Lögberg - 14.03.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.03.1912, Blaðsíða 6
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 14. MARZ 1912. Lávarðarnir í norðrinu. eftir A. C. LAUT. “Greyskiimin!” sagíi eg viö hunclana og spratt upp. F.g var ekki alveg viss um, hvar eg var niöur kominn. Hundarnir vöföust fyrir fótunum á mér, svo a5 eg var nærri dottinn, og tok aft þreifa fyrir mér í Eg fann aö skíögaröur varö fyrir kafaldsbylnum. mér. Enginn vafi var á því,. Eg fann glögt stóra stólpa og þéttfeldar fjalir; svo rak eg mig á járn- bönd. Skyldi þetta vera hliðiö hugsaöi eg .og var þó sízt að skilja í þvi, að eg skyldi hvergi sjá ljóskeriö. Jú, þaö haföi líklega sloknafi á þvi í illviðrinu; þaö fanst mér langliklegast, og tók nú í ákefö aö kalla á dyravörðinn. Hann heföi átt aö vera rétt innan viö dyrnar. , Nú varö ofurlítiö hlé á milli bylja og hcyrði eg þá ægilega háreysti inni í virkisgarðinum, mátti þar greina óhemjuleg org Frakkanna og hræðsluóp okkar manna. Þá þóttist eg vita, aö hefnd var fram komin fyrir orustuna viö Seven Oaks. Nú skall veörift á aftur með braki, brestum og ógurlegum hvin- Eg drógst með fram veggnum yfir að virkisgarðinum aftanverðum og hundarnir á eftir mér ýlandi. Menn voru þar aö þjóta fram og aftur í kafaldshríftinni, og eg var mitt á meðal Mermmaaia. Þeir voru svo á- kafir aö klifra upp stiga inn i virkið, aö í>eir gáfu mér engan gaum. Eg réöst því i að fara upp einn stigann, vatt mér yfir broddgirðinguna efst og mig falla niður í virkisgaröinn. Þar var alt á tjá og | tundri. Eg hraöaöi mér aö aðaldvrunum. Þar vissi; eg, að verðmætustu skjöl félagsins voru geymd, og viö dyrnar hljóp eg í fangið á einum okkar manna,, er hrópaöi upp yfir sig hástöfum og baðst vægftar. “Heigull!” sagöi eg og hratt honum frá mér. ! “Svona, hlauptu af staö, Rúfus! Hlauptu af staö i guðanna bænum!” hrópaöi prestur og var eins og hann héldi, aö jxjrpararnir væru eingöngu komnir til aö handsama mig. "Illaupið ]ær sjálfur af staÖ, séra Holland, og segið mér hvemig yöur jjykir þaö,” sagöi eg og stakk skjölttnum á mig. “Fjandakorniö aö eg fer,” svaraði prestur. “Þey!” Metirónaforingjarnir. voru nú aö skipa mönnum sínum fyrir. en þó tóku yfir hróp virkisbúa, setn flýðu undan yfirkontnir af skelfingu. “P'arðu — faröu —■ farfttt — Rúfus!” sagöi séra Holland í innilegum bænarrómi. “Farðu nú!” og hann ýtti mér fram aö dyrum. “Nei, eg fer hvergi!” svaraði eg og hratt hon- um frá mér. “Svona, nú mega jæir koma!” hélt eg áfram og greip kylftt í aðra hönd mér, en skamm- byssu i hina. “Norft-Vestmenn höfött ekkert færi á aö verja sig". Áöur en eg hafði slept orðintt var virkiö fult af ölvuðum Metirónum. Þeir ruddust áfram, hristu vopnin að óvinttm sinum og hótuðu aö drepa alla Norö-Vestmenn- “Farött, Rúfus, faröu ! Mundu eftir Franzisku. Bjargaöu þér!” mælti prestur. Nú var Jjaö orðið tim' seinan. Það var ómögu- legt, aö eg kæmist fram ganginn. Auöheyrt var aö þeir vortt farnir aö þramma upp stigann og ruddust inn í hvern kfók ok kyma. “Jee—les—pee ! Jee—les—pee! Seven Oaks!” tautaði einn franski maðurinn i miöjum stiganttm og nú ruddust margir menn upp. Eg bjóst til vamar, jjvi aft eg hélt, aft þcir nrundu saka mig um hluttöku i Seven Oaks bardaganttm- “Jee—les—pee!” hrópttðu tnargir fleiri. 