiði áskriftargjöld/ Við undirrituö b.ðjum yður að þeirra . Gamlir oe hrumir fá hezta °®" öruggasta lækning við sin hið fyrsta, það sem nú er fall- láta hið heiðraða blað yðar flytja Lyng-brúnar, stórköflótt- ar, hálf aðskornar, bakið ineö breiðu belti. Krag- inn er breiöur og fóöraöur brúnum og hvítum dúk, hnapparnir eru klæddir dúki og á hliöunum eru snotrar leggingar og vasar Endingargóöar og ágætar yfirhafnir. d»OA AA Verð aöeins Fyrir $6.75 Mjög sjáleg.hentug yfirhöfn, vel fóöruð, í meöallgi aö— skorin, efniö er þykt Tweed, meö gráum og svörtum lit- blæ; hlýtt, haldgott og þykt. Þykkur sjal-kragi setn brjóta má upp og hneppa í hálsinn eða láta flaka; ágætis yfirh. sem varla á sinn líka fyrir þetta verö. Verö aöeins. $13.50 Egta Raccoon yfirhöfn Meö ágætr.m skinnkraga, úr fíngerðum skinnum.vel sniðin. Þykt ítalskt fóður, stoppaö. Vasarnir tvö- faldir og millifóöur aö framverðu. Allar stærðir. Mikið úrval. AA Verð «pIUU Fallegustu Raccoon yfir- hafnir í Canada Silki-skreyttar, fóðraðar afbragðs ítölsku klæði ; með silkileggingum. Vas- arnir tvífóðraðir. Hvert stfinn gallalaust. Og allar stærðir. Verð Stúlkna yfirhöfn, víð, úr þykku cheviot-klæði, fell- ur vel upp í hálsinn; kraginn skreyttur svörtu flaneli; vasar utaná. Hlý, hentug og sterk yfirhöfn. Bláleitt efni. Verðaðeins.. $6.75 $125 og $150 Egta Raccoon 2;a feld i $65 og $75 Fóðrað með bezta xítölsku klæði, stopp- uðu. Öll skinn nákvæmlega feld og sniðin. Þessvegna fara þau afbragðs vel. Verð .............. Umboðsmenn Lögbergs. Lögberg óskar eftir að kaup- Þakkarávarp. Herra ritstjóri Lögbergs. C.P.R. Lönd heilsubót og styrk, og bót ráðna á meltingunni ef þeir reyna lyf. Selt hjá öllum lyfsölum. hósta, kvefi og brjóstveiki,” skrif- FRETTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Mrs. H. Paulson frá Brown P. O., kom til bæjarins í fyrri viku ásamt dóttur sinni. Hr. Hermann Jónsson frá Wyn- yard er nýlega kominn til bæjar- ins. ið í gjalddaga og helzt ef menn innilegasta hjartans þakldæti okk- ar Mrs. L. B. Amold, frá Denver, vildu borga fyrirfram fyrir næsta ar hjóna til allra hinna mörgu vina Colorado. ‘Við höfum reynt það árgang. Þeir sem fyrirfram borga og velunnara okkar, er síðastliðinn ______________ margsinnis, og aldrei brugöist”.— fá í kaupbæti eina af sögubókum laugardag (28. þ. m.) heiðruðu Hr. J. H. Johnson, fiskikaup- ohum Ijdsölum. blaðsins. minning hins fimtugasta brúð maður frá Hove Man. var hér ------------- i Menn geri svo vel að greiða kaups afmælis okkar með heim- á ferð i fyrri viku. Utanáskrift |f * 1 andvirði blaðsins til umboðsmanan sókn sinni, höfðinglegum gjöfum hans verður næstu þrjá mánuði: HeimDOO. þess sem hér eru greindir; og heillaóskum. Sömuleiöis til Sandy Bay, Man, en ekki Oak p . S.S.Andersoní iCandahar, Sask. þeirra, er ekki gátu komið því við Point, eins og verið hefir Bandalag hins Fyrsta lúterska Bjarnason og Thorsteinsson, fast sækja fund okkar, en sendu okkur ------------safnaðar í Winnipeg býður öllum eignasalar í Wynyard. heillaóskir og gjafir. Við óskum Vegna vígslu hinnar nýju kirkju meölimum þess á skemtifund, sern J, J. Sveinbjömsson, Elfros, þeim öllum hinnar æðstu lukku og á Garðar, hefir orðið óhjákvæmi- ver®ur haldinn fimtudagskveldið Sask. blessunar í bráð og lengd. -------' - !annan TVóvemh^r 5 --------- G j Buda]> Mozart gask j Sigurður J. Jóhatvnesson. G. Sigurðsson, Kristnes, Guðrún Jóhannesson. Miss Kristín Líndal kom til bæj- arins í fyrri viku og ætlar áð dvelja hér fyrst um sinn. