Lögberg - 29.02.1912, Blaðsíða 1
Al.ex Johnson i
Grain Commission Merchants
- 201 GRAIN' EXCHANGE BUILI>ÍNG -
^Members WÍDnipeg Grain Exchange, Wimnipeg
I
ISLENZKIR KORNYRKJUMENN
Sendið hveiti yðar til Fort William
eða Port Arthur, og tilkynnið
Alex Johnson & Co.
201 GKAIN EXCHANGE, WINNIPEG.
Fyrsta og eina íslenzka kornfélag í Canada.
25 ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 29 FEBRÚAR 1912
NUMER
Roosevelt rýfur þögn-
ina.
Vill taka við kosningu ef býðst.
Svo er komiö kosningamálum
þeirra Bandamanna, að Theodore
Roosevelt hefir gefiS kost á sér til
forseta viS næstu kosningar, ef
honum veröur hún botSin á útnefn-
ingarfundi. Bkki þykir sá atburö-
ur sigurvænlegur fyrir flokk Re-
publicana, meö því aö Taft forseti,
er þeim sama flokki tilheyrir, sæík-
ir eftir forsetakjöri á ný af öllu
afli. La Follette heitir hinn þritSji
af flokki Rep., er i kjöri vildi
vera og standa íylgifiskar allra
þessara hver í móti öðrum og vilja
hverja aöra ofan ríða. — Roose-
velt lýsti framboöi sínu í bréfi til
sex ríkisstjóra, er komu saman í
Chicago fyrir hálfum mánutSi síö-
an, og skorutSu á hann aö bjóöa sig
fram, með því aö almenningi væri
þaíS geðfeldast og hollast til fram-
búöar. Spunnust síöan út af því
miklar blaöadeilur, hvort Roose-
inundi gefa kost á sér, og þótti
mörgum það ólíklegt, meö því aö
forseti, ef hann gefur sig fram til
endurkosningar, hefir fylgi allra
þeirra sem hann hefir embætti
gefið, og þarf ævamikiö bolmagn
til aö sigra hann á útnefningar-
íundi. Segja svo margir, aö hér
hafi Roosevelt reist sér þann hurö
arás um öxl, sem hann fái trauð-
lega valdiö. Ekki segir af þvi aö
sinni, hvaö Demókrötum líöur og
þeirra forsprökkum, nerna hvaö
þeim er sundrungin i mótstöðu-
flokknum hiö mesta gleöiefni.
Robert Cruise
lcetur til sín taka.
Þingmaður Dauphinbúa liefir
sýnt þaö, j)ó skamman tíma hafi
á þingi setið, aö hann ber hag
kjördæmis síns fyrir brjósti. Hann
ber fram nýmæli á þingi, að
breyta landtöku löggjöfinni á þá
leiö, að gera þeim, sem nema land
á skóglöndum hægra fyrir- Sem
stendur er enginn munur geröur á
þeim skyldum, sem heimtaöar eru
af landnemuim á skóglausu slétt-
lendi og þeim, sem setjast' aö i
skógi. Þeim er gert jafnt undir
höföi og sömu skyldur heimtaöar
af báiöum, þó allir viti, aö miklu
munar, hve skógarlönd eru tor-
sóttari og kostnaðarsamari til
yrkingar heldur en sléttulöndin.
Mr. Cruise fer fram á, aö vægja
til í skyldukvööum við þá menn,
sem setjast aö í skógarbeltunnm
beggja megin viö vötmn,
og er sagt, aö honum hafi tekist
aö sannfæra meiri hluta þing-
manna um, hversu sanngjamt
þetta* er og hentugt fyrir fylkiö,
svo aö jafnvel stjórain hefir lofast
til aö ljá frumvarpi þar aö lútandi
fylgi sitt og samþykki.
