Lögberg - 28.03.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.03.1912, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN28. !V[ \RZ 1912. i staklega smekklega nettur í munn- nýrri einveldisnefnd í þeim mál- LÖGBERG Gefið át hvern fimtudag a£ Ths Columbia Príss LimIted Corner William Ave. & SherbrooVe Street Winnipeg, — ManitopA. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTAN/tSKRIFT TIL BLAÐSINS : TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS: EDITOR LÖGBERG. P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 VerÖ blaðsins $2.00 um árið. ínum. Vitanlega neyddi Mr. Johnson herrann til aöaftnrkalla ummælin, en af rnáli skal manninn þekkja. um, en til annara þjóðnytja nær liún ekki, og fvlkisbúar geta því ekki vænst eftir neinum höppum af henni, livorki að því er umbæt- ur snertir í járnbrautamálum, rit- símamálum eSa þ. u. 1. Kn hvernig stendur )>á á stofn- un þessarar nefndar, úr því aS fylkisbúar hafa engan hag af stofnun hennar li; I Fhstir inunu samrnála um það, 1 að afarlítilmannlegt sé aö nota j þinghelgina til þess að ausa and- j stæðinga sína auri með allra j ruddalegustu og klúrustu og per-jhenni, úr því að sónulegustu ókvæðisorðum, sem verður að eins ný fjárhagsleg hyrði it vísar til. Mun óhætt að full-1a ]>á, auk þess, sem hún gengur rða, að slíkt hendir ekki aðra en ; herhögg við sjálfstæðisstefnu | hálfmentaöa orðháka, sem sið- ]>ejrra. sem þeim eins og öðrum rnenningargijáinn er ekki sterk- Vesturheimsmönnum, er sárt um j ari á en svo. að hatin bráðnar ut- j0g- v;jja ógjarnan láta misbjóða? Einveldisnefndin á ékki að THE DOMINION BANK Slr Eli.Ml'ND B Ö*LEH. M.P.. forMeti W 1». MATTHKWS. varn-forsetl C. A. UOUiiKT. aöol raösmafiur HÖFUDSTÓLL $4.700000 VARAS.TÓÐUR $5,700,000 - : ALLAR EIGNIR $70,000.000 =====--- NAniSVN á Fi:* ÐM,4GI Avísanir ferðamanna og Una skírteini útgefin af þessum banka, en g«')ð og giid um víða veröld. Með þeimerhægt að ná í peninga hvenaer og hvar sem er á ferðalagi. \0TKE IIAXE ". n»»h«w«..,.. sEl.klRk i!K. «•'. «:hera«rwe»h. flanagsr __________ Mauager i an af þeim hvenær sern þeir kom- j þegar færi býðst utumæli hans um Mr. Johnson, 18. þ.m. svo sem herrann liefir til unnið. ast í hita, og þeir standa eftir Þokkalegur munn- söfnuður. stofna til hagsmuna almenningi. I t»að er stjórninni sjálfri til hags- imina að hún er stofnuð. Það á j að stofna hana til þess að létta á- byrgöinni af ráðgjöfunum sjálfum. j Losa þá við ónæði og allar um- j kvartanir út af ráðsmensku þeirra Menn hafa með réttu talið það j; kornhlöðumálinu og fónamálinu, einn af helztu kostum hér í Vest-: sem stjórnin liefir háðulegast með urheimi, hvað frjálslegt stjórnar- farj5 ;\Tý a ag útvega fylkisstjórn- eins og hain-sviftir lirottar Einveldis-nefndin. farið er, hvað þjóðin er sjálfráð um stjórn og stefnu landsmálefna. Öllum tilraunum, sem gerðar hafa _ ., _ „ , verið til að takmarka það forræði Lengi hetir munnsolnuði Kob- . ... , ._ moðarinnar, hefir verið ílla tekið. lins stjornarformanns verið við ,T , _ . Vesturheimsmenn hafa komið auga brugðið. Hann er það sem gert . ,n ,, ... r a það, að farsælast er að óll þioðin henr nafn þessa stjornarformanns j 1 , .... , , , . . .. n j megi sem fylst ráð hafa um mál oldungis ógleymanlegt 1 sogu Lan- ° J ada. Minnistæðast verðnr orð-! sín' 5 stað Þess að einstakir menn bragð stjórnarformannsins þegarjfari meö ÞaU' Þess ve^a eru Þe,r hann titlar pólitíska andstæðinga ^ndvigir öllum einveldiskenning- sína'. Það er þv"í líkast, sem hann um’ hvað nafni scm nefnast . eigi sér sérstakt orðasafn, er hann E*£T' er þó svo að skilja að ein- hefir viðað að sér til að grípa til veldisstefnan sé með öllu útdauð þegar hann kemst í hann krapp- hér í landi. Henni skýtur upp ann á þjóðþingum og pólitískum ] öðru hvoru, þó að dáðlitil sé og mannfundum. jhálffeimin að líta framan i al- Allar horfur eru á því^ð stjórn. |menning, af því að hún veit, að arformaðurinn sé heldur að auka knn ®r óvelkominn gestur. Og við þetta orðasafn sitt, eða syrpu eftirtektavert er það, þó að það sé væri ef til vill réttara að nefna ja« vísu eðlilegt í alla staði, að frjó- það. Altaf er hann að minstajöngum einveldisstefnunnar skýtur kosti að verða Ieiknari í að titla ávalt uj>p'úr afturhalds-jarðvegin- inni þarna færi á að ýta af sér öllum ákærum og allri ábyrgð yfir á þann syndahafur, sem henni þóknast að hefja í nefndarstöðuna og gera einvaldan. í kornhlöðu- og fóna-inálum fylkisins. Osvífin árás Allur þorri landa vorra sammála um það, að T. H. mun John- lang- son þingmaður sé einhver atkvæðamesti og mikiíltæfasti mað- ur þjóðar vorrar hér í álfu, er um opinber mál hefir fjallað nú hin síðari ár. íslendingar hafa því vel mátt vera upp með sér af honum og eru það sannarlega. Þeim er mjög svo ant um særad þessa merka málsvara síns i öllum grein- pólitíska mótstöðumenn sína sVo I um. Áburðarmesta einkenni aftur- um Gg hlýtttr vafalaust að falla sem honum þykir viðurkvæmileg- j haldsins og ófrjálslyndisins er eins það illa ef á hann er hallað, eink- ast og samboðnast fulltrúa sam-íog allir vita: sent mest frelsi til anlega ef það er gert alveg að á- komu fylkisbúa, þinginu sjálfu. lianda þeim fáu, en einkenni fram-1 stæðulausu. Svo þjóðræknir ertt Þó hetir honum líklega aldrei ] sóknar og frjálslyndis: sem mest j Islendingar vestanhafs. tekist eins upp í þessu efni eins;frelsi fyrir sem flesta—fyrir alla. F.falaust hlýtur þeim því að og á mánudaginn í fyrri viku. Einn einveldisnýgræðingurinn erjhaía sárnað sú ómaklega árás, sem Hann var þá að ná sér niðri á hr. ; nýfarinn ag teygja upp höfuðið Mr. Johnson varð fyrir af Roblin T. H. Johnson þingmanni í Vest- lnfgri á Manitoba-þingi. Og hver ' stjórnarformanni i þinginu ný- ur-Winnipeg. Mr. Johnson er ^ hældiö þið að sé að gróðursetja ] skeð, en frá henni er skýrt annars eins og kunnugt er öldungis ó- þann fagra frjöanga? Hver ann-jstaðar hér í blaðinu. Þeim dylst smeykur við þá háu herrana þar ar etl Roblin-stjórnin. j það ekki löndum vorum. að þessi í þin^inu, Of, er ófeiminn að. egj i j>ess; einveldisnveræðine'ur eríarás a þeirra mikilhæfasta mann stjórninni til syndanna þar sem þess er þcrf. A þingfundi fyrra j mánudag haföi Mr. Johnson með mjög kurteisum orðum, svo sem | honum er lagið, verið að benda á ískyggilegustu gallana á hin svo einveldisnýgræðingur er nefnda þjóðnytja nefnd einhvern er um leið