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson er nýskeð seztur að í Wynyard, Sask. Hr. Friðbjörn Friðriksson frá Glenboro var hér á ferð um helg- ina. legt að breyta tímanum fyrir vetr- annan Nóvember í sunnudagsskóla arfund prestafélagsms islenzka lút- sa^ kirácjunnar. — Nefnd sú, er( H. erska. Fundurinn á að byrja sfen<fur fyrir þessum fundi, skor- Sask. — ------ þriðjudaginn f. h. 21. Nóv. fen ar ^ aha me?ilimi. sem einhyem- .Chris. Paulson, Tantallon, Sask. Fundarboð. ekki hinn 14.J á sama stað hér í tnTla hafa t'lheyrt þeim félags- Sveinbjörn Loptsson, Churoh- Félagskonur “Fyrsta Islenzka bæ. sem áður var tiltekinn. Stutt s^af5’ koma á fund þenna. bridge, Sask. Kvenfélags Ameriku” eru vinsam- guðsþjónusta að kvöldi þess dags Sömuleiðis er öllum meðlimum is- Jón Olafsson, Bru, Man. lega beðnar að fjölmenna á næsta með altarisgöngu. enzka stúdentafélagsins boðið Ólgeir Friðriksson, Glenboro, fund þess sem haldinn verður Winnipeg, 1. Nóv. 1911. nvort sem þeir tilheyra bandalag-1 Man. fyrsta þriðjudagskveld í Novem- (118 Emily St.J ’nu e®a ekki; eins þeim islenzkum Andrés Skagfeld, Hove, Man. ber 1911, kl. 8 s.d., í húsi Canolinu Jón Bjarnason. ncmendum, sem ganga á “college” Jónas Leó, Selkirk, Man. ; Dalmann, að 538 Victor St. Áríð- ------------ eða collegiate’, þótt hvorki sé í Jón Halldórsson, Sinclair, Man. andi mál liggur fyrir fundinum. í Laugardaginn 28. Okt. voru gef-1 Studentafélaginu né bandalaginu. in saman i hjónaband Snorri Ein- Hr. Sveinn kaupmaður Thor- valdsson frá Icelandic River, var hér á ferð 1 vikunni í verzlunar- erindum. arsson og Kristín Kristjánsdóttir. Fað er ekki rétt, sem segir í Séra Rúnólfur Marxeinsson gaf j seinasta Lögbergi, að Séra N. Stgr. j Man. þau saman á heimili sínu. jThorláksson hafi jarðsungið Dr. j Jón Pétursson, Gimli, Man. Halldórsson. Mishermt líka Oliver Johnson, Winnipegosis. jvon um að hlutaðeigendur taki Kr. Pétursson, Siglunes, Man. þettað til greina Erum vér yðar Davíð Valdemarsson, Wild Oaik, með virðing og vinsemd, Nefndin C. P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Kanges 10 til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt rneö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6/ Lysthafendur eru beðnir aö snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S. D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aðal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkomiö umboö til aö annast sölu á fyrnefndum löndum. og hver sem greiðir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupiö þessi lönd nú þegar, því aö þau munu brátt hækka í verði. KERR, BROS.,, aöal um- boQsmenn, Wynyard, Sask. Séra Carl J. Olson