Lögberg - 25.01.1912, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1912.
Lávarðarnir í norðrinu.
eftir
A. C. LAUT.
Lágt nístandi blístur heyrðist þjóta gegnum
dimmuna eins og örskot. Það var Louis Laplante
að gefa merki um þaö, að Djöfullinn og kona hans
væru að koma. Við það hrökk konan og barnið
við og þá komu þau auga á mig standandi í tjalds-
dyrunum. Konan rak upp lágt hljóð af hræðslu.
Lg heyrði það á mæli hennar, að hún skalf af ótta
og litli drengu.-inn tók að snögta lágt.
“Miriam!” hvislaSi eg.
Hún þaut til min meS angistarópi og sagði:
“Ert það þú, Eiriíkur? Æ, Eiríkur! Ert þaS þú?1”
endurtók hún.
“Nei — nei, Miriam, eg er ekki Eiríkur, en eg
er vinur hans og heiti Rúfus Gillespie.”
Hún reikaði til, eins og eg hefSi slegið til henn-
inn að
ar. Eg tók hana í fang mér og bar hana
fatadyngjunni.
Síöan nam eg síaðar í tjaidsdyrunum, því eg
vissi að Louis hafði verið að aðvara mig.
“Við höfum leitaS þín í meir en ár,” hvísla&i eg i
og beygði mig ofan að henni, “en Sioux-Indiánarnir |
hafa drepiS sendisvein minn, en hinum bjargaðir þ'ú!
burt úr tjaldi þínu!”
“Var það sendimaður þinn ?” spurði hún öld-
ungis forviða, og sá eg á því að sá grunur minn var
réttur, að hún hafSi ekkert veriS látin vita um til-
raunir okkar til aS frelsa hana.
“Eg hefi verið hér vikutíma, að leita í Indíána-
kofunum. Hestar minir eru 1 dalverpi hér skamt
frá, við verðum að reyna að sleppa, ef viS mögulega
getum.”
“Eg hefi lofaS þvi hátíðlega, aS gera enga til-
raun til þess,” svaraði hún og bar ótt á, og -tók að
fitla við rauða sjalið sitt eins og sjúklingur í óráðs-
fáti. “Ef þeir ná okkur, þá pynda þeir okkur til
dauSa, og pynda barniS fyrir augunum á mér. Þeir
eru nú góðir við hann, og gera mér ekkert mein,
meSan eg leitast ekki viS að strjúka. Hvað megnar
þú, einn maður á ifcóti tvö þúsund Sioux-Indíán-
um ?.” og hún fór að gráta með miklum ekka og fitl-
aöi i sifellu við rauða sjalið sitt.
Mér fanst þaö ganga goðgá næst, aS horfa
framan í þessa hryggu konu, svo aS eg lét augun
hvarfla ráSaleysislega að mjóum fingrum hennar.
sem hún gat aldrei haldiS kyrrum. Mér finst enn í
dag þaS fingrafum standa mér fyrir hugskotssjón
um, og aldrei hefi eg siöan getaS horft á óráðsfálm
sjúkra manna án þess aS endurminning þessa fund-
ar okkar hafi rifjast upp í huga mínum. ÞaS getu~
verið, að þetta séu veiSimanna-órar úr mér, en eg
vil samt halda þvi fram, aö ef menn veittu nána eft-
irtekt slíku fumi á höndum veiklaðra manna, þá
mundi við ítarlegri athugun koma í ljós, aS þaS er
talandi tákn þyngra heimilis'böls, en margur skrifta
faðir hefir orSið áheyrzla.
“Miriam!” sagSi eg. “Eiríkur hefir lagt líf sitt
í hættu til að bjarga þér. Heldurðu aS þú vildir
ekki reyna alt fyrir hans sakir? Ahættan er ekki
svo mjög mikil. V7ið verðum aö bíða þangað til
dimm nótt kemur með hvössum stormi, og þá veltir
þú þér út úr tjaldinu á líkan hátt og þú kendir Itidí
ánanum mínum. Eg hefi þá hesta til taks. Eg
ætla aS skriða að tjaldinu að baka til og Kvísla til þín
að koma.”
