Lögberg - 25.04.1912, Page 2
LOGBERG, FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1912.
Bindindismálið.
Eins og augiýst var í íslenzku
blööunum héldu íslenzku G. T.
stúkurnar opinn fund eða fræð-
andi skemtisamkomu að kveldi
Jxíss 11. Jj.m. Eiga stúkurnar þar
fyrir Jtakkiætis viðurkeuningu skil-
ið. að minsta kosti frá utanfélags-
ntönnum.
Méðal annars, sem var á pró-
grami, voru erindi og ræða, flutt
|>ar eins tg auglýst hafði verið.—
Undirritaður kom of seint til að
hlusta á erindi forseta.
Erindi Dr. O. Stephensens gekk
aðallega út á að sýna og sanna til-
heyrendum, hv'a'ða áhrif að alcöhol
og morphine og ópíum hefðu á Iíf-
færi Jtess fólks, sem neyttu þess.
Að likindum birtist erindið í blöð-
unum.
Því næst kom séra Bergmann
fram með ræðu, og í tilefni af
hans orðum, vil eg leyfa mér að
gera nokkra athugasemd.
Með sinni vanalegu frarrtsögu-
snild drap hann á nokkur atriði úr
vínanda-sögunni og fyrstu bind-
indishreyfingu meðal enskumæl-
andi þjóða.
Hann fræddi mig um það, sem
eg ekki vissi áður, hver og hvenær
hinn fyrsti maður fann upp vín-
andann í Jveirri mynd, sem hann er
nú framleiddur í heiminum. Hann
tilfærði latneskt orð, íivar af af-
bakaða oúðið áikaviti væri dregið.
sem þýddi lifsins vatn. Indiánar
hér í landi kalla það eldvatn.
Það voru sérstaklega nokkur af
síðustu orðum séra Bergmanns,
sem að festust i huga mínum, sem
sé orð hans voru eittfhvað á þessa
leið: “En raunalegast er til þess
að vita, að stjórnir landanna skuli
með löggjöfum styðja og viðhalda
vinnautninni.” — Og enn fnemur
sagði hann: “Þegar að kosning-
unum kemur, þá er eins og enginn
muni eftir víninu, bindindismenn
eins og aðrir, hafa gleymt þvi.”
Seinast áminti hann stúkurnar um
að muna eftir vininti við kosning-
amar.
Heiðarleg barátta hefir -verið
háð á siðastliðinni hálfri öld á
móti vínautninni. og á síðustu ára-
tugum eins vel hér í Canada eins
og í öðrum siðuðum löndum. Allir
menn með heilbrigðri siðferðis til-
finningu finna til hættunnar af
víninu.
Eg játa, að eg hefi verið einn af
Jæim mönnum, sem hafa hugsað
og sagt, að hver sá maður, sem er
nppalinn og fræddur samkv'æmt
nútiðar siðmenningu, ætti að vera
og væri skvldugur ti! að stjórna
dýrseðli sinu i þessu sem öðru. En
svo er reynslan búin að kenna mér
að þetta er nokkuð hörð krafa
undir öllivm kringtimstæðum. Það
er margt. senv freistar vor á lífs-
leiðinni; — Jvað er samt ekki ætíð
djöfullinn— sjaldnast vondur andi
— heldur okkar likamseðli. dýrs-
eðlið í okkur. Þetta er mín reynsla.
Með linutn Jvessum ætla eg ekki
að fara út i allar frerstingar þessa
Itfs, heldur halda mig við vínand-
ann og Manitobafylki, þar sem
stærstur hópur Vestur-íslendinga
eiga theimili.
Forvigfsmenn bindindismálsins
hafa ekki séð sér fært, að fara
fram á það að biðja fyBíisstjóm-
ina um lög, sem fyrirbvðu allan
tiíbúning og innflutning á vinanda
ðprohibition). en þeir hafa oft
reynt að fá lög staðfest sem tak-
mörkuðu vinsölu.
Hvernig hefir það gengið?
Menn hafa nokkurn veginn orð-
ið sammála um ])að. — eins utan-
fé’agsmenn. sem með sanngirni
hafa viljað líta á nválið, — að af-
nám á vinveitingastofum væri hin
mesta nauðsyn.