kom hingað Heimskringlu að Séra F. J. Berg- “Furnished” herbergi t:l leigu að 755 Wellington ave. Verð $7 um mánuðinn. Að eins reglumað- ur tekinn í herbergið. Mr. og Mrs. Paul Reyikdal frá Lundar, Man., voru hér á ferð í fyrri viku ásamt börnum sínum. fyrir helgina vestan frá Wynyard, mann hafi jarðsungið hann. Sann og fór á laugardaginn norðui* til leikurinn er þessi: Húskveðju Lundar. Hann prédikaði þar á l'éfi sera H. B. Thorgrimsen (á sunnudaginn og var við þakklæt- ensku) og séra Stgr. Thorláksson ishátíðina á mánudaginn! Hann Ya norskuj, en líkræður fluttu þeir fer vestur í vikunni. jséra Fr. J. Bergman (k ís'enzkujj ------------- jog séra L. Thorarinsen (á. dönskuj, Hr. Gunnlaugur Jóhannsson,, og jarðsöng hann Dr. Halldórsson Ragnar Smith, Brandon, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. G. V. Leifur, Pembina, N. D. J. S. Víum, Upham, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. Mýrdal, Victoria, B. C. $50.00 verðlaunum er enn heitið fyrir upplýsingar, sem verða til að finna William Eddleston, ungan mann, veikan á geðsmunum 29 ára, um 5 fet og 9 þuml. á hæð; hann er dökkur Bjarnason og Thorsteinsson, yfirlitum með alskegg, lítið, munn- sem unnið hefir 14. ár undan far-jáS Garðar. ið við sömu .verzlunina hér i bæn-1 um, er nýskeð farinn að vinna hjá fasteignasalar í W)myard. Snæbjörn Einarsson, kaupmað- ur að Lundar í Álftavatnsbygð. Jón Olafsson, kaupmaður í jLeslie, Sask. smár. Hann yfirgaf heimili sitt 1. júní, 191X. Allar upplýsingar verða þakksamlega þegnar af hug- sjúkum foreldrum hans, er búa að 607 Manitoba Ave., Winnipeg. Það er vinsamleg beiðni, að allir prestar vildu láta þessa getið frá 1 horvardson og Bildfell. Hann I' Drengur ---------- er mjög viðfeldinn verzlunarmað-; sem kann á hjóli, getur fengið at- Næstliðið mánudagskveld var ur og vinsæll hér í bænum. vinnu nú þegar við sendiferðir hjá haldin “Thanksgiving Festival” að 'prédikunar stólnum í kirkjum sín- ------------ 1 Thorvardson og Bildfell. Sá sem Lundar, Man. Þessi samkomalum. Herra Benedikt Freemannson erjvill fá þetta starf, veröur að gefa var mjög fjölsótt. Flest allir í Hr. Jón Thórarinsson, student staddur hér í hænum þessa dag-! sig fram fljótt. i bygðinni voru viðstaddir. Eftir NYAL’S BEEr, IRON og WINE (Peptonized) Agætt styrkingarljf. Bíöjiö aldrei u m annao. Gott á bragðiB. Það eykur blóðiö, ityrkir meltinguna, eykur matarlystina. Reyijið það, ef þér kennið magnleysis. Vér seljum öll NYAL'S lyf. Það kostar.$1.00 Karlmenn óskast Til að nema rakara- iön. Námsskeiö aöeins tveir mánuðir. Verk- íæri ókeypis. Atvinna útveguö aö loknu námi, eöa staöur þar sem þér getiö sjálfir tekiö til starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komiö eöa skrifiö eft- ir ókeypis bæklingi. Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 BOBINSON iS 4 Kvenkjólar Vér höfum fengiö mikiö úrval af kvenkjólum, sem hentugir eru til notkunar seinni hluta dags og að kvöldinu. Margbreyttir litir og efni. V e n | u I. verö, $25.00. Nú aöeins . $18.50 Silki Aldrei hefir meira silki, veriö á boöstólum hjá oss en nú. Veröiö mjög niöursett. Áöur 750 til $1.50, nú 39c og 58c R0B1NS0N fJ te* I •* tMkr * » *■_ I > «w»« við Wesley college, og systir hans, ana Miss Anna Friðriksson, kom vest--------------------------- an úr Logbergs nýlendu í fyrri The Horn-Baker-Smith Adver v*^u- tising Company. Ltd., heitir félag^Owen Parry Lambourne og Mrs.jMiss Thorstína Jackson, óg Séra sem nvftlrrö Vipfír IrnmiK nnn cL'ríf TAníno TÁlnmirc>A« • _____' r* 1 t r\i_____ tt: j; , . , ,, v r' r 1 Ef þér kennið verkjar fyrir ------------- agætan kveldverð for fram langt brjóstJ eba undjr sí8unni skal yæta s zi td- * , Ó?. . programm. essirjbómtillar-lepp í Chamberlains á- :L o!!l gr „,Var voru^auj^ídu ^ur; Sera jon Jonsson jbllrti ^iambeHain's LinimentJ, sem nýskeð hefir komið upp skrif- Jónína Jóhannsson gefin saman í Carl J. Olson. Hinn síðastnefndi tjl stofu hér í bænum í Toronto bank- hjónaband í Goodtemolarahúsinu.! talaði bæði á ensku oc íslenzku. e... FV1 1 e ur ja o um y Baldur Jónsson, B'. A., kom til stolu hér í bænum í Toronto bank- hjónaband í Goodtemplarahúsinu. talaði bæði á ensku og íslenzku. bæjarins soggva ferð fyrir helgina. anum. Mr. Charles Smith er ráðs-jSéra Rúnólfur Marteinsson gaf ---------- Hann er kennari við Geysis skóla maður félagsins. Hann hefir jim þau saman. Mjög myndarleg Guðsþjónusta verður á sunnu- í Nýja Tslandi. nokkur ár unnið að útbreiðslu aug- veizla fór fram á eftir hjónaví?slu daginn kemur að Wynyard kl. 2 e. lýsinga í Vestur-Canada. Hann athöfninni og sat hana fjöldi fólksjh. sölum. Þau Elías Einarsson og Guð- u _________ Þetta verður síðasta guðsþjón Hjörg’ Sæmundsdóttir voru gefin Þessi blöð kaupir H. S- Bardal hefir verið riðinn við mörg helztu Þar var kveldverður framreiddur usta, sem séra Carl J. Olson flyt- saman í hjónaband að 636 Toron- bóksali háu verði: auglýsingafélög þessa lands i 'i2|og skemt með ræðum, söng, upp- ur þetta ár þar vestra. Hann hef- to stræti á laugardaginn var. Séra Dagskrá II. Nr. 1 og 2, I. árg. ár og er mjög fær í sinni grein. jlestri og dansi. Ræður héldu lög- ir nú þjónað þar í sex mánuði og Rfmólfur Marteinsson gaf þau Heimskr. 19. árg., Nr. II. Félag þetta annast um að komajmaður enskur hér í bænum Mc- Lögberg, 18. árg., Nr. 3. auglýsingum í tímarit og dagblöð, j Arthur, séra Rúnólfur Marteins- Kennarinn, 3. árg. nr. 2; 4. árg. og þeir, sem þurfa aö auglýsa mik- son, brúðguminn o. fl. Veizlan nr. 3, 5. árg. nr. 2, 7. árg nr 12. ið, ættu ,að leita til þeirra. fór hið bezta fram. notið mikilla vinsælda. — Almenn ur safnaðarfundur verður á eftir guðsþjónustunni til að ræða um prestsþjónustu framvegis. saman. Rúmgott, kyrlátt herbergi ast. Ritstj. vísar á. ósk- Kjörkaup í vikulok. $11.90 $14.90 $24.50 PALACE CLOTHINQ STORE + 86 þykkar karlmanna yfirhafnir, + venjulega $20 verða seldar fyrir + ' + ÍSSeÓa 126 fallegir karlm.fatnaðir, wor- + ýit ( sted. Vanal. $20 til $22.50 fyrir + + ‘ Sérstakl. góðar lambskinnskraga + yfirhafnir til sölu fyrir ***■ G. C. Long, 470 MAIN ST., BAKER BLOCK / +++++++++++++++++++++++++

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.