Lögberg - 01.04.1912, Síða 4

Lögberg - 01.04.1912, Síða 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. APRÍL 1912. LOGBERG Geftö út hvem ftmtudag af The CoLUMBIA PrBSS LlMlTED Coroer William Ave. & Sherbrooke Street WlNNIPEG, - MANITOPA. stefán björnsson. EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTAN/CSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. utanXskrikt ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. íslenzkt þjóðerni. Ágrip af ræðu, er Jón Jónsson frá Sleöbrjót flutti á Menningar- félagsfundi í Winnipeg, 27. Marz 1912. fegnir þessum lögutn, en hitt er annaö mál, hvaö vinsæl þau verða | hjá öörum fylkisbúum. Roblin- stjórnin á kannske eftir aö reka sig á það. Skólamálið hefir 1 reynst býsna viðkvæmt tnál hér í | Manitoba, ©g þessi sérréttindi til ! handa kaþolskum verða vafalaust J>aö var gamals manns glappa- j misþokkuð einkanlega er fylkis- skot, aö eg lofaöi því a'ð ibyrja um- ! búar sjá 'svart á hvítu. að stjórnin 1 ræöur hér i kveld ,þar sem svo j hefir alt að þessu verið að leika margir mér færari menn eru til að j hræsnisfullan skrípaleik í skóla- inu. ■e Sigur Winnipegbúa. ræða málið. En mér er hlýtt til Menningarfélagsins, ekki sízt fyrir það, að það hefir verið að reyna að draga samian bezta afið úr öll- um flókkum, og það hefir haft talsverðan árangur. Eg vildi þvi gjaman, eins og við sögðum heima "ganga í vatnið" fyrir félagið of- ur litla stund. Málið, sem eg ætla að ræða um, THE DOMIHION BANK Slr EDML’ND B- O^LER, M.P., for«eH W D. M ATTHEWS. varn-forseti C. A. HOUER l', aftal raOstnaOur HÖFUÐSTÓLL $4,700000 VARASJÓÐUR $5.700,000 ====== ALLAK EIGNIR $70.000,000 LEGQIÐ FÉÁSPARISJÓÐ öll útibú Dominion bankans hafa sérstaka sparisjóös deild. Rentur borgaöar af $i og þaðan af meiru. Með «inum dal má byrja sparisjóðs viðskifti. N0RTHERN CR0WN BANK AÐAL9KRlFSTOrA f WINNIPEG Höfuífstóll (löggiltur) Höfuftstófl (greáádur) $6,000,000 $2^00,000 Fcrmaðiw - Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. - Capt. Wm. Robinscm H T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Hon. R. P. Koblin m Sérskólalögin nýju. Roblinstjórnin hefir lengi veriö drjúg yfir því, hvað hún sæti fast á kaþólska lýðnum hér í fylki og hefir hvaö eftir annað látið blöö sín básúna það út meöal kjósenda, að það væri eingöngu sérað þakka, að kaþólskir væru ekki búnir að fá sérskóla lögleidda hér í fylki. Laurierstjórnin heföi altaf setið um þaö, En fylkisstjórnin hér heföi staðiö eins og | verndandi landvættur gegn þeirri óhæfu, sem aldrei skyldi komast á hér í Manitoba, meöan Roblin-stjórnin bæri gæfu til að vakayfir réttind- um þess. En nú er Laurierstjórnin kom- in frá völdum, svo að þeir sem trúað hafa ummælum afturhalds- blaðanna munu líklega flestir hafa litið svo á, að enginn hætta væri á því framar, að hér í fylki yrðu lögleiddir sérskólar. Sú von hefir þó brugöist. Roblinstjórnin, verndarvættur afturhaldsmanna í Manitoba gegn 1 síðustu blöðum hefir verið minst á rafafls-frumvarpi'ö, sem í kent hefir veriö við Reese-auðfé- I lagið og Roblin-stjómin hefir gert er íslemkt þjóðerni. j sitt sárasta til að koma gegnum J>ag er ekki nýmæli. Það er ij j þingið, í trássi við vilja almennings niálið, seurvið erum alt af að tala | og framsóknarflokksins. i Um, sem svo margt er búið að Það gerði stjórnin þó að henni segja um, að