“Hvar er Eiríkur?” spurSi hún og var eins og
á báöum áttum.
Nú heyrðust tvö snögg blísturshljóð. ÞaS var
I,ouis. Hann var aS kalla á mig út úr tjaldinu.
“Þetta er mér merki um að hraiöa mér burt!
Eg verð að fara. SegSu mér fljótt, Miriam, ætlartiu
aS reyna þetta?”
“Já, eg skal gera þetta, sem þú óskar eftir,”
svaraöi hún svo lágt, aS eg varS aS krjúpa á kné til
aö heyra þaö.
“ViS reynum það þá fyrstu hvassviðrisnóttina,
sem kemur.”
Nú var blístrað hátt og ógnandi þrisvar sinn-
um, sem táknaði — “‘Það er komið upp um okkur.
ForðaSu þér!” Og eg fleygði mér niSur á gólfið
fyrir aftan Miriam.
“Réttu út handleggina. fljótt! — reyndu aS
skyggja á mig og faröu að tala við drenginn, annars
er úti um okkur!” hvíslaði eg.
Hún skaut út olnbogunum og breiddi út sjaliö
sem bezt; siðan tók hún drenginn í fang sér og fór
að róa með hann og raula yfir honum vögguljóS. í
sömu svifum sást stóra Sioux-kerlingin koma inn 1
dyrnar, sú sama sem eg hafði séð í gilinu. Eg
smeygði fótunum undir tjaldbrúnina og ýtti mér
smátt og smátt aftur á bak, en sjal Miríam skýldi
mér alveg svo að Indíánakerlingin sá mig ekki. Þeg-
ar eg var kominn út fyrir tjaldið hinkraöi eg við
hann. “Mér dettur aldrei í hug að hjálpa þér fram-
ar! Mon Dieu! Nei! Eg ætla ekki að láta þá flá
af mér hausskinniS þín vegna! Þeir fundu hestana
þína í dalnum. Þeir halda — hefir þú sagt það? —
aS Mandanar séu hér á næstu grösum, og eru hrædd-
ir við þá. Þeir fóru burt aftur meS hesta þina und-
ir eins! Þess vegna blistraði eg svona fljótt í fyrsta
sKÍftiö. Þeir fara norður á bóginn strax í fyrra
máliS! Eg fer líka með Djöflinum og konu hans!
Eg er alt af á leiðinni til húsbónda hans í kvölunum!
En eg get ekki skorast undan aS verða þeim sam-
feröa. Annars gruna þau mig og drepa mig! En
sú blóðsuga, sem hún er! Hún mundi drekka úr
mér blóSið! Eg hefi ekkert fleira saman við þig aS
sælda! Þú veröur að fara héöan áður en birtir af
degi, og þú veröur 96 fara einn! Sacrcdie, en eg
skal launa þér lambið gráa seinna!”
Svona hélt hann áfram að blaðra sitt um hvaS
og vissi eg glögt, að hann var 1 miklum vandræSum
staddur.
“Nei, eit þarna eru hestarnir mínir!” sagði eg.
Þeir stóöu allir úti fyrir kofá Stóra-Djöfulsins.
“Gættu þess, að komast af stað fyrir birtingu 1
fyrra máliö! Taktu hnakkinr. minn!” sagði Louis.
Eð sá og, aö hnakkur minn og farangur lá i
hrúgu skamt frá hestunum og að þar stóð óvinur
minn, Sioux-kerlingin, og benti með hávaða miklum
og rausi á hestana.
f' Mon Dicu! Prehez "aede!. Flýttu þér nú
tnn:,
tautaði Louis.
Við fórum inn i tjald hans, og um leið leit eg
við til hesta minna. “Ef þeir sjá þig, þá er úti um
alt,” sagði LouiS.
