Lögberg - 29.02.1912, Blaðsíða 8
8.
LÖGBERG, FIMTODAGiNN 29. FEBRÚAR 1912
EXTA!
Ný skraddarabúð komin að
866 Sherbrooke St.
Frábær vildarkjör á öllum handsaumuöum
' klœönaði, geröum eftir máli.
The King öeorge Tailor-
ing Companij
hefir opnaö verkstæöi í ofangreindum staS meS stórum og
fallegum birgöum af Worsted, Serge og öSrum fata efnum, er
þeir sniSa upp á yöur meö sem minstum fyrirvara og fyrir
laegsta verS sem mögulegt er.
Reyniö þá, meö þvi aö kaupa af þeim vorfatnaöinn!
Allan Febrúarmánuö gefum vér fallegt vesti meö hverj-
um alfatnaði, sem pantaðurer!
CANADA
BRAUD
Stóra 5c. brauöið sem ætii
aö fá medalíu fyriraö end-
ast vel og gera öll heimili
ánægð.
Phone Sherbrooke
680
FRETTIR UR BÆNUM
-OG—
GRENDINNI
Conservativi klubburinn býöur
liberal ldúbbnum aö þreyta viö sig
kappspil næsta mánudagskveld
samkomusal Únítara, aö homi
Sherbrooke og Sargent . stræta.
Allir eru ámintir um aö koma ekki
seinna en klukkan hálf átta, svo aö
tími veröi til aö raöa vel niður
spilamönnum áöur en kappspiliö
hefst.
Winnipeg Liberal Association
ætlar aö halda T. C. Norris, for-
irvgja minni hlutans. í fylkisþing-
inu, veglega veizhi aö Royal Alex
andra hér í bæ, 7. Marz.
Herra Sigtryggur Jónasson er
staddur i bænum um þessar
mundir að leita sér lækningar viö
augnveiki.
Lögbergi hefir þótt hlýöa aö
birta erindi þaö, er Þorsteinn
kandidat Bjömsson, samdi fyrir
Borgfiröinga-mótiö 15. þ-m.
Þetta er röggsamleg ritgerö, sem
maklegt er aö fleiri fái aö kynna
sér, en þeir er hlýddu henni á
fyrimefndri samkomu.
Sveinbjörn Arnason
Fasteignasati
Rooro 310 N|clqtyre Biock, Wifjqipeg
Talsfmi. Main 470o
Selur hús og lóðir; útvegar peningalán.
Hehr peninga fyrir kjörkaup á fasteignuni.
J. J. BILDFELL
FASTEIGNASALt
Room 520 Union bank
7EL. 2685 !
Selur hús og lóöir og anoast
alt þar aBlútandi. Peningalán
GOTT BRAUÐ
úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj-
um vélum meö nýjustu gerð,
ætti aö brúkast á hverju heim-
ili. Selt frá vögnum mínum
um aljan bæ og þremur stór-
um búöum.
MILTON’S
Tals. Garry 814
Falleg kvenpils til vorsins Mör§um sniðum, efaum og
■ »»»—■——■ litum úr að velja
Legar vorið nálgast, þurfa flestar konur og meyjar að bæta pilsi við klæðnað sinn. Vorar birgðir hafa
margt að geyma, sem kvenfólki mun geðjast vel, og ekki sést á hverju strái. Vér höfum mikið úrval yður
að sýna og athugið, að vér höfum lítið meira en þrjú pils af sömu tegund. Vér skulum geta um fáein hin
allra bezt þokkuðu, sem eru frábærlega vel gerð og ódýr eftir gæðum.
Fyrir $13.50 — Næsta fallegt
pils, sniöiö úr yoile, meö f jórum
geirum, Girdle top nýstárlegur, meö
svörtu satin og soutache braid. 4
þuml. felling í bak og fyrir setur
fallegt sniö á pilsið. Silki prýtt og
með silki skúfum.
Fyrir $7.75 — Semi-dress pils
úr ágætu efni: Chiffon, Panama,
Empire sniö með breiðri felling á
vinstri hlið skósíöri, en þaöan
gengur silkikögur til afturdúks.