'TFvar léf ! er Gillespie?” orgaði foringinn. “Þeir eru að spyrja eftir jjér, Rúfus!” hvíslaði presturinn. og áöur en eg vissi hvaö hann haföi i huga, haföi hann brugftið fyrir mig fótum og slengt mér á gólfið. Um leið hvolfdi hann ofan yfir mig tómu líkkistunni, sem þar stóö og haföi þannig á svipstundu veitt mig i gildru. Síðan heyröi eg að Hvaö hefir komiö fyrir?” ! ofan a kistuna hlemdist hér um bil tvö hundruð aft hann' Pun<ia þnngi- Þaft var presturinn sjálfur. Hann i dró þvi næst upp bænabók úr vasa sinum, og tók til að þylja upp úr henni bænastúfa, sem eg er viss um Ljósglampi fóll nú á okkur J>áöa, svo þekti mig. “Meurónarnir!” stundi hann. “Meurónarnir!” Eg lofaði honum að þvaðra og þaut inn hjá hon- um. “Hvað hefir gerst hér?” spurfti eg og greip i skrifara, sem þaut inn ganginn. “Meuróharnir!” stundi 'hann. “Meurónarnir!” “Biddu viö, maður!” hrópaöi eg og þreit' i treyjuna hans. “Hvaö hefir — gerst — hér?" “Meurónarnir!” æpti hann- Eg hristi hann þangaft til hann mátti til að segja meira. “Þeir hafa náft virkintt á sitt vald — við vildtim ekki stofna til blóðsúthellinga—” “Og hafið lagt niöur vopnin,” sagfti eg fyrirlit- lega. “Já, við máttum tiil aö leggja niöur vopnin,” svaraöi hann eins og þaö hefði verift sjálfsagt natið- synjaverk. “Varö—varftmennirnir sáu aö virkis- garðurinn var oröinn — ftflln'r - af — hermönnum. “Fullur af hermönnum!” hrópaði eg. “Þeir crtt aft liafa verið lesnir úr bókinni á höföi, |>ví að þar var hrært saman í einn óskaplegan graut köflum úr faöir-vor á latinu, ltænarsálmum og ýmsti ööru. svo afi ekki varö heil brú í neintt- Þetta tnan eg aft eg lieyröi: blessi þig!” Eg þaut niöur stigann eins og örskot og var kominn gcðan spöl fram eftir ganginum þegar ein- hver hrópaöi; “Þarna er hann!” “Hlauptu Gillespie!” heyrði eg aö einhver kal'- aöi, einhver af okkar mönnum býst eg viö: eg ruddist áfram, komst út i hriðina. Þaö var hepni mín hvað hún var dimm; mér varö greiðara fyrir aö komast á- fram í snjónum á mochasinsskónum minum heldur en hermönnunum á þungum stígvélum. Eg komst undan þeim sem á eftir mér sóttu og haföi góöa von um aö sleppa j>egar eg alt í einu sá andlit á hermanni koma t ljós beint fram undan mér. Rétt á eftir var byssusting lagt fyrir brjóstiö á mér, svo aö eg kikn- aöi fyrir og féll flatur til jaröar. Eg var kominn á vald óvinanna. Um handtökuna er fátt að segja- Fáum mun og jjykja ]>að hugnæmt umtalsefni aft skýra frá því, er j>eir hafa orftið ttndir i einhverju. Þaö er síður en svo skemíilegt að láta hrifsa vopnin úr hönd.um manns og leita i vösum manns,, og sjá hermenn standa upp yfir með brugðnum sverðum. Þaö er hart aö finna 'allan karlmannsþrótt smá- kreistan úr sér. Eg verö að játa jjað, að hetjuskapur minn var mjög jjorrinn þegar hermennirnír voru> búnir aö taka mig höndutn út í virkisgarftinum, draga mig formála- laust upp stigann og fleygja mér inn í ofurlitla her- bergiskitru j>ar sem jámstengur voru fyrir ghtggum upp undir máöju. Óvinir minir særðu mig j>ó ekki meft Jjví að leggja mig í fjötra. “Þarna skaltu vera,” tautuöu Hudsonsflóamenn- irnir um leift og þeir lýsttt inn í þenna auðvirðilega klefa og fleygöu mér inn á gólfið. “Þarna ætti aö geta rokið af þér mesti uppreisnar hitinn,” og Frakk- arnir