Og þessi viðvörun var orð í tíma talað. Uppá-
halds bronkóinn minn reisti nú eyrún, því að hann
hafði orðið var við mig af eðlisávísan eða þefvisi
sinni, og hneggjaði við. BæSi Djöfullinn og kona
hans tóku eftir þessu og litu við, en þá. var IvOiiis
nýbúinn að hrinda mér inn i tjaldið.
Hann fleygöi sér bölvandi á bekk, sem þar var
og tautaði. “Taktu hnakkinn minn!” sagði hann.
“Eg stel öðrum handa mér; komstu af staS fyrir
birtingu. Eg vil ekkert framar hafa hér saman við
þig að sýsla, þangað til eg jafna um þig — þegar
þar að kemur.”
Og rétt á eftir var hann steinsofnaður, eða lézt
steinsofa.
XIX. KAPITULI.
Hrekkjabrögð Louis.
Daginn eftir ætlaði Stóri-Djöfullinn að leggja af
stað norSur. Þessa nótt var því siðasta færi fyrir
mig að bjarga Minam. “Komstu af stað fyrir birt-
ingu!” Þessi orð Louis bergmáluöu í eyrum mínum
Eg haföi sagt Miríam, að fyrstu hvassviðrisnóttina
sem kæmi, skyldum við reyna að leggja af staö!
nú var tungiið að koma upp og lýsa upp myrkur-
móöuna, serp kunnaö hefði að geta skýlt brottför
okkar. Eftir eina klukkustund hlaut alt þorpiS að
verða laugaS í silfurtæru tunglsljósi björtu eins og
um hádag væri. Alt í einu liætti alt skvaldur i kof-
unum og dauðaþögn færðist yfir þá. Enginn hávaSi
heyrSist nema gjamm við og viö í hundum Indíán-
anna og hviið í bronkóunum mínum, þegar þeir voru
að slá hesta Indíánanna. ÞaS var ekki svo vel, aS
nojkkur gola væri til að draga úr skóhljóðinu og
skugga lagði af hverjum kofa eins og dökkar af-
iangar rákir á grasflötina. Hvernig færi, ef einhver
nasvis Indíáni sæi til okkar þegar við legðum af
stað út á völluna? Mér komu þegar í huga afdrif
Svarta-Kufls.
Eg varpaSi óþolinmóSlega af méc ábreiðunni,
spratt upp og leit út úr tjaldinu. Hundaniir voru
öðru hverju aS góla og annar hávaði heyrðist ekki
nema óþolinmóðlegt stapp í hestunum minum. Eg
gat glögt heyrt hroturnar i þeim, sem sváfu í næstu
kofunum. NeSan úr víðivöxnu dalverpinu mátti
heyra straumnið ár, sem féll eftir grýttum farvegi,
en sá niður heyrðist þó ekki nema þegar alt var
hljótt og grafþögult. Garg í einhverjum náttfugli
rauf ónotalega kyröina. Hundur rak upp gól, þagn-
aði aftur og svo varð alt hljótt.
“Nú er að hrökkva eða stökkva,” sagði eg viS
sjálfan mig. “En samt skal reyna það!” SíSan
gekk eg út úr tjaldinu. Þá tók árvakri hundurinn
til aS gelta á ný. Eg svifti af mér skónum — eg var
efcki farinn aS brúka mockasin-skó,— og laumaöist
í skugga stórs tjalds, sem gnæfði upp yfir hin.
Þegar þangað kom lagðist eg á grúfu, til aS koma i
veg fyrir aS nokkur skuggi félli af mér. Þá mundi
eg, að eg hafði gleymt ljnakk Louis. Eg reis á fæt-
ur og skreið aftur til tjalds míns, og beið þar þangað
til hundarnir hættu að gelta. En á því varð biS;
og hlustaði með skammbyssu i hendinni. Eg átti á | geltni hundurinn hafði fengiS nágranna sinn til að
öllu illu von af þessari kerlingarnorn. ! taka undir við sig, og eg hélt að gjammiS í þeim ætl-
“Hér var mannamál inni,” hreytti Indíána- ■ aði aldrei aö hætta. Eg þóttist alveg viss um, að
kerlinmn reiðulega út úr sér. “Hvíta konan var að j Louis Laplante hló að mér milli svefns og vöku. í
tala! Hvar er sendiboði Mandananna?” j þessu þaut maður út úr einu tjaldinu og sló til hund-
Nú fór litli drengurinn að hágráta. | anna svo að þeir þögnuöu undir eins, en .eg varS aö
“Gráttu ekki, litl* hermaðurinn minn! Þey, í’.áta hSa stundarkorn og manninn sofna aftur áður
þey, góði! Þetta var ekkert nema einhver veiöimað- j en eg héldi áfram.
