Lögberg - 21.12.1911, Síða 3

Lögberg - 21.12.1911, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1911. 11 ■f 4< * ♦ * I Breiðdal fyrir 60 árum eftir ÁRNA SIGURÐSSON, Mozart, Sask. + -t i -t í + -t -t ; { + -t x.f,fr4^+*+,fr4^+*+*^.f+-»~t~f*t--t'i"t>l"t4'-t'*"t'i'-t'*'-t'i'+'l'-t'i'-t'i'-t-t'l'-t'i'-t'i'-t Um miSbik nítjándu aldarinnar voru búnaöarhættir í sumum grein- um ólíkir nokkuö þeim, er nú tíök- ast á landi voru, íslandi. Væri fróS- legt og enda nauSsynlegt fyrir menn- ingarsögu íslendinga, aS aldraSir menn, er muna svo langt aftur í tim- ann, rituSu ítarlegar lýsingar af búnaSarháttum, lifernisháttum og heimilisháttum alþýSu, eins og tiSk- aSist á þeim árum,. Slíkar ritgerSir ættu aS koma úr sem ílestum sveit- um á landinu, þvi sinn er siSur i sveit hverri; má svo aS orSi kveSa, aS hver sveit hafi sín sér-einkenni og venjur i búskaparlegu tilliti. Rit- gerSir þessar ætti svo aS prenta í hinum ýmsu tímaritum eSa blöSum svo þær geymdust þar, en glötuSust ekki. AS vísu hafa birzt á prenti góSar. ritgerSir um þetta efni, eu þær eru of fáar enn sem komiS er. Eg er BreiSdælingur aS ætt og uppruna; hefir því vaknaS hjá mér löngun til aS rita lýsingu af búskap- ar-atferli í sveitinni, þar sem eg fæddist og ólst upp,- eins og þaS tíSkaSist á uppvaxtarárum mínum. RitgjörS þessi nær aS eins yfir tíma- biliS 1849 — þá var eg tíu ára — til 1857, aS þeim árum báSum meStöld- um. Eftir þaS tóku ýmsar breyting- ar aS gera vart viS sig. Sumt af því gamla, sem um langan aldur hafSi þótt gott og gilt, þótti þá ekki lengur viSunandi, var því boriS fyr- ir borS og nýtt tekiS upp í þess staS. HÚSAKYNNI. Öll hús, bæjarhús og útihús, voru bygS aS veggjunum til úr grjóti og torfi og meS torfþaki, nema kirkjan og stofuhús á kirkjustaSnum. Kirkj- an var bygS eingöngu úr timbri, all- veglegt hús, eftir því sem þá var tízka. StofuhúsiS var einnig timb- urhús, vandaS og traust. Stofuhús voru þá aS eins á 2 eSa 3 bæjum öSrum. StóSu þau öSruhvoru meg- in bæjardyra. Þilstafn fram aS hlaS- inu meS glergluggum. GengiS var inn í stofur þessar úr bæjardyrum. I stofunni var gestarúm meS góSum rúmfötum. Voru látnir sofa þar aS eins heldri menn er dvöldu náttlangt. Undir |;lugganum stóS matborS og viö þaS 2 eSa 3 stólar. Stundaklukka var höfS í stofunni, ef hún var til á heimilinu. Á stofuloftinu voru geymdar kornbirgSir og önnur kaup- hreppstjórinn, SigurSur Jónsson í Eyjum, langhús meS þilvegg fram aS hlaSinu og timbunþaki. Gangur var í gegn um mitt húsiS inn í bæj- arhúsin. I öSrum enda hússins var svo afþiljuS stofa vel vönduS, en hinum megin viS ganginn var geymsluskemma. Á öllum bæjum var svo kallaSur húsagarSur, hlaSinn upp alt i kring, svo hann væri gripheldur; einhvers- staSar var þó á honum hliS eSa sund, er teyma mátti hest i gegnum, þegar flytja þurfti tróS og torf í þök á bæjarhúsin. I þessum húsagarSi svoru svo hin algengu bæjarhús: baSstofa, búr, eldhús, skemma, hlaSa fyrir töSuna, á sumum bæjum fjös og sumum bæjum smiSja. BaSstof- an var oftast efst í húsagarSinum. Göng voru af hlaSi til baSstofu; voru þau jafnan nokkuS löng og dimm, ekki breiSari en svo, aS full- rúmt var fyrir einn mann aS ganga um þau; tveir menn gátu ekki geng- iS samhliSa. BaSstofur voru mis- langar. StærS þeirra fór eftir því, hve mannmargt var heimiliS. All- viSast voru þær 12 álnir aS lengd eSa fjögur stafgólf, 4—5 álnir á breidd, portbygSar, meS sperrumi, skarsúS úr heilum CóflettumJ borS- um negld utan á sperrurnar. Gluggi var á hverju stafgólfi meS einni eSa tveim glerrúSum í. Gluggar voru á- valt hafSir móti sól BaSstofur sneru jafnan eins og dalurinn. Fyrst þegar eg man eftir, voru all-víSa skjágluggar; höfSu þeir þann kost viS sig, aS taka mátti skjáinn úr hvenær sem vildi og hleypa inn hreinu lofti. SúSin var bikuS utan og er tjaran var orSin vel þur, var lagt tróS utan á súSina, úr þurrum birkiviS, hér um bil 1 fet á þykt, svo var þakiS með þurru flattorfi utan yfir tróSiS og borin mold í allar lægSir og lautir, svo þakiS yrSi sem þéttast; var þaS kallaS nærþak. AS því búnu var þakiS yfir meS deigu sniStorfi, og’ þess vandlega gætt, aS þakiS yrSi vel slétt, svo rigningarvatn steyptist fljótt niSur þekjuna og út af veggjunum. AS endingu var ausiS yfir þaS mylsnu úr fjárhúsum, ef hún var eigi fyrir hendi, þá þurri mold; þaS var gert til þess aS þakiS vallgreri fjótar og betur. Þá verSur nú lesarinn aS fylgja mér ofan á hlaS og inn göngin svo hægt sé aS litast um inni í baSstof- unni. Loft eSa pallur er í henni endilangri úr heilum borSum; oftast j var heflaS sagarfariS af á þeirri hliSinni, sem upp sneri. HæS undir pallinn af gólfi, var 2 og hálf alin, sjaldan meira, stundum minna. Upp- gangan var jafnan beint mót göng- unum. Stigi var af gólfi upp á pall- skörina þannig tilbúinn: Tekinn var hæfilega langur partur af þykku borSi, 8 þumlunga breiSu, negldir á þaS klampar meS 12 þumlunga milli- bili, svo breiSir aS vel mátti stiga i þá og ganga upp og ofan stigann,. NeSri endi þessa stiga var svo graf- inn lítiS eitt ofan í gólfiS, en efri j endinn negldur í pallsbrúnina. Uppi á pallinum voru rúmstokkar, oftast móti gluggunum, eftir baSstofunni endilangri, negldir i uppstandara, er stóSu á pallbitunum, uppundir sperr- urnar. Hinu megin var oft eitt staf- gólfiS autt, stundum ekki. ÞiljaS var fyrir stafna neSan af palli upp í sperrukverk, og fyrir hliSveggi upp undir lausholt, líka voru negldar fjalir milli rúmanna; náSu þær ekki hærra upp en aS lausholtum. AllvíSa var í öSrum enda baSstofunnar af- þiljaS eitt stafgólf; þar var hjóna- rúmiS, lítiS matborS og stóll. Á sumum bæjum var ekkert borS og enginn stóll. RúmstæSin voru djúp; ekki var annar botn í þeim en pall- urinn. Þau voru fylt upp meS þurr-! um smáviSi og lag af hefilspónum stundum ofan á viSinum; skift var um þetta á hverju vori; gamli viS- urinn tekinn burt og nýr viSur látinn í staSinn. Um leiS og þiljaS var j fyrir stafna, settu sumir skáp í miSju þilsins meS þrem hillum; stund- um var hurS fyrir honum; víSast hvar ekki. I þessum skápum voru höfS bollapör, spilkomur og könnur. Yfir hverju rúmi var hilla fyrir ask- og disk þess, er í rúminu svaf; stól- ar eSa bekkir voru ekki til, enda ekkert pláz fyrir þá í þessum mjóu baSstofum; sat því hver á sínu rúmi, þegar inni var veriS. Búr og eldhús voru jafnan sitt hvoru megin gangna; þó voru búr- dyr og eldhúsdyr aldrei látnar stand- ast á; eldhúsiS var venjulega nær útidyrum. Búr voru venjulega fremur mjó en all-löng. StærS þeirra fór aSallega eftir því, hve búiS var stórt. Mæniás var lagSur meS sinn enaa a hvorn stafn. Stafnarnir voru hlaSnir vel upp svo risbratt varS. StoSir tvær eSa þrjár voru hafSar undir mæniásnum. Raftar voru all- þéttir af veggjum upp á mæniás- inn. Hellur lagSar á veggina undir raftaendana. ÞaS var algengt viS bygging allra húsa er voru reft, ef ekki voru vegglægjur eSa lausholt. ViSartróS