ekkert nýtt er hægt I væri það fullljóst, að frumrvarpið,! u.in þag ag segja, -hvort sem mér : hið svo nefnda Manitoba Power teL-st að segja nokkuð nýtilegt. ! fru-mvarp, svifti Winnipeg afar-i j£n ejgi ag síður álít eg að þetta mikilvægum hltinnindum, hlunn- inaj sé nauðsynlegast allra mála að indum, sem talin Ihafa verið margra, hafa til umræðu. Sumir eru meö miljóna viii5i. því aö halda við ísknzku máli og Ef Manitoba Power frurrtvarpið islenzku þjóöerni hér vestan hafs. hefði gengið í gegn um þingið, svo Sumir eru á móti því. En máliö sem þaö var úr garöi gert í upp- er þannig vaxíö, að við þurfum að hafi, þá hefði það fyrst og fremst|gera okkur það ljóst, hve mrkil á- svift Wpeg umráöum sinna eigin hrif íslenzkt mál og íslenzkt þjóð- stræta, og fengið þau i hendur því | erni hefir og er líklegt að hafa á auðfélagi, sem frumvarpið var | menningar baráttu vora liér vestan samið fyrir. | hafs. Við þurfum lielzt að koma í öðru lagi -heimilaði frumvarp- j okkur saman um, að vera allir ið auðfélaginu fyrnefnda umráð; ^nnað hvort með eða móti. Hér og eign á ágóðavænlegustu grein- í er búið að gera svo mikið, kosta um sporbrauta bæjarins eftir 1927, áriö sem ætlast er til, að borgar- stjórnin ætti að geta tekið að sér strætisvagnastarfrækslu hér í bæn- um, afarkostalítið af núverandi strætisvagnafélagi og samkvæmt samningum, sem þegar hafa verið geröir. í þriöja lagi var þaö eitt ákvæö- iö í þessari “afl-löggjöf”, aö s\’ifta bæinn heimild til aö leggja sjálfan verö á rafafl, sem hann seldi til lýsingar eöa vélareksturs, en vald til sliks verðlags yrði aftur falið Roblinstjórninni, eða einmanns- svo miklu til að viðhalda íslenzku þjóöerni og íslenzkn irtáli. að ef þvi fé og þeim tima, og þeimt vitsmunum er til þess hefir veriö variö, væri öllu til einskis eytt, væri öllu á glæ kastað, þá ættum við sem fljótast að hætta öllu starfi til viðhalds islenzku máli og þjóðerni, og verja aflinu, sem til þess gengur, til annara menning- arstarfa. En sé þetta starf nauð- synlegt, auki þaö menningarafl vort, þá eigum við aö sameina alt vort afl, til aö hrinda þessu máli áfram. Vestur-íslendingar hafa haldið út íslenzkum blöðum og nefndinni sælu,—manni, sem verð | ur auösveipur skósveinn fylkis-1 tímaritum, nú orðiö allstórum, og I stjómarinnar og fús til aö gera út íslenzkar bækur. Þeir vilja hennar í öllum greinum. ^afa bygt stór og vegleg hús fyrir , ,,, . , „ Þessum réttindum átti að svifta *íuSsÞÍóljustu[, hafa se-rskólum hefir oröið t.l þess aö winni bæ meö f mefndu frum. forh-^.’ >nr isl. b oð.n og ------^ c:__: 1 v & j . j íslenzku bindindis starfsemina; semja lög í þá átt á síöasta þingi. Samkvæmt varpi, og stjórnin, sem ætla mætti þeim skólalögum j ag ‘ teldT sk^-ldu sína aö vaka yfir [ haf* kosta8 kennara vi« tvo _________í-x \ haskola, til að kenna islenzk fræði seni áöur hafa gilt hér í fylki hafa skólastjórnir ísveitum veriö skyld- ar til að ráöa kaþólskan kennara til skóla þar sem 40 börn voru kaþólsk eöa fleiri, ef skólinn væri í borg eöa bæ, en til hvers þorps eöa sveitarskóla þar ^sem kaþ. börn væru 25 eöa fleiri, ef eftir því var æskt. Þessari löggjöf breytir fylkis- stjórnin svo aö orðiö ,,skóli“ skuli í þessum lögum tákna, ekki rettindum þessa bæjar gegn grað- . , ,, ö & . og íslenzkt mal, og ugum auðfelogum, hun gerðist ein- mitt formælandi Reese-auðfélags- margt fleira telja i þessa átt. Ef því , • ! auðs og vitsmuna afli, sem til ins, gegn hagsmunum Winnipeg- „ , s .