Bænarskrá með 20 JJúsund nöfn-1
um var lögð fyrir fylkisstjórnina á
undan siðasja lvingi, og önnur með
líkum nafnafjölda var lögð fyrir
hana siðastliðið ár. En fylkis-
stjórninni í Manitoba og hennar á-1
hangendur finna enga skvldu hjá
sér að fara eftir vilja tólksins, þ.e.
alþýðunnar.
Þar sem eg sat og hlustaði á
ræðumennina í G. T. salnum, datt |
mér í hug að einmitt á Jveirri sömu j
stundu sætu ráðlherrar Manitoba-
fylkis, ]>eirra hátt standandi em-
bættisbræður að austan, ásamt öllu
fylgiliði Jveirra hér heima fyrir
niður á Hotel Royal Aiexandra, j
þar senv að glumdi við lófaklapp
og lofræður um Roblin og hans
stjórnarþræður.
Haldið |ér, sem rituðuð nöfn j
vðar undir bænar.-akrána, að Rob-
íinstjórnin hafi af föðurlegri um-
hvggju til fylkisbúa daufheyrst
við bænunv vðar?
Haldið þér að Mr. Roblin og
núverandi innanríkisráðherra hafi
unnið á móti gagnskiftafrunwarp-
inu siðastliðið ár af föðurlegri um-
hyggju til fylkisbúa sem heildar ?
Það virðist sem að eina grein j
hafi gleymst að setja á stefnuskrá
oonservatíva—að minsta kosti hér:
1 Jóni “húslbónda”, og mér þvi sam-
tíða.
Þetta haust, 1882, var mikil mis-
khð nveð Norðanmönnum og Aust-
anmðimum, og mátti svo að orði
kveða, að fjandskap gengi næst.
F.itt kveld sátu allir yfir borð-
fólks á mér sem einhverju heljar-
menni. Langt frá, eg hefi aldrei
verið nema svona góður meðal-
maður að hraustleik. En eg hefi
haft snarræði og eldmóð eðlilegri
en sumir aðrir, sem oft hefir kom-
ið sér vel á lífsleiðinni; og það var
um á gildisskála Tóns húsbónda; þessi eldmóður sem trjddi mig og
voru Jvá Norðlendingar sem oftar gerði mig hálfu sterkari en eg átti
jt Manitoba, og hún er þannig:
“Vér áhturn nauðsynlegt, að vinna
aö því með löggjöf, að styðja
jog tryggja framtíð auðvaldsins,
])vi J)að skapar miljónera, sem
; hyggja upp landið.”
. Þér bindindismenn og kontir eig-
j ið verðskuldaðar þakkir skilið fyr-
! ir starfsemi yðar í því máli, eins
vel hér i fytkinu eins og hvar ann- j að hnjóða
arstaðar, sem tinnið hefir verið að að Jtað ltafði gengið um hríð stóð “hersir".
þvi. Jón Sigvaldason upp og var ákaf- Tilgangur minn með línum þess-
En þar sem eg fer að rita línur j lega reiður. Hann var fölur sem j um er að sýna sögulegan sannleik
>essar vil eg ekki dyljast þess sem nár og ekki sem styrkastur á fót- l |>essarar dæmalausu heimsku, sem
ttm, en talaöi hægt og gætilega á
þessa leið:
“Hlustið á mál mitt, Noéðlend-
* Jæssi ójöfnuður verður að
Austfirðinga, og eftir j að mér þá er eg átti við Jón
j vakir fyrir mér, sem sé þessa
í Svo lengi sem að vínsölustofur
I ébar roomsJ eru í sambandi við
jhvern gistiská’a i landinu, etn-jmgar!
i lengi verður starfsemi yðar meira taka enda og það sem allra fyrst;
líknarstarfsemi heldur en til j þér Norðlendingar þykist hafa
að stórum j mikið kappa val, en segið að Aust-
j firðingar séu til einsikis nýtir; en
Starfsemin er heiðarleg og góð, eg býð vkkur kost á að láta nú til
sem
að afnema eða eyða
mun vinnautninni.
j |>ó hún nái ekki hámarki. Auðvit-
jað virðist, sem bindindisstarfsemin
jsé að smádraga úr vinnautninni,
j sérstaklega Jæirri tegund hennar,
skarar skríða, hvorir meiri menn
eru, ]>ér Norðanmenn. eða vér
Austanmenn. Vér skulum taka
[ sinn manninn úr hvorum lands-
>cm vanalega er kallað ofdrykkja: f jórðungi, sem skulu berjast upp á
en þó vil eg benda á það, að út-jlífið, og skal sá landsfjóúðungur,
vortis siðferðistilfinning okkar
karlmannanna— konum þarf ekki
j ]>ar til að dreifa hér í landi —'hef-
jir vaknað svo mikið, að okkur þyk-
j ir stór minkun a'ð því, að láta sjá
jokkur svínfulla. En við getum þó
j stundum eytt talsverðum tima og
fjármunum, sem við þolum ekki
að missa, þar sem á eina hlið er
I lagt agnið á brautina og á hina hlið
I kitlandi tilhneiging vors
| eðlis.
Wpg, 13. Apríl 1912.
Ahevrandi.
Fyrrum og nú
Eg
Árna
sem a hraustari son, vera álitinn
fremri í öllum greinum. Verið nú
meir en montið tómt, því eg meina
alt sem eg segi. Eg skal koma
með Austfirðing móti þeim sem
þið komið með, hver svo ihelzt sem
hann er.”
Varð nú mikil (háreysti /af báö-
um flokkum, og Norðlendingar
vírtust glaðir mjög yfir þessum
líkams- kostaboðum Jóns.
Nú var farið að finna “Finna”
og “Finni” varð mjög glaður. “Nú
hafa Austfirðingar smíðað gálg-
ann handa sinum eigin manni” — i
sagði Mr. Finni brosandi.
Næsta kveld kom Jón og fleiri j
Austanmenn að finna mig; þeir:
beiddu mig að fara á móti Norð-'
heiðri:
rttí sér stað hér í Winnipæg fyrir
na-rri 30 árum meðal íslendinga,
og ]>ar með sýna. hvað ólikt var
ástandið fyrrum og nú.
S. J. Austmann.
biö Lögberg að bera 'herra
Sigurðssyni beztu þökk fná j lendingnum og halda uppi
j mér fyrir upplýsingarnar viðvíkj- j Austurlands:
andi frændsemi okkar. og segjaj Eg færðist undan og sagði þeim
j honum, að mér J>ykir vænt um að jað liægt væri að fá betri mann en
við erttm svona náskyldir. En ekki mig, sem bæði væri nýkominn af ,
jvissi eg að hann væri til, því stður j tslandi og þekti ekkert i hérlend-
j frændi minn, fyr en að eg ‘las upp-
j haf að ritgerð lians “í Breiðdal
fyrir 60 árum”, í
j bergs.
Eg fór þá strax og fann að máli
utn slagsmálum, og svo væri eg
lika óharðnaðttr ttnglingur. En Jón
jólablaði Lög- : Sigvaldason bafði tekixt á við mig
j og treysti tuér, og méri fanst rödd
I tala i brjósti mér og segja: t “Þú
J Sigmund M. Long, er eg veit allra ; ert skyldugttr til áð halda uppi
Winnipeg. Mr. heiðri Austurlands, þvt þú ert einn
mér talsverðar j af sonum þess.” Og eg svaraði:
j nianna
Long
fróðastan
gat gefið
upplýsingar viðvíkjandi þessum ó- “já, mitt kæra Austurland”, eg
Iþekta en einkennilega rithöfundi, j skal ganga á hólm fyrir þig, og þú
en vissi þó ekkert utn ætt hans. j shalt vinna sigttr, eða sonttr þinn
\ S. M. L. hafði séð hann á Sevðis- j
firði og vissi að hann hafði búi'ð I
mestan hluta æfi sinnar í Vopna- j
ífirði.
j Já, en heyrðu mig, herra rit
j stjóri! hefði ekki þessi Arni Sig- i
að öðrum kosti dauður liggja!”
Svo eg lofaði Jónf Sigvaldasyni j
|og ]>eim. sem með honum voru, að j
jganga á hólm fyrir mitt kæra Aust-
: ttrland.