lagt utan á raftinn og þakiS svo vandlega yfir meS torfi. Gluggi var hafSur þar, sem hentug- ast þótti, svo allbjart var inni,. Dyr vorú oftast gegnum miSjan hliSvegg og hurS á járnum meS loku fyrir; óvíSa læst. 1 búrinu var geymt skyr, er safnaS var á sumrin, í tunn- um eSa keröldum. Keröld voru búin til úr völdum rekaviS, gyrt meS eyr- seymdum trégjörSum; tóku þau 3 til 4 tunnur (dagartunna dönsk tók 120 potta). Jafnan voru keröldin látin standa fyrir stöfnum, meS hlemmum yfir. Fram meS veggjum stóSu tunnur í röS; í þeim var geymt slát- ur og sviS í sýru. Ofan yfir hverri tunnu var hlemmur eSa fleki. Uppi yfir tunnunum voru hillur, sín viS hvorn vegg eftir endilöngu búrinu; þar voru hafSar mjólkurfötur og mjólkurbakkar, litlir pottar og fleira smávegis. Húsfreyja eSa matmóSirj fmatseljaj skamtaSi allar máltíSir í búri: úthlutaSi hverjum heimilis-j manni sinn deildan verS; var matur- inn jafnótt borinn í öskum eSa á diskum til baSstofu. Eldhús voru tíSast nær útidyrum en búrin. Þau voru stærri og rúm- betri en búrin. 6 álna breiS, 8 til 9 álna löng. StoSir viS veggi undir lausholtum. Bitar þvert yfir húsiS, mannhæS undir þá. RisiS bratt, sperrubygt; langbönd utan á sperr- um og raptur.. ViSartróS og torf- þak yfir. Upp af báSum endum J hússins voru hlaSnir aliháir stromp- ar, úr blautu mýrargrastorfi og botn- laus mjölkvartil sett í efst; þaS voru reykháfarnir. Öskustó var í ein- hverju horninu hér um bil þriggja álna löng, svo hafa mátti tvo elda í senn. Hellur voru reistar upp á rönd kringum stóna og grafnar niS- ur nokkuS, svo þær væru stöSugar, aS framan víSast hvar drangsteinn jafnlangur stónni. Uppi yfir ösku- stónni var vandlega gengiS frá svo- kölluSum hó. Sá eg þá meS tvennu móti: 1. SmíSuS var allsterk grind úr góSum efniviS, sem næst því fjögra feta löng og þriggja feta breiS; ann- ar hliSarkjálkinn lítiS eitt lengri en hinn, svo hakar stóSu út af þver- kjálkunum. Hakar þessir hvíldu á bitum þeim er voru sinn hvoru meg- * * * * * m m m m m m m m m m m m X m * * * titt é é é m m m m m m m * m m m m m m m m m m é k & | fc I & Gamlar þýðingar. Eftir horstcin Björnsson. VINUR I VOÐA. BoSar á dökku djúpi rísa og dánar-ógnir aS sjónum færa. — Þá sjá þeir meistarann mikla, kæra, sem mögnum heljar mun brottu vísa. Rór hann nálgast á ránar öldum, og réttir mund út meS tignar-þótta: býSur hóglega húmsins völdum aS hlýSa jafnskjótt og leggja á flótta. —Enn þá flýja hans ástar-mundu, sem aldrei hættir vorn rétt aS verja, hin illu regin á ógnar-stundu, sem yfir vofa viS dagsbrún hverja. Kalla til hans á hættu vegi! Og hjálp hans bregSast ei mun í þrautum. En gæt þess, vantrúar aSsókn eigi yfirbugi þig lifs á brautum. (Úr sænsku.J J ÓLA-LJ ÓÐ. I. Svo skært, sem rósar yndi á engi glitrar, svo ört í hjarta strengur ásta titrar og þögla hljóma flytur yfir firS: þér friSi ljómi niSur jóladýrS frá stjörnum hám, frá himni blám, þar eilífSin er augum vorum inni byrgS. (Úr þýzWi.J II. Englar líSa af himins hæSum yfir mannheims hátíS helgaSa mold, og mildan fögnuS á fold þeir láta hníga iueS heilögum unaSar- kvæSum; kærleiks-sælunnar sólheiSu þrá í hjarta sérhvert sá, og gróSursetja friSarmeiSinn foldu á. (Úr dönsku.J III. Jólanna dýrS skín um dal og torg, dýrS hjá smáum og háum! Þá gleymist um stund hins grátna sorg; en gleSin hjá smælingjum lágum lyftist aS hátignar hæstri borg í heiSsæis djúpheimi bláum, sem angan ljúf um ásýnd guSs, þótt auglit hans