Lögberg - 25.01.1912, Page 2

Lögberg - 25.01.1912, Page 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1912. t € t X í Breiðdal fyrir 60 árum | X t + i + eftir ÁttNA SIGURÐSSON, Mozart, Sask. BRCÐKAUPSVEIZLUR. Algengt var það að persónur, sem giftust héldu veizlu, Voru veizlur þær oft all-f jölmennar. Var stundum boðið nokkuð á ann- að hundrað manns. Fór það mest eftir ástæðum og efnahag brúð- hjónanna. Yfirleitt þótti engin sú veizla rausnarleg, ef boðsmenn voru færri en 60. Jafnan voru veizlur haldnar seinni hluta sum- ars, og helzt vildu menn ekki halda jxer fyr en að oflokilum slætti. Eftir að lýsingar höfðu farið fram þrjá sunnudaga í röð, var ákveð- inn brúðkaupsfíagur og fólki ilx)ð- ið. Brúðkaupsdaginn bjuggust menn snemma til kirkju. Kom þar saman mestur hluti boðs- manna. Aður en í kirkju var gengið, gerði prestur skriflegan samning milli hjónaefnanna, að viðstöddum svaramönnum og veqzlafólki. I þeim samningi var það tekið fram, að allar þær eign- ir, er þau ættu og seinna meir kynnu að eignast, skyldu vera sam eign þeirra beggja, eða helminga- félag, morgungjöf tiltekin, skyldi hún vera séreign konunnar*J. Að þrví búnu var gengið í kirkju og venjulega genginn brúðárgjangur, er svo var kallað. Fyrst gengu þrir yngissveinar og leiddust, næst eftir þeim leiddu brúðgumann tveir ungir menn ógiftir; þa:rnæst þrjár yngismeyjar, er leiddust;, á eftir þeim var brúðurin leidd af tveimur ungum stúlkum ógiftum. Þessi ganga var hafin við stofudyr prests og gengin að kirkjudyrum, svo inn kirkjugólfið* innað altaris- grátunum; þar voru brúðhjkánin leidd til sæta, er ]>cim voru fvrir- búin. Meðan á brúðatganginum stóð var hringt kirkjuklukkunum og sungin sálmvers. Þegar hjónavigslunni var lokið, leiddu brúðgumann út úr kirkjuríni tveir giftir bændur og brúðurina tvær giftar konur. Frá kirkjunni reið svo boðsfólkið í hópum. Höfðu allmargir góða hesta og létu þá taka snarpa spretti þar sem beztur var vegurinn; voru menn glaðir og léttir i lund. Brúðhjónunum voru jafnan léðir góðliestar ef þau •* + ♦ + + t t ♦+♦+♦♦+++♦+* grjónagrautur úr mjólk; voru í honum rúsínur og strá'ð yfir smá- muldum kanelberki og púðursykri. Grauturinn var borinn á borð í mjólkurbökkum vel hreinum. Á háborðinu voru leirsklálar stórar og silfurskeiðar, en við langborðin fengu flestir hornspæni. Aður en tekið var til matar, las frammi- stöðumaður borðbæn og vat svo sunginn sálmurinn: “Fáðir á himna hæð". Að enduðum sáljn- inum segir forstöðumaður: “Brúð- hjónin bjóða alla borðsgestina vel- komna.” Þegar menn höfðu gert grautnum góð skil, voru ílátin bor- in burtu og aftur borið inn 1 mjólkurbökkum niðursneitt kal’t kjöt, nýtt sauðakjöt, hangið kjöt, |X)trbrauð og ostur sitt i hverjum bakka, bakkarnir settir á víð og j dreif um borðin, nenia á háborð- ið; þar var þetta borið fram á leir-1 diskum. Smjör var borið fram á leirdiskum og pjáturdiskum, er setíir voru á stangli um borðin. Borðhnífar voru engir; brúkuðu menn því vasahnífa sina til að taka með smjörið. Svo kom1 írammistöðumaður inn með flösku og staup og veitti öllum brennivm, er það vildu, mjöð og messuv'ín hinum. Er fólkið hafði borðað eins og það lysti, voru ílát öll og leifar borið burtu, en að lítilli stundu liðinni borið enn á borð á leirdiskum lummur, allar löðrandi í sírópi og með þessum j)riðja