óbeinlinis árás að (public utilities commissionj, sem a l)a sj'álfa, á íslenzka þjóðflokk- [ fylkisstjórnin er að leitast við að fá jlögleidda. Hafi einveldisandi kom- ið fratn í nokkurri stjórnarathöfm Roblin-stjórnarinnar. en um það er fylkisbúum sjálfum bezt kunn- inn, sem þefir Mr. Johnson fulltrúa sínum. Verðhækkun og verka- laun. Þessi óbilgjarna á árás á Mr. Johnson verður löndum vorum því minnisstæð. Minnisstæð ætti hún I ngt, þá kemur hann fram í stofn- j að minsta kosti að verða þeim un þessarar nefndar. Að yfirvarpi vegna þess ekki hvað sízt, að jafn- aö eins er þjóðnytja-nafnið brúk- hinni svonefndu þjóðnytjanefud, sem Roblinstjórnin er að fá lögleidda núna á þinginu—eins manns eða einveldis-nefndinni víðfrægu, þessu auðsæja skálkaskjóli, sem , . , , iað, því að réttu lagi hefði hún átt skapa á handa roblmska ráða- 1 * « u. i /u... * a® heita eipveldisnefnd, því bæði neytinu tu að letta a þvi ábyrgð- j ' ‘ inni í kornhlöðumálinu og fóna- er hun aS l)vi leyt! frábrugðin öðr-jlandi áður svo að kunnugt sé. málinu, þeim málum þar sem um nefndum opinberrá mála, að Og hvað veldur því? stjórnin hefir brugðist trausti hún er ekki skiPnð mönnum, heldur að eins eimim manni—-'eins- ósvifin ummæli hefir enginn stjórnarfonuaður leyft sér að við- liafa um nokkurn þingmann hér í fylkisbúa hraparlegast og hróp- legast. Á þetta drap Mr. John- manns-nefnd, og sá maður er gerð- son með mestu hógværð, en!nr einvaldur, nokkurskonar ein- stjórnarformaðurinn þurfti ekki ] valdshdra alþjoðardrottinn. Vald Sennilega fær Mr. Johnson að gjalda þess, að hann er útlending- ur,—að hann er íslendingur; eng- ein_ um nema þessum útlendingi hefir j stjórnarformanninum fundist hæfa meira. Hann brást afarreiður bans er rétt að kalla ótakmarkað: j aS veita slíka árás; um engan við, svo reiður víst að hann hefir júrskurðum hans má ekki áfrýja. j hérlendan mann hefir hann leyft gleymt öllu netna orðasafninu Hann á að vera bæði einvaldur og; ser ag viðhafa slík ummæli. og ó- sínu og syrpunni góðu, og æpti óskeikull, eins og páfinn. — En líklegá; a.S hann ley£i sér þaö nokk- aö Mr. Johnson þau veglegu ura. I þó er það enn ótalið, sem allrajurn tíma. mest er um vert. Það er þetta: Ætti íslendingum ekki að vera Like the dog to his vomit and\ Roblin-stjórnin á að skipa þessa þetta nokkur mimning? .Ltti þeim ekki að vera þetta hin sterkasta | hvöt til að steypa þeim stjórnar- að vikja honum frá, þegar henni j höföingjum, er láta sér sæma að sýnist ,en þjóð og þing fær þar j líkja vorum merkasta stjórnmála- j manni við hund, sem snýr til spýju Óánægjan. út af verðhækkun lífsnauðsynja er alt af að vaxa, og það uin allan heim, og einkanlega vegna þess, að verkalaunin fást ekki hækkuö nei.tt í áttina við það sem þessari. verðhækkun lífsnauð- synja" nemur. Óánægja þessi er ekki hvaö minst i Bandarikjunum og stjórnin þar hefir gert ráðstaf- anir til að rannsaka pan má! alt mjög ítarlega. Einn ávöxtur þeirra rannsókna voru skýrslur þær er Taft forseti lagði nýlega fyrir kongressinn. Hafði utanríkismála stjórnardeild- in aflað þeirra með tilstyrk Banda- rikja konsúla erlendis. Þær skýrsl- ur báru það allar með sér. að lífs- nauðsvnjar hafi verið