Rússland og Bandaríkin
í Rússlandi er vaknaöur óvin-
áttu hugur til Bandaríkja út af
því, aö forseti sagöi upp samningi
er geröur var 1832 milli þessara
þjóöa. Orsökin var sú, aö Gyö-
ingar, sem í Bandaríkjum búa,
hatast viö Rússastjóm, meðal ann-
ars vegna þess, aö þeim er bægt
frá Rússlandi, þó orönir séu Ban-
daríkjaþegnar. Fundir hafa veriö
haldnir í stórborgum Rússanna og
skorað á dúmuna, aö útiloka alla
Gyðinga frá því. aö korna þar í
land, og er nú lagafrumvarp fram
komiö, er fer fram á aö leggja 100
per cent toll á vörur frá Ameríku
ei til Rússlands flytjast; af þeim
er bómull og akuryrkjuverkfæri
helzt, og , þykjast Rússar geta
ræktað bomullina í Turkestan og
smíöaö plóga og þreskivélar heima
fyrir, ef á þarf að halda. IJklegt
þykir, aö Bandamenn bíði hér af
hnekki í verzlan sinni, og Rússum
veröi gagn en ekki ógæfa meö tím-
anum aö þesstt tiltæki-
Jl
út
■JC
EAFAFL WIFTJSriEPG-BORGAK
Eitt hiö merkilegasta, sem fram fer, þegar opnuö verður hin nýja sýningarhöll á horni Main og Water stræta, er sýning á rafafls
og rafljósa stöö bæjarins- Efri myndin sýnir rafstöö borgarinnar með húsunt og fossi, en á hinni lægri sést aflstööin eins og hún
veröur sýnd í sýningarskálanum. Bærinn getur nú framleitt 60,000 hestöfl rafmagns oþ hefir tekisr meö því, aö lækka ljósverð um
300/í og verö á rafmagni til véla-v'nnu að sama skapi.
Aukakosningarnar í Ontario.
Verkföll í ýmsum lond-
***" um.
Kolamenn hóta að leggja niður
vinnu.
1 Ameríku.
A einum staö í Pennsylvania
vinna 180,000 menn viö kolanám.
Þeir hafa undirbúning rnikinn til
verkíalls um mánaöamótin. Þ.á
fer nefnd af þeirra hendi á fund
eigenda námanna til aö semja um
endurnýjun vinnusamninga þeirra
er á komust þeirra á meðal fyrir
atbeina Roosevelts, eftir verkfall-
ið mikla 1902. Samkvæmt þeim
samningi hafa verkamenn níu tima
vinrtu á dag meö ýmsmn hlunnind-
um. Nú heimta þeir átta stunda
vinnudag, 20 prct. launahækkun
og ýmislegrt fleira. Vinnuveitend-
ur Íáta sem þeir vllji alls ekki
sinna þessum kröftim. og verka-
tnenn teljast munu halda þeim til
streitu.. Þeir færa þaö fram sínu
máli til stuðnings, aö nauösynjar
hafi hækkaö svo mikiö í veröi á
síðari árum, en kaupgjald staöiö í
staö, en vinnan sé erviö og óholl og
því sé sanng-jarat, aö stytta vinnu-
daginn. Hvorirtveggja hafa lengi
búið sig undir viöureign þessa, og
þykir óvíst hvorir sigra muni, ef
ekki komast samningar og sættir
á-.
'A Englandi.
Kolamenn i Wales hafa liætt
verkum. og heimta meira kaup og
styttri vinnutima. Reyndist
stjórninni ómögulegt aö koma þar
sættum á, og eru þar viðsjár og
óhugur meö þeim feiknastóra hóp,
sem þar eru vinnulausir, en til
beinna óeiröa og Jtpphlaupa hefir
ekki komiö þar enn þá. — Aðra
kolanema á Englandi hefir stjórn-
in þar fengiö til þess aö senda
fulltrúa á sinn fund, til undir-
búnings og ráðagerða um sætta
umleitun. Ver stjórnin öllu sinn- ^
afli til þess, aö fá verkamenn og
námueigendur til þess að senda
fulltriia á sameiginlega fundi,
undir forsæti Sir George Ask-
withs, og semja þar og setja á-
greininginn. Sii stjórn liberala,
sem nú er viö völd á Englandi,
hefir staðiö í strangari verka-
mannadeilum heldur en nokkur
önnur, og tekist farsællega aö sefa
þær. Vænta menn enn að hún
muni bera gæfu til aö leiða til
friðsamlegra lykta þann óróa. sem
nú stendur fyrir dyrum á Eng- j
landi. Þaö þykir ískyggilegast,
við máliö, aö kolanemar á megin-
landi Evrópu hafa tekið höndum
saman viö félaga sína á Bretlandi,
aö leggja niöur verk, þeim til
stuðnings, ef ekki hafast fram
kröfur þeirra meö ööru móti.
Manitobaþing.