Prýtt sitkilögöum hnöppum.
Fyrir $6.50 — Plain sexdúkuö
snið- Hnappar á hlið og aö fratn-
an, meö víðri, lausri fellingu, síöri
að framan, sem gengur til hægri
hliöar gils bras sniöi, og kemur
saman viö back panel. Öfóöraöir
hnappar og belti. Úr góðu Pan-
ama, brún, blá, svört.
Fyrir $10.00.— Fallegt, hentugt
þils úr þyldku admiralty serge —
sem er einna bezt þokkaö af öllum
pilsaefnum í ár. Fallegt sexdúkaö
sniö; hnappar á vinstri mjööm.
Navy eöa svört aö lit.
Fyrir $5.50.—Endingargott pils
úr alullar serge, brúnt, navy og
svart. Hátt í mittið og fer vel.
Breiöir, stangaöir faldar, panel
bak; falleg prýöi ööra megin í
Vandyke sniöi, meö beinhnöppum.
Fyrir $6.50.— Þokkalegt pils úr
alullar serge meö smáum röndum
til prýöi, sexdúkað, breitt panel
bak- Hliöardúlkar tveir prýddir
neöst meö röndum, eru brotnir upp
á sig og settir hnöppum. Litir:
hvítt meö dökkum röndum, og
svart meö hvítum röndum.
Hvergi fáið þér svo vandaðar
LJÓSMY NDIR
fyrir svo lágt verð, af hverri
tegucd sem er, eins og hjá
B. THORSTEINSSON,
West Selkirk, Man.
Skábalt móti strœtisvagnastöBinni.
FURNITURE
on Easy Paymcnts
OVERLAND
MAIN S ALEXANDCR
HÉR ER NÝKOMIN MIKIL BELTA PRÝÐI
Þegar þér hafiö kosiö yöur vorklæöin, þá lítið á vort fagra úrval nýrra BELTA til vorsins, sem hefir að geyma alt
hiö nýjasta og prýöilegasta sem til er. Nýjasta tízka f beltum er sú, aö hafa þau mjó á Einpire og mittisháum pilsum.
Þau eru frábærlega íínleg og eiga skilið aö ganga út. Þau eru úr egta patent leöri, mjúku ‘suede* meö ofboð fínum
leður leggingum; svo og úr silki meö hvítu ‘kid’ fóöri. Sylgjan (buckle) er lögð silki og sett perlum.
TEYGJU BELTI, bæði breiö og mjó, verða mikiö
brúkuö. Hjá oss er úr miklu að velja frá 25C. til $3.00
hvert belti. Mörg nýmóöins OFIN SILKI BELTI höfum
vér nú á boðstólum, meö yndislegum ambre litum, sum upp-
hleypt, sum slétt og meö margvíslegri prýöi meö gull og
silfur lit,
FRÖNSK ‘SUEDE’ BELTI úr mjúku úrvals skinni,
með fögrum, marglitum sylgjum.
Stúkan ísafold I.O.F. Viö meiöslum mun Chamberlain’s
í Liniment” reynast þér óbrigðult.
Nr. 1048 sefar kvaíir, dregur úr sviöa og
heldur sinn venjujega mánað- I kemur hinum meidda lim í samt lag
1 aftur áöur en langt um líöur. 25C.
arfund í kveld (fimtudag) í
UNÍTARA SALNUM, homi
Stúdentafélagiö heldur fund á Sherbrooke og Sargent og byrj- j
lauprdagskveldið kemur i úmtara ar k, g ^ Meölimir eru sérJ
kirkjunm. Ariðandi aö meölimir
sæki fundinn. Þar fara fram staklega beðmr að mæta á þess-
útnefningar emibættismanna fyrir um fundi.
næsta ár. ------------------
og 30C. glös fást alstaðar.