að hækka í véröi í öllum löndum heims síðast- /iðin tiu ár. Hins vegar er litt hægt af skýrslum þessum að ráða. hvaða orsakir helztar ráði þessari verð- hækkun, og er það vitanlega aðal- galiinn á þeim. Það er tekið fram, að frá 1896 til 1910 hafi matvæli á Englandi liækkað í verði um 19.5%. Á þessu tímabili hækkuðu aftur á móti Iaun ýmsra iðnaðarmanna að eins um 11.1%, en laun járnbraut- arþjóna ekki meir en um 7.3%. Yerðhækkun lífsnauðsynja í öðr- um löndum er ekki skýrt í tölum talin, en þó er látið i ljós, að hún liafi orðið mikil bæði á Þýzka- landi, Frakklandi og Hollandi. Þlað vita menn t. d., að verð á ýmsum atvælum á Hollandi, svo sem nýju nautakjöti, fleski, eggj- um, smjöri og hveiti, hefir hækkað á síöastliðnum árutn frá 16-55%. Konsúll Bandarikjanna í South- ampton á Englandi lætur þess vicf getið, að á síðastliðnum 5 árum hafi verðhækkun á nýju nauta- kjöti, fleski. smjöri. eggjum. te, kaffi. ávöxtum, sykri ,fatnaði, skó- varningi, húsgögnum o. s. frv. hafi hækkað um 20%. Kaupfélög á Englandi liafa að visu færst mikið í aukana á hinnm seinni árum. Veltufé þeirra hefir á skömmum tima til þess að gera, örfáum árum að eins, vaxið úr 11 ‘A miljón dollara alt að 570 miljónum. Samt sem áður hafa livorki þau né aðrar ráðstafanir, sem gerðar hafa verið, nægt til þess að laga þann rangláta hlut- fallsmun sem er á verðhækkun lífsnauðsynja og verkalaunum. Eins og kunnugt er, hefir Taft forseti lagt það til, að heppilegast væri að stofna nefnd er skipuð væri fulltrúum sem allra flestra rikja heims, er falið væri að stýra rannsóknum um verðhækkun lífs- nauðsynja, og leggja ráð er til bóta horfðu. Það er auðsætt, að slik nefnd mundi færari um að fara með þetta mikilvæga mál, ef menn væru vel valdir og sérfróðir, held- ur en konsúlar Bandaríkjanna er- lendis. Leggja þá Islendingar ekkert til af við til flutnings eftir þeirri braut ? Þetta er það eina, sem tal- ð er að brautin hafi að gera, og er þvi auðvelt að draga þá ályktun, að íslendingar umhverfis Árborg komi alls ekki til greina með flutn- mg fram og aftur eftir þeirri braut. Tíara Galicíumenn. Þetta cr ósönn og óverðskulduð árás á íslenzku landnemana á þessu svæði. Um brautarlagninguna fyrir- huguðu frá Gimli er þetta sagt: “Engin von* er til að brautin fyr- irhugaða til Icelandic River fái ?ins mikinn flutning fyrst í stað, en vitaskuld er það, að landið mun byggjast fljótt með fram henni og á sumrin mun mega gera ráð fyrir að nóg verði að flytja af fólkinu” o. s. frv. Veit Lögberg eiginlega nokkurn skapaðan hlut um vænt- anlegt flutningsmagh á þessari fyrirhuguðu viðbót við Gimlibraut ina? Við N.-fslendingar, sem hér eigufn hlut að máli, höfum fullan rétt að krefjast þess af ritstjóra blaðsins að gera oss grein fyrir á hvaða áætlun hann byggir þennan dóm sinn, að ‘‘engin von” sé um jafnmikinn flutning á þess- um 28 míluni strax i bvrjun, eins og á Árborgarbrautinni, eða Gimli brautinni. Vill Lögberg gera svo vel og fræða lesendur sína um hvað margar vagnhleðslur af flutn ingi hafa komið inn til Wpeg eft- ir Gimlibrautinni yfir árið sem endar með 31. Des. 1911. Hvað margar vagnhleðslur hafa farið út frá Winnipeg eftir þeirri braut yfir sama