• , , . - 6 6, , . , . , . alls þessa er vanð er a glæ kastað, bua, og barðist eins og hetja fyrir , - .. , .... s , , , _ , . , 6 , ,J J>a ættum við 1 ollum hamingiu b 5ILÍT frumvarpsto5"ns'l—• .« vis M, a,t Og yro. sampyKt. koma okkur a]lir um ag En það hepnaðist ekki. hætta því Winnipegmenn sáu við lekan- Eg ætla ekki að dylja það, að um. Meö einbeitni og öruggleik eg er einn af þeim er álit þaö risu þeir gegn þessu óskammfeilna auki menningarafl vort aö halda frumvarpi, samþyktu mótmæli! við íslenzkri tungu. og íslenzku gcfpi l)v‘ á fjölmennum borgara- Jjjóöerni svo lengi sem við getum, aö eins skólabygginguna alla svo funfh’ °£ s‘®an geröi borgarstjór.i og eg ætla að segja ykkur minar sem þaö orö hefirverið látiö tákna ^ogmenn hennar hverja hriðma ástæður fyrir þvi; þær eru víst undanfarið, hcldur hverkeinstakt i^ tuk ll’! frumva,‘P,;ln ekkert nýmæli; það eru sömu á- . ,, , , TI *au*' svo um slSlr, formæl- stæðurnar sem allir hafa er al- skó aherberg. ut affyr.rsig, Hverjendur ,)ess neyddust til að fresta varlega vilja gjöra sér in f ir skoiastofa á að tákna skóla og þvi, að það yrði lögleitt þetta ánö. j aðstöðu vor íslendinga hér vestan hver skólastofa. þar sem fyr- Þetta er hinn mesti sigur fyr:r hafs. En þær eru aldrei of oft greind tala kaþólskra barna er, á ^’1111' sem hanu hefir enn unaið í rifjaðar upp. heimting á, eftir nýju lögunum, v*®sh’ftum sínum við Roblin-| j>ag er öllum kunnugt, aö þetta aö fá kaþólskan kennara, eí eftir sGornma °S auðfélögin. land er að byggjast upp. ekki af Er sá sígur fyrst og fremst aö neinni einstakri kynkvisl er rót- þakka öruggleik og dómgrein.L gróin sé hér framan úr öldum. og . _ f ... M , borgarbúa. sem sýndu nú er á ein sé sjálfsögö til að móta inn í Pað er fullkunnugt, aö ka- reið aS þeim var aivara ag láta þjóöarheildina. öll sín þjóðernis- þólskir hafa ekki gert séraðgóöu ekki kúga af sér þau réttindi, sem einkenni: Iandið er að byggjast, skólalöggjöf þá, sem hér hefir þeim bera. Borgarstjórnin hef.r þjóöin- aö mvndast, af öllum þjóö- veriö í gildi undanfariö. Þeir °£ ffengið ötullega fram i málinu um og tungumálum, eins og viö hafa af eigin rammleik komð sér ve^ fram kröfum bæjar- sögðum heima á íslandi. Og þegar „nn cLnlnm fyrir börn sín sem; búa’ °g Waugh bor?arstjóri hefir landið er albygt .þjóöin oröin að haft sæmd af afskiftum sínum 1 stórþjóð, með sérstökum þjóðern- | >s einkennum, þá verðu sú þjóð og fylkisþinginu lágu | hepnar þjóðerniseinkunn, ekki heldur ekki á liði sínu. Þeir uröu sköpuð af neinum sérstökum fyrstir til að andmæla frumvarps- jjjóðflokki. Hinir inörgu þjóð- ómyndinni, og er oss ánægja að; flokkar, sem hér hafa verið, eru. að herra T. H. Johnsonlog verða, að berjast áfram t*I auös og menningar móta þá inn í þjóölífsbeildina meira og minna, sín þjóöerniseinkenni; og áhrif er æskt. Þetta má heita skólastofnun í nýrri útgáfu. ser- upp skólum allra vföast. Þetta hafa þeirgert vegna þess, aö þeir líta svo á, að ijberalar í ekki hæfi að peir láti börn sín njóta uppfræöslu í sömu skóla- herbergjum eöa eiga barnaleika við börn þeirra manna, sem ann- arar trúar eru. Þeir vilja ekkert annaö en sérskóla fyrir börn sín, minna a þingmaöur í Vestur-Winnipeg I barðist manna bezt