CONCERT
------------ Herra J. J- Vopni biöur þess
Herra Ingvar Ols^n, kaupmaö-1 getið aö neðan-nefndar upphæöir
ur, kom vestan úr Saskatchewan á hafi sér borist í viöbót viö sam-
/imtudaginn var. og fór aftur vest- skotin til styrktar íslenzku kensl-
ur á þriöjudaginn. Hann lét vel j unni við Wesley:
af verzlunarhögum og líöan fólks Frá Mrs. R. ,Robb, Elisa-
vestra. beth, N. J................$ 1 00
-------------- FráA. S. Bardal, Winnipeg 25 00:
Sama góöa tíðin helzt enn þá. j Frá K.M- Isfeld, Brú. Man. 2 00
Nokkuð frostmeiri um siöastliöna í Frá Alex. Sigmar Brú.Man. 2 00
helgi. Á þriöjudaginn fölgaöi Frá J. J. Anderson, Skál-
ofurlítið. liolt P.0................. 2 00 !
Mrs. Sigurlaug Johnson aö 730 j Tvö herbergi með húsgögnum !
Simcoe stræti á bréf á Lögbergi- ! fyrir 1 eöa 2 einhleypa eru til leigu j
------------ j á Lipton stræti 728. Vitjið um j
Herra kaupmaður W. H. Paul- i þau á staönum kl. 6-7 á kveldin.
son frá Leslie. var staddur hér í j-------------------------
bænum.í síðustu viku. ! Síðastliöinn janúar borgaöi New]
------------- York Life félagiö $1,811,407 fyrir
Síöasta tölublaö af mánaöarriti ;ón dauösföll. Mestalt þaö fé var
lífsábyrgðarmanna flvtur mynd afj^°rSa® bl ekkna og munaöar- ..... 0 _
herra'Chr. Ólafssyni, fulltrúa New ! leysingja- Ennfremur greiddi j IO- 1 lolln Solo: Selected
hann.1 félagiíS til lifandi meðlima sinna, Baldur Olson.
Songfloikkur Tjaldbúöarsafnaöar
heldur concert mánudaginn
þann 5. Marz, kl- 8 e.h.
1. Söngflokkurinn; Skogvisa.
Mendelsohn
2. Quartette: Sungiö viö hörpu.
. .. . Prins Gustaf.
Messrs. Stephanson, Bjömsson,
Björnsson, Thorolfsson.
3. Vocal Solo: Selected.
Miss Oliver.
4. Söngflokkurinn; Hail, Smil-
ing Mom Stofforth
5. Piano Duet: Selected .
Misses Olson og Baldwinson.
6. Vocal Solo: (2.) Soföu vært,
mín væna! Wetterling
fb) Eg minnist þín Futein
H- Thórólfsson.
7. Ræða: Séra F. J. Rergmann. j
8. Quartette: Island Einarson
Messrs. Stefánsson, Björnsson,
Bjömsson, Thórólfsson.
9. Söngfl.: “Lift up your heads”
G. Wennerberg
CONCERT
Prófessor Sv. Sveinbjörnsson
heldur Concert fimtud&ginn þann
7. Marz í Fyrstu lút. kirkju
kl. X.30 uin kveldið.
Þar fer fram meöal annars samspil þriggja hljóðfæra:
Trio fyrir Pianoforte, Violin og Violoncello
eftir Sv. Sveinbjörnsson.
Trio er í sama íormi og Symfonia sem er hiö œösta form
tónlistarinnar. Hún er í 4 þáttum. Fyrsti þáttur er optast
í skjótu tempo (Allegro), annar þáttur í seinu tempo (Andan-
te), þriðji þáttur aftyr í skjótu tempo, og í Yx parts takt.nefn-
ist oftast Scherzo. Fjóröi þáttnr nefnist Finale; óg er oftast
í sama takt og fyrsti þátturinn.—Þáö má hér geta þess að í
síöasta þætti hefir tónskáldið notað vel kunnan íslenzkan
þjóðsöng sem ,,thema“. Viö þetta tækifæri sþila:
Prof. Sv. Sveinbjörnsson (Piano)
Mr. Rignoll (Violin)
Herra F. C. Dalman (Cello)
Þessutan veröa sungin og spiluð lög eftir Sv. Svein-
björnsson og önnur tónskáld, sem ekki hafa komið fram á
fyrri konsertum hér í bænum. Kantatan sem sungin var í
Fyrstu lútersku kirkjunni verður endurtekin.— Þessi konsert
veröur hinn síðasti sem Prof. Sveinbjörnsson gefur í Winni-
Flest af söBglögunnm verBa viB fslenzka texta, meðal annars nokknr
íslenzk kvæSalög sem próf, Sv. Sveinbjornsson syngur og spilar sjálfur.
