Lögberg - 14.03.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.03.1912, Blaðsíða 5
“9| LÖGBERG, FIMTUDAGINN t i. MARZ 19x2. 5- +♦*♦+♦+♦* ♦+♦++-+•++ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*+++*i*+++*l*+4‘+-'*+*'+,*+++‘*+ ? t + + + f I «1- + ELDIVIDUR !>rænn og þur, sagaður Poplar Tvö korii $10 The Empire Sash & Door Co. Limited -f + f t i i -f -f -f -f -f * f + HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 j ++++fHHffH,HHH'HfH-HffHfl-f+H+*HHHf+Hf+H kannast við ]>aö fljótt og fúslega. Þetta skulu lesendur imnir hata i huga, er |>eir lesa þaö, sem eg segi um kvenfólkiö á Frakklandi. ÞatS kann að vera þröngsýni aö dæma þaö eftir þeim mælikvaröa, sem á kvenfólk er lagöur íGeorgia. en eigi að síður skal eg segja uni það, þaö sem eg veit sannast og eg sjálf sá og heyrði, og vona eg aö engin frönsk manneskja reyni að gera hið sama við oss, hér í ]>essu landi. Vér leggjum svo lítiö í lágina af brestum okkar, að vér stönduni mikln ver aö vígi en franska fólkiö- í hverju liæjar og jafnvel sveit- arfélagi finst einhver kvenmaöur, sem “vekur jumtal.” í allsherjar- félagi allra þjóöa, eru þaö fröifsku konurnar, sem fengið hafa orð á sig. Þær hafa svo næman smekk á fatnaði og kunna svo prýðilega að láta alt fara vel á sér, að miklu meira hefir verið tekið eftir þeim en öðrum. Eg ætla aö þeirra frá- bœra gáfa til yndis og þokka í klæðaburði stafi frá því, að þær fylgja ekki neinni tízku blindandi, ein.s og viö gerum, heldur taka þaö úr hverri. sein þeim er bezt. Ef franskur kvenmaður tekur upp á því, að hafa kraga ,sem nær henni uiður á mitt bak aö aftan og niöur á hné að fratnan. þá kann hún aö bera hann svo, að hann lítur út eins og kragi, en ekki “cape”. Þar næst kann hún að sýna sjálfa sig. .Hún skal aldrei með einu atviki leiða athygli annara til nokkurs annars heldur en einmitt sjálfrar sín. Hún getur verið mjög svo þrautseig og viljamikil á ]>etta. Þegar við fórum fná Rúöuiborg, steig kvenmaður inn í okkar vagn forkunnar vel búin; það var litlu eftir hádegi; börðin á hatti hennar voru svo breið. að hún varð aö sitja yzt á sætisbrúninni. til þess aö reka ekki barðið í vegginn; klukkan níu um kveldiö komum viö til Parísar, og allan þann tima vissi eg ekki til. að hún hreyföi legg né lið. Þarna má sjá það. Ef fraaskur kvenmaður kemur á almannafæri, þá álítur hún, að hún sé til sýnis, og hagar sér eftir því, Höf. vikur að þvi, aö Frakkar geri sér barnalegar hugmyndir um kosti sína, og líti alt öðrum augum á sjálfa sig en aðrir gera. Hitt þykist hún hafa gott fólk á meðal þeirra, karla og konur, ekki mikið fyrir sér að vísu, en vandað í alla staði og vænt, en ekki gerir lmn reyna hvem og einn með ferlegu og fáránlegu brosi- Eg er oröin görnul, en aldrei hafði eg séð laus- lætiskonur fyr en þá. Mig furð- aði, hvemig mér varð við. Tárin komu fram i augun á tnér. Eg fór að snijgta. “Hvað er aö?” spurði frænka mín; henni brá við að heyra til mín. “Það kemur til af