Maður hót Jóhannes,
og var
ttrðsson verið Austfirðingur, hefði | nefndur “hersir", og fékk hann
eg ekki' verið að gera mér ferð 1 það nafn af því að 'hafa verið þrjú
I önnur hús og grenslast eftir hver j ár í hemum, þar sem hann kvaðst
hann væri, þessi A. S.. því alla tíð hafa lært hérlendar ryskingar,
er mér Austfirðingurinn kærastur: hnefaleik og ýmsar íþróttir. Þessi j
jað öllti óreyndu; og þó nú falli alt ntaður var fenginn af hálfu Norð-;
jí Ijúfa Iöð með fslendingum hvað , lendinga til að halda uppi heiðri
tiðvíkur landsfjórðunga deihtm, þá j Norðurlands.
jman eg þá tíð, að svo var ekki, þá j Hersir var stór maður og ofláti j
er eg kom til Ameríku fyrir 30 ár- j mikill og m’anna fríðastur sýnum. j
um. og væri máske gaman
tninnast á það fáum orðum.
aðjog hló að þvt hvað Austfirðingar
>ræru vitlausir að senda á móti sér
Óprentað eftir Jónas Hallgrímsson.
Við burtför stiftdmtmanns Hoppe
frá tslandi í Agúst 1839.*)
fUndir skólans nafni. 2)
Þökk sé þér, vinur,
velgjörari,
skjöldur skóla vors;
oss var ásjá þín
oftar reynd,
en að ihún oss gleymst geti.
Glaðir vorum,
og þú gladdist með —
vorum sjúkir ið sama,
þá kom hönd þin,
hjálp að rétta,
fremst sem góður gat.
Höfum-at annað
til endurgjalds
þér, en þakkir sýna,
og að brúka,
bezt sem vitum,
alt, er veittir vel.
En landsins faðir,
sem lagði þér
verðug völd í skaut,
metur mannkosti
að maklegleika —
hvlli og heiðri launar.
Spyrnir ey
við ísafjötrum
sér á suðurvegu;
Hví ertu, Féldsted, 3J
foldar ljós.
senn af sjónttm liðinn?
Má-a landi
löngum tölum
söknuð sáran vekja;
brosa vinir,
þó und brjósti sé
hjarta bartni spent.
Nú hefir Esju
aldið höfuð
skýjatrefli skautað;
byltast bólstrar,
því á bröttum tind
beina I>yrir flug.
Ríður Rán
á reyðarbaki,
dökkar dætur risa;
sú skal sveit
yfir svalan mar
leiða landsins vin.
tst mætur máður og túlkaði alt
fyrir mig. Yið vorum eitthváð
mánuð í vinnu t Gavalier og þar i
cr hætt var staríi. lá eg í áflogum
(í góðu) við unga menn af ölltim
])jóðunt þar á sléttunum, og þótti
Sigurði vænt ttm mig. Þarna lærði
eg strax ýms amerísk (iprælajtök,
sem vel geta komiö sér á lífsleið-
inni; en eftir að þreSkingu var
lokið. kvaddi eg minn kæra Sigurð
Jósúa og fór til Winnipeg. Eg
lenti svo hjá Jóni ..húsbónda” og
varð einn af “Jónsvíkingnm” sem
svo voru nefndir. Um það skeið
voru hér að eins Noúðlendingar og
,\ustfirðingar. að undanteknum fá-
einum Vestfirðingum. Brátt komst
eg að þvt að ljótur kur var með
Norðlendingum og Austfirðingum.
Norðanmenn voru margfalt fleiri,
því þeir töldu s^r fimm sýslur:
báðar Þingeyarsýslur, Eyafjarðar,
Skagafjarðar og Húnavatnssýslur.
Norðlendingar voru Jfullir af
gorgeir og þóttust statida Austan-
mönnum að ölltt leyti framar. Aust
firðingar gátu ékki talað eitt orð
óbjagað hvað þá heldur annað.
Flokk sé eg annan
til fylgdar þér,
sé eg skærri skara:
Það4j eru góðverk
gjörð i landi,
þakkir þeirra, er nutu.
Svo hefir gömul
úr garði búa
rríóðir vi'ljað mjög;
heill far þú, Hoppe!
hjá oss skal
nafn þitt niðjum gefið.
Líttu mót Vestri
yfir ljósum tind
Snæfells stjörnu blika!
Það er orðstír þinn,
hvers aðalskin
biður betri daga.
Hann oss lýsir,
meðan land byggist,
en ef það'i sjó sígur,
himinvængjað /
man ið 'helga Ijós
* til hærri heima fljúga.