ur að blístra, eða náttfálkinn eða rakkúninn! Þey, , Einu sinni heyröi eg tíst i krikketu, froskum og
þev! Annars fer björninn að hlæja aS þer, og segir: njg árinnar niður í dalnum, og þá loks brá eg viðl og
húnunum sínum, að hann hafi hitt hér karlmann, j lagði af stað inn á milli kofanna.
sem er skræfa! sagði Miríam og lét'Scm hún heyrði, pg fc')r j]ægt 0g skreiö á maganum í áttina til
hvorki Indíána-kerlinguna eða sæi, en Im u. 11 mjnna_ Einn þeirra kumraði ofur lítið,
tók til að blaðra ósköpin öll, og án þes> að gera ser þegar eg naIgaöist þá, og við það tóku hundarnir til
að gelta a ny. Eg la hrænngarlaus 1 grasinu þangafðl
þeirn; eg þekti rödd mannsins. Það var Louis La-
plante.
Þrisvar sinnum drap eg fingrinum á tjaldiö, en
enginn’ svaraði. Eg smeygöi hendinni inn undý;
tjaldbrúnina og lagðist niður. Hvernig stóð á þvi,
að hún skyldi ekki gefa mér neitt merki? Var
Sioux-kerlingin a'ð veita okkur eftirtekt? Eg gat
ekkert heyrt nema þungan andardrátt sveinsins
unga.
“Miriam!” hvislaði eg og fálmaði hendinni inn
i tjaldiö i blindni.
í því fann eg aS gripið var um hendina á mér
mjúklega og sagt svo hljótt, að varla varð greint frá
þyt náttgolunnar: “Það eru hafðar gætur á okk-
ur ?”
Gætur á okkur? Hvað var að horfa í það?
Hafði eg ekki lagt mig i hvaða lífshættu sem var,
til að komast þó þetta ? Varð hún ekki aS gera slíkt
hið sama? Þetta var síðasta tækifæri. Við máttum
ekki láta hræða úr ’okkur allan kjark. Eg vissi, að
hesturinn minn var hverjuin Indiánahesti fljótari.
“Miriam!” hvislaði eg og lyfti upp tjaldinu,
“þeir taka þig og fara með þig héSan á morgun —
hesturinn minn eí' hér! Komdu, við verSum að!
reyna. það að sleppa núna!”
Eg þokaði mér siöan djarflega inn undir tjalds-
brúnina. Ilún var ekki nerna svo sem eitt skref frá
mér og sneri andlitinu* fram að dyrunum, og sat
teinrótt, en óstyrkur var á henni af hræöslu. ‘ En í
tjaldsdyrunum sá eg ferstrenda, illúðlega skrokkinn
á Sioux-tröllkonunni. Miriam hallaði sér áfram og
lézt hagræöa drengnum, en ætlaði aS reyna aS skýla
mér um leiö svo að eg sæjist ekki, og eg hraðaöi mér
aftur út undpn tjaldinu.
Fyrst hélt eg, að enginn heföi tekið eftir mér,
en eg var nú í þeim vanda staddur, að samt sem áður
reiS á að fara varlega. Alt í einu sá eg tvo menn
stefna að mér sinn úr hvorri átt og einhver stökk á
mig eins og óargadýr. Eg sá blika á hmfsblaS og
fann fremur en sá, aö Stóri-Djöfullinn og Louis Le-
plante stóSu báSir uppi yfir mér.