PILTAR, TAKIÐ EFTIR!
Um nokkra daga œtlum
vér aö gefa karlraönnum
í Winnipeg og nálœgum
sveitum tækifæri til aö kaupa skraddarasaumuö föt, fyrir feikna lágt verð.-
Sérstök sala
VanaverB, $22, 25, $28 og$3o.
ÁAFBRAGÐS GÓÐUM Tweed
fatnaBi eftir allra nýjustu tísku
Utsö!«ver8 ................
og Worsted
$18.50
IhugiB þetta og komiB svo og lítið á fötin. Þér munuB þá sannfærast um, að
þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iðrast þess að hafa keypi
Venjið yður á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Maín Street,
títibtísverzlun i Kenora
WINNIPEG
AÐGANGUR
50c. Aðgöngumiðar fást keyptir hjá öllum íslenzku
■■i* kaupmönnunum í bænum ogá skrifstofu Lög-
bergs.
C.P.R. Lönd
— I
York Life, og grein um
$2,293,465 samkv. skírteinum. Á
sama tima kr>mu beiðnir frá 8.500
féJag
Segir þar meðal annara lofsoröa,
að Mr. ölafsson sé maður ein-
kennilegur og svipnii'kill, og beri \,naiins um aþ ganga í þetta
það meö sér. að hann hafi til að Lrir smærri og stærri upphæöir.
bera vit og viliaþrek. Tilefnið til 1>e,‘a sýnir liversu afarstórfengi-
þes^a frania lanéa vors er þaö, aöje^. r^svi New York Life fél- j
hann kom íleiri mönnum í lífsá-! aSs,ns er °g hefir verið.
byrgð um vissan ákveöin tíma,
ix. Vocal Duet Flow Gently,
Devo......... J. Parry
Miss Oliver, H- Thorolfson.
12. Söngfl.: Moonlight.......
.............. Thompson
Aðgangur 25C.
Þér finnið strax hvört
Ilmvötn
um vissan
heldur en allir aörir sem viö hann
keptu.
Hin árlega skemtisamkoma
stúdentafélagsins íslenzka var
haldin í Goodtemplarahúsinu,
mánudagskveldiö var. Dr. B.
J. Brandson stýröi samkomimni
og setti hana með nokkrum vel
völdum orðum; því næst var byrj-
að á skemtiskránni. Lék Miss
Sigríður Thorgeirsson fyrst á
píano af mikilli snild- Síöan
hófst mælskusamkepnin. Verö-
launin voru ein. og um þau keptu
stúdentarnir: Hallgrimur Jóns-
son, Jóhann G. Jóhannsson, Jónas
Jónasson og Kristján J. Austmann;
einn ræðumaðurinn, G. Paulson,
forfallaðist pg gat ekki flutt sína
ræöu. Ræðurnar vóru all-1
snjallar og vel fluttar, og má vera;
aö Lögberg geti síðar sýnt þaö enn !
ger, því aö þaö á von á aö færa
lesendum sínum aö minnsta kosti
einhverjar þeirra. Vcrölaunm,
gullpening, hlaut J. Jónasson.
Tveim verölauna peningum úr
silfri var úthlutaö fyrir ritgerö og
sögusmíði. Vann G. Paulson
bæöi þau verölaun. Baldur O1son
skemti meö fiöluspili og tókst vel
aö vanda. Milli ræöanna sungu
stúdentar, og aö lokum sungu allir
“Eldgamla Isafold.” Samkoman
fór hiö besta fram.