þessum stúlk- um, Peggj’”, hvíslaði eg á móti. “Eg skildi ekkert í þeim áður. Nú skil eg. Þessir veslingar eru brjál- aðir. Þú getur séð það á því, hvað hræðilega þær glotta. Eg vildi helzt taka þær allar heim til mín í svuntu minni, þvo af þeim óhreinindin, stinga þeitn o’nundir og láta þær sofa vært.” Eftir miðnætti tók ösin stakka- skiftum; flóöiö var liðiö hjá; þá gerást frekar til mótstöðu við mál- stað verkamanna og eggja þá til friðar, en stjórnin gengur að námaeigendum með afli og beitir til þess öllum ráðum. að fá þá til þess að slaka til. DÁN ARRFRFEGN. Aðfaranótt liins 1. þ.m. andað- ist aö heimili sínu, Mozart, Sask., bóndinn Guðjón Gistasou. Hann var fæddur á Ytra-Lóni á Eanganesi i Norður-Þingeyjar- sýslu i Marzmánuði 1849, og þvi rétt 63 ára gamall er hann lézt. Strax í æsku var hann tekinn í fóstur af afa sínum Gísla bónda í i Sauðaneskoti, sem annaðist hann ! ]>ar til hann sjálfur gat séð sér farborða. Árið 1878. 29 ára gamall, giftist j kom til útfallið. Kvenfólkið fórjhann Helgu Jónsdóttur Daniels- að koma hina leiðina i snjáðum j sonar bónda á Eiði á Langanesi. kjólum, yrirhafnarlaust og skjálf- andi í nætursvalanum- Retlarar drcgust upp að Ixirðunum, meö sitt söluglingur. Enginn keypti af þeim, aumingjunum; þeir fóru sína leið. Alt í einu sást maöur i þvögunni, klæddur í hvíta voð, skósíða. Hann haföi hár niður að mikið úr viti þess. Þar til nefnir j Hann hafði axlarháan krók- hún eina unga konu, og hefir eftir ; staí j jiendi og. gekk bcrfættur, henni ummæli á þessa leið: j „íeð augun á hinum glampandi “Okkur finst, að hjónabönd sé ' næturlogum. Hann lét sem hann farsælli hér í landi en annars stað- j sæ; ebbi neinn og enginn lét setn ar. A Þýzkalandi stendvm konan | hann tæki eftir lionum. Þetta var skör lægra en bóndi henflhr, hún vifskertur aumingi. sem hélt sig er þerna hans og matselja og ann- | vera jóhannes skirara — brjáluð að ekki. I Anieríku eru konurnar | hermikráka hins tnikla endurlausn settar í öndvegi og bornar á hönd- arlærdóms, ráfandi á götum úti unum, en á Frakklandi eru þær 1 um niiðnætti innan unv helvízka hvorki æðri ne lægri en bændunur, j glötun liinnar gálausustu borgar i heldur jafningjar þeirra. Þær bera j vigr; Verö1d. Mér þótti sern mér allar áhyggjur og taka þátt i allri, skildist, að ef Jesús sjálfur hefði velgengni með þeim. Þau eru farig fram hjá í þeirri mannþyrp- laxbræður og félagar. Rændur hér; ing< með krosstréð á herðum, þá í landi ráðgast við konurnar um héfði enginn dvalið í stað til þess ö11 sín fyrirtæki og hjónin eru eins ag hjálpa honum til aö bera það, og einn maður í öllu.......... ; enginn hefði í raun og veru tekið Þessa konu segir höf. ólíka öðru ; eftir honum. frönsku kvenfólki aö því leyti, aö -------♦—♦------ hún talaði vel utn alla og brá hýru og bjarma anda síns og elskulega innrætis yfir allt. sem hún mintist á. Annað kvenfólk, sem hún hitti. talaði illa um kynsystur sínar, ó- likt því sem hún varð