Lögberg - 16.11.1911, Síða 2

Lögberg - 16.11.1911, Síða 2
2, LÖGBERG, FIMTUDAGINN16. NÓVEMBER 1911. % GULL OG SILFUR VARNINGUR! Hjá G. THOMAS, 674 Sarge.nt Ave., er meira af GULL og SILFURVÖRUM og með lægra verði en nokkru sinni áður. Demants-hringar á öllu verði. Klukkur, úr og GULLSTÁSS of öllum tegundum með afar-niðursettu verði. Það er þess virði að koma við í búðinni og skoða. G. Tt]omas, GULL OG SILFURSMIÐUR. 674 SARGENT Ave. Phone Sherbrooke 2542 \í/ Frá Islandi Reykjavík, 4. Okt. 1911. Áttatíu og fimm ára varS Jón BorgfirSingur rithöfundur siSasta laugardag. ílann ber ellina flest um betur. Ungur og fjörugur í anda og heilsan ágæt. Þaö er ekki sjaldgæft aö svölur komi hingað til landsins á vorin og byggi þá hér hreiður, stundum,, en hitt er sjaldgæft að þær ungi hér út. En á Gaulverjabæjar- kirkju, þar sem hrafnamir ung- uðu út í vor, 'hafa líka svölur ung- að út í sumar. Fjórir litlir Svölu- fslendingar hafa í haust leikið sér hjá foreldrum sítium að Gaul- verjabæ, öllum, er séð hafa, til hinnar mestu ánægju. Þegar eru innskrifaðir á Há- skóla íslands 41 stúdent, en af þeirn voru 9 útskrifaðir af menta- skólanum í vor. Búist er við að eokkrir bætist við enn. í guðfræðisdeild eru; , Ásmundur Guðmundsscn, Jakob Kristinsson, Tryggvi Þórhallsso.n, Vigfús Ingvar Sigurðsson. I lagadeild eru: Árni Jónsson, Bjbrn Pálsson, Böðvar Jónsson, Eiríku.r Einarsson, Hjörtur Hjartarscm, Jón Ásbjörnsson, Jónas Stephensen, Jón Ben. Jónsson, Jón Þórarinn Sigtryggsson, Ó'afur Lárusson,, Páll Eggert Olafsson, Páll Páhnason, I Pétur Magnússon, S gurður Sigttrðsson. Steindór Gunnlaugsson, Þorsteinn Þorsteinsson. í læknadeikl eru; Árni Árnason, Árni B. P. Helgason, Árni Gíslason, Axel Böðvarsson, Bjarni Snæbjörnsson, Björn Jósefsson, Einar E. Iljörleifsson, Guðmundur Ásmundsson, Halkiór Iíansen, Halklór Kristinsson, Helgi Skúlasort, /óhannes Á. Jé>hannsson, Jónas Jónasson, Jón Jóihannesson, Jón Kristjánssoi\ Jón Olafsson, Konráð A. Konráðsson, Magnús Björnsscn, Sveinn V. Sveinsson, Vilmundttr Jónsson, Þórhallur Jóhannesson. —Vísir. Akureyri, 23. Sept. 1911. Kjötsala erlendis er haldið að gangi í tregara lagi vegna þess að víða erlendis var erfitt að afla bú- peningi fóðurs, sakir sprettuleysis, sem stafaði af of miklum hita og þurk; búfé verður því víða fækka, i haust. Ritstjóri blaðsins Austra hefir- nýlega talað við Louis Zöllner og hefir eftir honum þessi utnmæli um saltkjötið: ‘‘Um þá vöru geri eg mér því tniður ekki glæsilegar vonir nú .— Fram'boð á linsö'tuðu dilkakjötij er orðið" of mikið i svona ári, þeg- PORTAGE AVENUE EAST Þrisvar á dag. Alla þessa viku Joe Maxwells Metropalitan fél. “A night in a Police Station” Með Litlu Ruth Francis og 15 snillingar, flest stúlkur, 15. Marie Fitzgibbons. hin álit- lega skemtimær. Ned (Cork) Norton “The Big Smoke” ar þurkamir gera það að verkumj Tveir Fernandezar. að miklu fleira fé verður slátrað Einkennilegir hljóðfæra leikendur i útlöndum en vanalega, og jægarj frá Evrópu. hin nýju lög