hlógu dátt aö þessari fyndni sinni. Þeir lokuöu huröinni vandlega og settu slag- brand fyrir dyrnar aö utan, Eg heyröi hermennina fara burtu út tóman gangitm og eg var einn eftir i bessum klefa, sem notaður hafði veriö fyrir fanga- herbergi undir stjórn McDonnells. Og nógu kait var þar inni til þess, að ryki af mér, og þótti mér ekki aö þvi í svip, því að mér var býsna heitt. Eg þekti herbcrgið vel. Norð-Vestmenn höföu brúkaö það fyrir geymsluherbergi. Gusturinn smaug i gegn tim rifurnar, sem viða hvar vont milli borðanna, og skafrenningurinn lét eftir sig smá-snjóker!ingar á gólfinu, en sitm borftin voru laus og svignuðu fyrir storminum, svo að brakaöi i jæim. Undir loft var VEGGJA GIPS. Patent Hardwall veggjagips (meö nafninu ,,Empire“) búiö til úr gypsum, er heppilegra og traustara á veggi, heldur en nokkurt annað efm, sem gefiö pafniö veggjagips. , Plaster Board“ er eldtraust gipsaö lath, er ekkert hljóö kemst í gegnum. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræSÍQt'ar, Skriwstdfa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504, Winnipeg Dr. B. J BRANDSON ] Office: Cor. Sherbrooke & William 1 Teuípuonr garrv 3KO OvFicB>-TfMAR: 2—3 og 7—8 e. h. Hbimili: 620 McDkrmot Ava TELEPBONE garrv 321 Winnipeg, Man. Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmaipag, Manitoba SKRJFI*> F.FTIR BÆKLINGI VORUM Y£>- —UR MÖN ÞYKjA HANN ÞESS VERÐUR | með sleöanum. Hundarmr gátu nú fariö haröara. er sleðinn var tómur, en við hvert fótmál fanst mér eins og hnifi væri stungiö í hálffrosna limi mína, er b'óð- ift tók að færast í þá á ný. Sá, sem helfrýs, veröur ekki var biturleiks frostgrimdarinnar í köldu löndun- um eins og hún er verst, heldur sá, sem hefir kalið til liálfs og raknar þaiinig viö til Iífsins aftur. Eg haföi einhverja óljósa hugmynd um, aö hundarnir höföu snúiö til vinstri handar og voru aö reyna að komast upp árbakkann- Þar þraut þróttur minn, eða mér varð fótaskortur, en eg man þaö eitt, aö eg var dreginn í snjónum, svo að eg veltist viö nokkrum sinnum, og loks námu hundarnir staöar viö dyr á húsi og tóku til að ýla hátt og ámátlega. Eln- hverrt veginn brölti eg á fætur. Ljósgeisli féTl nú skyndilega framan í mig, er hurðin var opnuð, svo “Libera nos a malo — ora pro nobis, peccaoribus \ næsta lágt, svo að eg varð aö skríða út að glugganum. ab hoste maligno dcfende me — ab homine iniquo ; Ivg fann þá aö allar rúöurnar voru kafhélaöar. Eg j að eg fékk ofbirtu í augun og féll áfram inn yfir ct doloso cruc me — peccator videbit ct irascetur — j “at ekki munaö |>að, livort járnstengurnar iitan viö þrepskjöldinn. dcsideriiim pcccatorum preibit—” jjtildi prestur nú \ Sil,ggann lágu upp og ofan, eöa þvert um þaö- Það i ósköptim. geröi mikinn mun á hvort eg gæti sloppið eða ekki. ; “Jee—les—pce! fee—les—pee !” öskruðtt einir : aö mér ]>ætti þaft ilt aft brjóta gluggann og hleypa f ,. • K .. f . , . , . „ tíu eöa tólf mannsbarkar efst í stiganum. Svo var inn kuldastorminum. þá neyddist eg samt til þess, ef j 1 ' ^ A Þ. / ' þaS var’ scm eg ætti aö geta fullvissaö ntig ttm þaö, hvernig jám- |rPnaöi dyrnar fyrtr mer, drog mig tnn og )et lif fær- stengurnar væru settar. Eg lyfti upp fætinum til aö ast ’ hálfkalna limi mína. brotist að dyfltnum. » “P,íöiö við menn !’ kallaði Eirílcur. "Eg skal i sparka í gluggann, en mttndi þá eftir jjvt, aö eg var “Hvað hefir komið fyrir, Rúfus Gillespie?” ..... , ,• , , , , i 'l ’nochasinskórhs, en ekki stigvélum. Eg rak því í heyrfti eg einhvern spyrja morguninn eftir beear e? Svmdacra c/cntium argentum et aurunt opcra \ hnefann í gluggann og braut allan efri hlutapn. Siö- • ■ - f , - ■ c ’ P g g manuuni húnnnum” þeystist út úr prestinum á kistu- an brant eg þvVrkraminn, sem hlaut aö vera því til 1 V1S,M ^ °g fanSt CmS °S Cg VCra ^ k>kinu- fyrirstööu. aö eg kæmist út; og er eg hallaði mér á- Vakna efhr langan Svefn og €rf,ða drauma °S vissi "Bíöift augnahlik” sagöi Eiríkur. en hann gat j fram' fann eg aö jámteinarnir lágu upp og ofan. eklci hvar var staddur- ekki vift þá ráftið. Hurftin var rifin af hjörunum og ; Frostift var svo mikið, aö um leið og eg snerti tein- I “Hvaö hefir komið fyrir, Rúfus Gillespie?” var j>ó ekki nenia eitt htmdraö talsins. T- 1 1 , . c. . ..* \ „ c . . c- , . . Eg rak skrffaranum löörung. svo aö hann hrökk mn 1 1,erl>er?,ð Þustu Frakkarn'r- >'ver a eftir oör- ana. festust fingiirnir a mer vift þa. og eg kipti aft j spurt aftur og karlmaftur tók um Úlnlift minn, til aö yfir að veggnum og hljóp upp eftir skjölunum. Þar var kolníöamyrkur og eg var nærri búinn aö fótbrjóta niig um líkkistu, sent rekin haföi verið sam- an í flýti utan um einn veiðimanninn. seni látist baföi í virkinu. , Unclarlegt að kistan skyldi vera látin standa þarna. Mér fanst. mefian eg var aö nudda á mér tótinn og ýta til kistunni, jjað hefði verið öllu réttara að koma manninum í hana og greftra hann í stað þess. aö efla til mikillar erfisdry'kkju eftir hann fyrst. Nú heyrfti eg mikinn hávaöa í virkisgarftinum og var aufthevrt, aö margir menn tróðust ]>ar áfram. Eg vissi, að F.iriki Hamilton var óhætt. því aö hann var Hudsonsflóamaöttr, og sömuíeiðis séra Hol- land. En síöur var svo um mig. Hvernig stóö á því. aö jjeir voru hér ekki til aö hjálpa mér, hugsaöi eg meö mér .eins og titt er, jjegar kunningjamir jjurfa engu að kvíða. en maðttr er sjálfur i vanda staldur. Eg jjreifaöi mig áfram eftir herberginu, i fann skrifborðíö, sprengdi skúffuna opna meö hnífn- 1 ur’ um mínum og var i þanrt veginn að ná í skjölin. j>eg ar eg sá sktiggann ntinn á gólfinu, þvi aö ljósglampi féll alt í einti inn um dvrnar- “Manus habcnt, non palpabunt; pcdes “Er Gillespie hér?” greip Eiríkur fram í fyrir presti, sem jjuldi latínuna i ákafa. “Pcdes habent ct non ambulabunt; non clania bunt in gutturc suo”, tautafti prestur i verslok; síðan sneri hann sér aft komuniönmim og sagfti meft þjósti. sem eg hélt ekki aft hann heffti átt til:. "Eg er nú farinn aft þreytast á því, aft menn mér hendinni, því aft mér fans.t eins og eg hafa skaö- j kanna æöasláttinn. brent mig _ “Pabbi! Pabbi! Geröu þetta ekki! Þú getur Eg sa, aö þvi aft eins gat auftift orftiö aö sleppa . . . . .. úr þessu fangelsi, að eg gæti náð í einhvers konar nicltt liann ■ var sa£t meS hreinni, þýöri rödd, sem festi til aft fara nifttir í. F.g tók aö leita um klefann. j let "naðslega í eyrttm mínum, og ttm leift var tekið aö seglpjötlum eöa öðru, er hægt væri að hinda sam- j á mér svo mjúklega, að mér fanst sársaukinn hverfa ati meö skinni, seni inni kynni að vera, en eg fann