vör við i öðrum löndum, sem hún fór um.! Á Þýzkalandi segir hún að kven- fólk hafi minst hvaö á annað, eins og það vissi urn breyskleika og bresti, en vildi bera i bætifláka fyr- ir þá. Á Englandi skoðuðu sig all- ar konur sem systur, en sem syst- ur, er kæmi mjög illa saman- t Ameríku héldi hver kona, er væri vönd að virðingu sinni, sem mest fram kvenlegri æru og tign. En á Frakklandi þóttist hún verða vör við, að nálega hver kvenmaður vissi margt mjög ilt um allt annað kvenfólk — og lagði það ekki í lágina, en að visu getur hún ekki um. hvers konar kvenfólk hún um- Glæpamenn berjast til frelsjs P'jórir glæpamenn vom fluttir frá Stony Mountain í vikunni, með því að þeir voru of baldnir og liættulegir taldir til þess að vera þar, og var þeim ætlaöur staður 1 Kingston fangelsi í Ontario, þar sem agi og eftirlit meö erviöum og|verVieikum'’; n"ágr"enni''sínu' Bjuggu ]>au hjón fyrst 3 ár á Ytri- ■> Rrekkum í sömu sveit, en fluttust j þá að Gunnólfsvík á Strönd hvar ' þau voru þangað til vorið 1888 aö | þatt fóru til þessa lands, og settust 1 að i Garðarbygð í N. Dak. Vor- i ið 1907 fluttust þau í þessa bygö, j og hafa búið ltér síöan. Þau hjón eignuðust 9 böm; sex ! af þeim dóu strax í æsku. Full- j orðin dóttir þeirra, Arnþrúður að I nafni, er dáin hér í bygð fyrir 2 \ og hálfu ári síðan- Hin var gift j Kristjáni Jósephssyni Rjörnssonar frá Argyle. Tveir fttllorðnir synir þeirra eru á lifi, Jóhannes giftur Sigurveigtt 1 Jónsdóttur Arnasonar frá Gunn- arsstöðum í Þistilfirði, er hann bóndi hér t bygðinni, — og Arn- 1 björn ógiftur lteima hjá móður sinni. Þau hafa og fóstrað dótturdótt- ur sína, Amþrúði, nú tveggja og hálfs árs gamla. Eftirlifandi systkin Guðjóns sál. eru: Jarðþrúður kona Friðbjamar Samsonssonar í Garðarbygð i N.- Dak., og Gísli bóndi vestur á Kyrrahafsströnd. Þau lijón, Guðjón og Helga, vorti fátæk mjög, meðan þau bjttggu heima á íslandi, enda var hann á þeim árum mjög heilsu- tæpur niaður, lá hverja stórleguna af annari og varð mikltt að kosta til læknishjálpar. Hér í landi grædd ust þeim góð efni vegna ástund- unar þeirra og liagsýn.i Voru þau jafnan vel metin að rétt álíka og málverk á góöttm stað viö með tveim kunningjttm okkar hættulegum föngum er str(angt og stritt. Einn fanganna var Bonner j sá er frá segir hér á öörttm stað; I hann fékk eitt ár t við'bót fyrir að j reyna aö strjúka, annar var Wm. Brotvn, sá er sat um og hafði með sér kenslustúlku i fyrra sumar. í 5 dægur, og enginn fann þá eða ]>orði nærri að koma; hinir tveir voru þeir piltar sem særöu lög- regluþjóninn Traynor í fvrra sum- gekst þar. Af þesstt illa umtali i ar, og niörgum sýrtdu banatilræði. kvenfólksins hvað um annaö held- j Þessir piltar voru fluttir frá Stony ur lntn að stafi þaö, að franskt j Mountain og fóm um Winnipeg á kvenfólk liefir ekki gott orö á sér. í laugardaginn. Lögreglan hér lét “Eitt fagurt sttmarkveld fórutn í hina sterkustu menn taka á móti Mozart, 9. Marz 1912. Fr■ G. í Louvre. Mttnurinn á frönsktt kvenfólki og þýzktt er sá, að það er eins og drottinn hafi skapað þær þýzktt á fyrsta morgni sköpnarverksins, áðttr en tign og þroski hins skap- aða brjálaðist af prýðilegit flúri ]>eim og fylgja þeim á lögreglu- * Frá Islandi. Akureyri, 27. Jan. 1912. Þá er Matth. Jochumsson var á ferð i Noregi í sumar, heimsótti liann hjónin Olav og Fridu Rusti, sem bæði ertt frægir tnálarar. Frúin málaði andlitsynd af skáld- inu með olíulitum, en maður lienn- ar teiknaði blýantsmynd af hon- um. Hefir sú mynd verið prentuö \ og er komin hingað. Báöar þessar I i<veikja þar j Vetur. Flestir hús- myndir hafa veriö látnar á sýn- J eigendur þar hafa fengiö raflýsíng ingtt i Noregi- — NorSnrland. t ]lds sin og láta vel yfir. 16 kerta ljós kosta 4 krónur. Horfur á aö Akureyri, 3. Febr. 1912. ! fyrirtækií5 beri sig ágætlega. Eitt af stærri blöðutn Dana GYatt. tid. j getur þess 17. Nóv., j V'eðrátta hefir verið óvanalega að íslenzkir kaupmenn í Khöfn stilt og hagstæð þaö sem og útbrotum; þær hafa til að bera tígulega stilling, álíka og náttúr- unnar fyrirbrigði — seinlegar að vísu, en til göfugs hlutverks ætl- aðar. En um þær frönsku er það að segja. að þær virðast hafa skap- að sig sjálfar. Þær crti ólikar kvenfólki í Ame- ríku að því leyfi til, að þó þær sétt ámóta fínlegar og óhraustlegar, þá eru þær miklu heilsulætri. Þó fer engin frönsk stúlka eins vel meö heilsuna, eins og stúlknr í Ame- ríku; hún fer seinna að sofa og leggur sér margvislegt samsull til munns, sem ómögulegt er aö melta. j rtkjutrt. Skýringiti er sú. að heilsa kven- fól'ks er ekki komin undir því hvað holt er og óliolt fyrir heilsu henn- ar t venjttlegum skilningi. Til dæmis, þegar kvenmaöur nýtur ástar, sem hún girnist,. þá er hún við beztu heilsu bæöi á sál og lík- ama, jafnvel þó hún brjóti hvert boö, sem heilsttfræöin býöur. Slíkar virðast konttr á Frakklandi og settumst eftir miðdegisverð að! stöövar. Þar voru þeir geymdir kaffidrykkju fyrir framan Café de j meiri hluta dags. þar til þeim var j la Paix. Enginn getur hrósað sér j fylgt á lestina, sem austur sikyldi | af að hafa komið til Parísar nema 1 taka þá. reynt hafi þetta. Okkur Peggy j I Toronto var hafður sami fyr-! er etiginn heiður að þyt aö hafa j irvari að lögreglan geymdi þáh-Tj^ ^pwnn Y' Khöfn | stilt og hagstæö þaö sem af er gert þaö, en sa sem vtll vtta gretn rtieöan lestin stoð v.ð og fylgdi hafa ]>undist samtökum a« finna þessum vetri. Óvíöa snjór til muna 1 J.. ar!S’ ía,?rit)e,ml t>l lestar asamt .gæzh,monn-ibetr. markað fyrir islenzkt salt.; en svellalög nokkur. Umferð öll kjöt, bæði t Danmörku og fleiri l>æöi á sjó og landi hefir þvt verið löndum, en verið hefir. Blaðið \ hin greiöasta. Mótorbátarnir ann- gettir um hina bættu Verkun vör- j aö slagið að koma til Akureyrar af unnar síðustu árin, og telur víst aö 1 Siglufiröi, Ólafsfiröi og^ Dalvík og ef enginn misbrestur verður á verk jvíöar, og jafnvel úr Grímsey, eins