um innflutning á Sérstaklega skemtilegir leikarar kjöti ganga í gildi í Noregi.” Walton and Lister ‘The Warld’s Worst Wizards” Matinecs ...1 Oc, 1 5c, 25c. 10c, 20c, 25c, 35c. Akureyri, 3. Okt. 1911. í síðasta blaði var getið um mót- Niehts orbátinn. sem fórst frá Borgar-' ■ firði í mántidagsveðrinu 11. þ. m. —segir Austri, — og nú er frétt Reykjavík, 30. Sept. 1911. komin utn það, að annað hörmu- Jón Þorláksson landsverkfræðing- legt slys hafi átt sér stað sama dag ur hefir sagt af sér forstöðu Iðn- jiar sem róörarbátur írá Gunnari skólans nú í haust vegna annríkis, bónda Tónssyni t Húsavik fórst en ' hans stað er skipaður forstöðu- með 3 mönnum; þeir hétu: ,ma8ur As*eir Torfason- 1. Kristján Búk úr Reykjavík. T j >_ 1 . ‘ , , . , V tð Landsbankann er nu settur fertugur að aldn; lætur eftir stg bókarj Rikarfi Torfason, er áður var konu og 2 börn. Ifann var for- aðstoðarbókari, en aðstoðarbókari er maður á bátnum. nu Arni Jóhannsson. Stjórnarráðið 2. Sigfús Tómasson frá Hafn- skipar menn í þessa sýslan, en ekki arfirði rúmlega þritugur; lætur bankastjórar. eftir sig konu og fjögur börn. 1 3. Hildibrandur Gun/nlaugsson,' ÞaS er nn sa§rb aS ekkert muni frá Hafnarfirði, 46 ára gamall; yerða úr “>“ Gránufelagsms, sem 1 . C.- , ^ ... aour var raðeero. Skuld hess við lætur eftir si^ konu osf 6 horn. , i- rr i i rx- 1 . ^ . * % * , hr. F. Holme hafði verið um sið- Þnðp baturmn, motcrbatur fra astl áramót rum] hálf milj. króna. i Konraði Hjálmarrssyni í Mjoa- Hagur þá líkur og verið hafði und- firði fórst síðastl. laugardag í anfarandi. J fiskiróöri með 4 mönnum á. For- | maðurnn hét Kristján Olafsscn, yjg barnaskóla Seyðfirhinga er jbúsettur í Mjóafirði; hinir þrír orðinn skólastjóri Karí Finnbogason,; 1 voru sunnlendingá'r. M. torbátur áður kennari við gagnfræðaskólann! I jiessi var stór og góður, með 10 á Akureyri, í stað Halldórs Jónsson-i jhesta'la vél og að öllu leyti vel út- ar- en hann er uu kominn hingað til| I búinn. — y'orðurland. 1 keykjavíkur. Stór og dýr silfurbergsmoli er: jsagður nýlega tekinn úr Helgastaða-! Reykjavik, 23. Sept. 1911. námunni, 90 pund að j>yngd og virt-; Olafur ritstjóri Fe’ixson frá ur á 7 til 10 þúsund kr. — Lögr. j Alasundi í Noregi koin hingað til j bæjarins með Flóru, og ætlar hann Reykjavík, 4. Okt. 19,11. I sér að dvelja hér nokkurn tíma. Landssjóður hefir Jirívegis-fengið I Erindi lians hingað til lands er að sér lán, öll skiftin á síðustu 3 til 4 ! safna efni í bók utn islenzka at-járuni, og öll skiftin auðvitað eftir vinnuvegi, sem forlag eitt i Nor-jlögum eða lögheimild frá alþingi. egi hefi.r ráðist í að gefa út. Er Þeir hafa Sert baö sitt hver> inn-' svo til ætlast. að sem bezt verði lendu ráö,herrarnir ÞrírV r . I vannað til bokar þessarar; hun a, . r . . . a * n x.i ~\ i v v. n r 1 , ir arslokin 1908, aðallega til að koma j °^> 1 ritsírrta hér um land. ' A. I IcTTT HÍ1)<3 KONUNGLEG PÓSTSKIP ?5kerr|tiferclir fil yarn la lanclsins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, LOndon Glasgow og viðkomustaða á NOrðurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbréf til sölu 10. Nóv. til 31. Des. JuLA-FERÐIRi Victoria (Turbine)..........frá Montreal io. Nóv. Corsicaq (Twin screw) .. . ........ 