j viö snertinguna. ekkert slíkt í myrkrinu. j>ó aö þaö hafi kttnnaö að Þá alt J einu varS mer ljóst> hvar var niöur vera þar tnm. Eg var þo ekki lengi- aö velkja viö : , mig hvaö gera skyldi, en snaraðist úr loöfeldi mínum. í k°nlinn °S Um Ie,S VlrtlSt mer a,,ar kvahr (,vlna 1 j>yrpist liingað aft spyrja eftir fjessum strakbjálfa. : reif hann niSur } smáræmur og tók aft hnýta úr þeint llkama m'num. Eg reyndt 1 fam, sundurlatisum orft- Blessaftir lítift þift á herbergift jjaft arna. Það eru festi. og batt við neöri enda gluggapóstsins; síðan j um aíi >k'ýra f>eim frá því sem gerst hafði. ekki niörg fylgsnin hérna! Svipist þiö nú um! Hér vatt eg ntér út, fór með fæturna fyrst. greip utn fest- ; “Nú eruð þið búnir aö ná landintt undir ykkur, er fljótleitaö”, og svo hélt hann áfram aö þylja lat- ina báöum höndum og lét tnig renna niöur eftir henni 1 herra Sutherland," stundi eg upp loðiræltur, en hjá- ínuna. ' einn' svipan. Mér loghitnaöi á höndunttm af nún- “Sinúles illis fiant qui faciunt ear-” ingnuni og það minti mig á, aö eg haföi skilið vetl- “Hefir einhver verið liér á ttndan ókkur?” spurði in?ana mina eftir inni ' fangaklefanum. Englendingur einn í hópnum. . .A11,r hermenninur hofött hröklast inn undan ill- “Já, víst komu hingaö tveir menn á undan ykk- v'^''nu- !*-g hitti ekki nokkra lifandi sálu í varaði prestur önuglega eins og jjessar spurn- kátlega fús til að tala. “Mér finst það ekki þakkarvert,” svaraöi Skot- inn. “En nú er komin fram hefnd fyrir bíóösúthell- inguna viö Seven Oaks. Að vísu sæti þaö ekki á XXVT. KAPJTULI. / kistunni. vtrkisgarðinum, og gat því auöveldlega komist út um : manni af Sutherlands ættinni að ætla aö gifta dóttur aðalhliöið. j sína miklttm landvinningamanni, en þaö findist mér F.g blístrafti á hundana. f>eir komu þjótandi frá ekki sanngjarnt,, aö játa þeim manni konu, sem er stiganum j>ar sem eg haffti vift þa skilift, tg drógu ; jafnilla útleikinn, eíns og þú ert nú Rúfus Gillespie”; sleðann a ettir ser. Etnn hundurmn var svo illa , „ , , . „ leikinn af kulda, aö eg skar hann frá sleöanum og lét j EÖ SV° ,næltU þaUt hanU Ut aS gera e,tthvað sem gera hann eftir, hann var sama sem dauður, hvort sem j l)Urfti* var. Eg tók sleöa-taugarnar mér í hönd, hristi af Eg hliðra mér algerlega hjá að skýra frá því, l,eim snjóintt og teytndi hundana niður til árinnar- j sem næst gerðist, vegna þess aö ástmáll elskendanna á mér jtegar hann stóö upp — \ vissi, aö afar kaldsamt mundi aö fara í móti þessu j skilja ekki aörir en þeir, sem unnast- istunni. segi eg,” mælti hann, ve®ri cftir miðri ánni, en aftur á móti yröi hægt aö ; ingar röskuöu bænarhelginni, og hélt svo áfratn sálmi sintttn: “Similies illis fiant qui ca ct omnes—” “Eg held réttara væri að lyfta upp jjessunt kassa," sagöi Englendingttrinn þrákelknislega, “og vita vissu sína um. hvort ekkert er undir honum-” “Ef þtð snertiö viö jæssari kistu,” sagöi séra Holland mjög alvarlegur — og eg »erð aö játa, aö hárin ristt á höfðinu ‘ef jjiö snertið viö kistunni, segi eg “þá munið ]>ið ekki sjá annað en — mannslík,” og tar3- hraöara eftir slóöinni á ísnnm og með því aö var jiaft réttniæli að vissu leyti, því aö eg mundi hafa j háir bakkarnir vortt til beggja handa var lítil hætta j skotið til bana fyrsta