vér ei sjáum. Þá minnir drottinn mannsins von meS öllu fögru um frón og ver á heilags kærleiks svásan son, sem fæddist til aS fórna sér fyrir sælu þína á himnum og hér. —Yfir fæSing hans sig gleSur guS meS þér. (Ttr dönsku.J IV. Frá blíSgeims blikandi rósum nú geisla-svipir svífa of grund aS lágheims daufu Ijósum á mannkyns fagnandi fund: „Nú kemur frelsarans fæSingarstund meS gleSinnar gull í mund!” Sú friSandi sigur-fregn aS streymir eyra um uppheima hörpu helgan óm; og hver ein sál, er söng þann fékk aS heyra fær aldrei gleymt þeim unaSs-hljóm. —HefjiS því raustu, hauSurs tungur allar, er sólar svanur kallar, og mikliS drottins mildi fjálgum róm! (Úr dönsku.J ■sc m m m m m m m m m m m m m m m m m é m w w é é é w w w m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Búðin sem alla gerir ánægða. Skór Slippers eru langbeztu JÓLAGJAFIRNAR Hérkoma leiðbeiningar um hent- ugar gjafir: Stígvél handa karlmönnum hnept eða reimuð, Patents, Tans, Gun- metal, Vici-kid á $3.50, $4-, $5, og $6 Slippers handa karlm. úr vicikid, flóka eða moccasin. Verð 75ctil $3 Falleg stigvél handa kvenfolki, hnept og reímuð, Tans. Patent, Dull ieather, velvet, satin og kids á $3.50, Í4, $5 og $5.50 Stórt úrval af þægilegum inniskóm handa kvenfólki 50C. upp í $2. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, eigandi 639 Main St. Austanverðu. OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HEQB CUREKA PORTABLE SAW MILL Muunttd on wheels, for saw- i"g lojjs /í . / iifiin x25ft. andun* cei'. This flr niiil is aseasily mov- ed as n porta- hle ’tnresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. in öskustór þvert yfir húsiö. Á þeim hliðarkjálkanum, er niður sneri, voru 2 raufar með hæfilegu millibili. Tvær stengur af algengu skeifna- járni voru í hó þessum full alin að lengd hvor. Nær öðrum endanum voru drepin 3 til 6 göt á hvora stöng með fullu þumlungs millibill, hinn endinn þyntur lítið Eitt og beygður á krókur. Þessum járnstöngum var smeygt í raufarnar þannig, að krók- urinn vissi niður. Sívölum járnteini stungið í götin fyrir ofan grindar- kjálkann. Mátti hækka eða lækka pottinn, sem eldað var í, eftir þörf- um og hafa tvo elda samtímis. 2. Var smíðaður úr völdu rekatré, helzt rótarklumbu. Hótréð var full 2 fet á lengd. Á neðri enda þess var tegldur haki um 4 þumlunga langur, er myndaði rétt horn. Á hak- anum var var ferkantað gat, þuml- ung á hvern veg. Staur tveggja feta langur úr hörðum við, helzt eik, var tegldur til svo mátulegur væri í gat- ið á hakanum, þó svo að liðugt væri að færa hann upp eða niður. Göt voru boruð á staurinn með fullu ! um. Súðin bikuð utan, víðar tróð J og torfþak. Loftið úr heilum borð- um lá á portbitum. Þilstafn fram að j hlaðinu; á honum 2 glergluggar, ann- i ar þeirra uppi á loftinu, hinn niðri og var sá jafnan stærri. Fyrir dyr- um, er jafnan voru nær öðrum hlið- vegg, var hurð á járnum, skrálæst;; stóð lykillinn i skránni ávalt um daga; á kvöldin var læst, og geymdi húsbóndi sjálfur lykilinn. I skemm- unum var einatt- mikill bjargarforði J saman kominn á haustin, einkum á hinum stærri heimilum. í skemmu- loftinu var geymt: vorull, er tæta skyldi yfir veturinn; haustull, tólg, smjör, kæfa, skreið: þorskur, ísa, skata, hákarl, sjálfæt rafabelti, 'rikl- ingur og fleira. Kornvara: rúgur, grjón, baunir, mjöl. Þar höfðu hjónin vanalega fatakistur sínar. I sinni kistu geymdi konan kaffi og sykur, er var áf mjög skomum