Það var sett hér í vikimni meö
venjulegri viðhöfn og formála
nema hvaö nú gerði það liinn nýi
fylkisstjóri, D. C. Cameron, sem
kominn er í stað Sir Daniels Mc-
Millans, er gegnt liefir þeirri
stööu meö mestu prýði um und-
anfarin ár. Daginn eftir þingsetn-
ingu fóru fram venjulegar umræö-
ur um þau efni er i þingsetningar-
ræöunni var getið, fyrst af hálfu
tveggja þingmanna úr liöi stjórn-
arinnar, og er þeirra að engu geÞ
andi, nema því, aö þeir skeltú
skuldinni fyrir fónafarganið á
nefndina, sem stjórnin hefði sett
til aö stjórna þeim. Þaö er gott
aö hafa strákinn í förinni og
kenna honurn alla,klækina. Sá ó-
tugtarlegi skrípaleikur, sem stjórn-
in og hennar fvlgismenn leika í
því máli, er oröinn almenningi
meir en leiöur. Fvrst er verka-
mönnum, sem vinna aö fónunum
fyrir lítiö kaup í öllum veörum,
kent um. Þeir svíkist svo mikiö
um verk sín, aö þaðan stafi $400,-
000 tekjuhall á einu ári! Síðan er
fónanefndinni, sem stjórnin setti
til aö stjóma þeim, kent um alt
saman. Eins og stjórninni beri
aö líta eftir þeirri nefnd og bera á-
byrgö af geröum hennar!
Mr. Norris haföi orö fyrir lib-
erölum og hélt þessu fast aö Rob-
lin vorum. Hann sletti honum því
í nasir, sem^ rétt var, aö stjórnin
heföi keypt fónana án þess aö
spyrja þingið Um leyfi, og enn
þann dag í dag væri öllum bægt
frá aö rannsaka um þau kaup.
Stjórnin heföi sett nefnd til aö
stjórna fónunum og nú hefði hún
sett aðra nefnd til þess að rann-
saka gerSir þeirrar nefndar. Nú
væri mikil nefndaöld! Komhlöðu
nefndin væri ein — og allir vissu
hvemig hún heföi reynst, fóna-
nefnd og önntir nefnd til aö passa
hana og loks væri von á “públic
service nefnd. Hver nefndin og
hver silkihúfan upp af annari!
Stjórnin hefhi sett þessar nefnd-
ir. Allar þeirra aögeröir og fram-
kvæmdir væru undir hennar eftir-
liti og handleiöslu og á hennar á-
byrgö. Þær heföu reynst meir en
báglega og stjórnin gæti ekki og
mætti með engu móti laumast und-
an þeirri ábyrgö.
Mr. Norris harmaði þaö. aö
landaukamáli fylkisins væri komið
í óvænt efni. Kvaö hann liberala
flokkinn á fylkisþingi reiðubúinn
til aö leggjast á eitt meö stjórn-
inni til aö leiða þaö til eins góöra
lykta og mögidegt væri. Umfram
alt brjmdi hann þaö fyrir stjóm-
inni aö láta ekki af hendi land-
eignarétt fylkisins fyrir lítilfjör-
lega fjárapphæö, heldur heimta
rétt þess til allra landa og lands^
nytja, sem því bæri.
Nýjasta lýðveldið.