manninn, sem á mig heföi j a þvi- a® hundarnir viltust. ráðist. j Eg á það aö þakka forsjón guös og vegvísi lnind- J En presturinn var ekki eins kærttlaus um þetta anna ,aö eg hélt lífi. Þeir höfðu ekki hlaupið nema Á eftir Ijósinu kom mannsandlit, andlit séra | Hollands afmyndaö af undrun og skelfingu. “Hvaö gengur aö yður, séra Holland?” spurði j eg. Þér jjtirtiö ekki aö vera ottasleginn, yötir verft- ejns ^ bann ^ Qg. gat ^ beyrt þaS 4 þvi bvaS bann j fáeina faöma, þegar eg fór að finna til j>ess, að eg j ur ekkert mein gert. Var skjálfraddaöttr, og nú ruglaðist hann fyrir alvöru “Eg veit j>aö, eg er ekki hræddur mín vegna, j í sálmalestrinum. heldttr þín vegna. Því í datiöanum varstu ekki kyrr I “Requiescat in pace”, sagði hann næst, með mestu hjá skozka manninum drengur? Hvernig stóð á því j alivörugefni eins og hann vperi aö tala yfir líki, og aö Franzíska skyldi sleppa þér burtu þaðan í kveld ?” j oröin virtust eiga viö þetta tækifæri. og um leiö brá hann hendi fyrir ljósiö. . j Af því aö séra Holland tók ekki þverlegar í aö “Eg þurfti að ná í þetta,” svaraði eg. j lofa l)eim aR skot5a ' kistuna, þá féllu þeir frá því aö “Þú hefir víst þurft að leggja þig ttndir högg j h fta,.lienni U1>1>' ,, ... „ v b J 1 V tö ætluöum ekkt að syna neitt oþarfa ofbeldt, XXVIT. KAPITULI. Undir sama þaki. Náttúran er áþekk banka. Þegar úttektin fer var yfirhafnarlaus. Eg hrópaöi til þeirra til aö herða j fram ur innl°gunum, þá koma mótmæli fram- og er á. jjetm í siöasta sinni. og síöan lagöist eg flatur á| ekki sjálfgæft að á eftir jjeim fari algert gjaldþrot? Frá því ttm vísundaveiðarnar hérna, óróaseggnrinn þinn. Þú hefir stofnaö þér i augsýnilegan Hfsháska.” hvíslaði hann. færöi sig nær mér og lagöi yfir mig hendur eins og í verndar skyni. “Þey!” sagði eg. “Nú kemur allur- skarinn.” “Flýttu j>ér burtu!’ hrópaði hann og ýtti mér frá skrifborðinu, sem eg stóð enn upp við, “Eg flý ekki fyrir jjessum ránshundum!” svar- aöi eg meö þjósti- “Þú ert þverhaus, ósveigjanlegur gortara-auli,” hreytti presturinn út úr sér. “Út héöan þorskhaus- inn þinn, — hvaö heldurðu aö þú megir þín hér? Svona, flýttu þér flóns-kjamminn þinn!” “Þey, þey!” sagöi eg til þess að stööva þenna í svaraði Englendingurinn; “eg biö forláts.” “Nei, hér á ekkert ofbekli viö,” svaraöi prestur og settist niöur. “Benedicite—■’ “Setjist þér á kistuna aftur,” sagöi enski piltur- inn, og þegar eg fann ltkamsþunga prestsins leggjast á hana á ný, þá glaönaöi ýfir mér. “Svona piltar,” sagöi Eiríkur Hamilton,” við erum aö eyöa timanum hér til einskis! Hann kann aö sleppa út ttm kjallaragluggan á meöan.” “Jam hiems transiit, imber abiit\ et recessit; surge, amica mea. et veni—” öskraöi prestur um leiö og all- ur skarinn ruddist aftur niöur stigann. “Fljótur nú — upp undan ldstunni uudir eins!” orðastraum. Mér haföi heyrst eg heyra nafn mitt j hropa^’ skiPunarro_mi' nefnt i háreystinni niöri. ! eins og guö hefir gefið þér máttinn til ‘Hlauptu nú sleðann, vafði mig eins og eg gat i ábreiðunum. breiddi þær upp yfir höfuð og treysti því, að httnd- arnir héldu rétta leið heim til sin. Eg vil sem minst leitast við að rifja upp þetta ferðalag mitt heim til Sutherlands. Maður, sem er frosinn rétt aö segja til dauða, veröur eldci' var vlö biturleik hinna