a vtssri bezt fyrir þanti sama, að dvelja ■ ttm þeirra frá Stony Mountain eina stund fyrir framan nefndan j Þess þarf ekki að geta, aö fang- kaffisölustað milli khtkkan ellefu ' arnir höfðtt járnhlekki á fótum og og tólf að kveldi til og líta yfir j höndum og voru festir hver við lx>rgitia. slegna ljósaröölum marg- annan. Þegar lestin tók skriðinn í víslega litum. svo tugum skiftir Toronto. réðust fangarnir á gæzht- þúsunda, og viröa fyrir sér þá í mennina. keyrðu þá og meðferð saltkjötsins fram-!°g um hasumar. — NorSn. . . ,. verði, þvt islenzka sauöféö lifi l.r , '°rU , ! iJ5,m ! við þau skilyrði, sem geri kjöt þess sama vagn, og hropuöu hastofum bra 5 a hjalp. Logreglumenmrntr 11 vera. Höfundurinn ber síðan saman ástleitið kvenflólk á Frakklandi qg í Ameríku, og stiklar á efninu með þeirri hæversku, sem siöugar kon- ur gera og svo fitnlega sem slyng- um rithöfundum einum er fært. Hún viröist ekki gera upp á milli þess. hvort óprúttnara sé, ett gefur í skyn að sú músin sé ekki betri, sem læðist ,heldur en sú sem stekk ur, og lcvenfólk í Ameríku sé aö þvt Ieyti hættulegra. aö þaö hræsn- ar fyrir sjálfu sér og öörum, læzt vera saklaust. hverjar sem tilgerð- ir en,; en á Frakklandi gangi þaö opnum attgum til syndar og hafi httg til aö kannast viö það fvrir sjálfu sér- |t,n ,. .. , , .... „ •?° l< ° ,vegis, muni það ná áliti og hækka tðandi os af ollttm þjoðlondum og! slogtt }>a nteð ulfltöajarnunum. i * . . af öllum stéttum allra landa, sem' Nokkrir farþegar vortt í þeim 1 ve' *' 11 fer þar fram hjá. “Eg hefi aldrei komið hér svo, sagði sá sen'i okkur hafði boðið. i Toronto stukku ttpp í seinasta að ekki hafi borið fyrir mig ein- i vagn lestarinnar og komu gæzlu- hvern sem eg þekti heirna í Banda- (mönnum til hjálpar- Þá lágtt fangarnir á gólfintt, rænulitlir að Litlu síðar komum við auga á i sö^> en Brown var búinn aö mann ganga fram hjá, sem við Öll! sér úr járnunum og var höfðum kvnst í New York, og í 'a* híálPa hmum tl! aí5 ,osa sl? vi« sömu andránni gekk maður hjá,! Íárnin- se,n héldu- Toront°- hár og grannnr og svartklæddur;;menn réCu ÞeSar á {an“ana við Peggy þektum hann báðar; '"‘ðij ]>ar barðnr svtffingar, þvt að liann var prestur sttður I Georgia í hvorirtveggja eru sterkir aö afli, Bandaríkjttm. uli5u fangarttir yfirhugaöir og „ . , . . , I iámaöir a ny. \ ermmtr rettu vtö, Engtnn let sem hann vtsst af ' . ,. ,„ . , •v , u • , - • ,, barötr og bloöugtr, og komu þess- oðrunt í þessart þvogti. heldur , 6 ... „„ „■ . um. Er þaö ökumönnum til lítils Seyðisfirði. 23. Des. 1911. Prófessors nafnbót hefir kon- ungur sæmt Eirík Briem fyrver- andi prestaskólakennara. . 