rétti var öllum sem vildu aítur gefið í staupinu. Að lokinni máltið var lesin bæn og sunginn sálmurinn: “Guö, vor faðir, vér þökkum þér.” Að end- 11 gu klykti frammistöðumaður út með því að segja: “Brúðhjónin biðja alla borðgestina vel að virða.” Likt þessu höfðu yeizlumáltiðir og borðsiðir vefið um alllangt tímabil áður og voru eins nokkru þar eftir. V Lesiö vel kostaboð þ a ð s e m Columbia Préss, Ltd., býður nýjum kaup- endum að Lögbergi nú um tíma, — á öðr- um stað í blaðinu. færa hér eitt dæmi, sem mér var vel kunnugt- Faðir minn bjó góðu búi, var efna’ega sjálfstæður og skuldlaus alveg; heimilisástæð- ur í bezta lagi. Átta menn voru oftast heimilisfastir. Við tveir yngstu krakkarnir — bræður — vorum þá orðnir matvinnungar. Hann taldi fram til tíundar á þesS- irm árum frá 16 til 18 hundruð á landsvísu í lifandi 'peningi — fasteign átti hann enga. Fátækra útsvar, sem honum var gert að borga, var minst 26 fiskar, mest 30 fiskar. Fanst honum sér ekk- ert hlíft í samanburði við aðra bændur. Af þessu má sjá, að sveitarómaga- framfærzlán hefir ekki verið tilfinnanlega þung byrði á hreppsbændum um þessar mundir. Ekki get eg rrjéð neinni En 10 árum seinna var vissu skýrt frá þvi, hve mikið oröin allmikil breyting á þessu. Þá í hreppurinn átti í sjóði á þessu var það orði'ð nokkuð algengt, að I timabili, né heldur hvort hrepps- hafa hrísgrjónasúpu með sveskj- um og rúsínum í og láta í hana vín — rauðavín eða messuvín. Á eftir súpunni njd.t kjöt, isteikt í stórum stykkjum og með steikinni ekki áttu góða hesta sjálf. Urðu j kartöflu- eða næpna-jafning. Mat- þeim samferða frá kirkju venzla- menn þeirra og helztu virðinga- menn, er boðnir voru; var sá hóp- ur ætíð stærstur og myndarlegast- ur. Frammistöðumenn voru æf.n- lega tveir; hafði annar þeirra hönd ur allur framreiddur á diskum og hnífapör handa allflestum. Þá var brúðargangurinn og t þann veginn að hverfa úr sögunni. Eftir að staðið var upp frá borðum, skemti veizlufólkið sér yi'ir vínföngttm. Frammistöðu- j úti ef veður leyfði, nteð ýmsu konur tvær, stundum þrjár. Jafn óðum og boðsmenn kornu heim á veizlustaðinn, var hverjum manni gefið í sitaupi, karlmönnttm brenni vín, kvenfólki og unglingum mjöð eða messuvín; svo var ölllum gefið kaffi og tneð.því pönnukökttr, tví- bökur og hagldabrauð. Þegar svo allir boðstnentf, sem von var á, vorit komnir, tóku frammistcðu- menn að vísa fólki til sætis, ætíð eftir mannviröingum. Ofta-t var boðsfiólkið svo margt, að ekki var hægt að borðsetja það alt v skemm- unni, sem til var á heimilinu; voru j>á Ixtrð sett í baðstofunni. og þar látið borða það sem ekki gat feng- ið sæti í brúðhjóna skemmunni. Ölhtm þótti mest virðing í þvi. að fá sæti í brúðhjónaskemmunni; enda þótt utarlega væri. Skal nú stuttlega lýst veizlusallnum og borð haldinu i fvrstu veizlunni, seni eg var í; mun eg ])á hafa verið á 10. ári og man enn eins glögt eftir öllu er |>ar fór fram, eins og ]>að hefði skeð fyrir fáum vikum. Sú veizla var haldin um sláttarbyrjun. Vcizlu salurinn var allstór töðuhlaða j>ar í bæjarjoorpinu; gólf og veggir hafðí verið sópað vandlega; vegg- irnir tjaldaðir með söðuil áklæðum, svo hvergi sá i þá bera. Vindaug- að haft opið, svo næga birtu bar um alt húsið. Setubekkir fjórir voru eftir endilöngu húsinu, sinn með hvorum vegg og tve'ir á miðju