Svo er aö sjá, aö því megi trúa,
sem fréttir hafa hermt; aö Yuan
Shi Kai sé orðinn forseti i lýð-
veldinu Kína, til kjörinn af þingi
því, er uppreisnarmenn höföu
kvatt fulltrúa til úr öllum héröö-
um, er þeim voru sinnandi. Þaö
þing sat i Nanking, og kaus til
forseta lýövéldisins Dr. Sun Yat
Sen, þann er uppreisninni kom af
stað í upphafi. En er svo var
korniö, aö Yuan fékk ættmenn
keisarans til að sleppa völdum,
liaföi auk þess allmikinn liðsafla
og lánstraust og álit mikið hjá
fulltrúum stórveldanna fyrir dug
og vit til landsstjórnar, en hung-
ursneyð ógurleg i þeim landshlut-
um, sem uppreisninni fylgdi, þá
kom þar aö lokum. aö Dr. Sun
lagði forsetatign og réö þing-
inu til að kjósa Yuan í sinn staö. j
Þing þetta í Nanking þakkaöil
honum fvrir ósérplægni hans og
ættjaröarást, og baö honurn allra
virkta, og kaus þegar Ýuan i hans
staö. Hann svaraöi frá Peking,
að sér væri óljúft að taka við þeim
starfa, kvaöst mundu vera viö
stjórn. þar til önnur ný tæki viö,
en fara þá til bús síns og stunda
búskap þaö sem eftir væri ævinn-
ar. Kvað hann Dr. Sun vera kos-
inn fyrir löngu, og væri bezt. aö
hann heföi veg og vanda af lands-
stjórninni, og til Nanking aftók
hann að koma, þarsem uppreisnar-
menn eiga sitt aðalból, heldur
mundi liann sitja í Peking, sem aö
undanförnu, og friða þaöan land-
iö ef auðið yrði. Hvaö síöan hef-
ir farið milli hans og þingsins sést
óljóslega af blaðaíregnum, en þó
er Yuan nú talinn stjórnandi Kina
lýöveldis og fyrsti ýorseti alls
landsins. Hárfléttuna skar hann
af sér, þegar keisari var sagöur
frá völdum, svo sem til merkis um
aö hann fylgdi hinni nýju stefnu, \
er upp væri runnin, og eftir því j
sem séö verður af óglöggum fregn |
um. er honum trúaö af hvoram-
tveggja flokkunum. Því er viö
brugöiö, hversu Kínverjar fara
dult meö alla hluti, og sannast það
hér, því aö blaöamenn viröast lítið
sem ekkert kunna aö segja af
þeim tíöindum, sem í landinu ger-
ast.
Svo er sagt, aö hinn nýi forseti
eigi mikiö starf fyrir höndum og
vandasamt í mesta máta. Má þaö
bera vott um frábæra hæfilegleika
mannsins, ef honum tekst aö koma
stööugri og skipulegri stjórn á í
landinu, þar sem geysaö hefir inn-
anlandsstyrjöld, svo grimm, aö
varla eru dæmi til, og enn helzt
viö í mörgum hlutum lands, en
megn flokkadráttur víða, þó ekki
komi til mannvíga.
VERÐLAUNA KAPPSPIL
I kvöld [fimtudag] heldur íslenzki liberal klúbburinn sinn
venjulega fund, og fer þá fram kappspil á ný og t v e n n
verðlaun gefin hverjum þeim er sigrar. Frjálslyndir íslending-
ar ættu að fjölmenna. Síðustu verðlaunin hraptu þeir herrar
Magnús Johnson, (contractor) og Thorbergur Thorvarðsson.
Tveir dómar.
Winnipeg tapar. „Ne temere"
hnekkt.
Tveir dómar hafa fallið þessa
viku, er næsta frægir eru orðnir,
annar í máli Winnipegborgar viö
rafmagnsfélagiö. Hinn i hjóna-
skilnaðarmáli í Quebecfylki. Hvor
tveggja dómurinn dregur mikinn
fór bóndinn til og heimtaöi skiln-
aö viö konu sína, vegna þess aö
hjónabandið væri ógilt samkvæmt
páfabréfi, er kallast '‘Ne temere’,
og sem mælir fyrir, aö katólska
kirkjan taki elcki gildar hjóna-
vigslnr sinna játenda ef framdar
eru af prestum ,sem ekki heyra
þeirri kirkju til. Meöan Canhda
var aö mestu leyti franskt og
katólskt, geröist enginn til aö
, 0. , - ,. , ,. hnekkia læssu pafaboöi. Siöan
dilk eftir ser. Sa fyrnefndi dæaudi . •. I ,...! . .
, , , , , , niotmælendum fjolgaöi. hafa marg
n vrví*orI\/~u-rr 1 t PA hil« flah
ar deilur staðið um þaö, og kat-
Winnipegborg i 150 þús.
málskostnað, sá síðari dæmdi
hjónáband gott og gilt gegn
landslögum aö því er margir álíta.