og röggsamleg- ast gegn því. eins og hann hefir og meö þvf aö stjórn.n hefir látiö fyr og sígar á ^ þingi ^ ögr. svo að oröuin þeirra, aö veita um Veriö hinn öruggasti málsvari þeim hér eftir jafnmikil réttindi i 1 og sífeldlega á veröi yfir réttind- hverri skólastofu, eins og þeiin I um Winnipegborgar. Hefir hann voru áöur heimiluö í heilum skóla, þá mega sérskólar heita kaþólsk- um fulltrygöir hér f fylki. Þaö þykir þvf svo sem sjálfgefiö að skólastjórnir verði samkvæmt lögum þessum aö taka kaþólsku skólana sem nú eru, í sína forsjá, og leggja þeim til kaþólska kennara o. s. frv, Þá eru komnir hér kaþ. skólar meö kaþólskum nemendum og kaþólskum kennurum, sem skóla- neíndir eiga aö annast í umboöi fylkisstjórnarinnar—ósviknir ka- þólskir sérskólar, sem Roblin- stjórnin hefir komiö fótum undir. Kaþólskir eru auövitaö stór- fengiö marga óþægilega hnútu einmitt fyrir þá árvekni sína, hjá stjórnarherrunum, og fylgismönn- um þeirra: en hann hefir ekki þjóðflokksins á þjóðarheildina, fer eftir því hve mikið menningarafl vitsmunir, drengskap. starfsþrek, og þrautsei-gja, hver þjóöflokkur hefir til brunns að bera. Meðan hver þjóöflokkur, er að berjast fvrir tilveru sinni. og draga inn í sig, það bezta úr öðrum þjóð- hirt um það, heldur hitt, sem em- | flokkum, þá eykur það afl hans, bætti hans og skyldan hefir boðið.; eykur áhrif hans á þjóðarheildina, Winnifiegbúar mega vera hæst; ef hann berzt með samhljóða með- ánægðir með þau úrslit, sem “afl- vitund alls þjóðflokksins um það að þjóðemi hans hafi í sér fólgið það menningarafl, svo mikið af löggjöf” auðfélagsins fékk, og úr- slit þess máls ætti að vera þeim bending um það eftirleiðis, að hefjast jafnrösklega handa aftur, i i hvert skifti sem auðfélögin og| *) Höfundurinn biður þess get- afturhaldið gera bandalag gegn ; ið, að ræðan sé skrifuð eftir á, og þeim. Úrslit málsins sýna glðgg- l>ess vegna muni hún ekki vera al- lega, að þó að Roblinstjórnin sé! veg orðrétt, en efnisrétt sé hún eigi ráðrík, rostafengin og ósvífin, þá j að síður. Ýmislegt kunni og að verður ekkert úr henni þegar al- að hafa fallið úr henni, svo hún menningur rís rneð einum hug1 sé nolckru styttri heldur en þegar gegn afglöpum hennar. j hún var flytt. — Ritstj. vitsmunum, framkvæmdarþreki og drengskap, að þjóðarheildin, þeg- ar hún er ful'mvnduð, verði betri, ef þessir kostir þjóðflokksins ná að festa þar rætur. Þessvegna á islenzki þjóðflokkurinn að berjast með satneinuðum kröftum fyrir sí- Ienzku máli og þjóðerni, samæina sig í eitt allsherjarfélag til þess, því við það verður baráttan á- hrifameiri, heldur en sundraðir einstaklingar og ’ sináfélög með sundurleitum skoðunum sé að heyja jjetta strið. Því það er mín trú að baráttan fyrir þessu haldizt við, þó að skoðanirna,r séu skiftar. Við getum ekki slitið íslenzka strenginn, úr brjóstum vorum, getum ei þurkað burtu þjóðernistilfinninguna. Hún kemur alltaf fram í s«náu og stóru, víljandi og óvíljandi. Sé snertur þjóðemisstrengurinn þá ómar rödd þjóðernisins. Það er sagt að við Islendingar getum aldrei verið i félagskap nema til að rífast. Við höfum líklega erft frá Norð- mönnum það sem Björnstjerne Björnsson, sagði að væri svarta rákin, sem gengi frá ómunatíð, gegnum norskt þjóðeðli. En reynslan sýnir, að það sem við get- titn sameinaö okkur um, þaö eru tnálin, sem snerta íslenzka