gólfi, milli þeirra var gangrúm fvlrir frammistöðumann. Milli setubekkjanna voru einnig lang- l)orð tvö, sitt til hvorrar hli'ðar, til að leggja á matinn. Fyrir gafli var setubekkur þvert um húsið og matborð, er lá, á endum lang- borðanna; var það kallað tiaoorð. Þar sátu b;-úðhjónin, prestur og kona hans, hreppstjóri, meðhjálp- ari og nánustu skyldmenni brúð- hjónanna. Fyrst var framreiddur sjóðurinn var látinn vaxa nokkuð að mun meðan efnahagur 1)ænda alment stóð eins vel eins og hann stóð þá; þó tel eg víst, að svo hafí verið. j)vi hreppstjóri var hygginn maðiir og forsjáll. Hann réði ná- lega einn öllum hreppsmálum. FÉLAGSSKAPUR var ekki mikill eða margbreytt- ur. Presturinn, séra Benedikt Þórarinsson, gekkst fyrir því, að stofnað var jarðabótafélag vorið 1853. Hann var þá búinn að vera þar eitt ár sóknarprestur. Allur jx>rri bænda skrifuðu sig í félagið. Sveitinni var skift í deildir og margir all-knálega, en sjaidan af j lcösn*J deildarstjó.ar, cinn eoa list. Stöku menn sköruðu fram; tve>r > hverri dejld. . Deildirnar úr að fimleik og mýkt. báru þeír j urðn sex. t eintli ]>eiria voru 8 móti. Var ])áð alltítt að ungir menn héldu bændaglímu. Hinir eldri og kvenfólkið stóð í kringum j glímuvöllinn og horfði á; þótti það jafnan góð skemtun. Glímdu jafnan hærra hlut. Þlá var og þændu r, en í hinum frá sex til sjö stundum leikinn höfrungaleikur; ihændur. Deildarstjórar skyldu var það einnig gcð skemtun. Sum- ; raðgast um við bændur, hvað til- ir þreyttu aflraunir með því að tækilegast væri að vinna á hverri *) Að samningagerð þessi hafi verið all-almenn venja álykta eg af því, að þegar eg var á 13. ári, giftist bróðir minn,-og þá skrifaði prestur svona lagaðan samning í minni áheyrn; var þó sú gifting ekki að neinu levti frábrugðin þvi, er alment gerðist. A. S. togast á um sívalt kefli; kölluðu það hráskinnsleik. Venjulegast báru sigur úr býtum i þeim leik sterkustu mennirnir. Er menn | hofðu skemt sér al’lengi við ýmis- legt af því, er nú var frá sagt o. f 1., voru menn kallaðir heim í veizluskálann; var þar bruggað púns; settust menn að drykkju og drukku óspart, því vel var veitt. Sumt af yngra fólkinu hópaði sig saman og skemti með söng lengi fram eftir kvöldinu og enda fram á nótt stundum. Allmargir urðu ölvaðir og flestir meira og minna hýrðir af víni. örsjaldan urðu ill- indi milli manna; jþótti það van- sæmd - og veizluspjöll. Flestir boðsmanna gáfu ávalt brúðhjón- unum eitthvað, um leið og þeir kvöddu þau, er þeir fóru heim frá boðinu. Smnir Iofuðu að senda þeim lamb eða- veturgamla kind. Sumir gáfu spesíu, sumir einn rikisdal. Konur gáfu brúð- urinni einhvem mun, silkfleiút, sjal, silfurskeið, svuntu, húfu, skúfhólk o. s. frv. SVEITARÞYNGSLI , voru ekki mikil á þeirn árum. Sveitarómagar tiltölulega fáir og ekki þungir. Engir bændur þágu jörð fyrir sig. Mest áherzla var lögð á túngarðahleðslu, þúfna- sléttun og vatnsveitingar, c: veita burtu vaJtni, seAi' skemdi crtgjar eða tún, svo og sáðgárða hjá þeim er þa'ð vildu. Félagsmenn i deild hverri skyldu svo undir umsjón deildarstjóra byrja að vinna þjá einhverjum bóndanum, er var í félaginu og halda áfram vinnunni bjá honum, svo lengi sem hann og deildarstjóri yrðu ásáttir um; svo skyldi byrjað hjá öðrum með sama hætti og svo koll af kolli þar til búið væri að vinna hjá öllum. A