Sá er þó munurinn mestur, að mál
Winnipegborgar var dæmt fyrir
hæsta rétti hins brezka ríkis og
verður ekki breytt. Hinn á eftir
aö ganga gegnum aðra dómstóla
og valda lagabreytingum og mikl-
um þingdeiíum og heilabrotum
þeirra á (meöal, sem viö landsmál
eiga að fást,
Eins og lesendum vorum er
kunnugt, þóttist bcjrgarstjlórnin
mega hafa eftirlit og ráð um þaö,
hvort og hvernig rafmagnsfélagiö
setti upp vírastaura á götum bæj-
arins, svo og um þaö, hvort
hvernig félagið mætti leggja gas
og vírapípur neöan jaröar um
strætin- Félagiö fór sínu fram
um þessa hluti, eins og því hent-
aði, hvaö sem bærinn sagði, svo
þvi var bannað þaö meö fógeta
úrskuröi og- hoföaöi bærinn síöan
mál honum til staðfestingar, er
bærinn vann fyrir öllum dóm-
ólska kirkjan seiglast viö aö láta
þaö haldast, meö samtökum viö
pólitíska flokka og öllum öörum
ráðum, sem hún kunni aö beita.
Nú er því slegiö föstu, með þess-
um dómi, aö páfaboð hafi engin á-
hrif á landslög, en þau mæla svo
fyrir, aö hver hjónavígsla sé Iög-
leg, er framkvæmd sé af þartil
nánara tilteknum mönnum. og sé'í
lögunum ekkert um þeirra trúar-
brögö tiltekið. Dómarinn, er úr-
skurömn feldi, er katólskur, og er
dómurinn mjög vel þokkaöur meö-
al mótmælenda um alt land. Hvort
katólska kirkjan lætur hann ganga
til annara dómstóla, er vafasamt,
heldur mun hún leita til stjómar-
innar í Qttawa, cg' er sagt, aö hún
I hafi á prjónunum lagafrnmvarp,
! þessu viöv.kjandi.
Eystra þótti æriö hvast,
ýmsir tæmdu kúta;
afturhaldsins blaöra brast,
Borden varö aö lúta.
Eftir svikna sættargerð
sóknir máls og vamir,
veröskuldaöa fýluferð
fóru ráögjafarnir.
Borde.i s*iá'rs- beit ei hjör,
böls í nauðuni snauöu,
snúnir heim úr sneypuför
snýta margir rauöu.
Bragi.
Bænasamkomur eru haldnar á
hverju miðvikudagskveldi í Fyrstu
lútersku kirkju um föstutímann,
eins og vant er. Þær byrja kl. 8.
Aö þeim loknum veröa bandalags-
fundir, og vandaö til þeirra eftir
föngum. Séra Runólfur Marteins-
son hefir góöfúslega lofaö aö tala
á bandalagsfundinum, sem haldinn
verður 6. Marz næstkomandi.
Frumvarp Bordenstjórnarinnar
um landamerkjamál Manitoba
verður lagt fyrir sambandsþingiö
á föstudaginn kemur. segir Tele-
gram.
Þar gefur aö líta boö
Bordens svört á hvítu. og frestum
vér umræðum um máliö þar til
þau boö veröa kunn.
Tíunda þ.m. gaf séra H. Sig-
mar í hjónaband þau Finn S.
Finnsson og Þóranni Ólöfu Hall-
grimson í Wynyard, Sask.
Látinn er úr lúgnabólgu á laug-
ardaginn var Richard Foley, sá er
um langan aldur hefir tekiö á móti
fólki, sem erindi átti á landskrif-
stofu Dominion stjórnarinnar hér
i bæ, og öllum aö góðu kunnur, er
þangaö komu í landtökuerindum.
fyrir liömannlega framkomu og
viljagóða viöleitni til aö greiða
hvers manns erindi. Margir
vorir landar munu kannast viö
hann þó oftast muni þeir hafa
leitað aöstoöar herra A. Free-
mans í landtöku málum sínum, er
meö lipurö sinni og alkunnu ljúf-
mensku hefir greitt fyrir
bæöi áöur og eftir að hann
yfirmaöur á skrifstofunni.
þeim,
varö
Muniö eftir samsöng prof. Sv.
Sveinbjörasson’s, sem haldinn
veröur i Fyrstu lútersku kirkju.