1) Kvæði þetta hefir aldrei ver-
ið prentað. Það er tekið úr einni
af ljóðasyrpum Jónasar, sem not-
aðar hafa verið við útgáfu Ijóð-
lram og dró sig svo saman líkt og jinæla hans, og ern þær syrpur nú,
köttur, er hremma vill mús, og þájásamt flestum öðrum ljóðalhandrit-
er við mættumst greip
kverkar mér og ætlaði
Arið 1882 kom eg frá íslandi til nýkominn “emigranta”.
Ameriku, og fór frá Duluth gegn | Var nú mikið rætt um það hjá
jum Minnesota til Pembina, þaðan J Norðlingttm hverskonar dauðdaga
í vestur í bygð íslendinga í Nontih i Hersir mundi velja þessum síl-
I Dak., er þá var stofmtð fyrir fám græna Austfirðing.
arum. b.g kom til Dakota 23. Sept. Nú var tiltekinn dagur hvenær
cg eftir að haía verið hjá kttnn- bólnrgangan >skyldi fhláð væra,., og \
ingjum minum í bezta yfirlæti, fór I settu Norlendingar upp hólmgöngu
eg í þreskingarvinnu með Sigurði j!(girl( því á þá hafði verið skoraö,
Jósúa Björnssyni. sem mér reynd- ^ voru j)au a j)essa jgið: Hver j
varð að. ábyrgjast sjálfan sig, og
skyldu engar bætur koma fyrir
beinbrot eða aðrar skemdir. öll
grendinni, og á hverju kveldi, þá j |)ra!atök vortt leyfileg og berja
mátti jafnt með hnefum, höfði eða
fóuirn, eða með öðrum orðum, alt
var leyft nema að bita og stinga
fingrum í augun.
Og nú kom dagurinn, og var
margt fólk komið til að sjá þetta I
ihetmsikulega mann-at. Við vorum I
báðir 'létt klæddir og hér ,um bil |
jafnstórir. Þó var Hersir dálítið
hærri, mig minnir réttar þrjár j
álrir, en eg einum þumlung miður. 1
Hann var 24—25 ára, en eg 21.
Vfð skyldum hafa hér um bil 10 j
faðma skeið á milli okkar og skyld- !
um við svo saman renna og gerð- j
um það; en það var eg^sem hafði j
rrest fyrir því að renna skeiðið, j
því Hersir gekk að eins fáein fet j
hann um | ttm hans, bréfttm og dagbókum, í
að kyrkja; eigu Árnasafns Magnússonar,
mig: en eg sleit takið óðara og í! gefnar þangað af Konráði Gtsya-
syni. — 2) Þ. e. Bessastaðasikóla.,
---3J Stiftamtmaðurinn>hét fullu
qö annar lærleggurinn lamaðist. j nafni Pétur Fjeldsfed Hoppe,
Sá sem mest stoð tvnr þessum.; Hersir fölnaði upp og gat ekki r's- danskur aðalsmaður i föðurkyn,
;ð á fætur og varð því að berajen dóttursonur Þorkels Fjeldsteds
bann i rekkju og lá (hann lengi. j stiftamtmanns í Þrándheimi, Jóns-
somu sviftim greip eg Hersir á
lofti og rak niður fall svo mikið,
annar
óeirðum var Friðfinnur Jóhannes
son, sem síðar var ætíð nefndur
Mr. Finney.
En af hálfu Austanmanna voru
helztu forkólfar Jón Sigvaldason
úr Vopnafirði og Sveinn Björns-
son úr Fljótsdalslhéraði, sem var
giftur frænku minni Sigrúnu dótt-
ur séra Olafs Indriðasonar.
Jón Sigvaldason var til húsa hjá
Fn hvort Norðlingar borguðu huu- j sonar prests á Kvíabekk. — 4J í
um nokkuð er mér ekki ljóst, endajhandr. stendur :h v a ð, sem virðist
"arðaði mig það litlu. Austurland | vera misskrifað. Þar stendur og
h^fði unnið og það var mér og s é r, ek, at, it og fleira þesskon-
ar
en stafsetningunni er bæði hér
og á dagbókaé- og bréfabrotunum
rr.inum vtnum nog:
Lesendur Lögbergs mega ekki
skilja orð mín svo, að eg með lín-jbreytt samkv. stafsetning Eimr.
vm þessum sé að vekja athygli j Eimreiðin.
Kornhlöður til kaups.
ROBLIN 1 KLÍPU.