“Nei! Ilann er minn fangi! Hann stal hnakkn-
um minum! Hann er minn, skal eg segja þér!”
orgaöi franski maöurinn og þeytti burtu óvini min-
um. “Hann skal veröá geymdur handa hermönnun-
um. Þeir skulu fá aS pynda hann,” sagði Louis og
greip í handlegginn á Indíánanum.
Eg spratt upp. ÞaS var Louis, sem þá feldi
mig, og viS ultum nú báðir niSur brekkuna, en Indí-
án;inn stóð uppi á brúninni og tautaSi eitthvað
siouxisku.
“Asni! Engilsaxneska nautið þitt!” tautaði
Ijouis, og þreif til mín, þegar við vorum að veltast
niður. “Hafðu þig í stilli, en leiktu leikinn til enda,
annars eru tvö hausskinn í veði. Eg kæri mig ekki
um að missa mitt við aS hjálpa þér—”
Fleira heyrði eg ekki, þvi að nú misti eg meS-
vitundina af höggum hans.
Þegar eg raknaði viS fann eg til mikils verkjar
aftan i hálsinum og hafði suöu fyrir eyrum; ofur
litil tunglsskins skima var, og eg sá, að eg lá inni i
tjaldi Miríam. D.ængurinn hennar var aS kjökra,
en hún var í óða önn aS taka saman föggur sínar.
EmmiMKÆL'fflLIBLJRMljkuilÍLMi m nSM m nj,
VECCJA CIPS.
Patent Hardwall veggjagips
(með nafninu ,,Empire“) búiö
tii úr g y p s u m, er heppilegra
og traustara á veggi, heldur en
nokkurt annaö efm, sem gefiö
nafniö veggjagips.
..Plaster Board“ er eldtraust
gipsaö lath, er ekkert hljóö
kemst í gegnum.
Einungis búið til hjá
Mamtoba Gypsum Co.Ltd.
Wmnippg. Manitoba
SKRIFLO F.FTIR BÆXyNGI VORUM YÐ-
-^UR MtíN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. I
“Hvað hefir gerst, Miríam?” spurði eg, og i
þvi rankaði eg viS mér og mintist allrar mishepnan-
ar minnar og þóttist viss um, aS nú hlaut yfir mér
að vofa dau'ð'i og tortíming.
“Reyndu það aldrei framar,” hvíslaði hún og
þaut fram hjá mér, og greip eitthvað upp, sem þar
lá, og hún átti. “Reyndu aldrei framar aS bjarga
mér! Þeir pyndá þig til dáuða. Eg dey bráðum
sjálf. En mig langar mest til aS barninu yrði bjarg-
að. Eg er sjálf búin að gefa upp alla von. Og svo
kveð eg þig í síðasta sinni!” og þvi næst færSi hún
sig yfir aS tjaldinu annars vegar.
í þessum svifum komu þau þjótandi inn í tjald'-
ið með háa rifrildi, I-Æ>uis og Sioux-kerlingin.
t
“Hæ! hó! Hann er þá búinn aö opna augun,
blessaður riddarinn minn! ViS hlökkum til að
reyna hreysti þína. Viö hlökkum til aS láta kött
leika sér að músinni, hó-hó!” og Louis leit á mig
með svo köldu og illmannlegu fyrirlitningarglotti, aðl
mér fanst þvi likast, sem blóðið væri að frjósa í æð-
um minum. Það var í þvi skyni, að hann slyppi
sjálfur, að hann lét svona, og ‘'di fá mig til að leika
sama leikinn með sér, og ekki langaði mig til aðl
svíkja hann. Sioux-kerlingin sló til fanga sinna og
vísað.i þeim út með harðri hendi. Sjálf fór hún á
undan og lét Louis reka lestina.