þjóð ræknisstrenginn. Það sýnir margt,, bezt af öllu samskotin til minnis- varða Jón Sigurðssonar. Eg las tneð mikílli gleði ánægjuorð Dr. J. B. þegar samskotunum var lok ið: “þetta mál hefir fært okkur uær hverja öðrum”. Þetta ættum við allir að hafa hugfast: íslenzku þjóðernissamtökin færa oss nær hverja öðrum. En hver ráð eru til að viðhalda og styrkja íslenzkt mál og þjóö- erni hér vestan hafs? Það er það sem við höfum komið með svo margar sundurleitar tillögur um. Mér þykir ein tillagan bezt. Eg sagðist ekki ætla að koma meö nein nýmæli; tala um þaö, sem aðrir hafa talað um. Eg vil gera þá tillögti að umtalsefni. Eins og þið munið, vo'tni hérna nýlega miklar íslenzkar samkomur í einni viku. Hún hefir veriö kölluð “vikan mikla.” Blöðin islenzku færð.u okkur glæsilegar fréttir af þessum islenzku bátíðum, Þær fréttir glöddu mig, það var í þeim svo þýður þjóðernisylur og mót venju voru blöðin þar samdóma. Skáldið, sem eg nefndi áðan, flutti þar ágætis ræöu fvrir minni Is- lands, og á einum stað hrópaöi bann: "Hvar er musteri islenzks þjóöernis?” Mér hitnaiöi utn hjarta, er eg sá þessa spurning, svona hjartanlega framborna. Og liann kom meö þá tillögu, aö ís- lendingar í Winnipæg bygöu stór- hýsi fyrir islenzkar samkomur, þar sem íslendingar vestan hafs gætu komið saman til að glæöa þjóðernistilfinning sína og ráöa ráöum sínum. Ritsvjóri Ivögbergs tók þessa ræöu i blað sitt. og ritst. Heimskringlu studdi hana drengi- lega, fylti hana upp þannig, að hann réö til aö stofna eitt alls- herjar félag i Winnipeg til efling- ar íslenzku máli og þjóðerni, er heföi greinar út um allar bygöir Islendinga vestan hafs. Eg vildi fastlega skora á yður öll og alla góða íslendinga, aö athuga vel þessa tillögu. Hún er í mínum augum aöalatriöið til viðhalds ís- lenzku þjóðerni hér vestan Jiafs. Eg skal ekkert segja um, hvort húshyggingin gæti borið sig fjár- hagslega. B. L. Baldwinson álítur svo vera. Það er ætíð ilt að rök- styðja metð mannanöfnum, en í minum augum hefir skoðun hans talsvert gildi í þessu máli, því allir þekkja hagsýni hans i fjármálum; og ef allir kraftar íslenzkir 'i Winnipeg sameintiðu sig, þá er eg sannfærður um að húsið kæmist upp þjóðflokknum til mikillar sæmdar og gagns. Hér eru svo margir eldri og yngri Islendingar, sem eru að vinna að því í stórum stil, aö byggja tipp þessa stórborg, og vinna aö því .þjóöflokki sínum til sóma. Hugsið þið vel um þessa tillögu, um íslenzka félagið og ís- lenzka þjóöernismusterið! Við erum svo lengi og svo margt búnir að tala um þetta mál, að það er tími til kominn 'að fara að gera eitt- hvað því til framkvœmdar. Það er þessi^ hugsun, sem mig langaði segíja yður. í henni felst alt, I kvæmdum þessa máls verður að j vera bygöur í rækilegri íhugun: þessarar spurningar: Hvar á að { vera miöstöö íslenzkrar menningarj vestan hafs. Eg hefi fyrir mitt j______________________________________ leyti aldrei veriö í vafa um svar j ~ . "7 , , " gegn Jjeirri spurning, og þessvegna þjóðernislegum etnum, þa reis hefir mig fttrðað nokkttð á hve Ó-'UPP maöur- sem rettl hug?kka sammála íslendingar hér liafa ver- °£ þjóöernistilfinnmg ons u Þjp Allskoaar oankastðrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmilar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi. —Sérstakur gaaraur gefinn sparisjóðs innlögum, sem