timabil? Hvað mörg þúsund manns hafa verið flutt út úr Wpeg yfir þá braut á þeim 12 mánuðum? Hvað mörg þúsund hafa komið inn? Deilandi heilu uppliæðinni i mílnafjöldann. sem bygður er, hvað koma margar vagnhleðslur á hverja milu? Hvað margt af fólki á hverja mílu? Svör upp á sömu spurningar. hvað viðvíkur Árborgarhrautinni, bið eg um. mæli, sem nú skal greina: ke th,e dog to his 1 the sow to its ivallozu the IVest nefnd. Hún á að útvelja einvald- Winniþeg member returned to inn, hún ein á að hafa heimild til his insinuations zvhen he spoke 1 tliat honse. Hve- ekkert atkvæði um að eiga Kemur brautin? Frá Gimli til Islendingafljóts. A íslenzku er J>etta svo: nær sem þingmaöurinn í Vestur- Og hvert verður nú Winnipeg tæki til máls þar í þing-; ]iessa nýja einvaldsherra Roblin- inu viki hann aftur aö móögunum ; stjórnarinnar, sem hún grímuklæð- sínum eins og hundurinn viki til|ir kallar þjóðnytjanefnd? Ef spýju sinnar og svínið aö saurn- nefnclinni svipa5i nokkuð til ann- um. Ennfremur bætti prúömenn- ara slíkra nefndaj þ. Mn ag ! hafa umsjón og stjórn allra þjóð- hlutverk! smnar> °S svin sem Ieitar í saur- iö viö þessu: Mr. Johnson had indulged in garrulous talk of the barroom and the rozvdy. (Að Mr. Johnson heföi viöhaft knæpu mælgishjal og óeiröarseggja). Hvernig lízt íslendingum á orö- bragö stjórnarformannsins? Þyk- ir þeim ekki prúömannlegur rnunnsöfnuöurinn og samboöinn æösta manni fylkisstjórnarinnar? Er þaö ekki ánægjulegt aö eiga slfkan höfuösmann hér, sem kann nytja fylkisins, hvort sem einok- unarfélög eða stjórnir hafa þau með höndum. En frá einveldis- nefnd Roblin-stjórnarinnar er svo gengið, að hún nær ekki til þjóð- nytja hér í fylki, nema fónanna og kornhlaðanna. fóna starfrækslan i ínn r Ef helzta stjórnmálamanni okkar íslendinga er þetta boðlegt, hvað halda menn að þeir háu herrarnir telji þá ekki samboðið okkur hin- um, sem lægra eru settir að mann- virðingum — íslenzkum almúga? Hvaða lítilsvirðing mundi honum Þetta er yfirskriftin á greinar- stúf, sem birtist í Lögbergi sem út kom hinn 7. þ.m., og virðist að vera frá ritstjóranum sjálfum. Lögberg efar efndirnar á þessu loforði um byggingu brautarinnar, og skal eg ekkert tim það deila, hvort það loforð kunni að verða svikið eða ekki. Reynslan verður að sýna það. Við allir, sem er á hugamál að hún verði bygð og höfum barist fyrir þvi að fá hana bygða, vonum fastlega að loforðið verði efnt. En efndir eða van- ekki vera samboðin? Hvaða nafna- etnclir þessa loforðs var ekki það, sem eg ætlaði að athuga, heldur giftur ómaklegar? Hvaða ósvífni ósamboðin? Við hvaða skepnur mundi ekki fullboðlegt að líkja ís- Vitanlega hefir i lenzkum alþýðumönnum, ef at- og kornhlöðu- j kvæðamesti stjórnmálamaður okk- starfrækslan verið áður falin sér- ar er talinn hunds- og svins-jafni? stökum nefndum, svo að hér er að bera i bakkafullan lækinn. Eng- inn skiljanlegur hagur almenningi sig jafnágætlega og er svona ein-' til handa gæti því orðið að slíkri Lögberg þekkir Islendinga þá illa, ef þeir hafa ekki bæði, vit, sómatilfinning, kjark og vilja til að launa stjómarformanninum það, sem rangt er farið með í greininni og snertir oss íbúa bygð- arlagsins og landið, sem