haustnóttum áttu deildastjórar að skýra forseta félagsins greinilega frá jarðauotastörfum þeim, er framkvæmd voru um sumarið, hver fyrir sina deild. Um vorið, þegar félag þetta myndaðist, var þegar tekið til starfa. í sumum deildum ' var mest unnið að tún- garðahleðslu kringum beitarhúsa- tún og stekkjatún; voru ])á nokk- ur slík útitún algirt. Sumstaðar rist fram fen til að veita burtu uppistöðuvatni. Sáðgarðanefnum var komið upp á stöku stöðum. Ekki man eg eftir að nokkursstað- ar væri byrjað á þúfnasléttu Fljótt bryddi á kurr í félagi þessu: sumir þóttust verða út undan með vinnu og þurfa að bíða oflengi sveitarstyrk. Þó var einn bóndi í eftir henni; sumir þóttust ekki fá hreppnum, sem um nokkur ár var i vinnu þá, er þeir lögðu til, endur- mjög heilsulítill og þar að auki fá- borgaða að fullu með vinnu frá tækur, en hafði nokkra ómegð hinum o. fl. En félag þetta varð fyrir að sjá; naut styrks fá ár, ef ekki Iangært, þvi i janúar -1857 styrk skyldi kalla Styrkurinn var andaðist séra Benedikt, sem var þannig, að hann þurfti ekki að lífiö og sálin í félagsskapnum, og borga út frá sér fáfeekra útsvar, um kið dó félagið út, og var sem honum var gjört, heldur naut aldrei endurreist meðan eg var i þess sjálfur. | Breiðdal; svo árangurinn varð* í Svo hægt sé að fá g’ögga hug- heildinni harla lítill að öðru leyti mynd um fátækraútsvör í Breið- en því, að upp frá þessu tók að dal á þessum árum, skal eg 11- vakna áhugi hjá allmörgum fyrir nauðsyn jarðabóta; túnarækt og grasrækt yfir höfuð væri traustasti grundvöllur landbúnaðar á Islandi Annað félag myndaðist þar í sveit árið 1851 eða 1852;*eg man ekki fyrir víst hvort árið það var Félag þetta var nefnt Höndlunar- félag. Tildrög að þvi voru þau, að írveðal kaupmanna á Djúpavogi komst það orð á, að úr Breiðdal kæmu yfirleitt vandaðri vörur en úr öðrum sveitum, og sóttust þeir, einkum lausakaupmenn, eftir að fá sem flesta Breiðdælinga til að verz’a við sig; lofuðu efnabænd- unum oft betri kaupum á ýmsu,. ef þeir verzluðu við sig með alt sitt innlegg. Breiðdælingar höfðu ‘bæði vit og lag á að nota sér þetta. Ilelztu forkólfar sveitarinnar gengust fyrir þvi, að koma á sam- tökum og félagskap í þessu efni. Fundur var haldinn, er Iyktáði með þvi, að stofnað var félag, og gengu allir sveitarbændur í félag- ið undantekningarlaust. Tilgang- ur félagsins var, að fá sem hæst verð fyrir innlenda vöru. Sterk áherzla var lögð á að vanda sem bezt þvott og þurk á allri ull og gæta alls hreinlætis við mörbræðslu svo tólgin yrði hrein og hvít. Nafnaskrá var samin yfir alla fé- lagsmenn og hver og einn Játinn tiltaka hve mörg lýsipund af ull og tólg hann gæti látiði i félagið. Svo var samþykt, að allir félags- menn skyldu verzla meðl þess- ar tilteknu vörur við einn og sama kaupmann, sem vildi gefa tvo skildinga fyrir hvert pund af till og tólg fram yfir það, sem al- menninþur fengi, og útlenda vöru með sama verði og aðrir alment. Tveir eða þrir helztu bændur voru valdir til að finna kaupmenn í byrjun sumarkauptíöar og semja i við þá. Voru kaupmenn alltregir \ til að ganga að þessum kostum, og j lá við sjálft að ekkert yrði úr. Loks samdist þó við eínn lausa- 1 kaupmann frá stórkalupmanni P. C. Knudtson í Kaupmannahö^n; hafði lausakaupmaður þessi komið áður á Djúpavog og þekti persónu lega marga Breiðdælinga. Líka