haegt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjura 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. uð um hvar myndastytta Jóns Sig- urðssonar ætti að standa. Mið- stöö íslenzkrar menningar á aö vera í Winnipeg. Til þess ber margt. Fyrst það, að það er lqg- mlál hvers þjóðfélags, skapað af eðli þjóðlífsins. að miöstöðvar arinnar. Það var “gamli Grundt- vig”. Qg hvaðan fékk hann þrek- iö, efnið i áhrifamiklu orðin, sem vöktu hans sofandi, ráöviltu þjóö? Hann fékk þetta þrek og þessa undirstööu til þjóövakningar úr bókmentunum okkar fornu, goöa- fræðinni og lífsskoöuninni er á nienningarinnar andlegu, er í stór-, borgunum. Annaö er það, aS: henni byggist, sem hann sameinaði Winnipeg er að verða viðurkend,; svo a5dáanlega við eldhe.ta guðs- verða æ meir og meir viðurkend tru °*> tru a ancf y ' sem miðstöð menningarinnar í Vestur-Canada. I þriðja lagi er það, að íslendingar í Winnipeg mynduðu fyrst íslenzkan félags- skap, og öll eða flest þau smáfélög setn stofnuö ihafa verið til efling- ar því sem íslenzkt er hér vestan hafs, hafa mynclast og þroskast hér í Winnipeg. Og íslendingar í Winnipeg eru að eg hygg lengst komnir Vestur-íslendinga, a. m. k. i Canada, að vinna sér viðurkenn- ing hinna eldri þjóðflokka, komnir þar næst því aö taka efstu heiðurs- sæti Manitobafylkis. Eg vona því að fjóldi manna sé mér samdóma um það, að dæma Winnipeg-ls>- Iendingum þá virðingu, eða rétt- incli ef eg mætti svo að orði kom- ast, að vera frumherjar og for- verðir vestur-íslenzks þjóðernis. En þaö vildi eg við yður segja að skilnaði, öll, sem hlýðið hér á mál mitt, að þessum réttindum fylgir þung og ábyrgðannikil skylda. Winnipegbúar eru sjálfkjörnir til að vera forgöngumenn þess, að stofnað sé eitt allsherjar félag til verndar íslenzku þjóðerni. Van- ræki þeir þá skyldu, þá vanrækja þeir þá sérstöku þjóðernisskyldu, sem á þeim hvílir, af ástæðum þeim, sem taldar eru hér að fram-1 an, að skipa þeim og Winnipeg í öndvegissessinn í þessu máli. Það mun enginn, sem þekkir mig, ætla, að þessi orð mín stafi af þvi að eg unni meir bæjarlífinu sveitalífinu. Eg er uppalinn í sveit, hefi mestalla æfi mína búið i Svcit, og uni mér í sveit. En það hindrar mig ekki frá að viður- kenna það að bæirnir séu réttkjör- in miðstöð andlegrar menningar. Það er á ýmsan hátt hægt fyrir Hann játaði það sjálfur, að uppsprettan væri norræna íslenzka þrekiöt og hreinleikinn, sem kæmi fram í ís- lenzkum forn-bókmentum. Þetta sýnir, aö íslenzk þjóöareinkenni hafa í sér fólgiö afl, sem hefir á- hrif á stærri þjóöir. Þaö ætti að sýna okkur, að okkur vantar að eins trúna á þetta afl, afl íslenzks þjóðernis. Við skulum öll berjast fyrir þvi, með þeirri trú að viö séum að berjast fyrir máli, sem auki menningarafl okkar. Og við skulum berjast fyrir því, án þess að vera að hugsa um hvort við sigrum eða föllum. Ef við föllum, föllum við með sæmd.