Aröurinn rennur til próf- Svein-
björnsson’s sjálfs. Pantiö aö-
göngn miöa snemma. Þeir fást hjá
H. S. Bardal og ölltim íslenzkum
kaupmönnum og á skrifstofu Lög-
bergs. 1
*
Ur bænum
I nefndinni, sem kosin var á siö-
asta safnaöarfundi Fyrstu lút.
stolum 1 Canada. íikaut felagiö , ,
, , . , 6 kirkju til aö íhuga væntanlega
loksins malmu til levndarraös kon- 0 , . T
,(r> • í tærslu kirkjunnar, eru þessir: T.
ung. Privv Council , sem kallaö, ,T . J W T,, J
1 • „ • | j. Yoprn, T- J. Bildfell, T. Tohann-
er, og kvaö það upp dom sinn il- o J ~ ,
vikunni á þá leið. aö félaginu væru | c's5on' Xlelsted og Gunnl.
allir hlutir heimilir, sem þaö l Johannsson. Nefnd þessi mun
haföi farið framá. og skyldi bær- j !egfÍa mikilsveröar tillogur sinar
inn borga málskostnaö fyrir öllum j 9 r’r .næsta safnaöarfund.
réttum. \ | v --------1----
Þessi dómur kom kunnuguml Frá Siglunes P.O. er skrifað 17
tæplega á óvart. bæöi vegna þess, j þ.m.; "Ekkert merkilegt aö
að dómarar höföu gefiö í skyn frétta. Indælis tíö- Óvanalega lít-
vilja sinn undir rekstri málsins og Jl snjór. Fiskiveiöi hætt aö
ekki síöur vegna þess, aö í seinni mestu hér i Manitobavatni. Flest-
Miklu betri veiði í
ir fiskaö illa.
Dog Lake, og
tíö hefir dómnefnd leyndarráðsins
dæmt öll mál á einn veg. sem fyr-
ir hana hafa komiö, og auðvaldiö | batnandi.”
hefir átt viö bæjarfélög, og alla tíö j
auðvaldinu í vil.
Er þaö álit margra manna, aö
tími sé til kominn aö afnema mál-
skot til Englands. og una fullnað-
ardómi hæsta réttar Canadalands.
Maður auglýsti t blaðinu Free
Press eftir kvenmann til hjúskap-
ar og fékk svar frá stúlku, sem
vildi giftast honum. Þau skrif-
uðust á um hríð, en sáust ekki, 1’
ab bæði ættu heima hér i bæmvm.
I.oksins kom þeim saman um, að
hittast í einni lyfjabúö á Main Str.
og skyldi stúlkan bera rós á sei,
til þess aö hann þekkti hana- Maö-
urinn kom, en aö vísu nokkuð
seinna en til var tekið; þar beið
stúlkan meö blóntiö á bringunni,
og er ekki að orðlengja þaö, aö
þau fóru strax til prestsins og
létu gefa sig saman. Eftir þaö
fóru þau til Eaton’s, þvi að þar
þóttist hún þurfa að kaupa nær-
klæönaö, ög sagði honum aö bíöa
sín í búðinni. Hann þeið og
beið i heilan klukkutíma, en aldrei
kont stúlkan. Þótti honum nú
súrt í broti og skundaöi til lög-
reglunnar, og haföist upp á stúlk-
þaö þá
Hinn dómurinn er svo undir
kominn, aö tvær persónur af kat-
ólskri trú, fóru til meþodistaprests
í Montreal og létu hann gefa sig
saman. Þegar tvö ár voru liðin.
unni von bráöar. Kom
upp úr kafinu, aö stúlkan sem
fer alt af aö sögn | ma®ur Þessi skrifaöist á við hafði
oröiö Jeiö aö bíöa, eftir honum,
sagöi þessari stúlku, sem er korn-
urtg, fyrir innan tvítugt, upp alla
sögu og gefiö henni blómið, fariö
svo sína leiö. En unga stúlkan
haföi gaman af aö reyna hjóna-
bandsstööuna, en gafst upp á miðri
leið. Sagt er, aö lögregluskiln-
aður mtmi veröa geröur milli
þeirra. Bóndinn, eöa bóndaefniö,
hefir matsölu-og gistingar-stöö á
McDermot avenue, og vill ólmur
f “verða hjón.”
Fjórtánda Janúar voru þau
Jóhann Jóhannsson og Aurora Vil-
helmína Anderson gefin saman í
hjónaband aö heimili Bjama Lyng-
holts í Vancouver- Brúöguminn
er sonur Siguröar Jóhannesonar í
Burnaby, B.C., en brúöurin er
dóttir Guðmundar Anderson’s í
Vancouver. Séra Guttomrar
Guttormsson gaf þatt satnan.