Mikið fjör er í fasteignasölu á
Heimih Sigurjóns Jonassonar: Livina stræti hér j bænum. A sic.
frá Mary Hill P.O. verður fyrst: ustu té[f mánuðum hefir t. d.
um sinn hér í bænum aö 765 Sim- ]lornig a Livinia og Arlington ver-
coe strseh- j ið selt fjórum sinnum en nú síð-
ast á $26,000; í fyrsta skiftið var
að | söluverðið $9,000. Er ?að geysi-
verðhækkun á jafnstuttum
Ein orsök þessarar verö-
eru góö. Ódýr ílmvötn eru ó-
fýsilcg fyrir fínt fólk. Ilmur fín-
geröra blóma geðjast æfinlega
hinum viðkvæmustu nösum. Þér
fáiö aöeins g ó ö ilmvötn í vorri
búö.
Nú
er mikil bifreiðaöld
renna upp ; allflestir, sem geta j mikil
eignast þessi s kemtilegu og þægi- j tíma.
legu flutningsfæri. Fjölmargir hækkunar er talin sú, aö breikka
hinna efnaðri Islendinga hér í eigi Livinia stræti .
bænum hafa þegar eignast bif- j ----------------
reiðir. og munu sjálfsagt fleiri Hin nýja sýningarhöll Winni-
landar þar á eftir fara. Þeim j peg borgar veröur fullgerö á
hinum sömu vildi Lögberg leyfaj föstudaginn. Verður 'þá opnuö
sér að benda á þaö, aö herra Th. meö tilhlýðlilegTÍ viöhöfn af
Oddson fasteignasali hefir tekiö 1 Waugfh borgarstjóra að viöstödd-
aö sér umboössölu á hinum svo-' um ýmsum helztu mönnum bæjar-
nefndu Ramblers bifreiöum. Eruíins, fylkisstjóra, þingmönnum,
þær bifreiðir mjög fagrar á aö J ráösmönnum bæjarins og öörum
líta, og þeim, sem hafa reynt þær, i sem boðiö veröur. Veizlu á aö
ber saman um, aö þær séu afar-jhalda þar boðsgestum, ræöur
traustar. Verðiö er $2,100 og þar j veröa fluttar og leikiö af hljóö-
FRANKWHALEY
Brrsrription 'Ornggist
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Shejbr. 258 og 1130
íslenzkir kaupmenn!
íManitoba’og Saskatchewan fylkj-
um, muniö eftir að nú get eg af-
greitt íljótt og greiðlega pantanir
yöar fyrir uppáhalds kaffibrauð-
inu íslenzka, Tvíbökum og einn-
ig Hagldabrauði. Þaö gefur yð-
ur aukna verzlun að hafa þessar
brauðtegundir í verzlun yðar. Eg
ábyrgist þær eins góðar nú einsog
unt er að búa þær til.
G. P. Thordarson.
11 56 Ingersoll str.
Winnipeg.
Opnað verður með viðhöfn og veizlu
Laugardaginn 2. Marz, kl. 2.30 til kl. 10 e.m.,
hin stærsta sýníngarhöll í Canada
á horni Main og Water Stræta.
Almenningi hleypt inn í fyrsta 1 staöaldri nýjar uppgötvanir, véla-
sinn og allir borgarar boönir og|smíði, listasmíð og handavinna-
C.P. R. lönd til sölu í Town-
ship 25 til 32, Ranges 10 til 17
(incl.), vestur af 2. hádegisbaug,
Lönd þessi fást keypt með 6—10
ára borgunarfresti. Vextir 6°/
Lysthafendur eru beðnir að
jnúa sér til A. H. Abbott, Foarti
Lake, S. D.B. Stephenson Leslie,
Arni Kristinson, Elfros P. O.,
Backlund, Mozart, og Kerr Bros.
aðal umboðsmanna allra lan-
danna, Wynyard, Sask. ; þessir
menn eru þeir einu sem hafa
fullkomið umboð til að annast
sölu á fyrnefndum löndum, og
hver sem greiðir öðrum en þeim
fé fyrir lönd þessi gerir það upp
á sína eigin ábyrgð.
Kaupið þessi lönd nú þegar,
því að þau munu brátt hækka í
e*-ði.
KERR, BROS., aða um-
. boðsmenn, Wynyard, Sask.
Ungu menn! Verið sjálf-
stæðir menn!
Lærið rakara iðn.