“Láttu þetta vera, frú min!” sagSi Louis inéð
uppgerðar-hæversku, reif böggulinn af Miriam og
kastaöi honum til min. Sioux-kerlingin rak upp
skellihlátur, og leit ósegjanlega illilega til Miriam.
ur! Brúkaðu tennurnar — svona,” sagði hann og
tók blaðið milli tannanna; síöan skaut hann hnífn-
um inn 1 handarkrika minn. “Plermennirnir — þeir
koma aftur í dag,” sagði hann í aövörunarrómi.
“Bíddu þangaðtil við erum komnir dálítiS burtu, þá
skaltu skera af þér böndin í snatri, því að annars
fer ver fyrir þér heldur en Svarta-Kufli! Eg skil
einn hest eftir handa þér i dalnum hinum megin viB
bifur-brúna. Tra! la! la! vinur, en gleymdu því
ékki, að eg launa þér lambiS gráa — seinna!” söngl-
aði hann og hvarf.
Eg festi alla von mína viö onðl franska manns-
ins, og hlustaði á dyn reiðmanna meðan þeir voru
að færast burt, og þorði naumast að gera mér grein
fyrir þeim háska, sem eg var staddur í. Eg sá þaS
á skímunni, aS komið var fast að dögun. Sioux
a Indíánamir voru farnir aö vakna í kofum sinum og
naktir strákhnokkar ösluðu út í foriria og bleytuna
utan við tjöldin. Mér tókst einhvern veginn að setj-
ast upp, beygði höfuöiö ofan aS hönd'ynum, svo a«l
eg gat brúkað hnífinn án þess að eg sæist. í
þessu tók krakkaskarinn að nálgast tjaldið, sem eg
var í og fór aS ota aö mér spýtum og viðarrenglum.
Eg hélt fast að mér handleggnum og fann meS á-
nægju til hnífseggjarinnar. Úti fyrir heyrðist mikil
háreysti. Indiána-karlmenn, kerlingar og krakkar
virtust vera aS leggja af stað eftir veginum sem lá
í áttina til Mandananna. Loks gleymdi krakkahóp-
urinn mér og þaut af stað á eftir fullorðna fólkinu.
Eg jíóttist geta skilið, hvernig á þessum hávaSa stóS.
Þenna morgun var einmitt von á hermönnunum aft-
ur heim. Eg tók því hnífinn milli tannanna, og fór
ab sarga honum í böndin á höndum minum. ÞaS er
vitanlegt, að maSurinn er ekki nagdýr, en þegar í
nauSirnar rekur, og hann getur Joomið þvi við að
brúka þau tól, sem hann hefir fundið upp af hug-
viti sínu, þá getur hann bætt upp þenna hæfileika-
skort. ViS skröltið og háreystina úti fyrir bættist
hróp hermannanna, sem voru aS nálgast, jódynur
mikils fjölda hrossa og ýlfur óteljandi hunda.
Meðlan allir Sioux-Indiánarnir voru í útjaðri
þorpsins, gat skeð, að eg fengi sloppið burtu án þess
eftir mér yrði tekið. Eg tók nú á eins og eg gat og
tókst að sfíta sundur hálfskorin böndin af úlnliðun-
um á mér. Eftir það var mér auðgert að losa bönd-
;in af fótum mér; eg brá hnifnum á þau og var þá
laus, velti mér niSur brekkuna, spratt upp þegar
niSur á sléttuna kom og hljóp eins og fætur tóguSu
inn í skóginn áleiöis til bifur-brúarinnar. Ekki get
eg um það sagt, hve lengi eða hvaS langt eg hljóp í
þessu ofboði. Greinarnar, sem teygSust í veg fyrir
mig, eips og framréttar óvina hendur, rifu klæði
mín, svo aS þau hangdu um mig í tætlum. Eg hafði
veriS skólaus þegar eg lagði af staS, en nú var eg
orðinn berfættur og blóðið streymdi úr fótunum á
mér. Eg sá glitta í vatn gegnum grænt skógarlimiö.