17. Nóv. Frá St. Johns Frá Halifax Virginiaq (Turbine) .............. Nóv. 24 Nóv. 25. Cranjpian (Twin screw)............. Des. 2. ---- Victoriaq (Turbine)................ Des. 8. Des. 9. Corsican (Twin screw) ............. Des. 14. ---- Verð: Fyrsta farrúm $80 00 og þar yfir, á öðru farrúmi $50.00 og þar yfir og á þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir. Það er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt að pauta sem fy»*st hjá næsta járnbrautarstjóra eða W. R. ALLAN Ceneral North-Western /\gent, WINNIPEC, MAf(. I HVERSVEGNA tryggið þér yður ekki greiðustu viðskifti og hæsta verð fyrir korntegundir yðar ? / Sendið oss nú aðeins eina vagnhleðslu til reynslu og þér getið svodæmt sjálhr,—hvort vér séum viðskiftanna verðir eða ekki. Skrifið eftir vikulegri markaðsskrá vorri og öðrum upplýsingurn. HANSEN CRAIW COMPANY G- Ti -A_ I TST COMMISSIONT 'wiisrisriFicG- Members Winnipeg & Calgary Grain Exchange Skógarhöggs- maður, hlífðu trénu, ef nok- kuð er að því. Vér getum ekki notast við trjávið sem hefir nokkurn galla, og höf- um hann ekki f verzlun vorri. Vér viljum að þeir fái að vita þetta líka, sem hafa ekki reynt trjávið vorn ennþá.— Þeir sem reynt hafa, vita þetta vel, Og eru ánægðir.— “Komið til vor. vér höfum vöruna.” EAIPIRE SASH & DOOR Co. Ltd IIENIJY AVE. Kasl, WIXNIPEQ, <^- TAI.SÍMI Main sr>IO—a."l 1 Hvað er þægilegra en silkikragi? [ Scarf ] Vér höfum margar tegundir. Verð : $1.00, $1.25, $1.50 til $2.25 hver| eftir gæðum. MOTOR WRAPS; 75c, $1.00, $1.50 til $3.00 hver. Gerið yður að venju »S fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, WINNiPEG Útlbúsverzhin I Kenora Vantar! Ungan mann, sem kann ís- ienzku og getur veriö túlkur. Gott kaup, ef hæfur maður fæst. Vér bjóðum kaup og greiðum umboðslaun af allri sölu. Komið að 624 Main St. og spyrjið eftir Mr. Walker. Eiguleg og Nýstárleg Yfirhöfn Charlcs Klein, höfundur leiksins “The Gamblers” í Walker 18 Nóv að verða full af myndum hentii eiga að verða ritgerðir um, j>afi nemttr um næstu áramót rúm-| Akureyri, 9. Sept. 1911. 1 íslenzka atvinnúvegi fyr cg síðar. i eftir merka fslendinga. Tilgang- I urinn er sá, að gera ísland kunn- | ara meðal norskra fésýslumanna, | en það hefir verið hingað til. Hr. Olafur Felixs-n hefir dval- ið í Noregi hin síðustu 25 ár, | lengst af í Niðarósi og Álasundi. Mestan þann tíma hefir hann feng Hann var Kjötverð er búist við að verði ist við blaðamensku. til 21 e ræðum. Gærur um 433 þús. kr. Ritsíminn stendur fyrir jwí og vér; getum ekki sagt, að það sé oss til neinna þyngsla. Annað lánið tók Björn Jónsson, sumarið 1909. . Það natn 1500 þús. kr. ög var| tekið til að kaupa fyrir veðdeildar- bréf, til eflingar Landsbankanum.; Landssjóður á ígildi þeirra að kalla1 , - . e - c . , ,T.V má i peningum, sem gefa honuml her ems og 1 fyrra: 17 t.l 21 eyri fyrst með.ntstjor, blaðs eins , Nið- somu. vexti eins og hann greiðir af pundið efhr, gæðum. Gærur ij arosr siðan varð hann _ ntstjóri|]áninu Þar er því ekki um neinaý hærra verði. mal -blaðsins Heimhug í Ála-jsl{ulcj ag tefla nema á pappírnum. sundi, en hin síðustu 12 ár hefir Þriðja lánið tók Kr. Jónsson í; Nýlátinn er hér i bænum Sig- hann verið aðalrifcstjóri “Sunnmö- sumar, og nemur 500 þús. krónum. urður Jónsson, hróðir Antons re Folketidende”, sem kemur út í* Það á að fara mestalt eða fjórir-1 bðnda á Finnastöðum fram og Álasundi og er aðalmálgagn vinstri fimtu hlutar til hafnargerðar í þeirra systkina. dugnaðar og elju- manna þar um slóðir. Sýnir þetta Reykjav,k, sem er þó stórmerkilegt maður. fað Olafur Felixson hefir aflað sér ^mfarafyrirtæk1, erætt, a« verða • I • tt olki Iandinu til heilla. Lanskjorin mikils trausts 1 Noregi. Hann er , 11: 1. . , .... , , • , ^ . ■ , . „ , _ 8, „ , , íern vitanlega ekki sem hentugust, Gc’Sur afli a motorbata a Eyja-, kynjaður ur Rangarvallasyslu, j,ar sem lánji1 á að ,rreiSast a]t 4 I5 firði og Skjálfanda. í Grímsey sonur Felix Guðmundssonar, sem árum. En ekki er þó sjáanlegt að er góður afli, og fult af síld í eitt sinn bjó á Ægisíðu.—Þjó86lfr\sú skuldi muni koma oss í neinarí kringum eyna. jþrengingar. — Isafold. , Búðin sem alla gerir ánægða. CANflDfl'S FINEST THEATRE Tals. Carry 2520 Nov. 14.og1 8. Tlie fiiimlilers Eftir Charies Klein. Karlmanna skór Tiil haust. og vetrarbrúks, Hér megið þér líta furöulega fylking skófatnaPar handa karlmönnum. — Fyrirtaks skór við litlu verOi. $4.0o, $4.50, $5.00, $6.00 Tan, Patent og DulLleður tegundir Afbragös vildarverð á reimuöam stígvélum ; $3.00, $3.50, $4.00 og $5.00 Komiö hingað eftir skóm handa öllum ; körlum, konum og börnum. SendiS eftir verðliata. Quebec Shoe Store Wm. C. Afian. eieandi 639 Main St. Austanverðu. Alla næstu viku HARRY BULGER í leiknum THE FLIRTINC P°INCESS Að bvöldinu og mánudagsmat. $1.50—25C Miðvikudags og laugardags matinees, $1.00 til 250 Kvef eða “grip”. er ekki hættu- legt, nema það snúist upp í lungna bólgu, en á því er engin hætta, ef Chamberlains .hóstameðal ýGham- berlain’s Cough RemedyJ er not- ,að. Þetta lyf hefir fengið á sig mikið frægðarorð og er selt ákaf- lega víða af þvi að það hefir lækn- að kvef og “grip” og aðra slíka kvilla, alveg aðdáanlega og bregzt varla. Selt hjá öllum lyfsölttm. #TT Þetta eru y f i r -- □i Kafn vorar handa {aeirn, s e m eru eða vilja vera ungir. Lað eru svo góð tækifæris - kaup, a ð fólk stanzar og athug- ar undrandi, hvað yf- irhafnirnar eru ný-- móðins og fallegar. Sniðnar eftir yðar máli. Verd vort er $24.00 English Woolen Mills 349 PORTAGE AVE. Fyljist með straumnum- f Vestur-íslenzka blaða- og bókmenta- straumnum. Hvernig ? Með þ>ví að kaupa Lögberg. $2 um árið. Eins gott fréttablað og hægt er að kaupa. Skrifið eftir Lögbergi í kveld. t

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.