1 v I um glæpamonnum ttl Kmgston troðst hver ttm annan þveran etns * „ \ „ 1 . , . imeð aöstoö þessara logreglumanna og stra 1 hringiðu er snerta hvert , „ s v , T- , fra Toronto. annað og sktlja jafnoðum. Karl- ______t, (______ maður og kvenmaöur, bæöi ung, ; báru þunga kistu á milli sín yfir Síðustu fregnir strætið, einmanaleg og einstæöings leg ens og ferðamenn á eyöimörku. lierma, að kola verkfallið á Eng- Hund'ur fylgdi þeim, lúpttlegur, landi llorf1 hl sæBa- Asquith for- með skottiö i hálfa stöng. Mér j sætisráðherra hefir fengiö fulltrúa datt í httg, að þau heföu verið rek- jbeggja á fund sinti, verkamanna in út einhversstaöar og væm nú aö ! og námtt eigenda, og setið á sátta- leita að husaskjóli. Æfalöng lest ! fundi meö þeim heilan dag. Er skrautbiiinna kvenna, samstöa, ein og ein sér og í hópum fór fram hjá, og sýndist aldrei taJka enda; þær voru málaðar í framan og höföu Smáa fætur, sem' stikla niö- á við, niöur til helvítis; þær Nokkrir eyfirzkir sjómenn fara nú sttður með Vestu og ætla að fá sér skiprúm í Rvík á botnvörpung- um eða fiskiskipum. Ásgeir Pét-1 ]<r ttrsson liefir ráðið hér 6 sjómenn til ]>ess að verða fiskiflutnings- menn á enskum botnverpingi í 4 Magnús sá fyrsti maður hér í bæ, mánuði, er von á skipinu hingaö i j sem fær sUk verölaun, og ætti þaö ttst Seyðisfirði, 31. Des. 1911. Yerðlaun úr ræktunarsjóði. 50 • , hefir stjórnarráöið veitt Magn Sigurðssyni á Fossi hér í bæn- fyrir ttnnar jarðabætur. Er þessum mánuði til þess ' að taka tnennina. Flest öll þilskip, er sjó- fær þykja á Eyjafirði og Siglu- firði munu eiga að ganga til þorsk eða hákarlaveiða í vor, og mun vera búið að ráöa menn á þau. bú- ist er við að hákarlaskipin, semjlier { bænttm nú um flest ganga af Siglufirði, hætti • 0g lagst allþungt að veröa mönnum hér til upp- hvatningar með aö sýna slíkan dttgnað í jarðabótum og Magnús hefir gert. Kvefsótt illkynjuð hefir gengið sóma og er vonandi aö þeir bæti ) ráð sitt. Á aðfangadags kvöld jóla brann verzlunarhús Gránufélagjsins ]á Siglttfirði til kaldra kola.- Seyðisfirði, 7. Jan. 1912. Elis Jónsson verzlunarstjóri kom hingað fyrir nokkrum dögum frá \ropnafirði á leið til Djúpavogs, þar sem hann tekur við forstöðu verzlunar Framtíðarinnar eins og áöur hefir veriö frá skýrt. Sevöisfirði, 27. Jan. 1912. Látinn er á Eskifirði 23. þ-m. verzlttnarmaður Bergur Jónsson, rúmlega fertugur aö aldri. Hæfi- leika maður ,vænn og vel metinn. Hann hafði þjáðst af brjósttær- ingu. Bráðafár hefir því miður gert mikið vart við sig nú undanfarið víða hér eystra. Hér á Seyðis- firði mun ltafa drepist úr því á annaö hundrað fjár, þar á meðal 40 kindur á Dvergasteini, 30 kind- ur á Hánefsstöðum og 30 á Brim- nesi. Alt var fé þetta bólusett í haust. Eru því líkindi til að ætla, | að bóluefni þaö, sem hér hefir ver- j ið notaö hafi verið ónýtt. Er leitt j ef slíkt kemur oft fyrir, svo aö i bændur hætti treysta þessu með- j ali, sem mönnum hefir verið talin trú um að væri öbrigðul vörn gegn mánaöartíma 1 þessttm sjúkdómi i féntt. Það er vmsa. bæði! dýralæknirinn í Revkjavík, sem Tah. Carry 1520 CAftAOAS FfttlST TMEATHC 3 kvöld byrjar fimtud. 