Þetta hlaut aS vera áin, sem bifur-brúin liggur yfir,
og 1 ákefö minni fanst mér eg sjá vatniS óhreint og
slýjað eins og stiflað uppistöðu-vatn. Eg hafSi á-
I THOS. H. JOHNSON og *
| HJÁLMAR A. BERGMAN, |
jjj fslenzkir lógfræBingar. 2
® Skribbtofa:— Room 8n McArtfeur m
JBuiIding, Portage Avenue S
® Xritun: P. O. Box 1656.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg z
I Dr. B. J.BRANDSON
fli Office: Cor. Sherbrooke & William
THÆPBONB garry 330
OFFICB-TfMAR: 2 — 3 og 7—8 e. h.
Hbimili: 620 McDermot Avn
ÍR Telepiione garry »31
| *
£ Winnipeg, Man. $
i Dr. O. BJ0RN80N f
5; Office: Cor. Sherbrooke & William
Dilkphonri garry 32«
f Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. r*
5 p
é) Heimili: 806 VlCTOR STREET é)
Teisephonei garry T03
t.
®
* Winnipeg, Man.
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J .S’argent Ave.
Telephone Yherbr. 940.
Office tfmar
l 10-12 f. m.
j 3-6 e. m. ’
( 7-9 e. m.
— Heimili 467 Toronto Street — §1
WINNIPEG g
| telephone Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hergrave 8t.
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. Raymond Brown,
SlrfraeGiiigtir í augna-eyra-nef- ©g
háls'-ejúkdómum.
326 Somerset Bldg.
Talsfmi 7M2
Cor. Dooald & Portoge Ave.
Heima kl. 10—t og 3—6,
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
FEDIC APPLIANCES,Trusscs.
Phone 8426
857 Notre Danie WINNIPEc
A. S. Bardal
848 SHERBROOKE ST.
aelnr Ukkiitur og aanast
>■ út.’arir. Allnr ðtMn
a8ur aá bezti. Ennfrem-
nr (oiur bnnn aHekoanr
minnisvnrfln og legsteina
8. A. 8IQURD8ON
Tals. Sherbr, 2786
J. J. MV8R8
Tals. Ft.R. 958
SICUBPSON & MYEBS
BYCCI|JCAfyE)tN og FJ\8TEICNASAtAf)
Skrifstofa: Talsími M 446
510 Mclntyre Block Winnipeg
TT 1 *v, r 1- *. - x r , kafan hjartslátt/rétt eins og hjartað væri viS það
um leiS og franski maöurinn var að fara ut leit hann . ... . f. . , 1 .
við og veifaSi háðslega til min og hvarf svo inn í
«>fa Stýra-Djöfulsins. Eg var alveg hissa. Var
Louis aS leika á mig eða hvaS átti þetta aö þýða?
grein fyrir, þá blekti hann Indíána-kerlinguna, og
hafði.hún sig burt úr tjaldinu og þóttist nú vita, aS
það hefSi 'Verið þau mæðginin, sem hún hefði heyrt
vera aj5 tala. ________
Eg læddist hljóölega burt frá kofanum og vildi
foröast að verða á vegi Stóra-Djöfulsins og konu
hans. Sá eg þá alt 1 einu mann koma á móti mér í
myrkrinu. ÞaS var Louis.
“Mon Dieu, Gillespie, eg hélt að úti væri um
þig,” stundi hann.
“HvaS ert þú að gera hér?” spurði eg þurlega,
þó að eg væri honum þakklátur með sjálfum mér.
“Þú ætlar þó liklega ekki að fara að láta sjá þig hér
með mér?”
"Sacredie! Hundarnir þeir arna! Þeir geta
skemt sér yfir hausskinninu á þér þó aS eg sleppi,”
sagði hann og opnaði djarflega tjald sitt fyrir mér.