Svo ersagt, aö Roblin stjórnin
sé að reyna að koma af sér þeim
174 kornhlöðum, sem keyptar
voru fyrir fylkisfé,—meira en eina
miljón dala, og fylkið hefir tapað
stórfé á, einsog ödu öðru sem
stjórnin hefir keypt og stjórnað
fyrir fylkisins reikning. Að 31.
Ágúst var fylkið bútð að tapa á
þeim meir en 84 þús. dölum, og
síðan mun tapið hafa verið um
40 þúsundir.
Skýring Roblins á þessari ófor-
svaranlegu meðferð fylkisfjár, er
sú, að bændur hafi skrumað sig
og teygt með fölskum fortölum,
til þess að byrja á þessu, og svik-
ist svo um að nota kornhlöðurn-
ar, þegar hann var búinn að eign-
ast þær fyrir fylkið!
Skýring bænda og kornkaup-
manna er sú, að stjórnin hafi
keypt kornhlöðurnar fyrir óhæfi-
lega hátt verð. Þegar bænda-
félögin gátu loksins nuddað stjórn-
inni til þess að byrja á kaupunum,
settu þau það skilyrði, að korn-
hlöðunum yrði frá upphafi stjórn-
að af mönnum. sem hefðu gott
vit á því og væru fylkisstjórninni
algerlega óháðir.
Þetta gerði stjórnin til að byrja
með, og fór allt vel um stund.
En eftir dálítinn tíma, þá var
fylkisþing rofið, og stofnað til
nýrra kosninga. Þá brá svo við,
að stjórnin þurfti endilega að
kaupa sjálf nokkrar kornhlöður,
} tók þá ráðin af þeirri nefnd, sem
j sett hafði verið að hafa fram-
j kvæmd þessara starfa á hendi og
j fór sínu fram, hvað sem hver
i sagði.
Arangurinn varð sá. að óvit
j kom í vits stað, flokks þarfa brall
í stað ósérplægni og gegndarlaus
eyðsla á fé fylkisins í staðinn fyr-
J ir viturlega ,,bttsiness“ aðferö.
Kornhlöður voru keyptar, ekki
eftir því, hvers virði þær voru í
raun og veru, heldur því sem
stjórnirtni þótti sfnum hag væn-
legast.
A sumnm stööum votu settar
■ upp kornhlöður sem kostuðu um
I 12,000 dollara. þarsem engin von
j var til að nóg væri að gera fyrir
þriðjungi smærri.
Öll meðferð kornhlöðu máls-
ins ber vott um ráðleysi stjórnar-
innar og óspilunarsemi á fé al-
mennings.
Hún gerir hvað hún getur til
að smokka sér uudan ábyrgð
þessara verka sinna og reynir að
skella skuldinni á aðra með venju-
legri frekju og fúkyrðum.
En—Manitóba mönnum ætti
að vera orðið það ljóst, að sú
stjórn, sem er einsog eldur í fé
fylkisins, á ekki að ráða og mun
heldur ekki ráða.
Minnisvarði
Magnúsar konf. Stephensens.
Arið 1890 gáfu þeir Dr. Grímur
Thomsen, Lárus báyfirdómari
Sveinbjörnsson og Þórarinn próf.
Böðvarsson út boðsbréf um sam-
skot til minnisvaröa yfir Magnús
konferenzráð. Ekki er mér ljóst,
hvaö samskotum þessum leiö 1
heild, en eittilivaö fékst þó saman.
Einn af forstööumönnuunm sendi
mér boösbréfiö og bað mig um aö
gangast fyrir samskotum, og gertSi
eg þaö, og náöi saman aö mig
minnir eitthvaö 150 kr. meöal ís-
lendinga og annara í Kaupmanna-
höfn, því aö eg lét sýna boðsibréfið
flestum Stephánungum er í Höfn
voru, þó aö þeir væri allir orönir |
danskir menn. Samskot þessi eru I
mér nú einkum minnisstæð af því,
| að þau vekja upp fyrir mér síðustu
j endurminningarnar um Konráö
Gíslason. Eg haföi seínt Vilhjálmi
j Finsen boösbréfið fyrstum manna
jog fengið þaö aftur frá honum, á-
i santt tillagi hans. Síðan sendi eg
iþaö Konráöi. Var þaö í Nóvem-
j ber. þeim hinum síöasta, er hann
'ifði (d. 4. Jan. 1891J og gengu þá
Icólgur. Fékk eg þá boðsbréfið
iaftur frá honum ásamt tillagi hans
með bréfi þvt, sent prentaö er í
j Sunnanfara 1895 (VI. 71J, þar
j sem hann skenzar mig fyrir spor-
leti aö finna sig. Báðir mundu
þeir Magnús konfcrenzráö vel Vil-
hjálmur og Konráö, þó aö báöir
væru í æslcu á síöustu árum hans.