14. Marz Matinee laugardag i H.M.S. PINAFORJE söngleikur leikinn af Winnipeg Amatear Operatic Societf Alla næstu viku Aiatinees Miðv.dag og laaugardag Kina hinn raesti sorgleikari í Ameríku Mr. ROBERT B. MANTELL og bans ágætis ieikfélag. sem leikur eftir- farandi merkis leiki Mánudagskvöld ........| uliusCaesar'* ÞrifSj udagsk völd........Hamlet" Miðv.dags II at..Merchant of Venice'' Miðvikudagskvöld........Richelieu , Fimtudagskvöld..........King Lear'' Föstudagskvöld........Julius 'Caesar' Laugardags \lat.......Asyou like it“ Laugardagukvöld.......Richard III.', Vcrö á kvöldin— liox seats. $2. Ground Hoor, $2 og ír,5o; Balcopv Circle, %i og 75C: Balcony 50C Matinees—Bo* seats, I1.50: Ground Floor $1.50 og |i Balcony Circle, 75C: Bal- cony, 50C. þetta ætti að rannsaka og ráöa bót á framvegis, ef hægt er.—Austri. Leikhúsin. tt r sýndust veita öllttm eftirtekt og svo sagt, aö mjög se rnálum þeirra satnan komið og horfi til vænlegra sættagerða þeirra á meöal. Það. er eitt, sem mjög styður aö niöurfalli ósættar, aö allar stéttir á Englandi, sem fyrir skakkafalli- veröa af verkfallinu. veiðum 6 til 12 vikur af sumri, svo ]>örti og fullorðna. Telttr héraðs- hásetar af þeim geti sætt síldar- j læknir þetta vera influenzu og ráð vinnu og mótorbátafiskiveiðum um j leggur mönnttm að gæta hinnar hásttmariö. mestu várúðar, þá muni veikin brátt hverfa. Góðfiski er sagt aö fyrirfarandi Til glímu var hafi verið i \restmannaeyjum og \Teðrátta hefir verið mjög um- j tentplara húsinu á viö Tsafjarðardjúp. 1 hleypingasöm allan Desembermán- , ttö og oftast rigning og stormttr, Siglfiröingar hafa að ttndan- en frostlaust og snjólaust i bygð. bragða, hafði svo mikla yfirbttröi að snarræði og fimleik, aö hinn ltafði lítið að gera i hendurnar á lionum. Dans fór fram á eftir glímunni, frant yfir miönætti. A EMPRESS förnu í stillunum veriö aö reyna við hákarl á mótorbátum, en lítiö ]>ar til uni jólin, að nokkurn snjó ætti niður. Urött menn að vaöa xem ekkert fengið og kvarta þeir! snjóinn t hné á götum bæjarins á ttnt hákarlsleysi. aðfangadaginn og krapableytu hina dagana, því enginn af ökumönnum Raflýsing var sett upp á Eski- bæjarins vár ifáanlegulr jtil aö firði í sumar er var, og byrjað aö plægja snjóinn og krapið af götun- stofnað í Good- Sargent enn á ný á þriðjudagskveld. Fékst Jón Hafliðason þar viö annan berserk, Clark aö 'nafni, er var 12 pundum þyngri og mikill aflraunamaðnr. Tón þafði boöist til aö leggja hann þrisvar á 90 mínútum. en svo fóm leikar, aö eftir 45 mín. var Jón búinn aö sigra hann þrívegis. Þ<5 aö Clark væri þvngri og buröa- mikill, þá kttnni Tón svo vel til er leikið þrisvar á hverjum degi. Helzti leikurin ner “At the Thresh ol’d', þar sem hinn ágæti leikari Walter Law leikur aöal hlutverk- verkið. Margt annað er þar sýnt skemtilegt cg- fagurt, söngur og ■hljóöfærasláttur og fimleikar- Þar á meðal má nefna Fleming, hinn kátasta leikara. sent kemur öllum til aö hlæja í leiknum ‘Back to Boston.” Kvikmyndir eru og sýnd ar hinar beztu, sem til era-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.