hin fyr- irhugaða braut á að fara um. Það er minst á Árborgarbraut- ina, hvað vel hún borgi sig, og er það tekið fram sem dæmi, að 40,- 000 kord af við séu óflutt, sem bíði eftir vögnum; en svo er að skilja á greininni, að Galiciumenn hafi flutt allan þann við og eigi hann. Að svari fengnu upp á þessar spurningar verður næst fyrir Lög- berg að koma með sína ástæðu fvrir því, að þessar 28 milur, sem er fyrirhugað að byggja ómögu- lega — „engin von” — sé til að geti gefið brautinni til flutnings jafnmargar vagnhíeðslur fyrir hverja núUi eins og sá parturinn, sem þegar er bygður. Ein ástæð- an er þegar komin i greiniijni sjálfri og er innifalin í orðunum “landið muni byggjast”. Með þess- um orðum er gefið í skyn að land- ið. sem brautin fer um, sé Iítið eða máske alveg óbygt. Hvar hefir Lögherg lært slíkan vísdóm? En sú fáfræði! Járnbrautamefndina, sem fór til Wpeg héðan í Marz 1911, rak í rogastanz yfir fáfræði Rogers ráðgjafa opinberra verka, sem þá var, í Manitobastjórninni, þegar hann spurði okkur “Is this a settled country?”' Það var dá- lítil ástæða til að afsaka hans fá- fræði. Það er engin ástæða til að afsaka fáfræði Lögbergs. Nýja ísland er búið að vera bygt i 35 ár. Aðstandendur IV)gb. hafa reglu- lega á vissum tímamótum á þessu 35 ára skeiði ferðast fram' og aft- ur um svæðið frá Gimli norður að íslendingafljóti; þó vita þeir ekki enn eða, — ef þeir vilja heldur — vilja ekki vita — að landið á þessu svæði er bygt, alt bygt. Eg vil þvi fræöa Lögberg og lesendur þess á því. að ekki ein ekra er til af ó- numdu landi á vatnsströndinni alla leið frá Gimli norður að Islend- ingafljóti. Þegar við höfum verið að halda fram þessu brautarbygg- ingarmáli, hefir verið gengið út frá, að röð 4 og minsta kosti allur austurhelmingurinn af röð 3 legðu til þeirrar brautar alt sem er til flutnings á því svæði; en úr vest- urhlutanum af röð 3 færi sumt vestur en sumt austur. Byggjum á helminginn úr þeim parti kom- andi austur. Að undanteknum skólalöndum, Hudsonsflóafélags- löndum, og nokkrum löndum, sem stjómin heldur sem timburlönd- um, er alt land á þessu svæði num- ið. Búumst þess vegna ekki við —og getum ekki búist við — nýj- um landnemum með fram þeirri braut norður að fljóti. Né því sem þeir nýju menn kynnu að framleiða til flutnings, af því við búumst ekki við neinum. En á þessu svæði eru nú um átta hundr- uð landnemar. Takið eftir:. átta hundruð landnemar, sem þurfa að fá þessa braut bygða, sem ekki N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKREFSTOFA í 3WNNIPEG HöfuÖstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (gretdtkir) . . . $2^200,000 STJÓRNENDUR: Fcrmaður ----- gir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaður ------- Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation Hon.D.C- Catneron W. C. Leistikow Hon. R. P, Koblin Allskonar oankastðrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga eða félög og SJnngjarnir skilmilar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi.—Sérstakur gauraur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. 