mun það hafa hjiálpað til og ekki hvað minst, að Sigurður hrepp- stjóri var hjá honum við verzlun- arstörf á hverri suitiarkauptið, og 1 hefir án efa túlkað mál sveitunga ! sinna. Þessi sami kaupmaður kom á Djúpavog nokkur ár samfleytt eftir þetta og t’ók æfinlega móti ! Breiðdalsfélaginu ; hefir sjálfsagt • ekki þózt hafa haft neinn skaða á : þvi. Og Breiðdælingar faöfðu i heild sinni stórhagnað af þessum félagsskap. Félagið hélt áfratn og var i góðu gengi þegar eg fór burt úr Breiðdal haustið 1863, en ! þá var komin sú breyting á, að J kaupmenn gáfu félagsmönnum I vissar prócentur af íslenzkum vör- um er lagöar voru inn hjá þeim, og líka prócentur af öllum þeim 'vörum, er félagsmenn tóku út hjá I þeim, nema kornvöru, salti, timbri, tjóru, járni og kolum. En hvort þessar prócentur hafa vegið upp á móti þeim 2 skildingum fram yfir almennan pris á hverju pundi ull- ar og tólgar, er upphaflega var samþykt, get eg ekki sagt um með fullri vissu, en eg hygg það hafi ' sjálfsagt verið svo. Eftir að þessi prócentu afsláttur á útlendu vör- unni komst á, jukust kramvöru- kaup að allmikluin mun, einkum á allri álnavöru og ýmsum glysvarn- ingi, og'svo mörgu öðru, er áður hefði þótt hreinn og beinn óþarfi, enda hégómi. í pólitískum málum höfðu menn alment nauða lítinn áhuga. All- margir af þinum eldri bændum ; höföu megna óbeit á alþingi, sem þá ekki alls fyrir löngu var komið á laggirnar; spáðu, að það yrði landi og lýð til niðurdreps. Mest j sökum þess, að það yrðu einungis I embættismenn og höfðingjar, sem I ráða mundu lcgum og lofum í þinginu; bændur yrðu bolaðir þar frá, svo alþýðan yrði yfirleitt á sama kúgunarklafanum og sömu niðurlægingunni og áður eða kann ske enn verri. Þessi hugsunarhátt- ur var nu án efa meira sprottinn 1 af algjöru þeKKingarleysi á öllum ; þeim stjórnmálum, er snertu Is- land og Is'endinga á liðnum tím- um og svo fáfræði þeirra í öllu er laut að stofnun alþingis og ætlun- arverki þess í framtíðinni, heldur en af svo eindregnum og römmum afturhaldsanda, því öllum þótti vænt um föðurlandið sitt og um þjóðina sína og glöddust ávalt hjartanlega við sérhvert það atvik, er sýndist liklegl til a'ð lyfta að einhverju leyti af henni kúgunar- farginu. Almenn skoðun eldri manna sem yngri var sú, að úr því alþing hefði nú einu sinni verið reist á fót, þá ættu beztu og vitr- ustu bændur þjóðarinnar að skipa fleiri §æti á þinginu en embættis- menn. Þegar kosningar til Þjóð- fundarins 1851 fóru fram, fjöl- mentu Breiðdælingar allmjög á kjörfundinn; höfðu þó margir þeirra langt að fara og all ilt um- ferðar. Munu þeir þó hafa fjöl- ment mest vegna þess að þeir vildu SASKATCHEWAN BŒNDA BYLA FYLKTl) Þar búa þeir svo tugum þúsunda skiftir á . . . . ÓKEYPIS LÖNDU Skrifið eftir nákvæmum uppiýsingum, Iandabréfum og ágœtis bæklingum til DEPARTMENT of AGRICULTURE Regina, Sask. ORÐ f TÍMA TIL BÆND V 2. Kostið kapps um að þ r e s k ja a 111 fyrir vorið. Þér munuð Kafa marg- víslegt tjón af að geyma korn í drýlum eða stökkum, eftir að regn og snjóar fara að ganga, og geyma að þreskja það þar til eftir sáningu. Reynið tilað senda korn yðar eitt sér í járnbrautar vagni, eða þá með einum eða tveim nágrönnum, heldur en að selja það í sleðahlössum til korn- myllu. The Grain Growers Grain Co. eða hvert annað kornsölu félag í Winnipeg, mun selja það fyrir yður og senda yður andvirðið. Fulltrúi járn- brautarfélagsins á næstu stöð, mun sýna yður hvernig þér eigið að útbúa farmskrána. 