— Þaö falla svo margir í styrjöldunum. Þaö falla svo margir í menningar bar- áttunni, bæði einstaklingar og þjóðflokkar. En minning þeirra og áhrif lifa. Og eg vona að við berjumst svo vel, aö minning og áhrif okkar lifi i hinni stóru þjóð- arheild hér, óg um okkur verði sagt: Þjóöflokkurinn varö betri, af því að íslendingar voru með í að mynda hann. Þessa ósk vil eg 1áta vera mitt síðasta orö bér í kvöld. Punktar. “Vorið kemur, kvaka fuglar” o. frv. Já nú held eg að vorið sé kemur fram af hvers vörum. Rás tíðarinnar er stjórnarskifti orðin á Stiðri tekinn við og sendir sína suðrænu hlýju yfir láð og lög; snjór að mestu horfinn hér um slóðir; nýtt líf og fjör færist í s. komið, manns breytt, henni. upp! þvi bændur, og tengist fé- lagsböndum, ekki fyrir tnín orð, heldur íyrir ykkar efnalegan hagn- að og velmegun í framtíðinni, at- hugandi það, að bændaflokkurinn er sá langstærsti og þýðingarmesti í landi liverju. Bændur geta með góðum, lögmætum félagsskap ráð- ið lögum og lofum í landinu í mörgum tilfellum. Bændur geta lifað góðu, sjálfstæðu lífi, þar sem t. d. að megin-þorri bæjanmanna svelta sig í 'bœjum fyrir munaö' og munngát. Svo er það stjómin í því og því fylki, sem gæti ráöiö hér töluverða bót á velmegun bænda, ef í henni (stjóminni) væri ósér- plægnir menn. “Hvar er í heimi hæli trygt?” (Kr. J.J. Hvar er góða stjórn aö finna? Hvergi í víöri veröld, og þó stjórnin ætti að skoðast sem þjónar, starfsmenn og málsvarar þjóðarinnar, þá mun flestum skynberandi mönnum sízt blandast hugur um það, að stjómin gerir flest sem henni sýnist gagn- vart þjóðinni, og verður hún éþjóðin) að dansa eftir stjómar- innar nótum, hvort sem þær nótur eru falskar eða ekki. Vér einir höfum lögin, hlýðið þór þeim! Liberal klúbburinn, sem mynd- aður var hér í Leslie í fyrra, kom saman 25. Marz s.l. til þess að kjósa sendinefnd, sem fara skyldi á útnefningarfund er halda átti í Wynyard 30. s. m til þess þar að útnefná fulltrúaefni fyrir Quill Plains kjördæmi, eður erindsreka á fylkisþingið í Regina. I þessa nefnd voru kosnir þeir herrar: Tómas Paulson og Charles Clark, báðir frá Leslie. Á þessum aðal- fundi voru 76 nefndarmenn úr öllu kjördæminu. Þrír voru í vali til útnefningar: W. H. Paulson frá Leslie, sem fékk 41 atkvæði; J. H. Goettler frá Blackwood með 25 atkv., og Sigfús Bergmann frá Wynnyard er fékk 9 atkvæði. Hafði því W. H. Paulson 6 atkvæöi umfram hina báða, og létu allir í ljós á- nægju sína yfir útnefning Paul- sonar. Aö því búnu voru haldnar ríf- islenzka þjóðflokkinn heima á ís landi að styðja vestur-íslenzka1 °rðið aðnjótandi breytinga og menning. Eg sikal benda á eitt at- j Brifa blessaða vorsins. riði. Bókmentafélagið íslenzka er! Fjögur fjölskylduhús eru nú eftir langt stríð alflutt lieim. l>egar í smíðum og sagt er að fleiri Það hefir verið kastað fram heima; eigi að byggjast hér á komandi þeirri tillögu, (mig minnir af I»ór-} sumri. Sagt er og að eigi að reisa lialli biskupj, aö Bókmentafélagið!,ler kornhlöðu, sem er stór nauð- ætti að stofna deild hér í Winni- j syn» því það eru áð eins 2 korn- peg, einskonar útibú, auðvitað að- hlöður hér til, önnur sem rumar __ „ „ andi, skemtandi og alhnfamiklar alla menn, og alla natturuna; það x , , % , , , , . ’ , , ræður af ymsum fundarmonnum, er eins og hun brosi við með sín-1 , - . , . ’ r < ,, 1 • , . . ,og mun þa hafa komið 1 ljos, að um suðrænu solskms ylgeislum, og'M Paulson var ekki s4 iakasti lirvfi,m 1,;« T __________,-'0'a'1VLr' dd Vdr eKK1 sa laKasl;1, s ^ sem útnefningu hlaut; og það skal a I tekiö fram, að þar sem ekki voru , j nema 6 íslendingar af þessum 76 nu nefndarmönnum, þá var þaö ekki aíS scm eg vildi segja hér í kveld. Eg vildi hún næöi rótfestu í hugum ykkar allra. En grundvöllurinn undir frarrv eins meö ráðgefandi valdi. Þetta ætti Bókmentafélagið aö