norrænu frostgrimda. Jökulmundin, sem hrifsar líf hans, tekur hann ekki kvalatökúm, heldur deyfir hann og íætnr hann falla í hægan, þjáningarlausan dvala. Urn þetta get eg boriö af reynslu. Eg man þaö glögt, hversu þessi lamandi höfgi færöist yfir mig. og hvaö fast eg stríddi í móti honum. Sárinda tilfinningin hvarf smátt og smátt úr útlimunum, og þeir uröu alveg tillinn'ngarlausir og dofnir; síðan hélt þessi magnleysisdofi áfram aö færást iitri algert gjaldþrot? og alt þar til Hud- sonsflóamenn náöu aftur ttndir sig Douglas-virki, liaföi veriö tekiö of mikiö út hjá mér af þeim'mann- lega hæfileika, sem nefndur hefir veriö “þrek”. Nú var aö j>ví komið, aö gera upp reikningana, og jafn- aöarreikningnrinn sýndi, aö drjúg þreks'kuld var orðin. Morguninn eftir, aö eg haföi sloppið burt úr Douglas-virki, og herra Sutherland fór út og skildi dóttur sína eina eftir hjá mér, man eg það vel, að Franziska tók til alt i einu að laga koddann undir höföinu á mér. í staö þess að vaka nú eins og allir skáldsagnahöfundar mundu hafa gert ráö fyrir, hné «»«««««««««««« Dr. O. BJ0RN80N J Ofíice: Cor, Sherbrooke & Williaai rKLRrHONKl GARRY 32« Office-tímar: 2—3 og 7—1 «. h. HeImili 806 ViCtor Strebt TRIKPHONEi GARRY TOS 9 « Winnipeg, Man. ««««* Dr. W. J. MacTAVlSH I Orrics 12*4 íargent Ar«. Talephooe ftherbr. M*. 1H! t. m. »-• ». m. 7-f ». ■.. Office tfmar — Hbimili *67 Torooto Slrcet — WINNIPEG telbfhone Sherbr. 432. tl nvnvrYl HTTTrTr J. G. SNŒDAL TANNLŒKNfR. ENDERTON BUILDNG. Portage Atie., Cor. Hargrwe 8«. Suke 313. Tals. main 5302. Br. Raymond Brown, I % # * I I I SérfræGingtir í augna-cyra-ncf- og hál^-sjúkdómum. 326 Sotnerset Bldg. Talstmi 7282 Cor. Donald & Portagc Are. Heima kl. IO—T og 3—6, J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC APPLIANCES,Trusse»- Phone 8426 857 NotreDanie WINNIPE* A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. se'nr líkkistur og annast jm út.’arir. Allur útbún a8ur sá bezti. Ennfretn- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Tals Cfauxrjr 2152 S. A. SIGURDSON J. J. MVER8 Tals. Sherbr, 2786 Tals. Ft.R. 958 SICUBDSON & MYERS ' '" _1 ■——\ BYCCIJtCAMENN og F/\STEICNJ\SA(.AS Skrifstofa: Talsími M 446 510 Mclntyre Block. Winnipeg MISS EMILY LONG Hjúkrunarkona 675 Agnes Street Tals. Garry 579. ,« um'Bnun.nn .. mér f,n« a« eg ætla allur j eg _ aumtaginn _ 4, ,f | dvala, fanst ,e ee a« garntalrast af hnnum. E. þótnst þá vila, hvati rii, ,* A„.„ „„ aö for, spratt upr> t sleöanum og stöövaöi hundana. Eg revndi aö grína í aktauo'arnar, sem eg haföi skoriö frá hundinn þann, sem eftir varð. en eg hafði ekki mátt í mér til þess. Eg vafði því taugunum ut- og drottinn an um handlegginn á mér og tók að reyna að hlaupa væri rétt að því kominn að deyja, og að það að vera þarna hjá Franzisku væri forsmekkur himnaríkis- sælu. Þegar eg raknaði við aftur, var.herra Suther- land kominn inn og stóð mjög ráðaleysislegttr hjá rúmi mínu. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipea A. S. BAIDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö ka p- LEGSTEINA geta þvl fengið yt. með mjög rýmilegu verði og ættu aö senda pantanir jem fyns, til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Bloek

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.