Eg man og, aö- þeir Hannes stipf-
amtmaöur í Rípum lögöu mest til
samskotanna.
Nú eru forstööumenn samskota
þessara allir dauöir. En hvaö líö-
ur nú um þetta samskotafé og
hvar er það niöur komiö?
Vér höfum nú hin síðustu ár
verið að minnast ýmsra ágætis-
manna vorra, viö merk áramót mið
ttö við æfi þeirra. 1907 gefjn út
bréf Tómasar Sæmundssonar í
100 ára minningu hans. 1908 kom
út æfisaga Péturs biskups í minn-
ing hans á sama hátt. Einnig hef-
ir veriö gefið út mi'kið rit um Jón
Ihorkillius Skállholtsrektor 1 150
ára minning hans. Þá hefir Jóni
biskupi Arasyni verið. gerö þriggja
alda minning fyrir skemstu. Og
nú síðastliðið ár hefir verið baldin
tveggja hundraða ára og hundrað
ára minning Skúla fógeta og Jóns
Sigurðssonar .
En nú er þess að minnast, að 27.
Desember í ár eru einmitt liðin
150 ár frá fæðingu Magnúsar kon-
ferenzráös, sem. var mesti maöur
sinnar tíðar hér á landi. Færi ekki
vtíl • á og ertt ekki tök á því, aö
hinn fyrirhugaði minnisvarði yfir
hann gæti einmitt komi'st upp þetta
ár? Þeir, sem samskotaféö geyma,
geta bezt sagt til þess . J. Þ.
— Sunanfari.
Árni Magnússon.
___
A næsta ári veröa 250 ár liöin
frá fæöing prófessors Árna Magn-
ússonar, er borinn var 1 þenna
j lieim 13. d. Nóvembermán. 1663.
Hann var kunnur mörgum manni
á íslandi af jarðabókinni miklu, er
hann safnaði efni í ýmeð Páli lög-
manni VtdalinJ á árunum 1702-12
og af handritasafm því, er liann
gaf háskólanum í Kaupmannahöfn
cftir sinn dag, áxamt mestum hluta
eigna sinna; var af því fé stofnað-
ur sjóðtir, er við hann er kendur
og er nú orðinn nær 70,000 króna;
vöxtum af þessum sjóði er varið
til útgáfu islenzkra rita og til
styrktar einum íslenzkum náms-
eða fræðimanni (V,ooo kr. á árij í
senn. Æfisögu hans eða öllu held-
ttr smáþætti um .hann rituðu Iþeir
Jón Olafsson frá Grunnavtk og
Jón Þorkelsson Skálholtsrektor á
18. öld og þó eigi til einnar hlit-
ar. Ágrip af riti Jóns Olafssonar
var gefið út á dönsku 1836 (i
Tidsskr. f. nord. Oldkyndigh. IIIJ
og svo hefir dr. Kr. Kálund, er
verið hefir vörður handritasafns-
ins síðan 1883, ritaö næsta fróö-
legt ágrip af æfi hans og prenta
látið rn.eð skrá þeirri í 2 bindtim
yfir alt safnið, er hann hefir sam-
ið og lauk við 1894. Nú ætlar Dr.
Kálund eftir undirlagi stjórnar-
jnefndar sjóðsins, að láta prenta öll
jskjöl og skilrí.ki, er enn eru til ok
já verður hitt ,um æfi hans og störf
h>æði hér á landi og ytra, þar á
j meðal öll bréf (einkabréf og em-
jbættisbréfj frá honum og til hans,
ritningar sjálfs hans um ýmis ví's-
indaleg efni og rit samtiðarmanna
hans um hann og safn hans. Vertk
ur það allmikið ritsafn og fróðlegt
í mörgum greinum, með þvi aö
Árni Magnússon var mjög viö riö-
inn þau tíöindi, er geröust á ís-
landi í lok 17. aldar og á fyrsta
fjórðungi 18. aldar, en út verður
það gefið út á kostnað Karlsbergs-
sjóösins eöa með hans tilstyrk að
einhverju leyti.