gera. Það yröi stór hagur fyrir 'félagiö og mikill styrkur vestur-ísl’ þjóðemi. Hér myndi fjöldi manna gerast meðlimir félagsins, ef þaö heföi deild hér. Skáld og rithöfundar hér vestra mundu þá geta fremur fengiö félagiö til aö gefa út rit sín. Það mundi auðga félagið, auðga íslenzkar bókmentir og verða hvatning og vakning íslenzk uni rithöfundum vestan hafs. Eg vildi óska að blöðin hér tæki til í- hugunar þessa tillögu, og létu í ljós álit sitt um hana, því hún er þess verð. Eg ætla nú að Iiætta og lofa öðr- um að komast að, sem vilja ræða þetta mál. ósktim þess, að við mættum bera gæfu til að sameina okkur í baráttunni fyrir íslenzku þjóðerni; þá kemtir sá tími, að við getum sagt með enn þá meiri á- nægju og enn þá ineira rétti: “Þetta mál hefir fært okkur nær hverja öðrum.” / fundarlokin. Eg hefi fáu að bæta við það sem sagt hefir verið. Eg þakka öllum góðar undirtektir, Þó skoð- anirnar séu misjafnar, ómar alls- staðar íslenzki strengurinn í þeim öllum. Það hefir verið talsvert rætt um áhrif þjóðflokka hvern á annan og bent á stórþjóða flokk- ana hér og hve smár okkar þjóð- flokkur sé. Mig langar að benda á eitt dæini, sem sýnir að íslenzkt þjóðerni á til afl, sem hefir áhrif. Nálægt aldamótunum 1800 var danska þjóðin í voða stödd í fjár- hagslegum, menningarlegum og 30,444 bush., hin 25,000, og hafa margir bændur orðið frá að hverfa, sem ætluðu að flytja hveiti sitt í þessar komhlöður. Þær hafa ekki getað tekiö á móti vörunni; svo liafa flutningsvaguar heldur ekki fengist, nema af skornum skamti. Vonandi að ástandið verði betra næsta ár. Cm mánaðamótin Febr. og Marz var hér stofnað félag meðal bænda í sama tilgangi og Grain Growers Association, og hafa margir gerst meðlimir þess fél. Aðaltilgang- ur er að efla hag og velmegun bænda, fá kornlhlöðum fjölgað og ef kostur væri á, að fá betri prís á bænda vörunni, og sem sagt alt sem að efnalegum hagnaði þeirra lýtur. "Betra seint en aldrei”. Það er kominn tími til fyrir blessaðan bændaflokkinn að rétta úr krypp- unni og rísa úr gömlu dvala ein- stæðingsskapar og félagsleysis, kominn tími til að þeir taki hönd- um saman með lögbundinni félags löggjöf til þess að reisa rönd við verzlunarkúgun, sem þeir hafa orðið að sætta sig við undanfarin ár og aldir, svo þeir með lögbundn- um félagsskap gæti orðið þess rétt lætis aðnjótandi að verðleggja sína vöru, eins og aðrir verzlunar- rnenn gera. Það sýnist nokkuð ó- rettlatt, að bændur skuli i flestum tilfellum þurfa að taka baksæti með prisa a þeirra eigin jvörum, eða með öðrum orðum, þurfa að taka afskamtaðan prís á vigt og mælir frá mælikvarða kaupmanns og auðfélaga, en gera sig ánægða, eða vera knúðir til að vera ánægð- ir með uppsprengda vöru frá flest öllum verzlunarfélögum. Upp, af sérstakri velvild landans að Mr. Paulson var útnefndur á þessum fundi. Að þvi búnu var setið að sumbli, étið og drukkið, sagt og sungið, og það sagði Clias. Clark mér, að hann hefði ekki verið á jafn- margmennu og göfugu ^samsæti sem einmitt í þetta sinn. Á mánudagskveldið 1. þ. m. var Mr. Paulson haldið samsæti af nokkrum mönnum á hóteli bæjar- ins hér i Leslie, og voru þar við- staddir sem greinir: G. Vincent, P. Hogan, Chr. Johnson, Fr. Gur- ney. M. Goodman, J. D. B. Stef- Tekur öllu fram 1 tilbúning brauðtegunda puRiry FL'OUR

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.