3. R jómabú hefir stjórnin á þessum stöðum í Saskatchewan: Moosomin, Qu’Appelle, Tantallon, Langenburg, Wadena, Shellbrook, Melfort, Birch Hills. Flest af þessum rjómabúum vinna bæði vetur og sumar. S t j ó r n - in borgar flutnings kostnað á rjóma yðar frá sendingarstöð til nœsta rjómabús. Ef þér getið því við komið, þá finnið einhvern ráðsmann þessara rjómabúa eða skrifið honum eða skrifð Department of Agriculture, Regina, og leitið upplýsinga þessu viðvíkjandi. 4. Umfram allt Iátið reyna útsæði yðar áður en þér sáið í vor. Korn, og einkum hafrar, koma ef til vill alls ekki upp ef kuldi eða gaddur hefir komist að því. Stjórnin reynir það fyrir yður án nokkurs endurgjalds. Sendið ekki minna en 1000 sáðkorn ásamt nafni og hemili yðar, til Department of Agri- culture, Regina. Eftir hálfan mánuð munuð þér fá svar aftur og tilsögn um hve mörg korn af hundraði muni koma upp. 5. Ef þér eigið heima á svæði þarsem f r o s t kemur oft að h v e i t i á haustin þá skuluð þér reyna að ná í „Marquis“ h v e i t i frá tilraunabúinu (Experi- mental Farm) í Ottawa, eða þá einhverju útsæðis félaginu í Regina, Winni- peg eða Brandon. Það hveiti kemur fyrr til heldur en Red Fife og aðrar algengar tegundir, gefur betri ávöxt, oger eins gott að öllu öðru leyti. Sendið allar fyrirspurnir eða kvartanir, á yðar eigin tungumáli, þessu eða hverju öðru jarðræktar efni viðvíkjandi til Department of Agriculture REGINA, SASK ! koma aS einum úr sínum hópi — 1 Sigurði hreppstjóra. En þaS lán- aSist ekki. Annar maöur varö I hlutskarpari. Þjóöfundinum lauk, sem alkunnugt er; geröi því minst til hvort einum bónda var þar fleira eöa færra. En svo þegar fréttirnar af Þjóðfundinum bárust í sveitina ym haustið, urtö.u Breiö- dælingar yfirleitt bæöi heitir og reiöir. Þótti þeim Danir hafa sýnt þaö þá, að þeir voru niöingar, með því aö senda hermannaflokk upp til Reykjavíkur beinl,ínis til þess að ógna fundarmönnum, svo þeir yröi leiðitamari. Og þá fékk Trampi og Danir yfir höfu'ö margt óþvegið orji á bak sitt. Ot úr því ruddi sú skoöun sér til rúms hjá allmörgum, aö lslendingar einir ættu aö ráða öllu á Islandi. Séra Jón Hávarðsson fékk veitingu fyr- ir Heydalastaö aö- séra Benedikit látnum. Flutti hann að Heydölum voriö 1858. IJann haföi veriö al- ])ingismaður fyrir Suður-Múla- sýslu um nokkur ár og orðið ná- kunnugur stjórnmálunum íslenzku og þingmálum öllinn yfir höfuð. Hann var eindreginn fylgismaöur Jóns Sigurðssonar forseta, eins og nálega allir þingmenn á þeim ár- um. Hvatti hann. bændur 1 sókn sinni til að kaupa og lesa Ný Fé- lagsrit, er Jón Sigurðsson gaf út. I þeim voru ritgerðir eftir Jón sjálfan, er lýstu stjórnarfarsástæð- um íslands frá því á seinni helm- ingi þrettáfldu aldar, um 600 ár; meö öðrum orðum, frá því Island varö fyrst skattskylt Hákoni gamla Noregskonungi og gamli sáttmáli var skráöur, og fram á vora dága. Ekkert umræöaefni var séra Jóni eins hugleikiö sem alþingismál öll, einkum stjórnmál. Átti hann mikinn og góöan þtátt i aö vekja og glæöa áhuga sóknar- manna fyrir því, a'ö öðlast staö- góöa þekkingu á þingmáliim öll- um yfir höfuö, endá sýndi þaö sig, aö orðræður séra Jóns í þá átt höföu ekki þotið