“Bjálfaskapurinn í þér að bíða svona lengi!” tautaði
til alt var orSiö hljótt og kyrt aftur og tók svo aS
skríða áfram á snið við uppáhahlshestinn minn og
náði í taugina/ sem hann dróg, og kipti í, til þess aS
hann skyldi síöur fara aö hneggja. Eg skreiS áfram
í hlé við hann, svo aö eg skyldi ekki sjást úr kofan-
um, losaði af honuin hnapphelduna, teymdi hann inn
í þvögu Indíána hestanna og lagöi á hann 1 mesta
flýti. Nú var að komast meS hestinn að aftanverðu
tjaldi Miríam, en það var ekki auðgert. Eg gætti
þess, að ganga “í takt” viS bronkóinn, og láta hann
gripa niður eins oft og hann vildi, svo að mjög erfitt
hefði hlotið að vera, jafnvel fyrir aðgætinn Indíána,
að sjá mig á bak við hann. Bak við Sioux-kofann
vat brekka brött og trjálaus. Eg skildi hestinn eftir
neðan viS hana, og fór að fikra mig upp eftir henni
í hægðum mínum. Enn einu sinni tóku hqndarnir
til að gelta, en einhver kom út og þaggaði niðri í
Var hann að villa mér sýn, eða var hann að blekkja
dóttur Arnarins?
Þeir rifu niður kofa Stóra-Djöfulsins og bundu
súlurnar á bak bronkóanna, sem þeir höfðu stolið
frá mér, en skildu tjald Miriam eftir. Eg sá þau
stíga á bak, með hesta mína í taumi og þeysa af stað.
Af hófdyninum að ráða, höfðu þau ekki riðið langt,
þegar einn maðurinn úr hópnum sneri aftur, og
skömmu seinna kom Louis þjótandi inn í tjaldið, þar
sem eg lá. Eg steinþagði og bað hann einskis, en
um leið og hann beygði sig niður til að taka upp fata-
böggul Miriam dró hann upp stóran sjálfskeiöing.
Eg fékk hjartslátt af fögnuði, og hefi sjálfsagt rétt
upp hendurnar i því skyni aö hann skæri af mér
böndin, því aS Louis hristi höfuöiS.
“Nei — kunningi — ekki núna — eg ætla ekki
að missa hausskinniö þinna vegna — nei, eg held síð-
að springa. Nú heyrði eg einhvern hávaða; og viö
! hvert fótmál fanst mér sýn mín verða óskýrri. Mér
sortnaöi fyrir augu og sýndust trén riöa til óljóst
eins og hersing ölvaðra manna. Þá þóttist eg vita,
að kraftar mínir voru komnir aö þrotum, og hné
niður til aö hvíla mig, er eg sá bifur-brúna svo sem
hálfa mílu fram undan mér. Starir uxu út aS ánni
og vatnið var gruggugt og móleitt. Eg svalg samt
stóran sopa og fann hjartsláttinn réna og nýtt fjör
að færast i mig. Eg þorSi ekki aS hvila mig lengi,
svo aS eg spratt upp og rauk af staði aftur; samt fór
eg hægra, því að eg þóttist vita, að eg yrði aS spara
þrótt minn, svo aS eg gæti vaöið eða synt yfir ána.
Var þetta ástæöulaus ótti eða ímyndun? HvaSa óm-
ur var þetta, sem barst aS eyrum rrúnum? ÞaS var
líkast dyn margra hesta í fjarlægð. Eg nam staðar
og hlustaSu Nú heyröi eg ekkert nema nið vatnins
og þýt vindarins i liminu. Eg þaut af stað á ný en
heyröi þá glögt að hermenn Siotix-Indiánanna komu
þeysandi niður dalinn.
MISS EMILY LONG
Hjúkrunarkona
675 Agnes Street
Tals. Garry 579.
Success Busíness
Golleqe
Horni Portagc og: Edmonton Strœta
WINNIPEG, MAN.
Haustkeosla, mánudag 28. Ág. '11.
Bókhald, stærðfræði, enska, rétt-
ritun, skrift, bréfaskriftir, hrað-
ritun, vélritun
DAGSKÓLI.
KVÖLDSKÓLI
Komið, skrifið eða símið, Main
1664 eftir nánari upplýiingum.
G. E. WIGGINS, Principal
S. K. Hall,
Phone Garry 3969
701 Victor St. Winnipeg