Með því að ekki er óhugsandi,
að eitthvað kunni aö geymast enn
á íslandi í vörzlum einstakra
manna af slíkum skjörum, sem áö-
ur eru nefnd, þá er nú hiö bezta
færi á að koma þeim á prent og
gera þau með því kunn almenningi.
öll slík skjöl veröa meö þökkum
þegin aö láni af útgefandanum og
má senda honum þau beina leiö til
háskólasafnsins í Kaupmannahöfn:
en ef einhverjum ikann aö þykja
þaö of fyrirhafnarsamt, þá má
hann senda mér þau; skal eg þá
annast þau aö öllu leyti, þar til er
auðið verður að senda þau aftur
engandanum.
Pálmi Pálsson.
—Sunanfari.
Geföu ekki bónda þínutn og
börnum mat með álúns bökunar-
dufti f. Notaðu Magic bökunar-
duft. Það kostar ekkert meir
heldur en annað og ábyrgð tekin
á að ekkert álún sé í því. Efnin
eru skýrlega skráð á pökkunum.
Lítið eftir, hvort það er á þeim
sem þér eruð að brúka. Allir
kaupenn, sem fylgjast með, selja
og mæla með ,,Magic“.
* ™---------— ■ ■»
HVl KOM HANN SEINTt
“Af hverju komstu svona seint?”
“Eg mætti Smithson.”
“Nú, þaö afsakar ekki minstu vit-
und, aö þú komst klukkutíma of
seint til kveldveröar.
“Eg veit þaö, en eg spuröi hvernig
hann væri til heilsu, og hann vildi
endilega segja mér út í hörgul frá
magaveikinni í sér.”
“Sagöiröu honum aö brúka Cham-
berlain’s Tablets?”
“Vitaskuld. Þess þurfti hann.” —
Allir selja þær.
—Um ntiðjan Aprílmánuð lagöi
upp frá Kaupmannahöfn kapt.
J. P. Koch, í Grænlandsferö. Með
honum eru Dr. Wolgner og dýra-
fræðingur að nafni Uundager og
einn Islendingur, ónafngreindur.
Eftir þvt sem islenzk blöð herma,
ætlar Koch fyrst til íslands og
yfir Vatnajökul, til þess að reyna
sig í jökulferðum áður en hann
leggur á Grænlands óbygðir. Fimt-
tíu íslenzka hesta er sagt, að hann
ætli að hafa með sér, þó ótrúlegt
sé, eftir þeirri reynzlu, sem Scott
hefir liaft á ferð sinni til suður-
skauts. Kodt ætlar að fara hka
leið og Mylius-Erickson, sem fórst
á Grænlandi fyrir fám árum.
Sigurður Nordal ('sonur Jóh.
Nordals íshússtjóraj tók fullnað-
arpróf viö háskólann t Khöfn í
norrænu n. Febr. og hafði gengiö
mjög vel.
INDIAN Motorcycles
Með nýustu endurbótum.
Rennur 250 mílur á einu gall-
óni af gasolíu.
4 hesta afl . . $200.00
7 hesta afl . . $250.00
Skrifið til eða sjáið,
G. A. VIVATSON
Svold, - N. Dak.
Fæði og húsnæði.
Undirrituð selur fœði og hús-
næði mót sanngjörnu verði.
Elín Arnason,
639 Maryland St., Winnipeg
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent Ave.
Talsími Garry 4%8
Sélja hús oglóðir í bænum og
grendinni; lönd í Manitoba og
Norðvesturlandinu, útvega lán og
eldsábyrgðir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. Thomson.
Y
J
I
M
Zinc
Mines
Ltd.
Zincton
B. C.
í verulegar
verzlunar
námur
Þér fáið aldrei
færi á að verja fé
betur til námu-
kaupa.
Mikill
/ /^*
agooi
ábyrgztur þeim, er
kaupa NU meðan
verð er lágt.
Sýnishorn málm
blendings nú til
sýnis,þarsem fæst
$30 úr tonni og yfir
Boðsrit er hægt
að fá mað því að
skrifa um það
ALBERT
208 McArthur Bldg.
WINNIPEG, - MAN.
I WIN