skamti haft á þeim árum. Bóndinn geymdi i sinni kistu brennivin og to- bak, ef hann brúkaði það. Undir J loftinu stóðu tunnur fullar af spaði. Þar voru og fatakistur vinnufólks-| ins. Væri vefstóll til á heimilinu, var hann látinn standa þar; sömu- leiðis hefilbekkur. Á stafnbitunum, voru uglur eða snagar; héngu á | þeim hnakkar og kvensöðlar heimil- | ismanna og reiðbeizli, er sumir köll- uðu koparbeizli. Töðuhlaða var rétt æfinlega í húsagarðinum öðrum megin bað- stofu; flestar voru þær 12 álna lang- ar, 7 til 8 álna breiðar. Veggir 4| til 5 álna háir. Ofan yfir hlöðutóft- ina var bygt þannig: Á veggina voru lögð lausholt, hellur hafðar undir þeim, þrír þverbitar lágu yfir tóftina ofan á lausholtunum sinn við hvorn enda, einn í miðju. Sperrur með skammbitum voru reistar; stóðu þær á lausholtunum; súð úr heilum borðum fmálsborðum, 12 feta löng- um, 7—8 þuml. breiðumj negld utan á sperrurnar og bikuð vel. Þilstafnj í báðum endum fyrir ofan veggi. Á öðrum þeirra var allstórt gat eða vindauga til að láta heyið inn um. | Fyrir vindaugum höfð hurð, er hald-; ið var að með lokum. Smiðjur voru á sumum bæjum í öðrum armi húsagarðsins með þil- stafni fram að hlaðinu. Á sumum | bæjum stóðu þær einstakar, spölkornj frá bæjarhúsunum. I miðjunni voru auk smiðjutækjanna geymd amboð Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið ”ROYAL GEORGE“ ELDSPÝTUR til þess, því aö þær bregöast aldrei. ÞaP kviknar á þeim fljótt ogvel. Og þær eru þaraö auki HÆTTULAUSAR, þEGJANDl, ÖRUGGAR. Þaö kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáið 1000 eld- spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér megiö ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy ío. Ltd. Hull, Canada TEE3E & PERSSE, LIMITED, Umboflsmcnn. Winnipeg, Calgary, EdmoCton Regina, Fort William og Port Arthur.Q BEZTA JOLAGJOFIN kf"“ ■ ii — m a n 0 i ? Ef svo er, þá koodu hingaB. Hálsklútar karlmanna úr silki...... 75c Silkisokkar í jólastokkum... 50c til $1 50 Silkiskyrtur í " ....... $3 50 til $4 00 Pyjamus úr silki “ ....... $4 50 til $5 00 Hálsdúkar úrsilki í prýðilegum stokkura. 50c til $1.50 Axlabönd í fallegum stokkum.. 50c til $1 50 Axlabönd, sokkabönd, ermabönd. falleg. ágæt gjöf fyr- ______________ir pilta........ 50c,75c,$l 00 til $2.50 Venjiö yður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, - - WINNIPEG lítibiísverzhin í Kenora Svai t á hvítu. viljum vér sýna yður, að varkárni þarí eldsábyrgðar málum. Vanrækið ekki að tryggja ínnanstokksmuni yðar og aðrar eignir. Iðgjöld vor eru lág, en skaðabæt- ur greiddar fljótt og vel. THE Winnipeg Fire Insnrance o. Ban\ of Uatliltori Bld, Ua,bo6emenn vantar. Winnipeg, ^an. PHONE Maki r5«12 Góöa umboösmenn vantar þar sem engir eru. N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRJFSTOFA í WTNNIPEG Höfuðstóll (laggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000 STJÓRNENDUR: ..............Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin FormaBur - Vara-formaöur Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron ólarreipi var brugðið um þær og bundið upp um slá, er lá á þverbit-l .... c'-u." r . oll, ljair og brýni, hestajarn og um upp yftr stonm. A stoku bæjum ósmígag járn kol> klifbera reig. höfou menn hlóöir í öskustónni, og! r . . , . 