Til þess þarf aðeins tvo mán-
uði. Komið nú þegar og útskrif-
ist meðan nóg er að gera. Vinna
útveguð að loknu námi, með$i4.
til $20. kaup um vikuna. F'eikna
mikil eftirspurn eftir rökuruin. —
Finnið oss eða skrifið eftir fall-
egum Catalogue —
Mioler Barber College
220 Pacific Ave. - Winnipeg
Fæði og húsnæði.
Undirrituð selur fœði og hú«-
næði mót sanngjörnu verði.
Elín Árnason,
639 Maryland St., Winnipeg
Góður, þur V
Poplar....................$6.00
Pine.................... $7.00
Tamarac.................. $8.00
Afgreiðsla fl j ó t og greiðleg
yfir- Mesti kostur þessara véla er
hvaö þær eru traustar; sama fé-
lagiö, sem selur þær, lætur smíöa
þær allar, en pantar ekki smíöi á
vissum hlutum þeirra úr ýmsum
áttum, eins og ýms önnur bifreiöa-
félög gera; ábyrgö er á öllum
Ramblers-bifreiöum. Herra Odd-
færaflokki. Á laugardaginn verö-
ur húsiö sýnt almenningi og frá
þeim degi verða klefar leigöir
hverjum sem vöru hefir aö sýna
og selja almenningi. Húsiö er
sfcórt og sagt vera eitt hiö bezta
og prýöilegasta þess kyns sýning-
arhúsa i Ameríku.
son getur selt þessar bifreiðir æöi ------»**•
mikiö ódýrara nú, en þær hafa ver- Hekla og Skuld ætla aö halda
iö seldar áöur. Lögberg vill ráöa j kökuskuröarsamkomu í efri Good-
öllum fslendingum, sem hafa í templarasalnum 14. Marz næst-
hyggju aö eignast bifreiöir, aö komandi. Samkoma þessi verö-
hitta herra Oddson og kynna <ér ur til arös ofdrykkjumannasjóðs-
kjðr þau, sem hann býður, áöur en ins. Prógramm veröur auglýst
þeir festa kaup annars staöar. isíöar.
velkomnir að koma og skoöa hina
fríðustu sýningu, sem i Canada
finst, iðnaðarsýningu og lands-
nytja. Þar á meöal má telja:
Stórkostlega og dýrmæta sýn-
ingu frá stjórnunum, járnbrautum
og kaupmönnum vestanlands.
Prýðileg og lærdómsrík sýning
á iðnaðar varningi Winnipeg borg-
ar, þar á meöal mjög margir búöa-
klefar, þar sem sýndar eru aö
Frábær sýning á rafmagni,
hvernig þaö er notað nú á dögum
til lýsingar, vinnu og allrar notk-
unar.
Fyrsta náttúrugmpasafn Winni-
pegborgar þarsem sýndir era fugl-
ar og dýr, jarðargóði, málmar og
steinar og aörir gripir til fróðleiks
og upplýsingar.
ALLIR VELKOMNIR.
Talsímar:
Garry 42», 2620, 3842
Nýlega var selt hiö vandaða
stórhýsi “Verona,” er herra J-
Jóhannesson, contractor” reisti
síöastliöiö sumar á homi Victor
og Wellington stræti. Herra J.
J. Bildfell annaðist söluna. Sölu-
veröiö var um $60,000.
Tvátinn er í Nýja íslandi Jón
Jónsson, ættaöur úr Austur-
Skaftafellssýslu, faöir Jóns póst-
meistara viö Framnes. Haföi
allengi legið rúmfastur—stiltur og
vel látinn greindarmaöur.' Hann
var jarðaður 16. þ.m.
Fullorðna fólk og
smáfólkið
Gamlir og ungir, ríkir og fá-
tækir—HLÝÐIЗ
Ef yður langar til að vita
það leyndarmál, hverníg
baka skuli betra brauð, kök-
ur, Pies, sætinda bakstur og
púddinga, á sama tíma hollari og ódýrari fyrir yður—þá biðj-
• ið kaupmann yðar alltaf um
OGILVIE’S
ROYAL HOUSEHOLD FLOUR
Búið til f Canada af stærstu mölunarmönnum
í hinu brezka ríki.