eins og vindgola um eyru mönnum, því tveir af ungum mönnum er þá voru, uröu síöar meir alþingismenn, Einar Gislason bóndi á Höskuldsstöðum. og mörgum árum seinna Ari Brynjólfsson; hann ólst upp hjá Sér’a Jóni. fMeira.J Danir leita samninga. Friörik 8 Danakonunjíur fór úr ríki sínr. í haust og feröaöist út um lönd undir duLrnafni. Nú kemur þaö upp, aö sú för var ekki farin til skemtunar, heldur í alvarlegum erindageröum. Hann kom til Berlinar meöal annara staöa, og haföi langar ráöa- geröir viö Vilhjálin keisara og utanríkismála ráðherra Þjóöverja. Er sá hinn fyrsti árangur talinn þeirra ráöa, að stjórnin þýzka linni ofsóknum og afar kostum, er hún hefir beitt við Suður-Jóta alla tíö síöan þeir komust á henn- ar vald, undan Dönum. I annan staö herma blöö. aö konungur hafi lagt fyrir keisara og stjórn hans ráöagerö nokkra, er nú sé mikið rædd í blööum beggja landa ogýmsir merkismenn fylgja, í báöum löndum, og er til- nefndur meöal annara dr. Georg Brandes. Segir svo. aö ef hún nái fram að ganga, þá inuni stór- veldunum koma betur saman á eftir, en samkomulag þeirra á milli sé hin mesta nauösyn. og samtök ti þess aö sporna viö því, aö hinn óteljandi mannmúgur Austurlanda vaði yfir hinn ment- aða heim. Ef Indland gengur undan Bretlandi og ef Japan og Kína taka höndum saman, temja her sinn viö vopnaburð aö út- lendurn siö og taka til aö leggja undir sig lönd, þá eru forlög Noröurálfunnar vís, nema stór- veldin hverfi öll aö einu máli. Þjóðverjar eru sagöir vera komnir á þá skoöun, að þeim sé ári'öandi, aö gera Dani sér vin- veitta. Dönum hefir jafnan svið- iö sárt aö inisst Suður Jótland, og sá harmur fyrnist þeim ekki, þó aö sú kynslóö hverfi, sem þá var roskin. er landið gekk undan þeim Þýzka stjórnin hefir beitt bæöi brögöum og ofríki til þess aö gera landið þýzkt* en Jótinn er haröur og seigur og heldur trygð vió ættjörð sína og feðratungu meö aödáanlegu þoli. Því er Dönum kalt í þeli til Þýzkalands og þtnn kala vilja þeir þar í lawdi upprætt. Danir standa vel aö vígi, pó fámennir séu; þeir ráða > fir sunddnuin til Eystrasalts og þeim fylgja frændur þeirra, Svíar og Norömenn og enn er þaö, sem mestu munar, að Dana konungar >*ru venzlaöir hinurn ríkustu þjóö- hötðiiigjum, sein nú eru uppi, og segja sumir, aö þaðan stafi að miklu leytt þaö, aö Þýzkaland er svo mjög einangrað ásíöari árum. Danir hafa oftar en einusinni viljað tá Þ|óöverjum eyjar sínar í Vestindium en því hafa Ameríku menn staöiö fast í mót. Tillaga Friöuks konunES, er hann bar upp fyrir keisaranum, er sú, aö Danir láti Vesturj/tdia eyjar sínar af hendi viö i-andamenn, og fái í staðinn hjá þeim eyjar nokkrar i Kyrrahafi, er Þjóðverjar eigmst síöan af Dönum fyrir Suður Jót- land í annan stað er það ráögert, aö Danir láti G>æn and af hendi viö Canada eða brezka ríkið, gegn landskikum í Afríku, er Þjóöverj- ar fái svo í ofanálág fyrir Slésvík. Þessu kvað vera vel tekið á Þýzkalandi rtagt er aö þaö sé mest undir Baudamönnum komiö. hvort þessi fyrirætlan nái fram aö ganga, En þeim telst vera aö því tnikill hagur, „ö eignast eyjar 'ana. emkum St. ThornnS. meö því aö þar er höfn góö og hiö bezta skipalægi; sú höfn veröur mikiö noluö þegar Panarna skurö- urinn e fullgeröur og keinur Bandamönnum vel í hald til her- skipalægis.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.