0 færi' og taumbeizli, reipi oll og > var þar alt eldað í þetm. Allir pott-jhðft £ nokkrum bæjum yar ekkertl ar, storir og smáir, voru nteð eyr sersl:akl: hús fyrir smiðju, þó smiðju um. Halda og hlemmur fylgduj ...... & J , ahold væru til; par var pa smiojan hverjum potti. Höldurnar voru urj^ ^ . einhverju fjár ! tré, htið eitt lengri en þvermal potts- húsinu . túninu Qg höf8 þar yfir ins, j.irnkengHr festur 1 í^orn en a>iSumarig en tekin upp að haustinu. í þeim léku járnkrokar 5 þumlunga: A {lestum bæjum yoru kýf Qg agr. langir; var þeim krækt 1 pottseyrun jr nautgrjpir haföir undir baðstofn. og síðan hengt á hoinn. I eldnús- , . , „ ,__* _ s 6 palli a veturna; en þar sem það var ekki, þá var vetrarfjósið í húsagarð- I Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga viö ciastaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. — Avísanir seldar til hvaðastaöar sem er á íslandi. — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóös innlögum, sem hægt er aö byrja meö einum dollar. Reutur lagöar viö á hverjum 6 mánuöum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaöur. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. PURITy FLOUR um var geymt alt skæðaskinn. Kjöt, j ’ inum nálægt hlöðunní. sem var hengt upp til að reykjast, var látið hanga uppi í eldhúsrjáfr-, Hesthús vofu venjulega úti j tún_ inu fram á útmánuði; tekið þá ofan | jagri nálægt götu er lá gegnum tún_ og borið í skemmu. Eldiviður, | ig heim aS bænum l þeim voru kýr fsauðatað þurtj, var jafnan borið | hýstar - sumrum. Naut voru alla. inn í eldhús á haustin, og því hlaðiðj jafna hýát á hverri nóttu alt sum_ þar «PP- Víðast stóð handkvörn í j arig Lambhús voru alstaíSar á tún_ stokk í einhverju horn.nu; var í inu Qg allvíða hlaða vjg þau Þess henni malað til heimilisins; þótti skal geta nú þegar> að á þrem bæj. flestum það leiðmlegt verk, ekki slat um 5 Breiðdal var á þeim árum þegar reykur var. i hellutak allmikið. Hella var því á Þá er nú bezt að koma í skemmujþeim bæjum og enda víðar, notuð og sjá hvernig þar er umhorfs. j sem tróð utan á rafta á nokkrumj Skemmur voru mjög víða yzt í öðr- húsum, t. d. búr, vetrarfjós, hesthús, þumlungs millibili, þó ekki í beinni um armi húsagarðsins, all-Iangan j lambahús og lambhúshlöðu. Hell- j línu hvert upp af öðru, sívölum járn- spöl frá þæjardyrum og jafnan þeimj urnar voru lagðar eins og súð utan; teini brugðið í götin; hvíldi hann á megin, sem búrið var. Skemman varj á raftana; voru stöku menn svo j hakanum. Á neðri enda staursins álitin óhult þar fyrir eldi, þó kvikna; lægnir og vandvirkir á það að aldrei var festur járnkengur; lék í honum kynni í eldhúsinu. Á flestum bæj- lak hvað mikið sem rigndi. Torfþak járnkrókur, er potturinn var hengd- um voru skemmur 9 álna langar og var ávalt lagt utan yfir helluna. En ur á. Þverpjálkir tvær voru greipt- 6 álna breiðar, portbygðar, meðjsterka viðu þurfti í þau hús ogj ar gegnum hótréð ofarlega; sterku sperrum og súð yfir úr heilum borð- trausta veggi. | ' s Western Canada Flour Mills Company, Limited Beitarhús voru allvíða. 1 þeini var hýst á vetrum allt fullorðið fé. Fyrst þegar eg man eftir, voru fjár- hús öll mjög lág og þröng; jötur með hliðveggjum lágar og mjóar; en smásaman var farið að byggja þau rúmbetri og hærri, með garða eftir miðju gólfi. FATNAÐUR. Föt öll voru unnin heima. Nær- föt karlmanna voru: skyrta úr hvítu vaðmáli, með lérefts standkraga mjóum kringum hálsmálið og lér- eftslíningum framan á ermunum. Alloft voru kraginn og líningin úr ('Eramh. á 15. bls.J

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.