3orner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. geta haldið áfram að lifa, þvi síð- ur að vaxa bú3kaparlega talað, nema að fá þetta samgöngufæri og það ekki einhvern tíma í ókom- inni tíð, heldur strax. En, þið hafið vatnið! mundi einhver segja. Satt er það, við höfum vatnið fyr- ir framan löndin okkar, en að tala um þann vatnaveg til að fullnægja þörfum og kröfum þessa fólks, er lilátt áfram óvita hjal. Vánhugs- að orðaskvaldur þeirra, sem ekk- ert þekkja kringumstæður né á- stæður. F.kki ætla eg*að haida því fram, að Lögberg með þessari grein hafi haft þann tilgang, að otrægja eða kasta skugga á bygðarlag okkar né hefta brautarbyggingu þessa. En hún er jiannig orðuð, og and- inn í gegn um hana alla er sá, að ókunnugu fólki fjær og nær, sem les hana, er gefið tilefni til rangra, rammfalskra ályktana um land- svæði þetta, afurði þess, mögu- leika þess og fólkið, sem býr hér; hún er i mesta máta villandi og ranglát í garð okkar Ný-íslend- inga. Mér virðist jafnvel gægjast frarn i ummælum blaðsins um möguleg áhrif þessarar brautar fyrir vöxt og viðgang Gimlibæjar, að blaðið hefði heldur óskað að loforð um framlenginguna hefði ekki verið gefið. Kemst samt að þeirri niðurstöðu, að “fult eins lík- legt sé að Gimli hafi hag af því”; en jieirri niðurstöðu er náð á svo nauðalíkan hátt og dýrið, sem langaði að ná í berin en gat ekki náð ]>eim; sætti sig við að vera án þeirra, af því að “þau eru svo súr”. En með þessu hugarfálmi um framtíð Gimlibæjar ef brautin verði bygð, strikar Lögberg yfir, þurkar út spurningarmerkið á eft- ir yfirskriftinni. Eg kannast mjög vel við þessa skoðun Gimlimanna, að sá bær hlyti að hætta að vaxa, jafnvel eyðileggjast ef brautin hefði þar ekki endastöð um aldur og æfi. En enga skynsamlega ástæðu hefi eg heyrt af vörum nokkurs þeirra að svo hlyti endilega að verða. ( Eg held sú skoðun styrkist ekki af reynslu annara þorpa eða smá- bæja í þessu fylki. Bæir og þorp þurfa að hafa einhver skilyrði í sjálftun sér til að verða til og vaxa alveg eins og hvað annað, sem verður til og vex. Skoðun þessi lýsir veikleik, vantrausti á sínum eigin lífsskilyrðum. Það kemur alveg flatt upp á mig, að Lögfberg skuli fara að gerast málsvari fyrir slíka veikleiká skoðun. Það er mjög sennileg og líkleg ástæða, sem Lögberg getur sér til um byggingu þessarar brautar nú að lokum. Eitt er alveg víst, að ef þetta nýfædda “Million for Manitoba Tæague” hugsar sér að ná tilgangi sínum, þá verður það aö knýja bæði fylkis- og ríkisstjórn til að sinna umbótum í norðurhluta j>essa fylkis, En segjum nú, að á- stæðan væri bara “pólitísk hrossa- kaup”, væri eg ánægður svo fram- arlega að loforðið verði efnt, og j>ví fljótar því betra. En svo hefi eg ætíð haft þá skoðun að félagið hafi hugsað sér að hyggja þessa braut. Það getúr ekki hafa verið alveg tilgangslaust af félaginu, að kaupa land norður á Sandy Bar fyrir 8 til io árum síðan. Land, sem það sýnilega hefir ekki haft nein not af á þessum tíma, en þó ekki viljað selja. I gegnum alla greinina skín kuldanæðings-undiralda til vor N.- ísl. og þurfum við ekkert að kippa oss upp við það. Við höfum pvi vanist frá fyrstu tíða og eru Lög- bergingar þar sv^ sem ekkert sek- ari en aðrir. En það er kominn timi til að hætta slíku rugli og fara að anda hlýjara til vor. Um alls- konar ófullkomleika höfum við verið sakaðir, sem eiga að hafa verið vor einkenni, sérkenni vor meðal íslenzkra landnema í þessari álfu. Ekki neita eg, að margir eru ófullkomleikar okkar, en eg neita að við höfum nokkra sem við ge- um verið sérstaklega brennimerkt- ir með, og aðrir Islendingar í þessu landi hafi ekki. En þetta vil eg segja, að enginn hópur islenzkra landnema í þessu landi hefir sýnt meiri kjark, dugnað og þraut- seigju, meira af sönnum íslenzkum hetjuskap, meira af íslenzkri gest- risni, göfuglyndi og hjálpsemi en íslenzku landnemarnir i Nýja ís- landi hafa gert, ef af nokkru viti er um þá dæmt og tekið til greinq alt stríðið, sem þeir hafa gengið í gegnum og allar kringumstæður. Þing og stjórn er í skuld við þá um jiessa margumtöluðu og marg- þráðu braut. Stjómin er því ekki að gera neitt annað, þegar hún lætur nú að lokum byggja hana, en borga þeim réttmæta skuld, sem auðvitað hefði átt að vera búið að lúka fyrir löngu síðan. Hnausum, 16. Marz 1912. B. Marteinsson. Ekki jiykir full ástæða, til að synja herra Bjarna Marteinssyni um rúm fyrir þessa grein, þó hún sé öllu freklegri en vænta mátti af þeirn velþekta embættismanni Bif- rastar bygðar, og langt umfram það, sem tilefni var til. Lögberg ætlaði sér engan veginn að draga úr þeirri nauðsyn, sem xbúum Nýja íslands er á þessari braut; heldur ekki draga úr því, að nægilegt væri að flytja til þess að brautin bæri sig. Dæmið, sem tekið var af flutningi, sem biði vagna við Árborgarbraut, var tiltekið vegna þess, að það var öllum í sem fersk- ustu minni eftir nýafstaðnar kvart- anir viðarsölumanna. einkum í Teulon. Hitt var alls ekki ætlan vor. að tíunda flutning með Ár- borgaVbrautinni né heldur telja það sem flestir lesendur vorir vita hér um slóðir, að verzlun í Árborg stendur með næsta miklum blóma og að landar vorir í hinni fögru Árdalsbygð sækja á mörkina með miklu kappi og gera þar akra, sem áður var villimörk, svo að þeirri bygð fleygir nú fram ár frá ári og að einmitt brautin á mikinn þátt í þeirri framför, bæði benlínis og ó- beinlínis. Slikt hið sama er von- andi að hin fyrirhugaða braut geri fyrir austurhluta Nýja íslands og að hinir jxilnu og þrautseigu land- ar vorir í þeim parti landsins, fái þar af gagn og góðan arð. Allir unna þeim þess og það því frem- ur, sem þeir hafa fylgt því með dugnaði og skörungsskap, að þessi brautarspotti verði bygður. Vér trúum því, ef herra B. Marteinsson segir það, að flutn- ingur á þessum fyrirhugaða braut- arspotta muni jafnast á við það sem flutt er eftir öðrum brautum Nýja Islands. Ef hann kann að gera ljósa grein fyrir því, þá er honurn velkomið að koma því á loft í stuttu máli í Lögbergi. Les- enduni vorum i N íslandi mundi. þykja sú skýrsla fróðleg og mjög mörgum öSrum, sem til bygðar- innar þekkja. Sú von hefir lengi búið með löndum vorum, að Nýja ísland ætti glæsilega framtíð fyrir höndum. Alt sem styður að þvi að styrkja þá von til fullrar vissu mun verða vel þegið og vert þess, að því sé á loft haldið. 1 « Almenningi landa vorrra er sið- ur um það hugað, hvað hverjum einstökum stað eða bygðarparti N. íslands er hentast, en hitt, að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.